Lögberg - 22.10.1914, Síða 8

Lögberg - 22.10.1914, Síða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. OKTÓBER 1914 BLUE MBBON er jatn ágœtt fyrir alla í hvaða stétt eða stööu sem þeir eru- Hin mikla útbreiðsla sannar það að þa^ er gott te. Sendið þess»aauí>iýsing ásamt25 centum og þá fáið þér „IILUE RIBBON CuOK BOOK“ Skrifið nafn heimili yðar j*reinilei.>a WEST WIHHIPEG TRflHSFER Co. Kol og viður fyrir lœgsta verð Annast um allskonar flutning. Þaulæfðir menn til að --------flytja Piano og annan húsbúnað.- PAULSON BROS., Eigendur, Eftirmenn Sigfúsar Paulsonar Horni Sargent og Toronto. Tals. Sh. 1619 WINNIPEG THE WINNIPEG SUPPLV i FUEL CO. Limited 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur" kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum að þér grenslist eftir viðskiftaskilmálum VÍð 088. Talsími: Garry 2910 Fjórlr sölustaðir ! bænum. Ur bænum Torfi Steinsson, kaupmaöur frá Kandahar, Sask., var á ferö hér eft- ir helgina. Hr. Pétur Hallson frá Lundar, Man., lagöi af staö á þriöjudaginn vestur til Blaine, Wash., og býst viö aö vera þar um stundarsakir. Eg hefi nú nægar byrgöir af “granite” legsteinunum “góöu”, stööugt viö hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biöja þá, sem hafa veriö aö biöja mig um legsteina, og þá, aem ætla að fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yöar einl. A S. Bardal. Mrs. og Mrs. Guöm. Breckman, frá Lundar Man., komu hingaö fyrir helgina, meö dóttur sjna til upp- skurðar viö meiðsli fyrir aftan eyra. I>ann 1. Desember er leyfilegt að veiöa moose, elg, rádýr og hreindýr og stendur sá veiöitími aö eins til 15. sama mánaðar. Veiöileyfi kostar 2 dali fyrir þá, sem búa í þessu fylki, og verður það að kaupast fyrir lok Nóvembermánaðar. Jón Ölafsson Hinn 16. þ.m. andaðist að heimili sínu, Brú í Argyle-bygö, öldungurinn Jón Ólafsson, á 86. ári. Hann var fæddur í Eyjafjarðarsýslu 3. Sept. 1829. Hingað til lands fluttist hann sumariö 1879, og settist að í Argyle- bygö þrem áruni síðar. Þar átti hann heima ait af síðan, og var lengi póst- afgreiðslumaður á Brú. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans hét Guðný Jónsdóttir, og misti hann hana eftir hálfs annars árs sambúð. Seinni konu sína, Helgu Jónsdóttur, misti hann í Nóvembermánuði síðastliðn- ' um, eftir 54 ára sambúð, góða og göf- uga konu. Af 8 börnum þeirra eru 7 á lífi. Siðari hluta æfinnar átti hann við allmikla heilsubilun að stríða. Jón sálugi var lesinn vel og fyrirtaks skrifari, enda gegndi hann um mörg ár skrifarastörfum hjá ýmsum em- bættismönnum á íslandi. Hann var vinsæll maður, tryggur í lund og val- rnenni mesta, einlægur trúmaður og áhugasamur um safnaðarmál. Bú- skap hætti hann fyrir 20 árum og var eftir það með Albert syni sínum. Jarðarför hans fór fram 19. þ.m. Fjögur hundruð stúdentar söfn- uðust saman á háskólavellinum í fyrsta sinni á fimtudaginn til þess að æfa sig í vopnaburði. Fullur helmingpir þeirra var frá Wesley og læknaskólanum. Líkar fréttir ber- ast frá öðrum háskólum landsins, og i ráði kvað vera, að veita þeim, sem i stríðið fara, undanþágu frá árs- prófum í vor. Hr. Jón Einarsson, sem átt hefir heima að 624 Maryland St., fór alfar- inn úr txjrginni á föstudaginn var og verður framtíðar heimili hans og konu hans á Gimli. Þau hjón hafa lengi búið hér í borg. Hr. Páll B. Björnsson úr Reykja- dal i Þingeyjarsýslu, er nýkominn til borgar eftir nokkurra vikna dvöl i Mountain bygð í North Dakota. Uppskera var þar í tæpu meðallagi, en þó öllu betri hjá íslenzkum bænd- um heldur en öðrum. Ryð olli skemdum á ökrum allvíða. Mr. Björnsson fór í vikubyrjun norður til Gimli og verður við fiskiveiðar á Winnipeg vatni í vetur. Um níu mánuði síðastliðins árs voru 4,437 sjúklingar stundaðir á almenna spítalanum í Winnipeg frá 1. Jan. til 30. Sept. Hina sömu mán- uði í ár voru þar stundaðir 6,353 sjúklingar. eða að meðaltali 302 sjúk- lingar á dag. Aðsóknin að spítalan- um fer dagvaxandi. Fundarboð. Almennur fundur verður Kaldinn að Lundar Hall, Lund- ar, Man., ámánudaginn 2. Nóv. næstkomandi, kl. 2 e. h., til að ræða um og reyna að koma á stað framkvæmdum til stofn- unar almenns þjóðræknissjóðs í Coldwell sveit. Óskandi að sem flestir sæki fundinn. Lundar, Man., 19 Okt. 1914 W. H. FIELDING, PAUL REYKDAL Öllum þeim, er heiðruðu minning Mrs. Solveigar Marin Einarsson sál- ugu með nærveru sinni við útför hennar, hvort heldur í húsi okkar eða i Fyrstu lút. kirkju, vottum við hér- með okkar innilegasta þakklæti; með því var okkur veitt svo angurblíð hluttekning i söknuði okkar, að hún varð okkur til huggunar og gleði. Líka þökkum við mörgu og fallegu blómin, er vinirnir lögðu á kistu hennar. Winipeg, 6. Okt. 1914. Mrs. Solveig Stone og börn hennar. 7Móðir og systkin hinnar látnu.J HERBERGI TIL LEIGU H e rb e r g i fæst leigt í góðu og skemtilegu húsi, þar sem öll þæg- indi eru. Aðeins eins mínútu gang- ur aö stræÞsvagni Finnið B. J. HALLSON 638 Alverstone Street Phone Sher. 4707 Hr. Daníel 'Sigurðsson, er hingað kom frá íslandi i Júli í sumar, kom til borgar vestan frá Argyle í vik unni, á leið til Gimli og Nýja ís- lands. Daniel var lengi norðanlands póstur, er nú hættur svaðilförum og seztur i helgan stein á Steinsstöð- um í Skagafirði. Þangað ætlar hann að vitja aftur með vorinu, þegar hann er búinn að skoða sig um og hitta systkini sín og dætur tvær, sem hann á hér vestra. Goodtemplara stúkan Skuld þakk- ar Winnipeg íslendingum fyrir drengilegan stuðning að tombólu- samkomunni á mánudagskveldið; en sér í lagi þakkar stúkan hr. G. P. Thordarson fyrir allar tvíbökurnar (50 pakkaj sem hann gaf til félags- ins. I bréfi frá Jóni E. Bergsveinssyni, dags. 5. Okt., segir svo, að síldin sem flutt var með Hermod, hafi selzt á 17 kr. og 17.50 tunnan. Hermod var hlaðinn matvörum og hafði auk þess 700 steinolíu tunnur á þilfari, er hann lagði upp frá New York. Sein- asti viðkomustaður skipsins hér í álfu, var Louisburg, Nova Scotia, þar sem það tók kol áður en það Iagði í sína löngu sjóferð. Söðlasmiðir í borginni hafa mikið að starfa um þessaf mundir. Verða suntir að vinna lengur daglega en venja er til. Heyrst hefir einnig, að heima á Englandi hafi komið til tals, að reyna að fá söðlasmiði frá Can ada, því að hvergi nærri stunda nógu margir þá iðn þar i landi til að geta leyst alt það verk af hendi, sem nú er af þeim krafist. rp Ll s AKIÐ EFTIR MEYJAR OG SVEINAR, KONURogMENN! Vér leyfuin oss hér með aé tllkynna hetðruðnm atmenningt, að vér flytjum klíeðskurðarbúð vora ! hlna nýju byggtngu hr. Árna Eggertssonar, að 698 Sargent Ave. par höfum vér fenglð htð ú- kjósanlegasta liúsnæði og gctuin því gcrt vlðskiftavlnunum komuna míklu þægtlegrt en áður var. Vér finnum jafnframt ástæðu til þess, að þakka þetm hinnm mörgu, sem vtð oss hafa skift. heimsóknir þeirra og verzlun í hinni gömlu búð vorri, og bjóðum þá, ásamt öllum öðrum hjartanlega velkomna í vora nýjn viiinnstofu. pegar nú veturinn er að ganga í garð, viljum vér leyfa oss að benda almennlngi á, að vér, eins og að undanförnu, búum til allar teginidir af karlnianna- og kven-fatnaði. Og hin stóranknu við- skifti vor ú undanförnum tíma, eru næg sönnun þess, að vinna vor er vönduð og efnin úgæt. . Einnig gertim vér við fatnaðí, iireinsum og pressum fyrir sama lága verð og áður. — Allskonar yfirhafnir karla og kvenna húum vér til og seljum afar ódýrt eftir gæðum. — Vér höfum jafnan hag kaupandans fyrir augum eagu síður en vom eigin. — Megin- regla vor er: Vandað efni, vönduð vinna. sanngjamt verð. pér styttið veturinn að minsta kosti nm heiming með því að skifta vlð oss. Virðingarfylst, JOHNSON & SIGURDSON, Skreöarar 698 Sargent Ave. Rétt við Victor St. Deacon borgarstjóri hefir bent á það, að ef hiö opinbera hefði $1,500,- 000 úr að spila og notaði það fé til að hjálpa fátækum mönnum til að taka heimilisréttarlönd, þá væri hægt að koma upp viðunandi húsaskjóli yf- ir 1,000 fjölskyldur, útvega hverri þeirra að minsta kosti einn arðuruxa og hin allra nauðsynlegustu áhöld er með þurfa til búskapar. Sjálfsagt líður fjöldi manns sult og seiru vegna þess, að litlar likur eru til, að þetta verði nema orðin tóm. X DÖMUR og HERR\R! | ^ <b Látið hagsýnan skraddara X í búa til föt yðar. £ J. Freid I ♦ ■f -f * 672 ArlingtonCer.Sargent + Phone O. 2043 + 4« -f -f + + --------------- -f + Loðföt búin til eftir máli * f t X hreinsuð og breytt. -f 4* -f ♦ gerum við. FÖT SEND og SÓTT. t+-f+-f+-f+-f+-f+-f+-f+-f+-f F++++++ Hreinsum, pressum og % X •f t Undirritaðan vantar frískan mann, helzt vanan skepnuhirðingu, frá 25. Okt. þ.á. til 25. April 1914, við að hirða milli 20 og 30 nautgripi, álíka margt sauðfé, flytja heim hey, kljúfa eldiviö í tvö eldfæri, og verður að geta mjólkað. — Kaup $15 um mán- uðinn. « Björn Sigvaldason, Víðir P.O., Man. Tilkynning. Þœr auglýsingar, sem ekki fara fram úr einum þumlungi dálkslengdar, kosta 25 cent í hvert sinn.—Borgun fyrir þœr og allar aðrar auglýsingar, sent ekki er öðruvísi um sdmið, verður að greiðast fyrirfram, eftir /. Nóvember þ.á. Viðskiftamönnum blaðsins mun skiljast, hversu sann- gjarnt þetta er, ef þess er gætt, að það borgar sig engan- veginn að senda mann til þess að safna í mörgum stöðum smáum upphæðum, og gera ef til vill margar ferðir eftir sumum. Þeim auglýsendum, sem eiga heima utan bæjar, verður endursent það sem þeir senda fram yfir það, sem aug- lýsing þeirra kostar. Eftirmæli og æfiminningar, ef ekki er að eins frétt um dauðsföll, kosta 15c. á hvern þumlung dálkslengdar. Hér er ekki um stuttar dán- arfregnir að ræða né ritgerðir um framliðna merkismenn, heldur ekki snjöll erfikvæði. En það virðist ekki sann- gjarnt, að ætlast til ókeypis rúms í fréttadálkum hlaðsins fyrir greinar, oft nokknð lang- ar, um menn og konnr og jafnvel ungmenni, sem lítið voru þekt ntaln síns heimilis og ef til vill alls ekki fyrir ut- an sína bygð. Slíkar greinar verða hér eftir teknar fyrir borgun, sem er svo væg, að engum er ofvaxin. Enn fremur ítrekast, að blaðið verður ekki sent til Is- lands nema gegn fyriffram borgun. Umboðsmenn Lögbergs. Jón Jónsson, Svold, N. £). Ólafur Elnarsson, Milton, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wíum, Upham, N. D. J. S. Bergmann, Garðar, N. D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Candahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friðriksson, Glenboro, Man. Albert Oliver, Bru P. O., Man. Chr. Benediktsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhannes Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld, Hove, Man. O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. Mcssuboð.—Sunnudaginn 25. Okt. verður guðsþjónusta haldin í kirkju Ágústinusarsafnaðar að Kandahar, kl. 2 e.h. Sunnudagsskóli á eftir. — Allir velkomnir. H. Sigmar. Dr. Jacobson frá Wynyard, Sask., var staddur hér i borg eftir helgina. Þeir bræður, Vilmar og Ólafur, synir Stígs Þorvaldssonar að Akra P.O., N. D., komu til borgarinnar á sunnudag í kynnisför til ættingja og vina. Mrs. E. J. Skjöld er systir þeirra. Þeir komu á “motorcycle” alla leið, og voru um 5 stundir á leiðinni að sunnan. Þeir sneru aft- ur heimleiðis á þriðjudaginn. Hr. Jón Ólafsson kaupmaður í Leslie, Sask., var á ferð hér í vik- unni. Hr. Jón Freysteinsson frá Church- bridge, Sask., var hér á ferð i vik- unni. Hann sagði litlar fréttir ann- að en uppskera hefði verið heldur rýr, en verð gott á hveiti, Aftur væri verð á gripum að færast niður. Aðfaranótt þriðjudagsins 20. þ.m. brann sjúkrahælið á Elgin avenue. Kom eldurinn upp í skúr, sem stóð á bak við húsið. Sextán manns voru í hælinu og varð þeim öllum bjarg- að. Ekki er kunnugt um upptök eldsins, en líklegt er, að ódáðamenn hafi verið þar að verki. Sextíu þúsund dali leggur bæjar- stjórn Winnipegborgar til Þjóðrækn- issjóðsins, sem nú er orðinn yfir sjö hundruð þúsund dalir. Stúkan Hekla hefir ákveðið að hafa kveldskemtun þriðjudaginn 3." Nóvember; mjög vönduð skemti- skrá, veitingar og dans á eftir. J. P. Duncan frá Antler, Sask. og Anna Johnson, voru gefin saman á heimili foreldra brúðarinnar, að 668 McDermot Ave., þann 21. þ.m., af séra B. B. Jónssyni. Ungu hjónin lögðu samdægurs af stað vestur til framtðar heimilis síns i Antler. ^ARKET f[QTEL ViB sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERT/\ BL0CK- Portage & Carry Phone Main 2597 Önnur deild af The King George Tailoring Co. Ágaetir Klæðagerðarmenn og Loð- vörusalar. Þeir hreinsa föt og lita. Þeir gera við föt, ‘pressa’ og breyta Deild af verzlun vorri er þegar byrjuð að 676 EIIÍCO Ave.f á hörninu á Victor Street. I þessari deild er byrjuð sala og tilbúningurá allskonar karlmanna og kven fötum af beztu tegund oa: fl. Kvennfatn- aðir búnir til eftir máli. Og karlm. fatnaðir (tilbúnir) altaf til reiön. Talsími Sher. 2932 | Ihe London & New York Tailoring: Co. Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. Föt hreinsuð og pressuð. 842 Sherbrooke St. Tais. Garry 2358 +++++++♦++++++++++++++++++ t x t t I i i i t W. H. Graham KLÆDSKERI ♦ ♦ Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka -t 190 James St. Tals. M. 3076 Winnipeg X lt£ Dýrtíðar útsala á Tvíbökum og Hagldabrauði Seldar og sendar til allra staða í Canada fyrir niðursett verð um óákveðinn tíma. I 14 punda kössum í 25 punda kössum I 43 punda tunnum Tvíbökur á lOc pundið Hagldabrauð 8c pundið Fínar tvíbökur: I I pd. kössum á 1 5c í 2 pd. kössum á 25c Kökur af ýmsuin tegundum, mixed: 38 dús. fyrir $3.00 G. P. Thordarson, 1156 IngersollSt., WINNIPEG Scandinavian Renovators&Tailors hrein8a, pressa og gera við föt. Þaulæfðir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 sparnaður að panta alfatnað hjá oss. Alls- konar kvenfatnaður. Snið og verkábyrgst M JORGENSEN, 398 Logan Ave. Ta.ls. 0,3196 WINNIPEG, MAN. uöi hafði veriö reynt að kveikja í þessu húsi, en ekki tekist. Skaði mun hafa oröiö talsveröur á matvælum og- innanstokksmunum, sem ekki var í eldsábyrgð. Sökudólgarnir hafa ekki náöst. Herra C. Thorvaldsson frá Bred- enbury Sask., fór hér um á heimleiö frá St. Paul, Minn., en þangað haföi hann farið á föstudagskveldið var með þrjú vagnhlöss af gripum, er honum þótt ekki nógu hátt boðið í hér í borg. Hann lét ekki allvel yfir ferðinni í þetta sinn, en ekki vildi hann kannast við, að þetta yrði síðasta tilraun sín til þess að útvega sér markað, ef sér ekki líkaði sa næsti. Mr. Thorvaldsson stundar ketsölu og gripaverzlun í Breden- bury og er ungur og ötull maður sem þessi tilraun hans sýnir. Mr. Frank Fredriksson hér í borg fór með hon- um suður. J. Henderson & Co. K"‘s,r“l’ Ein* isl. sklnnavöru búðin í Winnipeg f’peg. J'l-%2590 Vér kaupum og verzlum meC húOlr og gærur og allar sortir af dýra- sklnnum, elnnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hæsta verC. Fljét afgrelCsla. BYSSUR H SKO l'FÆRI Vér iiöfum stærstar og fjölbreytilegastar birgðir af skotvopnum í Canada. Kiflar vorir eru frá beztu vorksmiðjum, svo sem Winchester, Martin, Keming- ton, Savage, Stevens og Ross; eln og tví hleyptar, svo og liraðskota byssur af mörgum tegundum. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt City Hall) WINNIPEG EDDY'S : ELDSPlTUR Höfum verið hér síðan j 1851 Ávalt að finna upp nýjar um- bætur og fram- farir Ávalt, alstaðar í Canada, skuluð þér BIÐJA UM EDDY’S 1 Þar sem þú getur fengið gott Hey og Fóður: Símið Garry 5147 Fljót afgreiðsia í alla parta borgarinnar. Smúsölu- deildin opin á langardagskveldum þangað til kl. 10 THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 Stan ey St., á horni Logan Ave. Wínnipeg, Man, ATHCGASEMD FYRIK BÆNDUR — pað er starfi vor að kaupa heil vagnhlöss af lieyl fyrlr peninga út í hönd. Skriftð oss s viðvíkjandl því. Palace Fur Manufacturing C o. — Fyr að 3Í3 Donald Street — Búa til ágætustu loðföt Hreinsa hatta og lita. Gera við loð- skinnaföt, breyta og búa tíl eftifmáli 269 Notre Dame Avenue Canadian RennvatingCo. Tals S. 1 990 599 Cllice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. Föt hreinsuð, pressuð og gert við Vér sníöuni föt npp að nýju S. A. 8IOURP8QW Tals. Sherbr, 278!» s. Á. S1GURÐSS0N & C0. BYCCIflCAtyE|4N og F/\STEICN/\SALAB Talsími M 4463 Winnipeg Skrifstofa: 208 Carlton Blk. LAND til leigu eða sölu nálægt Yarbo, Sask., 320 ekrur, með húsum og öllu tilheyrandi. Upplýsingar gef- ur S. Sigurjónsson, 689 Agnes stræti, Winnipeg. Lögberg er beðið að geta þess, að heimili séra Hjartar Leo er að 270 Good stræti. Klukkan þrjú í morgun fmiðv.d.J brann veitingakálinn í River Paríc til kaldra kola. Fyrir hálfum mán- t kveld fmiðvd.J flytur Miss Sig- rid Esbehrn, trúboði kirkjufélagsins frá Inda, fyrirlestur í Fyrstu lútersku kirkju hér í borg um trúboðsstarfið á Indlandi. Verður eflaust fróðlegt að hlýða á það mál og sérstaklega ætti unga fólkið að vera þar til stað- ar í stórum hóp. Erindið flytur ung- frúin á ensku og er aðgangur að samkomunni ókeypis. NYAL’S merkir öll beztu méCöl, sem menn geta fengið, meS eSa án læknisráSa. Nyal’s merkir gðSa og öllum þekta samsetning. Nyal’s merkir engin leynileg kynja iyf. Nyal’s merkir ekki néin ðmöguleg ráS 18 öllum sjúkdðmum. Nyai’a merkir vfsindalega ná- væmni. Nyal’s merkir sérstakt lyf hverjum sjúkdðm fyrir sig- Nyal’s er tiIbúiS af wfSum efna- fræStngum. Nyal’s hefir ekki slynga skrumara til þess aS reyna aS láta yBur halda aS þér séuS velk. Nyal’s merkir trú og traust ySar, þegar þér hafiS reynt lyfin. Vér erum stoltir af þvl, aS mæla fram meS Nyal’s viS ySur. FRANKWHALEY Iprecíription 'Brnijðtst Phone SheHbr. 258 og 1130 Homi Sargent og Agnes St. í_______ í + + + + Shaws t 479 Notre Dame Av. + 4* + Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun X meö brúkaða muni J í Vestur-Canada. + Alskonar fatnaöur £ keyptur og seldur J Sanngjarnt verö. + +++++++1-+++++++++++++I I + Phone Garry 2 6 6 6 | X++++++++++++++++++++++++* íf++++++++++++++++++++++++« + UNDIR NÝRRI STJÓRN + | Rakarastofa og Knattleikaborð Ý “Unlon” rakarar. Isl. eigandi. + Joe Goodman A liorni Sargent og Young + (Johnson Block) t óskaS eftir viSskiftum Islendinga + X+++++++++++++ +++++++++++ Columbia Grain Co. Ltd. H. J.LINDAL L.J. HALLGRIMSON íslenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg;. AUGLYSING Undirritaður selur eins og að und- anförnu ýmsar tegundir af góðum við, með sanngjörnu verði, og þess utan heimsins beztu kol, “Scranton kol”, fyrir $10.50 aðeins. Hann ábyrgist greiðlega afgreiðslu og hrekklaus viðskifti. 619 Agnes götu S- P. Olson. Palm Olive Sápa meðan birgðirnar endast 2 fyrir 15c Skrifpappirs pakkar með línáferð, mjög stórir Aðeins 20c. hver í E. J. SKJOLD, Druggíst Tals. C. 4368 Cor. Welliqgton ðt Simcoe « 4 -t- + -t- + J. + -t- A J- A -I- + J-l.l. 4. -I. 4 4 » 4 » Z f “T T’r “ T “ 1' ▼ T ▼ T T T17 T T T T T f'f V Hr. Kristján B. Jónsson frá Ar- gyle-bygð var hér á ferð um helgina. Fór heimleiðis i vikunni. HERBERGI TIL LEIGU, uppbú- in, að 674 Alverstone stræti, hentug fyrir skólafólk og aðra yfir veturinn. —Öll þægindi, sem nútíma byggingar geta haft. Sanngjörn leiga. Tal- sími: Garry 4161. Stúkan Isafold heldur fund í kveld kl. 8 að 921 Banning str. — Meðlimir minnist þess. Dr. S. W. Axtell, Chiropractic & Electric T reatment Engýn mefi.ul ög ekki hnífur 268J4 Portage A»e Tals. N|. 3286 TakiS lyftivélina til Roon 503 X+++++++++++++++

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.