Lögberg - 14.01.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.01.1915, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JANÚAR 1915 7 HUNDRUD af $ $ Gefin burtu í fögrum og nytsömum verðlaunum fyrir aðeins fáar mínútur af frí- tímum yðar til þess að hjálpa okkur aðláta fólk vita af vorum nýju og aðdáanlegu “]£ittle 23anöti” CHOCOLATE PUDDING RáðiS þessa gátu og sendiS oss meS pöntun ySar á. þrem “T.iTtie Dandy” Chocolate Pud- dings og nafn og áritun mat- vöruverzlunar ySar. KomiS þessum 9 tölustöfum svo fyrir, aS önnur Iinan sé tvöfalt hærri en hin fyrsta og þriSja röSin jafn há þeirri fyrstu og annari til samans. YERÐLAUN: 1. verðlaun 2. verðlaun 3. verðlaun Eldhússkápur Gramophone Morris stóll $35.00 virði $25.00 virði $15.00 virði 4. verðlaun 5. verðlaun 6. verðlaun Skrifborð - - $10.00 virði Dinner Set - - $ 5.00 virði 6 Silfur hnífa og forka $3.00 virði FáiS þrjá pakka af “Little Dandy” Chocol&te Pudding hjá Grocery verzlun ySar og sendiS inn þrjár umbúSir meS ráSningunni. — Matvörusalar, sem selja þaS, eru:-—The Wellington Grocery, cor. Victor and Wellihgton; T. A. Whatley, Ellice and Burnell; Wight and Stephens, Preston and Maryland; Mr. Goldstein, 743 Ellice; J. W. Avery, 756 Ellice; Amey Bros., Portage and Young; Booth, Broad. and Sherbrooke; Sey- mours, cor. Sargent and Sherbrooke; Lawrie Bros., Notre Dame and Kate; W. Pears, Westminster and Evanson. Hver og ein ráSning, sem rétt er, verSur látin í ömerkt umslag og því stungiS í forsiglaSan stokk. pau verSa dregin eitt 4 fætur öSru, þegar samkepninni er lokiS, og sá, sem 4 þaS sem fyrst er dregiS, fær fyrstu verSlaun, og svo koll af kolii. Allir þeir, sem ekki vinna verðlaun, fá nokkuS óvænt þeim tll hagnaSar. — FylliS út miSana 48ur en þaS er um seinan. — SKERID þETTA EYÐUBLAÐ AF — THE T. VE2INA MANUFACTURING CDMPANY 885 Slierhrookc Street, - - Winnipeg, Man HERRAR! pér megiS senda mér þrjá pakka af ySar “LITTLE DANDY CHOCOLATE PUDDIING” (25c.) og nákvæma skýrslu um hvernig eg get unniS verSlaun í ySar Stóm verðlauna samkepni. Winnipeg Dentai Parlors Cor. Main & 'James 530á Kórónur settar á tennur og brýr á milli þeirra $5.00 fyri'r hverja tönn Plötur vorar úr hvalbeini eru svo góðar, að hvergi fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend- ur útlærðir. Ailt verk ábyrgst r \jK A /V Lf P í 20 ár. Stúlka vinnur hjá oss Business and Professional Cards Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Ta.ls. M. 4-370 215 S mcrset Blk Dr.R. L. HUR3T, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaSur af Royal College of Physicians, London. SérfræSingur 1 brjðst- tauga- og kven-sjúkdðmum. ! —Skrifst. 305 Kennedy Bldg., Portage | Ave. (á mðti Eaton’s). Tals. M. 814. 1 Tími til viStals 10-12, 3-5, 7-9. Nafn...................... ....... Adressa. Eg verzla við;— Nafn verzlunarm. og Adr....................... (þessi iKÍnlun verður send i'rú þeim “Grocer” sem þér verzlið vlð) úlfana, sem eg hafði skotitS, en hinir voru allir á burt. Paö tók mig fullar tvær stundir að flá þá, því eg var óvanur verkmu; eg batt skinnin í bagga, meö streng af moose-viðar berki og lagöi af stað til þess staðar, sem viö félagar valdi mér náttból í afdrepi og kveikti eld sem fljótast, vitS skímu af honum safnaöi eg eldiviö, nóg- um til næturinnar, mokatSi snjón- um burt meö snjóskó mínum, þar sem eg ætlatSi mér aö sitja, snæddi þaö sem eftir var af nestinu og höföum mælt okkur mót. Eg kom1 fékk mér í pípu. Eftir nokkum fljótt á slóö dýrsins, blóöi stokkna,! tima fanst mér daufleg setan, aö en ekki rakti eg hana, vegna þess | vera aleinn í evöiskógi, og tíminn að1 eg þóttist vita, aö úlfarnir; langur. Eg reyndi að sofna, en mundu taka til aö elta þaö á ný, j gat ekki fyrir ýmsum liljóSum. Skafti B. Brynjólfsson. Kveðja úr “Menningarfélagluu” fymun. Þð vel eg skilji skarS sem höggvið ei, AS Skafti þú ei fyltir lengri árin: Mér gegndi sizt aS æpa yfir þér, Sem ætlð lézt þér bregSa minst viS sárin. Og þeir sem eiga skörungs-skap og yl Og skila æfi frjálsri dáS til grðða, Þeir leggja oss seinast kvæða- kjarkinn til, A8 kasta á sig moldum vorra ijðða. Og þú stðSst ungur uppúr ffjálsum her Af æskulýS frá klakahöggi og plðgnum, fiern lægri runnum risin dögun er í>á roSar sðlin hæsta tréS í skðgn- um. ®n fðlki virtist flokkur sá ei dæll Sem fyrirleit áS skre'iSast undir Þokum, Og skeytti minna, aS vera -sigur- sæll En sanni halda að efstu málalok- um. En skapraun sú oss skiíti I hornin tvö Or skrópa-værS, og hvatti geSin þreyttu, Svo jafnvel bældu sofendurnir sjö 1 SlonshliSum, varSlúSrana þeyttu. >ó yrSi 4 leiSum uppihald og töf, Og aldrei hvöt aS státa af neinum feiknum: þeir yngri keppa, og karlar fram að gröf, MeS kurlin fiest úr gamla æsku- lejknum. áttum löngum liðsemd þína aS: MeS landnáms-eld aS voga upp frá ströndum, Og dygS þá vísa, aS vernda lika um það, Sem var of smátt aS hvila á sllkum höndum. því samtiS manns viS fitliS sitt, það felst AS færar fterðar þroskar örSug byrði. Hún sinum stærstu sálum reynir helzt A6 sða burt 4 timans lítilsvirSi. En þð er eins og fram 1 fjarsýniS AB fánar blakti á sumra manna arröfnm, ■n eru sjaldnast eins og þeir sem viB Á okkar stangdr kring þá dregiS höfum. Æ, vertu sæll. þ ú sefur vel og rðtt—- Hér sit eg einn og minningunni fagna, Og eg skal brosa og bjóSa gðða nótt, Unz brosin dvina og minar kveðjur þagna. Af liSi þegar lögö er fremsta röS, Um leikvöll breytt og orSinn hvllu- stofa, Mér stundum finst—þð vakan væri glöS Og voriS bjart—sé gott aS fá aS sofa. sér góöan bjálkakofa noröurfrá og í heldur hélt mína leið meöframi höggviö þangaö stíg gegnum skóg- inn, frá fomri Indíána braut, og hafði þar einn áfengastaöinn í sín- um löngu ferðalögwm. Eg var þá ungur og tnikili veiöihugur í mér, enda geröi eg lítiö annaö en reika með byssu mína og rakka í óbygð- um þeim, sem þá voru á alla vegu nálægt bænum, þó ao par sé nú alstaðar komin mamiabygö. Viö tókum með okkur nesti til mánaöar, og atinað sem liafa þurfti. og létum hest araga þaö á sleða fyrsta daginn, gistum á býli þvi sem næst var óbygðinni, skild- ttm þar eftir hest og sleöa og drógum svo farangurinn á enda var orðið áliöiö dags, og fé- laga mínum vildi eg mæta á þefcm tiltekna staö. ÞangaÖ hélt eg nú sem fljótast, en hvergi sást hann og gaf ekki hljóð af sér, hvemig1 sem eg blístraði og kallaði. Meö þvi aö kalt var veður og langt liöiö á dag, þá afréð eg aö halda heim. Úlfaskinnin vom þung og streng- imir skárast inn i axlimar á mér, svo aö eg 'hengdi baggann á trjá- Ugla vældi langa lengi skamt frá mér; þegar hún þagnaöí, fór hundurinn aö urra og ýlfra. Uangt burtu þóttist eg heyra úlfastóð á ný. Meö þessum hætti leiö tíminn frarn eftir nóttínni, þangaö til tunglið kom upp, en í þeim þykkva skógi geröi þaö lítið til né frá. En loksins birti og var eg þá ekki lengi aö leggja af stað heim til kofans. Þegar eg hafði Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. íSherbrooke & William Tblephonk garry 880 OFPicE-TfMAR: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 VictorSt. TEI.KPHONE GARRY 381 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & V' iliis.m riiI.KIIIONK, GARKY 82« Office-tímar: 2- 8 e. h -3 °g 7 HEIMILI: 764 Victor Stroet fELEPHONKl GARRY T»«I Winnipeg. Man. brún hamarsins, en bráttj komu hljóðin nær og nær. Eg nam þá staöar og faldi mig ibak viö runna- stóö, er óx á blá brúninni. Eg þóttist vita aö úlfahópur væri aö eltast viö dýr og að hersingin væri á fullri ferö í áttina til min. Eg skal játa, aö mér varö ekki um sel, þó aö eg vissi vel aö engin skepna gæti hlaupið upp hamarbergiö semi eg stóö á. , Eg þurfti ekki lengi aö biöá. Eftir svolitla stund heyröi eg und- irgang og brothljóö af trjágrein- um og síðan kom stórt moosedýr vaöandi snjóinn, beint þar aö berg- inu, sem eg stóö. miöaði “toboggan" eöa skíðasleðá. j byssunni, en hætti við aö skjóta. er | Eg hafði tvíhleyptan fram- j eg hugsaði til þess, aö úlfamir hlaðning ,og gildrur nokkrar, en; væru mjög nærri og vafalaust ein- félagi minn riffil; hugöi eg gott tilj ir tólf saman, aö dæma eftir þeim aö læra af honum vciöibrögð, þvi! heljar liljóöum. sem frá þeim að enginn kunni aö leggja gildrar, | komu. betur en hann, fyrir hvaöa dýrj Moose-dýriö haföi auðsjáanlega sem vera skyldi. Hann þekti öll verið elt mjög lengi; þaö riðaði á dýr skógarins eins vel og hundinn hlaupunum, þaö var alhrímiö grem, og hugsaði mér aö sækja skamt farið, mætti eg félaga mín- hann daginn eftír og draga hann í um meö skiðasleðann, og varö 1 á skiðasleðanum okkar, hélt svo hann mér feginn, þó aö liann mína leið. Skömmu síöar uröuj reyndar þættist vita, aö eg heföi fvrir mér moose-dýra för meö! haft næga greind til aö sitja viö blóödrefjum í, og þóttist eg af því bál i skóginum, ef eg heföi ekki vita, aö dýriö sem við úlfana barö- i getað náð heim fyrir myrkriö. ist, heföi faríö þar um. Eg hugs- Hann haföi sært hreindýr daginn aöi mér gott til glóðarinnar, að veiöa það, meö þvi sióð1 þess stefndi í sönut átt og eg þurfti aö fara. Eg hélt nú áfram meö varúð og leit vel í kringum inig, þartil eg heyröi skepnu fnæsa, rétt fyrir framan mig, aö því mér virtist. Þegar eg leit þangaö, þá sá eg hvar dýriö stóö beint i götu minni og hirti ekkert um hvað veröa vdldi. Eg brá byssunni á loft og svo mikiö fljótræði var á mér, aö eg hleypti aðeins af haglaskotinui. í sama bili var dýriö komið á stökk til mín; eg hleypti hinu áöur og elt þaö lengi, drepið þaö og hlutaö sundur og hengt ketiö hátt upp í tré og var nú á leið kominn meö sleðann aö sækja þaö. Eg hresti mig á nesti hans og vasa- pela og slóst í förina me» og sókt- um bæöi hreindýrið og úlfaskinn- in og að því loknu svaf eg og hvíldi mig. Félagi minn undi þvi illa, að moose-dýriö skyldi ganga okkur úr greipum. Hann sá af slóðinni aö þaö var sárt orðið og þóttist vita, aö þaö mundi liggja fyrir, er það heföi haft af sér úlfana, vegna stirðleika af sárinn og löngum Dr. W. J. MacTAVISH Officb 724J Yargent Ave. Teiephone Yherbr. 940. | 10-12 f. m. Office timar < J-o e, m. ( 7-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Streei — WINNIPEG telkphone Sherbr. 432 j Dr. Raymond Brown, ^ SérfræBingur í augna-eyra-nef- og * 326 Somerset Bldg Talsími 7282 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. ió— 12 og 3 —5 * 4 4 íárwár www -m T 45 K. skotinu af og rendi mér aö næsta j hlaupum. Hann liafði heyrt úlfa- tré og klifraöi upp í það meölgjammiö frá kofanum og treysti 27—12. '14. Steplian G. Stephansaon. Menn og úlfar á veiðiför. [Maður nokkur hérlendur, all- vel þektur, og nú gamall oröinn, hefir nýlega birt i tímaritinu “Rod’ and Gun”, sögukorn er hér fer á eftir.] Þaö' var snernma vetrar áriö 1868, er eg átti helma í borginni Quebec, aö eg fékk tækifæri til aö fara noröur í óbygðir meö manni, er hét Alester er þangaö skyldi fara aö leita aö skógarhöggi fyrir auöugt trjáviöar sölu félag. Hann haföi ekki annaö gert aua sína æfi og var svo kunnugur oröinn óbygðum og ratvís, aö varla geröu Indiánar betur. Hann haföi bygt sinn. Viö náöum til kofans heilu og höldnu. en morguninn eftir aö viö komurn þangaö, fór aö snjóa og kyngdi niöinr fönn I lieilan sólar- hring. Eftir þaö geröist bjart veöur og mjög kalt; félgai minn tók til sinna feröalaga og eg meö honum, fyrst framan af, meðan eg var aö kynnast og læra af honum að leggja gildrurnar, eftir þaö fór eg minna feröa einsamall, og haföi meö mér áttavita, ef til þyrfti aö taka. Svo vildi til eftir nokkra daga, aö hláku geröi einn d'aginn og siö- an frost, en viö þaö kom skel á snjóinn, svo sterk aö vel var mann- held. Viö höföum oröið lítiö varir viö veiðidýr, aöeins séö slóö eftir úlfa, héra og gaupur (dynx) og ekki ’hafði eg veitt nema nokkrar tóur, minka og fáeina fugla, fyrstu vikuna, sem eg var i skóg- inum. En eitt kveldiö, er Alester kom heim, sagðist hann hafa séö mörg moosedýra för svo og slóö eftir hreindýr, svo sem fimm mtlur frá kofanum, og kvaöst mundti fara meö mér næsta morgun og skemta sér við veiöar í nokkrar stundir og hugöi eg gott tU. Viö lögðum upp snemma næsta tnorgun, eg meö nesti, eftir ráöum hans, og gengumt viS þangaö sem hann haföi séö förin. Þar skild- umst við og aftöluðum að mætast þar aftur um kveldiö. Litlu síöar heyröi eg hann skjóta. 1 sama mund sá eg dýraslóð, og meö því að eg haföi ekki riffil, þá hlóð eg hyssti mína, með höglum og kúl- uirt, rakti síöan slóðina lengi, og haföi sterkan noröangust á móti. fcoks nam eg staðar á kambi eöa hamri æöi löngnm, settist þar aö í skjóli viö tré og tók aö snæöa. Eftir æöi langa stund þóttist eg heyra hvelt gjamm langt i og öskur viö og viö. Eg a báðar siöur, tungan hékk út úr því og haö var blóöugt á öllum fótum af snjóskelinni, þvi að þaö hjó alstaöar niðúr úr. Þaö kaf- aöi fast upp aö berginu, snérist þar viö, reisti 'höfuðiö hátt, með gnæfandi liomum og brann eldur úr auigum þess af reiði. ÞaÖ virtist hika viö til hvorrar hliðar þaö ætti að snúa meðfraim iberg- inu, en er þaö sýndist ætla að snúa til hægri, skaut þar alt í einu upp tveimur stórum úlftun, forustu vörgum stóösins; dýriö ætlaöi auö- sjáanlega að hlaupa á þá, en þá komu sjö aö’rir á haröa hlaupum í slóö þess og skipuðu sér í hálf- hring umhverfis þaö. Dú hótst grimmileg viöureign. Eg haföi augun á moose-dýrinu og tók varla eftir úlftmum, fyr en þeir vom komnir rétt aö því og einn þeirra tók sig upp og reyndi aö ná taki i lcverk þess. Dýrið setti undir sig hornin og þeytti honum veinandi af homunum langar leiöir. Aörir hlupu á það frá báöum hliðum, en dýriö varöist þeim meö framfótunum, og tveir til hmkkti burt gólandi, á þremur fótum. Hversu lengi þes$i viðureign. hefði staðið, veit eg ekki, þvd aö þegar sem hæst stóö, komu þrír úlfar tií og gengu i lið meö þeim sem fvrir vom. Eg fór þá aö kenna í brjóst um dýriö og hugsaöi mér að skakka leikinn. Færiö var ekki meir en 20 álnir, og orrahríðin stóð nálega beint fyrir neöan mig. Eg miöaöi byssunni og skaut báö- um skotunum; tveir af úlfunum veltust um hrygg og lágu svo 1 dauðateygjunum. Viö smellinn af skotunum varö öllUm nmttm bylt, og moose-dýriö ekki siöur. Það tók sig upp á stökk og tróö um leið einn úlfinn ofan i snjóinn. Ilinir úlfarnir tóku hart til fót- burtu j anna og þeyttust út í skóginn. vissi I Áöur en eg var búinn aö hlaða, íttrðulegum hraö'a. Dýriö kom í hendings kasti og rendi á hundinn minn, er reyndi vælandi aö rífa sig upp tréö á eftir mér. Rakkinn laföi sig undan. en dýriö hamaðist aö trénu meö homunum. Þegar laö náöi ekki hundinum, namþað staöar skamt frá trénu og hélt þar vörö yfir öllum míntim hreyfing- um, i meir en klukkutíma. una hafði eg orðið viöskila viö, hún lá við rætur trésins og haföi dýriö troðið hana niöur í snjóinn. Á endanum Iét það sig og lagðí burt og fór fljótt í hvarf. Eftir hæfilegan tima rendi eg mér niöur og náöi í byssuna og hlóö hana, og hugsaði mér aö sér vel til aö finna slóöina. Þaö geröi hann á liðugum hálftíma eft- j ir aö viö lögðum upp, og röktumi hana aö Montmorency fljóti. Þar haföi dýriö farið yfir þarsem! fljótið var svo strítt, aö ekki festU ís á því á lönug bil'i. Þangaö lágu úlfaförin og mátti sjá sparkiö eft- ir þá á skörinni og þarsem þeir Byss- höföu setiö gólandi, er þeir uröu af bráðinni. Alester vildi leita aö spöng á ánni og hana fundum við á endanum og komumst á slóð dýrsins á ný. Eftir milti vegar sáum við hvar það haföi lagst, og var bælið blóöstorkiö. Af þvi vissi félagi minn, aö þaö mundi vera skamt á brott. Hánn gekk Dr- J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cor. Portage and lídnionton Stundar eingönítu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Br aS hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Main 4742. Heimili: 105 Olivia St. Talsími: Garry 2315. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIfí. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St Snite 313. Tals. main 5302. skunda til kofans áöur en myrkriö nú á undan og skimaöi í allar átt dytti á. Þegar eg var nýlagöur af ir, þartil hann kom á hæö, þaðan strax aö gjammið mundi koma fráj var dýriö lika komiö í hvarf. úlfum, því aö þeir höföu oft látiö Eg hlóö bvssuna eins fljótt og til sín 'heyra nálægt kofanum í eg gat meö mínum kuldastiröu staö, heyrði eg til ultanna a ny; þeir voru vitanlega konmir á hina blóöi lituðu slóö dýrsins og fylgdu henni á harða hlaupi. Mér fanst ekki til, og tók þaö ráð, að leita athvarfs í trjágreinum; eg tók hundinn undir hendina og klifraðist upp, en varð aö skilja byssuna eftir. Þaö stóö heima, aö þegar eg var búinn aö koma mér fyrir, þá sá eg nvar úlfamir komu, hlaupandi i halarófti, þjótandi og ýlfrandi svo að' undir tók í skóginum. Nú ef hundurinn heföi þagað, hefðu peir líklega rokiö framhjá án þess aö taka eftir mér, en hann urraði og viö þaö uröu þeir nún varir. í sama bili var alt stóöiö komiö kringum tréö og gláptu upp til mín og héldu þann samsöng, sem eg mun aldrei gleyma til dauðadágs. En sem betur fór, stóö þaö ekki lengi, forustu úlfurinn tók sig út úr og hljóp í slóð moose-dýrsins, meö gjallandi spangóli og 'hinir á eftir, og dofnaöi smátt og smátt yfir þeirra helvízku hljóðum, eftir því sem þeir færðust fjær. Það var nú komið svo nærri dagsetri, aö engin von var til fyrir mig, aö ná haila leið til kofans fyrir myrkur; samt lagði eg af staö. en undir eins og skyggja fór, misti eg af slóöinni og til þess aö villast ekki mikið afleiöis, afréö eg aö setjast fyrir og búa tim mig til næturinnar, þvi aö Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. Phoqe Main 57 WINNIPEC, MAN. morgunsáriö og á kveldin. fingrum, og komst svo niöttr kleif sem vel sá yfir kjörr nokkur, og benti mér aö koma á eftir sér. Þaöan sýndi ‘hann mér hvar sá á dökkbrúnan dil, svo sem fjörutíu yards í burtu, milli runna. i'ar lá dýrið. Rakkinn stökk fram og gelti er hann sá þaö og spratt dýriö þegar upp, og snéri aö okk- ur hliðinni. Viö hleyptum báðir af i einu, en dýriö stökk upp viö skotin og féll síöan á kné. Eg skaut þegar þriöja skotinu, i því þaö seig niöur í hvarf viö kjörrin. “Stattu viö, þú skalt hlaöa byss- una, áður en þú gengur nær", mælti félagi minn, er eg ætlaði að hlaupa aö dýrinu. Þaö var dautt þegar viö komum aö þvi. Viö vomm æði lengi aö flá það og afhöföa. Aö því loknu reist- um viö lítiö tjald, er viö höföum. söfnuöum laufguöum cedrus gremtmi til að liggja á, kveiktum eld og bjuggumst fyrir til nætur-; innar. Við höföum moose-dýra steik í kveldskattinn og sváfum væra dúra milli þess aö' við vökn- tiðum viö venjuleg 'hljóö, sem jafnan heyrast i skógarauön. Næsta dag drógum viö veiöina til kofans, og geröist ekkert frásögu vert úr því. Þessi mín fyrsta veiðiför í óbygöum hefir verið niér minnisstæöust allra, þó aö margar hafi eg aörar fariö síöan og oft hafi borið fyrir mig kyn- Skrifstofutímar: Tals. 1524 10-12 f.h. og 2-4 e.h 6. Glenn Murphy, D.O. Osteopathic Physician 637-639 Somersst Blk. Winnipeg Dr. S. W. Axtell. Chiropractic & Electríc Treatment Engin meBul ög ekki hnifur 258)4 Portage Ave Talt. M- 3296 Takið lyftivélina til Room 503 THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, Isienzkir lógfræCÍBgar, Skrifstofa:— Koom 811 iVícArthur Huildine, Portage Avenue ÁltlTUN F. O. Hox lti5H. Telefónar: 4503 og 4504, Winnipeg GARLAND & ANDERSON Ámi Anderson E. P Gariand LÖGFRÆÐINGA R 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Aritun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArthur BuildlnK Winnipeg, Man. Phone: M. 2671. H. J. Pálmason Chartered Accountant 807-9 Somerset Bldg. Tals. H|. 273j Gísli Goodman TINSMIÐUR VEKKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre I arae Phone tielmllu Oarry 2988 Qarry 899 J. J. BILDFELL FA8TEIQNASALI Room 520 Omon Bank - TEL 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aOliítandi Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgÖir o. fl. 1 ALBERT^ BLOCK- Portage & Carry Phone Main 2597 >. A. SIQUWPSOW Tais. Sherbr, 2786 S, A. SIGURÐSSON & CO. BYCCipCAN|E|4H og FgSTEICNJ\8AlAR Talsími M 4463 Wmnipeg Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Columbia Grain Co. Ltd. H. J. LINDAL L. J. HALL6RIMS0N ísienzkir hveitikaupnenn 140 Qra.in Exchange Bldg. Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS selja meSöl efttr forskriftum lækna. Hln beztu melöl, sem hægt er aC fá, eru notuS eingöngu. Pegar þér kom- 1S meS forskrlftlna til vor, meglC þér vera viss um aS fá rétt þaS lem læknirinn tekur tll. COLCLEUGH A CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phone Garry 2690 og 2691. Glftlngaleyfiabréf aeld. A. S. Bardal 843 SHFRBROOKE ST, ie'or líkkistur og annasi im únarir. Aliur útbún iSor sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina r. i He mlli Oarry 2181 „ oefic. ,, 300 eg 878 Hér fœst bezta Hey, Fóðnr og Matvara ær^staT Vörur fluttar hvert aem er í bænum THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 Stanley St., Winnipcg; D. GEORGE Gerir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur t>au á aftur SamiDjarnt vcið Tiis Sh. 2733 369 Sherbrooke St. Eg skeytti ekki þessum hljóöum, í berginu, tók svo til aö( flá tvo leiöiin var ógreiö, svo aö eg datt.—B- --- - - i fleirum sinnum meö byssuna. Eglargeim þessa lands. E. J. SKJOLD, Druggist, legir atburöir í hinum mikla skóg- t Tai». c. 4368 Cor. Weliington & Simcoe :NÚ | t : ER TiMlNN TIL AÐ FÁ SÉR ÞORSKALÝSI Vér seljum það bezta Sömuleiðis Emnlsion og bragðlaus- an Elxtract úr þorskalýsi. Reynið Menthol Balsam hjá oss við hósta og kvefi. Fónið pantanir til íslenzka lyfsalans The London & New York Ta.iloríng: Co. Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. Föt Kreinsuð og pressuð. 642 Sherbrooke St. Tais. Garry 2336 * : I l ♦ i t | 1 14. ia ♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+ 08 t ♦+4 Thorsteinsson Bros. & Company Byggjá hús, selja lóöir, útvega lán og eldsábyrgö Fón: M. 2992. 815 Somerset Bldg. Heimaf.: G. 736. Winlpeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.