Lögberg - 27.08.1914, Blaðsíða 8
I
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. AGÚST 1914
Tískan er breytingum háð
En það reynist ætíð bezt að drekka
BLUE MBBON
Það er teið sem aetíð er tekið fram yfir alt
annað við öll tækifæri á þúsundum heim-
ila í Vesturlandinu.
Sendiö þessaaugiysirg ásamt25 centum og þá
fáiö þér „BLUE RIBBON CuOK BOOK“
Skrifiö nafn og heimili yÖar greinilega
Peninga lán
Fljót afgreiðsla
H. J. EQGERTSON,
204 Mclntyr* Blk. Tal. M. 33S4
ÞEGAR þér komið að skoða
Rafeldavélina sem þér haf-
ið ráðgertað kaupa.þá lof-
ið 083 að sýna yður þvottavél-
aumar og straujárnin ódýru og
góðu.
JDHNSQN’S ELECTRiC COOKO, LTD.
281 Donald St.f á móti Eaton s.
Talsími Main 4152
Láttu ekki þetta tve«t fara frarn
hjá þér.
Mr. Bmrnes frá New Y»rk
í sex pörtum.
Camla leynd*rdóm*b4ðin
í fimm pörtum.
Mánudag, þriðjudag, miövikuda?
og fimtudag.
RöS 8. Miljón dollara leyndar-
máliS á föstudag og laugardag.
TH£ WINNIPEG SUPPLY X
FUEL CO. Limiteð
298 Rietta St. - Winnipeg
STÓR-KAUPMENN
og SMÁSALAR
VERZLA MEÐ
mulið grjót og óunnið.snið-
inn byggingastein, fínan
sand, möl, „plastur" kalk,
tígulstein og alt annað er
múrarar nota við bygging-
ar,
Einnig beztu tegundir
af linum og hörðum kol-
um,
Vér komum tafarlaust til skila
öllum pöntunum og óskum að þér
grenslist eftir viðskiftaskilmálum
við oss.
Talsíml: Garry 2910
Fjórlr aftlustaðir í bænum.
Nú er eg loksins búinn a6 fá
þrjú ‘car load” af “granite” leg-
steinum, sem eg hefi veriö aö bíöa
eftir i þrjá mánuði. Svo nú ætla
eg aö biöja þá, sem hafa verið að
biöja mig um legsteina, og þá, sem
ætla að fá sér legsteina í sumar, aö
finna mig sem fyrst eöa skrifa.
Eg ábyrgist aö gjöra eins vel og
aðrir, ef ekki betur.
Yðar einl.
A S. Bardal.
Úr bænum
sinni og tengdabróður Mr. og Mrs-
Eyvindi Jackson.
kENNARA vantar viö Brú skóla-
héraö Nr. 368. tónsla byrjar um
17. Agúst 1914. Umsækjandi veröur
aö hafa annars eða þriöja flokks
kennaraleyfi og segja hvaða reynslu
hann hefir og hvaða kaup hann ætl-
ast til að fá. — Brú P.O., Man.
Harvey Hayes,
fjármálaritari.
Tals. Eippy 2043 E72 HriingtM St.
J. Freid
Kvenna og Karla klœðskeri
á Arlington Strœti
við horn Sargent
Hreinpar, pressar og gerlr vit5
föt. — Fötin sótt og flutt til
baka.
I.oðföt geyrad, gert viö þau
og löguð.
KENNARA vantar viö Vestra skóla
Nr. 1669, frá 1. Sept til 30. Nóv. Um-
sækjandi tiltaki kaúp og mentastig
Tilboöum veröur veitt móttaka af
undirrituöum.
Framnes P.O., Man., 6. Ag. 1914.
G. Oliver.
Hérmeö viöurkennist aö Mr. C
Ólafson frá Winnipeg hafi sent
mér ávísan frá New York Life
lífsábyrgöarfélaginu, fulla borgun
á lífsábyrgö mannsins míns sáluga,
Hallvaröar Ólafssonar, er dó síö-
astliöiö vor. Svo þakka eg New
York Life félaginu fyrir áreiöan-
leg viöskifti og Mr. Ólafson fyrir
hans milligöngu.
Masset, B. C., i. ágúst 1914.
Gróa S. Ólafsson.
Þeir sem hér segir voru settir
inn í embætti í stúkunni Skuld
fyrra miðvikudag af umboösmanni
stúkunnar Ásbirni Eggertssyni:
F. Æ. T., Friðrik Bjömsson; Æ
T., Sig. Júl. Jóhannesson; R.,
Guðmundur Sigurjónsson; A. R.,
~ : Óskar Deild; Fjm. R., Gunn-
Leifur Sumarhöason for vestur | laugur Jóhannsson; G>| Halldór
til Elfros á föstudagmn og veröur j Arnas0n. V. T„ Sigrún Hann-
þar þriggja vtkna t.ma hja systur | €SSQn. K > Ingibjorg Benson; Dr-|
Rósa Halldórson; A. Dr„ Guörún
Peterson; Gm. U. T„ Rannveig
Blöndal; V„ Bjöm Pétursson og
Siguröur Markússon héöan úr
bænum flutti noröur til Gimli í! U' V > Jóhannes Jónsson. — Einar
vikunni sem leið með konu sina og Pal1 Jonss°n var kosinn rltstJorl
böm. Býst hann við að verða þanStukubktösm8, en í sjúkranefnd
vetrarlangt að minsta kosti. !4on' Þesf. kosmSigurfmna
__________ ' Cain, Ingibjorg Johannesson, Sig-
Hjálmur Þorsteinsson frá Gimli'ríður Peterson, Swain Swainson-
var á ferðinni í bænum fyrir helg- j Björn Pétursson og Skúli Bjarna-
Kom hann aðallega til þess son.
ina
að finna Benedikt Hjálmsson
tengdabróður sinn, sem liggur veik-
ur á sjúkrahúsi hér í bænum.
Ólöf Breiðfjörð frá Wynyard.
sem dvalið hefir hér í bænum um
tíma, fór vestur á föstudagskveld-
iö. Meö henni fór Kristín Vopni
og verður hún i Wynyard fram
undir haustiö.
Séra Jakob Kristinsson lagöi af
staö vestur til Wynyard fyrra
mánudag og tekur viö söfnuöum
Asmundar Guðmundssonar í
Vatnabygöunum.
STAKA.
Um háls án vægju herðist band,
hlífð frá bægist, regn og skin
þeim, sem rægja þetta land,
þung skal ægja hegningin.
J.G.G.
VIÐ TÆKIFÆRI.
Æskan metur einkis pund
eytt í leti-svalli;
gleðin hvetur létta lund,
láns þó metum halli.
J.G.G.
t Lögbergi 6. þ. m. höföu mis-
prentast tvö orö í eftirmælunum
eftir Magöalenu Sigurðardóttur: i ‘
í 5. erindi fyrstu línu stendur "
“Óheppin” fyrir “óðheppin”
6. erindi þriðju línu: “átalt’
“ávalt”.
Mrs. Helgason frá Argyle, sem fór t
heim til íslands í sumar, kom aftur j
fyrra míðvikudag ásamt syni sínum, 1
sem meö henni fór heim.
og 1
fyrir
Mrs. Guövaldi Jackson og Miss
Guðvaldina Jackson frá Elfros voru
á ferð í bænum fyrir skömmu;j
fóru þær suður til Minnesota aö
finna dóttur Mrs. Jacksons.
Miðvikudaginn 19. þ.m. voru þau
ius S. Crawford frá Athabasca
í Alberta og Halla F. Eyvindsson frá
Westbourn, Man„ gefin saman i
hjónaband af séra Sinclair. Þau
fóru daginn eftir til Athabasca, þar
sem framtíöarheimili þeirra veröur.
Bjarni Johnson fékk nýlega bréf
frá Jóhannesi Jóhannssyni, sem vest-
ur að hafi flutti fyir mörgum árum.
Hann dvelur nú í bænum Fellows í
California ásamt Hermanni Thor-
steinsson. Hann sagöi frá því í
bréfinu, að Valdemar Friöfinnsson,
H. J. LINDAIj,
Manager.
I>. J. HALIjOKIMSON,
President.
G. H. VOWLiES,
Sec.-Treas.
Columbia Grain Co.
Limited
Members Winnipeg Grain Exchange
Llcensed and Bondetl Commission Merchants
140-144 Grain Exchange
WINNIPEG, Canada.
10. Ágúst 1914.
Kæri herra!
Megum við vænta þess, að þú sendir okkur hveiti
þitt, til að selja það fyrir þig á þessu hausti?
Ef okkur gæti hepnast að fá fyrir það, þó ekki væri
nema brot úr centi fyrir hvert bushel, meira en öðrum,
þá getur það munað þig talsverðu, þegar um heilt vagn-
hlass er að ræða.
Við erum einu Islendingarnir hér í Winnipeg,
sem rækja það starf, að selja hveiti fyrir bændur. Þess
vegna förum við fram á, að þú sendir okkur hveiti þitt
til að selja gegn vanalegum ómakslaunum. Við leggj-
um fram á móti ábyrgð okkar fyrir því, að hveiti þitt
nái beztu GRADE, sem það á í fylsta máta, og svo hitt,
að þú fáir hæsta verð fyrir það, sem markaðurinn býður.
Sanngjarna fyrirfram peningaborgun út á vagn-
hiass þitt erum við reiðubúnir til að láta þig hafa, ef þú
óskar þess.
Við megum geta þess, að áform okkar er, að ná við-
skiftum íslenzkra bænda í Vestur-Canada, með sölu á
korni þeirra, og því verður ekkert ógert látið af okkar
hendi til að tryggja okkur þau viðskifti fyrir komandi
tíma.
Skrifið okkur hvort þið viljið heldur á íslenzku eða
ensku.
Með beztu óskum,
COLUMBIA GRAIN CO., LTD. .
Thorbjörg Thorgcirsson andaö
ist aö 543 Victor str. á laugardags- j ST. j1**
morguninn eftir langa legu. Jarö-
arför hennar fer fram á föstudag-
inn frá Fyrstu lút.. kirkjunni kl.
2 e. h.
Guöni Thorsteinsson póstmeist-
fyrir mörgum árum og enginn vissi
lengi hvar var niður kominn, sé nú
íTampico í Mexico og láti vel af líð-
an sinni. Hann er að reyna aö ná
yfirráöum yfir oliulöndum þar syöra
og hefir góöa von um aö það takist.
Hann lætur ágætlega af Mexicobú-
ari frá Gimli kom inn á skrifstofu unl Dftslaginu þar. Hver veit
Gögbergs á mánudaginn. Var hann 1 nema hanl1 elgl eftlr a® ve®a 'slenzk-
hér í bænum ásamt Árna Thordar- j ”r oc e e _____________
syni í sambandi viö skólamálið. sem j p. s. Pálsson og kona hans komu
fyr var getið um. a fimtudaginn vestan frá Leslie.
Þann 18. þ. m. voru gefin saman
i hjónaband, af séra Carl J. Olson,
þau, Kristinn Lárusson og Ásta
Marsíbel Bergmann. Athöfnin fór
fram á heimili brúöurinnar, Víöi-
nesi, nokkrum mílum fyrir sunnan
Gimli. Aö eins nánustu ættmenn
voru viðstaddir. Ungu hjónin
setjast að á Fögruvöllum, sem
lengi hefir veriö bújörö föður brúö-
gumans.
Stúkan Hekla heldur hlutaveltu
25. september, til ágóöa fyrir
sjúkrasjóö stúkunnar.
Vinnukona
Séra Jóhann Bjarnason kom til
hæjarins ? þriöjudaginn ásamt konu j hennar og bræörum
sinni. Þau fóru vestur til Argyle,' aöur aö vinna aftur
þar sem séra Jóhann sótti presta-
fund á miövikudaginn.
þar sem þau hafa dvaliö um tíma j vist nú þegar.
hjá venzlafólki sínu, foreldrum
Páll er byrj-
hjá Magnet
skilvindufélaginu,
haföi veriö áöur.
þar sem hann
Hr. Octavius Thorlaksson pré-
dikar í Iveslie kl. 12 og Kristnesi
kl. 3 e. h. éseinum tíma) á sunnu-
daginn 30. ágúst.
Sama dag prédikar séra H.
Sigmar á Kandahar kl. 2 e. h. og í
Elfros kl. 5 e. h. Allir velkomnir.
Edward Thorlákson frá Church-
bridge kom trl bæjarins á mánu-
daginn til þess aö taka próf viö
Manitobaskólann. Hann kvaö svo
mikla þurka þar vestra að tals-
veröar skemdir heföu hlotist af og
uppskera rýr.
getur fengiö góöa
Ritstjóri vísar á.
Aðalbjörg Bardal kom austan frá
St. Paul á þriðjudaginn, þar
sem hún er að læra hjúkrunarfræði.
Hún kom til þess aö vera viö jarð-
arför Thorbjargar sál. móðursyst-
ur sinnar.
Bréf á skrifstofu Lögbergs til
John Magnússon, Winnipeg, Miss
Á. Eggerz og Mr. Jóhann Thor-
geirson.
Gunnar H./Thomason og Kristín
Johnson, bæði frá Mikley, voru
gefin saman t hjónaband 21. þ. m.
af séra Bimi Jónssyni i Fyrstu lút.
kirkjunni i Winnipeg.
Stúkan ísafold
921 Bauning St.
dag)
heldur fund aö
í kyeld éf>mtu'
— Meölimir minnist þess.
REX CLEANERS
332% NOTRE DAME AVE.
Gegnt Winnlpeg Theatre.
■.. PHONE Garry 67
Hreinsa og pressa karia og kvenna fatnað fyrir aö eins 35 oent. French Dry-
cleaning $1.50 fyrir föt. — plð sparlð 30 prócent ef við gerum við föt ykkar.
EXPERT CLEANERS, 332 >4 NOTRE I)AME AVE.
New York Iífsábyrgöarfélagiö
hefir gefið út ágætt landabréf af
Evrópu, þar sem sýnd eru með, mis-
munandi litum lönd þau, sem þátt
taka í striðinu. Hinumegin á þaö
em prentaðar fróölegar skýrslur
um stærö landanna hvers fyrir sig.
íbúatölu þeirra, herstyrjc, þjóö-
skuldir og svo framvegis.
Steinunn Johnson héöan úr bæn-
um fór vestur til Wynyard í gær-
kveldi. Ætlar hún aö setjast þar
aö og stunda sauma með Mrs.
Jacobs, sem þar hefir nýlega sett
upp saumastofu.
Séra Runólfur Marteinsson kom
til bæjarins frá Nýja Islandi um
helgina sem leið. Fór vestur til
Argyle á prestafundinn.
Th. Árnason hefir aftur tekið
til starfa á Wonderland leikhúsinu.
Hann kennir einnig fiöluspil aö
634 Sherbrooke str. Theodor þarf
engra meðmæla þótt ungur sé.
Hann hefir veríö hér nógu lengi
og menn hlustað á hann nógu oft
til þess aö vita þaö, aö hann er full-
komlega fær um aö kenna Iist þá,
sem hér er um aö ræöa. Það er
því ekkert vafamal, aö Islendingar
nota sér tækifæri þaö, sem hann
býöur þeim.
J. Henderson & Co. wv’ífj'a'á
Eiua isl. skinaaTÖra búðin i Wlnnlpeg
Vér kaupuM og verzlam m«C hAltr og gærur og aliar sortlr af dýra-
sklnaum. einaig kaupum vír ull ag Seneca Root og margt fleira. Borgum
hæsta ver6. Hjðt afgrelCsla.
þegar þér kaupið
Það er ekki aðeins okkar eða ykkar álits, sem
vitnað er til. Það er álit allra hinna annara not-
enda Remington, og þeir eru hátt upp í miljón
manna. Og bezta sönnunin fyrir ágæti og út-
breiðslu Remington, er sú, að vél er seld á hverri
mínútu.
Þegar þú kaupir Remington, veiztu hvað þú
hreppir.
Vélar með íslenzku letri til staðar.
Skrifið eftir verðlista vorum, hinum síðasta,
með myndum, sem sýnir ykkur 10—11 nýjar teg-
undir.
220 DONALD STREET, WINNIPEG
BYSSUR °« SKOYFÆRI
og alt sem að „Sporti“ lýtur
eIltan'C-adasemverA'^s;*8n
epsse** Stofnuð 1879
Senilið oss póstspjald og biðjið um nýjasta byssii-verðlistanii
The Hingston Smith Arms Co., Ltd.
MAIN STREET (gegnt City Hall) WINNIPEG
EITRAÐAR ELDSPÝTUR
Innan tæpra tveggja ára veiður það ólcglegt að
kaupa eða nota eldspýtur með eitruðum hvítum
brennisteini.
Hver einasti maður ætti að byrja á því að
nota
Eddy’s Eiturlausu
Sesqui - Eldspýtur
og tryggja sér þannig öryggi á heimilinu.
Þar sem þú getur fengið gott Hey og
Fóður: Símið Garry 5147
Fljót afgreiðsla í aila parta borgarinnar. Smásölu-
deildin opin ú laugardagskveldum þangað til kl. 10
THE ALBERTA HAY SUPPLY CO.
268 8tanley 8t-, á horni Logan Avo. Winnipeg, Man.
ATIICGASE-MD FYRIR BÆNDUR — pað er starfi vor að
kaupa lieil vagnlilöss uf Iieyi fjxlr peninga út í liönd. Skriflð oss
viðvíkjandi því.
Palace Fur Manufacturing Co.
— Fyr að 313 Do
Búa til ágætustu loðföt
— Fyr að 313 Donald Street
Hreinaa hatta og Iita. Gera við loí
skinnaföt, breyta og búa tíl eftirmá
269 Notre Dame Avenu
Mrs. G. L. Stephenson, 715
William Ave. vantar vinnukonu nú
þegar.
Nokkrir meðlimir Goodtemplara-
félagsins hafa tekiö sig saman um
það aö safna fé í útbreiðslusjóö
Reglunnar. 1 þessum sjóöi er mjög
líitiö nú sem stendur, en nauðsyn á
útbreiðslustörfum. sem ekki verða
framkvæmd án þess aö bafa fé til
þess. Þeir meölimir sem þessa
fjársöfnun hafa tekiö aö sér hafa
ákveðið aö halda hlutaveltu og
dans 15. september næstkomandi.
Þrír vanir og færir menn leika á
hljóöfæri viö dansinn. Er til þess
vænst aö allir Goodtemplarar finni
þaö skyldu sína aö sækja samkom-
una. Nánar veröur auglýst t næsta
blaði. Muniö eftir 15. september.
Fjölda mörgum þeirra sem unn-
; iö hafa hjá bæjarstjórninni hefir
veriö sagt upp vinnunni, helzt
ókvæntum, mönnum.
KENNARA vantar viö Hecland
skóla Nr. 1277, frá 1. September til
31. Desember; umsækjendur tiltaki
kaup og mentastig; tilboöum veitt
móttaka til 25. Ágúst 1914, af undir-
rituðum. PáU Arnason,
Sec,, Treas., ísafold, Man.
Canadian RenovatingCo.
Tals S. 1 990 599 Cllice Ave.
Kvenna og Karla föt
búin til eftir máli.
Föt hreinauð, pretauð og gert við
Vér sníöuni föt upp aö nýju
Þegar VEIKINDI ganga
hjá yður
þA eruni rér r®iðuWé«ir að lótai yð-
ur hafa maðöl, W»ði kra«a ag fersk.
Sérstaklaga lætur o— vel, að svara
meðölum út á lyfaaðla.
Vér seljum Möllac’s þarskalýsi.
E. J. SKJQLD, Druggist,
Tals. C. 4368 Car. Wslliiigtan & Simooe
Olive Oil
Sœtolia er a8 verða ein hiana aaik-
ilsverðustu fœCutegunda i kainaia-
um. Gildi hennar liggur í ►▼!, að
hún er öll nœring- NeytiB allrar
þeirrar sætollu, sem þið gatið, *a
gœtið þess að kaupa rétta tegund.
Vér seljum allar beztu tegandlr 1
glösum á 25c, 46c, 7íc, og Jl.25. —
Engin verðlurkkun.
FRANKWHALEY
JJrescription 'Bruggtot
Phone She'br. 258 eg 1130
Homi Sargent og Agnes St.
Shaws?
479 Notre Dame Av.
H’+'H- 4MlMl,'l,,l,'l,,lMl,,lMl?,l,,lMlr,l?,l,'l*,fr
Stærzta. elzta og
bezt kynta verzlun
meö brúkaöamuni
í Vestur-Canada. +
Alskonar fatnaöur +
keyptur og seldur +
Sanngjarnt verö. *
+++++++++++++++++++++1 í
Phone Garry 2 6 6 6 2
X++++++++++++++++++++++++4I
KARLMENN ÓSKAST. —
Fáið kaup meöan þér lærið. Vor
nýja aöferö til að kenra bifreiöa
og gasvéla meöferö er þannig, aö
þér getið unniö meðan þér eruö aö
læra. Þeir sem læra í vorutn
vinnustofum, vinna viö bifreiöar
og gasohnvélar. Þeir sem tekiö
hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7
á dag. Eftirspum hefir aldrei ver-
iö meiri. Vér ábyrgjumst stööiL
ef þér viljiö byrja lærdóminn inn-
an næstu 10 daga. Komiö strax.
Komiö eöa skrifið eftir ókevpis
skýrslu meö myndum. The Omar
School, 505 Main Street. Beint á
móti City Hall. Winnlpeg.
*• A. 8IOUKD8ON Tals. Sherbr. 2786
S. A. SIGURÐSS0N & C0.
BYCCIjlCAfyEflN og F/\STEICN/\8ALAB
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsími M 4463
Winnipeg
Y| A RKET JJOTEL
'7iö sölutorgiö og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
PII/TAR, HÉR ER TÆKIFÆRIl).
Kaup goldið meðan þér lærið rakara
iðn í Moler skólum. Vér kennum rak-
araiðn til fullnustu á tveim mánuðum.
Stöður útvegaöar að loknu námi, ella
geta menn sett upp rakarastofur fyrir
sig sjálfa. Vér getum bent yður á
vænlega staði. Mikil eftirspurn eftir
rökurum, sem hafa ötskrifast frá
Moler skðlum. VariS yður á eftir-
hermum. Komlð eða skrifiS eftir
nýjum “catalogue”. GætiS aS nafninu
Moler, á' horni King St. og Pacific
Ave., Winnipeg, eSa útibúum 1 1703
Road St., Regina, og 230 Slmpson St.
Port Wllliam, Ont.
—pér fáið yðnr raknðan og kllptan
frítt upp á loftl frá kl. 9. f.h. til 4 e.h.
++++++>+++++++++++♦♦♦+++++
+ Önnur deild af ♦
X The King George |
Tailoring Co.
+
+
♦
Ágætir Klæðagerðarmenn og Loð- +
■ vörusalar. Þeir hreinsa föt og lita. +
^ Þeir gera við föt, ‘pressa’ og breyta +
Deild af verzlun vorri er þegar
byrjuð að 676 Ellice Ave.f á
hórninu á Victor Street. I þessari
deild er byrjuð sala og tilbúningurá
allskonar karlmanna og kven fötum
af beztu tegund og fl. Fvvennfatn-
aðir búnir til eftir máli. Og karlm.
fatnaðir (tilbúnir) altaf til reiðn.
X Talsími Sher. 2932 |
+++++♦++♦+++++++++++++++♦-+
X++++++++++++++++++++++++X
f UNDIR NÝRRI ST.TÖRN +
| Rakarastofa og |
t Knattleikaborð ?
f “Union” rakarar. ísl. eigandi. ^
+ Joe Goodman *
X A liorni Sargent og Young ?
+ (Johnson Block) ♦
Íx
óskaS eftir viSskiftum íslendlnga 4.
*+++++++++++++ +++++++++++ÍC