Lögberg - 14.01.1915, Side 1

Lögberg - 14.01.1915, Side 1
öQbef 0» 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 14. JANUAR 1915 NOMER 3 Stríðsfréttir. Sár og handtekmn. Frægastur allra Canada manna, sem tekiö hafa þátt í stríöinu, er Dr. Beland, fyrrum ráögjafi í ráöaneyti Sir Wilfrids. Hann gaf sig í liö Breta og Belgiumanna, sem læknir, i upphafi stríösins og ▼ar í Antwerp meöan setiö var um þá borg. Nú er sú frétt komin, aö hann hafi fengið þrjú sár, tvö lítil og eitt allmikiö; gróinn er hann þeirra sára, en er nú fangi^ aö þvi er viröist. i höndum Þjóðverja. Veriö er aö vinna að því, aö fá hann gefinn lausan, gegn því aö sleppa einhverjum úr liöi Þjóö- verja, sem álíka tign hefir í þeirra her og hann í Breta liði. Dr Be- land var nýgiftur, þegar ófriöur- inn kom upp. Mannfall á Frakklandi. Þó að oss, sem fjarri erum vett- vangi, þyki lítiö ganga og seint sækjast á Frakklandi, þá vita menn vel, aS þar er ekki setið auöum höndum. ViCast hvar á þeirri löngu heljarslóð eru stór- byssumar vakandi, er senda sínar banvænu kveðjur án afláts. Um áhlaup fylkinga er nú minna oröiö, en i staö þess er kappsamlega unn- ið aö því aö grafa ganga undir skotgrafir og vígstöðvar hinna þýzku og sprengja þær upp. En sá er hængur á þeirri 'hemaðar að- ferö, aö hún er seinleg, og aö þó að ein röö af skotgryfjum Þjóð- verja sé tekin, þá em margar aö baki þeirri, og aö þeir grafa sig niöur jafnóðum og þeir færast aftur á bak. En meö þessu móti þokast þeir sniámsaman úr staö, þó að hægt gangi. Mjög er hem- aður þessi mannskæður, sem sjá má á yfiriiti því yfir mannafall, sem annars staöar er birt. Hörö- ustu bardaeamir hafa aö undan- fömxi staöiö í Alsace. Þar hafa Frakkar sótt á, mjög áknft og vömin veriö svo snörp, aö suina staöi hafa þeir tekið og mist sex sinnum á nokkrum sólarhringptm. Um 40 þúsundir hafa falliö á þeim slóöum síöustu viku. Þýzkir hafa sent þangað mikið af nýju liði, og vinna hinir frönsku ekki á hina síöustu daga. Þessi orrahrið hefir farið fram nálægt lan lamæmm Svisslands, og þvt hafa Svissarar her sinn á verði, tif þess aö varna því, að þýzkir leggi leiö um land þoirra, einsog þeir geröu i BeL?iu. Viöa annarsstaðar hafa oröiö haröar sviftingar, einkum ná’ægt borgunum Rheims og Sors-ons. — Loftförum sinum hafa þýzkir byrj- aö að be'ta á ný, er þeytt hafa sprengikúlum á nokkrar hafnar- borgir og drepiö fáeinar moxmeskj- ur; sttm þau loftför vom skotin niöur. Fitjar upp á nýrri lykkju. Þess er getið, að á omstuvelli í Póllandi, séu þýzkir búnir aö grafa sig i jörö álika og á Frakklandi, og mótstööumenn þeirra sömuleið- is. Áhlaup gera þýzkir þar aö vísu, aö venju sinni, og svo margir i einu, að ekki stendur fyrir þeim í svipinn og taka margar skotgraf- ir af Rússunum; það er þá siður dtinna siöamefndu, aö koma aftur að vörmiu spori og láta kesjurnar ganga á þeim þýzku og keyra þá burt, en aö visu fylgir þaö sögunni, aö fáir þýzkir kornizt meö heilu frá slíkum fundum. Þannig berj- ast þeir, aö þýzkir gera ný og ný áhlaup en er jafnharðan hruniiö, svo aö hvorki rekur né gengur, nema að mannfólkiö er brytjaö niður. Suður i Galisiu viröist hiö sama eiga sér staö, aö hvoi-ugur vinnur a öömm. Rússinn, er hann si för sína hefta á vesturleið, fitjaði upp á nýrri lykkju, og sendi her austur fyrir Karpatta fjöll, ao xomasr þann veg aö Ungverjalandi. Sá her hefir brotizt gegnum Buko- vina og er nú staddur nálægt landa- mærum Rumenia og Ungverja- lands. Segja fréttir, aö Rumenia muni þegar skerast i leikinn m ö bandamönnum, en sumir aö hún hafi þegiö tilboö Austurríkis, aö fá Transsylvania aö afloknu strið- inu, ef hún vilji sitja hjá. Rú- nienia hefir her sinn vig'úinn, g'ldlega 400,000 manns, ótrauöa til hemaðar, að sögn. Hvaö úr þess- nm ráöageröum veröur, leiðir tím- inn i ljós. Frá Tyrkjum. Vígalega hafa þýzkir látið yfir því, hvaö Tyrkinn mundi þjaka fast aö Bretum á Kgyptalandi, þegar albúinn væri, og nýlega var sú frétt komin, aö herliði væri þangaö sent, áleiðis yfir eyöimörk- ina, með mörg þúsund úlföldum, að bera farangurinn. En í þann mund skutu Bretar liöi á land í Sýrlandi, og þótti Tyrkjanum þá óráðlegt, að leggjaupp, með þaö lið aö baki sér, og var þarmeð he - ferðinni til Egyptalands lokiö. Tyrkjanum hefir þar aö auki lík- lega lltist svo á, aö þeir þyrftu alls við móti Rússum, í Kákasus, því að þangað senda þeir nú liö, sem þeir geta mest. ítalir leggja út. Lesendur vorir minnast þess ef til vill, aö Tyrkir réöust á hús hins ítalska konsúls í Hode'da í Arabiu, og drógu þaöan ræðis- mann Breta, er þeir hafa síðan haldið herteknum. ;Tyrkir hafa ekki beiðst afsökunar á þ ssu, heldur sýnt vöflur og vafninga, þangað til Italir þoldu ekki mitiö lengur. Eftir helgina lögöu fimm herskip þeirra úr höfnum og er sagt, aö þau séu á leiðinni til hins umrædda staðar, aö skjóta á hann, nema kröfum þeirra sé gaumur gefinn af Tyrkjum. Þau eiga 1500 mílna sjóleiö fyrir höndum og má vel vera, aö Tyrkir átti sig, áöur en til vopna viðskifta kemur. Jafnframt er sagt, að Italir víg- giröi eyjar þær í Grikklandshafi, er þeir tóku af Tyrkjum í hitteö fyrra, til þess að vera viö ö'lu búnir. Ymsir flokkar á Italíu sækja þaö fast, að fara í stríð viö Austurríki og Þýzkaland. Matarverð á Bretlandi. Tvent er öllum tíðast umtalsefni á Englandi, hvaö matvæla prisar hækka og hvenær loftskipa floti þýzkra muni sýn? sig. Veröhækk- un á keti og hveitiméli er mikil og vex óöfluga. Frosiö ket trá Argentina efir hækkaö þar um meir en þriðjung, og sauðaket frá Ástralíu og annað ket nálega að sama skapi. Sagt er, aö margar ketsölubúðir séu nú lokaðar. Mjöl- prisamir hækki líka, svo að ýms verkmanna félög liafa* skorizt í máliö, og heimta, að stjórnin láti til sín taka og setji meö lögum skoröur við Iiækkun prísa á mjöli; segja, aö stjórnin hafi þgear gerzt einráð um sykurverð og skora á hana aö taka saman höndum við stjórn Canada, um þaö að banna útflutning hveitimjöls til annara en bandamanna og jafnframt til- taka þaö hæsta verö er á hveitimjöli megi vera. — Fiskverðiö hefir þrefaldast, kolaverð líka hækkað. Útaf þessu prédika blöö'n fyrir lesendum sínum, aö húsmæður á Bretlandi þurfi að breyta um háttu; þær hafi veriö svo eyðslu- samar á matvæli, aö hvergi séu sliks dæmi í öörpm löndum; nú sé tími til kominn aö læra aö fara sparlega með, og sé þaö sú þarfasta lexía sem þeim veröi gefin. Um árásir af hálfu þýzkra loft- skipa ganga daglega kviksögur, en auöséö þó aö stjómin sjálf býst við að þeirra sé eigi lengi að býöa. Svo er sagt, aö J>ýzkir hafi mikinn fjölda þeirra í Flandri, hinumegin viö sundiö', og auki jafnan viö á þeim slóöum. Herfeerir Belgiumenn. Feðal flóttafólks frá Belgiu, sem á Englandi dvelur svo mörgum hundruðum þúsunda skiftir, er fjölda margir á bezta aldri, vel herfærir fyrir aldurs * sakir o% jafnvel æfingar í vopnaburði’. Við ]>eim hefir ekki ver- ið amast af Breta hálfu, fyrir kurteisis sakir, en víst mun almenningur þar samþykkur því sem kveðið er upp úr meö af ein- hverjum i hinum belgiska her, aö það sé lítil ástæöa til að undirhalda l>á belgisku menn á bezta aldri sem til Bret ands hafa leitaö, heldur sé þeim nær aö ganga i liö sinna landsmanna, og berjast móti kúg- urum ættjarðarinnar, fyrir frelsi hennar og sjáJfstæöi. A Salisbury völlurn er svo blautt, 'aö ganga veröur á “stilkum” eða stjaka sér á flckum, til þess að komast um iö'ðina. Vatn Iiggur yfir ö lum völlunum, nema hæstu hólum, þa,'sem e n- stöku fylkingar hafa búöir sínar. Mörgu af liöi vors lands, sem ekki BRETA KONUNGUR HJÁ LIÐI SÍNU Á VlGVELLl , ,» » . c Konungur vor, Georg hínn fimtl, fór til vfgvallar aC kanna IltS sitt, í vetur, og voru þá HtSin 170 &r síSan brezkur konungur hafSi á vígvöll komitS. Hér eru sýndir meB honum: Su Perbad Singh, frægur indverskur foringi, prinsinn af Wales og Albert Belgíukonungur. Konungur vor stendur lengst til hægri. er annaö fariö, hefir veriö kcmið niðrnr í húsum einstakra manna í sveitum og þorpum í kringum vell- ina, og líður nú miklu betur en áöur. Allmikil veikindi hafa komið upp i liöinu, mngnabólga, mænubólga og liöagigt, og úr þe s- um sjúkdómum hafa dáiö um 50 manns til þessa dags. Um veik- indi meðal íslenzku piltanna hefir ekkert heyrzt, Haft eftir Hindinburg. Eftir marskálkinum Hinden- burg, sem stjómar herferð þýzkra gegn Rússum, er þaö haft, aö þeirri herferð sé með engu moti lokiö, enda vissu menn þaö vel. ITann segir að Rússar séu seigir og þungir íynr. en aö vísu sé svo komið aö þeir hafi dregiö alt sitt einvalaliö frá Siberiu og frá Kákasus, til vígvalfar, og sé margt af því fallið eöa sært. Til að fylíla sköröin hafi þeir ekki annaö en óvana menn, er séu varla vígfærir gegn vel tömdu liði og orus um vönu, einsog hans lið sé. I orust- unni viö Lodz segir hann Rússa hafa mist afarmikiö íro, 140 þús- undir, auk 110 þúsunda, er hand- teknar voru, enda hafi sú orasta veriö öllum öönim mannskæðari í þessu stríði. Rússar hafi varizt af miklu kappi í þeirri borg, og e ki hörfaö frá henni fyr en þeir sóu, aöþeirgátu ekki haldið uppi vörn- um lengur. Um mannfall i srau eigin liöi þegir hann, en að vísu mun það hafa verið mjög mikiö, því aö næsta lítið hefir hann unn- iö á Rússum síðan og orðið að draga að sér ógrynni Lös vestan af þýzkalandi og af vígvelli af Frakklandi. Meö mikilli hörku halda þeir uppi áhlaupum á stöðvar Rússanna. þeirra, meðan þýtt var. Alls var um $800,000 eytt á þennan hátt, og ráðningu mannanna hagaö svo að hver búandi, sem á vinnu þurfti aö halda var látinn vera aö verki, unz hann hafði unnið fyrir $100, ef giptur var, en $60 ef laus og liðugur átti í hlut. Það var ráöið í uppahfi, aö Dorn- inion stjómin legöi til útsæöi, og geröi engan greinarmun á bændum sem fengiö heföu eignarrétt á lönd- um sínum og hinum, sem byggju á þeim löndum er eignarbréf heföu ekki veriö gefin fyrir, á sama hátt og fylkisstjómin haföi engaix mannamun gert í þ.ví efni. Ýmsir af land agentum stjómar innar voru í vafa, þegar þaö fvrst birt, aö Ijominion stjómin mundi leggja til útsæöi, og fLiri en einn þeirra spurðust fyrir hjá innflytjen 'a deildinni um það, ‘hvort þetta loforö næöi til allra bænda, er í vandræðum væru, eda þá þeirra aðeins, er , ekki he öu fengið rétt til ábýla sinna. SvarLÖ kom skýrt og ákveðið, að það næöi til allra bænda, er í þröng væru og sú frétt var Iátin berast um alt landiö, bæöi í fréttablöðum og í bréfum frá landagentum stjómar- innar í Ottawa. vig- Bœndur vonsviknir. L*eir bændur í Saskatcsewan, sera hafa reitt sig á loforð um ókeypis útsæði og fóður frá Dcm nio.i stjóminni, verða illa vonsviknir, nema þeir séu ekki búnir að ná rétti sinum til landanna, því aö f á innflvtjenda deild stjómarinnar, sem þetta mál hefir í einni hendi, er boö út gengiö til allra land agenta, að láta útsæði og fóður af hendi viö þá sem eru í vand æð -m meö þessa hluti, aöeins ef þeir sitji á löndum, sem þ ir e'ga ófeng- inn réttinn til, og mist ha'a upp- skera sina af óþurkum eða óhöpp- um. Þetta boö er í beinni móÞögn- við þá skipun sem landagentum Dommion stjómarinnar voru gefn- ar siðastliðið haust, þegar auöséö var, að margur mundi eiga þraut r fyrir höndum, einkanl.ga í suður- hluta fylkisins, nema nægileg vinna væri útveguð fólki í þeim héraö- um þarsem uppskerubrestur varö, svo og útsæöi og fóður sem nauö'- synlegt var til að undirbúa næsta árs uppskera. Fylkisstjórnin hleypur undhr bagga. að samkomu lagi mil'i fylkis stjómar og Dominion stjómar, að hin fyrnefnda hóf að gera vega- Tóbaks nautn eykst. Sá siður, aö reykja vindlinga, hefir mjög farið í vöxt síöan œn síðustu a.damót. Þá vora árlega búnar til tvær biljónir af vindling- um. Arið 1913 voru búnar til 15,- 812,092,000 vindlinga. Auk þess eru ótaldir allir þeir vindlingar sem menn vefja á milli fingranna, og nemur það ekki litlu, því svo algengtir sem sá siöur er hér, þá er hann enn algengari á K\ rra- hafs strönd. Karlmenn hafa til skamms tima Stríðskostnaður og mannfall 1 ársRkin taldist svo til, þeim sem kunnugastir voru, að i þá fimm mánuði, sem veraldar stríðiö heföi staöið, væru alls fallnir, særðir og#handteknir um 6 mil- jónir manna, og að stríðskostnað- u r næmi alls 7,000 miljónum dala. l>etta skiftist þannig niður á þjóð- irnar, sem hlut eiga að má,i: Mannalát. Bretland —: 8oo fyrirliðar falln- ir, 4000 særðir; liðsmenn, 15,000 fallnir, 60,000 særðir, 25,000 horfnir eöa handteknir. Frakkland —: Mannamissir alls 1,100,000, þar af 180,000 fallnir. Rússland —: Mannamissir alls 1,800000, þar af 250 þúsundir fallnir. Belgia —: 30 þús. fallnir, 58 þúsun i særöir, 35 þúsund hand- teknir. Servia —: Mannamissir alls 170,000, handteknir, eftir frásögn Austurríkis, 80 þúsund. Þýzkaland —: 250 þúsund falln- ir, 850 þúsund særðir, 400 þúsund horfnir eöa handteknir. Austurríki —: Mannamissir alls 1,500,000, þar af 160 þúsund falln* ir. Stríðskostnaður. Bretland —: $250 miljónir á mánuði, eða 1225 miljónir til árs- loka. Frakkland —: $300 miljónir á mluitiði, eöa alls til árs loka $1500 miljónir. Rússland —; 350 miljónir á mánuöi, alls i fimm mánuði 1750 miljónir dala. Þýzkaland —: 300 miljónir dala á mánuði, alls 1500 iniljónir heima fyrir. auk stríðskostnaðar Tyrkj- ans , sem þeir verða að borga. Austurríki —: Áætlaður kostn- Myrðir systur sína. Reeður sér bana. Þriðjudagskveldiö 5. jan. réði maöur sér bana meö skanbyssu skoti, úti fyrir matsöluhúsi í Montreal. Var hann e'nn s ns liðs og hafði ekkert þaö mtöferöis er bæri vott um nafn hans eöa heimili. Líöur svo næsti dagur, aö enginn sem td náöist kannaöist við hann. Um miðjan dag var eiganda margbýlishúss eins í borginni g.rt aðvart um, aö í herbergjum konu nokkurrar, sem bjó þar með þrem- ur bömum sínum, hefði engrar hreyfingar orðiö vart frá því á þriðjudag. Var- þá brotist inn í herbergi hennar, sem vora harð- Læst; lá hún þat örend ásamt börn- um sínum. Höfðu þau öll verið kyrkt. Konan haföi Varist og barizt með- an kraftar leyfðu. Hárlokkar voru slitnir af. höföi hennar og holdtutl- ur héngti við-neglurnar. Allir sem í húsinu bjuggu mint- ust þess, að þeir höfðu heyrt til bamanna á þriðjudagsmorguninn; það var síðasta lífsmarkið í her- bergjum hennar. Klukkan ellefu þann sama mprgun haföi bróður hennar sést koma út þaðan, eras og oft endra nær„. því að hann hafði lofað aö liösinna 'henni; cn maöur hennar er á vígvelli. Andlit og hendur manns þess er réði sér banaý og fyr getur, vora meö sáram, skinnið rifiö af. Sannaðist nú brátt, að hann var bróðir hinnar myrtu konu. Haföi hún í datiðastríöinu komið þessum merkjnm á andlit hans, er síðar sýndu svo glögt hver moröinginn var. veriö aö mestu leyti einir um var aö reykja vindlinga, en nú er þaö aður til áramóta 1000 miljónir dala. að brevtast. Konur báöumegin Eftir þessari áætlun, sem vafa- Atlantshafs eru einnig teknar aö laust er nærri sanni, hafa hinar iöka þá list. I mörgum helztu nefndu þjóðir mist til samans sex matsöluhúsum New York borgar miljónir manna og kostaö til þess er konum leyft aö reykja vindlirga sjö þús. miljóntim daJa. og það er ekki ósjaldgæft, að bif-i ótalinn er sá skaði, sem hverir reiðareykur sé blandaður vindlinga- hafa ööram gert á eigna- og verzl- eimi frá konuvörum. j unar spjöllum og í því, aö iðnaður Hagfræðingar halda að 20 bil- og viðskifti liggja niðri. Það jónir vindlinga hafi verið reyktir, fylgir sögu þessara hagfræöinga, árið sem leið. að sá kostnaður, bæði beinlínis og ____________ i óbeinJinis, sé svo gífurlegur, aö stríöið geti ekki staöið lengur en 5 mánuði til, og meina þar meö', að unii það leyti verði tómahljóð í skúffunni hjá Þjóðverjum og þeirra bandainönnum, þvi að vasi Breta er þaö djúpur, að hann tæm- ist ekki á einu misseri, þó aö mikiö hafi veriö úr honum tekið. — Hagel lögfræðingur, faöir þess seni mörgum er kunnur fvrir afskifti hans af Krafchenko mál- inu, liggur þttngt haldinn. Ennþá hefir hann ráð og rænu, en sagt er að hann óski pess að lífsfjör sitt þverra sein fyrst. Góð uppskera. Árið sem leið fæddust 6045 böm í Winnipeg, en dauðinni brá sigð sinni 2216 sinnum og 6140 manneskjur bundust hinum heilög i böndum,. Ilafa hér tim bil þrjú börn fæðst fyrir hverja manneskju, sem dáið hefir. Er þetta frjósam- asta árið í sögu borgarinnar. Af bömunum Margar utnsóknir. Það er sagt með vissu, aö mjög margar umsóknir um útsæði drifi inn frá sveitum kringum Saska- toon. t vikunni sem leið kom hópur af bændum inn til bæjarins í þeim erindum, og fengu það svar, er þeim kom mjög á óvart og olli þeim mikillar gremju, aö eingöngu þurfandi ábúendur á lönr'um er ekki væri fengið eignarbréf fyrir, rnættu eiga hlutdeild í útsæði og fóöri frá Dominion stjórninni og hinir yrðu aö leita til sveitar eða fylkisstjómar með sln vandræöi. Þessi nýja ráöstöfun kom eirs g þrama úr heiðskýra lofti yfir þá bændur, sem höföu reitt s'g á lofoið stjórnarinnar í Ottawa um viðlaga hjálp til allra án nokkurs greinarmunar. Af ölhim um ókn- um um útsæöi er varla meira en ein af tuttugu frá mönnum, sem ekki hafa öðlast eignarbréf fyrir ábýlum sintim. og. vitanlega þirfa s'num sem er ógiftur., Á að- Hveiti nsar. Hveiti hefir hækkað afarmikið þeir ekki mikils með, svo sem i 10 til 30 ekrur hver, yfirleitt. Það er vonandi, aö sá sero ber ábyrgöina á því, að þessi nýja ráð- stöfun er útgefin, hafi ekki séð með eigin augiim, hversu hart hún kem- ur niður á mörgum manni, annars mundi mega bregða honum þ ng- um brigzlum, hver svo sem hann er. Og ef svo skyldi vera, sem ekki skal haldið fram að svo stöddu, að nokkur tilraun veröi vora 3117 drengir cg; 2926 stúlkur, en tvisvar hefirj gleymst að geta hvers lcyns ba'nið ver^' einkum syðra; í Cnicago var. 990 konttr hafa dáið, en 1226 komst þaö upp í $1,58 emn dagrnn, karbnenn. Deyr í brunni, Á jólamorguninn fanst koraa ör- end í branni skamt frá Humbolt, Sask. Hún var sjötíu og tveggja ára gömul. Maður hennar er kar- lægur og dvöldu þau hjón hjá syni maí-hveiti aö segja, pg hættu þann dag 200 smá bakarí störfum. Á laugardaginn var hröpuðn prísam- ir, “einsog sk-grair hefðu veriö meö hamri”, sagði eitt blaðið, ofan í $1.39, og olli þaö mestu, að kvis komst á, að stjórnin mundi lcggja haft á útflutning komvöru jafn- framt og 'hún legði toll á vaming er til hemaðar brúkast og þaðan flyst. Ennfremur varð þess vart, að sumir bændur er í samtök höfðu gengiö ttm að halda hveiti sínu, seldti fyrir þennan háa prís, einkum þeir í Kansas. Erv ekki j hafði það álirif í svipinn, að eft- j irspum hé’izt í Liverpool og aran- fangadagskveldiö vora gömlu hjónin ein heima. Nálægt kl. 10 um kveldið fór 'hún út til aö líta eftir þvotti. Henni dvaldist leng- tir en svo að manninum í rúminu arsstaðar á Rretlandi. þætti einleikiö, en fékk þó ekki aö gert, því að veiki hans er þann veg háttaö', að hann má ekki hrær- ast hjálparlaust. Leiö þannig nóttin til óttuskeiðs. Kom þá vinnumaðurinn heim. Var leit Skaði Norðurlanda. Fyrir rúmum mánuði síöan, vora Noröurlönd búin að missa þessi skip og menn: Svíþjóð 8 skip og 60 mannsKf, Danmörk 6 gerð til Þess að nota sér n:yö hafin aö bragfli) en ekki fanst manna og uthyting á almannafé til konan fvr en kl. 9 um morguninn. aö bæta ur henm. í flolks þarfi-.í ffafsi hlin falIis ofan j branninn skiP °S 6 mannslif, Noregur 5 skip þá er sjálfsagt aö^ hafa ^vakandi og þar a sandhrúgu í einu horn- ^ mannslíf. Auk þess hafði - u.„ n-f- -* inU) en vatn flaut yfir fæturna. U 11 Kuldi var meiri um nóttina en svo, auga á þvi, og hafa samtök ti aö hnekkja svo ranglátu og hneyxlan- legu athæfi. Holland þá mist 3 skip og 15 mannslíf. Skaðinn á skipum og F réttabréf. Tantallon, Sask., 5. jara. 1915. Herra ritstjóri Lögbergs! Viljið þér gjöra svo vel og birta eftirfylgjandi línur i yðar heiðraöa bíaði. Lítiö hefir héöan sést aö tindánfö'rnu i hinum ís- lenzkti blöðunt og þykir mér því viðeigandi að sjáist grein frá þessari bygð. 1 Hér dvelja nú í suðurbygð ríni sem kölluð er, tólf fjö'skyldur, og liötir öllttm vel. Menn hér eiga því láni aö fagna'aö fá góðár árstíðir og hafa frjósaman jaröveg, þótt hann sé sumstaðar skógi vaxinn og gryttur. Sunntidaginn 4. janúar messaöi hér séra Guttprmur Guttoimsson. Þá voru. fimijt ár liðin fni því aö bygðarménn hafa haft þá á-ægju að heyra íslenzkan prest prédika i bygð þeirra. “i' Ræðan var sköralega fram bor- Ln og lVkaði ölltim vel. Ke-mimað- ur héít, éftir boði landstjóra, bæna- gjörð útaf tilefni því er þessi hin mik'a styrjölsem gevsar í ver- öldinni, gefttr. Við messulok var ntndur settur. Herra Kr. Paulson var kosinn fundarstjóri. Eftir litlar um aeð- ttr gengu flestir, sem við vora staddir, í tsafóldar söfnuð. Búist er viö að séra Guttormur þjóni þessum nýju rot'ðlimum h:r suður- frá í skóíahúsi héraðsins. 1»ess er óskandi aö þetta samband verði til blessunar og að kristilegur kær- leikur aukrit við það í þessari bygð. Eg vil hérmeð lýsa áraægju minni yfir því að hafa haft tæki- færi til þess aö heimsækja foreklra mína hér og vini og líta aftur þetta pláss sem ryfjar upp gam'ar og glaðar endunninningar. Eg þakka að en 'iiigti þær góðu viðtökur sem eg hefi h'otið hjá öllum hér og óska þeim og kunn- ingjum fjær og nær gleöikgs nýj- árs. Yöar virðingarfykt V. A. Vigfússon. — Seinustu viktirnar hafa vörur verið pantaðar í Cana',a fvrir ná- I að gömul kona, fáklædd gæti af- ^armi nem"r nálægt 10 miljónum i»orið hann. 1*1. Liberal klílbur- --- ,_____ . —- „ ....... — Billy Sunday heldur vakn- einkum Þjóöverjar tekið skip fyrir LsppSpíl leea 30 miBónir dala af stjórnum inga samkomur í Philadelphia tim Norðmönnum og dæmti upptæk, 11. k. priOjUuagskv. S3 Illd —a. t.t.1—1- — t>.’. .- þessar mundir. Hefir sé.stakur helzt vegna þess, að því er viröist, , . salur veriö gerður fyrir þes ar að þau vortt í förtim milli Norcgs Staö Og tllUcl CÍUS Og 210 dala. öll hafa þessi slys orðið af sprengidti flum Þar á ofan hafa einkum Þjóöverjar tekið sk:p fyrir Rretlands, Frakk'ands cg Rú s- lands. Þessar stiórnir hafa pantað vörar í Rah ’ariki ’m fyrir stór- hætur og brúarsmíð, i svo stárum mikið meiri upphæð, enda er þar st'l. aö meir en 100 hópar vora aö af nógu að taka. svo að vörarmr verki í einu og vora bændur 'átnir koma fljótt. og eiga þessar stríðs- sitja fyrir vinnunni meö hestum þjóöir mikið undir því. satnkomur, Fr aðsókn daginn tróðust meira en þrjátíu Norðmenn vitnum við í þeim manns undir og er einum talinn dómi. þarsem sk'pin vora ’æm 1 dauöinn vís. upptæk og una illa við mála'ok. e-rúmar 2t.ooo manns. og Englands, höfðu sum kol, sum linfíanÍKrnii þar svo mikil, að einn trjávið innanborðs. Ekki lomu UllUdniOmiJ. Byrjar stundvíslega klukkan 7,30

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.