Lögberg - 07.01.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.01.1915, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JANCAR 1915 Flugumenn. Eftir Sir Arthur Conan Doyle. Annar þeirra var ákaflega hár vexti og grannvaxinn, en hinn var lágur vexti og rösklegur i göngulagi og limahuröi. í>eir höföu báSir svartar skikkjur, sem var vafiS utan um þá og héngit niður ööru megin, álíka og möttlarnir , sem dragónarnir hans Murats báru. T'eir höfðu flat- ar húfur svartar, líkar þeim, sem eg síöar sá á Spáni, og slútti kollurinn fram yfir andlitiS og sást hvítmata t augun undan Jjeim. TungliS skein aS baki þeim og færöust þeirra löngu svörtu skuggar á undan þeim, og var þaS nauöalíkt þeim fígúrum, sem þjóStrúin haföi skapaö um- hverfis Ábótastofn. Keisarinn nam nú staSar og stöldr- uSu hinir þá viö, fáein skref frá okkur. Eg færöi Tnig fast aö hliö keisarans, svo aö viS stóSum þarna I tveir og tveir andspaenis og þögSum j eins og steinar. Eg hafSi augun' sérstaklega á hærri manninum, því aS hann var ofurlítiö nær mér og þóttist eg veröa þess var, aö hann gæti varla viö sig ráSiS fyrir geSs- hræringu. Hann skalf á beinunum þessi rengla, og másaSi eins og móö- ur rakki. Alt í einú gaf annar hvor þeirra hljóS frá sér til merkis; sá stóri laut áfram og beygSi sig um hnén, eins og sun’dmaSur, sem býzt aS kasta sér til' sunds, en áöur en hann hreyföi sig úr staö, þá var eg kominn fram aö hónurn meS brugöiS sverö. í sama bili skauzt sá litli frant hjá mér, og lagði löngum hníf i brjóst keisarans. Drottinn minn! I’etta var skelfi- leg stund. Mig 'furðaði, að eg skyldi ekki detta níður dauSur sjálf- ur. Svo sein í draumi sá eg gráu kápuna snúast .við og leit blóSugan hrtífsoddinn „standa út um bakiö milli herðanna. F>á féll hann niöur á grúfu og greip deyjandi manns taki í grasið, en morðinginn skildi eftir vopniö í undinni, baSaöi út höndum og hrein upp yfir sig af gleöi. En þaS er frá mér aö segja, aS eg lagöi sveröinu í gegn um hann svo hart og snögt, aö þegar hjöltun skullu á bringuteinunum, þá kastaðist hann langar leiðir aftur á hak, en eg hélt eftir blóöugum brandinum. Eg minnist ekki aö hafa í annan tima ver- ið eins þyrstur í blóð og eg var þá. I þv1 aö eg sneri móti hinum, þá leiptraði rýtingur fyrir augunum á mér, eg fann gusfinn af laginu fram- an í mér og úlnlið þrælsins skella á öxl mér. Hann var of nærri mér til þess eg kæmi höggi viö og i santa v'etfangi vatt hann sér á bug og rann eins og hundelt villidýr gegn um lundinn. En eg ætlaði mér ekki aö láta hann sleppa. Eg vissi vel, að rýtingur moröingjans hafði unniS þaö sem honurn var ætlaS. Þó eg ungur væri, þá hafði eg séS svo mörg vig vegin, aS eg kunni aS greina sár frá bana. Eg nam staðar til að snerta hina köldu hönd. Gamla árið 1914. + I + + + + + + + I + ♦ t t + Far vel þú ár meö sögu tjóns og sára þitt sólarlag er heift og blóSi vígt hver getur kannaS geiminn böls og tára meS glæpi þá er vald þitt hefir drýgt? HvaS getur bætt þín brot og heimsku alla þaö bál og stríö er svellur þungt og geyst? Til grunna manndóms merkin háu falla sem margra alda jtekking hefir reist. Far vel þú ár, sem einnig gafst hiö góSa meS guði vígða sigur hönd og traust. Far vel þú ár meö ljós og kraftinn ljóSa, meS listir, speki, dygð' og sannleiks raust. Far vel þú ár meö brosið himinblíSa er brjóstum manna skein frá þinni sól. Far vel þú ár meö ástarhljóminn þíða þinn auö og gleði, huggun, friB og skjól. Þú gamla ár sem voða trylling vaktir er voldug riki 'hefir sett i bál, á þinu kvcldi blóögur fáni blaktir með böl og dauöa, hatur, grimd og tál. Hvar stendur menning, vit og þekking þjóöa? Hér þarf aS bæta, semja lög og friB. Þá stjórnar vald er vekur sannan gróða og veitir heimi æöra sjónar miö. Þú gamla ár þín atvik lengi geymast í alda sögum grafin djúpri rún. Já, seint mun þessi þunga rimma gleymast á þínu skeiöi háö um styrjartún. Nú titrar heimur hrifinn von og kvíöa og horfir fram, en skamt vort auga sér. Hve langa stund þarf betri dags aö bíöa er byrgt í skauti þess sem eftir fer. • Ó, far vel ár, þitt dæmi sé oss sigur meS sannleiks hvöt aö skilja lífsins rök, svo mýkist böl en. bjartur kærleiks vigur af bræöra þeli jafni hverja sök, þá krýnir ást og auöur sérhvert veldi og alt hiö góöa sýnir fullan mátt, og þaö sem nú er þjáS af heiftar eldi, fær þrótt og reisir dagsins merki hátt. M. Markússon. +♦“+++++♦■+♦+-♦+•♦+♦■+•♦■+++4+++4.++++++4.+.I.+ Sire!” (Hátign ! Hátign!J, eg, hartni þrunginn. Mér “Sire! kveinaöj var engu svaraS. Ekkert .bærðist, og vissi. eg j)á sannarlega, aS hann vaf látinn. Þá spratt .eg upp,. kastaði af mér kápunnj og tók á rá?,eftir hinum moröingjanum. , . ;, . . . . Eg segi JjaS satt, að eg var þá feg- inn þeirri fyrirhyggju, aS hafa fariS í létta skó. og aö . eg skyldi ’hafa hugsun á aö kasta af- rrtér kápunni. Hann gat ekki komist úr mötlinum, þessi skepna, eða aö öðrtim kosti var hann svo hræddur, að hann haföi ekki hugsun á því. , Þ.ví var ])að, að saman dró mcð .pkkur frá byrjun. Hann hlýttir aS hafa vfjri'ð viti sínu fjær, því að hann reyndi aklrei til að Eg hló beiskum kuldahlátri. fela sig i skógarþyknintt heldtir þaut 1 hv^S átti eg nú upp aö taka? hans í einu hofninu og rann eg á hann umsv'ifalaust. Hann varöist eins og villiköttur, en hann átti ekkert undanfæri með sitt stutta vopn. Eg hugsa aö eg hafi rekiS hann í gegn þegar eg lagði fyrst til hans, Jrvi j)ó hann legði rýt- ingnum í ákafa, þá var enginn kraft- ur í höggunum og eftir skamma stund féll hann úr hendi hans. Eg sat yfir honunt þar til hann gaf upp öndina. Þá stóS eg upp og gekk út i tunglsljósiö. Eg klifraSist upp og reikaði yfir heiðina, og hefir mér aldrei verið eins skapjrungt. hvorki fyr né síSar. Eg ráfaði yfir heiöina með nakiS sverðiö í hendinni og vissi varla hvert eg fór. Loks kom eg í lund- inn þar sem ábótabjörkin var og ]>ar sem eg hafði lifaS þá hryllileg- ustu stund, sem yfir mig hefir komið. Eg settist á fallinn trjábol, hafði sverðið um hnén og hélt höndum um höfuð mér og reyndi að gera mér grcin fyrir j)vi sem fram hafði fariö. Keisarinn hafði falið niér að gæta sin. Keisarinn var látinn. Um þetta tvcnt snerist liugur miitn, og komst þar engin önnur hugsun að. Hann hafði farið meS mér og nú var hann látinn. Eg hafði gert alt, sem hann hafði skipaö mér í lifanda lífi. Eg var búinn að hefna hans. Allir mundu velta ábyrgðinni á mig. Kannske kenna mér um að hafa veitt honum bana. Hv,að gat eg sannað ? Hvaða vitni hafði eg? Mátti ekki “Já, herra.” “Og hinn slapp?” "Nei, hátign, eg drap hann líka.” “Hvað? Er þetta satt, að þú haf- ir drepið þá báða?” Hann gekk fast að mér og brosti svo að glitti í tenn- urnar í tunglsljósinu. “Annað likið liggur þarna, hátign,” sv'araði eg. “Hitt er í tólakompunni í steinnámunni. Þá lagöi keisarinn hendina á öxl- ina á mér og mælti: “Þú hefir reynst mikið vel, minn ungi vinur. ÞaS hefir ekki verið logið frá þér.” Ilann var þá hold og blóð, Jjessi keisari. Eg fann litla, feita lófann hans hvíla á mér. En eg gat sízt ákilið í ])ví sem eg hafði séS meö mínum eigin augum, svo aö eg starði á hann eins og tröll á heiöríkju. Hann mun hafa ráðiö í hvað til þess kom, því aS hann mæiti brosandi: “Nei, nei, monsiör Gerard, eg er ekki afturgenginn, og þú hefir ekki horft á dauöa minn. Þú skalt koma hér og sjá hvernig í öllu liggur.” Hann sneri sér viS og gekk á und- an mér þar að sem líkin lágu. Tveir menn stóðu yfir þeim, og þekti eg af höfuöbúnaöinum, að þaö voru þjón- ar keisarans, hinir serknesku, Roús- tam og Mústafa. Keisarinn beygöi sig yfir líkiö i gráu kápnnni og tók hettuna frá andlitinu, og var þaö næsta ólíkt honum sjálfum. “Hér liggur trúr þjónn, sem látið hefir lífiS fyrir herra sinn,” mælti beint rjóðtir úr rjóðri, j>ar. tfl heiðin tók við, sem liggur milli skógarins og steinnámunnar íniklu, sem kend er við bæinn. Þegar á heiðina kom, sá eg alt af vel til hans, og vissi jxt, að hann átti enga von undankomu. Hann hljóp hart, satt er Jiað, liljóp Oíns og huglaus maðtir, j)egar Iíf hans liggur við. En eg rann eins og ógæfan, j)egar hún kemst á hæla manns. Það dró saman nteS okkur fet fyrir fet. Hann var farinn aS hrasa og riðatil. Eg heyrði til hans másiö og sogiö þegar hann dró and- ann. Hinn mikli munni námunnar gein j)á viö honufn alt í éinu. Hann leit um öxl til mtn, rak upp hljóö og hvarf á sama augnabliki. Hvarf algerlega, skiljiö j)ið. Eg rann þangaö sem hann hafði horfið og leit niður í svelginn kolsvartan. Hafði hann kastað sér ofan? Eg var orðinn j)ess fullviss, en þá heyröi eg lágt sog eða snörl í myrkrinu fyrir neöan mig. ÞaS var andardráttur hans, og skildi eg þá hvar hann mundi vera. Skamt fyrir neðan námubarminn var stallur og stendur þar kofi lítill, þar sem verkmenn geyma áhöld sín. Þar hafði hann skotist inn. Hann hefir ef til vill ímyndað sér, aö eg mundi ekki þora ]>angaö á eftir sér. Hon- um brást þaö. Hann þekti ekki Eti- enne Gerard. Eg stökk ofan á stall- inn og inn í kofann; þar var kotdimt keisarinn. “Monsiör de Goudin Var saka mig um að hafa verið í vitorði mér Jíkur í vexti og göngulagi, eins með jæssum flugumönnum? Víst var 0g ]>ú hefir rekiS þig á.” sómi minn eilíflega týndur — eg var ; Nú skildi eg hvernig í öllu lá, og hin auvirðilegasta, vesælasta skepna j varð eg svo g!aðttr,,að mér lá viS aS á öllu Frakklandi. Þetta urðti })á j faðma keisarann aö mér. Hann endalok niinnar framavonar í hern- brosti aS gleði minni og færði sig aði—og kærustu vona móöur minnar. frá mér eins og hann grunaöi j>að. Dg “Ertu nokkuS sár?” spuröi hann. Átti “Nei, hátign; en ef }>aS hefði eg að halda inn í Fontainebleau. j dregist stundinni lengur, þá hefSi eg vekja upp i höllinni og segja þeim, að í örvæntingu—” hinn voldugi keisari hefði myrtur “Sussu, sussti, þú geröir vel. verið aö mér ásjáandi? Mér reis j flann átti að hugsa betur fyrir sér. hugur viS. Þ aS gat eg meS engti j jíg- sá alt sem fram fór.” móti af raér fengið. ÞaS var ekki “þú sást þaö, hátign!” , nema einn kostur upp að taka, fyrir “j>ú hefir ekki heyrt til mín á eft- heiöarlegan dreng, sem forlögin ; jr ykkur í skóginum? Eg slepti varla höfðti leitt í slíka raun, aö láta fall- j af þér augunum frá því þú komst út ast á sverö sitt og fylgja keisaranum j úr stofu þinni og þar til vesalings til heliar. Eg stóö upp og herti hug- ; j)e Goudin féll. Þú skalt nú fylgja ann til ]>ess óyndis úrræSis; varö j mer heim til hallar.” mér j)á litið upp og sá eg þá sýn, Hann sagði þjóntmum til verka i sem kom mér á óvart. Frarhmi fyrir j hálfum hljóöum og uröu þeir eftir. mér stóö keisarinn. j En eg fylgdi keisaranum , og var nú heldur en ekki upp með mér. ÞaS og minni skrúða að spjátra þig í.” Svona var keisarinn. Ef hann hugsaði, að maSur ætti eitthvað gott að honum, þá skyldi hann ævinlega sýna honum hvert djúp var staöfest á milli. Eg gerSi ekki nema lyfta hendinni til kveöju, en eg verö aö kannast viö, aS þetta beit á mig, eftir alt sem fariö haföi á milli okkar. Hann gekk á undan aö höllinni og inn um hliðardyr og upp til herbergja sinna. Tveir grenaderar stóöu þar á verði, og þið megiö nærri geta, að þeim })ótti heldur en ekki nýstárlegt að sjá ungan lautenant ganga til stofu keisarans um miSnættiS. Eg nam staðar viö dyrnar, en keisarinn settist í hægindastól og þagði langa stund. Eg hugsaði aö hann hefSi gleymt mér og leyfði mér á endanum að ræskja mig til jjoss að gera vart við mig. “Ah, monsiör Etienne Gerard,” sagði hann ])á, “j)ú ert forvitinn og langar sjálfsagt ti! að vita hvernig á öllu þessu stendur.” “Eg læt mér það vel líka, sem há- tign þinni þóknast,” svaraöi eg. Hann sussaöi við þessu og sagði, aö þetta væri bara í nösunum á mér. “Undir eins og þú ert kominn út úr dyrunum, þá mundir þú fara að grafast eftir þessu. Eftir tvo daga mundu félagar þínir vita alt, öll Fontainebleau á þremur og París á fjórSa degi. Ef eg nú segi þér.nóg til aö seSja forvitni þína, þá er þó nokkur von um, að ])ú getir þaga'ð.” Hann skildi mig ekki, þessi keisari, og ekki gat eg annað gert, en hneigt mig. Keisarinn fór að ganga um gólf og talaði ákaflega fljótt: “Þessir menn voru frá Corsicu. Eg þekti þá þeg- ar eg var unglingur. Eg var þá í sama félagi og þeir, stofnuöu á dög- um gamla Paoli — þú skilur það, og viö höfðum ströng lög, sem ekki var hættulaust aS brjóta..” Keisarinn þagði nú um stund óg varð næsta grimmlegur á svipinn og mátti J>á sjá bregða fyrir hinum óöa vígahug Korsíkumanna. Hann gekk hratt fram og aftur um gólfiS í þönk- um. En er hann tók til máls, þá mælti hann: “Slíkur félagsskapur kann vel aö hæfa þeim manni, er ekki hefir að ábyrgjast nema sjálfan sig. En minni tign er hann ekki samboðinn og ekki kann hann að henta velferö Frakk- lands. Þeir ætluðu aS kúga mig til áframhalds við félagsskapinn og máttu sjálfum sér um kenna aö svona fór. Þessir tveir voru höföingjar eöa fyrirmenn sambandsins og stefndu mér á sinn fund á þeim staS sem þeir tóku til, t En frá slíkum fundi hefir aldrei nokkur meö heilu komist. En hins vegar mátti eg að því vísu ganga, að ef eg færi ekki til fundarins þá mundi mér háski af standa.” Enn á ný færSist hörkusvipur á andlit hans, og augu hans tindruðu sem eldur brynni. “Þú sérð, að eg átti úr vöndu að ráða,” mælti hann svo. “HvaS mundir þú hafa tekið til bragðs í mínum sporum ?” “Sent þá tíundu af stað,” svaraði eg skjótt, “slegið hergaröi um skóginn og kannað vandlega og lagt níðingana fyrir fætur þinnar há- tignar.” Hann hristi höfuSiö og mælti brosandi: “Eg kærði mig ekki um aö taka þá lifandi. Tungur morðingjanna geta stundum verið skæðari en kutar þeirra. Hinir serknesku þjónar mín- ir munu búa svo um að ekki sjái vcgs ummerki og veit þá enginn hvað t hefir gerst, nema við tveir. Eg hefi reynt ]>ig áð hreysti og snar- ræSi og nú vona eg aS drengskapur þinn fari þar eftir og aS þú reynist mér trúr og ]>agmælskur. Þú skalt heita mér j)ví, aS segja engum frá ])essu, nteSan eg er á lífi.” F.g svaraöi honum, aS eg skyldi rýnia því úr huga mér og aldrei hugsa til þess framar. “Eg skal fara héðan út, hátign, öldungis sam- ur maður eins og þegar eg kom hér fyrst.” mælti eg. “Það getur þú ekki,” svaraSi keis- arinn brosandi. “Þú varst aö eins lautenant þá. LeyfSu mér, kafteinn, að bjóða þér góSar nætur.” Jón Rafnkelsson 1.00 Guðm. Johnson ....^ . 1.00 John GuSmundsson 1.00 B. Sigurðsson 1.00 G. Rafnkelsson 1.00 Br. Jónsson . 0.25 E. Thorleifsson 1.00 G. Thorleifsson 1.00 Mrs. G. Thorleifsson .... 1.00 Tón Thorleifsson. . 1.00 B. P. Thorsteinsson... ... . 1.00 S. Thorsteinsson 1.00 R. Eiríksson 1.00 B. Sveinsson fWpegJ ... 1.00 S. J. Mýrdal f'Vestfold> . 2.00 Richard Seaman f'SeamoJ 0.50 Frá Otto, (Man,:— Jón Eiríksson .... ... . 5.00 S. Kristjánsson 5.00 M. Kristjánsson 2.00 Margrét D. Kristjánsson.... . 1.00 Wilhelm Kristjánsson.... 0.30 Walter Hirst . 0.50 Kristján SigurSsson .... 2 00 Mrs. K. M. Danielsson.. . 1.00 K. Thorvarðsson . 1.50 B. Th. Hördal . 0.50 Leo Hördal . 0.50 Edric Hördal . 0.50 S. Guömundsson . 1.00 Jón J. Jónasson . 2.00 Ingimundur SigurSsson 1.00 Hallgrímur Pétursson ... 050 August Magnússon . 1.00 GuSm. O. Thorsteinsson . 0.50 G. J. Jónasson . 1.00 J. K. Jónasson . 1.00 Sigfús Sigurösson . 1.00 J. E. Westdal 2.00 Frá Churchbridge, Sask.: — Ti! Þjóöræknis og Rauöakross- sjóöa:— , ÞjóSr. R.Kr. B. Thorleifsson .$2.00 E. Hinriksson .. . 2.00 E. Hinriksson . 2.00 $1.00 M. Magnússon . 2.00 Mrs. M. Magnússon 1.00 Miss V. Magnússon 1.00 A. Magnússon . 2.00 V. Magnússon 2.00 A. Westman 2.00 V. Vigfússon . 2.00 Th. Vigfússon 0.25 Miss S. Vigfússon 0.25 Miss J. O. Vigfússon ... 0.25 Miss S. V. Vigfússon .. 0.25 G. Eggertsson . 6.00 Mrs. G. Eggertsson 3.00 E. G. Eggertson 1.00 E. Johnson . 3.00 Mrs. E. Johnson . 2.00 J. Finnsson 5.00 3.00 K. Finnsson . 2.00 G. C. Helgason 5.00 5.00 Johnson Bros .10.00 G. G. Sveinbjömsson ... 2.00 2.00 H. L. Rafnsson 2.00 Mrs. B. O. Johnson 2.00 J. B. Johnson 1.00 1.00 O. V. Melsted 1.00 J. Valberg 3.00 Th. Valberg 3.00 G. Brynjólfsson 5.00 E. Bjarnason 2.50 2.50 M. Bjamason ... 2.00 B. Thorbergsson 2.50 2.50 Th. B. Thorbergsson ... 2.00 S. Bjarnason 2.50 2.50 S. B. Johnson 1.00 1.00 Th. Laxdal 5.00 G. Guðbrandsson 1.00 H. Hjálmarsson. 5.00 B. Johnson 5.00 J. Árnason 10.00 5.00 | V. Olson 1.00 S. Laxdal 1.00 S. Árnason 1.00 Rev. G. Guttormsson ... 1.00 S. Loptsson 5.00 Frá Bredenbury:— J. Markússon $1.00 O. Gunnarsson 5.00 Mrs. O. Gunnarsson.... .$3.00 fí. Kristjánsson 5.00 3.00 H. Thorgeirsson 1.00 E. Gunnarsson 2.00 1.00 Srntals $116.00 $52.50 Sent fyrir hönd gefendanna af J. iMnnsson. STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. WOOD & SONS, -------— LIMITED--------- verzla með beztu tegund .af = K O L U M = Antracite og Bituminous. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFSTOFA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMI: Garry 2620 Private Exchange íö Ö MAtvi rtöBA "STT EPLI! EPLIt Þaú beztu sem til sölu eru boðin $3.50 TUNNAN Hér býðst bændum tækifærið til að fá þessi úrvals epli send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði. Spy epli Baldwin epli Greening epli þessir prízar eru F.O.B. Winnipeg $3.50 tunnan $3.40 tunnan $3.35 tunnan Sendið pöntun yðar í dag. Allar pantanir af- greiddar þann sama dag sem þær koma. Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa. GOLDEN LION STORE 585 PORTAGE AVE., - WINNIPEG Ilann stóð svo sem tíu skref frá mér og skein tungliS á hans fölva og kuldalega andlit. Hann hafði gráu kápuna sína yfir sér og hafði kastað hettunni á bak aftur; kápan var opin og sá í græna leiðsöguliSa treyju og hvítar brækurnar. Hann krosslagði hendurnar fyrir aftan bakiö og lét síga hökuna ofan á bringu. eins og hans var vandi. “Nú.” ságði hann byrstur, “hvaSa grein gerir þú fyrir verkum J)ínum?” Eg hugsa, að ef hann hefði þagað stundu lengur, þá hefði eg alveg slept mér. En við svona hörkulegan hermannstón brá mér svo aö eg náði mér fljótt. Hér stóð keisarinn, hvort sem hann var Jifandi eSa dauður, og spurði mig spurninga. Eg hélt upp hendinni til kveðju. “Eg sé, áS þú hefir vegið annan inni, en eg heyröi andardráttinn tillþeirra.” veit trúa mín að eg hefi æfinlega Itorið mig eins og húsari á aö gera, en sjálfur Lasalle hefir aldrei snúiS ttpp á sig og vísaöi heklunni eins og eg geröi })að kveld. Hver mátti glamra sporum og sverði ef ekki eg, —eg, Etienne Gerard, trúnaðarmað- ur keisarans, kjörinn á hólm að ganga fyrir alt hiS léttbúna riddara- liö, maöurinn, sem drap flugumenn setta til höfuðs Napóleon? En hann tók fljótt eftir þessu og tók heldur en ekki ofan í við mig. “Heldurðu að þú eigir aS bera þig til sv'ona á leyniferö? HeldurSu aö félögum þinum þyki trúlegt, aS ekk- ert sé um aS vera, ef þú lætur til svona? Láttu ekki svona heimsku- lega, monsiör; þú mátt annars búast viö aS verSa settur í insinjöra deild- ina, þar sem þú færð meira aS gera Þjóðræknissjóður. ÁSur auglýst ...... $2,298.50 Th. Thorwaldson, Árnes ..... 5.00 Mrs. E. Bjarnason, Wpeg..... 3.00 Árni Johnson, ísafold, Man .... 2.00 Thorfinnur Helgason, Nes, Man 1.00 A. M. Freeman, Vestfold, Man 10.00 J. GuSmundsson, Hove, Man .... 5.00 Samtals frá Chttrchbridge .... 116.00 Stony Hill listinn ........ 57.00 Árni Johnson, Insinger, Sask 5.00 Skrá yfir nöfn þeirra bænda í Þingviallanýlendu, sem lofað liafa arði af upskeru haustiS 1915:— Frá Churchbridge: J. Finnsson af einni ekru hafrar. K. Eyjólfsson af einni ekru hafrar. E. Hinrjksson af einni ekru hafrar. M. Magnússon af einni ekru hafrar. I V. Vigfússon af einni ekru hafrar.5 G. Eggertsson af einni ekru hafrar. E. Johnson, af einni ekru hafrar. G. L. Árnason af einni ekru hafrar. B. Thorbergsson af einni ekru hafrar S. Loptsson af einni ekru hafrar. Frá Bredenbury: O. Gunnarsson af einni ekru hafrar. K. Kristjánsson af einni ekr. hafrar. E. Gunnarsson af einni ekru hafrar. G. Benson af einni ekru hveiti. Samtals 14 ekrur. . í umboði þeirra sem lofað hafa, J. Finnsson. Jóhannes Halldórsson ........... L00 Mrs. J. Halldórsson............ 0.50 Halldór J. Halldórsson......... 0.10 G. J. Halldórsson ............. 0.10 S. J. Halldórsson ............. 0.10 Guöm. K. Jónatansson........... 1.00 Thuríður Thorleifsdóttir...... 0.25 Miss A. Girard................. 1.00 J. K. Johnson................ 1.00 Vilhjálmur Sigurgeirsson...... 1.00 Alls..................... $21.30 J. Jónasson fWinnipeg fLife MembershipJ ...... 25.00 Á Churchbridge skránni ..... 52.50 Samtals $98.80 Th. Thorsteinsson. Nú alls .... Frá Stony Hill:— S. J. Halldórsson. c Miss Th. Jörundsson Miss K. Jörundsson Mrs. Jörundsson..... G. Jörundsson ... .... Oscar Jörundsson .... Ásgeir Jörundsson .... G. Sigurðsson ...... Ingim. Guðmundsson Bergman Jónasson. .. Theodora Jónsson.... $2,500.50 ..$ 0.25 0.25 . 0.10 . 0.25 0.50 0.10 .. 1.00 .. 5.00 . 1.00 .. 1.00 .. 1.00 Til RauSa Kross félagsins:— Frá Hecla P.O., Man.:— Arnfríður Thordarson.........$ 1.00 Theodore Thordarson........... 1.00 Thorbergur Fjeldsted ......... 1.00 Anna Magnea Fjeldsted........ 0.25 Helga Arnbjörg Fjeldsted . .. 0.26 Jónas Nikulásson .............. 1.00 Ágúst J. Tromberg.............. 1.00 Mr. og Mrs. B. Stefánsson .... 2.00 Stanley Stefánsson............ 0.25 Stella Stefánsson ............ 0.25 Bjarni DavíSsson ............. 1,00 Mr. og Mrs. B. Jónsson ....... 1.00 Gttðjón Thorvaldsson .......... 1.00 Vilborg Hoffman .............. 0.25 Sigríötir Hoffmann ....... .... 0.25 Elinborg Hoffman.. . ......... 0.25 Mrs. S. Olafsson .... ........ 0.25 Mrs. G. Kjartansson ......... 0 25 Ónefndur..................... 0.25 Mrs. Fnjóskdal ............... 0.30 Lilja Fnjóskdal................ 0.10 Seselja Fnjóskdal ............ 0.10 Emma Sigurgeirsson .......... J).50 H. Thompson ................... 0.25 P. Jakobsson .................. 1,50 — John Morrison skaut hótel- þjón til bana suöur í Bandaríkjum og veitti sjálfum sSr banatilræði á eftir. Ókunnugt er 'hvað uppþot- inu olli, því aö Morrison liggur i sárum og má ekki mæla. Morrison þessi var um eitt skeiS mestt skautamaöur Canadalands. — HundraS dalir voru aS jafn- aði gefnir á mínútu hverri í tvo klukkutíma á Gyðinga samkomu í St. Louis, sem þeir ætla aS verja til aö hjálpa nauöstöddum trú- bræSrum sínum austan hafs. Samkoman stóö í tvær stumdir og gjafimar námu $12,000. — Roskinn maður sem lengi Iiafði unniS í sömu kolanámunni, baS verkstjórann að veita syni sin- um vinnu í námunni, og keyptu þeir því. Verkstjórinn var vanur að gefa nýjum mönnum nánar gæt- ur og komst þessi unglingur ekki lieldur hjá því. En eftir nokkra daga granaði verkstjórann, að hér væri ekki alt með feldtt og sakaði gamla mannins um a® þetta væri kvenmaður. Hann kannaðist strax við að þetta væri konan sín, kvað j>etta hafa verið saman tekiS ráð j>eirra til J>ess að afla sér jóla- skildinga. Konan varo strax að sleppa verkinu og fékk kaup sitt greitt, enda var þá meir en tími til kominn að fara að hugsa fyrir jólafagnaðinum. Canadamenn í sjóflota Breta. ÞaS er víst ekki á margra vit- orði, aS Canada hefir lagt furðu drjúgan skerf til yfirstjómar hins brezka flota, en svo er þaö nú samt. Tólf aðmírálar er stjórnað hafa herskipum Breta, eru fæddir í Canada, en aðeins þrír þeirra eru á lifi nú. allir gamlir aö aldrei og hættir störfum. Einn hefir komizt svo hátt, aS verða yfirmaður í stjórn flotamála, sá hét Douglas og dó í fyrra. Einn barölist meö Nalson í orustimni við Trafalgar, fékk þar sár mikil og 1£ við hlið- ina á Nelson, þegar sá frægi mað- ur gaf úpp öndina. Eftir það var hann í mörgum orustuim og náöi aðmíráls tign furðanlega ungur fyrir ágæta framgöngu. Hann varð níræöur að aldri. $1.00 afsláttur á tonni af kolum L*siS afsláttarmiðann. SeudiO hann með pöntun yðar Kynnist CHIN00K Ný reyklaus kol $9.50 tonnið) Enginn reykur. Ekkert sót Ekkert gjall. Agaett fyrir eldavélar og ofna, ainnig fyrir aðrar Hitavélar hauat og vor. Þetta boS vort stendur til 7. név- ember 1914. Pantið sem fyrst. J. G. HARGRAVE & CO., Ltd. 334 MAIN STREET I’lione Main 432-431 Klipp ör og sýn með pöntun. »1.00 Afsláttur SI.00 Ef þér kauplð eltt tonn af Chlnook kolum á $9.50, þá gildlr þesai mlðl elnn dollar, ef einhver umboðamaður fé- lagaln.a skrlfar undir hann. J. G. Harxrave A Co., I/td. (ónýtur in undirakrlftar.) I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.