Lögberg - 04.03.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.03.1915, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FTMTUDAGINN 4. MABZ 1915. LÖGBERG Oefie Ct hvern fimtudag af The Columbia Presa, Ltd. Cor. Wllllam Ave & Sherbrooke Street. Winnipes. - - Manltoba. KRISTJÁN sigurðsson Edltor J. J. VOPM. Bu.sinens Manager Utanftakrift til blaðslns: The COLUMBIA PRE3S8, Ltd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. CJtanáskrift ritstjórans: BBITOR LÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSfMI: GARRY 215« Verð blaðsins : $2.00 mn érið Fjárhagurínn. 1 þessu blaöi birtist yfiriit yfir fjárhag Mantoba fylkis, sera allir þurfa að kynna sér. Yfirlitið er svo greinilegt, aö engum þarf að verða skotaskuld úr, að átta sig á því. Það er bráðnauðsynlegt fyrir alla, sem vilja sinna borgaraskyldu sinni, að fylgjast með þvt, hvernig farið er með fylkisfé, og hérmeð er lesendum vorum gefið tældfæri til að kynnast því. I fjármálaræðu Dr. Thorntons er gefið yfirlit yfir tekjugreinar fylkis vors á undan- förntim árum og sýnt hverrtig tekj- unum hefir verið varið svo og yfir skuldir og dgnir fylkisins. Þetta er hverjum fylkisbúa því nauðsyn- legra að kynna sér, sem bráðum rekur aö því, að lagðih verði á þá nýir skattar, og hinir gömlu þyngd- ir, sem áður voru á lagöir. Með- ferð lands eða fylkisratíla, fer eft- ir þvi, hve mikið vit íbúarnir hafa á því, hvernig þeim er stjómaði. Því er lífsnauðsynlegt, að þdr hafi áhuga á stjómmálum og kynni sér þau rækilega. Meðferð RobHn- stjórnarinnar á nunitamálum fylk- isins og á dómsmálum, er alkunn, hún hefir öll miðað' að því að afla henni atkvaeða með kanskubrögð- um og hörkutökum. En um fjár- málin hefir stjómarinnar mönnum lengi tekist að villa almenningi sýn. Því hefir verið haldið á lofti, eink- anlega i undanfömum kosnitigum, að stjómin hafi grætt 7 miljónir fyrir fylkið og jafnvel að fylkið •ætti slíka upphæð í sjóðí. Sú fjar- stæða hjaðnaði átakanlega í haust, þegar opinberum verkuinj fylidsins var hætt vegna fjárþurðar. Það varð þá öllum lýðum Qóst, að sjóður fylkisins var tómur. Það sýnir sig tneira að segja, að fylldð er ekki aðeins í fjárkröggum heid- ur sökkvandí skuldum af eyðsíu- semi og forsjáleysi stjómarinnar. Fjármdla saga fytkisins ei rak- in í hinni umgetnti ræðu, 'hófsamr- lega, röksamlega og svo grdnilega, að öllum má vera skiljanlegt, sem lesa. Látið ekki tölumar fæla yð- ur frá að lesa hana, því að t lienni felst fróðleikur um þatt efni, sem snerta ekki aðeins sjálfa oss heldtir líka eftirkomendur vora. reiddi mig alveg á orð hans um þetta efni, og því mundi mótbár- unum gegn breytingar tillögunum ekki haldið til streitu. Eg við- hafði þau orð, að eg reiddi mig skilyrðislaust á orð hans. Síðan hefir það komið fram, að menn hefir greint mjög mikið á um merkingu þessara oftnetnau breyt- inga. Sjálfur mentamála ráðgjaf- inn hefir komist í svo mikinn vanda, að skýra þær, að hann virð- ist ekki hafa nema eitt svar við öll- um spumingum þar að lútandi: að mótstöðuflokkur stjómarinnar hafi leyft þeim fram að ganga og séð sig síðan um hönd “En áður Iangt leið kom nokk- uð óvænt fyrir. Fylkiskosningar stóðu til í Quebec og conservativar héldu hátíð og veizlu i Winnipeg, og vom þar boðsgestir conserva- tive stjómmálamenn frá Quebec.” Hér tók forsetinn fram í og kvað þetta ekki koma málinu viö. Ræðu- maður svaraði, kvað víst svo vera, því að hann ætlaði sér að sýna fram á, að breytmgar Cotdweíls hefðu verið settar i gegn hér til að hjálpa conservativum í kosningum í Quebec. Þrír þingmenn fylkis- ins, og tveir þeirra sætu enn á þingi hér, heföu skrifað bréf flokksbræðrum sínum í Quebec á þessa leið: “Nú emm við loksins búnir að losna Við þann rangláta skatt, sem legið hefir á oss svo þunglega og ranglátlega. Svo er þeim manm fyrir að þakka, er þér hafiö kom- ið til að veita sæmd og virðing, að hiö tnesta ranglæti hins ósann- gjama Laurier-Greenway samnings er af numiö.” Enn tók forsetinn fram í, kvað ekki hæfa að lesa upp bréf frá ut- anþingsmönnum. Eftir nokkurt orðaskifti kvaðst Mr. Johnson ekki þurfa að lesa það upp, vegna þess; að erkibiskupinn í St, Boniface hefði lýst þvi hátíðlega af stól suimudaginn þann 4. maí 1913, að breytingartillögur Coldwells væru fram komnar af samningum milli katólskra og Roblin stjórnarinnar. [Ráðgjafinn Coldwell greip fram í og kvað slíka samninga! aldrei hafa komið til tals.] Margsinnis hafi þvi verið lýst i vikublaöi, sem Hon. J. Bemier ætti yfir að ráða, að almennings dómi, að breytingar Coldwells væru í þvi skyni gerðar, aö koma á sérskólum á ný. Eng- inn vafi væri á, að þessar laga- breytingar væru torskildar, því að ráðgjafinn sjálfur heföi leitað skýringar á þvi hjá Iögmanni, hvað í þeim fddist. [Enn tók Coldwell ráðgjafi fram í og kvað þetta sönnu fjarri.] Mr. Johnson kvað sig sjálfan hafa séð bréfið frá hin- um- virðulega ráðgjafa með sJíýr- mgarbeiðninni, svo.og þá skýringu sern hann fékk til svars. Mdra að segja vissi hann, að borgað hefði verið fyrir lögskyTÍnigu þessa úr fylkissjóði I [Ráðgjafinn Coldwdl tók aldrd fram í eftir það.] Fram aö þdm tíma hefði ráðgjafinn gefið sig mikið við að skýra þess- ar lagagrdnir, en aidrei tekizt, svo að stjómarformaðurinn sjálfur hefði farið aíS reyna sig við það. Þann 7. nóv. hefði Iiann talað svo í Minnedosa: “Eg vil taka það fram við y'kkur, að tilgangurinn með þessurn lagabreytingum er þess gerðar að leyfa og gefa skó’a- ráðinu vald til að taka að sér Jiina katólsku skóla og stjóma þeim sem sérskólum. Á hinn bóginn, dnsog stjómarformaðurinn lét í veðri vaka, var tilætlunin sú, að breyta katólsku skólunum og gera þá að almennum bamaskólum. En ef hið síðamefnda var markmiðiö, hvi var þá verið aö semja sérstakar laga- grdnar? Skólaráðið i Winnipeg haföi lýst því glögt og greínilega, að það væri jafnan rdðubúiö að sjá öllum bömum fyrir skólagöngu, samkvæmt því sem Jög mæltu fyrir. En það neitaöí að kananst við, að lagagrdnir Coldwells gerðu því að skyldu að stofna sérskóla. Um það atriði væri beizk senna upp komin, er ekki mundi Ijúka fyr en hinar umræddu lagagreinar væru teknar úr lögum. Það væri svo að sjá, að ef stjómin hefði með þeim ætlað að koma á sérskólum, þá hefði henni orðiö skotaskuld úr efndunum. En ef hitt hefði verið tilætlunin, að gjalda pólitíska skuld með Iátalátum. þá væru þeir til, sem ekki tækju því með þökkum heldur. Þeir hugsuöu, aö svo liti út sem stjómin hefði orðið sek um að minsta kosti að sýna tilhneig- ing til þess að hrófla við og jafn- vel, ef til hefði kemiö', ofurselja skóla fyrirkomulag fylkisins, til kosninga fylgis. Mentamála ráð- gjafinn hefði átt erfitt aðstöðu alla tíð; hann hefði reynt að fylgja tvennum andstæðum stefnum í éinu. Hann gæti ekki betra gert, til þess að losa sig úr slæmri kl'pu, heldur en að greiða atkvæði með1 því að þær lagagrdnir sem við hann em kendar, væru úr lögum teknar. THE DOMINION BANK Ht UIIHIND B. OMJUt, M. P.. rn* W. D. MATTHJtWS C. A. BOGKKT. General Mnuii«er. Fjárhagur Manitoba- fylkis. éFramh. frá 1. bls.). KomhlöSur. Árið 1910 keypti stjómin kom- hlöður fyrir rúma miljón dala, og tapaði á þeim $143,138 fyrstu tvö árin. Arið 1913 var afgangur af útgjöldum $615 og næstliðiö ár $11,038.26, svo að tapið á þdm hefir alls orðið $131,484.74; það hefir vaxtaborgiui og reksturs- kostnaður farið fram úr tekjunum. En engar tilhlýðilegar ráðstafanir hafa verið gerðar fyrir fymingu og endumýjun. Ef tekið væri lán því skyni, þá yrðu vextir og alf borgun af því, enn meiri ábaggi á útgjöld af -þessari fylkiseign. Til þess að telja megi að komhlöðum- ar beri sig, verða þær að sýna ágóða sem nægi ekki dnasta til reksturs- kostnaðar og vaxtaborgana af kaupverði, heldur og til viðlhalds. Hingaðtil hafa þær verið reknar með tapi og ekkert fengist fyrir fymingu. Komhlöðumar em flestar úr tré, — sumar vom 20 ára gamlar þegar stjómin keypti þær, ein eða tvær 28 ára gamlar; margar hafa staðið tómar öðm hvoru. Ekkert hefir verið dyttað að þeim, svo að viðgerðar kostnaður hlýtur að vera orðinn æði nrikill. Auk þess má geta um það, að svdtir hafa tapað útsvörum af þeim. Kortv- hlöðurnar eru nú fylkinu til byrði aðeins sá, að aðstoða skólaráðið í og af þeim er einskis tekju auka Borgaður höfuðstóll........ • • $«,00«,00® Varasjóður og óskiftur ábati .. . • $7,300,000 SPARISJÓtlSDKILD er ein deildin I ölium útibúum bankans. par mft ávaxta $1.00 eöa meira. Vanalegir vextir greiddir. paö er óhultur og þægilegur geymsluataöur fyrir spari- skildinga yöar. Notre Dame Brauch: W. M. HAMILTON. Manager. mXIBK BBANCH: J. OBISDALB, uttt háu gjöldutn, sem nú eru lögS i útgjöld sem áformuð hefðu verið. á það, þarf alls viS, sem á þvi Stjórnin í Manitoba lét það ekki á grœöist, sz'O að fylkissjóður á enga [ sig fá, heldur lagði út í afar kostn- aðarsamar byggingar, svo sem þinghúsið. Hún 'hefði vd mátt fara að dæmi stjómarinnar í British Columbia, er kom upp nokkmm hluta þinghússins þar, tekjuvon þaðan, hurausnar lekjulindir. Dr. Thornton skýrði þvínæst frá, Skólalaga breytingin. Winnipeg í tilraunum þess til að I að vœnta. ! taka að sér katólsku skólana í I Winnipeg og stjóma þdm eftir i skólalögtim fylkisins."’ Sami háttvirti herra hefði sagt í ; ræðu á öðrum' stað, óDoninion Telefónar. Stjómin réðist í talsima kaup árið 1907 og keypti þá talsíma Beil félagsins fyrir 3 miljónir dala, en Þess var getið siðast, að stjómin City, 19. júní 1914J: “Eg sjálfur, s'®an hefir verið við það aiukið, svo og hennar flokkur ‘liafnaði frum- varpi um að nema úr lögum breyt- ingar þær á skólalögunuin. sem kendar em við CóldwdJ og al- ræmdar em orðnar. Thos. H. Johnson var flutningsmaður fmm varpsins, og hélt ræðu um málið, sem stjómin og forseti þingsins létu sér ant um að trafla. Hinn síðamefndi bægði ræðiunanni frá að gera það, sem margoft hefir verið og er gert á þingum, að lesa orðrétt upp kafla úr rituðu máli, sínum málstað til stuífnings. Það hefir bmnnið við á Manitoba þingi, að forsetinn hefir ekki skift jafnt sól og vindi, og stundum hefir það stjómin, fylkisþing og hið mikla Orange félag hafa Jýst því opin- lærlega, að ahnenningi væri það hagnaður, ef skólaráðið tæki að sér þau 4000 katólsku böm, samkvæmt skólalögunum og þarmeð láta þau verða aðnjótandi hinnar ágætu mentunar sem almennu sk'Jamir v'dttu. Lagagreinir, Coldwells. sí>m svo rmkið er talað um, vom til þess gerðar, að aðstoða skólanáðið í þessu efni.” Þessi orð væm óflókin og auð- skilin, sagði Mr. Johnson. En katólskir hófu nú málaleitanir við skólaráðið, til þess að komast að ■raun um, hvemig þetta mundi litið svo út, sem æzti ráðgjafimn reynast í framkvæmd. Fyrirspum hafi stjómað þinginu. Slík hörku- brögð em í sannleika örþrifaráð, sem ekki eiga að tíðkast. — Mr. Johnsoti sagðt frá því hvemig Coldwells laga brejdingar hefðu komið fram, verið bomar upp í þinglok, án nægiíegs tíma til íhugunar, mentamála raðgjafintt hefði hátíðlega lýst því yfir á þingi, að í engu atriði ætti með þdm aö hagga við skólafyrirkomulagi fylk- isins og jafnvel tekið svo til orða, að markmiðið nieð þd.m væri að skýra nokkur óljós atriði i þágild- andi skólalögum. “Eg spnrði”, mælti hann, “hvort það væri eini tilgangurinn með þeim breytingartillögum og svar- aði ráðgjafinn því, að sá væri til- gangurinn og enginn annar. Það urðu talsverðar umræður iim mál- iö, og gaf eg honum í skyn, að eg eða umsókn þeirra, dags. 10. júní 1912. um það, að skólaráðið tæki að sér hina katólsku skóla, svaraði skólaraðíð á þá Idð, að ef umsaskj- endur væm fúsir til að miða beiðni sína við það, að skólusn þeirra væri stjornað sarnkvæmt skólalögunum, þá væri engin lögleg fyrirstaða fyrir því. En skójaráðið lýsti það ógeming fyrir sig að taka að sér hina katólsku skóla og láta þá halda þvi sniði, sem á þeim væri, en af katólskra hendi hafði verið farið fram á. að sjkólaráðið tæki hina katólsku skóla á leigu, héldi þeim við sem katólskum skólum og réði til þeirra kennara, en bægði ekki gdstlegum mönnum frá þvi starfi. Hér kom að ágreinings atriðinu. A aðra hliðina var því haldið fram, að Coldwells lagagreinar væm til að nú standa í þvi um n miljónir af fylkisfé. Þegar stjómin eign- aðist talsíma kerfið, Iýsti. hún þvi, að talsimagjöldin skyldu verða færð stórmikið niður — jafnvd ' um helming. Fyrst um sinn var meö- ferð talsímakerfisins hagað á sömu leið og áður var lýst um kom- hlöðumar, tekjur og gjöld gerð upp á ári hverju, og ekkert lagt til síðu fyrir fymingu, þó að þvi væri fastíega haldið að stjóminni. Eftir fitnm ár sá hún, að svo btS- ið mátti ekld standa og þá, — vom settir menn til að rannsaka þetta efni, er komust að þeirri niður- stöðu, að stórmikil óþarfa eyðsla hefði átt sér stað og árið 1912 var sett sérstök nefnd til að stjóma talsímunum, en fylkisstjóminni bægt frá afskiftum af þeim, nema sem ráðgefandi eða ldðbeinandi. Talsima nefndin hefir síðan öll ráð og völd, undir eftirliti “Public Commissioner”. dnsog átt hefði að vera fra byrjun. Eftir að hún tók við, vom talsímagjöld hækkuð yf- irldtt, vegna fyrirfarandi óstjóm- ar, hún setti á stofn varasjóð, sem orðinn er $731,514.71. Oss er öll- um ljóst, hversu afamauðsynlegur slíkur sjóður er, þvi að ekki þarf nema stórviðri fyrir að koma til að gera mikiö tjón á talsímunum. Svo að þó þessi varasjóður sé mikill orðinn, þá er hann ekla svo stór að fulltryggur sé, vegna þess að ekkert var gert fyrir fymingu um Iangan tíma. Talsima kerfið, jafwvel með hirv- hvemig hagað væri stjóm almenn- ings dgna annars stað’ar, einkum í borgum á Skotlandi, þarsem ágóði af rekstri opinberra fyrirtækja, væri látinn ganga til að byrja á nýjum fyrirtækjum i almennings þarfir, og lýsti þamæst stuttlega meðferð á þeim fyrirtækjum og eignum, sem stjómin hefði haft hönd yfir. Talsimakerfið gerði tæplega meir en sjá fyrir sér sjálft, kornhlöðumar væm fylkinu til byrði, tekjur af landasölu minkuðu óðum og hyrfu með öllu, áöur en langt liði, eini tekjustofninn sem vænlegur væri til aö gefa auknar inntektir, væri 80 centa tillagið úr landssjóði fyrir hvem fylkisbúa. Allar fylkiseignir sem átt hefði að geyma til vara, ef á hefði legið, væru nálega upp etnar, og því ræki að því að afla fylkissjóðnum inn- tekta með beinum álögum á fólk- ið. Stjómin væri allareiðu farin að hækka þær álögur sem áður hefðu lögboðnar verið, og bráðum mundu nýjar bætast við. Gjöld fyrir eignarhdmildir að löndum hafa þegar verið hækkuð og stung- ið upp á að leggja gjöld á bifreið- ar. Fyrst koma gjóld á svokallað- an óþarfa, en þau ná skamt. Þingmaðurinn sýndi þamæst, með tölum t reikningum fylkisins, að í lok fjárhagsársins, þánn 30. nóv. siðastliðinn,, var stjómin búin að taka fyrir sig fram meir en 3 miljónir dala, upp á væntanlegt fylkislán. Lánið er fengið, hálf sjötta miljón k- það kostaði 25 þúsundir að fá það — en, ekki verða nema 2 miljóntr og 300 þúsundir af því brúkaðar til að standast út- gjöldin í ár, því að hinu var stjóm- in búin að eyða fyrirfram, með bankalánum og með því að taka hin áðumefndu “trust funds” traustataki. Vextimir af þessu nýja láni nerna $273,750 á ári og til þess að borga þá, verður að leggja nfija skatta á almenmng. Lánið sjálft var tekið með óríf- ari kjömm heldur en Ontario fylki og Ottawa borg komust að um sama leyti; þar að auki hagaði stjómin lántökum sínum svo, a& fá fyrst bankalán, venjulega til núss- eris, með afföllum og borga þau svo með nýjum lánum, er líka fylgdu talsverð afföll. Skuldir fylkisins. Skuldir fylkisins eru, samkvæmt fylkisreikningiun alls $19,960419, eða sem næst tuttugu miljónir dala, fyrir utan 'hið nýjasta lán, sem nemur $5,500,000. Þó ekki væri vextimir hærri en 4 per cent, þá mundu þeir nema meir en einni miljón á ári. Þetta er þungur baggt að bera, fyrir fylki.sbúa, og ekki séð fyrir endann á því ennþá. Sumt af lánunum hefir gengið til ávdtu-héraðav og þingháa, i kom- hlöður, talsíma, og hitt til al- mennra útgjalda fylkissjóðs, en hins ber að gæta, að vextimir af þessari miklu láns-upphæð, $25,- 500,000, verða að borgast af fylk- isbúum á einhvem máta. 1 af- veitu-héruðum og dómþinghám em þdr teknir af sköttum þeirra sem þar búa, komhlöðumar verða að bera sinn part og hver sem talsíma hefir í húsi sínu, verður aö borga sinn hluta — til þess að borga vextina verður aö fara í vasa fylk- isbúa. Ef talsímar eða komhlöð'ur bera sig ekki, er skakkinn borgaður úr fylkissjóði. Af hinni nefndu 25 miljón dala skuld liggja 9 miljónir á fylkissjóði; með 4^ per cent vöxtum er árleg rentuborgu-n af þeirri upphæð $405,000 á ári, sem engan stað sér, og altaf vex eftir því sem ný lán em tekin. Fjármála ástand fylkisins stafar ekki af þeirri fjárþröng sem stríð- ið olli.. Af stríðinu stafar það, að erfitt var um lán, en ofmikil eyðslu- senti olli því, að taka varð fé að látti. Forsjáleysi og eyðsla. í meir en ár áður en stríðið skall á, fundu allir til þess, að tregara var um lán en vant var, og hver hyggin stjóm hefði, þegar svo stóð geymdi sér að bæta það þartil seinna. Jafn- sýndi sig, að kosta helmingi var af sjálfri hún ekki þingið en við vel þegar það þinghúsið mundi meira en áætlað henni, þá kallaði saman, til þess að ráðgast um hvað gera skyldi, halda áfram eða fresta framkvæmdum, þangað til betur stæði á, heldur gekk hún undir all an þann aukakostnað fyrir fylkis- ins hönd og kvaddi svo þing saman til að fá meira fé. Afleiðingin var sú, að hún tók lán með afar þung- um kostum, 5y2 per cent, í staðinn fyrir 4 eða r\ý2, sem vel hefði mátt fá, ef öðmvísi hefði staðiö á. Byggingar þær sem stjómin hef- ir ráðist í em afar dýrar. Búnaö arskólinn nýi hefir kostað $3,837, 730, og kostar meira áður lýkur; til þinghússins er búið að verja $1,676,984, en það kemur til að kosta hálfa fimtu miljón. að sögn ráðgjafa opinberra verka. og má mikið vera ef það nægir. Til sam- anburðar má geta þess, að þinghús ið i Oontario fylki (með hálfa þriðju miljón íbúa) kostaði tæpar 3 miljónir, þinghús beggja hinna sléttufylkjanna (með samtals 867,- 000 ibúum) kostuðu til samans 4 miljónir og 440 þús., þinghús Minnesota ríkis, dtt hið fegursta í þessari álfu, kostaði 4,500,000 með öllum búnaði, en ibúar þess ríkis era yfir 2 miljónir. Mani- toba hefir 455 þús. ibúa, en þó á þinghús fylkisins að kosta hálfa fimtu miljón dala, að frásögn stjómarinnar. Ennfremur má geta þess að búnaðarskóli Qntario fylk- is i Guelph, kostaði aðleins $981,- 593.40, eða nálega tvdm miljónum minna en þegar er búið að eyðaj í búnaðarskóla Manitoba fylkis hinn nýja. Abyrgð á jámbrautar skuldunt. Auk skuldanna sem taldar voru, stendur fylkissjóður í ábyrgð fyrir skuldabréfum C. N. R. jámbraut- arinnar. Sú upphæð nemur líka 25y2 míljón dala og hálfa sjöundu miljón til af skuldabréfum þeirrar jámbrautar hefir stjórnin lofað að ábyrgjast, þó elcki hafi komið til cnnþá, með þvi að félagíð hefir ekki unnið til hennar með þvi að leggja brautir sem því nemur. Hudsons Bay og Manitoba aind Northwestem jámbrautar félög fóm bæði um koll, og fylkissjóður varð að borga þá upphæð* sem ábyrgst var af hhitum þeirra. Ef C. N. R. skyldi fara um koll, þá verður fylkið að taka að sér að borga upphæð og vexti hlutabréfa þess jámbfautarfélags, sem nemur 25^2 miljón dala. Næga trygging fyrir þdrri upphæð hefir fylkis- sjóður ekki fengið. Ársvextir af 25y2 mHljón meði 4%, gera $1,020,- 000.00. Eftir því, hvernig hagur C. N. R. stendur nú, mfi vel hafa áhygSIÍur þessari ábyrgð fylkis- sjóðs. Tekju afgangur — svokallaður. Stjómin hefir gersamlega lagt að velli þá skoðrm, að hún hafi tekju afgang að sýna, með því að hætta skyndilega við öll verk í ágústmánuði síðastHönum, og valda með þvi áhyggjum svo mikhrm að nærri stappaði verzlunarhruni. Það varð þá lýðum ljóst, að tekju, af- gangur stjómarinnar var ekki ann- að en hugmynda smíð. Satt er það að vísu, að í siðhstu fimtán ár •hefir stjómin varið vissum upp- hæðum árlega til bygginga og ef það fé hefði verið afgangur af venjulegum tekjum fylkisins, að öllum venjulegum gjöldum grddd- um, þá heföi mátt þakka stjóminni fyrir að fara sparlega með fylkis- fé og verja því i varanlegar dgnir, svo sem þarflegar byggingar. En engar þakkir hefir hún og hennar menn tjáð fyrirrennara sín- um i stjómarsessinum, er varði álitlegri upphæð til bygginga —• 800,000 dölum —, þó að tekjumar væru þá af mjög svo skomutn skamti. Eín byggingin, sem Green- way stjómin lét reisa, er Dauf- dttmbra hælið ,á homi Portage Ave. á, hikað við að leggja út í öll þatt j og Sherbrooke stræti. Með þeim tf/iVfyjlVfyj1:V*-'J.V*L’Af/.’A*<3.Vf *.VjMj.Vf.,:,Af.MV9F>•'.‘XVJ • ’.Vf1 NORTHERN CROWN BANK ADALSKRIPSTOKA t WINNIPBG Höfnðstóll (löggittnr) - - - $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) - - - $2,850.000 STJÓRNKNDUR : t\irmaður - -- -- -- - Sir D. 11. McMLLLAN, K.O.M.II. Vara-íormaðnr - -- - - -- -- Capt, WM. ROBINSON Slr D. C. CAMBRON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION W. J. CHRISTIK, A. McTAVISH CAMPBBLL, JOHN STOVKL Allskonar bankastörí afgreidd. — Vér byrjum reikninga við eta- Htaklinga eða félög og sanngjamir skilm&lar veittlr. — Avfsanir seldar tU hvaða staðar sem er á íslandi. — Sérstaknr gaumur gefinn spari- sjöðs innlögum, sem byrja má með einum doUar. Rentur lagðar vlð á livcrjum sex mánuðum. T. E. THORSTEINSSON, RálhmaSm Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. undraverðu framförum sem Winni- peg borg hefir tekið, er sö eign oröin stórmikils virði, ef til vill nálægt einni miljón dala. Green- way stjóminni má þakka fyrir þessa auðseldu eign, rétt að segja þá einu eign fylkisins sem eftir er og unt er að korna í peninga. Stjómin hrósar sér af þvi, að hafa varið 7 miljónum dala af fylkistekjum til bygginga. Hins- vegar em lönd fylkisms seld fyrir 5 miljón dali og þamæst ber að telja tillag landssjóðs með landauk- anum um 2 miljónir dala — em tyr- ir það vora Dominion stjóm feng- in fylkislönd —, báðar þessar upp- hæðir rannu inn í fylldssjóö, svo að niðurstaðan verður sú, að lönd fylkisins hafa verið seld burtu fyr- ir 7 miljónir og þeirri sömu upp- hæð varið til opinberra bygginga. Þær byggingar hafa ekki verið reistar allar að nýju, heldur teist með í þessari upphæð það sem var- ið hefir verið til aðgerða, til að endumýja áhöfn, sem föngu er undir lok liðin, til að kaupa hús- muni, sem löngu eru brotnir og brendir, til að kaupa vélar sem nú eru löngu dottnar úr sögunni, til að breyta byggingum, þó ekkert hafi þær orðið verðmætari fyrir það. Ef fyrir öllu þessu er gert, er það ekki fjarri lagi að gera fjórða part af þessum sjö miljónum fyrir þessu. Vér höfum selt 7 miljón dala virði af fylldslöndum og stungið þeirri upphæð í byggingar og tapað álitlegri upphæð á býtt- unum. Yfirlit yfir fjárhagsástandið. Niðurstaðan af ítarlegri íhugun og rannsókn á fjárhag fylkisins er í stuttu máli þessi: 1. Að fylkið á í vændum að út- gjöldin hækki strax um 200,000 dali eða vel það, til vaxtaborgana af láni og aukins viðhalds. 2. Að í þeim tekjustofnum, sem fylkið nú hefir, finst ekkert til að vega uþp á móti þessum útgjalda auka. 1 3. Að tekjwr af fylkislöndum þverra óðum og að nýjan tekju- stofn verður að finna, til að vega upþ á móti þeirri þurð. 4. Að gamla skatta vcrður að hœkka, einsog þcgar hefir sýnt sig, og að leggja verður á nýja. 5. Að pewngar í sjóði 30. nóv. 1914 voru aðcins $150,529.00, þó að “trust funds’ væru hálf önnur miljón, samkvæmt reibtingum. 6. Að þann 30. nóv. 1914, var ekki fé fyrirliggjandi til almennra útgjalda og kröfur vofandi yfir fylkissjóði. er námu 3 miljó>ium dala. 7. Að fylkið tekur lán með af- ar óhagstæðum kjörum. 8. Að vér höfum bætt hálfri sjöttu miljön dala við skuld fylk- issjöðs. .; 9. Að skuldir fylbsins, er vexti þarf af að borga, nema nú nálega 26 miljónum dala. 10. Að þessi vaxtaborgun nem- ur $2.25 á ári á hvern fylkisbúa, karla, konur of börn. 11. Að ný lán þarf að taka til þess að Ijúka %úð þau fyrirtæki, sem stjómin hefir ráðist í, en af þcim nýju lánum stafa ný útgjöld til vaxtaborgana og viðhalds. 12. Að auk þessara miklu beinu skulda hefir fylkisstjórnin ábyrgst skilvisa greiðslu á tuttugu og fimm miljónum .dala. . er . fylkissjáður verður að svara, ef til kemur. Ástandið er svo ískyggilegt að hver hugsandi borgari þessa fylkis má vel fá áhyggjur þar af. Eg fel það, án frekari ummæla., til íhugunar fulltrúum ,4 þessu þingi og almenningi alls fylkisins. Ferðapistlar. Eftir Sig. Júl. Jóhannesson, M.D. (Pramh.) Flestar bygðir Vestur-íslendinga eiga einhvem mann, sem þær eru soltar af; einhvem, sem er nokkurs stoltar af; einhvem, sem er nokkurs sem saknað er, þegar hann sést ekki eða heyrist ekki á mannamótum; einhvern, sem er sjálfsagður leið- togi, þegar um einhv’erjar verulegar hreyfingar er að ræða t andlegum efnum. Einn slíkan mann á Narr- ow’s bygð; það er Jón frá Sltíð- brjót. Það leynir sér ekkí, að tnarg- ir bygðarmenn eru stoltir af honutn; og það alveg eins þeir, sem and stæðir eru honum i stjómmálum. Jón er ákveðinn fylgjandi frana sóknarflokkksins, en þó svo sann- gjam í þvt sem öðru, að hánn sér kosti og lesti hvorra tim sig. Það var okkur mikil ánægja að heimseekja Jón; hann er fróður maöur ®g “fjölkunnugur” og Islendingur i húð og hár. Hann kom of seint til þessa lands — fyrst hann kom á annað borð —, of seint til þess að geta gert tungu þessarar þjóðar að sinni eigin, en hún er aðalvopnið hér í landi; of seint til þess að geta notiö fullkomlega sinna miklu hæfi- leika og góðu gáfna; of seint til þess að geta áunnið íslendingum hér í álfu það álit, sem hannn að sjálf- sögðu hefði gert, ef hann heföi kom ið yngri. Það er um hann eins og alla aðra, sem hingað koma ftril- orðnir, að íslenzkar hugsanir, Is- lenzkar óskir, íslenzkar þrár og »- lenzkur söknuður skipa öndvegi í þeirra innra manni. Það er etns og einhver þögul rödd innan frá kveði sífelt vtsupartinn hans Kristj- áns Jónssonar: “Nú er mér horfið Norðuriand, nú á eg hvergi heima.” Jón frá Sleðbrjót var þingmaður á íslandi um 14 ára skeið, ef mig minnir rétt, og lét hann raikiö til stn taka um landsmál. Sá, sem svt> lengi hefir unnið að trúnaðarmálum þjóðar sinnar, hlýtur að taka það nærri sér, að yfirgefa átthaga sina og flytja í aðra hehnsálfn; enda sést það bezt og heyrist á viðtali við Jón, hversu “traust við Íslaíid hann tengja bönd.” Það er eins ög ein- hver saknaðsblandinn ánægjuUær færist í svip háns og rödd þegar minst er á eitthvað “heima.” Samt sem áður fylgist hann svo vel með máhtm hér, að furðu gegnir. Hann var fulltrúi bændanna heima á íslandi, enda eru það bændamálin, sem hann lætur sig mestu varða hér. Þar er hann með lífi og sáL Hon- um þykir faíleg visan hans Stephans G.: “Eg er bóndi, og alt mitt á undir sól og regn.”; en hontim finst, að hún hefði heldur átt að vera sv'ona: “Eg er bótídi og ah mitt á undir samtökunum.” Jón finnur til þess sárt og djúpt, hversu mikið afl basndurnir eiga, ef þcir nytu þess og tækju höndufn saman, og hvílíkt tjón það er velferðarmálttm þeirra, að þeir skuli véra éíns dréifðir og þeir eru í baráttunni fyrir málum sínum; en hann hefir á því tröllatrú, að bændaflokkurinn verði samt það aflið, sem bjargi þjóðinnl Hörðum orðum og maklegum fór Jón um mútur þær og sannfæring- ar-sölu, er því miður tíðkast hér of oft. Kvaðst hann geta sagt eitt sjálfum sér til hróss, og það væri það, að öll þatt ár„ sem hann hefði setið á þingi heima, hefði hann verið þar án þess að ein einasta króna hefði verið borguð í þvt skyni að afla sér atkvæða. Hversu margir ætli þeir séu hér, sem sagt geta það sama cftir jafnlanga þingsetu? Jón var aldrei spakur flokksfylgismaður heima, þótt hann fylgdi eindregiö aðalstefnum ákveðins flokkks; og hann er alveg eins hér; sami einlægi, ærlegi, óháði, sjálfstæði foringinn og málsvari allsl þess, er hontun finst réttt, hvaðan sem það kemur. Narrows-búar mega yera stoltir af Jóni frá Sleðbrjót; slíkir menn eru hverri sveit til sóma og álits- auki. Talsvert víða var minst á síðustu kosningar; var það auðheytrt, að Skúli Sigfússen er sérlega vel kynt- ur maður þar í kjördæminu; ekki einungis meðal landa sinna heltjur einnig hjá öðrum þjóðflokkum Ef það er satt, að sjaldan ljúgi almanna rómur, þá hefir Taylor verið kosinn á móti hinum sanna vilja og óhindr- aðri sannfæringtt meiri hluta kjós- endanna; það er að segja, ef hann á i alvöru að vera kallaður kosinn, sem er talsvert vafamál. Þegar tveir menn glima, þá er það i raun og veru ekki rétt að telja þann sigur- vegara, sem að eins hepnast að koma andstæðingi sínum á kné með þeim tökum, sem andstæð eru sann-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.