Lögberg


Lögberg - 04.03.1915, Qupperneq 6

Lögberg - 04.03.1915, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. MARZ 1915. Á vœngjum morgunroðans. Eftir LOUIS TRACY I. KAPITUU. Sjávarháski og skipbrot. Lady Tozer lagaði á sér gullbúin gleraugu meö einbeittum fvrirmannssvip. Hún iiafði átt of lengi heima í Austurlöndum. í Hong Kong var ‘hún kölluö “Mandarin”, en því nafni nefnast kínverskir stór- höfðingjar. Hún var spurul og svo nærgöngul i spumingum, að öllum stóö stuggur af. Skipherrann á skipinu Sirdar, á heimleií til Englands frá Shang- hai, vissi á hverju hann átti von, þegar hann settist viö borSsendánn í matsalnum. “Er þaS satt. skipherra, aS hvirfilbylur sé i aS sigi?” spurSi frúin sköruiega. “Hver sagSi ySur þaS, lady Tozer?” Skipherr- ann varöt hissa en gætti sín vel. "Miss Deane sagSi þaS. Mér skildist ekki betur áSan, en aS hún hefSi þaS eftir ySur.” “Mér?” “SögSuS þér þaS ekki? Einhver sagSi mér þaS i morgusn. Ekki gat eg upp á því.” Miss Deane lét sin bíáu augu hvíla á skipstjóranum, mjög svo sak- leysislega, þó aS þaS sanna væri ókomiS fram í mál- inu. En fregnina haföi þema hennar flutt henni, en sú líflega og snotra mær fékk öll leyndarmál út úr ungum und'írstýrimanni 4 ácipinu. “Nú, ja—víst—eg var búinn aS gleyma þvi”, ans- aSi skipherrann, sem var lipurmenni og kunni sig. “Er þaS þá satt?” Lady Tozer var óvenjulega stutt i spuna þenna dag. Henni þótti hnyss aS því aS vetSa þess vör, aS skipherrann sagSi komungri stúlku leyndargiál um ferSialagiS, og léti konu fyrverandi dómstjóra í Hong Kong sitja á hakanum. "Já, þaS er satt,” svaraSi skipstjórinn Ross, álíka stuttlega og spurt var, og var feginn þvi meS sjálf- um sér, aS þetta var í seinasta sinn sem frúin ferS- aöist heimleiSis. ”Hver ósköpin t” sagSi hún og var auSséS aS hræSsla hennar var engin uppgerS. ViS þetta hræSslu viöbragS, sem öllu kvenfólki er lagiö, raon| sjómann- rnurn strax þykkjan. Sir Johm, bóndi hennar, gretti sig dómaralega. í þeim grettum fólst alt hans lagavit, en þær vora tedcn- ar sem vottur um djúpsetta speki í rétfinum i Hong Kong. “Hva&a sannanir hafiS þér?” spurSi hann. “Látið okkur heyra,” mælti Iris, og lét sem hún vissi ekki af því, aS hún tók fram i fyrir dómara vitinu. “TókuS þér eftir }>ví. þegar þér kíktuS á sólina í gær?” Skipherra brosti. “Þér fariS nær því rétta, en yður máske granar, Miss Deane,” mælti hann. “Þegar viS tókum sólarhæöina í gær, var ljótur rosa bragur á loftinu. í morgun hafa komiS snöggar smáhviður og ylgja í sjóinn viö og viS. Loftþnygd- ar mælirinn fellttr hratt og eg á von á mikilli uridir- öldu þegar á tlaginn liöur. Ef loftiS er ljótt i kveld og einkum ef svartan og þykkan flóka dregur upp á loftiS, i útnorSri, þá megið þiS búast viS þvi aS disk- en amir fari á kreik viS kveldborSiS. Mig grunar aS þér þoliö ekki vel sjó. Lady Tozer. Hvemig líöur ySur á sjó Miss l>eane?” virtíst hafa hugann á stóram bananas-ávexti, í svip- inn, og kinkaði kolli alúðlega til svars. “Þér munuö ætla aS búa hjá frændum ySar, þang- aS til?” hélt frú Tozer áfram. Ungfrúin svaraSi henni, ekki alveg þóttalaust: “Frændum! ViS eigum enga—aS mmsta kosti ekki neina, sem viS kærum okkur um aS sækja eftir félagsskap viS. Eg ætla aS dvelja í borginni einn eSa tvo daga, til aS finna þá sem búa til föt handa mér og fara svo beint til Helmsdale, landseturs okkar i Yorkshire.” “Þér hafiS vitanlega fylgdar konu?” “Kvenmann til aS fylgja mér? Mín góSa Lady Tozer, fanst ySur faSir minn líklegur til aS láta af- skiftasama, digra gamla konu vera stöSugt á hælun- um á mér, til aS mæSa mig?” ! SvariS var óþýSlegt vegna þess sem vildS var aS vaxtarlaginu. En Iris var ekki því vön aö láta spyrja sig spjöranum úr. Þá þrjá mánuSi sem hún var í Hong Kong, hafSi hún komizt upp á aö sneiSa hjá Lady Tozer. Nú var þaö ekki hægt, og nú var sú gamla aS vinna þaS upp. Miss Deane og hennar hagir var gott umræSUefni fyrir hana eftir á. Hún var á fyrsta árinu um tvítugt, einkadóttir auSugs baróns, sem átti heilan flota stórskipa, og Sirdar þar á meöal, hafBi stjómaS beimili föSur síns frá því hún kom heim frá meginlandi Evrópu fyrir þrem árum, ung, fríS og auBug; til hennar mændu pilt- amir vonaraugum, en kvenfólkiö ekki alveg öfundar- laust. Sir Arthur hafBi orSiS eftir, af knýjandi ástæöum. ÓfriSarský vofSi yfir hinum gulu þjóSflokkum. hann varS aS vera eftir aS aS sjá hvaS í skærist, en vildi ekki hætta á aS Iris biöi til vors, því aS vorveör- átta í Kína er þættuleg aSkomnum. þau urSu þvi að skilja, og kvoddust meö táram. Hún var falin á hendur Ross skiþstjóra, til sérstakrár umönnunar. Hvar sem komiS var viS land, voru umboösmenn fé- lagsins hugsunarsamir um hennar velvegnan, og sím- inn flutti fréttimar á hverjum degi, hvar hún væri stödd og hvemig ferSalagiö gengi, eánsog konung- borin persóna ætti í hlut. Þessi granna stúlka, falleg í vexti, björt yfirlitum, því lík sem hinar fríSustu roeyjar á EngJandi gerast, hörundsbjört, meS skær, blá augu og dökkjarpt hár, sem gljáSj í birtunná, — var meiri háttar en feröafólk alment gerist Lady Tozer var kunnugt um alt þetta og dæsti íbyggilega. “Æ—jæja”, sagSi hún. “öSravísi hugsuSu for- eldrar þegar eg var img stúlka. En eg þykist vita, aS faSir yöar láti ySur venjast frjálsræðinu, vegna þess aö þér eruö komnar aS giftingu.” “Eg—komin—aS—giftingu?” ansaöi Iris, því nú gekk alveg yfir hana. “Já. Þér ætliS aS eiga Ventnor lávaTÖ, — er eikki svo?” Frammástööu sveinn heyrSi spuminguna og varS undarlega viö. Hann hvesti augun ákaflega á Miss Deane, og gleymdi sér svo, aS hann lét smádisk meS ísmola, sem hann hélt á, hvíla viö hárlausan kollinn á Sir John Tozer. Irís gat ekki annaS en veitt því eftirtekt hve und- ariega inaöurinn hagaöi sér. Hún þyktist viS spum- ingar frúarinnar, en brá nú á gaman og svaraði glaSIega: “Hver veit nema sú gæfa eigi fyrir mér aS liggja, Ventnor lávarður hefir ekki fariS þess á leit ennþá.” “Sú spuming væri hentug og skemtileg til umræöu á sinum staS, góða mín,” svaraði hann, fult eins snúöugt. Alt í einu þótti þeim farþeguon sem ennþá sátu aS borðum, eirisog þeir væra að hrapa, líkt cg skip- iö væri oröiö aö afarstórri lyptu. ÞaS var sem þeim væri þrýst ofan i sætin, en í öllu hrikti með braki og brestum. Þegar sjórinn reiS aftur meS skipinu kom skvetta inn um opiS gluggagat. “Svona nú”, mælti frúin fljótlega, “þarna er veöriS skollið á, einsog eg vissi, en þó lét skip-tjór- inn einsog-------John, leiddu mig x klefa minn, fljótt.” Upp á efstu þiljum stóð fólk í smáhópum og horföi á storminn færast yfir, meö litlum kvíöa aS vísu, en enginn hugöi gott til. Allir töluSu um þaö í döprum róm, aö feröinni mundi seinka svo, aS skip- iS næSi ekki til Singapore á tilteknum tima. “Viö áttum tvö hundraö níutíu og átta mílur ófamar þangaS um hádegiS”, sagSi einn reyndur sjógarpur. “Ef veSriö skellur á bakboröa, þá hegg- ur skipiö illa. Skrúfan verður upp úr helminginn af tímanum. Eg fór einu sinni um þennan sjó á Sumatra og lentum í hvirfilbyl á landsunnan. HvaS haldiö þiö, aö viö höfum veriö lengi til Singapore?’ Enginn vildi geta upp á. “Þrjá daga! Þeir voru álíka og þrjú ár. Þaö veit sá sem alt veit, aö mig langar ekki til aö lenda í slíku veöri aftur.” Kona lagSi orö í belg og mæki: “Kannske þetta sé ekki hvirfilbylur, eftir ah saman. Er þaö vist, aö þaö sé aimaö en voöakgt hvassviSri.” Af þvi aS kona átti í hlut, var þessu ekki háöu- lega svaraö. Sá reyndi hristi höfuöiS. “Loftþyngdamælirinn segir því miöUr aöra sögu. Eg er hræddur um aö möig sæti veröi auö1 viB miö- degis boröhaldiS í dag.” “Þér haldið aS þaö verSi velta á kugginum,” sagSi kóna í gamni; hún var óreynd og beyglaus. “Eg var feginn aS eg fékk þó væna máltíS áöur”, sagöi rjóðleitur hermaSur í spaugi, og var hlegiS aö þvi gamanyröi hans. Iris stóS álengdar ein sér, og studdist við þilju- grindur, og var fegin vindinum, eftir lognsvækjuna; hún haföi bundiö hattinn á sig og virti fyrir sér loft og lög. Loftið var heiöskirt enn, en á sólskiniö sló koparrauðum blæ. Sjórinn var korgaSur og ólíkur því sem hann haf&i veriö um morguninn; þá var hann svo blátær, aö henni fanst sig langa til aS stinga sér i þann skæra kristalsbláma og iöa þar eánsog haf gúa. Henni fanst ekki um þau snöggu umskifti: Langar, bólgnar öldur fóra þögular fram hjá skip- inu, og nú reiS ein undir skipiö aö framan, en skrúf- an miisti þeirrar sem urxdan henni skrapp og snérist ,í lofti, þá hrikti í öllu .skipinu, en Iris fann títring leggja um boröstokkinn. Skipshöfnm var öll starfi, flestir Lascars (sjómenn frá Indlandi) hlýddu meö hermannlegum aga þeim skipunum, er yfirmenn gáfu þeim. Gætt var aS öllum bátum hvort vel væra bundnir og hert á böndunum, loftstrompum snúiö xmdan væntanl^gri ágjöf, segl breidd yfir framþiljur og búlkahlerar treystir. Yfirmenn i mjallahvítum klæSum gengu fram og aftur og þegar vaktaskiffci fóru fram, sá Iris aS skipstjórinn Iraföi meS sér sjó- föt á stjómpallinn. Náttúran virtist óróleg og í vanstiltu skapi og skipið aS því skapi. ÞaS var sem veris væri aS bú- ast við einhverju erfiöi, sem stæSi til, og ótti fylgdl. “ÞaS var altalaS í Hong Kong—” byrjaöi frúin. í Jámfestar glömruöu, og skyndilegt fótatak skips- “Far þú noröur og niSur þinn herjans klunni! manna háttt og lágt, en einkum á því efsta, stólar “Á^ætlega! Mig langar mikiS til aS lenda í stór- i hvaS ertu a® gera?” gall í Sir John. Hann fann til mörraöu, er fólk stóS upp, ýtti þeim til, tók saman þess á endanum. aö eitthvaS aimaS en skyndilegur1 bækur og annaS er þaS hafði hjá sér og staulaöist súgur mundi vera aS verki á höfuSleðrinu á honum; !niöur í skipiö. Yfirleitt var Miss Deane hvergi nærri viSri og stórsjó. ViljiS þér lofa mér því aS fylgja mér upp í stýrisklefann, þegar þessi hvirfilbylur stendur sem hæst?” “Hamingjan góöa! Eg ætla aS vona, að hann geri ekki mjög vont veSur. Er engin leiö til aS foröast þennan hvirfilvind, skipherra? Stendur hann lengi ?” t íékipstjórinn var laginn og kaus þvi aS gegna heldur Lady Tozer í þetta sinn. “ÞaS er engin ástæða til aS kvíSa”, mælti hann. “Vitanlega era hvirfilvindar í Kínahafi ógóSir á meðan á þeim stendur, en stórskipum eins og Sirdar veröa þeir ekki aö meini. ÞaS rifur sig gegnum hiö versta veöur, sem hér gerist, á einu dægri, eSa skemri tíma. Þar aö auki breyti eg nokkttð stefnu skipsins, undir eins og eg veit hvaö langt þaö er frá miöbiki hans. Sjá ið þér til, Miss Deane —” Ross skipstjóji tók aö útskýra fyrir henni meö því aS teikna á matarseSil, hringferö og lögun hvirfil- vinda. Hún fann engan botn í útskýringum hans og torskildu oröum, svo sem noröur- og suSurhvel, héim- skauta-stefnu, hvirfilmyndaSir loftstraumar, loft- þrýstíng og margt fleira sams kyns, og gleymdi út úr því, aö endumýja beiöni sina um aS fá aö vera uppi, meSan veöriS stæöi yfir. Skipherrann stóS upp snögglega og hvarf far- þegum þaö sem eftir var dagsins. En fyrirlestur hans hinn vísindalegi, þó stuttur væri, hafSi tvennar afleiSingar. Hann losaði haim við aö gefa svar uppá beiðhi, sem hann átti ekki hægt meS aS veita og hughreysti Lady Tozer. Þeir sem lítiS þddcja á sjóinn, óttast þaö mest, sem þeir vita minst um. Ef þeir heyra aö mtæla megi; 'hraöa storms, og ákveða hvert hann stefnir og hve lengi hann mui* standa, áSttr en hann skellur á, þá hætta þeir að óttast hann. Þeir sætta sig viö hann, álíka og ritsima og gufuvél, sem aS visu eruf furöuleg en öllum kunn af sjón eSa umtali. Því lét frúin taliS um veðriS falla niSur, svo sem ómerkilegt umtalsefni og leit fast á Miss Deace gegnum gleraugun. “Sir Arthur hugsar til að looma heim t júní, skilst mér?” spurði hún. Jris var einstaklega hraustleg ung stúlka. Hún ísinn var farinn aS bráöna. Þeár sem næstir sátu og sáu hvaö um var aS vera, höföu gaman af. En yfirbrytinn, er var á stjái um- þverfis háþoröiö, kom stökkvandi og sagöi í hálfum hljóðbm, náfölur af reiBí — “Farðu yfir i hínn salinn og vertu þar aS verki”; jafnframt ýtti hann manninum frá stóli dómarans. ánægð með aðdragandann aS hvirfilbyl, hvernig svo sem hann væri sjálfur. Hvers vegna kotna stormar annars alla tiö undir kveldiS? því gátu þeir ekki byrjaS á morgnana eftir mörgunmat, ólmast með stórkostlegri prýði um hádegismatar leytíö og dáið út undir kveldið, svo aö hægt væri aö sofa í næöi, án þess aö þurfa aö hlusta á brakið og brestina í skipinu ? Miss Deane stóS upp, það skein út úr henni j Hvers vegna þurfti þessi orðfreka gamla kona aö gletnin og gamaniö. j minnast á orðróminn í Hong Kong, um aS gifting “GeriS svo vel aö láta manninn sleppa viö refs- hennar stæði til? Þá stundina reyndi Miss Deane ingu, Mr. Jones,” mælti hún þýölega. “Þetta var aS hrista boröstokkinn, svo gröm var hún; ‘hún hat- slys af tilviljun. Hann varö svona hissa. Ef egiaöi Ventnor lávarö. Hún ætlaSi sér ekki að giftast heföi veriS í hans sporum, þá hefSi eg helt öllu sem i honum, né neinum öörum, fyrsta kastiS. Vitanlega á diskinum var.” j hafSi faöir hennar ympraö á aS þetta gæti komiö til Ýfirbrytinn hneigöi sig mjúklega. Hann vissi | máls, vegna þess aS lávaröurinn sýndi ljóst, hvaS 'hon- dcki vel, hvaö fyrir haföi komiS; hvaS um þaö, þó um bjó í brjósti. Greifafrú Ventnor! Víst var þaö aS Sir John væri mikill og máttugur, þá var dóttir skipseigandans ennþá meira metandi. “Sjálfsagt, miss, sjálfsagt.” mælti hann og bætti við í hálfurn hljóöum: “ÞaS er mikiö mótlæti fyrir frammistö&u mann aö vera sendur á annaS farrými, miss. Muntfrinn er svo mikill á þeirri—eh—þóknun, sem farþegamir víkja að þeim.” Sfcúlkan vissi hvað viS átti. Hún brosfci viö yfir- manninum. svo sem hún skildi vel hvaS hann færi og beygðii sig yfir Sir John, er nuddaSi gætilega skaH- ann á sér. með pentudúk. “Eg er viss um að þér erfiö ekki þetta,” hvislaði hún í eyra hans. “Eg veit ekki hvaS til þess kom, en aumingja maöurinn staröi á mig með svo mikilli forundrun, aö hann gáöi þess elcki, sem hann var aS gera.” Dómstjórinn f.yrverandi varð mjúkur unlir eins. Honum væri ekkert ógeöfelt aö láta leggja ís viö sig á þennan hátt, þætti þaf meira aS segja einmitt gott — líkast til kæmi þaS viö ísinn, ekki stSur en aðra, hve björt og hýr augu Miss Deane væra. Lady Tozer lét ekki mýkjast eins fljótt. Þegar Iris, gekk út úr matsalnum spuröi hún snúSugt: “Hvemig stendur á því, John, aö stjómin geftrr skipseiganda baróns-tign en æzta dómara ekki nema riddara-titil ?” fallegt ávarp. Eigi aö síöur vildi hún vera laus og liöug t tvö ár til; og hvaö kom Lady Tozer þetta annars viö? Og loksins, hvaS kom frammistööu mannmum til — ó, veslings gamli Sir John! HvaS skyldi hafa gerst, ef ísinn heföi runniS niSur eftir hálsinum á hontim og niöur á bak? Henni varö glatt í skapi, er hún hugsaði til þessa atburSar, og greip nú tæld- færiS til þess að skotra sér yfir þiljumar til stjóm- borða til aö sjá hvort skýflókinn, sem skipstjórinn talaSi um, væri kominn upp á norðvestur loftið. Svo var vist. Svartur, ógurlegur skýja bakki valt upp á loftiö viö hafsbrún, Kringum hann var toftið purpurarautt meS dumbrauöum lit á jöörunum. Aldrei hafði hún séð slíkt fyrri. Eftir ?vi sem hún haföi lesiði í bókum, þóttist hún vita, aS hvergi væru rykmekkir nema á öræfum og eyðimörkum, og ekld gæti þaS veriS sandmökkur, er nú færSist óSfluga yfir sjóinn, fyrir augum hennar. HvaS gat það þá veriS? Hvi var þessi mökkur svo svartur útlits og j ógurlegur ? Og hvar var sú eyöimörk roksands og mels, er jafnast gæti viS þetta mikla hafflæmi ” Hversu smátt var skipiS í samanburði viö þaS! ÞaS fór ‘hrolhir um Iris og hún rétti úr sér, einsog hún vildi kasta af sér einhverjum þunga. Það var nær aö taka sér skemtilega bók í hönd, eöa leggja sig svo litla stund, heldur en aö standa hér og fá geig t sig af útliti loftsins. Þegar blásiö var til miödegisverðar vora mörg sæti auð í borðsölunum. Þá var Sirdar farinn aS glíma fast viö rokiö. En þaö var betra aS vera kominn út glímuna, heldur en aS bíöa eftir henni, því aö öll- um jókst hugur, er þeir heyrSu vélamar vinna síöö- ugt og sterklega og fundu hiS trausta skip knýja rásina í stórsjónum. Miss Deane haföi ekki sagt ofsögum af því, hve hraust hún væri á sjónum. Hún brosti glaðlega viS skipslækninum er hann leit til hennar yfir auðu stól- ana í matsalnum. Hún var ein sér, svo aö læknirinn gekk til hennar. “Þér geriS félaginu sóma — sannarleg sækon ungs dóttir,” mælti hann. “Læknir, taliö þér til allra stúlkna sem ferðast meö skipinu, í þessum tón?” “Æ, nei ÞaS hendir alt of oft aö eg varða sann- leikann meö þögninni.” i “Ef eg verð lengi á þessu skiþi, þá verð eg vafa- laust kjánaleg af stærilæti,” sagöi hún hlægjandi. “Eg heyri ekkert annað en hrós og lofsyrði um mig hjá öllum, frá skipstjóranum og niSur t —’* “Lækninn.” “Nei, þér eruö númer tvö á listanum.” Ef satt skal segja þá hugsaSi hún til frammistöðu mannsins, og þess hve kynlega bylt honunn varö, er 'hann heyrði nefndan oröasveim um trúlofun hennar og Ventnor lávarðar. Henni lék forvitni á manninum. Hann var aö sjá eins og hann heföi áöur verið í fyrirmanna hóp. Hún rendi auga um salimi, til aS líta eftir honum, en hann var horfinn. Yfirbrytinn stóö skamt í burtu og hallaöi sér á ýmsa kanta, þvert í móti þyngdarinnar lögum, aö þvt er Virtist, þvi aS skipiö var nú fariö að velta ákaflega. Henní flaug snöggvast t hug aö inna hann eftir, hvaö orðiö heföi af slysna mannfhum, en hætti viö. MáliS var of ómerkilegt til aö brjóta Upp á því aö fyrra bragöi. Alt í einu sópuðust allir diskar, glös og hnífapör í einni bendu eftir borSitm til stjómborða, og hefðu hrtrniö ofan á gólf, ef ekki heföu fjalirnar tekiö viö, sem reistar vora upp af borðköntunum. Frammi- stöSu sveinn kastaöist á gólfiS ofan á bollabakkann sem hann bar, aörir gripu hvar sem þeir náðu hönd- um til, aS styöja sig; einn maSur tók í ofboði í hárið á kvenmanni, sem varði tveim stundum á hverjuim degi til aö setja upp á sér háriS, áöur en til miödegis máltiSar var gengiS. Skipið tók svo snögt kast, aö engu var líkara en það væri að steypa stömpum. “Þaö er aS breyta stefnu,” mælti læknirinn. “Þéir reyna altaf aö komast hjá þvt, meSan setiS er aS boröum, en hvirfilbylur spyr ekki aö lögum og leyfir enga kurteisis króka. Nú er miöbik hans beint fram trndan, og því er skipinu snúiö til stjómboröa, til aö reyna aS komast aftur fyrir skýstrókinn.” “Eg verö aS flýta mér upp á þiljur,” sagði Miss Deane. “Þér getiö ekki fengiö aö komast upp fyr en á morgun.” Hún snéri viö 'honuni meS þykkjusvip. “Víst vil eg fara upp, skipstjórinn lofaöi mér — það er aö segja, tg nefndi þaö —” Læknirinn brosti aS því, hve indæl hún var, þeg- ar hún fylgdi fast sínu máli. “Þaö verður nú samt viS þaö aS sitja,” mælti hann. “Dyrnar að upp- göngunni era lokaöar meS jámslám aS utan. Far- þega þilfar er alt t sjó meS köflum, einn bátur hefir skolast út og járnsúlurnar sem hann stóö á, brotn- uSu eins og reyr. ÞaS er í fyrsta skifti á æfinni, sem þér eruð lokuö inni, Miss Deane.” Stúlkunni mun hafa brugSið eitthvað við þessi tíðindi, því að hann bætti þýðlega við: “Það er vit- anlega engin hætta á feröum, en þessi varúS er alveg nauösynleg. YSur langar ekki til aS sjá sjóinn fossa niSur stigann og ofan í salinn, eBa hvaö?” “Vitanlega ekki.” Svo bætti hún viS, eftir litla þögn: “ÞaS er ekkert gaman aS vera lokaöur inni í stóram jámkassa, læknir. ÞaS minnir mann á stóra, líkkistu.” “Ó, sussu. Sirdar er traustasta skip, sem á sjó flýtur. Faðir yðar hefir alla tíö séö um þaö, aö skip hans væra traust. Ef skip félagsins eru ekki sérlega örskreiS* þá era þau aS minsta kosti öragg i sjó aö leggja og vel bygð í alla staSi.” “Er margt af veiku fólki á skipinu?” “Nei, rétt sama lifrarveikin eins og gerist. En það henti slys hjá okkur í dag, rétt fyrir miSdegis veröar tíma.” “HvaS segir þér? HvaS kom fyrir?” “Nokkrir “lascar” urðu fyrir sjó er bratrt fram á, einn fótbrotnaði.” “Hvaö gerðist meira?” JlJARKET JJOTEL Viö sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Vinna fyrir 60 menn Sextlu manns geta fenglS aðgari* aS læra rakaralSn undir eina. Tll Þess aö veröa fullnuma þarf a8 ein» 8 vikur. Áhöld ökeypis og kaup borgafi me8an verifi er að læra. Nem- endur fá staði aS enduSu níml fyrlr $15 til $20 á viku. Vér höfum hundr- u8 af stö8um þar sem þér geti8 byrj- að á eigin relknlng. Eftirspum eftir rökurum er æfinlega mikil. SkrifiB eftir ókeypls llsta e8a komiS ef þér eigið hægt með. Til þess aS verða géSir rakarar verSiS þér aS skrifaat út frá Alþjóða raknrafélagt_ Intemational Barber CoUege Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan vi8 Main St., Winnlpeg. FUHNHUHE OVERL' 'ID J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR Sher. 3019 588 Sherbrooke St Winnipeg Carpet S Hattress Cs. Phone: Sher. 443* 589 Portage Ave, Gólfdúkar hreiniaðir, aauniaðír og Iagðir á gólf. Rúmdýnur (yltar ba6m- ull og hári. Njtt ver *ett á lyrir $4 50 og upp. Vér höfum nokkrar gótar dýnur me6 niðuraettu vei8i. BÖINN TIL BETUR ER BRAGÐ BETRI 0G BETRI í pela og pott flöskum, Allir vínsalar, eða beint frá E. L DREWRY, Ltd., Winnipeg Isabel Cleaningfi fnmj Establishment J W. QUINN, eiKCtndi Kunna manna bezt að fare með Loðskinnaföt ViðgerÖir og breyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 83 Isabel St horni McDermot Lögberqs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVl AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAX! Frá íslandi. Hlutafélag á ÍSafiröi er aö láta smíða ttu mótorskip í Noregi attsfcór, er notast eiga til fiskiveiöa, að sögn norskra blaöa. Fregn fluttu hérlend blöö frá Khöfn um það, aö eldur væri uppi á íslandi, en engin vitneskja ömmr er hingað komin um það. Danskur maöur aS nafni Pétur, hefir dvaliö í Reykjavík t haust, en vantaði atvinnu og tók sér þá fyrir aö halda gangandi til SeySisfjarðar. Hann er trésmiöur og bjóst við at- vinnu þar. Á BreiSamerkursandi gafst hann upp á göngunni og tagð- ist þar fyrir og beiö danöa síns. Er hann haföi veriö úti 50 kltúckastand- ir heyrði hann hundgá í fjarlaegö og stóö hann bá á fættjr meS veikua buröum. Þetta varö til þess, aS hann sást frrá bæ þar allfjarri, tx Hríshóll heitir, og var hann sóttnr þaöan og honum hjúkraö. Hann var nokkuö kalinn, en hrestist amtars fljótt og kom til Reykjavíkur á dög- unum meS Hans austanpósti, —eeg- ir "Þjóöin".

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.