Lögberg - 14.01.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.01.1915, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JANÚAR 1915 BLUE RIBBON TE Sama gamla verðið og langa, langa bezt allra OIsonBros. geia almenningi til kynna að þeir Kafa keypt Fóðurröru - verzlun A. M. Haryie að 651 SargentAve. Þeir óaka aérstaklaga eftir við- akiftum Islendinga og ábyr^ jast að gera eina vel, ef ekki . etur ea aðrir. Með þvf að vér aelj- um að eins fyrir peninga ót f Könd f etum vér aelt lægra verði en ella, Pantið naeat hjá oaa til reynslu, vér önnumst um alt Kitt. Munið eftir ataðnum. Olson Bros. 651 Sargent ave. Garry 4929 Ur bænum Sííasta hálfan mánuö hefir veSriö veri8 hvern daginn öðrum blíöara, vægt frost á nóttum, en flesta daga nálega kramur snjór á götum bæjar- ins um hádaginn. Likt að frétta af ööruro stöðum vestanlands. A. Gilroy, æðsti stjórnari Eatons verzlunar hér í borg, var fluttur til Pasadena, Cal.., þar sem hann dvelur i vetur sér til heilsubótar. Hann var mjög sjúkur er þangað kom, en sagt er þó, að hann sé úr bráðri lifshættu. Læknir og tvær hjúkrun- arkonur fylgdu honum héðan. Allmargir Kínverjar hér í borg hafa óskað eftir, að fá að leggja Bretum lið á vígvellinum. Þeir bjóð- ast að vísu ekki til að bera byssur heldur gerast matreiðslumenn. Ekki er talið ólíklegt, að boð þetta verði þegið. Hr. B. Frímannsson borgarstjóri á Gimli var á ferð eftir helgina. Hann kvað hag manna sæmilegan, þó að ýmsar nauðsynjar séu farnar að hækka í verði. Fiskveiði allgóð, og birtingur, sem mest er Veiddur, í mikilli eftirspurn. Um bóluna hafði hann ekki áreiðanlegar fregnir, nema að Dr. Dunn er sendur norður með vatni, helzt í kynblendinga bygðir suður af Fisher Bay, að gera ráð- stafanir, henni viðvíkjandi. Eftir lýsingu manna, sem að norðan eru nýkomnir, lítur út fyrir, að hér sé um hlaupabólu að ræða, en ekki hina reglulegu bólusótt. Frú Kirstín Pétursdóttir, ekkja Lárusar próf. Halldórssonar, sú er hingað kom í kynnisför í sumar leið ásamt systur sinni, frú Guðrúnu, var skorin upp við innvortis meinsemd á mánudaginn. Uppskurðurinn, er gerður var af Dr. Brandson, hepn- aðist ljómandi vel. Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem haTa verið að | biðja mig um legsteina. og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einl. A S. Bordal. Munið eftir Samkomunni —sem— BANDALAGID “BJARMI’’ heldur þann 19. þ. m. í Skjaldborg Segið til systkinanna, Hver sem vita kann hvar þessi þrjú systkini: Hjörtur Líndal Ólafsson, Gróa Salóme ólafsdóttir og Mrs. Helga Jakobína lólafsdóttir Frímann, eru niður komin, geri svo vel og geri ráðsmanni Lögebrgs aðvart. Hið síð- astnefnda átti heima í Upham, N.D., þegar sá, sem eftir þeim spyr, vissi seinast til. Til leigu nýtt “cottage” á Sher- bume St. Mjög vægir skilmálar ef tekið fyrir 25 þessa mánaðar. Semjið að 1050 Sherbume St., ná- lægt Wellington. Eins og suma mun reka minni til, hafði Billy Sunday gert ráð fyrir, að heimsækja Winnipeg á komandi sumri. En sá böggull fylgdi því skammrifi, að bærinn yrði að reisa honum fimtán þúsund dala sam- komusal. Með þvi að nú lætur miður vel í ári þykir ólíklegt, að vel gangi að safna því fé og eru því allar líkur til, að komu hans verði frestafi Frá Wild Oak P.O.. er skrifað:— “Þann 15. Des. 1914 amlaðist í Dau- phin, Man., . íslenzk kona, Guðrún Grímsrlóttir í'Mrs. D. E. BlackmoreJ, eftir nýlega afstaðinn barnsburð. — Guðnin var fædd 1. Okt. 1884 í Tröð í PÍyrarsveit í Snæfellsnessýslu; var þannig fullra .10 ára gömul. For- eldrar hennar eru: Grímur Sigurðs son frá Valbjarnarvöllum i Borgar hreppi í Mýrasýslu og kona hans Þorbjörg Gísladóttir, ættuð úr Dala sýslu. l’au búa nú í Big Point bygð Wild Oak, Man. 1893 fluttist Guð rún til Ameríku með foreldrum sín um. 190(5 giftist hún eftirlifandi manni sínum, enskum manni, Davey Blackmore. Þau eignuðust 3 böm sem öll eru á lífi, 2 pilta og 1 stúlku. —Guðrún var frtð sýnunt, góðlát og vel gefin 5 hvívetna.” Herra Jón Hördal kom utan frá Lundar eftir hátíðarnar og dvelur hér um tima hjá dætrum sínum, er tvær eru giftar íslenzkum mönnum, þeim Próf. S. K. Hall og Mr. Hall- dóri Sigurðssyni contractor, en ein er gift enskum manni hér í borginni. Jón er fæddur og uppalinn á Hóli í Hörðudal í Dölum, og af því bygð- arlagi tók hann nafn sitt, en ekki Hörgárdal i Eyjafirði. SKEMTISKRA: 1. Fiðluspil ...... Mr. Einarsson 2. Fjórraddaður söngur. 3. Myndir úr “Ben Hur” ('lærdómsríkt að sjá þær.ý 4. Einsöngur.... Miss Thorvaldson 5. Fiðluspil... Miss Clara Oddson Veitingar ókeypis. Inngangur 25c. Byrjar kl. 8 e.h. Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar f Winnipeg 336 (fotre Oama Av«. « dyr fyrir vestan Wínnipev ieikhns Einhver ráðagerð kvað vera meðal vissra manna, að stofna nýtt viku- blað meðal íslendinga hér í bæ, helzt aðstandenda séra Rögnvalds Péturs- sonar. Um undirtektir annara höf- um vér ekki heyrt neitt. Séra Rögn- valdur var eitt sinn ritstjóri Heimis og Heimskringlu, nú fyrir skemstu. Bæði lifa enn. í prófskýrslu Jóns Bjamasonar skóla, sem birtist í Lögbergi fyrir skömmu, stendur að Mr. Sig. Eiríks- son hafi ekki staðist próf i reikningi. Þetta er rangt og ógætni minni að kenna. Hann hlaut III. einkun f47 prct.J í jjessari námsgrein. Winnipeg, 9. Jan. 1915. H. J. Leó. Bréf höfum vér fengið frá unguin íslendingi, sem víða hefir farið hér um land, síðan hann kom að heiman í fyrra. Páli Guðjónssyni frá Leys- ingjastöðum í Húnaþingi. Hann er nú við nám á búnaðarskóla háskól- ans í St. Paul og lætur vel yfir sér og þeim skóla. Herra Ágúst Magnússon, sveitar- skrifari í Coldwell, kom til borgar fyrir helgina, ásamt oddvita, að fá lán fyrir sveitina, og tókst það svo Vel, að þeir fengu 5,000 dali með prósent vöxtum, og sýnir það hve góða tiltrú sveitin hefir. Tuttugu og fimm skólar eru í sveitinni, og má af þvi marka að gjöldin eru mikil, ekki síður en tekjurnar. Þrjá síð ustu mánuði ársins innheimti sveit- arskrifari um 14,000 dali í sveitar- skatt, og segir það létt verk, þar sem landar vorir eiga í hlut. Þeir sem kunnugir eru mega furða sig á því, að ekki skuli neinn banki hafa sett upp útibú á Lundar, sem er höfuð- staður, ekki eingöngu Coldwell- sveitar, heldur mikils annars bygð- arlags. Eins er bygðinni stórmikið óhagræði að því, að þurfa að sækja öll County Court störf langt út úr sveitinni, til St. Laurent, og er þeim hugur á, að það verði sett sem fyrst á Lundar. Vér viljum benda á auglýsingu á öðruni stað i blaðinu frá The Vezina Manufacturing Co. Mrs. Joe Pol- son, 111 Rose St., sem er vel þekt hér í borg, er forseti félagsins og á drjúgan hlut í því. Þetta félag hefir til sölu “The Little Darling Choco- late Pudding.” Þessi nýja búðings- tegund er búin til i Winnpeg. Það er vel ómaksins vert að reyna hann, |)ví sá sem einu sinni hefir smakkað hann, vill engan annan. Þeir á með- al landa vorra, sem reynt hafa þenn- an búðing, telja hann mjög góðan og hafa pantað aftur og aftur. Reynið að ráða gátuna og vinnið verðlaun. þ.m. söng. Séra Jóhann Bjarnason jarð- Mánudaginn 21. Desember voru gefin saman í kirkju Frikirkjusafn- aðar í Argylebygð, hr. Konráð Nord- man og Miss Laura Mabel Landy. Var þar fjölmenni mikið saman komið, þó að veður væri kalt, þvl að brúðhjónin eru einkar vinsæl og hafa unnið af mestu alúð að velferðar- málum safnaðarins. Að hjónavlgsl- unni lokinni komu nánustu ættingjar þeirra saman á heimili brúðurinnar, en þau lögðu af stað um kveldið til Winnipeg og Saskatchewan. Þau búast við að koma heim aftur litlu eftir nýár og setjast þá að í nýju og vönduðu húsi, er hr. Nordman hefir látið reisa á landi sínu. Guðsþjónustur verða haldnar á sunnudaginn 17. Jan.: 1 Wynyard kl. 11 f.m. og í Kandahar kl. 2 e.h. Árs- fundur Ágústínusarsafnaðar verður haldinn eftir messu í Kanadahar. — Allir velkomnir. H. S. Glímufélagið Sleipnir heldur fund i neðri sal G. T. hússins fimtudags- kvöldið 14 þ.m., kl. 8 e.h. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. Stórum fleiri menn fengu sér veiði- ueyfi í haust heldur en áður , og margir þeirra lofuðu að senda rab- bita til þeirrar nefndar, sem fyrir j)jóðræknissjóði stendur; þau loforð eru svo rækilega haldin, að 4,000 rabbitar hafa nefndinni borist til út- býtingar, sem er vænn styrkur. Samkomunni að Narrows, er fram átti að fara þann 19. þ.m., verður frestað þangað til á þriðjudag 26. þ. m.; þá er afmælisdagur stúkimnar Djörfung. Ste,fán Benediktsson, fyrrum bóndi og hreppstjóri á Bakka í Borgarfirði i Norður-Múlasýslu, andaðist á heim- ili sínu, Akranesi við íslendingaljót, j>ann 29. Des. s.I., eftir langvarandi heilsulasleik, fult áttræður, fæddur 4, Sept. 1834. Fluttist vestur um haf 1886. — Stefán var tvígiftur. Fyrri kona hans var Helga Þórarinsdóttir, frá Höskuldsstöðum í Breiðdal. t>eirra son er Þorvarður bóndi á Akranesi við fsl.fljót. Helga lézt 24. Ágúst 1879. Síðari kona Stefáns, Sigurlaug Jónsdóttir, lifir enn, enda miklu yngri. Stundaði hún mann sinn með mikilli nákvæmni og alúð í veikindum hans. — Stefán sál. var sérlega vel látinn maður, dágóðum hæfileikum búinn, sí-glaður í viðmóti, bjartsýnn og góðsamur. Var einn af gömlu og góðu safnaðarmönnunum i Rræðrasöfnuði. Jarðarför hans fór 1 fram frá kirkju þess safnaðar þ. 6. Or bréfi. Pt. Roberts, Wash., 29. des. 1914. -----Við höfum enn ekki séð snjó, nema í fjarlægð, í vestri, á Vancouver ey; hún er'hvít að norð- an, en auð að sjá sunnantil og svo eru allar eyjar til a» sjá, sem sunnar eru og eins hér nærlencns. Hér komu nokkrar frostnætur fyrir jólin, en alveg hefir verið frostlaust síðan á aöfangadaginn, stundum hæg rigning, stundum sólskin og sunnanvindur. Svona yndislegt veður hef eg aldrei séð fyrri um þennan tíma, nema þann tíma, sem eg var í Khöfnvetur inn sem eg dvalcli þar, var þar al- veg sama veðurblíða einsog hér.— — Við höfum keypt um 10 ekrur af landi, fyrir 900 dali, með sæmi- legum skilmálum.------- Kaupandi Lögbergs. — Mr. Callins og kona hans í New York urðu missátt og fór bóndi út í bræði. Þegar hann kom aftur heim heyrði hann konu sina vera að tala við mann inni í einu svefnherberginu. Læddist hann að dyrunum og sá 1 gegnum skrá- argatið, að konan sat á hné manns, sem var, að tala við hana. Callins krafðist inngönguleyfis, en var neitað. Hleypti hann þá af byssu sinni gegnum hurðina og varð það konu hans að ba-a. Um seinan kom það í ljós, að maður- inn, sem hjá konunni sat, var ann- ar bræðra hennar sem í húsinu bjó I hjá þeim hjónum. VEL GERT væri það af vinum vorum og kaupendum blaðs vors ef þeir vildu sýna kunningjum sínum eða nágrönn- um kjörkaupin, sem vér bjóðum á LÖGBERGI, og fá þá til að gerast kaupendur blaðsins. LÖGBERG hefir fengið fleiri nýja kaupendur á þeim tírna,, sem af er þessu ári, en nokkru sinni áður á jafnlöngum tíma, 0g aldrei hafa kaupendur verið eins ánægðir með blaðið og nú. Fyrir þetta erum vér þakklátir, og af þessu fá- um vér djörfung til að vonast eftir að margir fleiri bætist við kaupenda töluna. K0STAB0Ð LÖGBFPCS N Ú um tíma gefum vér þrjár sögubækur hverjum nýjum kaujianda, sem sendir oss að kostnaðarlausu $1.00 fyrir Lögberg í 6 mánuði, frá þeim tíma að blaðið er pantað. Veljið einhverjar þrjár af þessum sögubókum í herbúðum Napóleons. .. 255 blaðsíður 35c virði Svikamylnan..............414 “ 50c virði Fanginn í Zenda...........243 Allan Quatermain..........418 Hefnd Maríónis............298 Erfðaskrá Lormes..........378 Ólíkir erfingjar..........273 Gulleyjan.................296 Rúpert Hentzau............260 Hulda.....................126 Lávarðarnir í Norðrinu .. 464 María.....................445 Miljónir Brewsters.......294 40c virði 50c virði 40c virði 40c virði 35c virði 35c virði 40c virði 25c virði 50c virði 50c virði 35c virði Kostaboð þetta noer aðeins til þeirra, sem ekki hafa verið kaupendur blaðsins um síðustu þrjá mánuði. BYSSUR «8 SKOTFÆRI Vér höfnm xtærstar o« fjölbreytlle«m«tar btryfitr af ■kotropnum f Canada. Riflar rorlr trn fri beati TerkHmlðJum, sto sem Wlnchester, Martln, Ilemlnc- ton, Sarage, Stevena og Ron; eln og trf hlejrptar, bto og hraðskota byasur af UMÍrynm te«andum. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STRKET (grejrnt City Hall) WINNIPEG Palace Fur Manufacturing Co . — F/r að 313 Donald Street — Búa til ágætustu loðföt skinnaföt brt yta og búa til eftir máli 269 Notre Dame Avenue íslenzkur bókbindari G undirsktifaður leysi af hendi als- konar tegundir af bókbandi. Óska eftir viðskiftum íslerdirga fjær og nær. Borga hálfan flutningskostn- að. Skrifið eftir bókbands verðlista A. HELGASON, Baldur, Manitoba Miðsvetrar-samkvœmi ís’endinga í Leslie Fimtudaginn 21. Janúar Á það eru nú allir Islendingar nær og fjær mintir. — Skemtanir og veitingar í full- komnasta lagi, eins og bezt befir gerst áð- ur. — Nýort kvæði og að minsta kosti tveir ræðumenn, sem aldrei hafa flutt ratð- ur í Leslie áður. INNGANGUR í þetta sinn aðeins $1.00 Fyrir börn innan 12 ára 50 cents .ÍSLENDINGAR VILJUM VÉR ALLIR VERA* imperial Tailoring Co. Sigurðsson Bros., eigendur, ÍSLENZKÍR SKRADDARAR Gera við, pressa og breyta fatnaði Vér þykjumst ekki gera betra verk en aðrir, en vér leysum öll verk eins vel af hendi einsog vor langa og mikla reynsla leyfir. Notre Dame Ave., horni Maryland St. +♦+♦+♦+♦+++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ ;ss zn W. H. Graham í ♦ t + ♦ t + ♦ + ♦ + ♦ t f ♦ ♦ t ♦ ♦ Í ++♦++++♦+++♦+++♦+♦+♦+♦+♦+♦ KLÆDSKERI ♦ ♦ Alt verk átyrgst. Síðasta tízka ♦ + 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 Caoadian RenovatingCo. Tals. 8. 1 990 699 Eltice Ave. Kvenna og Karla föt Kúin til eftir máli. FötJ Kreinsuð, prrasuð og gert rið Vér snfCiim föt upp »0 iiýju «++ l.+.| +++++.M 11 i i i 1 i +.i j Shaws^ 479 Notre Dame Av + Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaða muni t í Vestur-Canada. $ Alskonar fatnaður % keyptur og seldur X Sanngjarnt verð. + +++++++^.+++++++++++++m X FHone Garry 2666 X i * Scandinavian Renovators&Taiiors Kreinsa. presaa og gera við ÍOt. Þaulœlðir menn, Föt send og þeim skilað. $5.00 sparnaður að panta alfatrað Kjá oss. Alls- konar kvenfatnaður. Si ið og verkábyrgst ;m jorgensen, 398 Logan Ave. Tals. G, 3198 WINNIPEQ, MAN. 8ENIOR INDEPENDENT HOCKEY LEACUE Mánudaginn 18. Janúar kl. 8,30 Falcons vs. Portage Hvert sæti 25 cts. AUDITORIUM RINK Tala.833 Kapprœða í liberalklnbbnum. Eins og auglýst var í síðasta blaöi höfðu liberalar kappræðu til skemt- v'ar hér til umræðu. Gestir og ferða- menn, sem staddir voru í bænum, not- uðu sér tækifærið og sóktu fundinn. Þess utan var talsvert slangur af conservatívum; er það sjaldgæft, að unar og fróðleiks á síðasta fundi þejr Sæki málfundi liberala, en vel sínum á þriðjudagskveldið var. farið, ef þeir vildu halda þeim sið. Þreyttu þeir anda sinn með því að mæla með beinni löggjöf og móti henni. Fyrir málinu töluðu þeir | Bjarni Magnússon og Þórður John- son, en á móti mæltu þeir Gunn- laugur Jóhannsson og Bjöm Metú- salemsson. Auk þessara hólmgöngu- berserkja töluðu þeir T. H. Johnson þingmaður, Sig. Júl. Jóhannesson, P. Clemens, H. Magnússon og fleiri nokkur orð og mæltu allir eindregið með því, að nauðsynlegt væri að þessi þarfa iagabót gæti komist á sem fyrst, en enginn varð til þess að mæla á móti. Mjög var fundur þessi vel sóttur. Var auðsætt, að áhugamál margra Gert var ráð fyrir að lcoma á kapp- ræðu milli conservatíva og liberal klúbbsins. Væri æskilegt, að úr þvl yrði meira en orðin tóm. Benda má á það, að til þess að fundir geti far- ið vel og skipulega fram, er mjög á- ríðandi, að fundarmenn komi stund- víslega á þeim tíma sem til er tekinn. KENNARA vantar við Framnes- skóla, Nr. 1293, frá 1. Marz n.k., til næstu Júníloka. Get ráðið sama kennara aftur, ef um semur. Kenn ari verður að hafa “professional standing”. Umsækendur tilgreini mentastig, æfingu og kaup, sem óskað er eftir. Framnes, Man., 28. Des. 1914. J6n Jónsson. Umboðsmenn Lögbergs J. A. Vopni, Harlington, Man. Jón Jónsson, Svold, N. D. Ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wium, Upham, N.D. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann, Garðar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. G. F. Gtslason, Elfros, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friðriksson, Glenboro. Man. Albert Oliver, Brú P.O., Man. Chr. Benediktsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld, Hove, Man. O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B.C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts, Wash. WE5T WINNIFEG TRAN5FERC0. Kol og viður fyrir lacgeta veið Ann«»t um al skonai flutning ÞauL œfðir menn til aö flytja Piano ete. PAULSON BROS. eigendur Ttrcnto og Sargerjt Talt. St) 1819 RAKARASTQFA og KNATTLEIKABORD 894 SargentCor. Victor Þar lfður tfminn fljótt. Alt nýtt ogmeð nýjuatu tfzku. Vindlar og tóbak aelt. J. 8. Thorsteinsson, eigandi Ný deild tilheyrandi The King Gtorge Tailoring Co LOÐFÖT! L0ÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NC ek TlMINN + $5.00 $5.00 Kosningar í Coldwell sveit féllu þannig, sam- kvæmt því er skrifari sveitarinnar Oddviti R. Seaman. t 2. kjör-[ deild Sig. Sigurðsson; í 4. kjor- deild Herbert Whittle, Willow View, en fyrir 1. og 3. kjördeild eru þeir sömu og í fyrra, S. Roth-! well, Oak Point og John Lindal að Lundar. Til að gegna skrifara og féhirðis störfum var ráðinn Ágúst bóndi Magnússon að Otto, er þeim störfum hefir gegnt frá því sveit- in var stofnuð. •r Þeaai miði gildir $5 með píint- > T un á kvenna eða kailmanna + fatnaði eða yfithöfnum. . t TALSIMI Sh. 2932 676 ELIICE AVE. ‘ x++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦♦•! IiÆKNIS ÁV18UN YÐAR pér haflð fullan rétt U1 að fara með lknfg ávísun yCar tll hvaCa lyf- sala sem yCur þðknaat. Læhnirinn heflr engan rétt tll aC senða yCur til nelnnar sérstakrar lyfjabóðar. Bnglnn læknlr mun Avlta yCur fyr- ir þaC, aC koma me Clæknto&vtama yCar til vor. L&Uð osb blanda lseknMyf næst. FRANKWHALEY ^reerriptiou IBruggiot Phone Sherbr. 2S8 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. ++♦+♦♦♦+♦»»++

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.