Lögberg - 07.01.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.01.1915, Blaðsíða 3
iÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JANÚAR 1915 3 Óskir og framkvœmdir. Eftir Ednu Lehmann. Ef þú vilt ati veröld batni vinur; ráS skal kenna þér: Hafðu gát á gjörðum þínum; gerðu alt, sem fagurt er. Kasta allri eigingimi; önd að hefja þér er skylt. Skapað geturðu’ heima hjá þér himnaríki, ef þú vilt. Óskir þú að veröld verði vitrari; það ráð mitt er, að þú, vinur, viljir byrja vizku’ að afla sjálfum þér. Nota tímann, lærðu’ að lifa, lifðu til að nema rétt; þeim sem öðrum vizku veita, verður sjálfum námið létt. Óskir þú að heimur hljóti hærri sælu, vinur minn, hluttekning og hlýju sýndu hvar sem liggur vegur þinn. ^inarorð af einni tungu oft er fjöldaus leiðarsól, eins og tré af einum plöntuð ótal sveitum veita skjól. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi. kvæntist i. júní 1912 Jakobínu Thorarensen, systur Jakobs skálds Thorarensens, og lifir hún mann sinn, en böm áttu þau ekki. —T xigrétta. Verksmiðja á Álafossi. Mörgu er á lofti haldið, sem minna er um vert en framkvæmd- arsemi eiganda tóverksmiðjunnar Álafoss hr. Boga A. J. Þórðarson- ar. Á þessu rúma ári síðan hann eignaðist verksmíðjuna hefir hann aukið hana svo og endurbætt, að hún nú er sem ný í ilestum grein- um. Starfshúsið hefir verið grimn- múrað og endurbætt mikið og lengt til beggja enda, og við aðra hlið- ina fyrir allri lengd þess er nú hygging fyrir nýja spunavél með 325 snældum, og er sú mest á landi Frá íslandi. Sigurður Nordal magister varði fyrsta desember síðastliðinn fyrir doktorsnafnbót við háskólann í Khöfn ritgerð um sögu Ólafs kon- ungs helga. Ritgerðin er allstór bók prentuð. — Prófessorar há- skólans í norrænu, þeir Finnur og Dahlerup dærndu Ifókina og hafði hinum síðamefnda þótt ótraustlega sannað, að Snorri værí höfundur- inn. t>að gerðist hér fyrir nokkrum dögum, að Sigurður Jónsson fyr- verandi næturvörður kom á bát utan úr “Sterling” og hafði með- , , „ „ ferðis poka, sem Þorvaldi lög- her. Hin eldn spunavel er með> reglustjóra sem stó8 á bryggjunm, þar sem Sigurður lentí, þótti grun 200 snældum. Þær tvær kembi- vélar, er áður vom þar, eru svo umbættar, að sem nýjar era. Tvær eru alveg nýjar, mikilvirkar og af fullkomnustu gerð, nýr tætari, vef- stóll mjög vandaður og marg- breytilegur, m. fl. Gufuketill nýr til þess að hita húsið og gagneima tó (tó er íslenzka, tau ekki, en þýð- ir hið sama). Rafljósastöð er sett upp þar, er lýsir bæði starfhúsið og íbúðarhúsið. Hefir sérstakt sveifl ftúrbínj með sínum útbúningi ver- ið sett upp til að iciva stöðma. Fleiri tóverknaðaráhöld hafa verið fengin ný í stað 'hinna eldri, en >' sum endurnýjuð, svo þar verður | nú alt í standi til slíkrar vinnu. í ráði er, að hækka vatnsstífluna til að auka kraftinn, og þegar komn íslenzk viðskifti við Vesturheim. Lögrétta óskaði hér um daginn eftir samtali við O., Johnson kon- súl um Vesturheimsferð hans. Sérstaklega var augnamiðið að fá að heyra rökstutt álit hans um það, hvort sú reynsla, sem nú er ný- fengin, bendi í þá átt, að oss geti verið hagnaður að beinum viðskift- um íslands við Vesturheim eftir- leiðis. Konsúllinn tók þessari málaleitun með góðvild og lipurð. Það, sem eðlilega bar fyrst á góma, var þetta: Fyrir hvaða verð hafa vöramar fengist, þær sem keyptar voru vestra ? En þá kemur kelda á leiðinni. Konsúllinn tjáði sig ekki geta gefið þá vitneskju nema samkvæmt vöraskránum. En þær væra komn- j ar til stjórnarráðsins. Og hann hefði ekki heldu.r heimild til þess að skýra frá verðinu á vörunum nema stjórnin gæfi samþykki sitt tíl þess. Eögrétta fór þess þá á leit við landritara, að konsúl O. Johnson yrði leyft að veita blaðinu þessa vitneskju. Landritari kvaðst ekki geta veitt þetta leyfi, nema með leyfi vel- ferðamefndarinnar, og hann lofaði að leggja þessi tilmæli fyrir nefnd- ina á næsta fundi, sem hún héldi. Að fundinum afstöðnum tjáði landritari blaðinu, að velferðar- nefndin væri ófáanleg tíl að veita þetta leyfi! Vér verðum að gefast upp við það að ráða þá gátu, hver vísdóm- ur sé í því fólginn að gera þetta mál að leyndarmáli velferðar- nefndarinnar. Oss er með öllu óskiljanlegt, að hverju leiti heill íslenzkrar þjóðar er telft í voða með því að hún fái nú að vita, með hverju verði landssjóður hef- ir verið að kaupa vörur. Ef til vill gerir velferðamefndín grein SIORMHURÐIR og GLUGGAR Fljót afgreiðsla. Abyrgst að kaupendur séu ánægðir The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG KOL og VIDUR ALBERT G0UGH SUPPLY C0. ^uiKiSr Skjót afgreiÖsla. Lægsta vetð. TALSIIVII: M. 1246 í þessum ófriSi hefir mannvirkjum verið spilt meir en dæmi eru til á síöari öldum, og hafa þýzkir oröiö öðrum sekari i þvi. Mjög margar kirkjur liggja í rústum, þar sem þeir hafa herjað. Hér er sýnd kirkja I einum bæ 1 Belgiu, er ekki stendur neitt eftir af nema skörðöttir veggirnir, allir með störum götum. Myndin af Kristi á krossinum sést í gegn um eitt kúlu far- ið. Hún og tólf aðrar likneskjur voru eftir skothriðina óskaddaðar, og þykir staðarbúum það vera kraftaverk. samlegur. Vildi Þorvaldur skoða i pokann, en Sigurður hörfaði með liann og ofan í bát sinn og ýtti: fyrir þvi, eða einhverjir aðrir oss aftur frá landi. Þórvaldur fékk! skarpskygnari menn. sér bát og hélt á eftir Sigurði út á höfnina. Fleygði Sigurður þá pokanum útbyrðis, en hann flaut og náði Þorvaldur 'honum þannig. í pokanum voru tólf flöskuij af vini, en þar fyrir utan kálhöfuð, og því flaut hann. Hafði matreiðlslu- Að öðru leyti var konsúllinn liinn greiðasti i svörum. Um vöruverðið sagði hann að það hefði verið um 30 prc. hærra en að öllum jafnaði gerðist vestra; sú verðhækkun stafaði af ófriðn- um. Allflestar þjóðir höfðu fullL , . - 1 sem lá á höfninni. Vora fjórir ar a staðmn pípur þær, er þurfaj af mönnunum vis maðurinn á “Sterling” Jieðiö S g- trúa vestra til að kaupa vörar um sama lejdi, sem íslenzku sendi- mennimir vora þar á ferðinni. Þrátt fyrir það voru vörumar frá 20 til 40 prc. ódýrari í New York en þær vora á sama tíma í Dan- mörk, enda nam verðhækkunin þá i Danmörk um 70 til 100 prc. Örðugleikamir við bein við- skifti Islands og Vesturheims eru urð að færa pokann Kirk verk- fræðingi. Matreiðslumaðurinn fékk 200 kr. sékt, Sigurður 100 kr. og Kirk verkfræðingur 100. Síðastliðið sunnudagskveld (22. nóv.) hvolfdi liáti með átta mönn- um í við> bæjarbryggjuna. Bátur- inn kom með trjávið úr “Sterling”, til að lengja vatnsæð’ina, er kraft-1 jr inn gefur. Áin ('Varmá) er heit, mgmn, en ... . “Sterling”. ______ ______ svo a c rei þarf að óttast frost- npp á bryggjusporðinn, er var 1 Keypt hefir Bogi nú allar Reykja-1 kafi> Qg svo oltig m MennimÍr ossve amar, sem era nýlegar og |entu allir [ sjóinn og druiknaði at beztu gerð, og verða þær einnig ejnn }>eirra, Rátur Jósefsson, tíl upp að Alafossi |ieimilis á Laugaveg 57. Hann trjáviðarf utn- aðallega i því fólgnir, sagði kon- súllinn, ða markað vantar þar fyr- ir íslenzkar vörur. 4 voru skipverjar af Hafði báturinn lent Nú er ekki markaður þar vestra fyrir aðrar vörur vorar en ull og síld. Einir )4 hlutar af íslenzkri u!l fara vestur, og Norðmenn flvtjað þangað töluvert af islenzkri en þá er hún orðin með alt 1 sumar settar upp að Alafossi ÍU' r ! iicuiiiiis a usi ti uxð til þess). Að siðustu |ætur eftir sig elcl<ju og tvöl böm. síld er nu lagður emkasími frá land- simastöðinni á Lágafelli að Ála- er Bogi hefir kostað einn að af Hallgrími Péturssyni, eftir Samúel Eggertsson skrautritara, , og er H. P. sýndur þar í prédikun- Kva“, k«- arstóli, en á stólmm em tilvitnan- Sull'nn hata e*nkar '’eh E" XTM r ,, , . öðrum frágangi, en þegar hún fer Nýkomið er fallegt myndaspjald héðan. öllu þkostar nál. 500 kr.). Ibúðarhúsinu heiir verrð breytt °g það bætt allmik’ð til að koma þar fyrir fleira starfsfólki. Auk verkstj. sem þar Kefir verið hr. Bened. Einarsson, er nú kominn þangað og ráðinn við verksmiðj- una hr. Ellert Jóhannesson, er sið- ast stýrði Reykjafossvélunum (og áður samskonar vélunn í Ólafsdal). Liklega gætu landsmenn sparað sér að kaupa tó frá útlöndum og I ilraunina með sildarsemþng h'ðan m:ð “Hermóði” kvað kon- ir úr sálmum hans og eins a um gerö myndarinnar, og einnig til-1" *v*‘ IV,uluj*“ ‘A“‘' .. . , . _. 1 þess kom hun of vitnamr ur kvæði Matth. Joch. um Hallgrim. Myndspjaldið er prent- að í Þýzkalandi eftir teikningu "'., „ , , ö mikhr hitar Samuels og er nu tn solu. Jarðarför Jóhanns Jóhannesson- ar kaupm. fór fram 17. nóv og vinnu á fatnaði erlendis; þess ætti var líkfylgd hans einhver hin allra nu að vera kostur hér, að fá eins fögur tó, og haldbetn en útlend, þnr sem þrjar myndarlegar tóverk- smiðjur era hér starfandi. Er lik- 'egt, að Alafossverksmiðjan verði ekki eftirbátur hinna úr þessu, því fjölmennasta, sem hér hefir sést Húskveðju flutti séra Bjarni Jónsson og kvæði var sungið eftir Guðm. Guðmundsson. Þar næst var likið borið í Templarahúsið og hélt þar ræðu Haraldur Níelsson ”! fráganginum var mjög ábótavant " j eftir kröfum Amerikumanna. Auk snemma. Hún má helzt ekki koma iyr en farið er að kólna. cn í september eru Sjálf sildin likaði ágætlega. Qg síðustu fregnir segja að íslenzk sild hafi hækkað i verði til muna í Bandaríkjunum. Markaðurinn er áreiðanlega mjög takmarkaður. En hann getur smá- stækkað. stórum tunnum, 450 pd. þungum. Það þykir þeim svara betur kostn- aði. En í því efni standa þeir oss betur að vigi, af því að þeir liafa svo ódýrt timbur. Það, sem Nýfundnalandsmenn sendu til Suður-Ameríku, er í smá- kvartelum, 64 pd. og 128 pd. Hugsanlegt taldi konsúllinn að oss gæti orðið hagnaður að því að koma á beinum vmskittum vlð Suður-Ameríku. En þetta mál er óraxmsakað, sagði hann. Til rann- sóknar á því kvað hann þurfa að senda mann, sem hefði gott vit á fiskverkun, til Suður-Ameríku. Vöram kynnum við að geta komið þangað annaðhvort Hull- eða Hamborgarleiðini. En af því að Suður-Ameríkumenn viljai hafa fiskinn svo litið saltaðan, væri tæp- lega unt að nota botnverpingafisk eða skútufisk til þeirra sendinga. Til þess að koma fyrsta rek- spölnum á bein viðskifti islenzkra kaupsýslumanna við Vesturheim, taldi konsúllinn líklegustu leiðina að fá skip frá Ameríku að haust- inu, láta það flytja okkur vörar og sækja til okkar ull og sxld. Hentugra væri, að skipið væri fengið vestan hafs en austan, af því að vér þurfum að fá vörar vörur fyr að haustinu en síldin má koma þar á markaðinn. Þess- ari tilbreytni mætti vel koma í framkvæmd með samtökum kaup- manna og kaupfélaga. Sömuleiðis taldi hann liklegt, að fá mætti eitthvað ax vorum frá Ameríku að vorinu, helzt með því móti að semja um parta í skipum, sem færa frá Ameríku til dæmis til Noregs eða Svíþjóðar, þegar stórir farmar væru fluttir þangað vestan að — fá skipin tíl að koma hér við ó þeirri leið. Jafnframt tók hann það fram, að tiltölulega ódýrt væri nú að fá litlar vörasendingar alla leið frá Ameríku, þó að þær kæmu við í Kaupmannahöfn eða Kristjaníu. Yfirjeitt fór alt tal konsúlsins í þá átt, að því færi fjarri, að von- laust væri um, að oss gæti orðið gróði að beinum viðskiftum við Vesturheim. og að ekkert þyrfti að vera þvi til fyrirstöðu, að byrj- un væri gerð á slikum viðskiftum. En málið þyrfti töluverðra rann- sókna við, ef menn ætli sér að sinna því svo, að til mikilla breytinga dragi. —Lögrétta.” borga fyrir 223 miljónir um ára- mótin. Af útborgunumi félagsins má nefna, að það hefir á árinu borgað 26 miljónir dala í dánarkröfur cg 43 miljónir dala til þeirra, sem hafa ætlað sér að tryggja sín efri ár með því að fá vissa upphæð út- borgaða fyrir iðgjöld sín eftir vissan árafjölda. Auk þess hefir félagiö greitt 17 miljónir dala til meðlima sinna, sem þeirra hlut i gróða félagsins og loks lánað þe:m 16 miljónir dala út ;á lífsábyrgðir þeirra. Með skýrsluxmi fylgir ávarp frá forseta þessa jötunfélags, Mr. Kingsley, um ráð til þess að koma á friði í veröldinni, er sýnir að minsta kosti, að félagið cr friðar- ins megin. HVERNIG KVEIKJA SKAL Á ELDSPITU Stöku sinnum er kvartað yfir því við oss, að eldspítur vorar detti í tvent, þegar kveikt er á þeim. Þetta er ekki eldspýtunum að kenna, því að Eddy’s F.ldspitur eru b'únár til eingöngu úr sér- staklega útvöldum, beinum við. Þeim til leiðbeiningar, sem enn þá kunna ekki að halda á eldspýtu f'og þeir eru mai;gir), skulum vér gefa eftirfylgjandi undirvísun: Vísifingur hægri Xiandar á að setja yíir liaus spít- unnar og kippa honuni snögt írá, þegar loginn blossar upp. Með þessu reynir ckki óhæfilega mikið á eldspítuna og hver og einn forðast ósjálfrátt brunann af blossanum. THE E. B. EDDY CO., Ltd., HuU, Canada svo er að sjá, að hinn atorkusami j prófessor, en kvæði var sungið eigandi hennar leggi ah kapp á, að eftir Guðmund Magnússon. Þar gera hana sem bezt úr garði.! næst var líkið borið í Fríkirkjuna Starfsaflið er þar ábyggilegra og og talaði þar séra Ól. Ólafsson, ódýrara en annarsstaðar, og þvíj en kvæði var sungið eftir Guðm. líklegt að sú verksmiöja geti boðið Guðmundsson. Við jarðarförina komu einnig fram tvö kvæði önn- ur, eftir Guðm. Magnússon og Haxmes S. Blöndal. betri kjör en aðrar. Hjá öllum þjóðum er það talxð metnaðaratriði og sómi, aðl hlynna að stofnunum í landinu sjalfu með því að halda viðskifti við þær, og nota innlenda framleiðslu fremur 611 ’jHenda að öðra jöfnu. Hér getur þó nauniast um jafnbæri ver- í aí5 ræðla því miklu meiri trygg- ,ng er fynr að fá tóiS gott að efni og vmnu frá íslenzku verksmiðjun- Um og ur ’nn'endri ull, 'heldur en á ser stað um erlenda tóið. Nú þarf ?, ' cngur a® gangast fyrir aferðarfegurðxnni á því Verk- smiðjurnar hér en, farnar að jafn- ast a við ]>ær útlendu að því leyti. Þær eru því eins ásj.álegar, raunbetri. —Lögrétta. en v \ r B. B. Hey urðu úti víða hér nærlenclis í haust sökum rigninga, mest þó austanfjalls, einkum í ölfusi, og mikið af heyi hekrr veric h\rt meira og minna skemt. Sagt er, að hjá sumum bændum í ölfusi hafi orðið utí á annað hundTað hestar. Dáinn er á Isafirði þ. 17. nóv. Guðjón Brynjólfsson kaupmaður á Hólmavík. Hann var á ferð á Isa- firði, fór þangað með síðustu ferð “Flóru”, en lagðist þar t lungna- bólgu og dó eftir 7 daga legu. Sem stendur er ekki markaður fvrir íslenzkan fisk í Bandaríkjun- um, nema þá mjög lítill. Sá salt- fiskur, sem þar er keyptur, er alt öðruvísi útbúinn en vor fiskur, skorinn sundur í lengjur, beinlaus og roðlaus, og seldur í litlum kössum. Ekki taldi konsúllinn miklar líkur til þess, að slíkur út- búnaður mundi svara kostnaði hér. Úrgangurinn yrði svo mikill, og úr honum yrðum vér eitthvað að vinna; en til þess van.tar enn tæki. Lunbúðirnar yrðu oss líka dýrari en öðram, af því að veðnð er svo á Viðgangur New York Life. — í Dunkirk fanst þýzkur spœj- ari, er spásseraði í kvenmannsfö - um, en varð uppvís af því, að fæt- ur hans voru ekki kvenlegir. Eftir það voru allir fætur aðgættir vand- lega af hverjum og emum. hunn daginn sá soldáti hvar manneskja fór, sú var í kvenfötum, en fæturj hennar þóttu soldátanum stærri en | hann áleit að hinu fríða og fót- smáa kyni liæfði, svo að hann | angaf hana sem þýzkan njósnara. og var hún óðara tekin. Það komst þá upp, að þetta var kona eins háttsetts herforingja í franska1 hemum, og þótti fvrirliðum sem hana settu fasta, ill sín misgrip, i því að konan var stórreið sem vita mátti, yfir því, að auglýst skyldi vera um alt Frakkland, hve stóra! fætur hún hefði. — Gufuskipið Ausonia var á ferð frá Liverpool ti> Ameríku ogj knúði rásina yfir hafið i nátt- myrkri, er kallað var til þess á miðju Atlanshafi af brezku her- skipi, er baö um tóbak. Vatns- j heldur stokkur með tóbaki og vindlum var látinn síga fyrir borð i streng og herskipinu gert aðvart, var kassinn hirtur af báti og héldu svo skipin hvort sina leið. — New ó’ork búar skemtu >ér; við ljónaveiðar á götum borgar-í innar á fimtudaginn var. Fimm! ljón try'ldust á leiksviðinu í leik-! húsi nokkru; fjögu náðust aftur, áður en þau komust út úr leikhús-! inu, en eitt komst út á götu. Hóp- ur lögreglumanna var á hælum þess og lögðu þeir það að velli inni i íbúðarhúsi. Tveir úr lög-j regluliðinu særðust til rnuna. Pathe Freres Pathephones BYLTING ITÓNANNA VERÖLD Bylting í tónanna veröld. Pathephone er eina áhaldið, sem læt- ur mannsröddina heyrast með öllum hennar hreina og skæra hljóð- blæ og hljóðfæraslátt með öllum hans einkennum, ljósum og skugg- um, jafnvel þeim allra fínustu. Pathephones eru seldir með öllu v'erði frá $18.#0 til $500.00. Pathe Disc Repertoire hefir meir en 20,000 plötur á öllum tungu- málum og allar tvísettar, og seldar á sama verði, hvort sem lista- maðurinn er frægur eða ekki. Pathe plötur leika án nálar, en hljóðið næst nteð hinum fágaða, ó- slítandi sapphire, setn kemur i veg fyrir þann kostnað og fyrirhöfn, er því er samfara að kaupa og breyta alla tíð um nálar. Pathe tvísettu plötur rná leika á hvaða phonograph sem er, að- eins með því að setja á hann Pathe sapphire hljóðstokk. Yður er vinsamlega boðið að koma til sýningarstofu vorrar og mun hverjunt og einum þykja gaman þar að koma. THE CANADIANIPHONOGRAPH & SUPPLV DISC CD, 204 Builders Exchange Building Winnipeg L1 I (Á öðru loíti) (lorninu ájJPortage og Uargrave, i* Bæklingar og verðskrár Ókeypis peini Ht‘m stunda nám við Hcmphill’s skóla borgað liátt kaup I allan vetur. Elzti og staersti rakaraskóli I landinu. Vér kennum rakara ttSn til hlitar á tveggja mánaiSa tfma. Atvinna útveguö atS afloknu n&mi með alt a6 $25.00 kaupi á viku; vér getum einnig hjálpatS yfiur atS byrja rakara iðn upp á eigin býti fyrir lágt mánaðargjald; ótal staCir úr aS velja. Mjög mikil eft- irspurn eftir rökurum, sem tekiB hafa próf í Hemphill's skölum. VariB yBur á eftir líkingum. KomiS eBa skrifiB eftir vorum fagra verBlista. LftiS eftir nafninu Hemphill, áBur Moier Barber College, horni King St. og Pacific Ave., Winnipeg, eSa 1709 Broad St., Regina, Sask. Skýrsla stjómar þess félags um hið liðna ár hefir oss verið send og ber hún með sér, að enn hefir því öfluga félagi aukizt bolmagn, Iífsábyrgðir vaxið á hinu liðna ári, ’nn l’af®’ hann komið um 80 miljónir, en upphæð nýrra f’rov’cfent Saving Bank, lífsábyrgða á hinu umliðna ári nemur alls 223 miljónum dala. Frá því stríðið hófst, hefir lítið Ihltar, lærið að fara með bifreiðar og gas tractoru. Ný stofnaSar náms- déildir til þess aB geta fullnægt kröfunum þegar voriB kemur. örfáar vikur til náms. Nemendum vorum er kent til hlítar aB fara meB og gera viS bif- reiBar, trucks, gas tractors og aSrar vjelar, sem notaBar eru á láSi og legi- Vér búum yBur undir og hjálpum ySur aS ná í góSar stöSur viS aSgerSir, vagnstjórn, umsjón meS vélum, sýning beirra og sölu. KomiB eSa skrifiS eftir vorum fagra verBlista. Hemphill's School ot, Gasoline Engineering, 483% Main Street, Winnipeg. — Frank Hohl, alræmdur stiga- maður í Cincinnati, Iét líf sitt fyr- ir hendi lögreglunnar í þeirri borg ! á föstudaginn. Kl. 10 um morgun- inn í ógnað gjaldkera bankans með tveim skot- um. grípur $8000. snarast út cg upp í bifreið og; nær á sama hátt $5100 úr öðram banka. Fám Alt sem helzt þarf jað hafa a sveitabœ eða ekkert verið gert af félagsin? j stundarfjórðungum síðar, tókst a meðlimi í | lögreglunni að finna heimili hans. * •*„i • r. I Var hann heima staddur og heils- aði logregluþjonunum með skam- hálfu til að ná í nýja meðlimil Norðurálfunni, svo hátt á timbrinu hér. Samt hafa aU^nn 1<emur niestmegnis eða en- byssuskotum og slapp upp i bifreið þeir félagar Johnson og Kaaber,5 hröngu ffá þessari álfu og er það sína. Hófst nú eltingaleikur; en gert tilraunir í þessa átt meC fá- skfljanlegt, því að þegar á reynir, j svo illa vildi til fyrir Hohl, að eina kassa; en búist tæplega Við v^ja menn helzt 'hverfa þar að, þegar hann beygði fyrir hom, rakst iniklum árangri. sem öflugast er fyrir. Menn hann á talsimastaur og braut bif- Aftur á móti er tóluvcður bugsa, að þeir sem hafa liaft dug reiðina. Enn skaut hann nokkrum markaður fyrir saltfisk í Suður- a® Sera félagið öflugra en öll skotum og særði lögregluþjóna, en önnur, hafi einnig forsjá til aö féll að lokum og var þá særður stýra því framhjá hættum, þegar þrem stórum sáram. á reynir. — Meðlimir félagsinsj eiga nú lífsábyrgðir í því að upp- Trjéviöor Mjiil BrugSinn vir Bároj&rn Sait Gadda vír Bvgginga pappi Olía Girk. ot6ipar Cement Vaitnar Bindara þráilnr Plaetnr Herfi útaætii Metal Hhinfflea Drilin Dréttvjelar Belti Grinder. -og hver vörntesund afhuröa ,6« og *dýr. Vor nýja »krá y r nauSsynjar til sveitaheimila verSnr aend þeim wm hiSja um hana. Oasolfn vjelar Bindarar Sláttnvjelar Sletíar IMÓgrar Hrffnr Skllvindur 14 The SIUJáM NIVI Ameríku, Argentínu og Brasil u. Fiskurinn er sendur þangað, frá Nýfundnalandi og Noregi, þurkað- ur, en lítið saltaður, í mismunandi stórurn tunnum. Aður 'höfðui Ný- fundnalandsmenn sent sinn fisk til Bergensbrautin hefir beðið hæð $2,270,000,000. Árið sem leið 1 28,000 króna tekjuhalla árið sem sóktu 119 690 nýir meðlimir um leið. Næsta ár á undan voru tekj- Miðjarðarhafslandanna með likttin upptöku og báðu um lífsábyrgð er umar 142,000 krónum hærri en Guðmundur var á 38 ári og hafði j fijígangi og hér tíðkast. Nú senda nam $293,500,000 og af þei. ri gjöldin og alls var búið að draga verzlað í Hólmavík í 6 ár. Hann j þeir hann þangað mestmegnis t j ábyrgðar upphæð var En síðast liðið ár var útbúnaður aukinn og bættur laun sumra verkamanna hækkuð og kol og olía höfðu stigið í verði. Þvt er það, að tekjuhalli varð í þetta sinn. — Biskupinn í Toronto hefir sent hirðisbréf til prófasta og kveður svo að orði, að samkvæmt auðlýsingu landstjórans mn að búið að | saman 800,000 krónur í varasjóð. fyrsti sunnudagur ársins sé til tek- mn sérstaklega til bænahal !s og áköllunar á drottinn um styrk þess málefnis sem ríkið hefir tekið af sér svo og fyrirbæn fyrir þeim, sem hætta lífi sínu fyrir það, enn- fremttr til að biðja um að strtðið taki skjótan enda, þá skorar hann á presta, að halda sérstaka guðs- þjónustu þemtan dag og vonast til aö allar kirkjnr landsins geri hið sama.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.