Lögberg - 04.03.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.03.1915, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. MARZ 1915. 3 Eyrargil. Eg veit ei hvaiS satt er, en sagt er þaS þó aö sumstaSar hafi’ á því landi álfafólk húiíS, en sjaldan þaö sást og stimum þaö varS þó aS grandi. En þaS man eg, oft, ei4 í æsku eg gekk um Eyrina’ og leit upp í giliS þá sýndust mér klappimar svipaSar bæ, og sólin þar skína á þiliö'. Eg las um þaS sögur og svo var þar sagt þaö svifi um loftiö á feldi, og aetti í hólumi og hömrunum bó og hallir og konunglegt veldi. Og stundum, — um hátíöar helzt var þaö þó, — í hópum þaS ruddist í bæinn er fólk gekk í kjrkju og sat þar aö söng ©g sólin var hniginn í Æginn. ÞaS tjaidaSi stofur meö1 dýrindis dúk og dreglum meS gullofnum rósum, og bjóst um og færöist í skartbúiö skrúö og skreytti’ allan bæinn meö ljósum. Svo dansaSi’ og lék þar, viS munngát og mjöö meyjar, og sveinamir snjollu. Ef kallaö var “Dagur” þá hrökk þaö viö hrsett og hljóp burt frá skrautinu öllu. Og buldumær ung oft i hlíöunum sat, um höfuö var laufkransi bundiö en háriö var ah eins og sólskiij aö sjá, silfri og gullþráöum undiö. Og slægi hún hörpu um hásumar kvdd hjá háum og tárfíreinum fossi, hljómfögrum tónum hún töfraöi menn og titrandi gullúöa kossi. Eg elskaöi giliö og unni þess svip er ómandl laöaöi’ og seiddi, þess ægileg fegurö mitm heillaöí hug t hættu mig galdur þess leiddi. Én þrautimar gleymdust viS gleöi og leflc í gilbúans töfrandi höllum, þar kvaS viS af fögrum kvæSum og söng og kátt var þar dögunum öllum. • En oft er í leiSslu um giliö eg geldc og glaöværan huldusvein dreymdi, mér undarlegt virtist aS engan eg leit og álfunum seinna eg gleymdi. En syngi eg IjóS þar um söknuö og þrá var svaraS í hömrunum gráu. Var þaS nú álfur sem aö mér þar hló eSa’ ömur frá björgunum háu? Maria G. Amason. Stúikur í vistum. ÞatÖ er augljós leyndardóinur, aö flestar stúlkur foröast aö vera “í vistum”. Ekkert þykir þeim jafn hræöikgt. Þær vilja fremur vinna í þröngum og IjósliUum skrifstofum og lágum og óhreinum verk- snriöjum, þar sem sjaldan sér sól og hver krókur og kymi er fullur af lyki og rusli. Þaö er hvorkil í þeirra valdi né i þeirra verkahring aS krppa þessu í lag; því verSa þær aS sætta sig viS aS sitja í þessum skaSlegu gróSrastíum, þar semi hkama þeirra og sál er jafn mikil hætta búin. Þetta á ekká fremur viö um stúlkur vestan hafs en austan. Þessi íaiui hefir alstaöar á oröiö þar sem verksmiiSjur og iSlnaSur rísa upp, afstaöar í öllum löndtwn um víöa veröld. Um þaS skal ekki dæmt, hvort ganga. Eg held henni heföi ekki oröiö eins bylt viö, þó hún heföi frétt aö eg heföi veriö sett inn fyrir þjófnaö. Hún haföi mig til að hætta viö þessa “heimsku”, eins og hún kallaði þaö, og gerast far- andbóksali. Mér mishepnaðist svo herfi- lega aö selja bækur, aS útgefand- inn sagöi mér, aö eitthvað annaö hlyti mér aö vera betur hent. Auk þess gekk peningastraumurinn stööugt út úr höndunum á mér, fimm cent fyrir aö fara meö spor- vögnum, hve stutt sem þaö var, tuttugu eSa tuttugu og fimm cent fyrír hverja máhíS; og alt var eft- ir þessu. Eg vann ekki fyrir út- gjöldunum, auk heldur meira. Eg átti ekki nema tvo eSa drjá dals cftir í buddunni, þegar eg fór aö líta eftir auglýsingum í blöSunutn. Eg las þaiui cl tlkinn, }>ar sem húsmæöur auglýsa eftir vinnukon- höfimdur greinar þeirrar er hér fer á eftir, hefir katmaö þau lönd um- ÞaS var e,ns °S 'husnwrSuT öllum deginum til að matreiöa þrjár mállíSir, þvo matar ílátin og líta eftir börnunum siöari hluta dagsins. Húsmóöir mín, sem eg loksins kaus mér, varö forviöa þegar eg sýndi henni fram á, aö ekki veitti af tveim stundum aö jafnaSi, til aS matreiSa handa fjórum og þvo, matarílátin í hvert skifti. Hún mætti þvi ekki ætla mér minna en sex klukkutíma daglega til matar- gjöröar. Eg kvaöst fús til aö vinna tíu Stundir á dag. Hinum fjórum klukkutímunum veitti mér ekki af til aS sópa húsiö, breiöa yfir rúm- in, svara telefóni og annaö sem gera þurfti, ekki síst þegar gestir koma. Enginn fjársýslumaSur ætlar hraöritara sínum aö þvo skrifstofu- gólfiö eöa bókhaldaranum aö þvo gluggana. Margar húsmæSur ætl- ast til of mikils af vinnukonum sínum og bömum. Þetta er eitt af þeim brennandi spursmálum sem þær veröa aS gera sér ljóst, ef alt á ekki aö fara í handaskolumi. Þegar eg vann í búSum fór eg a fætur klukkan sex á morgnana, vann allan daginn og leSt eftir föt- unum minum og pressaði þau á kveldin, til þess aö vera sæmilega til fara. Eg haföi engan eyri af- gangs til skemtana og engan tíma til aö njóta þeirra. Eg varö aö láta mér nægja kalt og ömurlegt herbergi, slæmt rúm, og lítálförleg- an morgunverð, nema eg borgaöd meira fyrir fæöi og húsnæSi en kaupiö þoldi. Þegar eg fór í vist, bjóst eg viö aB veröa aö fara á fætur klukkan sex á hverjum morgni og viima meiri hluta dagsins þangaS ti! klukkan átta á kveldin. En eg áleit þaö óhyggilegt, bœSi vegna mín og húsbænda minna, aS ætla mér aS afkasta svo mjklu, aS eg yrði aö flýta mér. Mér virtist eg aldrei hafa tima til aS þvo þvott. ÖHurn hugsandi húsmæSrum þykir mikiö til koma þegar þær fá góSar vinnukonur og sjá þaS viS þær. Svo hefir mér ‘reynst þaS. Eg hefi alt af haft gott rúm, heitt baB og snoturt herbergá. Þegar eg þóttist hafa imdan einhverju aS kvarta, þá) fór eg beint til húsbænda minna og sagöi þeim hvaS eg áliti aS> miöur færi, Hvorki setti eg upp fýlusvip né nöldraSi, heldur sagöi hispurslaust og látlaust þaS sem mér bjó í brjósti. ViS ræddum um máliS í bróöemi og meS stillingu og gerö- um út um þaö á friösaman og skynsamlegan hátt. Ef vinnukon- ur hefSu þennan siiö, þá er eg viss um aö þær losnuöu viö marga eld- húsrimmuna. Oft viröast húsmæöur og viimu- konur eklri meö nokkru móti geta sagt hvor annari látlaust og blátt áfram hvaö þeim viröist áfátt. Þær breyta illyröum og svigur- mælum, gle}-ma uinræSuefriinu og komast þvi að engri niöurstöSu. Ef til vill er þetta þó fremttr veik- leiki kynslóöarinnar en einstakra nianna eöa kvenna. Eg geröi þaö af gletni eða æfin- 'týra þrá, áö koma inn í nokkur hús sal eöa á kirkjugólfi. Þegar vinnukonan er búin aö berjast viö eldavél sem hún kann elclri lagið á, verSur hún aö bera mat á borö handa fólki sem hún hefir aldrei áöur séS. 1 fyrsta skiftiö sem eg bar á borS í þessu nýja heimili, fanst mér eg ætla aö hníga niöur. Eg haföi þv.líkt óráö, aö eg rétti matinn ýmist á hægri eöa vinstri hliö. Hú móSir- in leit á mig stórum augum, en þegar hún sá hve skjálfhent eg var, sagöi hún ekkert orð. Eftir þaö virtist enginn taka eftir því hve óhönduglega eg gekk þeim um beina. Aö lokinni máltíö kom húsmóö- irin fram í eldhús og sagSi mér stuttlega hvernig eg ætti aö bera á borö. Eg hltistaöi þegjandi. Eg gat ekki sagt henni aS mér heföi tekist þetta svo óhönduglega af hræöslu en ekki þeimsku, eins og hún virtist halda. Eg trúöi ekki ööru en aö eg gæti komiS mér eins vel í eldhúsi og í skrifstofu. Þegar eg vann i skrifstofum varö eg aS vera þar þann tíma sem ákveðinn var og hlýða. Skrifstofustjórinn áleit mig sem einn hlutann af áhöldum skrifstofunnar og eg hafði ekkert út á þaö aö setja. Hvers vegna skyldi eg þá ekki eins hlýöa skip- unum hiismóöur minnar? Heim- iliö var ríki hennar. Vi5‘ reyndum báöar, hvor í sínu lagi aö jafna alla miskliS sem upp kom. Eg var stundunu önug og hún var þaS stundum líka. En þáö var tvent sem viö reyndum báöar aö mtma: Heimilið var riki hennar og hún var þar einvöld og engpnn gat meinaö mér aö fara úr vistinni, ef mér sýndist svo. Eg einsetti mér aö sitja eins lengi og sætt var, og vera eins lengi í vistinni og unt væri, og reyna því aÖ gera eins lítiö úr allri misklíö og unt var. Þegar hún sá að eg geröi mitt bezta, þá hjálpaöi hún mér á allan hátt. En eittj foröaS- ist hiin, þaö sem margar húsmæS- ur stranda á — hún foröaSist aS gerast of nærgöngul mér. Þaö er auðvitaS ekkert á móti því fyrir neina húsmóöur, aö láta sér ant um velferð vinnukonunnar, grenslast eftir 'hvaoa skemtanir hún sækir og því um líkt. En hús- móSirin má ekki verða of nærgörg- ul. Hún má ekld líta á vinnukon- una sem hálfvita bam og ekki veita henni of mikil réttmdi. Þaö hefir spilt mörgum vinnukonum ekki siöur en vont atlæti. HúsmóSir mín þræddi meöal- veginn, hún vildi mér alt það bezta en var þó ekM of nærgöngul. Hún gat ekki búiS til góöan mat og vissi og kannaöist viö þaö. En ‘hún hafSi nóg af ágætis matreiöslubók- um og kostaöi mig auk þess á mat- reiöslusköla. Hún haföi ekkert á móti þvi aö eg reyndí aS búa til rétti, sem ekki höföri áöur verið búnir til í húsintt, ef ekki fór of mikiS forgörðum. Og hún hrós- nSi þvi í fari mmu sem ‘hrósvert var, en aldrei meira en eg átti skiIiS. rFrh.ý Tyrkir og Bedúinar kynnu aö hafa meS sér, mundu alls ekki draga eins langt né duga eins vel og fallbyss- ur herskipa þeirra, franskra og enskra, sem í skuröinum Hggja. Eigi aö síður vilja Breíar hafa varann viS og hafa liö til vamar viö skurðinn, frá Indlandi, ÁstraHu og Nýja Sjálandi. poim sem stnmta nám tIS Hemplilll's skóla borgað hátt kanp I allan vetur. Elzti og stærsti rakarasköli I landinu. Vér kennum rakara lðn tll hlítar & tveggja mánaSa tíma. Atvlnna ötveguð að afloknu námi með alt aC $25.00 kaupi á viku; vér getum einnig hjálpaC yCur aC byrja rakara iCn upp á eigin býti fyrir lágt mánaCargjald; 6tal staCir úr aC velja. Mjög mikil eft- irspurn eftir rökurum, sem tekiC hafa pröf i Hemphill's skölum. VariC yCur á eftir líkingum. KomiC eCa skrifiC eftir vorum fagra verClista. LítiB eftlr nafninu Hemphill, áCur Moler Barber Coilege, horni King St. og Pacific Ave., Winnipeg, eCa 1709 Broad St., Regina, Sask. Piltar, liorið að fara með bifreiðar og gas tractora. Ný stofnaðar náms- deildir til þess aS geta fullnægt kröfunum .þegar voriC kemur. örfáar vikur til náms. Nemendum vorum er kent tii hlltar aC fara meC og gera viC bif- Skuröurinn var í uppiláll gerður reiCar, trucks, gas tractors og aCrar vjelar, sem notaðar eru á láCi og legi. sem hún lýsir. En hftt er þó víst, aS þaö eru engin draumalönd. Á því er enginn vafi, aö margar stúlk- ur gætu haft svipaSa sögu aö segja ef þær tækju ekki verksmSjumar fram yfir heimilin. Höfundur kvartar undaa þeim misskihtÍTigi, aö þaS sé álitiö niör- andi aö vera vinnukona. ÞaS sé álitin einhver lægsta staðan í líf- ^eir sem hærra séu settir, svo er kallaö, líti niSur á þá sem neöar eru í stiganum, en vinnu- ur konumar hafi engan til aö lita niS- ur á, þvi þær séu álitnar aö standa • neöstu riminni. En hvers vegna skyldi þaö vera Óviröulegra, spvr hún, aS geta steikt ket, búiö til gott kaffi og borið mat snirtilega á borð, en aö sitja í rykugri skrifstofu og láta skrifstofustjóra rífast viö sig um misstöfuS orö og rangar upphæöir, sem oft er þeim sjálfum aöl kenna? Eg hefi veriö vinnukona í finnm ár. ÁSur haföi eg unniS í skrif- stofum, búöum og saumastofum. Eg haföi unniö á þessum stöSum einkum vegna þess. aS mágknna min áleit þaö meira í munni en að vera í vist. Eg hitti eins margar eða fleiri stúlkur sem stunda þessi i betri hluta bæjarins og spurði álitu þaö fremur góöverk af stiV •- hvort húsmóöirin hefði auglýst um, ef þær vildu koma í vistina. e aö þær væru að bjóSa |>eim vinmi sem borga ætti fyrir. Fólk viriist vilja alt til vinna ef þaS aö eins gat eftir vinnukonu. Svo var ekki, en ölluni var jafn ant um aö fá góöa vinnukonu. ’l'vær eöa þrjár voru svo óánægðar meö þær stúLlcur sem fengiö góöa vinnukonu. Eg skrif- þær höföu. aö þær spurSu ekki aöi upp langan lista af nöfni m! cftir neSnum íneðmæJuin, en vildu mér til minnis og hélt svo af staö. láta mig taka ofan hattinn og staö- Þegar eg haföi veriS aS útvega mér vinnu á skrifstofumi haföí eg orSið aS sætta mig viS þaö sem mér var boöiS. Nú var öldin önn- eg gat valið og kosið. Ég ætlaði ekki aö taka þá vist sem fyrst byöist, heldbr ætlaði eg aS fara þangaS sem inér litist bezt á áö vera. Fáar húsmæSur kunna að hemja geð sitt þegar vimiukonur eiga i hlut. Þær eru oftast nær of væg- ar eða of kröftiharðar. Fáar rata meðal veginn. Þær fai-a eftir margra alda venjum og láta stjóm- ast af stéttaríg. Þetta hefir auð- vitaS ill áhrif á vinniikonur, ríg- urinn og gremijan eykst) dag frá degi, þaS hitnar í djúpinu á báS- ar hliöar og ólgan eykst þangaS til loksins sýöur upp úr. Þá þarf ekki að sökum að spyrja. Vinnukonan i minna í það varið fyrir vinnu- næmast hjá sér. Auðvitaö þáöi cg það ekki. Margir sem auglýst höfðu eftir vinnukonum vildu borga fimm til átta dali á viku. Eg hafiSi augun hjá mér og spurðist nákvæmlega fyrir hjá einni konu sem viidi borga sjö dali. Eg átti ekki að þvo þvottinn ; það gerði einhver önnur kona og fékk $1,60 á dag auk morgunverðar. Mér virtist það næsta há borgun í samaniburði við mitt kaup. En þaö kom mér ekki viS. Eg haföi ásett mér að skifta mér ekki af neinu nema þvi sem mig varðaSi, loka augum og eyrum fyrir öllu nema því sem mér bar aS sjá og heyra. Mér ldist vel á húsmóðurina og eg sannfærSSst vegna þess, aS hann stytti sjókiS- ina frá vestur Evrópu til Ind ands, um 10 til 12 daga. SjóleiSin frá Englandi til Tndlands fyrir sunnan Afriku er 11,329 mílur en aSeins 7,628 miltir um Suez skurö. '•etta kom hinum ágæta verkfræði: g Lesseps til aS reyna aö hrinda verkinu á staö. Til þess að vita vissu sína um þaö, hvort unt væri að grafa gegnum eiðið, fór hann út á eyðimörkjna og dvaldi þar í fjögur ár, meö sínum mönnum og kannaði þá leiö, sem honum þótti 1 hentugiist, meö því aS bora djúpt! niður í jörS á mörgum stööum. j Sextíu úlfadar báru farangur hans og flokks hans og voru jafnan á feröinni, aS flytja vatn aö honum og aöra hluti. Oft og tíöum liðu svo margir mánuSir, aö þeir fréttu ekkcrt frá mannheimum, heldur fóru fótgangandi um ey&iroörkina og mældu hana og könnuöu meö einstakri nákvæmni og vandvirkni. Eitt hiö fyrsta sem Lesseps vildi ganga úr skugga um, var þaS, I hvort yfirborö Miöjaröarhafs og Hafsins rauöa, lægi jafnhátt, svo aö engin hætta væri á. aö sterkur straiunur yröi í skurðinum eöa jafnvel sjávarflóð. Hann var í heilt ár aö kanna bakka Menzaleh vatns til aö vita, hvort þar mætti gera höfn. Meö mörgum tilraun- um og visindalegum athugunum fann hann, aS sandurinn jókst ekki, fauk ekki aö eiöinu, einsog áður var álitiö, svo og aö undir sand- inum voru fullhörð jarSlög og aö engin hætta var á aö slím mundi setjast í vatnið i skurðinum, þó aörir heföu því spáö. Mörg vötn voru á leiðinni Og í þau eöa gegnum þau vildi Lesseps grafa skurðinn, er öllum öö/um þótti óráðlegt; þau vötn eru nú djúp og stór þótt áöur væru litlu meir en tjarnir í vLðwm dældum; skipaleiðin liggur um fimm vötn, Menzaleh, Ballah. Timsah, og tvö sem nefnd eru “hin beizktí”, og eru 27 mílur á lengd, en allur skurð- urinn, frá Port Said við Miðjarö-; arhaf til Suez hæjar við Hafið [ rauða, er á lengd 120 mílur. j Áðúr en hægt var að byrja áj skurðinum sjálfum, urðu verkfræö- ingar fyrst aö reisa borgina Port Said, Því aS þangaS var efcki unt aS flytja vörur, aö neirm ráði, fyr en skipaskurður var grafinn þang- aö til hafs og skipakvíar geröar svo og stórir flóögarðar til þess aö verja skuröar kjaptinn gegn sjáv- arróti; þeir sjógarðar eru mikiö mannvirki. Frá Port Said er sktirdririnn 20 milna langur til Menzafeh. vatns og er þá 300 feta breiöur a ytirb vrði. ÞaSan eru 20 mílur aö Timsah vatni, og á þvi svæöi er kmðurinn Vér búum yCur undir og hjálpum yCur aC ná í góCar stöCur viC aCgerCir, vagnstjórn, umsjón með vélum, sýning þeirra og sölu. KomiC eCa skrlfið eftir vorum fagra verClista. Hemphill’s School of, Gasoline Engineering, 483 H Main Street, Winnipeg. SA F.K A EFTIK TIMANUM, 8EM NOTAK "WHITE PUOS- gw*> PJIORUS” EI.DSPÝTUK. pAD EU ÓUÖGLEGT AÐ BCA pESSAR EI.DSPÍTUR TIL OG AD ARI IAÖNU VERDUR ÓLÖGLEGT AD SELJA pÆR. EF pÉlt ER ANT UM AÐ HLÝDA HERÓPINU: MAÐE IN CANADA" OG ".SAFKTV FIRST”, pA MUNTU AVAI/T NOTA EDDY’S ‘SESQUF EITURLAUSU ELDSPÝTUR SEGID EKKI “EG GET EKKI BORGAÐ TANNLÆKNI NC.’* Vér vitum, aC nú gengur ekki alt aC óskmn og erfitt er að etgnast skildinga. Ef til vill, er oss það fyrir beztu. í>aC kennir oss, sem verðum aC vinna fyrir hverju centi, aS meta gildi peninga. MINNIST þess, að dalur sparaCur er dalur unninn. MINNIST þess einnlg, aC TKNNUR eru oft meira virCi en peningar. HEILBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. l>ví verCið þér aO vernda TENNURNAR — N6 er timinn—hér er staðarlnn tll að láta gera vis tennur yðar. Mikitl sparnaöur á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVÉR BEÖTA 22 KAR. GULL $5.00, 22 KARAT GULLIENNUK Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hUJ lága verð. UVEKS VEGNA EKKI pC 7 Fara yöar tilbúnu tennur vel? eCa ganga þær iðulega úr skorCum? Ef þær gera þaO, finniC þá tann- lækna, sem geta gert vel viC tennur yðar fyrir vægt verð. EG sinni yður sjálfur—Notlð flmtán ára reyn-HÍu vora vlð tannlækningar $8.00 HV.VI.BIÍIN OPIÐ A KVÖLDUM E»E, P AESONS McGRKEVY BiiQCKt PORTAGE AVE. Tdefónn M. 099. Uppi yflr Grand Trunk farbréfa ahrifstofu. KOL og VIDUR ALBERT GOUGH SUPPLY C0. r ý ,ó [Skjót afgreiðsla. Lægsta verð. 41 1 Tribune Building TALSIMI: M. 1246 Um Soez skurð. ^aö er varla vafamál, aö sá partur hiras brezka ríkis, sem óvin- um þess leikur einna mest hugur á aö ná, er eiÖiö mSlli MiSjarSar- hafs og Hafsins niuða, sem nefn- ist Suez, þarsem skurðurinn mikli sker sundur álfumar Afriku og Asiu. Um þann skurð Hggur al- faralriS til austurlanla, efinkum I ndlands, því var það fyrsta verk j j þýzkra, er þeir höföui komiö Tyrkj- um í stríöiö í bandalagi viö sig, aö láta þá safna her til áldaupa á Suez skurö og reyna aS kljúfa þannig Bretland frá India löndum. Tilraun sú hefir mistekizt til þessa, Bretar hafa variö Suez skurS bæSi meö harSfertgi pg ráöum, sem standa dýpra. en margur veit, og munu verja sér öllum til aS hálda honum. Fynr austan Suez skurö er eyði- mörk, vatnslaus og gróðttrlaus, sem nefnist Tih, eöa Syndarinnar eyöi- mörk, 120 mílna breið. Aðeins tvær fomar úlfálda brautir liggja um hana, önnur til landnoröurs, j áöur en skipin náöu 3 miíjónum ] tonna, er um hann fól'i'u á ári. ÁriS 1913 fóru um hann 5,085 skip er voru til samacns meir en 20 mitjón smálestir að átærö, og guidn mn þau í skurðartoll iwtx 25 miljónir dala. Vanaleg vöruflumingaskip gjaldi 5 shillmg>. og 3 pence afl ^ hverju tonni, en farþegaskip 6 sh fK„ I 30 til 80 feta djúpur, sjálft vati»-1 af tonni og 8 sh. 4 penre fyric ' ið er þriggja mílna langt, viS þaS! h\fem farþega, að auki. 1 stendur bærinn Ismailia, blomieg- Alhnörg ár hðu áður en svo rmks ur og laglegur, þar 'búa flestir þeir \\ reynsla var fengin að stónslóp- sem starfa viö sknrðinn, en áður ? Tim var hleypt gegnum sknTðintu. en var þar fátældtegt Araba 'þorp. I þaS vatn rennur ferskt vatn eftir skuröi, sem þangað var lagSur frá ánni Nfl, og taka þar öll skip vatn* sem ttm skurðinn fara. ÁSúr en* vatninu var veitt þangað úr Nílar* fljóti, varö aS bera vatniS á úlf- öldum, sem var séiiilegt og afar- störf, atvinnulausar, en þær sem eru í vistum. Hargir viröast álita, aS allar stúlkur geti unnið hússtörf, jafn- vel txer sem ekki eru áiitnar aö geta gert neitt annað. Þetta er berfílegur misskilningur. Það þarf tneira en lítiö vit og fyrirhyggju til þess að geta gert hússtörfin vel. Vmnukonur þurfa jafnvel engu siöur aS ráögei a og reikna út fyrir fram en þa»r sem reka verzlun eöa íönaS ef bóðar eiga tiltölulega aö standa jafn vel í stpöu sinni. hleypur á burtu, leitar aS annari víst, dvelur þar nokkrar vikur, en alt fer á sömu leið. BáSar eru aö nokkru sekar, en hvor ium sig slettir allri sökinni á liina. BaSar eru svo illa upp aldar, aSj hvorug stendur sæmilega í stöSu, sinni. Eg kom oftast nær i eldhúsiS þegar eg var aö leita mér aö vinnu. Flest voni þau óþri fleg og mér var ætlaö aS hreinsa til. HúsmæSum- ar höföu þá afsökun jafnan á liraöbergi, aö stúlkan sem fariö hafSi, heföi veriS hræðilega skeyt- ingarlaus. Margar húsmæður segja, aö þær séu dauöþreyttar á sál og Eg haföi veriS atvinnulaius í hcil- .likama, þegar þær þurfi að vinna an mánuS aö vetrarlagi og hvergi hússtörfin. En þegar vinnukonan var vmnu aö fá. Þ4 fór eg alvar- kemur ætla þær henni einni aö gera ega aö hugsa um að komast í vist. alt sem gera þarf. HúsmóSIrin Þegar mágkona mín heyrtSi þaö, veit, aö þegar hún hefir enga ætlaði hún alveg af göflimum aö vinnukonu, veitir henni ekld af strax um aö hún kynni aö umgang- meöfnam Miðjaröarhafi, til GyS- ast vinnukonur. ÞaS er ekki ingalands, hin í landsuSnr til Sinai skagans; trra hana kemst enginn aö svo stöddu, nema á úlföldum og á Jæirri skepnum yröu Tyrkir aö flytja allan farangur liðs stns, ef þeir ætluöu sér að herja á Egypta- land og taka sktirðinn. Það er ekki Auögert verk, enda hafa J>eir hing- aö til beitt fyrir sig Bedúinttm, eSa eyöimarka búurn suSur af Gyö- ingalandi, sem vanir eru sandferö- um frá blautu bamsbeini, svo og vopna viSskiftum í tíðum ránferS- iim og eru hraustir menn. ÞaÖ hefir jafnan veris álit manna, aS eySimörkin væri bezta vöm skurö- arins, og því hafa )>ar engin vígi verið reist, heldur hafa menn taliði víst, að nokkrir fallbyssubátar á skuröinum, ásamt setuliöi í Cairo væri nægilegt til aS verja hann, með því að óhugsandi væri, aS stórar fallbyssur yröu fluttar yfir sandinn, Þær smanvssur sem konur aö eiga góöa húsmóSur, en verkamanninn aS vinna hjá sann- sýnum og réttlátum verkstjóra. I húsfinu vora allskonar nýmóS- ins Jxegimli. ÞaS var auöséS á eld- 'húsinu aö húsbændumir voni eng- ar meðalmanneskjur: Eg er viss um að eg heföi orðiS að borga sex- tíu dali á mánuöi fyrih fæöi og húsnæöí ef eg hefðí átt aS hafa önnur eins þægindi í matsöluhúsi. Ef liamingjan hossar mér nolck- umtíma svo hátt, aö eg hafi yfir húsi og vinnukonu að ráða, þá ætla eg ekki aö krefjast mikils af henni fyrstu dagana. Það er ekkert gam- an aö koma inn í eldlhús, þar sem maSur er ókunnugur, þurfa á mörgum kössum og dósum aS halda og vita ekkert hvar neitt er niöur komið. Þaö er nóg til að! fá fræöahroll ekki síöur en í próf- SkurSverkið varS einna erfiöast' á leiöinni frá Timsah vatni til vatn- anna “beizku”, grafa varö í berg á margra mílna svarði og öýpka vötnin nálega áHstaðax. Khedivinn á Egyptalandi lánaöi 30,000 menn til J>ess verks, er hann hafði skip- aS til J>ess af emvéldi sinu, en kall- aöi þá heim aftur, ;af einhverri ástæðu, J>egar hæst stóö. ÞaS leit J>á svo út um stund, sem verkiö mundi falla niöur, en Lesseps og verkfræðingar bans létu ekki hug- fallast, heldur létu smíöa feikna-1 stór vélabákn til að grafa meö og gekk J>á verkiö miklu fljótara en áður, svo aö hátt upp í 3 miljón cwbic i’ards voru tekin upp á mán- uði, en alls varö ,aö grafa upp 80 miljón cubijc yards, af sandi, möí og grjóti, áöur en skuröurinn væri ftillger. Seinasta haftið var tekið burtu J>ann 15. ágúst 1869, réttum tíu ár- um eftir að bvrjaS haföi veriö á starfinu og 17. nóvember þaö sama haust byrjuöu skip aö fara um skuröinn. KostnaSurinn nam alls nálægt 65 miljónum dala — tneir en helirringi meiru en Lesseps hafði áætlaS í fyrstunni. Ilann geröi sér svo háar vonir um slcipaferSir um skurðinn, aö hann hélt aö þau vröu til samans 3 miljón tons aö stærð, sem færu um hans fyrsta árið og helmingi meira næsta ár. En aSeins 490 skip fóm um Iiann fyrsta áriö, samtals 436,618 smálestir aö stærö og sjö ára gamall varö skurSurin.n Áriö 1886 var fyrst hyrjað að hleypa skipram gegnum hann aö nótóu til. Þri var hveriju skipi ■geft aö skyldu, aö hafa með sér ljós svo sterk, .aö J>*a gaitu lýst upp 4000 fet á undan sér. Þau sem «ekki hafa slík Ijós ir«eö sér, geta. fengið þan leigö við’ þaim enda dknrösins, sem þan koina íC>. og skila Jæiir, af sér, þegar 'þa®; k»ma úr honum. Fyrsta skij> ■4em fór ffiii skurömn aö nóttn til var far- 'þegaskip fitórt, er fór gtsgmtm hann á 18 klukikastunöuin, «en áðiur haföi ieröalagiö tekiS heilan sótrrhring wg jafnvé? þrjú dægver. FélagiS, sem ákurðtmnn stjómar,. foefir kornlð stjórn mnferðár mjög 'haganlega fyrir, og sett reglur um hana, sem öll skip verða aö fylgja. Ekkert skáj> getcr heinitað aS fá aSB leggja i skurtiiim, þegar það ileemur a* úomtrK. htelHur fer það ■eftir þvi sem félagmu ’jiykir henta. 'Þó fá pósískip hiraiar brezku stjórnar vanalega greiCa unsferð, án nokknrrar tafar; þ»:i hafa blá merki og hvít .ljós i myrkri. Skurð- mum er skipt í marga parta, og ætli, svq og hverjir séu eigeatdur J>ess og; hver tekið hafa J>að á leigu Engtt má kasta af skipinu í skurö- sérstaklega hvorki öskui né öSrum hroöa, og ef eitthvað tapast i honum, veröur aö segja til þess 'við næstu stöö. Ekki má skjóta þaf af býssum nema i brýnustu lífshættu. Ein reglan er sú, að ekki megi grafa lík t hÖkkunum. Öll seglskip yfir 50 tons á stærS, veröa aö fá smáskip til aS toga sig, en taka k>ss, eí stærri eru en 100 tons ; seglskipt mega ekki um skurö- inni fara aö nóttu til. Skipstjorar veröa aö hera ábyrgð á slysum ef f fyrir ktw*»a aö koma, þo aö lafS- sögtimawi liafi. Ef árekstur virS- rst ætla að koma fyrir, er skipum upjpálagá, afS stýra til hakkans, þyk- ir heptpÍBegra að skipin htaupi á grníin feeklur en að J>au brotni: slcnrötninn er grunnur viS bakk- ana og> m|úkt í botninn af ?hndi, Frá 1896 hetSr 'uni toq nriljón- um (hJiki veriffl varið til J>ess aö •dýpka skuiöinn og umbæta hanh $ trppbarfi var hann aö meöaltak A5 feta djúpttr, .nú er hann orðirun 31 fet á dýpt a» meáSait.-f i, 108 feta víöur í botnirtn, 420 feta breiðtir á yfirhorSi. Því verki er kapp- .sartðega halrbð áfrarn og auk J>ess ■er stór flotf sístarfandi aö því, að :ausa sandi úr skurðimim, sem Jafhan fýkur i hann. Hversu mik- ið Jretta verk er, má ráða af því, aiö áriö sem leið vom tekin 2 mil- jón cubic. vards af sandi isiknrSinum. upp úr Þo að mikiS kosti aö) halda hefar einn maötir hvern tii yfiriits, skuröinum viö og gæta hans J>á J>eir búa í smáum stööívmn* með- [ hefir hann gert betur en bera sig /ram öllum skuröirtiKn, og sáma til jiæstt*m því frá upphafi. Þaö cr höfuöstööva jafnharöan cg* skip j alla títf míkil eftirspurn eftir hluta- fer fram hjá, svo a* aðáktjbm í'bréfum skurðarins. Brezka stjóm- Ismailia veit á hverri *timd*t, hvar in keypti öl! hlutabréf Khedivans hvert skip er statt; á smástöövum. áriö 1876, fyrir nálega 12 miljón J>essum eru merki, seirt gefa skip-'dala, og hefir síöan, ásamt Frakk unum til kynna, hvort þau megi jands stjóm, átt megniö af ÖHum halda áfram, eöa Itvort aokkur fyx-' hlutalbréfunum, sem upphaflega irstaða er framundan. Skiip sem j \*oru gefin út. fara sömu leið, mega ekki faraj Áriö 1888 var á fundi setn hvert fram ’hjá ööru, og stórskip hafdinn var í Paris. kosin nefnd af mega aðeins mætast á vissum hálfu beggja stjómanna, til aö hafa stöSum. eftirlit og framkvæmd meö öllu þvi Áöur en skip fá aö leggja í sem að sknrötnum lýtur, og Jxer skuröinn, verða slripstjórar aö gofa hafa vald til aö gera hvaöa ráöstaf- skríflega skýrslu um, úr hvaöa anir sem þurfa þyldr til aö ^æta landi skipiö sé, hve stórt þaö sé, hans og þeim er vel treystandi til frá hvaöa hðfn komiö og hvert það, aö gera þaö.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.