Lögberg - 03.09.1914, Page 8

Lögberg - 03.09.1914, Page 8
8 LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 3. SEPTEMBEB 1914 Engin Breyting á verði á Blue Ribbon Te THE BLUE RIBBON tefélagið lýsir því yfir með ánægju að það ætlar sér ekki að nota sér verðhækkun þá sem verður á tei. Þetta félag getur haft til alt það te sem á þarf að halda í Vestur Canada og œtlar sér að selja með gamla verðinu í ó- ákveðinn tíma. Aths.—þrátt fyrir hinn háa toll sem nýlega hefir vcrið' lagfiur á kaffi, aetluvi vér að halda áfram afi selja Blue Ribbon kaffi með sama verfiinu. Blue Ribbon, Limited Winnipcg Edmonton Calgary Peninga lán Fljót afgreiðsla H. J. EGGERTSON, 204 Mclntyre Blk. Tal. M. 3364 ÞEGAR þér komið að skoða Rafeldavélina sem þér haf- ið ráðgert að kaupa, þá lof- ið oss að sýna yður þvottavél- arnar og straujárnin ódýru og góðu. JOHNSQN’S ELECTRiC COOKO, LTO. 281 Donald St., á móti Eaton’s. Talsími Main 4152 THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CO. Limited 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur" kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum að þér grcnslist eftir viðskiftaskilmálum VÍð 088. Talsími: Garry 2910 Fjórir sölu.staðir í bænum. Ur bænum Stúlka sem kann að matreiða og gjöra vanaleg hússtörf, getur feng- ið vist hjá Mrs. D. J. Jónsson, 829 William Ave. LítiS hús fæst til leigu fyrir $15 um mánuöinn. Upplýsingar aö 696 Simcoe stræti. Tombóla og Dans verður haldinn í Good Templar Hall Sargent og McGee Þriðjudaginn 15. Sept. ágóðanum verður varið til útbreiðslu reglunnar. Taylors Orchestra Aðgangur 25c Eg hefi nú nægar byrgöir af “granite” legsteinunum “góöu”, stööugt viö hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg aö biöja þá, sem hafa veriö aö biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla aö fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gjöra eins vel og aörir, ef ekki betur. Yöar einl. A S. Bardal. Þann 15. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband af séra Friörik Samsæti héldu Goodtemplara- stúkurnar Skuld og iiekla Mrs. Guörúnu Jónasson stórgæzlukonu ungtemplara frá Islandi á laugar- daginn var. Samsætiö fór fram í Goodtemplarahúsinu. Mrs. Jónasson kom/ vestur í sumar og er nú aö fara heim aftur alfarin. Ræöur héldu þessi: Mrs. Fr. Swanson, Sig. Júl. Jóhannes- son, Einar Páll Jónsson, Mrs. G. Búason, B. M. Long, Guömundur Sigurjónsson, séra Guðm. Amason, I hriörikssyni aö 618 Toronto St., , q g Thorgeirsson og heiðursgest-j Lúövík Eiríksson, Winnipeg, og urinn. Auk ^ss fluttu þessir; Margrét Thorarinson, frá Winni- frumort kvæöi: E. Páll Jónsson, j Ungu hjónin eru til heim-|G. H Hjaltalín og Karolína Dal-1 voru ilis að 907 Banning St. . mann. Auk skemtananna Kvenfélag Skjaldborgar safnaö-1 g^ar yeitingrar ogsamsætiö varhið ar hefir ákveöiö aö halda Bazar j skemtllegasta a8 ollu le3*- þann 10. og 11 sept. Þar mun margur geta keypt sér fallega og eigulega hluti. Muniö eftir aö koma og sannfærast um þaö. Cr fanst á Islendingadaginn, meö zinkplötu á leöurfesti. Finnandi lét koma því á skrifstofu Columbia Press Co., og má eigandi vitja þess þangaö gegn því aö borga þessa auglýsingu. Miss Ronald ætlar að halda sam- Jcomu á þriöjudaginn kemur, kl. 8 í Goodtemplarahúsinu, og láta fólk heyra hvernig Iesa skuli eftir innihaldi og efn.i Hún hefir lært þá list á Wesley College, Grand Forks N. D., og er beint til þess valin af skólanum aö láta til heyra opinberlega. Dans verður á eftir. Aðstoð söngmanna og hljóöfæramanna er ráöin til aö skemta meö Miss Ronald. Aö- gangseyrir 35 cent. Herra Daniel Peterson frá Framnes P. O., var hér á ferð ný- lega; sagði alt gott aö frétta úr sínu nágrenni. Af því aö eg er aftur tekinn við fjármála embættinu í stúkunni Heklu, þá óska eg að allir meðlim- ir stúkunnar, nær og fjær, komi stúkugjaldinu til mín. Stúkan hefir útgjöldum að mæta éafborg- unum af húsinti) og verður að treysta á skilvísi meðlimanna. Ef forföll eða fjarlægö hamlar ykkur frá því aö sækja stúkufundi, þá sendiö gjaldiö heim til mín, 620 Alverstone St., Winnipeg. B. M. Long. Sunnudaginn 6. september pré- dikar hr. Octavius Thorlaksson í Elfros kl. 12 á hádegi og í Mozart kl. 3 e. h. Sama dag prédikar séra sln H. Sigmar i Wynyard kl. 2. e. h. — Allir velkomnir. Einn af prenturum þeim, er unn- iö hefir fyrir Columbia Press fé- lagiö svo árum skiftir, Mr. J. Mc- Kibbon, geröist hermaöur í 106. sveit hins léttara fótgönguliös og er nú kominn til herbúöa í Valcarti- er. Vér óskum honum fararheilla. Herra Jósef Daviðson frá Bald- ur, er dvalið hefir hér í borginni í sumar, fór skemtiferö noröur til Ámesbygðar í Nýja, íslandi; þótti honum þar gaman aö koma, ís- lenzkur gestrisnis faömur stóð honum þar allstaöar opinn; af- komu landa segir hann mjög góöa og framtíð bygöarinnar mjög álit- lega, þarsem vatniö er á aðra hönd og járnbrautin á hina. Mr. Davíö- son hygst aö dvelja hér fram eftir haustinu. Jónas Einarsson. bóndi að Árnes P.O. í Nýja íslandi, er nýlega lát- inn,. Syni hans, Einari, sem er bú- settur hér utan borgar, viö Sturgeon Creek P.O., var símað dauösfallið, og fór hann ofan eftir í dag. Böm Jónasar heitins eru níu á lífi, tveir synir og ein dóttir eftir fyrri konu hans, en sex synir eftir hina síöari. Hins framliðna veröur væntanlega getiö nánar síðarmeir. Tals. Garry 2043 672 Arlington St. J. Freid Kvenna og Karla klœðskeri á Arlington Strœti við horn Sargent Hreinsar, pressar og gerir við föt. — Pötin sðtt og flutt til baka. Loftföt geymd, gert við þau og löguð. Muniö eftir aö sjá Charles Dicken’s meistarastykki i 5 pörtum: “The Old Curiosity Shop”, fimtudag 3. Sept. 9. partur af “Million Dollar Mystery” föstudag og laugardag. Sérstök sýning á verkamannadaginn. Húsið opnað kl. 11 f.m. KENNARA vantar við Vestra skóla Nr. 1669, frá 1. Sept til 30. Nóv. Um- sækjandi tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veröur veitt móttaka af undirrituðum. Framnes P.O., Man., 6. Ág. 1914. G. Oliver. Canadian RenovatingCn. Tals S. 1 990 599 Ellice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. Föt hreinsuð, pressuð og gert við Vér siiiðuni föt upp aö nýju A. ANDERSON 398 Simcoe St. - Winnipeg Islenzkur skraddari Kvenna og karlmanna föt saumuð, , hreinsuð' og pressuð. H. J. LINDAL, Manager. L. J. HALLGRIMSON, President. G. H. VOWLES, Sec.-Treas. Columbia Grain Co Limited Members Wlnnipeg Grain Exchange i.ieensctl anrl Boiuled Commission Mercliants 140-144 Grain Exchange WINNIPEG, Canada. 10. Ágúst 1914. Kæri herra! Megum við vænta þess, að þú sendir okknr hveiti þitt, til að selja það fyrir þig á þessu hausti? Ef okkur gæti hepnast að fá fyrir það, þó ekki væri nema brot úr centi fyrir hvert bushel, meira en öðrum, þá getur það munað þig talsverðu, þegar um heilt vagn- hlass er að ræða. Við erum einu Islendingarnir hér í Winnipeg, sem rækja það starf, að selja hveiti fyrir bændur. Þess vegna förum við fram á, að þú sendir okkur hveiti þitt til að selja gegn vanalegum ómakslaunum. Við leggj- um fram á móti ábyrgð okkar fyrir því, að hveiti þitt nái beztu GRADE, sem það á í fylsta máta, og svo hitt, að þú fáir hæsta verð fyrir það, sem markaðurinn býður. Sanngjarna fyrirfram peningaborgun út á vagn- hlass þitt erum við reiðubúnir til að láta þig hafa, ef þú óskar þess. » Við megum geta þess, að áform okkar er, að ná við- skiftum íslenzkra bænda í Vestur-Canada, með sölu á korni þeirra, og því verður ekkert ógert látið af okkar hendi til að tryggja okkur þau viðskifti fyrir komandi tíma. Skrifið okkur hvort þið viljið heldur á íslenzku eða ensku. Með beztu óskum, COLUMBIA GRAIN CO., LTD. Palace Fur Manufacturing Co. — Fyr að 313 Dc Búa til ágætustu loðföt Fyr að 313 Donald Street — Hreinsa hatta og lita. Gera við loft- skinnaföt, breyta og búa tíl eftirmáli 269 Notre Dame Avenue Samkomu Af Akureyri er sagt snemma í Ágúst, að síldarafli sé góöur fyrir noröan, og Norömenn stundi hann af kappi; hefir þar veiðst og verið salt- aðar niöur 45 þús. tunnur af síld. Kolabirgöir hafa Norðmenn þar enn fram fer verður ræður, söngur til að halda áfram síldarveiðum um og Kljóðfærasláttur og á eftir heldur djáknanefnd Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, í kirkju safnaðarins, þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 8 aðkveldinu. Það sem hálfan mánuð; er fullyrt að fyrir norðan megi fá ódýra síld nú og væri æskilegt aö menn notuöu sér þaö. — Vísir. Hráslaga veöur og rigningar hafa gengiö víða um land aö undanfömu og tefur þaö talsvert fyrir þreskingu korns og öörum haustverkum. En hveitiverð er nú um og yfir einn. dollar hvert bushel eftir gæðum og! aðrar korntegundir dýrar aö sama skapi. Leiðrétting. verður öllum sem lcoma veitt kaffi í salnum. undir kjrkjunni. Til samkomunnar verður vand- að eftir beztu föngum. Inn- gangur verður ekki seldur, en samskot tekin og þeim varið til styrktar hjálparþurfandi REX CLEANERS 332 '4 NOTRE DAME AVE. Gegnt Winnipeg Theatre. " ' 1 - PHONE Garry 67 Hreinsa og pressa karla og kvenna fatnað fyrir að eins 35 cent. French Dry- cleaning $1.50 fyrlr föt. — pið sparið 30 prócent ef vlð gerum við föt ykkar. EXPERT CLEANERS, .332 >4 NOTRE DAME AVE. Wonderland leikhús missir einn starfsmann sinn, er hlýtt hefir kalli lands síns; hann fór til stríös- ins meö fylkingu sinni, 34. ridd- aradeildinni, á sunnudaginn var. Herra ritstjóri Lögbergs. í kvæöinu, sem eg sendi til birt- ingar í Lögbergi, eru nokkrar prentvillur. Af því aö mér finst þær koma i bág viö rímið og mein- inguna í áöumefndu kvæöi, leyfi eg mér aö biöja um leiöréttingu -á þessu. , Prentvillurnar eru þessar: í sjöunda erindinu stendur: “En landnámið hans”, þar átti aö standa: “og landnámið hans”. í ellefta erindinu stendur: “og oft hefir stælt ’ann og hert ’ann”; þar átti aö standa: “og oft hefir stælt ’ann og hvest ’ann”. 1 þrettánda erindinu stendur: “og annast um siðina og máiö”; þar átti aö standa::: “og annast um siöina og máliö”. Viröingarfylst Kristian Johnson. Herra Þóröur Bjarnason og kona hans, frá Selkirk, voru hér á ferö nýlega. 236 King Street, W’peg. Gar‘ry2590 J. Henderson & Co. Eina ísi. skinnavöru búðin í Winnipeg Vér kaupum og verzlum meC höOlr og gærur og allar sortir af dýra- skinnum, elnnig kaupum vér ull og 8eneca Root og margt fleira. Borgum hæsta verð. Fljöt afgreiðsla. þegar þér kaupið ÞaS er ekki aðeins okkar eSa ykkar álits, sem vitnaS er til. ÞaS er álit allra hinna annara not- enda Remington, og þeir eru hátt upp í miljón manna. Og bezta sönnunin fyrir ágæti og út- breiSslu Remington, er sú, aS vél er seld á hverri mínútu. Þegar þú kaupir Remington, veiztu hvaS þú hreppir. Vélar meS íslenzku letri til staSar. SkrifiS eftir verSlista vorum, hinum síSasta, meS myndum, sem sýnir ykkur 10—11 nýjar teg- undir. 220 DONALD STREET, WINNIPEG BYSSUR SKOTFÆRI og alt sem að „Sporti“ lýtur jetA í Canada sem verzlar Stofnuð 1879 ðtj Sentlið oss póstspjaltl og biðjið um nýjasta byssu-verðlistann The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt City Hall) WINNIPEG EITRADAR ELDSPÝTUR Innan tæpra tveggja ára verður það ólöglegt að kaupa eða nota eldspýtur með eitruðum hvítum brennisteini. Hver einasti maður ætti að byrja á því að nota Eddy’s Eiturlausu Sesqui - Eldspýtur og tryggja sér þannig öryggi á heimilinu. Þar sem þú getur fengið gott Hey og Fóður: Símið Garry 5147 Eljót afgreiðsla í aila parta borgarinnar. Smásöiu- deildin opin á laugartlagskveUlum þangað til kl. 10 THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 8tanley 8t., á horni Logan Avo. Winnip.g, Man. ATHUGASEMD FYKIR RÆNDUR—pað er starfi vor að kaupa Iteii vagnhlöss af heyi fyrir peninga út í hönd. Skrifið oss viðvíkjantll því. ♦ Þegar 1ÍEIKINDI ganga ;; t hjá yður þá erum vér reiðubúnir að láta yð- ur bafa meðöl, bæði brein og fersk. Sérstaklega lætur oas vel, að svara meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller’s þorskalýsi. E. J. SKJOLD, Druggist, | Tals. C. 4368 Cor. Wellirjgton & Slmcos 2 8.4..I.A..I.A.I.4.J.A.I.4..U4 » A » a « A > A I A. I- r TTTT“TtTtTtTTT“T VT Tt V TTt Að senda með fóni. Ef læknirinn Skilur eftir meðalaforskrift beima bjá yður, þá fónið oss og vér mun- um senda eftir benni, búa til meðölin og senda þau um bæl, — Hvenær sem þér þurfið einbvors úr lyfjabúð og þér eruð vant við látnir, þá fónið oss og vér send- um samstundis það sem yður vanbagar um. FRANKWHALEY Jðrcecription 'Brnijgtðt Phone Sherbr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. ÍShaws I 479 Notre Dame Av. + . 4» H"H"l' ■H"H"H"i"l"H"i"H''H"H' J Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaður * keyptur og seldur + Sanngjarnt verð. * | Phone Garry 2 6 6 6 | X+4+4+4++++++++++++++++++* KARLMENN ÓSKAST. — Fáiö kaup meöan þér lærið. Vor nýja aðferð til aö kenna bifreiða og gasvéla meöferö er þannig, að þér getiö unnið meöan þér eruð aC læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna viö bifreiðar og gaso'invélar. Þeir sem tekiS hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspum hefir aldrei ver. ið meiri. Vér ábyrgjumst stöötg ef þér viljið byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga. Komið strax. Komiö eöa skrifiö eftir ókeypis skýrslu meö myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint á m'óti City ÍTall, Winnípeg. 8. A. 8IQURP8ON Tais. sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCIþiCAIVtEþlN og FI\STEICNI\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg ÍX/TARKET HQTEL Viö sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. PILTAR, HÉR ER TÆKIFÆRIÐ. Kaup goldið meðan þér lærLS rakara iðn I Moler skólum. Vér kennum rak- araiðn til fullnustu á tveim mánuðum. Stöður útvegaðar að loknu námi, ella geta menn sett upp rakarastofur fyrir sig sjálfa. Vér getum bent yður á vænlega staði. Mikil eftirspurn eftir rökurum, sem hafa útskrifast frá Moler skúlum. Varið yður á eftir- hermum. Komið eða skrifið eftir nýjum “catalogue”. Gætið að nafninu Moler, á horni King St. og Pacific Ave., Winnipeg, eða útlbúum I 170Ú Road St„ Regina, og 230 Slmpson St. Fort William, Ont. —pér fáið yður rakaðan og kliptao frítt upp ú lofti frú kl. 9. f.h. tll 1 e.h. f .. * S0LU-1 Fögrum kvenhöttum ♦4 t Kvenfólki í Vestur-bæn- + um er vinsamlega boðið^ að vera til staðar þegar t haustsala byrjar á kven-4 höttum. Allir síðustu ;£ móðar til sýnis og efnið í* höttunum fyrirtak. * ♦ ♦ f ♦ -♦ ♦ ♦ Önnur deild af The King George Tailoring Co. + Ágætir Klæðagerðarmenn og Loð- + + vörusalar. Þeir breinsa föt og lita. ^ ^ Þeir gera við föt, ‘pressa’ og breyta + ! Miss A. GOODMAN, Milliner, 581 Sargent Ave. . Deild af verzlun vorri er þegar byrjuð að 676 Ellice Ave.f á börninu á Victor Street. I þessari deild er byrjuð sala og tilbúningurá allskonar karlmanna og kven fötum af beztu tegund og fl. Kvennfatn- aðir búnir til eftir máli. Og karlm. fatnaðir (tilbúnir) altaf til reiðn. Talsími Sher. 2932 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•+♦♦♦-♦* ♦ ♦ f UNDIR NÝRRI STJÓRN 4- ! Rakarastofa og ♦ t Knattleikaborð “Union” rakarar. ísl. eigandi. ♦ Joe Goodman t A Iiorni Sargent og Young ♦ (Johnson Block) t óskað eftir viðskiftum Islendinga !t 4* *♦+♦+♦♦♦+♦♦♦•!•♦ ♦♦♦+♦+♦♦♦♦♦« i ♦ 4 ♦ 4

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.