Lögberg - 04.03.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.03.1915, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. MARZ 1915. Járnbrautir á íslandi. Eftir Jón Þorláksson. Vegxr og járnbrautir. Jámbrautimar eiga aö tengja saman hémö og sveitir, svo taka vegimir viö og tengja saman bæj- ina innansveitar, líggja Út frá jámbrautarstööinni og heim á hvem bæ. Vegna þessa sambands, sem á að veröa á midi jámbrauta og vega er ekki hægt aö gera neina fullkomna fyrirætlun um tilhögun á innanlandstækjum, nema meö því móti aö gera sér yfirlit yfir hvorttveggja i einu, bæöi vegina og jámbrautimar. Meöal annars getur oft leikiö efi á því, (hvort gera skuii veg eöa jámbnuit á nnhverjum sérstökum kafla. Vegna þessa sambands, sem er á milli þessa mismunandi full- komnu “brauta”, ætla eg aö gera hér ofurlítinn útúrdúr, og skýra frá því hvaö líöur vegageröunum í landinu, og hvaö búist er viS aö þeim þoki áfram næstu árin. Eg * vonast Iíka eftir aö þaö yfirlit geti gefiö örlitla bendingui um þaö, hvort tímabært sé aö fara aö hugsa um járnbrautarlagningar. Þegar fyrsta löggjafarþingtö kom saman, 1875, voru hér engir vegir, en öllum viröist hafa veriö Ijóst, aö brýn þörf var aö bæta ínnanlandssamgöngurnar. í boö- skap sínum til alþingis segír kon- ungur, að það “að Vorri hyggju er hiö mesta velferöarmál landsins, aö efla samgöngur í landinu,” en samt hafði stjórnin ekki séö sér fært aö leggja til í fjárlagafrum- varpi sínu áö nokkrum eyri væri variö úr landssjóði til þessa vel- feröarmáls. Þingið veitti þó tíl vegabáta 15 þús. kr. fyrir fjárhags- rímabilið, eða sem svaraöi 7500 kr. hvort áriö. Næstu þingin rifkuðu framlagiö upp í 15 til 20 þús. kr. á ári, og meatu af þessu fé var variö til aö gera viö fjallvegi. Um akvegi þoröi enginn aö tala enn þá. Áriö 1890 var bygð brúin yfír ölfusá, sem kostaði 60 þús. kr., og þótti fádæma stórræöi. En framlögin til vegabóta voru enn ekki orðin meiri en það, áö meðál- taliö frá 1876 til ársloka 1893, í 18 fyrstu fjárforræÖfsárin, náöi ekki 23 y2 þús. kr. fyrír hvert ár. En þá koma líka fyrstLt tímamótin. Á þinginu 1893 eru sámþykt ný vegalög, sem leggja land-sjóðnum þá skyldu á herðar, aö gera fyrst og fretnst akvegi frá helztu kaup- túnum landsins upp í 'héruðin, og áttu jíæssar flutningabráutir hver i sírtu héraði að vera síofnbraut í vegakerfi innanhéraös, ’ sem’ kvísl- aöist frá kauptúni heráðsins upp um allar sveitir; samgöngum milli kauptúnanna skyldi svo haldiÖ itppi með strandsiglingiun. Þetta er ný stefna i samgongumálum, þvi áður höfðu menn hugsað sér að leggja alla áherzlu á ’aö bæta vegina á aðalpóstleiðunum, og jafnvel gera þá akfæra, og höföu lög í þá átt verið sett 1887. For- vigismaður hinnar nýju s'téfnu, sem varð ofan á, var sérá Jens heit- inn Bálsson. Hann l>ar"úpþ frum- varp þar að lútandi þegar á þing- inu 1891, en það náð'i' ekki fram að ganga; barðist Haiin með mikl- nm áhuga fvrir skoðún simri, hœði á þirtgi og í blaðagréiii’um (>g rit- lingi um niálið; þrátt fýrir ein- dregið fylgi i n. d. 1893 lá'víö aS máliö strandaði í e. d„ én þar tókst Magnúsi fándsliöfðingja fste.fjlien- sen þó að bjarga þvi með tifstyrk hinna kotiungkjömu. Þéssi til- högtin á innanlándssamgöngum, sem'þatna var ráðist í, var 'öéfað sú lientugasta, sem landi'ð a }>eim tirna var fætt’ um. og yérðúír Jéns heitmun, PálsSyni -eint ftiilþokkuð forusía hans i ]>ví máK'. En þar með er ekki sagt að þotta fyrir- komulag fullrtægi láridinú tíl f'ram- búðar, enda sá Jens Pálsson það fyr en flestir aðrir, að án jám7 brauta gátu samgöngumar ékki komist í þaö horf, sem dygði’ til frambúöar. Samfara þessari stefnubreytingu í vegamálum var nú piikil hækktm á framlögum landssjóðs til vega- bóta; rneöaltal 10 áranna frá 1894 til 1903 er tæpl. 107X2 . þús, kr. árlega, og meöaltal 10 áranna frá 1904 til 1913 er um 149^2- kr. ár- lega. Alls vom fjárframlögin úr landssjóöi wH vegalxóta orðjin rétt 3 milj. kr. f2,989,941 kr. 98 aur.) í árslok 1913, og eftír því sem nú er veitt til vega árlega. bætist viö ein miljón á ‘hverjum 6 árum. Flutningabrautimar era aö lengd 395 km. Ekki er lokið viö að leggja þær enn þá, enda hefir líka jafnframt þeim veriö unniö nokk- uö aö lagningu akfærra þjóövega í bygðum, í sambandi viö kauptún eöa flutningabrautir. Þaö má gera ráö fyrir aö lagningn flutn- ingabrautanna veröi lokiö 1923. Þær hafa þá verið í smíðum í 30 ár, og þó raunar nokkuö lertgur, því aö mestu af vegabótafénu frá 1880 til 1893 var éinmitt variö til tveggja vega fÞingvallavegarins og Hellisheiöarvegarins), sem tekn- ir vont í tölu flutningabrautanna meö vegalögunum 1894. Jafn- framt verður um 1923 Iokiö viö aö leggja flesta þjóövegakafla í by0ð, sem standa t beinu sambandi við flutningabrautirnar, og mikið verö- ur komiö af akfæmm sýsluvegum í sambandi viö þessa vegi. Þessi innanhéraös-vegakerfi veröa m;ö öðrum orðum komin svo vel á veg 1923 í öllum helztu héruðum lands- ins, að annaðhvort þaö ár, eöa eitt- hvert næstu áranna þar á eftir, veröa menn aö fara að snúa sér aö ööra verkefni í samgöngubótunum, jafnframt því sem unniö veröur aö því aö fullkomna þessi sundur- skildu vegakerfi meö því að bæta viö þeim minni Iiáttar álmum, sem þá kann enn aö vanta. Þaö viröist nú vera, auðsætt, aö næsta verkefnið er aöl samtengja þessi einstöku eöa aðskildu vega- kerfi og þá einkanlega þau 4 eöa 5 vegakerfi, sem liggja milli Faxa- flóa og Eyjafjaröar, og öll standa i sambandi viö einhvern| hluta þjóövegarins milli Reykjavíkur og Akureyrar. Þessi vegakerfi eru, ef talið er noröanfrá, hiö fyrsta t Eyjafiröinum, 2. i Skagafiröinum, 3. í Húnavatnssýslunni, 4. í Borg- arfirðinum, og hiö 5., sem um getur veriö aö ræöa, er vegakerfiö, sem kvíslast út frá Reykjavík. Sú braut, sem samtengir þessi vega- kerfi, verður um leið þjóöbraut milli Suðurlands og Noröurlands. En þá vaknar spumingin um þaö, hvernig þessi braut skuli gerö. Á þaö aö vera tiltölulega ódýr mölborinn vegur, eins og þeir, sem nú era lagðir í sveitum? Eöa dýr vegur, þakinn grjótmulningi, hent- ugur fyrir bifreiöar en ófær reið- hestum sakir hörku? Eða jám- braut? Um þetta geta menn hugs- aö næstu árin, sennilega fram und- ir 1923, en úr því veröur svarið aö fara aö koma. Og af því aö ekki er ráö nema i tíma sé tekið, ætla eg aö benda á einstök atriöi, sem hafa verður fyrir augum þeg- ar spurningunni er svaraö. Þegar jámbrautaröldin hófst i heiminum voru flest Iönd Noröúr- álfunnar oröin fullskipuö vegum. Þess vegna hefir fengist alveg áreiöanleg reynsla um það', hvaða áhrif járnbrautímar bafa á notk- utl °S gildi vega þeirra, sem fyrir eru, Jægar jámbrautir eru lagöar. Og reynslan er þessi; I fyrsta lagi sú> aö enginn veg- arspotti innsveitis eöa innanhéraös veröur óþarfur eöa fellur til muna í gildi, j>ó aö jámbraut komi urn hé-raöið. Þetta. er iíka auðskilið. Setjum svo aö vegur ýflutninga- brautj hafi verið iagöur eftir hér- aðinu endilöngti, og svo komi jámbraut þvert yfir ‘hérað’iö. Þá er sett jámbrautarstöð við veginn og vegurinn heldur gildi sínu eöa fær aukið gildi, sem aðalvegur út í sveitirnar tíl beggja hliða út frá járnbrautarstöðinni. Notkun ‘hans vex stóram við þaö að brautin kemur. Hugsuni oss síöan hitt til- felliö, að jámbrautin liggi um hér- aðið samhliöa akveginum; vegna landsjagsins Hggur. hún þá líka mjög nærri veginum,; af þvi að sléttasta leiðin er valin bæði fyrir veginn og brautina. Þessi vegur \eröur ekld heldur óþarfur þótt brautin komi. • Hann liggur frá einni stöö til annarar meöfram brautinni, og Ixeimir sem Ijggja nleöfram brautinni, þurfa eínmitt slíkan veg tíl þess aö ná sambandi við bráútárstöövamar. Allar álm- ur út frá veginum veröa nú að fhitningabratttum út frá braufcir- stöðvum [>eim, sem tí'ggja við veginn. og halda fullu gildi eöa fá rtulcið gildi. Það getur éomið1 fyr- ‘r að‘ uriiferðin minki um suina spottana af vegi þeinx, sem Hggur meðfram brautinni, en éiiginn spotti af honum verðtir óþárfur nfeð öllu, ef hánn liggur í bygð. í öðm lagi' er reynsían 'sú, 'að vegir yfir óbygðir og fjöll milli 'bygöa missi alveg gfldi sitt fyrir venjuiégan rttvinnúrekstur land- anna, þegar ' jámibrautin kemur, sem samtengir sörtni bygöiriiar og vegurinn samtengdi áöur. Er þetta svo auöskilið, að' ekki þarf skýringar við. Vöruflutningar, sem víöa voru núklir eftir slíkum vegum áður fyr, Iiafa alveg lagst niður síðan jámbrautir komu, og fólksferöir um þá bafa færst í það horf, að naumast fara aðrir eftir þeitn. en umrenningar, sem hafa ekki fé til þess að' kaupa sér far með járabraut, og skemtiferða- menn, sem vilja njóta náttúm- fegurðarinnar. í þriðja lagi iná nefna þaö, að vegir, sem áöur höföu verið lagöir milli fjölmennra staöa eða borga, hafi mist mjög mikið af gildi sínu, þegar járnbrautir komu milli borg- anna, þótt þeir áð vísu hafi ekki orðið óþarfir. Áf þessari reynslu sést þaö glögglega, að innanhéraös- vegakerfi þau, sem nú er verið aö leggja, munu haldast i fullu gildi þótt jámbrautir komi, en aðl þeir samtengingarvegir, sem lagðir veröa milli bygöa ft. d. yfir Holta- vöröuheiöi, milli Húnavatns- og Skagafjaröarsýslu, yfir öxnadals- heiöi o. s. frv.), falla að miklu leyti úr gildi, ef jámbraut veröur lögö milli héraöanna á efíir. Þaö er því nokkumveginn augljóst, aö hiö óskynsamlegasta, s©m unt er aö taka til bragös í þessu máli, er þaö, að leggja fyrst dýran og vand- aðan veg milli Noröurlands oj Suöurlands, og svo þar á eftir jámbraut, sem gerir veginn aö miklu leyti óþarfan. Ef tími þætti ekki kominn til þess að leggja jámbraut, væri viturlcgra að byrja á því að leggja ódýran veg, sem hæfilegur þætti til þess að hafa handa skemtiferðamönn- um á summm viö hlið jámbraut- arinnar, þegar hún væri komin, og láta sér duga hann þangaö til jám- braut kemur. En svo er ef til vill hugsanleg miölun í mádinu. Hún er sú, aö gera undirbyggingu veg- ar svo fullkomna, aö því er halla, bugður og traustleik brúa snertir, að þegar tími þykir til kominn, megi leggja brautarsporið á veg- inn og gera úr honum jámbraut, en þangað til verði hann mölbor- inn og notaöur sem hver annar vegur. Sérstaklega er hugsanlegt að þessi miölun geti komið til greina, ef fyrirhugaö væri aö leggja rafmagnsjámbraut, af því aö rafmagnsbrautir mega vera meö nokkru meiri halla og nokkru krappari bugöum heldur en gufu- vagnabrautir. En ekki er unt aö segja neitt um það, hvort þessi miðlun muni borga sig, nema full- komin rannsókn á brautarsvæðinu sé á undan gengin. Því síður er unt að segja um það án slíkrar rannsóknar, hvort tiltækilegt sé að hverfa alveg frá vegarlagningu, en þyrja á járabraut í þess staö, því aö enginn má skoða þá tölu, sem eg nefndi hér aö framan, 40 þús. fyrir hvem km., sem neina áætlun. Niöurstaöan er því sú, að til þess að liægt sé aö taka skynsam- lega ákvöröun í þessu máli, þarf að framkvæma fullkomna rann- sókn á brautarsvæðinu. Sú rann- sókn vemr aö gefa ábyggileg svör upp á þessar spurningar: Hvað kostar járnbraut milU Suöur- og Noröurlands? Hvað kostar bifreiöavegur? Hvaö kostar vegur sem seinna má nota undir járnbraut? Hvaö kostar vegyr sem nægir við hliðina á jámbraut og þangað tíl jámbraut verður lögö? Þegar þessi svör eru fengin, þá er unt aö taka skynsamlega ákvörðun um málið. Svörin mega ekká koma seinna en 1923. ^ess vregna eigum viö að nota árin þang- að til til rannsókna um þessi at- riði, og tjáir ekki að horfa í það, að vitanlega 'hlýtur raxmsókn þessi að kosta nokkurt fé. Benda má á eitt atriði enn í sögu vegagerðanna, sem getur hjálpað inönnum til ]>ess að mynda sér rétta skoðun um jámbrautar- lagningar. ÞaÖ er saga flutninga- brautanna. Þær em 395 km. aö Iengd. 1 árslok 1913 vom fram- lög landsjóðs til þeirra oröin 1,- 340,000 kr. í árslok 1923 er áætl- að að þær veröi fullgeröar, og aö framlög landsjóðs til þeirra veröi þá orðin sem næst 1,900,000 kr. Þá veröa liöin rétt 30 ár siðan lögin um þær vom sett, en 40 ár síðan byrjað var á lagningu þeirra í raun og vem (árið 1884, þegar Hovdenak kom til landsiris, má með réttu telja sem byrjuriarárið). Rómur allra manna er nú á einn veg um það, aö rétt hafí veriö að ráðast í þetta fýnrtæki, þótt það tæki svó langan tíma, og eflaust stendur sá dómur óhaggaður eftir að lágningu þeirra er Iokið. Óg dómurinn mundi hafa orðið alveg á sömu leið, þótt lagningin heföi tekið lengri tíma. Af þessu geta menn séð það, að það er ahreg jafn- réttmætt, að setja sér járflbraútar- Iagningar sem- takrriark 'í' sam- göngumálum, hvort sem tírrú sá, sem til framkvæmdanna gengtír, er nokkm lengri eða skemri. tJr því að þaö 'hefir tekið 40 ár aö leggja um 400 km. af' flutnirtgs-1 brautum, þarf enginn aö furöa sig á þvi, þó það taki nokkuð langan tíma að leggja 500 km. af járn- brautum. Og menn verða að gæta vel að því að dómur framtíðarinn- ar um það, hvort rétt hafi verið að ráðast í jámbrautarlagningar, verð- ur alveg hinn sami, hvort sem þaö tekur 20 eöa 40 eöa 80 eöa jafnvel 100 ár aö leggja allar þær brautir, sem landiö þarfnast. Enj dómur framtíðarinnar er hæstaréttardóm- ur í þessu máli. :—Lögrétta. Eimskipafélag ísiands. Vera má það innilegt gleðiefni öllum þeim ílandsvinum, sem með hlutakaupum í þessu félagi hafa stutt að því, að siglingalegt sjálf- stæði íslands er nú orðið sannur veruleiki. “Gullfoss” tekið til starfa. Sú fregn hefir borist vestur um haf, að Suðurlandsskipið, sem nefn- ist “Gullfoss”, hafi komið til Islands þann 26. Febrúar s.l., fermt vörum til landsins. Norðurlandsskipið, sem á að heita “Goðafoss”, er og langt til, fullgert, I STOFNSETT 1882 LÖGGyj 1914 Böðvar Ólafsson DAINN 22. NÓVEMBBR 1914 Hve Ijúft má þeim, sem leið er þungri á, að láta hvílast þreyttum ferðamanni. Nú ertu, Böðvar, búinn frelsi’ að fá frá dagsins striti í helgum ljóssins ranni, þar sæll þú ert að safna kröftum nýjum og sérð ei böl af þungum veður skýjutn. Með veika burði’ og vanheilsuna’ á jörð þig viljinn knúði að sinna dagsins störfum; þú gafst ei upp, þó gæfan væri hörð, að greiða fram úr öllum lífsins þörfum; hún blasir ei lengur, brekkan þér á móti, sem beint þig mæddi’ í tímans ölduróti. Þér kom svo vel þá konuna að fá, sem kjark og þrekið átti’ í mæli sönnum; hún varpaði’ ætíð vegferð þína á von og ljósi- í dagsins kyrð og önnum; þú varst hennar sterkum studdur armi, er stóð þér opinn jafnt í gleði’ og harmi. Það v'ill svo hrella vinar klökkva lund, að verða’ að slíta félagsskapar sporið, sefn haía marga sælu. og sorgar-stund á samferðinni notið jafnt og borið; en þetta’ er leiðin, þó að fáir kjósi, að þá ber alla’ að sama feigðarósi. Að líta yfir liðna æfitíð, hún lifir hjá þér eins og vökudraumur, það er oft hún elur innra stríð, þo atburðina deyfi tímans stiaumur. hjartkær, vin, sem endað hefir árin, þú elskar hann stundum heitast gegnum tárin. Og þegar loksins hólmgangan er háð í heimi þessum, til að deyja’ og líða, þá er undir herrans hjálp og náð, hvað þín muni hinumegin bíða; ferðin sú er flestum hulin saga, þó full sé von um sælli’ og betri daga. O. G. 1 I svo að ætla má, að það verði bráð- lega í förum milli landa, og er þá félagið i fullri starfsrækslu, nákvæm- lega á þeim tíma, sem upphaflega var ákveðið. Fjárlánið fengið. Lántaka félagsins utanlands hefir og gengið æskilega og samkv'æmt upphaflegum samningum, svo að hægt er að greiða verð beggja skip- anna að þeim fullgerðum. fslands hlnthafar borga að fullu. Hluthafar félagsins á Islandi hafa þegar fyrir nokkru borgað að fullu alt hlutafé sitt, sem er rtokkuð á fjórða hundrað þúsund krónur. Vestur-íslendingar á eftir. Það tekur íslands-nefndin fram í bréfi tii banktstjóra Th. E. Thor- steinssonar, féhirðis Winnipeg- nefndarinnar — nýkomnu hingað —, að sér “þyki leitt, að ekki skuli ganga greiðar meö innborganir á hlutafénu vestra, og verði hún því enn á ný að biðja nefndina hér, að gera alt sem í hennar valdi standi til þess að afborganir fari ' reglulega fram eins og um var samið.” 1 þessu sambandi óskar Islands- nefndin þess, að hún megi gefa út ávísanir á hlutasölunefndina hér fyrir 4 þúsund dollars, sem borgist 15. Apríl næstícomandi. í tilefni af þessu hefir Winnipeg- nefndin ný'ega átt fund með sér, tih þess að íhuga umkvörtun og tilmæli íslands-nefndarinnar. Á þeim fundi var samþykt, að verða við tilmælum íslands-nefndarinnar, í því fulla trausti að v'estur-íslenzkir hluthafar reyni af ítrasta megni að greiða á- fallnar afborganir sínar til féhirðis nefndarinnar hér, svo tímanlega, að féð verði til hans komið fyrir 15. Aprii næstkomandiv öllum hlýtur að vera það ljóst, að einmitt nú er fjárþörf Eimskipafé- lagsins afar brýn, og vér megum ekki skorast undan þeirri skyldu vorri, að borga það af hlutafé voru, sem vér erum frekast færir um að# geiða og nú er fallið í gjalddaga. Islands-nefndin hefir í samning- um sínum öllúm og fjárhagslegum útreikningum alger'ega reitt sig á hlýhug vorn til félagsins og gjald- þol vort, til þess að standa í skilum, ekki síður en þeir, sem búsettir eru á tslandi. íslenzkir hluthafar hafa reynst skilvísir. Útlendir auömenn hafa staðið nákvæmlega við lofórð sín um lán til félagsins; og þeir, sem aö sér- stöku smíöi skipanna hafa unniö, hafa einnig staöið viö saming sinn við félagið. Vestur-tslendingar einir standa völtum fæti á sviði skilvís- iiyiar við fé'agið. Þess vegna send- ir stjórnamefnd félagsins hingað hverja uinkvörtunina á fætur annari og þess vegna hefir henni hugkvæmst það ráð, að senda á oss ávlsan fyrir nokkrum hluta þess fjár, sem átt hefði fyrir nokkru að vera í hennar höndum, en hefir til þessa tíma ekki greiöst í raun réttri stendur málið hér vestra þannig að ýmsir þeir, sem leyft höfðu að láta rita nöfn sín fyr- ir hlutakaupum, hafa enn ekkert borg- að í þeinv hlutum, og sumir beint út tjáð sig fráhvorfna kaupunum; aðr- ir eru ekki finnanlegir svo tilkynn- inga-bréf, sem þeim era send, koma ekki til skila, en mennirnir gefa sig ekki fram til greiöslu á afborgunum sem þeir skulda. Alvarleg áakorun. Winnipeg-nefndin skorar því hér meö alvarlega á alla þá hluthafa, sem ennþá eiga ógreiddar afborgan- ir á hlutum þeirra, að þeir reyni nú af ítrasta megni, að sinna kröfum fé- lagsins og þörfum, með því að greiða áfa'lnar afborganir af hlutum sínum til féhirðis vors hér, svo tímanlega, að hæg^ verði að mæta 4,000 dollara ávísuninni þann 15. Apríl næstkom- andi. Sömuleiðis óskar nefndin, að þeir, sem unna stofnun félags þessa og finna sig efnalega færa til þess að styrkja það, vildu gerast hluthafar í félaginu sem allra fyrst, og að senda hlutapantanir sinar með afborgunum ti' féhirðis nefndarinnár. % Ulutabréf félagsins nú útgefin. Látiö skal þess getið, að nýkomin em hingaö vestur lögformleg hlut- eignarbréf til allra þeirrra, sem bún- ir vom að borga hluti sína að fullu svo tímanlega, aö féð væri komiö í ttrnsjá stjórnamefndarinnar í Rvik viö árslokin síöustu. Framvegis veröa hlutabréfin send til hluthafa hér eins ört og afborganir frá þeim koma í hendur stjómarnefndarinnar í Reykjavík. - B. Li. ItaldwiiLsoii. Winnipeg, 1. Marz 19X5. Ung ráðskona. Sá siöur hefir verið tekinn upp í einum alþýöuskólanum í Brooklyn, New York, aö veita þeim nemanda verölaun á ári hverju, sem mesta hugprýöi hefir sýnt á skólaárinu. Þrettán vetra stúlka, Elizabeth Jordan, hlaut verölaunin árið sem leið. Blaöið sem frá þessu skýrir, segir að Elizabeth hafi ekki búist við neinum verölaunum. Það hafði farið fyrir henni eins og mörgum öörum sem taka fjöldan- um fram í hugrekki, fómfýsi og kærleika: hún vissi ekki sjálf, aö hún hafði unniö þrekvirki sem veröskuldaöi sérstaka viöurkenn- ingu. Henni haföi aldrei virst nema ein leiö opin, og ef hún heföi vikið af þeirri braut heföi þaö ver- iö líkt og aö hverfa af þjóðvegin- um út í frumskógana, eöa vaöa yfir ána undir brúnni. Margir keptu um verðlaunin aö þessu sinni, eins og að undanfömu. Einn keppinautanna var John Farley, 12 ára gamall drengur. hann haföi bjargað tveim vinum sínum í lífsháska. Tommy Omar- endo, ári eldri, hafði dregið mann í tæka tíð upp úr sundlaug; var sá meövitundarlaus og að dauöa kominn, en hjamaöi þó við. Hanna Lewis, á sama aldri, hafði Nýir hluthaíar óskast. Af þessu leiðir, að um 25 þúsund króna viröi af hlutum þarf enn aö seljast hér vestra svo aö fullnægt veröi óskum íslands-nefndarinnar, og til þess verða nýir hluthafar að bætast félaginu. slökt eld sem mundi hafa gjöreytt heimili foreldra hennar, ef snar- ræöi hennar heföi ekki notiö við. Elizabeth haföi hvorki dregið menn dauövona upp úr ám né vötn- D. D. W00D & SONS, --------------LIMITED------------------- verzla með beztn tegnnd af — K O L U M = Antracite og Bituminous. Flutt heim til yðar hvar sem er í baenum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFSTOFA: TALSfMI: 904 Ross Avenue Garry 2621 horni Arlington Prívate Excbange EPLI! EPLI! Þaú beztu sem til sölu eru boðin $3.50 TUNNAN Hér býðst bændum tækifærið til að fá þessi úrvals epli send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði. Spy epli - - $3.50 tnnDan Baldwin epli - - $3.40 tunnan Greening epli - - $3.35 tunnan þessir prízar eru F.O.B. Winnipeg Sendið pöntun fyðar í dag. Allar pantanir af- greiddar þann sama dag sem þær koma. Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa. GOLDEN LION STORE 585 PORTAGE AVE., - WINNIPEG .. - 1 ----- ... ■ i ——1 um né hrifið börn undan hestafót- um eöa bifreiðlum. Hún haföi al- drei séö nafn sitt á prenti fyr en eftír aö henni vom veitt -verö- launin og hún haföi enga minstu hugmynd um aö hún væri hetja. Elizabeth voru veitt verölaunin fyrir þaö, að hún haföi gengið sjö bömum í móöur stað eftir aö móö- ir hennar dó frá hópnum og blind- um manni sinum. Tvö af syst- kinunum em svo gömul, að þau vinna fyrir kaupi, tvö em heima hjá fööur sínum á daginn, en þrjú em í skóla auk EHzabeth sjálfrar. Þessi þrettán ára gamla stúlka, sem tók aö sér husmóðurstörfin og stundar þó skólanám, býr til mat- inn, sér um öll matar og fata- kaup, bætir og stagar sokka, leysir af hendi, í stuttu máU sagt, flest þau störf er hvíla á héröum hús- móðurinnar, einmitt þau störf sem sumar húsmæöur þykjast ekki færar um að leysa af hendi hjálp- arlaust, þótt þær hafi ekki annaö fyrir stafni. En Elizabeth gengur í skóla, er ekki neöst í bekknum, og gerir þetta í hjáverkum. En nú er eftir að vita hvort Elizabeth stendur eins vel, í stööu sinni eftir aö hafa lesið öll lofs- yrðin sem duniðl hafa yfir hana. í blööum og tímaritum. Ó. T. J. “Eg læt ei yfir stríðið dynja dóm Sem drottinn sjálfur væri hér að tala, Eg kveð ei upp með skáldsins risa «5m Sem ráðsnild stselir Vigfúsar á Hala,” —Upphaf á kvæðinu “íslendingar”, í jólablaði "Heimskringlu.” — rr Eg hef’ engan móð í mér Meira um slíkt að tala— Gott er, ef þeir gegna þér Guö og Fúsi á Hala. Sephan G. $1.00 afsláttur á tonni af kolum Lesið afsláttarmiðann. Seudið hann með pöntun yðar Kynnist CHINOOK Ný reyklaus kol $9.50 tonnið! Enginn reykur. Ekkert sét Ekkert gjall. Agaett fyrir eldavélar og ofna, einnig fyrir aðrar hitavélar haust og vor. Þetta boð vort stendur til 7. oóv- ember 1914. Pantið sem fyrsL J. G. HARGRAVE & CO., Ltd. 334 MAIN STRKET Phone Main 432-431 Klipp ör og sýn með pöntun. $1.00 Afslúttur ° $1.00 Ef þér kaupið eitt tonn af Chinook kolum á $9.50, þá glldir þessl mlðl elnn doliar, ef einhver umboðsmaður fé- lagsins skrifar undir hann. J. G. Ilargrave A Co., EtCL (ónýtur &n undirskrtftax.) I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.