Lögberg - 07.01.1915, Side 1

Lögberg - 07.01.1915, Side 1
iðfief 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, ^IMTUDAGINN 7. JANUAR 1915 NUMER 2 Stríðið. Skipi sökt. Á nýjársdag geröu þýzkir hva« þeir gátu, bæ8i á sjó og landi. A8- faranótt þess dags koraust þeir a® einu stóru stríSsskipi Breta, For- midable, í sundinu fyrir Ports- mouth höfn, þarsem þeirra 'helzta skipalagi er, og söktu því. Meö hverju moti þaö varC, er ekki víst enn, þó líklegt sé aB neSansjávar bitur hafi komist aS því og skotiC þa8. Tvaer sprengingar urSu sk p- verjar varir við, af hinni fyrri kom stórt gat á þaö, svo aC þaS hallaSist mikiö, en af hinni síSari sökk þaS strax. Af 780 skips- mönnum hafa 201 koraiS fyrir og halda menn aS hinir 'hafi farizt,1 þvi aS stórsjór var svo mikill, aS ilt var aS koma bátum viS og í annan staS brotnuSu tnargir viS skipshliSina, þegar þaS sprakk| stmdur. Sumir af skipverjum voru 20 stundir á sjó og voru svo aSfram komnir aS þeir gátu ekki bjargað báti sinum undan sjó, er aS landi kom, en sex láu dauSir í botni bátsins; margir höfSu króknaS á leiSinni yg veriS fleygt útbyrSis, er fá- klæddir voru, og stukku upp úr rumunum í bátinn. SkipiS var gamalt aS vísu, en traust og vel útbúiS og þykir Bretum illur skaSi sinn, meS þvi móti sem hann bar aSl Sá er skipinu stýrSi hét Loxley; hann stóS á stjórnarpalli, og sýndi' hugprýði en enga æ5ru og fórst meS skipi sínu. Tveir Canada menn voru á skipinu, og hakla menn aS báSir hafi farizt. Herskylda á Bretlandi. Linn af ráSherrum á Englandi sagSi svo nýlega í ræSu, aS enn væru margir ungir menn á Bret- landi, er ekki hefSu boSizt til her- þjónustu, þó aS engum hefS'u fyr- ir aS sjá. “Ef ]>eir hugsa, aS þeir muni njóta frelsis og friheita vegna þess sem aSrir legSu í söl- umar, þá mundi þaS ekki standa lengi. ’ Þessi ot S eru skilin svo, aS stjómin hugsi sér aS lögleiSa her]>jónustu á Bretlandi. Þó er mikiS undir því komiS, hve margir bjóSast til herþjónustu af sjálfs- dáSum, en þeim fjölgar vanalega í hvert sinn, sem eitthvaS verulegt gengur móti flota eSa her Bret- anna. Herskarar Breta ríkis. Sex heri ætlar Kitchener aS gera út meS vorinu og senda til Frakk- lands, en i hverjum eru miíli xoo og 300 þús. manns. Fo ingjar fyr- ir hverjum her em tilnefndir og em tveir bezt þektir hér, Smith- P°rien, sá er harSastur var á und- anhaldinu í haust og Ian Hamil- ton, er hér var á ferS í fvrra aS skoSa landvarnir þessa lnnds. t þessu Ii8i er ekki talinn sá her, sem Sir John French stýrir nú, og má af því marka, hve hart Breta- veldi legeur sig fram í þetta smn. Frá Astralíu er farin á staB IiS- sending á ný. tim 25 þúsun lír aö tölu og veriS aS' undirb”a þá þriSju. Hvenær liSsendirgin frá Canada, sú önnur í röSinni. legg-í ur upp héSan, er enn ekki gert heyrum kunnugt. þó aö mar^ir j kvittir séu á ferSinni um þaS. Nógu margir HSsmenn hafa fvrir löngu fengist í þá herdeild og langt komiS aS safna í þá þriSju. Af ummælum Bordens, sem getiS var í síðasta blaSi, má ráSa, aS búist er viS, aS alt þaS liS muni taka þátt í hemaSinum. Tyrkinn sleginn. Rússar og Tyrkir hafa beitt hver aSra^ brögSum og veitt mannskaBa hverir^ öSrum, án þess aS kotniS, hafi til úrskurS'ar, þangaS til á. sunnudaginn og mánudaginn, aS stóromsta stóS meS þeim á þeim stöSvum sem nefnast Sari Kamish. Þar fóru Tyrkir svo miklar ófarir, 1 aS einn hluti hers þeirra var hand-| tekinn, um 40 þúsundir, en hitt liS- iS rekiS á flótta. Þar mistu Tyrkir farangur og skotfæri og fallbyssur, hershöfSingjann. er I’S- inu stýrSi og marga háttsefta menn. I m þaS Hs, sem undan flýSi er þaS eitt sagt, a« Kó=akkar séu á hælum þess. Þetta gerCist í Kákasus löndum, fyrir austan Svartahaf. Þar er há'ent og kalt | um þessar rnundir og vel líklegt aS Tyrkir hafi barizt meS vetlingum. Þo bera Rússar þeim vel söguna, segja þ' barizt hafa hraustlega og reyndu aS komast úr þeirri kví, er Rússar komu þeim í, meS mörgum áhlaupum. Þeir sem héldu uppi bardaga á flóttanum héldu áfram aS skjóta eftir aS þeir voru fallnir i valinn, meSan þeir gátu hleypt af skoti. En þeir sem liSinu stjómuSu höfSu ekki haft nægilega forsjá fyrir því, heldur sótt meS ofurkappi inn fyrir landamæri Rússanna. Viðureignin viS Rússann HerferSinni gegn Rússum er bvrjuS var fyrir nokkrum vikum meS því aS Tyrkir og Austurrik- ismenn og ÞjóSverjar hlupu á þá allir í einu er nú svo komiS, stm hér skal sagt. Tyrkir eru sigraSir og hafa beSiS mikinn skaSa. Þýzk- um hefir orSiS lítiS eSa ekki ágengt í Póllandi, hafa grafiS sig niSur í jörS og búa þar í upphit- uSum jaröhúsum, meS fallbyssum- ar aS baki sér, og fylgir því sá kostur, aS þeir þurta nu á minna liSi aS halda, heldur en mcSan þcir sóttu austur eftir landinu, geta því komiS því viS annars staSar, þar- sem meira reynir á. Rússar hafa veitt svo örugt viSnátn, aS þýzkir hafa ekki unniS á aS' neinu marki aS undanfömu. HerferS þýzkra til aS ná Varsaw, er stöSvuS. 1 Galiziu hafa Rússamir veitt Austurríkismönnum þungar bú- sifjar, sigrað þá á ýmsum stöSum Albert Belgíukonungur er sýndur hér á hestbaiJ 1 broddi riddara fylkingar. pessum konungi er borin vel sagan af öllum, sem tala um hann etSa skrifa. Hann er manna fríöastur, mikill vexti og hermannlegur, ein- ncr’tekiK af heím 1i« Á mánnHao 1 staklega yfirlætislaus og alþýöiegur og hefir, frá þvl hann varS rlkiserfingi, og iLkio ai JJCIIU 1 U. n nunuudK- RtUnda6 a6 nema alla þá hluti, sem honum máttu aö haldi koma I konungs- mn stoS orusta þeirra a nulli í Karpata fjöllum, þarsem heitir Uztok. Þá var bylur 0g mikil ófærS. Þar biSu Austurrikis menn ósigur og eltu Rússar þá í hríðinni og drápu og tóku af þeitn menn. Rússar eru á vesturleiS meS her sinn, til Cracow og Slesiu. í annan staS hafa þeir sent liB til Bukovina, til þess aS gera áhlaup á Ungverja land aS austan. ÞaS HS hefir fariS sína leiS óhindraS til Transsylvaniu, sem er austasta fylkiS í hinu austurriska keisara- dæmi, og skotiS Ungverjum skel < í bringu. Þeir þykjast vita, aS Austurríki tnuni ’iSa undir lok og *e&gja sig nú alla fram til aS bjarga sjálfstæBi síns lands. Um Rumeniu er svo sagt, er stendur vígbúin viS landamærin, aS hún muni bráSlega skerast í leikinn og herja á hiS austurríska keisara- dæmi meS Rússum. í Austur-Prússlandi beitast þeir brögSum, og verSur hvorugum stö8unni, feröast í þeim tilgangi vI8a um lön,d og dvaldi i Bandaríkjunum um stund, undir dularnafni, a8 kynnast verklegum athöfnum þess fram- faralands. Hann er mjög vinsæll af þegnum sinum, en þéir eru nú fáir orSn- ir, sem hann heíir yfir a8 ráSa. Albert konungur er sagSur hraustur her- maSur og fullhugi og gengur oft I skyttugrafir sem ðbreyttur liSsfonngi og gefur mönnum sínum gott eftirdæmi me8 þeirri stillingu, sem hann sýnir I háskanum. Drotning hans stjðrnar aShjúkrun á stðrum spltala, me8 hug og dug. Hún er konungsdóttir frá Bæjaralandi og hefir bróSir hennar stjðrnaS þeim þýzka her, sem harðast hefir sðtt á 118 Belglumanna I Flanders. og eru verksmiSjur austanlands i óSa öim aS afgreiSa þær. Agðreiningi Breta og Bandaríkjanna útaf vöru- þeim stærstu sem Austurriki á. Þau lágu í herskipa lægi, en tund- urdufla garSur var sjávarmegin viS þau. Þykir því kaffari þessi hafa sýnt mikinn dug. í Austur- ríki er harSrétti manna á meSal og sendingum virSist vera lokiS mcS ógurleg harSstjórn sýnd þcim þjóS- þvi; aS stjóm hinna siSarnefndu flokkum sem ekki eru af þýzku ábyrgist aS frr ar skipa er þaBan kyni, svo sem Kroötum, Slavón- fara> innihaldi ekki " Eins og kunnugt er, er afmæli Skúla fógeta Magnússonar í dag. Nú hiS 203. Á 200 ára afmæli hans v'ar hér kosin nefnd til fjársöfnunar í minningarsjóS hans, og er Ásgeir ræSismaSur SigurSsson formaSur þeirrar nefndar. Nú er sjóSur þessi orSinn kr. 4,242.63, en vöxtum hans á aS verja til námsstyrks verzlunar- mönnum erlendis. 1 bæjarstjórn voru kosnir hér síS- astl. laugardag: Benedikt Sveinsson alþingism., Geir SigurSsson skipstj. og Jón Magnússon bæjarfógeti. — Þessa atkvæSatölu sýndu listarnir: A 738, B 396, C 155 og D 64 atkv. 1 síSastl. viku seldu þeir kaup- mennirnir Sturla og- FriSrik Jóns synir stórbýliS Brautarholt á Kjalar- nesi Jóhanni alþingismanni Eyjólfs- syni i Sveinatungu fyrir kr. 85,000; í kaupunum fylgdu allar hjáleigur jarSarinnar, áhöfn og búsmunir og ílytur Jóhann á jörSina í næstu far- dögum. Reykjavík, 9. Des. 1914. I fyrrakveld sýndi frú Stefanía GuSmundsdóttir ýmiskonar dansa í ISnaSarhúsinu meS aöstoð Óskars stud. art. sonar síns. Sem nærri má geta, var húsiS fult. Mest munu ■nenn hafa sókst eftir aS sjá Tango, þennan alræmda dans, sem allvíSa er annaö aS dansa sökum ósiSsemi, en frúin’sýndi tvær tegundir hans, og fór svo vel meS, aS öllum mun hafa pótt dansinn mjög meinlaus og ef- ,aust orSiS vonbrigSi einhverjum. Eáfadansinn svo kallaði var tilkomu- nestur allra dansanna og einkar fag- ar á köflum. Hlaut hann mjög mik- ið lófaklapp og var endurtekinn i Janslokin. Menuett dönsuðu tvær smástelpur, dætur frúarinnar og var anun að sjá. Áhorfendur tóku döns- anum yfirleitt hiS bezta. StóS skemt- jnin á aðra klukkustund.—Þjáðin. Jón Magnússon cand phil. frá Tóftum Iézt á laugardaginn. Austfirðingar áttu mót með sér síðastliSinn laugardag á Hotel Rvík og hafði verið glatt á hjalla. V estfirSingar vilja ekki vera minni svo sem um og öBrum slafneskum kynþátt- um. Allir 'herfærir menn eru kúg- aðir til herþjónustu, en forsprakk- ar fólksins settir í dýflissur, og lifa þar viS þröngan kost. Heim ili þeirra eru forstöðulaus og á þvi margur bágt þar um þessar mund- ir. , . JH MeSal annars skaSa sem Austur- o.segja blöS, aB búast;rjki hefir beSið er þaS, aS Rússar megi vi ti índum þaSan innan hafa náð olíunámunum miklu í Galizíu, og þar meS svift óvini skamms, því að bráðum mum Rússar láta til skarar skríSa viB Þjóðverja, er vötn og mýrar halda. Yfirleitt virSist Rússinn hafa dugaS vel í þessari orrahríS, ýmist sigraS sína mótstöSumenn eSa! haldiS sínu, og má af því marka,! hvaS baksterkur og handfastur '<væmt hann er. sína þeirri nauSsynjavöru, sem þ-ir eru sagSir hafa lítiS af. LiS vort á Frakklandi. Til Frakklands cr sent, bréfum er frá sam- einstökum Á Frakklandi. I mönnum, riddara her og stórskota : her frá Salisbury völlum af því aS (hestar þoldu illa útiveru í þeim Þar hafa enn gengiS hrakviSri |llrakvi6n,m’ sem t»ar &en&1’ °g á vigvelli, sein hamlað hafa vopna Istórskota li8inu æf ngar viðskiftum. Þó hafa stírsk tin treg!ega » bleytunni, bæBi aS ofan gengiS víSast hvar meS miklum °g ne8an- Þessar deildir hersins ákafa, en lítill árangur fylgt þeim halcla *fingum áfram í suSkir á hvoruga hliSina, — nema mann- irrakkianfli- °g iifa þar vi® sól og fall. ÞaS er sögu'egast, sem Frakkar hafa gert í Alsace, unniS þar af þýzkum nokkra staSi, einkum þann er nefndur er Stein- back, og þykir þaS mikill sigur, en dýrkeyptur mun hann hafa ver- ið. Á þessum slóSum hefir staðið látlaus orrahríS í margar vikur, I sumar. Famar eru aS koma fréttir um fall nokkurra manna í þeirri fylkingu héSan, er fyrst var á vígvöll send og er þar á meðal einn frá Wpg. LiSsafnaSur heldnr áfram hér í Jandi og kappsamlcga unniS aB því aS framleiBa þaS scm til hernaBar þarf. Breska og og segja menn aS Frakkar séu þaB franska stjórnin hefir pantaS vör- langt komnir, a& skamt muni þess ur ler 1 lancli fyrir 50 miljón dali aS bíða, aS þeir nái miklum parti | u--------------------— ________■ af Alsace, og ekki eigi þeir eftir nana 30 mílur að ánni Rín. Aö ÞjóSverjar ery aS búa sér víg- stöðvar við ána, virðist benda á, | að ]>eir þykjast bráSlega þurfa' þeirra viS. Sömuleiðis segjast Frakkar hafa þokaS óvinum sín- um litiö eitt nálægt St. Mihiel. —: Tveir sonarsynir gamla Garibaldi I eru fallnir í liði Frakka. Þýzkir hafa fangelsaö æzta1 biskup i Belgiu, Mercier kardinála, sem haföi ritað svo í 'híi Sisbréfi til j allra sinna undinnanna, aS þýzkir hefSu ekkert vald “og því eruS þér j þeim um enga þjónustu, hollustu j eða hlýðni skyldir. HiSi eina lög vorur sem ólöglegt er að verzia meS í ófriBi. Hvert skip sem þannig fær skír- teini frá stjónunni, veröur aS biðja stjórnina um að senda til sín mann er af hennar hálfu hefir eftirlit meS hleöslu skipsins og skoSar allar vörur er í skipiö eru látnar. Þeir sem ekki vilja hlíta þessu, verSa aS una því, aS Bretar skoöi í skipin hjá þeim og tefji meö því ferS þeirra. Buchanan, Sask. Brunnu tvær búSir, vöruhús Massey-Harris og aktýgja vinnustofa. BæBi hús og vörur voru í eldsvoBa ábyrgB. — í þjóðræknis sjóð Canada hafa safnast til þessa tíma $2.276,- /i5- Þing kvatt til setu. Svo er sagt, aS á nýlega hö’dn- um ráögjafa fundi í Ottawa, hafi þaS verið afráöiS, aö kaDa saman þing þann 4. febrúar næstkomandi, til stuttrar setu og ráSagerðar um vms efni stríöinu viBkomandi Frá Mexico. Þar logar alt í vígaferlum aö vanda. Þeir Villa og Zapata, báöir gamlir ræningjar, ráöa lög- um og lofum í landinu. Þeir hafa handtekiö Carranze, þann er móti Huerta barBizt, og drepiS alla hans fylgjara, en ekki er þess getið, aö Carranza hafi veriS líflátinn, þótti ef til vill óþarft aS taka þaB fram. Svo er sagt, aö gamli Diaz, sem landinu stjórnaöi einscg einvaldur, sé dauSur. landflótta suSlur á Spáni. Minningarhátíð bann- laganna á Islandi. íslenzku stúkurnar Hekla og Skuld efndu til mikillar samkomu á nýárs dag í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave. til minnis um þann inerkis atburö, aö þaö var fyr-ti dagur í sögu gamla landsins, sem )>ar mátti engan áfengan drykk selja. Bannlögin gengu í gildi þann dag, sem kunnugt er. Hr. E. Björnsson stýrSi samkomunni. Séra Gnðm. Arnason mælti fyr- menn og ætla aö efna til allsherjar-1 ir minni stúkunnar Heklu, því aS Jiots otel^ Reykjavík næsta^ laug- þetta var jafnframt tuttugasta og iöunda afmælishátíö hennar. Dr. ardag 12. þ.m. Eru þangaö velkomn- ir allir þeir, sem ættaöir eru af svæS- mu írá Hvitá 1 Borgarfiröi til Hrúta- fjaröar, eða hafa dvaliö þar lang- Jvölum, eða konu sér festa, eöa eign- ast mann af því svæöi.—lsafold. Sig. fyrir þegar þörfin krefur. En þær vaSa óvíöa blint í sjóinn. Þær hafa áöur reynt sig á flestum sviðum. Þær vinna á bönkum og hafa hönd í I>agga í sveitastjóm á fröartm- tim. f sumtwnr þorpum og bæjum hafa þær veriS gerSar að “de.ssi atki”: eins konar 1 grtglumönnum; ir.eðal ahnars hvilir su skylda á herSum þeirra, aS aövara unga menn og stefna þeim út þegar her- þjónustu tíma þeirra ber aö hönd- um. í Napoleons ófriönum voru dæmi til þess, aS þær söfnuöu liBi, fengu því orf og ljái og m7kju- kvíslar í hönd, böröust viS Frakka, handtóku stórhópa og gerBu þeim annan ósktínda. , ÞaB var lengi siBur Kósakka- kvenna, aB berjast viö hliö manna sinna og höföu aö vopni hvaö sem hönd á festi. Þessi siður virBist hafa komiS upp 1774, þegar Tart- arar sátu um Naaur. Þá heltu þær sjóBandi vatni og tjöru og jafnval súpu á óvinaherinn. Sein- ast kom á þær hálfgeröur berserks- gangur; þær klæddust rauðum fötum, sem var bcati búningur þeirra, æddu fram mtB ópi og óhljóBum, réöust á Tartara og ráku þá af höndtim sér. Rússneskar bær.dakonur virðast hafa tekiB talsvert af þessum vík- ingshug aö erföum frá forfeörum sínum og mæBrum. Þaö bar til ekki alls fyrir Iöngu, að þýzkt loftfar féll niður skamt frá landa- mærunutn. Konur voru þar á akri, og þegar þær sáu ófarir loft- faranna, þustu þær að, moluöu vélina og böröu á báðum flug- mönnunum meö hnefunt og liey- kvisJum. Þeir reyndu aö verjast meö skambyssum, en þær báru hærra hlut og hefðu etiaust gengiö af þeim dauöum, heíöu rússneskir hermenn ekki komið flugniönnun- um aö liöi og bjargaö þeim úr klóm kvennanna. En rússneskar konur sýna rögg af sér víöar en í róstum cg upp- hlaupum. Þaö er sagt að pós> störf og götuflutningar hvili al- gerlega á heröum þeirra í helztu Júl. Jóhannesson mælti minni bannlaganna á tslandi. Var i f>or&um Rússlands. sú ræöa flutt mtö hita miklum ogi T’ær konur sem eiga kappi og minti á gamla tímann, i smábæjum og þorpum láta þegar öldur Bakfcusar risu hæst á! ekki Frá Islandi. Reykjavík, 12. Des. 1914. Uppboö hefir veriS haldiö hér á búi Jóhanns sál. Jóhannessonar kaup- manns og var svo mikil aðsókn aö því, aS ekki eru dæmi hér til annars eins. UrSu mjög margir frá aö hverfa sem ekki komust inn. Upp- boðiö var í G. T. húsinu. Jónasar Hallgrímssonar nefndin hefir nú lítiö starfað síöan mynda- styttan var reist, enda voru þrír nefndarmenn (af 5) smámsaman gengnir úr henni. Á síöasta stú- dentafélagsfundi voru valdir i nefnd- ina, formaöur stúdentafél. fMatt. ÞórSarsonJ sem sjálfkjörinn, Hann- es Hafstein og Jón Helgason pró- fessor. Eftir voru áöur í nefndinni Bjami Jónsson frá Vogi og Guöm. Björnsson landlæknir. lega yfirvald í Belgiu er þaö sem konungur vor hefir, stjórn hans og fulltrúar þjóöarinnar.” Kardin’l- inn á ekki að fá aö skrifa fleiri bréf í þesstim tón. Skip sködduS. Tvö herskip Austurríkis sködd- uöust af skotum frá frönskum báti, er læddift aö þ im í kafi. Annað skipiö var nýtt, og eitt af Nýja árið 1915. Dýrölegur roöi frá djúpinu brýst dagurinn nóttina hrekur, myrkriö í leiftrandi ljósgeisla snýst lífsmagniö fjörkippi tekur. Nýrunna áriö til atlögu býst alla vekur. 3 Vakna! ó, vakna þú heimur og hlýö hrópandi réttlætiö ka lar, legg niöur brand þinn, hið' blóBuga stríö, bæt nú um misgjöröir allar, sjá þú hvað gjöfin er signandi blíB sólar hallar. Blessa þú lífiö og upprunnið ár aldanna mátt"gi faöir, legg þína hönd vfir hjartnanna sár helgaöu timanna raöir.------ Vonum á liósiö sem vígir öll tár verum glaöir. M. Markússon. heima í leldur sitt eftir leggja. Sveitakon- !Fróni og Dr. Jóhannessoii lagöist!ur vinna venÍule&a 011 síorf sem Stiórnmálin á sem Þyn?st a irar- Haiin geröi fyrir koma hl iafns v,« karlm?nn, ojornmailll a ISlaaai. , nöghcfgi þann greiöa. aS skrifaj einkum, me«an uppskeran stendur , : upp aöal atriöi ræöunnar og eru yfir! Þa vinna þíK1* 4 akrinum f á 1 þau prentuö á öörum staö í þessu mor&ni 111 kvekls. En nú, þegar blaði. Séra Runólfur Marteins- alf|r karlmenn eru farnir, nema son mælti fyrir minni reglunnar i t*eir sem komnir eru a grafarbarm- Manitoba, benti á aö stórstúka mn eöa hálfvaxnir. þá veröa’þær Manitoba hefSi veriö fyrsta stór- at> annast uppskeruna hjálparlaust. stúkan í vesturhluta landsins og! Þe&ar afur*irnar eru komnar und- að hún væri aö vissu leyti móðir ,r Þak’ °g a«>vi v,nna þær dagl ga Um það er deilt á íslandi, verið heföi vilji alþingis er það saniþykti stjórnarskrána, og hvort ráðherrann hafi brevtt eftir vilja þingsins. Standa þar á öndverðum meiS blöðin Isafold og Lögrétta, svo og nýtt blað, afar stórt, er nefnist “Þjóöin”. Einar Gunnarsson er ritstjóri þess, en Einar Benediktsson vítir þar harðlega “naglaskap” ráð- herra, er hann nefnir því nafni, og stælir viö Einar Arnórsson, sem gengur á hólm við hann í ísafold. Umræður, er fram fóru i ríkisráði urn stjórnarmálið, símaði ráðherra heim, og er þaS hiö lengsta sim- skeyti, sem fariö hefir um Islands- ál, 2,000 orð. ísafold segir, að öllum líki vel, að Eggerz sagöi af sér em- bætti. Hvaðanœfa. — Sagt er aö Ungverjum ætlaö aö kjósa til konungs yfir sig næstelzta son Vilhjálms keisara, Eitel Frederich aö nafni. Til þess á þó ekki aö koma, fyr en stríöinu er lokiS og keisaradæmið Austur- ríki er sundraö. hinna þriggja. Séra F. J. Berg-\ fra (l°?tm fil dagseturs, þá ve öa tnann talaöi nokkur orö fyrirminni l)3er a® faka fil vi® þreskingpi, fel a íslands. Taka sjálfsagt margirjtre tfl eldivií5ar’ íárna hesta undir þá ósk hans, aö þjóö vor !>eííar Þar a® kemur, þá a® plægja. austan áln mcgi bcm gæiu til að IÞetta yert5a l>ær alt aC ?era auk láta bannlögin verða sér til bless- innanhuss verka, spinna. prjóna og unar en ckki böls. ,vefa- Mr. P. P. Bardal og Mrs.1 í mörgum þorpum i MiB-Rús - Thomas sungu einsöng. Franklin landi er þaö daglegt verk kvtnna, Male Quartette söng tvö lög og a« jámn hesta. t þessum þorpttm Mr. E. P. Jónsson las upp fnm>|eru sv° att segja allir jámsmiBir ort kvæöi. j og kvenfótk vinntir þar sömu störf HúsiS var mjög laglega skreytt °S karlmenn. og sjaldgæft er aö fóik hlusti jat'n I ÞaB er þungbært fyrir jarBy kju. vel a ræöur og þaö geröi í þetta og kornræktar þjóöir aö sjá á bak sinn. Húsiö var troöfult bæöi uppi sontim sínum. En þegar kvenfólk- og niBri og munti margir ha a iB getur ræktaö jörB na, þóft þaB se setiö sér óhægt. En því meira kunni aB veröa í smærri stíl, þá sem sagt var, þvi meira virtist veröur hallinn minni. Og þegar áhevrendurna langa til aB heyra. j stríö gevsar, ffi eru þa« fkki síSur Marga hefir' eflamst dreymt heim }>eirsem standa á bak við plóginn * — Holdsveiki fer ntinkandi í Canada. í holdsveikra hælinu i Tracadie, N. B., voru 16 sjúkling- ar nú um áramótin, en 24 um sama leyti í fyrra. — Erkihertogafrú Isabelle heimsótti nýkga spítala þann í Vínarborg er Vesturheims deild Rauða krossins hefir umsjón meö. Þótti henni mikið um hve öllu var til ættjaröarinnar þetta kveld. Og ef allar velferöar óskimar1 veröa aö áhrins orötim engu aö kvíða. Konur í Rússlandi. Aldrei reynir jafn mikiö á þrek og þrótt kvenþjóöarinnar og aldrei eiga þær lieinHnis jafn mikinn þátt i sigursæld þjóðar sinnar og á ófriðar tímum. Þetta á einkum og herfiö, en hermennimir a vig- vellinum, sem aö þvi vinna hver þá þarf ísland skjöldinn ber, Þótt konur hafi enn ekkí at- kvæBis'-étt í Rússlandi, þá njó'a þær aB mestu leyti sömu rétinda og karlmenn. Og í bará'tu^ni fyrir auknu frelsi og réttindum vinna bæöi karlat og komir sam- an aS því aB krefjast umbóta fyrir alla þjóBina. Þær þjóBir sem taliB er að lengra séu á leið komrar en Rússar, hafa við í 'herskyldu löndunum. í j löngum haft hom í síöu Rússa fvrir þar hyggilega og haganlega fyrir þeim löndum sretnr ekki hiá bví ÞaC’ hve illa þeir færu meS kven komið. fariB. aö framleiösla, iBnaBur og — Talið er aö Bretar og banda-' o11 vi8skifti raskist stórkostlega, menn þeirra hafi pantaö $50,000,- Pegar all,r e8a flest,r karlmenn 000 viröi til herbúnaöar frá Can- ada. Frakkar hafa nýlcga pantaö þrjú hundruö þúsund pör af s.xóm. Mun þess gætt, aö þeir reynist betur en skór Canada 'hersins. eru kallaðir frá störfum sínum. A Rússlandi er þessu talsvert á annan veg fariö en víBist annars- staöar. Þar gegna konur mörg- um þeim störfum, sem í öðnmj löndum hvíla því nær eingöngu eða i — Kona dó í New York nýlega.' aJgerlega á lierB :m karlm nna-na. ættuö frá Rússlandi, 117 ára göm- Þess vegra gcta þær haidiö áf am ul, eftir óhrekjan.li vottoröum, er mörgum störfum, eins og ekkert afkomendur hennar hafa í hönd-;hafi 1 skorist, þ tt karlmennirnir séu komnir í hurtu. Og þótt þ im hafi veriö meinaö aB taka upp sum — Eldur gerBi allmikinn usla ístörf, þá eru þær fúsar aS reyna um. fóIkiB. En ekki er ólíklegt, aö mörg systir þeirra í vesturh’uta Noröurálfunnar þakkaöi fyrir ef hún væri fær um aö inna þ->u störf af hendi, sem rússneskar konur nú gera. Isl. Liberal klílbur- inn befir kappraFÍufund n. k.þriftjudapskv.sama stað 0g tíma eins og að undanföinu. 1

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.