Lögberg - 07.01.1915, Side 8

Lögberg - 07.01.1915, Side 8
8 LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 7. JANÚAB 1915 Biue RibboN Gofies Blue Ribbon KAFFI | og Bökunarduft Blue Ribbon vöru gæði hafa fengist með margra ára ástundun og vinnu. Engin vara er ‘’rétt eins góð“. Gangið ríkt eftir Blue Ribbon kaffi, tei, bökunardufti, kryddi, Jelly powder og Extracts. Abyrgst að þessar vörur reynist fyrirtaks vel. Ur bænum Munið eftir ársloka hátíð Fyrsta lút. safnað- ar í kirkjunni í kveld, (miðvikudag). Bandalagiö “Bjarmi” er atf efna til samkomu, sem haldin verður í Skjaldborg 19, þ. m. til ágóSa fyrir söfnuöinn. Fjoloreytt skemn- skrá. Myndir úr “Ben Hur” o. fl. Nánar auglýst í næstu blöCum. Eg hefi nú nægar byrgBir af “granite” legsteinunum “góBu”, stöSugt vi8 hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú setla eg aö biBja þá, sem hafa veritj aö biöja mig um legsteina. og þá, aem ætla aö fá sér legsteina í sumar, a8 finna mig sem fyrst e8a skrifa. Eg ábyrgist aC gjöra eins vel og aörir, ef ekki betur. YCar einl. A S. Bardal. Það borgar sig að sækja sam- komuna í Fyrstu lút. kirkju í kvöld (miðvikudag). Allireru boðnir og velkomnir. Vandað prógram. Veitingar ókeypis. GuCsþjónusta v'erCur haldin i kirkjunni í Leslie sunnud. 10. Jan. kl. 3.30 e. h. Allir velkomnir. Herra Gísli Jónsson, bóndi frá Wild Oak P.O., Man., var á ferC fyrir helgina og sagCi alt tíCindalít- iö. TíCin góC og fiskiveiCi í meira lagi, heilsufar gott manna á meCal. Tvo úlfa v’eiddu Indiánar á Point Douglas viC Higgins ave., snemma einn morgun, og fengu sín verölaun fyrir, eftir aC lögreglan var búin að ganga úr skugga um aC saga þeirra væri sönn. Þetta herma hin ensku blöC, en ekki sá neinn úlfa þessa drepna nema Indíánamir. Hr. J. K. Jónason, kaupmaður viö Manitobavatn, var hér staddur í þessari viku að kaupa vörar, helzt hveitimjöl og fóCur. Segir alt gott úr þeim bygCum. Mr. Jónason er að undirbúa samkomu í bygðinni, er haldin verður í samkomuhúsi bygC- arinnar að kv'eldi þess 19. þessa mán- aðar. I>ar verður prógram og dans og veitingar. Hann hefir fengiö A. S. Bardal til að koma á samkomuna og segja ferðasögu sína. Goodtempl- ara stúkan þar “Djörfung” hefir reist samkomuhúsið og stendur í ARSFUNDUR Fyrsta lút. safnað- skuld fyrir það, og gengur arðurinn j ar verður í sunnudagsskólasal kirkj- af samkomunni til aö borga af 1 unnar 19. Janúar 1915. kl. 8 síðd. — þeirri skuld. Mr. Jónasson vonast [ j?éhir?5ir safnaðarins, hr. Magnús til þess, að bygðarmenn og aðrir,, pau,son laetur þess getig, að hann sem sokt geta samkomuna, fjolmenm „. ~ , . . , , ■ . •, , * u * • x verði að hitta a kveldin heima hja sem mest, svo að það munt nokkuð . _ , , . um ágóðann. Samkomuhúsið er | sér að /84 Bever,ey stræt'' Ta,siml: myndarlegt og meðlimum stúkunnar Garry 991. og bygðinni í heild sinni til sóma. Konsert Þann 26. þ.m. gaf Þau Þorsteinn Stone í Winnipeg og Margrét Sigurðsson að Ericks- dale, voru vígð saman i hjónaband þann 30. Des., af séra Birni B. Jóns- syni. Brúðkaupið fór fram á heim- ili foreldra brúðarinnar, Jóns bónda Sigurðssonar og konu hans. BrúC- urin hefir verið kenslukona þar nyrðra en brúðguminn vinnur hjá Eaton, vel þektur meöal ungra manna hér. Nokkrir vinir hans og vandamenn fóru norður að sitja brúðkaupiC. Systurnar í Skuld hafa margskon- ar skemtanir að bjóða á næsta stúku- fundi, 13. Des. Allir templarar boðn- ir og velkomnir. VEL GERT væri það af vinum vorum og kaupendum blaðs vors ef þeir vildu sýna kunningjum sínum eða nágrönn- um kjörkaupin, sem vér bjóðum á LÖGBERGI, og fá þá til að gerast kaúpendur blaðsins. LÖGBERG hefir fengið fleiri nýja kaupendur á þeim tírna,, sem af er þessu ári, en nokkru sinni áður á jafnlöngum tíma, og aldrei hafa kaupendur verið eins ánægðir með blaðið og nú. Fyrir þetta erum vér þakklátir, og af þessu fá- um vér djörfung til að vonast eftir að margir fleiri bætist við kaupenda töluna. KOSTABOÐ LÖGBERGS N Ú um tíma gefum vér þrjár sögubækur hverjum nýjum kaupanda, sem sendir oss að kostnaðarlausu $1.00 fyrir Lögberg í 6 mánuði, frá þeim tíma að blaðið er pantað. '7%., f herbúðum Napóleons. Svikamylnan...............414 Fanginn í Zenda...........243 Allan Quatermain..........418 Hefnd Maríónis............298 Erfðaskrá Lormes..........378 ólíkir erfingjar........ 273 Gulleyjan.................296 Rúpert Hentzau............260 Hulda.....................126 Lávarðarnir í Norðrinu María.....................445 Miljónir Brewsters . .. ■ af þessum sögnbóktun: 255 blaÖsíður 35c virði 414 i í 50c virði 243 i í 40c virði 418 H 50c virði 298 i i 40c virði 378 li 40c virði 273 i i 35c virði 296 ii 35c virði 260 i i 40c virði 126 i l 25c virði 464 C í 50c virði 445 i i 50 c virði 294 i i 35c virði Kostaboð þetta nœr aðeins til þeirra, sem ekki hafa verið kaupendur blaðsins um síðustu þrjá mánuði. Ný deild tilheyrandi x ________________ t | The King Gtorge X I Tailoring Co. LOÐFÖT! LOÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NO er TlMINN $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða kailmanna fatnaði eða yfirhöfnum.J T/VLSIMI Sh. 2932 676 ELUCEAVE KENNARA vantar við Framnes- skóla, Nr. 1293, frá 1. Marz n.k., til næstu Júníloka. Get ráöiö sama kennara aftur, ef um semur. Kenn- ari verður að hafa “prcrfessional standing”. Umsækendur tilgreini mentastig, æfingu og kaup, sem óskað er eftir. Framnes, Man., 28. Des. 1914. Jón Jótfsson. Walker leikhúsið “Neptune’s Daughter”, hin stór- kostlegasta kvikmynd, sem nokkurn tínia hefir séð dagsins ljós, dregur feykna fjölda af áhorfendum að Walker þessa v’iku Ánnette Keller- mann leikur aöal hlutverkiö. Sagan er í stuttu máli þessi: Nep- túnus, konungur hafsins, ríkir með þjóð sinni í djúpi hafsins. Um þaö leyti sem leikurinn fer fram, hafa fiskimenn Vilhjálms konungs lagt net sín innan takmarka ríkis Neptún- usar. Systir Annettu, sex ára göm- ul, lendir í neti sjómannanna, getur ekki losað sig og deyr. Annette sver þess dýran eið, aö hefna systur sinn- ar. Sjávardýsin gefur henni fegurð og þýöleik, sem alt sigrar. Leikur- inn sýnir hvernig fundum hennar ber saman við þann, sem hún hélt að væri sekur í dauða systur sinnar og hver árangur varð af fundi þeirra. Matinees daglega kl. 3; byrjar á kvöldum kl. 8.30. Fáir söngleikar hafa v’akið meiri at- hygli þeirra, sem söng elska, en ‘The Chocolate Soldier”. Sá leikur verð- ur sýndur alla næstu viku. Matinees eins og venjulega á miðvikudag og laugardag. Bréflegar pantanir afgreiddar nú þegar; sætasala byrjar kl. 10 á föstu- dagsmorguninn, , BYSSUR •* SKOTFÆRI Vér höfum stærstar og tjölhreytllegastar birgðlr af skotvopnum I Canada. Rlflar vorlr eru frá beztu verbsmiðfum, svo sem Wlnchester, Martln, Reming- ton, Savage, Stevens og Ross; ein og tvf hleyptar, svo og hraðskota byssur af mörgum tegundum. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt Clty Hall) WINNIPEG .1 Palace Fur Manufacturing Co. — Fyr að 313 Donald Street — Búa til ágætustu loðföt skinnaföt, breyta og búa . Gera við lo&> tíl eftir máli 26 9 Notce Dame Avenue Islenzkur bókbindari G undirskrifaður leysi af hendi als- konar tegundir af bókbandi. Óska eftir viðskiftum Islendinga fjær og nær. Borga hálfan flutningskostn- atö. Skrifið eftir bókbands verðlista A. HELGASON, Baldur, Manitoba Hefnd. Konsert það, er hr. Th.Árnason séra G. H. j hélt í sd.skólasal Fyrstu lút kirkju Leonard, prestur Hamlin Meþodista 2& f m > ]ukkaðist mæta vel. ACsókn kirkju í St. Paul, saman í hjónaband .g Hlutverk öll vel af hendi leyst. þau Sigrúnu A. Chnst.anson fra Theodór Arnason hefir þegar fengið H. Markerv.lle Alta og N°™an C' miklS or« á sig fyrir Hst sína. Nú Plummer fra Hastings, Nebraska. „ ^ö . Athöfnin fór fram á heimil systur i fer hann.tl1 Danmerkur og *tlar_þar brúðgumans þar í bænum. Eftiría^ æ^a °£ ^æra } *J°£ur fagra hjónavígsluathöfn og samsæti, j ár. Býst hann þá viö að koma aftur er margt af skyldfólki og vinafólki hingaö vestur og leggja fyrir sig var viöstatt, fóru ungu hjónin til j músik kenslu. Mountain Lake, Minn., til aö heim- sækja foreldra brúðgumans. Þar ætla þau aö hafa heimili sitt fram- vegis, og Mr. Plummer mun stunda atvinnu sína, electrical engineering, ásamt því að líta eftir eignum sínum á ýmsum stöðum. Hann tnun fara til Califomia með vorinu til aö lita eftir og ráðstafa oliubrunnum sínum þar. Brúðurin hættir nú eins og margar aörar að kenna skóla, en þá atvinnu hefir hún stundaC nú «m nokkur ár á ýmsum stoOuin í Al^eria og í Manitoba með góöum árangri Hjónin senda einlægar nýársóskir til skyldmenna, vina og kunningja, og brúðurin biður blaöið sérstaklega að flytja kæra kveðju til hennar mörgu kunningja í Alberta, og býst við að hitta marga þeirra næsta sumar, þegar hún heimsækir for- eldra sína, þau Ásmund Kristjáns- son og Kristínu Kristjánsson að Markerville. Herra Sigurjón Ólafsson er ný- kominn sunnan frá Fairview, Okla., þar sem hann hefir dvalið frá því í Ágúst í sumar, aö liCsinna mágkonu sinni, dóttur F. Zeuthens, er læknir var á Eskifirði. Hún er þar ekkja, nýbúin aö missa manninn, og varö deila út af arfinum með því að fyrri konu börn mannsins v'ildu fá meira, en þeim hafði verið úthlutað og erfðaskrá tiltók. Þessi íslenzka kona er þarna ein síns liðs, langt frá öllum sínum landsmönnum og fékk mág sin héöan til að vera sér til aCstoðar. Á konsert þessum lék hr. Th. Á. á fiðlu sína af mikilli list mörgum sinnum. Þá lék og ungur drengur, Kári Jóhannesson, lærisveinn herra Theodórs, á fíólín og þótti mikið til þess koma. Karla-kór hr. Brynjólfs Þorlákssonar söng nokkur lög ágæt- leea vel, og Franklin kvartettið. með aCstoC Miss Ólafíu Bardal, fékk mikiC lof aC maklegleikum. Frú Sig- ríður Hall söng einsöngva tvfsvar af snild svo mikilli, að áheyrendur voru stórum hrifnir. Hr. S. K. Hall lék ávalt undir á píanó á þann yfirburða hátt, sem honum er laginn. AC lokinni samkomunni ávörpuðu þeir hr. Árai Eggertsson og séra B. B. Jónsson hr. Th. Áraason nokkrum kveCjuorðum, þökkuðu honum fyrir hérveruna, óskuðu honum góðrar j ferðar og báðu hann heilan aftur koma. VifSstaddur. Barnaskólar bæiarins tóku aftur til starfa eftir jólahvíldina síCastliðinn mánudag, 3. Jan.. og virtust börnin taka því meC fövnuði eftir útliti þeirra og gleðilátum aC dæma. Miss Svava Magnússon, frá Les- 'ie, Sask.. sem dvaliC hefir hér í hænum tvo síðastliðna mánuði. fór Bandalag Fyrsta lút. safn. heldur fyrsta fund sinn á þessu ári i kveld. Meðlimir minnist þess. Bœkur nýkomnar frá Islandi í bókverzlnn H. S. Bardals; P. Pétursson: Prédikanlr, Ib $2.25 Vasaútg. Nýja test. 25c, 45c. 80c 1.05 Sálmabókin, full Morrocco..... 3.00 Elln J. (Briem); Kvennafr., ib 1.25 Ó. Daniels: Reikningsbók, ib ....60 Páli Thorkelss: Frönsk orðab., ib 2.00 Jón Trausti: Dóttir Faraos, leikr. 75 G. Kamban: Hadda Padda, leikr. 76 S. Blöndal: Ljóðmæli, skrb. 1.60 Jónas Hallgrlmss: Ljóðm. I. skrb 2.00 Jak. Thorarens.: LjóSmæli .......50 G. GuSm.: FriSur á JörSu, 1J6S .35 Sami: Ljósaskiftl, ljóS ....... 35 Svb. Björnsson: Hillingar, IjóB .40 Slmon Dalask.: HallfreSur, ljóS .36 Massi Bruhm: Hjónaband, saga .60 GuSr. Lárusd.: Á heimleiS, saga .65 Sinclair: Á refilstigum (Jungle) 1.00 Jón Tr.: GóSir Stofnar I. Anna frá Stóruborg .......... 1.00 Jón Trausti: Leysing, ib ..... 1.75 H. Sienkiewicz: Vitrun, lb...... 50 Smásöguval ......................20 Saga E. Magnússonar og Hannesar Bjarnasonar.....................25 púsund og ein nótt V, sIS. b. 1.60 Söngbækur H. Helgasonar: Gunnarshólml ................ .40 Vormorgun ......................20 Söngb. Brynj. porl.: Harmonia .80 Jónas Tóm.: Strengleikar I-IXI .40 “ Sigf. E.: AlþýSusöngvar III .60 G. Bjömss.: Vanrækt vandamál .15 Herm. Jónass.: Dulrúnir....... 1.00 Jón Helgas.: Kristnis. II ..... 1.50 Matth. Joch.: Smáþættir.........**. 40 “ FerS um fornar stöSvar........26 P. Zophoníass. JQttir Skagf.... 3.50 Nýtt og gamalt, I og II, hvrt....10 Villukenning Adventista..........10 Rímur Olfars sterka .............40 “ Ingólfs Amarsonar ..........35 “ Hrafns HrútfirSings ........25 “ Jómsvíkinga ................35 “ Tvennar eftir Bólu Hjálm. .25 “ Fertram og Plato............30 “ Flórusar og sona hans.......35 “ Bernotusar, ób..............40 — Skaði af eldsvoöum í Saska-| ------ toon, Sask., nam $269,973 árið semj Gennk Wergeland hélt einu leið. Eldsvoða áþyrgöarfélög bættu i sinni t'1 hÍa roskinni konu. En þennan skaða að undanskildum þessi gamla, ráðsetta kona gat ekki $6,820. ÞaC nemur hér um bil þolað æskubrek hans og sagöi hon- þremur af hundraði. um þyí upp húsnæSinu. Honum mar- pótti löðurmannlegt að láta reka jmperial Tailoring Co. Sigurðsson Bros., eigendur, ÍSLENZKÍR SKRADDARAR Gera við, pressa og breyta fatnaði Vér þykjumst ekki gera betra verk en aðrir, en vér leysum öll verk eins vel af hendi einsög vorHanga og mikla reynsla leyfir. Notre Bame flve., horni Maryland St. — Settur er frá völdum skálkurinn Potioreh, sem ófarirnar fór fyrir Serbum, fyrir forsjáleysi í herstjóminni. Segið til systkinanna, Hver sem vita kann hvar þessi þrjú systkini: Hjörtur Líndal Ólafsson, Gróa Salóme ólafsdóttir og Mrs. Helga Jakobína lólafsdóttir Frímann, eru niður komin, geri svo vel og geri ráðsmanni Lögebrgs aðvart. Hiö síC- astnefnda átti heima í Upham, N.D., þegar sá, sem eftir þeim spyr, v’issi seinast til. Hinn 5. þ.m. heimsóttu okkur, okk- ur aC óvörum—, fjöldi (80 manns) af ættingjum okkar og vinum úr Ár- nesbygC og víðar. Var heimsókn þessi gjör í tilefni af því, að þann dag voru 25 ár liðin frá því er viC giftum okkur. Hafði mannsöfnuður þessi með sér alt það, er á þarf að halda við vanalegar veizlur. StóC samkvæmi þetta yfir allan síðari hluta dagsins og langt fram á nótt með ræöuhöldum, kvæðaflutningi og ýmsum öðrum fagnaði. — Fyrir þessa heimsókn, fyrir allar gjafimar sem okkur voru færðar Viö þetta tækifæri, en þó sérstaklega fyr- ir hina innilegu vináttu og alúð í okkar garð, sem þessir mörgu vinir okkar tjáðu okkur með þessu, viljum við hér með þakka þeim innilega. GuC blessi þá alla og launi þeim alla vináttuna, er viö höfum notið hjá þeim fyr og síðar. Nes P.O., Man., 30 Nóv. 1914. Guðmundur Helgason. Anna Helga Helgason. sig á dyr og hugði á hefndir. Konan átti unga dóttur, sem þótti gaman að gyltum hnöppum og Wergeland grunaöi að hún ætti sök í því, að 'hann varðl að flytja. Skömmu seinna var barið að dyr- um og ungfrúin varö til aö opna hurðina. Uti fyrir stóö ungur og laglegur lautinant; hann lagði hendina á hjartaC og sagði að hún þekti sig ekki, þó hefCi hann lengi t IbeCiC hana í hjarta sínu og Tiú væri hann kominn til að biðja þær mæðgur um samþykki til ráCahags- ins. Stúlkan roCnaöi við aö heyra fagurmælin og kallaði á móður sína. Þegar hún sá komumann sagði hún reiðilega: “Flýttu þér inn, Knstin. Þekk- irðu ekki hann Wergeland ” Wergeland hafði fengið ein- kennisbúninginn að iáni og troðið þar ullarflókum sem fitu vantaði, til að fylla út í fötin. Nokkru seinna mætti Wergeland bónda nokkrum ágötunni, sem var að selja togsokka og keypti af honum stærstu og grófustu sokk- ana sem hann hafði. Næsta dag færCi pósturinn urg- frúnni böggul og bréf. í böggl- inum voru þessir togsokkar, en bréfiC var frá Wergeland. Bað hann hana auðmjúklega fyrirgefn- ingar á því, aC 'hann hafCi tekiö þessa sokka frá henni í misgrip- um í fátinu þegar hann flutti. ík m í X ♦ W. H. Graham ♦ | ♦ + X KLÆDSKERI + + X ♦ ♦ ♦ ♦ X X Alt verk ábyrgst. 4 + 4 + X ♦ Síðasta tízka 4 t ♦ ♦ + ♦ ♦ ♦ •♦ 190 James St. Winnipeg t + ♦ + ♦ + ♦ ♦ Tals. M. 3076 t + .m bpjni t!1 sín á sunnndapinn var. MeC kirkjunni hefst aftur á laugardaginn Á síðasta fundi stúkunnar Isafold, I.O.F., voru þessir kosnir til embætta íslenzku kenslan í Fyrstu lútersku a komandi ári: MiCvikudaginn 30. Des. voru þau Stefán Einarsson frá Riverton og Kristín Goodman frá Winnipeg gef- in saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. BrúChjónin lögöu af stað samdægurs til Riverton. henni fór og Mrs. O. Bjamason. KannræCn verðtir höfC í liberal t-Iúhhnum næs'komandi þriCindaes- kemur. Byrjar kl. 11 f.h. Látið börnin koma; þau eru öll velkomin. Bindindismenn fagna mjög yfir kv’eld- har skvldu menn fiölmenna [ mótgangi Bakkusar hér í bænum um og hafa skemtilega kvöldstund. j þessar mundir og í fylkinu yfirleitt, -------------- '>" þykir hinum nýja vínsöluleyfis- Hinn nvi horaarstióri. R. D. eítirlitsmanni farast röggsamlega, að Wauch. tekur að sér að stjórna fiár-j 'áta ekki vínsalana standa upp í hár- málefnum borgarinnar, og lét í liós inu á sér bótalaust. Þó eru misjafn- á fvrsta fttndi bæiarstjórnar. að út-|ar meiningar manna um það hvort giöldin næsta ár verði svo lítil, sem athæfi hans stæðist fyrir dómi ef unt er að hafa þau. I til kæmi. C. R: S. J. Scheving. V.C R.: J. L. Magnússon. Sec.: J. W. Magnússon. F. S.: S. Swainson. Treas.: Jónas Jóhannesson. Or.: Miss A. Brown. S.W.: Sigurst. Einarsson. J.W.: Jónas G. Johnston. S.B.: GuCl. Jóhannsson. J.B.: Joe Johnson. Phys.: Dr. O. Stephensen. C.D.: S. W. Melsted. Yfirsk.m.: S. Sigurjónsson og St. Sveinsson. ÞAKKARAVARP. Mér er skylt að minnast þess, er eg síðastliCiC sumar varö að ganga undir uppskurð, er Dr. B. J. Brand- son gerði á mér og sem tókst mjög vel, svo nú er eg kominn til góðrar heilsu og get unniö mín heimilis- störf, aö þann tíma sem eg lá sýndi Dr. Brandson mér það alúðar. viö- mót sem eg gleymi ekki, og þegar eg fór af spítalanum, gaf hann mér það verk, er hann gerði á mér. Fyrir þetta drenglyndi hans viö mig votta eg honum mitt hjartans þakklæti og bið guð á himnum að greiða götu hans til frægðar og gleði hvar sem leið hans Iiggur. Icelandic River P.O., Man, 28. Desember 1914. Vigfús Bjarnason. ♦'fr+'t'+'fr->4-4 Umboðsmenn Lögbergs J. A. Vopni, Harlington, Man. Jón Jónsson, Svold, N. D. Ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wium, Upham, N.D. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann, Garðar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friðriksson, Glenboro. Man. Albert Oliver, Brú P.O., Man. Chr. Benediktsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld, Hove, Man. O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B.C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts, Wash. Hvcmlg kvef skal lækna. Kvef gerir ekkl alténd boC á undan sér, og bvl getlC þér ekkl alla tlC komist hjá áhlaupum þess. — En þér getlB unnlB bug & kvefkastl meC þvl að hafa meðal vort v!8 hendlna. þa8 læknar langvarandl kvef, en ef þér vhjlð komast hjá öllum 6þæg- Indum og hættu, þá taklð vorar Bromlde Cascara Tablets með Quln- Ine, þegar kveflð fvrst gerlr vart vlð sig. “Ekkl er ráð nema I tlma sé tekið.” FRANKWHALEY ' freacription TOrnggiet Phone Shecbr. 258 og 1130 Homi Sargent og Agnes St. Canadian RenovatingCo. Tals S. 1 990 599 Ellice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. FötJ hreinsuð, pressuð og gert við Vérsnlöum ftít upp íiö nýju iShaws + t 479 Notre Dame Av. ♦ T l"H”H + Stærzta. elzta og + bezt kynta verzlun ♦ meö brúkaöa muni $ í Vestur-Canada. ♦ Alskonar fatnaöur X keyptur og seldur $ Sanngjarnt verö. + Phone Garry 2 6 6 6 | Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera við föt. Þaulæfðir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 sparnaður að panta alfatrað hjá oss. Alls- konar kvenfatnaður. Sr ið og verkábyrgst Z. "M. JORGENSEN, 398 Logan Ave. Tals. G, 3196 WINNIPEQ, MAN. WEST WINNIPEG TRANSFERC 0. Kol og viður fynr lœgfita veiÖ Annast um al skonar flutning Þaul- œfðir menn til aÖ flytja Piano etc. PAULSON BROS. cigendur Torfinto og Sargerit Tals. 1619 RAKARASTQFA og KNATTLEIKABORD 694 SargentCor. Victor Þar liður tíminn fljótt. Alt nýtt ogmeð nýjustu tízku. Vindlar og tóbak selt. ' J. S. Thorsteinsson, eigandi Sérstaklega verð fyrir; lágt iólin. Eg hefi miklar byrgðir af ljómandi fallegum, ný- tízku KVENHÖTTUM MIKILL AFSLÁTTUR GEFINN TIL JÓU. Gleymið ekki að líta inn til okkar Miss 1 581 S 1. G000MAN, argent Ave. Lœrið að' dansa. Mörgum kent í eínu Mán'’- o_r Föstu- daga kl. 6-9.30 að kveldi. Kent til fullnuetu í 10 lexfum, fyrir .OO kvf nfólki en karlm S3.00 Tals. M. 4582 Prof. & Mrs. E. A. Wirth’s, Dansskóli 308 Kensing’ion Blk. Portage op Smith St. Privat kentla á hvaða tlma sem er.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.