Lögberg - 14.01.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.01.1915, Blaðsíða 5
LÖGBEEG, FIMTUDAOINN 14. JANOAE 1915 & KÚ CANADfl. FINESí THEATRl1 KÝNDUK—AL.LA pKSSA VIKU Mats. Miðv.d. og Ijaugard. THK CHOCOLATK SQLDIKR Leiklð verður í 5 kveld og byrjað & þriðjudagskv. kemur — 10. Jan., með Mat. á Uaugardag hinn hljómþýði aöngleikur Planquet’s —“TIIK CHIMKS OF MIHMANIIV" — 80 radda söngflokkur. 80 hljóðfæri ■4góði til lijálpar fátu-kum börnuiu— og er undir uinsjón lélagsins The Winnipeg Operatic Society Verð að kveldi og á Mat.:—Orcliestra $1, Balcony hring 75c., Halcony 50c., á lofti 25c. — Sætasala byrjar Föstu- dag 15. Jan. í leikhúsi kl. 10 f. h. — —Allur ágóði af 5 seinustu sýningum verSur gefið The Winnipeg Fuel Fund (sem er I sambandi við Winnipeg Pat- riotic Fund) að borga fyrir eldivið þeirra sem atvinnulausir eru. hin brezku slcip hefðu ekki dva’ið för sína við að bjarga hinum þýzku mönnum, er seint sóttist, með því áð sumir voru sárir. Þessi orusta þykir ‘hafa sýnt til fullnustu, að engum herskipum er fært að keppa við önnur sér stærri og betur hlífuð, og að þótt hinir þýzku skiþstjórar liafi sýnt, að þeir hræddust ekki dauða sinn, þá hafi það verið mikið óráð að haga ekki svo ferðum, áð forðast návígi, í stað þess að ganga viðstöðidausft í opna gildru. veikur sjómaður kemur á land, þá eru bólusetningar stöðvar settar upp til og frá af yfirvöldunum, þarsem elmenningur er bólusettur ókeypis. Galizíumanna bygðir all- stórar eru nálægt þessum Indiána stöðvum. þarsem bólan er upp . komin, og er vonandi að viðkom-! vl.^n °P stl. ur' andi yfirvöld geri liæfilegar ráð stafanir til að verja þær. Vígdrekar á heljarslóð. Orustan sem stóð við Falklands eyjar þann 8. des. er sú mesta síð- an Japanar og Rússar börðust fyrir austan Asíu. Sá sigur þykir Bretum góður vegna þess að j>eim tókst að vefja hinum þýðku spæj- urum héðúi um höfuð, og efla þá óstyrku flotadeild sem þeir höfðu í suðurhluta Atlants hafs, með tveim vígdrekum, án þess þeir yriSu varir við. Þessir tveir vigdrekar hétu Invincible og Inflexible, náðu að samlagast þeim fimm lieiti- snekkjuin er þar vorn á sveirni, komu til eyjanna þann 7. des., lögðust hin stpru skipin í leyni- vog en hin smærri létu skotta við óti fyrir, og þannig var gildran iögð fyrir hinn þýzka flota. Hann kom daginn eftir, fimm skip í halarófu, Schamhorst, Greisenau, Leipzig, Núrnberg og Hresden, öll stáli varin, ásamt kaupskipi stóru, er nefnt var Prinz Eitef Friedrich, er fallbyssur höfðu verið settar á. T>au ætluiVu sér að koma að Falklandseyjum óvönim og taka Port Stanley fyrir kolahöfn. Þegar þau komu i namunda sau þau þar ekki annað fyrir en fimm enskar beitisnekkjur, er engin var jafntraust og stór og hin þýzku skip, þá bjuggust þau þegar til hardaga, héldu djarflega að hinuni ensku snekkjum og létu skotin ríða. Enslai snekkjumar tóku þegar undir. Þegar ortistan festist og livorir- tveggju voru sem ákafastir, komu tveir langir, gráir drekar fram úr leynivognum og ginti við átta stór- byssur á hvomm, en kjaftur hverr- ar var eitt fet að þvermáli. Hinn. þýzki aðmirall, von Spee, sá jieg- hverja gildru hann Frá íslandi. Reykjavík 14. des. 1914. Félagiö Alliance francaise sendi frönskttm hermönnum allmikið af íslenzkum ullarsokkum. Þjóð- verjavinum þótti súrt í brotið, er ]>eir fréttu |>etta. og nú fóm j>eir í óða önn að safna sokkum til að senda j>eim. En hvað er nú um Etiglendingana, eitthvað verður að hjúkra }>eim, ófært er að láta þá ganga berfætta, eða þá Tyrkir, P>elgar og hamingjan veit hvað. Reykjavík 12. des. 1914. í Rangárvallasýslu hefir verið einmunatið undanfarið, sífelt hæg- Menn em óvíða j búnir að taka aðrar skepnur en lömb og gjafarhesta. Nú síðustu i dagana ltefir verið kaldara og | nokkur snjókoma, en þó em all- I góðir hagar alstaðar hér eystra. | Heilsufar nianna er með bezta móti hér um slóðir. Dratigagangurimi í Helli. Eftir að bærinn var fluttur hefir aldrei borið á reimleikum að neinum mun. Þó heyra hjónin einatt smá- högg í þiljunum fyrir ofan rúm j>eirra. Segja þau að meira beri á þessu undir storm og óveður. Hljóðum og sýnum hefir aldrei lx>rið á eftir flutninginn. Reykjavík 10. des. 1914. Leirárkirkja var vigð síðastlið- inn sunnudag af prófasti umdæm- isins. Hefir kirkjubóndinn, Guðni Þorbergsson, er áður var á Lækj- arbotnum og Kolviðarhól, látið reisa hana; er hún úr steini, prýði- lega vandað hús, og gierð; eftir teikningu Rögnvalds Ólafssonar húsámeistara. Reykjavík 6. des. 1914. í garðinum síðasta brotnuðu 4 stórir mótorbátar í ÓlafsfirðL Atti Páll Bergsson kaupmaður 2 þeirra, Þorsteinn Jónsson útvegsbóndi í Dalvík 1. Hvers eign fjórði bát- ttrinn var, liefir ekki frézt. Reykjavík 24. nóv. 1914. Mótorbátarnir eru nú komnir frarn. Það vom “Drangey”, eign Gísla kaupm. Hjálmarssonar, og “Sæborgin”, eign Páls Ámasonar á Seyðisfirði. Ólafur Waage, sem var fonnað- ur á “Drangey” kom í gær upp á skrifstofu “Vísis” að geta j>ess. að hann væri kominn og gaf hann eftirfarandi upplýsingar um ferða- lag sitt: alt oröið ónýtt. “Við fórum af stað á þrem bát- j —Vísir. um mánudaginn 16. þ. m. og ætl-' uðutn að veröa samflota. Veðtvr anum enska, af því hann er fædd- ur Þjpðverji. Landstjómin hefir gert ný mat- vÖrukaup; að því, er oss hefir verið sagt, hefir verið samið við firnmð Blöndahl & Sivertsén um kaup á tvö þúsund sekkjum af haframjöli frá Quaker Oats Co. í Ameríkti. Skúli Skúlason frá Odda er á leið hingað frá Höfni til að rann- saka kolanámur hér á landi. Skúli hefir stundað jarðrækt við háskól- ann í K.höfn undanfarin ár. Hótel ísland var selt á upp- boði 27. nóv. á 43 þús. kr. Það boð átti Sveinn lögmaður Bjöms- son fyrir hönd félags 'hér í hænum. Ef íslandsbanki óskar að ganga inn í kaup þetta til aö trykkja sér kröfti sina, á bankinn kost á því, en verður að gera það innan 8 daga. Reykjavík 28. nóv. 1914. Reykjavík 3. des. 1914. Iiinn 19. október norðu verið fluttar frá íslandi tij Noregs 107,- 927 tttnnur af síld, er norsku skip- in höfðu veitt. Reykjavík 3. aes. 1914. Mattías Hallgrímsson frá Siglu- firði og Guðm. rafmagnsfræðingur Hlíðdal. sem var nyrðra til þess að koma rafmagnsstöðinni á Siglufirði í lag, komu í gær hingað til bæjar- ins, landveg. Lögðu ]>eir af stað 22. nóv. með 4 hesta og 2 fylgdar- menn. Sökum ófærðar yrðtt þeir að skilja tvo hestana eftir í Hrúta- firðinum. og himum tveim komu þeir upp á Holtavorðuheiði, en urðu að láta þá eftir þar; voru þeir svo hepnir að mæta þar ferða- mönnum. sem tóku hestana af j>eim tii bygða. Þaðan gengu j>eir svo suður að Hvalfirði, að Kala staðakoti, og simuðái eftir mótor- bát frá Akranesi til að sækja þá félaga, en 2/2 dag ttrðtt þeir að bíða þar áður en fært yrði bátnum að sækja þá og flytja hingað. Vísir átti 22. nóv. simtal við Gisla konsúl Johnson í Vm.eyjum og sagði hann að síðastUðinn mánudag hafi þrír vélbátat lagt af stað frá Norð firði og ætlað til Vestmannaeyja. Vont j>eir eign Gísla kaupmanns Hjálmarssona.r, En í gærkveldi. kl. óýí voru tveir bátarnir enn ókorrmir fram en j>riðji báturinn kom til Vestmanna- eyja fyrir þrem d^um. Hafði hann fengið illviðri og verið mjög hætt kominn. Formaður á j>ess- um hát var Karl Karlsson, ættað- ur af Austfjörðfum og voru þeir j>rir á. En á bátunum, sem vanta, voru þeir formertn, Ólafur Waage og Bjargmundur (föðuraafn hans vissi heimildarmaður vof ekki), Ixiðir héðan úr Reykjavík. Hve stórar bátshafnimar voru á bátun- um, sem vanta, vissi hann heldur ekki. í Borgarfirði er mjög stirt tíðar- far, sífeld illviöri, stormur, rign- Rögnvaldur Guðmundsson frá Bygðarholti í Austur-Skaftafel s- sýslu; Sigurður Lárusson úr Reykjavík; Sigurðttr Jónsson, ætí- aður frá Háreksstöðum i Norður- Múlasýslu, kominn með stúdents og heimspekispróf vestan um haf; Þorsteinn Ástráð'sson úr Reykja- vík. Fækkað liefir á Kennaraskólan- [ um að þessu sitmi. Alls ekki núj nema rtimlega 40 heimi 1 isgraf reita- Þrír fengu leyfi i nóv. mán. Þórður Guðjohnsen, fyr faktor á Húsavík, kaupir hann reit sunnan höfðanum yfir kauptúninu. Glíman bak við tjöldin. Fyrir nálægt þrem vikum, um þaö leyti sem Hon. Robert Rogers kom seinast til Winnipeg, gaus sá kvittur upp í Ottawa, að manna- skifti stæðu til í stjóm Manitoba fylkis og þau ekki litil —; sjállur höfuðpaurinn Roblin mundi segja af sér og ganga i óldunga devld Ottawa þings, og annar taka við völdum í hans stað. Tveir vom til þess nefndir, báðir utan stjórnar- innar. Þessi orðrómur vill ekki niður, hddur virðist hann styrkj- ast smámsaman. Heyra brak og bresti má, broddur klakann smýgur, hófa- vakur -haukur þá hrannarþakið flýgur. fjón Ásgeirsson Þ ingeyrum.) Moldin flúði’ úr móunum, möndulsbúðir skulfú, járnið gnúði’ í götunum, grjótið spúði eldingum. Sundur springur Sviðrismær, söðla- kringum -rakkann, undir syngur álfabær, eldglaeringum víða slær. (V atnsenda-Rósa.) Vísu þessa gerði Rósa um reiðhest Einn þeirra var | Qjs]a bónda sins. Aðrir hafa vísuna þannig: Sundur springur Sviðrismær, söðla- slyngum -rakka nær, undir syngur álfabær, eldglæringum víða slær. Visir. Reimleikinn í Helli. blöðum drauga- á þriðjungnum af jörðinni síðan vor- Mergurtnn malstns symst vera iö 1907> ag eg flutti |)agan> |)angag sá, að Hon. R. Rogers og hans fylgjarar álíta að komið sé í óvænt efni fyrir flokknum hér í fylkinu og kenna hinum gamla grjótpál flokksins, stjórnar formanninum héma, um það, hversu illa hann er kominn, telja upp ávirðingar hans og ágalla, frekju t orðum, hneyxlaði alla fylkisbúa, svo og einræði hans og stórlæti. Þeir segja hans pólitíska ferli lokið og nauðsynlegt fyrir flokkinn, að koma honum af sér sem allra fyrst Þetta átti að gerast með sem geð- feldustu móti fyrir gatnla manninn, hottum var boðiðl inn í öldunga deildina og annan sóma átti að sýna honum, til aö sætta hann við afdrifin. En hann af tók að láta leiða sig á hinn póli- tíska aftökustað. Hann jxSttist fyllilega fær itm að rétta við aftur; sér væri ekki um að kenna, hvern- ig komið væri, heklur ráðgjöfum hans og samverkamönnum, er dug- litlir væru og ókænir að finna hvað almenningur vildi, Meira að segja hefði sjálfur Rogers hrug’ðist sem önnur krosstré í siðustu kosning- um; hann hefði alla tíð sttvðst við vínvaldið og reitt sig á j>að og treyst því til að vinn». sigur emsog að undanförnu. Þannig ganga klögumálin á víxl bak við tjöldin, með miIciHi beizkju og þústi. Svo er að ráða, sem Sir Rod- mond áliti j>að eina ráðið til að loða við, að sigla sem næst stefnu liberala framvegis. Hann fer ekki villur í því, að stefna liberala er sú eina, sem sigursæl verður hér i Mjög verður íslenzkum nýkomnum skrafdrjúgt um ganginn í Helli i Holtum, og senda sum fréttaritara þangað. Hér kem- ur til sýnis ein skýrslan, frá eiganda jarðarinnar. “Eftir tilmælum Vísis sendi eg honum stutt ágrip af reimleikasög- unum fjölræddu frá Helli, eftir bestu heimildum, sem eg get fengið, til þess að eyða missögnum og öfgptm um þetta efni. í Helli hefir Þórður Gíslason búið ingar og snjókoma, hey úti hér a^fvlkinu> hitt er eftir ag vita> VÍ8a ekllVl8ur ^fhvort almenningur muni ekki vilja mannaskifti með unni, hvort Sir Rodmand hefir ar fengum við hörö og sa eg ekki . , . , var Sen8" land frá því Papey slepti og þar °g ga sktpum stnum merki, 1 ti| viö komimi undir Reykjanes. Heilan sólarhring varð eg að halda Landssjóðsvörurnar er hingaS komu frá Vesturheimi með Her- móði eru allar uppgengtiar, nema i Htið eitt af hveiti miðlungs tegund. Varð að draga töluvert úr pöntun- . , .... ., ,, 1 nm utan af landi, einkum af bátnum upp 1 stomn og gekk ohan .. , , J ™ L,...... , :n k„: hatragrjomun og hnsgrjonum. til nú í sumar í sláttarbyrjun, að hann flutti þaðan, vegna veikinda Katrínar konu hans. Bærinn var því mannlaus um sláttinn, en eftir slátt- inn flutti Þórður þangað aftur sem húsmaður. Litlu eftir fór fyrst að bera á óvanalegum fyrirbrigðum. Þau lýstu sér helzt svo, að smá- er högg heyrðust í þilin fyrir ofan rúm- in og víðar, líkt og barið væri með einum fingri. Höggin voru ýmist eitt í einu eða tv'ö og tvö með milli- bili og fleiri breytingum. Stundum fylgdi þeim annað hljóð, líkt og klóri og þruski. Undir gólfinu virtust höggin stundum og kom þá fyrir, að jæim fylgdi brakhljóð. Á þakinu lieyrðist líka þrusk með brakhljóði, en ekkert brotnaði. Einnig bar við, að önnur hljóð heyrðust, helzt við norðurvegg, blásturhljóð, gól, væl, eða þvl líkt. Einu sinni heyrði Þórður að slegið var í hengilamj>a, og sá, að hann hreyfðist dálítið. öll voru j>essi hljóð lítil og veik, nema þegar brakhljóð fylgdi. Á nætuma varð þeirra meira vart en á daginn, en j>ó ekki á hverri nóttu, og minna i góðu veðri. Einu sinni hélt Katrín, að hún hefði séð einhv'erja óljósa en litla vcru eða dýr á gólfinu, sem kom að rúmstokknum til hennar; sló hún þá í stokkinn, en þá hvarf það. Tveir menn aðrir héldu að þeir hefðu séð einhverja smágerva veru, en þetta var svo óljóst, að ekkert var hægt um það að segja. Hljóðin heyrðu allir, sem í bænum j voru. Frá þeim hafa sagt mér hjón- | in á Helli, eldri böm þeirra og nokkrir menn úr nágrenninu fVet- leifsholtshverfi), er voru þar um nætur. Sjálfur var eg þar eina nótt- ina og varð þá einskis var. Fólkið í Helli fór úr bænum um vetumætur af umgetnum orsökum. Rétt á eftir . vöktu þrír ntenn. Þeim ber saman stefnubreyting- j um> ag hafa heyrt smáhögg, mest á höfðu bæjum þriðju klukkustundu. Ljós til j.nrðar. og fóruni við því mestu, , h J -- ------- . , r • l • ii- „ j Hafragrjantn hoföu venð 112500 a segltim upp fra þvt. Hingað . • , , , . . . J . ' . . 7r tvipund, en hrisgrjontn 100300 <ið clreifa sér og leita undan. En þvi varð ekki við komið', með þvi að hin þýzku skip höfðu sótt svo ^haflega á vettvang, og vom kom- ... .... w n nijög nærri hinum enska flota, koinutr, við á sunnuaagsnóttina. tvH)un‘| a gera uta við hann sem fyrst. “Sæborgin" enéri aftur djúpt af , ...... Drekarmr ensku logðu þegar lnn P , 0 er hún komin hdlu og 1,lb°8fkom “ '^^tjomanmv 1 einelti' l>an «em stærst i Jdnu tJ, Fáskrúðsf jarðar". j " um utve^" .a kon”^ v'oru, Schamorst og Greisenau, en ólafur Waage gat þess, að báta °g lan^tjomm a«Jaka þvt, beitisnekkjurnar eigast v,ð. ,)essa ætti a5^ra J frá Sandgerðij^ skeytl 1101 ver»kækkun, létu “Invincible var a undan og „ homim skullu skotin mest, þvi að e in þýzku skip sáu til hvers draga . mundi og gerðu hvað þau gátu ;' ‘ hyssur þeirra höfðu 8 þml hlaup- vidd og drógti vel til hinna ensku SKtpa, en kúlumar unnu ekki á stálhlífum þeirra. Skipshöfnin á Schamhorst hafði fengið' gull- medalíu fyrir afburða skotfimi t flotasýningu Þjóðverja árinu áður, °g ekki vantaði að skotin hittu, en þau geiguðu öll frá hinum stáli vörðu siðum drekanna. Jafnframt tókn skot drekanna að bíta á hin þýzku skip, rífa af þeim stálhúðina °g brjóta göt á hliðamar. Þar *'om, að skipin tóku að loga og þögnuðái þá byssur þeirra ein af annari, þangað til Schamhorst Hgðist á hliðina og sökk og Gnei- senau fór sömu leið, rétt á eftir. Meðan }>etta gerðist höfðu beiti- snekkjumar Glasgow og Leipzig háð einvígi, er lauk með þvi að skipstjóri á hinu þýzka skipi baðst griða eftir tveggja stunda bardaga, er sk'P hans var komið að' því að sökkva. Þeir á Glasgow hættu jiegar að skjota, og sendu báta til að bjarga þeim sem eftir lifðu' af Hinni þýzku skipshöfrt. og hið sama grerðu aörar brezkar beitisnekkjur, er elt höfðu og sökt Numberg, en v'ð þá dvöl komst undan htð smæsta skip þýzkra, Dresden, og holadalltirinn með kanónunum, er ntiðgert hefði verið að sökkva, ef a , , . __ __ svo ekkert varð úr neinum kaupum. a 1 vetur og ennfremur tvo, sem enn; 1 eru eystra, og Gísli kauptn. Hjálm- "Sólskinsdagar heitir ný bók, j sem séra Jón Sveinsson rithöfund- j ur og landi vor 'hefir nú á prjón- unum og mun koma út á þýzku arsson á. Koma }>eir siðar. Reykjavík 26. nóv. 1914. Frá Siglufirði var sfmað 25. nóv. að rafmagnsstöðin þar væri biluö í annað sinn á þessum vetri. Verða Siglfirðingar að senda rafaflgjaf- ann (dynamo) til Noregs nú með “Ceres” til viðgerðar, sökum j>ess, að ekki er unt að gera við hann hér. Kemur þetta sér mjög baga- lega. . . Síldarverksmiðjumar þar nyrðra eru nú að hætta að starfa í ár, og hefir Siglufjaröarverk- smiðjan ein unnið fóðurmjöl úr 30 þúsund tunnum af síld. — Tíðar- far er ágætt og heilbrigði góð, nema að bamaveiki er litið eitt að stinga sér niður. Frá Blönduósi er líka sögð ágæt tí* og góð heilbrigði. Þar þykir j>að helzt tíðindum sæta, að stjórn- arráðið sefir lagt svo fyrir eftir til- lögum verðlagsnefndar, aðl kaffi- bætir skuli þar seldur á kr. 1.10 kílóið, en áður var liann seldur á kr. 1.20 kílóið. ekki fengið svo ríflegan skerf af j éinnig sézt þar frá öðrum ávrrðingum sinna samverkamantta, j eftir að fólkið var farið. að }>að tjái fyrir hann að skifta Þegar bærinn var orðinn mannlaus um menn og stefnu. lét eg rifa hann, en bygði þó annan , bæ lítinn skamt frá. Þetta hafði Þanmg standa sak.r aö stjomar- m-r komi?j ti] hugar á5ur og taldi formaðunnn vill ekki kugast lata, j þaö Iitlu dýrara ^ a8 halda vis en þeir sem móti honum standa stærri og óhentugri bænum. sem við- sækja kappsamlega að bola ‘honum gerðar þurfti. frá. Eitt beittasta vopnið, sem hann hefir á jxá, er það, að hann gæti haft }>aö í hendi sinni, ef til þess kæmi, að spilla fyrir kosningu Hon. R. Rogers, en hann þykir standa tæpt, hvort sein er. Nokk- uð er, að vínvaldið stendur fast Þórðtir flutti svo i nýja bæinn. Fyrstu næturnar varð j>ar einskis vart, en síðar heyrðust smáhögg þar i þiljum fyrir ofan eitt rúmið, að því er heimafólkið segir. Algerð óvissa er um orsakir fyr- irbrigðanna, en margar getgátur. Sumir telja það hugarburð einn og með honum, og hann með því, oglhrægshl> eða af orsokum vinda eöa er aðstaða Roblins í því máli, eitt j annara náttúruafla. Aðrir geta til, af því sem honum er gefið að sök j að j>etta sé af manna völdum eða af fylgifiskum Rogers ráðgjafa. Reykjavík 27. nóv. 1914. Meulenberg katolski presturinn fór héðan í júní og ætlaði til Frakklands en varð að snúa viðl í Þýzkalandi sökum ófriðarins. Hann snéri þá til Hafnar og er þar enn sökum þess að hann fær ekki vegabréf til íslands, hjá sendiherr- innan skamms, liklega i þessum mánuði. Segir þar frá æskuárum lians hér heima á íslandi, alt j>ar til við tekur hin góðkunna bóik hans “Nonni'. Höfudurinn segir unt bókina i bréfi tii ritstj. }>essa blaðs: “Tilgongur mim mcð henni, cins og öllu öðru, sem eg rita, er að reyna að gera Island og íslenzk efni kunnari mrð erlendum þjóðum”. Valurinn hefir í ár náð hér við land 13 botnvörpungum við ólög- legar landhelgisveiöar og II síld- veiðaskipum og voru þau setkuð samtals mn 62 þús. kr. Hæstu sekt fékk botnvörpuskipið B 195* ] 10681,00 kr. Valurinn fór héðan til Færeyja 18. nóv. og er óvíst hvenær hann kermtr aftur. —Þjóðin. Af 18 stúdentum þ. á. “sigldu” einir 3, og kann styrjöldin að hafa átt þátt í því hve fáir fóru. Tnn í guðfræðisdeildina gengu 6 í haust, vont þar 12 fyrir. Nú þá alls 18 í guðfræðisdeild. Þessir 6 vom: Einar Tlelgason frá Eiði á Seltjamamesi; Erlendur Þórðar- son frá Svartárkoti í Suður-Þing- eyjarsýslu, har-. stúdent 1913; LAUSAVÍSUR. Hestavisur. I. Bræðurnir Magnús, Eggert og Matthías Jbchumssynir voru einu sinni að reka lömb á afrétt. Þeir voru allir unglingar, en Matthías j>ó yngstur (iyrir innan fermingu). Magnús reið rauðri hryssu góðri, Matthias fola ótömdum, en Fggert gamalli hryssti skjóttri. Þeir ortu sina vísuna hver um reiðskjóta sína. Vlsa Magnúsar : Rauöka illa unir sér eg má tyila að henni, alt af dillar undir mér unz eg stilla nenni. Vísa Matth.: Varla jiolir höggin hörð ..... hraustur folinn jarpur; fótum holar jafna jörð, járnin molar skarpur. Vísa Bggertss Skjóna er lúin löt og körg lemstruð, snúin, skökk og örg krafta rúin berst við hjörg, beinin fúin sundur mörg. EASÍERN EXCURSIONS Frá 1. til 31. Desember l jisui uokks lui'KjHlil Iraiii og altur írá Winnipeft til 2EXPRESS LESTIR DAQLEGA 8:10 TIL TORONTO og MONTREAL 21:10 TIL TORONTO TORONTO og NÆRSVEITA $40.oo MOM’IlEAIi og NÆRSVEIT 5.00 ST. JOIIV og NÆRSVEITA $59.30 HAI.lFAJt og NÆRSVEITA $63.45 Fargjöld eftlr þessu fríi öörum stööum og tll allra stöftva 1 v ONTARIO, QUEBEC OG STRANDFY LKJCNIIM Stansa má hvar sem vtll fyrlr austan Ft. Wllliam. Farmlftar gltda 3 mAn. Standurd og Tourlst Sveínvagnar og Dlnlng Cars á ölluin lestum. Um frekarl upplýslngar, farmiöa og pan’anlr á svefnvögnum ber aö letta tll hvers Canadlan Pacific farmlPa salu eða tl! WINNIPEG TICKEl OFFICÉS Cor. Maln .»g I’ortage Ave. Fón M. 370—371. Opln á kveldin >0k.-32k. De|K>t Fón: M. 5500 um næsta hllfa mánuð Sérst k sala á sokkum Hárlokkar sem áður kostuðu $3 og QC $4, kosta nú...................... Skriflegum pöntunum sérstakur gauniur gefinn. Seud eftir verðrská Manitoba Hair Goods Co. M Person ráðsm. Talsími: Garry 2156 P. O. Box 3172 Horni Sherbrooke St. og William Ave M [| I prentsmiðju vorri er alskonar prentun vel af hendi leyát. Þar fást umslög, reikningshöfuð, nafnspjöld, bréfahausar, verðskrár og bækur, o.s.frv. Vér höfum vélar af nýjustu gerð og öll áhöld til að vinna hverskonar prentstörf fljótt og vel. <| Verð sanngjarnt. <J Ef þér þurfið að láta prenta eitthvað, j>á komið til vor. Columbia Press, Limitd Book and Commeraiul Printert JOHN J. VOPNl, RáS.maöur. WINNIPEC, Manitoba Saknaðarljóð. Etfir Mr. G. Goodman og son lians, 10 ára gamlan. (Undir nafni móöur og ömmu hinna látnu.) Vonir þótt fækki, og vinimir deyi og varnarlaus standi' eg I skugganum hér, guft mlnnl lát barnlð þitt örmagnast elgi, önrt mtna styrktu og ifknaöu mér. lAttu mig sJA gegn um sorgir og þrautir sólgyltar strendur við eilfföar höf: og feríast f anda' um þær blik&ndi brautir, scm biöa min hanrtan viS rtauöa og sröf. Skuggarnir óðum I hlíöunum hækka, hirnininn ljómar I kveidroöans dýrÖ. Eilfföar hugsjónir hækka og stækka i himneskri fegurö, sem ei veröur skjrö. Eg trtli og vona í veikleika rnlnum, —vegir þött skilji I timanna helm—, aö vinina hltti eg 1 himninum þinum. Harmamir gleymast 1 bústööum þeim. Maríu G. Árnawn. Waiker leikhúsið ii. Þegar hann skellur skeiðið á, skarðar velli gróna, klýfurívellin sundur blá, svo að fellin tóna. ýNorðlenzk hestaVísa,) j dýra, og enn aðrir, að þetta sé eitt- hvað dularfyllra og torskildara. Sumir setja þetta í samband við j atvik, er eg með leyfi viðkomenda j minnist hér á. í v'eikindum Katrínar fyrir sláttinn ól hún ófullburða og andvana fóstur. fHún telur það þó hafa verið með lifi daginn fyrir fæð- inguna). Það hafði verið grafið niður í Helli (inn undir nyrðri bæj- arvegg). Stúlka, sem þar var frá Hrafnatóftum, kunni ekki við j>etta og sagði húsbónda sínum, en hann mér. Eg fór til sóknarprestsins og spurðist fyrir um reglur í þessu efni. Hann kvað þær engar mundu til vcra. Eg hygg líka, að venjan sé breytileg. Eftir að fór að bera á þessum reimleikum hefir verið leitað að fóstrinu, en það hefir ekki fundist. Sem sagt Margir hafa sett sögu þessa í samband við reimleikann. Eg legg vitanlega ekkert upp úr þessu, en eftir samróma sögu all- flestra j>eirra, sem or'ðið hafa reim- leika þessa varir, tel eg sennilegast, að hér sé um eitthvað óvenjulegt að ræða, og að hér sé efni fyrir þá, sem hafa fengist við rannsókn dularfullra fyrirbrigða; eg tel þessi fyrirbrigði þess verð, að þau væru rannsökuð til hlítar, tel rétt, að komist sé fyrir or- sökina, sem ef til vill er auðskilin. Rannsókn er öllum heimil. Selalæk, 20. Nóv. 1914. Sigurður Guðmundsson. —Visir. Skjótt hefir sólin nú sigiö aö viði, og svaivindur þotiö um blómreit á grund. Reiöarslag dauöans mig rænt heíir friöi, rofin er gleðin og harmandi iund. Heilagi guös sonur! hugsvölun veittu hjartanu er titrar I stormanna gný: hretinu ltaida I bliöviöri breyttu, blessaöu sorganna dapurleg ský. Hjartfólgna sonlnn, mitt athvarf og yndi, andanna faöir, nú kvaddir á braut; ástríka barniö, sem létti mér lyndi, j leitt er af englum I friöarins skaut. j Saknandi mæni eg um salina auöa, j sorgin ei skilur, en þráir og spyr. Hreystin er valin aö herfangi dauöa. ! en hnlgandi fölnuðu strá bíða kyr. Striöiö viö örlög er ervitt að heyja. Enginn fær skilið þaö dularfult rf*Ö: aö æskan og fjörið er dæmt til deyja, en dagsverk ei hálfnaö og þroska ei náö. Vorblómin ungu, sem hreggviörln hjúpa, hlyninn sinn mlstu er véitti þeim skjði; I frostkulda lifsins nú dapurleg drúpa, dregiö er ský fyrir gleðinnar sól. þeir gengu með fögnuði’ aö gleö- innar boöi, glitrandi, sólslegin elfunnar tröf, lööuðu og seiddu. þeim virtist ei voði vera sér nærri’, eða dáinna gröf. Öðfluga b&ru þá fákarnir fráu. um fannhvfta, töfrandi straumanna leið. voavem:gdh“maeöVd°aúnöanum U. I VerlS »* bÚa ^ Wna | l>eztn syningn er þaö hefir nokk- sárt er aö verCa a6 sj& þá án tafar j um tiina liaft meC höndum: “The sjónum^oss hverfa. er unnum vér ! Chimes o{ Norman<ly-. og kærustu vonimar ganga til grafar. En guð veit og ræður. Vér skiijum | Vegtir og viðgangur margra nú- tíöar söngfeikja Jtangir á einu lagi. “The Chocolate Soldier” félaginu er hrósað fyrir að það hafi margt ágætt á boSstólum. Auk “My Hero” valsins er “TiralaUa” og ótal margt fleira. “The Chocolate Soldier” er eins vel teldð þessa viku og endranær. "Matinees” eins og venjulega á iniðvikudögum og laugardögum. Winnipeg Operatic Society, eins og mörg önnur félög, langar til aö létta undir Ixigga fátæklinganna í [>essari borg. Þess vegna hefir ei neitt. Náttúran þögul aö leiðinu lætur llkblæju sveipað með frostkaldri mund; ástvina hópurinn harmþrunginn grætur á hjarninu köldu með blæðandi und. Tárvotum augum eg stari frá ströndu stúrin, á svellþakinn hyldýpis flaum, er niöjana svifti svo sviplega öndu or snögg-lega oss vakti af ijúfasta draum. Frá sölum hans Btunur mér heyrist eg heyra, sem harmþrunglð andvarp hins deyj- andi manns, eða sem bergmál, er ber mér aö eyra barnslega kveðju meC straumniði hans. Samkvæmt ráði Mr. Chas. F. Rowlands gengur allur agóðinn af fimm sýningum í Winnipeg eldi- viðarsjóð; er vonast til að það nemi nokkrum þúsundttm. Á þriðjudaginn verfia “Cltimes of Normatidy” fyrst sýnd og ágóð- inn rennur til hinna bágstöddu Belgja, sem alt hafa mist fyrir jxað, að þeir reyndu að standa við orð sín. Það sem inn kemur á miöv.dag, fimtudag. föstudag og laugardag, 20., 21., 22. og 23.. gengur í eldi- viðar sjáðinn. Byrjað að selja aðgöngumiða á föstudags morguninn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.