Lögberg - 04.03.1915, Blaðsíða 5
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 4. MABZ 1915.
5
,< m mm ■ ' ■ >• <<•, $sí
hafa átt jafngóða móður. Eg er viss
um, aö þeir eru margir, sem sakna
hermar og minnast hennar með hlýj-
um hug. Og eg held, að engir hugsi
til hennar á annan veg.
Pálína heitin var jarðsungin á
tnánudaginn 1 þ.m. frá Tjaldbúðar-
kirkju að viöstikidu fjöbnenni. Sóra
Friðrik J. Bergmann flutti raeöur á
heimilinu og í kirkjunni.
Einar P. Jónsson.
— Frá því striöiö hófst hefir sá
her, sem fainn rússneski hershöfö-
ingi Brussiloff stýrir, tekiö hönd-
um 1900 herforingja og 186,000
liösmenn.
Forseti Frakklands á vígaslóð.
Lengst til hœgri er Poincaré forseti , en í mi8i8 er hers-
höfCinginn Joffre. foringi alls Frakka hers
Ný atvinna í borginni.
Verksmiðjum í Winnipeg er
veitt atvinna mikil viö þaö aö búa
til stálhylki utan um fallbyssuskot,
fyrir bandamenn. Það verk nem-
ur einni miljón dala, aö sumra
sögn, en stórmiklu meira, eftir því
sem aörir segja. Um 500 manns
fá atvinnu í heilt ár, viö þetta verk.
Stálsmiðjur bæjarins, svo sem
Manitoba og Vulcan Iron Works,
fá sinn skerf, svo og veiasmiöjur
jámbrautarfélaganna hér í bænum.
Menn vona, að meira verik mtmi á
eftir koma.
gjörnum glímureglum og ósamboðin
ærlegum glímumönnum. En þannig
vanst hin pólitiska glíman í St.
George t fyrra sumar. Það er
flestra skoðun að Skúli hafi gert
svo vel og vaxiö sv'o mikið að áliti
við síðustu kosningar að honum yrði
sigurinn auðunriinnn yfir Taylor, ef
tfl þess kæmi aftur; enda munu
flestir óska þesss og vona það, að
hann gefi kost á sér til þings við
næstu kosningar, hvort sem þeirra
verður langt eða skamt að bíða.
Um félagslíf í bygðinrii reyndi eg
að afla mér dálítilla upplýsinga, þótt
þær auðvitað hlytu að verða af
skornum skamti vegua ókunnugleika.
Svo er einnig þess að gæta, að þeg-
ar maður ferðast og leitar frétta, þá
verða þær að nokkru leyti eftir þvi
hvaðan þær koma. “Sínum augum
lítur hver á silfrið” er sagt, og sann-
ast það hér. Einn telur það mikils
virði í félagsmálum, sem öðrum
finst einskis vert, þótt báðir séu jafn
skynsamir og jafn sanngjarnir.
Dettur mér í hug stutt saga i sam-
bandi við þetta.
Samkoma var haldin í Winnipeg;
tveir menn úr samá húsi sóttu sam-
komuna; annar kom heim um kveld-
ið og var spurður hvort samkoman
hefði verið vel sótt “Já, hún var
vel sótt”, svaraði hann, “húsið var
hálffnlt” Hinn maðurinn kom heim
seinna, og var spurður sömu spum-
ingar. "Samkoman var illa sótt,”
sagði hann, “húsið var hálftómt.”
Báðir sögðu satt, en framsetning
orðanna, geröi söguna vnismunandi,
eftir því hvor tnannanna sagði frá.
Eftir því sem eg komst næst, eru
íélagsmál í Narrowsbygð á þvi
stigi, að þegar um einhverjar fram-
farir er að ræða eða andlega hreyf-
ingpt, þá er húsið "hálffult"
Kirkjumála hreyfing er þar tals-
verð nú; séra Carl J. Olson hefir
nýlega stofnað þar eina 5 söfnuði, og
eru þeir að reyna að fá sér prest
heiman af tslandi. Þótt trúmála-
félagsskapur sé þannig í blóma þá
er langt frá, að allir séu þar á sama
máli eða allir í sama mót steyptir;
en þeir ræða mál sín friðsamlega Qg
kurteislega vi$urkennandi þann rétt,
sem hver einstaklingur hefir í þeim
máhrm sem öðrum.
(Trh.j
------»»» ------
Fáein minningarorð.
Ekkjufrú Pálína Vigfúsdóttir, Ein-
arsson, lézt á fimtudaginn var, 26.
Febr. síðastl., að heimili dóttur
stnnar, Mrs. D. J. Moony, hér i
borginni, eftir stutta sjúkdómslegu.
Pálína Vl^fúsdóttbr, Rlnarson.
Pálína heitin var borin í þenna
.íerm 31. Marz 1852 í Álftafirðinum,
°g ólst þar upp hjá foreldrum sín-
um, Vigfúsi bónda Sigfússyni og
konu hans Katrrnu fram að femv
mgaraldri. Þá fluttist hún meö
foreldrunum norður
hún Einari bónda Hinrikssyni á
Miðhúsum í Eiðaþinghá, er þá var
ekkjumaður, og bjuggu þau þar um
nokkur ár. Þaðan fluttist hún með
manni stnum að Vestdal í Seyðis-
firði og dvaldist þar um sjö til átta
ára skeið, og búnaðist þeim hjónum
þar mæta vel.
Því næst skiftu þau á eignarjörð
sinni Vestdal og gestgjafahúsi á
Vestdalseyrar kauptúni, og átti hún
þar heimili jafnan síðan, þar til er
hún fluttist til Vesturheims vorið
1904 ásamt einkadóttur sinni Jarö-
þrúði Guðrúnu, nú Mrs. Moony.
Höfuðorsökin er dró hug hennar
til vesturfarar, mun hafa verið sú,
að sonur hennar fullorðinn og mann-
vænlegur, Jón Römmer, hafði fyrir
nokkru flust til Winnipeg, og þráði
hún mjög að hitta hann, sem von
var og hlakkaði mikið til.
En aðkoman varö kuldalegri en
hún hafði vænst eftir, því að rúm-
um tveim mánuðum áður en hún
kom til þessarar álfu, hafði Jón
horfið snögglega og eigi spurst til
hans síðan, þrátt fyrir miklar og
margvíslegar eftirgrenslanir af henn-
ar hálfu og margra annara manna.
Fékk þetta henni mikillar sorgar og
svarf mjög að henni, sem og eðli-
legt var, því að Jón var hennar eft-
irlætisbam. Urðu því fyrstu árin
vestra henni andstæðari og örðugri
en ella mundi hafa orðið.
En kjarkurinn var óbilandi. Vann
hún hér ásamt dóttur sinni við
hvaða vinnu sem hún gat fengið,
unz dóttir hennar giftist Mr. D. J.
Moony, eiganda að Manitoba hóteli
hér í borginni, og dvaldi hún á heim-
ili þeirra hjóna jafnan síðan, að
undanteknum tíma þeim, er hún
varði til íslandsferðar fyrir tæpum
tveim árum. Naut hún hjá þeim
góðrar aðbúðar og hins mesta ást-
ríkis.
I hjónabandi vanð henni alls 13
barna auðið er mörg dóu á ungum
aldri, nema Eirikur og Jón, er kom-
ust til fullorðinsára. En fjögur
bömin eru enn á lífi og syrgja hina
ástríku móður : Karl sýslumaður og
alþingism. í Vestmannaeyjum, Vig-
fús Goodmann, verzlunarmaður
Kattpmannahöfn; Ingimundur, fyrv-
skipstjóri, í Winnipeg, og Jarðþrúð-
ur Guðrún ("Mrs. MoonyJ einnig hér
í borg. Stjúpdætur hennar voru:
Guðný, gift dönskum málara í Kaup-
mannahöfn, og Anna, sem dó hér
vestan hafs fyrir nokkrum árum.
Pálína heitin var umhyggjusöm
eiginkona og elskuleg móðir bömum
sínum. Hennar kærasta áhugamál
var að koma þeim til menta eins og
frekast væri auðið, og dá það allir
er til þektu, hve hart hún lagði að
sér við að koma Karli syni sínum
gégn um latínuskólann, þar sem
maður bennar Var þá að verða
þrotinn að heilsu cfg efnin mjög til
þurðar gengin. En það rættist á
Pálínu, sem svo mörgum öðrum:
“að sigursæll er góður vilji.”
Hún hafði sjálf farið margs á misí
í uppeldinu, líillar tilsagnar notið;
til þess fann hún sjálf. Hún vildi
ekki, að börnin færu á mis við þaö
ljós og þati tækifæri, sem mentunin
getur veitt. Hún sldldi mentaþrána
og mentaþörfina svo vel. Þess
vegna lagöi hún svo mikiö á sig
bamanna vegna, og þess vegna Var
hún svo fómfús. Hún var örgeöja
kona, bjartsýn og stórhuga, og elsk-
aði alt, sem einhver mannsbragur
var að. íslandi unni hún mjög. Hún
var bafn nýja tímans fram í and-
látið.
Pálína heitin hafði á yngri árum
verið fríð kona, andlitið tilkomumik-
ið með skýmm og þróttmiklum
dráttum; svipurinn djarfur og við-
motið ljúfmannlegt. Hún var trygg-
lynd—sannur vinur vina sinna. Um
það get eg, sem þessar línur rita,
borið af eigin reynd. Eg þekti
hana um allmörg ár. Og mér var
hún alt af, sökum frændsemi viö
mann hennar og vináttu viö móöur
mína heitina, eins og hún ætti í mér
hvert bein, og svipuð hygg eg að
viðkynning hinna mörgu er þektu
hana á Seyðisfirði, eða hvar sem
var, hafi oröiB.
En nú er hún horfin—horfin út úr
lífinu, að minsta kosti sýnilegum ná-
vistum. Henni var hvíldar þörf.
Bömin henn-
Grafnir lifandi.
Sprenging varð í námu i West
Virginia og hrundi svo mikið að
meira en hundrað manns urðu svo
naumt fyrir, aö þeir lcomust ekld
út.
Slysiö vildi til laust eftir klukk-
an átta að morgni dags. Heyrðist
hvellurinn víðsvegar og reykjar-
mökk lagði út úr námuopinu. Þusti
fólk aö úr nálægum þorpum og
var þegar tekið að hreinsa til ef
ske kynni aö nokkrir námamanna
næðust með lifi.
Eftir langa mæðu komust leit-
armenn svo sem hundraö fet áleiö-
is inn í námuna og fundu þar
mann handleggsbrotinn, en þó meö
lífsmarki og er haldiö að hann
deyi. Méira haföi ekki oröiö
ágengt er síöast fréttist
CANflWC'
RWESt
THEAÍtt
Dómur er falliim i málinu
móti mönnum þeim, er skutu á tvo
Bandaríkja þegna í haust og særöi
annan til ólífis. Kviðdómur dæmdí
hina canadisku menn sýkna saka,
meö þvi aö þeir faafi gert skyldu
sína, aö gæta landamæra á stríðs-
tímum. Vígsbætur voru borgaðar
ástvinum hins látna og skaöabæt-
ur þeim sem særður var, eftir
samningi milli rikisstjómanna.
Samkvæmt síðtostu skýrslum
hafa Þjóðverjar yfir 2 miljónir
hermanna á eystra vígvelli og fast
að þvi eins mikið á FrakklandL
Rúmeniumenn kalla heim alla
herskylda menn, hvar sem þeir
finnast í veröldinni. Sagt er, að
þeir muni vera tilbúnir að skerast
stríðið. í miðjum aprilmánuði
— $1900 var stolið af Ross
Gardner, forstjóra Orpheum leik-
hússins í Duluth, þegar hann fór
út úr matsöluhúsi að kveldi dags.
Þrír menn virtust rekast á hann
af tilviljun í dyrunum og tróðst; _____ j
hann út á milli þeirra, en þegar j inagur
LEIKIR ALLA t>ESSA VIKU
— UAMLET—
priðjudaga, Fimtudags og Laugard.-
kveld:
— THE LIGHT THAT FAHJED —
MlSvikud. Mat. og Föstud. kvoid:
— HAMIÆT —
MiÖvd. kveld og Laugard. Mat.:
PASSING OF THE THIRD FLOOB
BACK
Aðgangnr að öllum leikjtumm:
Orchestra gólf $2, Balcony Circle (3
fyrstu raðir) $1.50; (3 eftri raðirnar)
$1. Balcony 75c. Gallery 26c. —
Stúkkusæti $2. —
pKJA DAGA BVRJAR MÁNITD.
8. Mar- með Matinee á Mlðvikud.
The Cartoon Musical Company
Ml!TT AND JEFF IN MEXICO
Skemtilegra en nokkru sinni áður —
ein samanhangandi hlátursstund og
og óvaent gieðilæU
Sætasala byrjar á föstudag 5. Marx—
Vinsælt verð kveld $1, 75c, SOc og 25C-
Matinee 50c. og 35c.
pKJA DAGA FRA 11. MARS og
maUnec á laugardag leikur hln vei-
pekta söngkona ZOE BARNET i sín-
nm vlnsæla gamaleik THE RED ROSE
og með henni hið upphafiega samsafn
English Rosebud Garden fagurra
London meyja. Sætasala byrjar 9-
Marz og er verðið kveid $1.50 tál 2Sc.
MaUnee $-.00 tii 25c.
um næsta Kllfa
mánuð
Sérstök sala á lokkum
Hárlokkar sem áður kostuðu $3 og QC _
$4, kosta nú.......................
Skriflegum pöntunum sérstakur gaunntr gefinn. Send eftir verðrská
Manitoba Hair Goods Go.
M Person
ráðsm.
Portage la Prairie kom
_____ í matsöluhús og Keypti ser
hann ætlaði að^grípa tU peninganna,; steikt ket a8 borg^ einn bitinn
stóð svo í honum, að maðririnn
Eyjarfell.
Fjall þetta er vestur í Califomiu
og ber nafn sitt af því að allstór á
rennur því nær umhverfis það og
er sá hluti árinnar alt að því átta
mílna langur. Nú faafa jarðgöng
verið grafin gegnum fjallið fyrir
jámbraut og eru þau tæp 5000 fet
á lengd. Þverhníptir hamrar liggja
þar niður að ánni sem jámbrautar-
brúin liggur yfir hana. Taka jarð-
göngin því þar við er brúnni slepp-
ir. Munu brýr og jarðgöng óvíða
haldast í hendur sem hér.
„ til Fljótsdals-Heilsan var á förum.
eDa, s', , ., ar kveðja hana með sorg og söknuði,
Rjnnlega atjan ara að aldri giftisten líka gleði. — gleði yfir því, a#
Friðun fugla.
Eftir langar og all ítarlegar
rannsóknir þykjast þeir sem bezt
skynbragð bera á þá hluti, hafa
komist að þeirri niðurstöðu, aðl
mestur hluti Vesturheims yrði inn*
an fárra ára óbyggilegur . vegna
skordýra, ef öllum fugliun væri út-
rýmst. Nú sem stendur álíta þeir að
sá skaði á trjám og ávöxtum er
skordýr valda, nemi árlega í
Bandaríkjum ait að $500,000,000.
Kenna þeir því um, að of mikið
hafi verið drepið af söngfughim og
of lítið gert til að viðhalda þeim.
Söngfuglar dga þar í vök að
verjast eins og víða annars staðar.
Hreiðrin hafa verið rænd og ung-
amir drepnir af mönnum og skepn-
um, svo að foreldramir hafa flúið
í burtu. Nokkrar mdljónir deyja
árlega af dtri sem ætlað er skor-
dýmm og margir eru skotnir, því
að fólk heldur að þdr lifi mest af
ávöxtum og komi. Kettir eru svo
slæmir óvinir þdrra að svo telst
til að hver svdtaköttur verði að
minsta kosti 50 fuglum að bam á
ári hverju.
Með þvi að mörgum er nú orð-
ið það fyliilega Ijóst, að hér er
beinlinis um fjárhagslegt velferð-
armál þjóðarinnar að ræða, hefir
stjómin látið það til sm taka.
Hefir hún gert ýmsar ráðstafanir
til að friða fugla og reyna að
f jölga þeim. Er nú talsvert að því
gert að kenna fólki að hæna að sér
fugla, fæða þá, hjálpa þeim til að
byggja hreiður sín og vemda ung-
ana fyrir óvinum, þangað til þeir
eru orðnir fleygir og færir.
Hvaðanœfa.
— Eftir fregnum að dæma sem
borist hafa til Róm frá
Trieste í Austurríki má ráða,
að þar er stöðugt hert *á
böndunum. Hver sem talar máli
ítalíu er samstundis kærður fyrir
landráð og dauðadómar eru þar
daglegir viðburðir.
— Æzta herforingja sinn,
Moltke, settu þýzkir af, nú hafa
þeir fariö dns að við æzta flota-
foringja sinn, sem heitir Ingenohl,
sá heitir Pohl, sem við ftefir tekið
af hontun, favort sem hann reynist
núi betur.
er hann hafði borið í ytri kápuvasa,
voru þdr horfnir. Tveir af bóf-
unum hafa náðst. Em þeir báðir
alþektir stórbrotamenn.
— Níu ára gamall drengur í
Bengough, Sask. fanst særður úti
á akri og liggjandi i blóði sínu.
Hann hafði ætlað að sækja hest og
margvafið beislinu um sig, dns og
bama er siður. Er haldið að hann
hafi beislað hestinn áður en hann
losaði tauminn af sér, en hesturinn
tekið rás áður en drenginn varði.
Pilturinn dó fám mínútum eftir að
hann fanst.
—• Miss Genevieve Lhene í
Atlanta, krafðist $50,000 af J. P.
Patherson fyrir að hann kysti
hana á hendina í virðingarskyni.
Hún segir að sér hafi orðið “ótta-
lega” mikið um þetta.
— Það er staðhæft í rítgerð sem
birtist í “Democrate de Delemont”
og prentuð hefir verið með sam-
þykki stjómarinnar í mörgum
Parísarblööum, að fjölmennur
flokkur hafi verið á Frakklandi,
sem fús hefði veriö til að semja
frið við Þýzkaland áöur en orust-
an stóð við Maroe, með þdm
skilyrðum að láta af hendi Briey
og Nancy, franska hhitann af
Lorraine og Madagaskar eyjuna
og grdða Þjóðverjum auk þess
ríflegan herkostnað. Gen. Joffre,
Poincaré forseti og margir mðherr-
anna vom þessu mótfallnir. Urðu
viðsjár svo mildar út úr þessu, að
Adolphe Messuny. hermálaráðgjafi
vaTð að vikja frá völdum. Eftir
orustuna við Mame buðu Þjóð-
verjar sættir með þeirn skilmálum,
að láta af hendi Alsass og Loth-
ringen að undanskildri Strassburg,
en vildu fá í staðinni sneið af
Frakklandi með fram Norðursjó,
frá Calais til Dunkirk. Frakkland
átti og að viðurkenna innfimun
Belgiu. Svarið við þessum mála-
leitunum var það, að bandamenn
bundust þeim heitum, að enginn
þeirra skyldi frið semja, að hin-
um fomspurðum.
— Tyrkir hafa hörfað með alt
sitt lið af Sinai skaganum, yfir
eyðimörkina Tih, er þykir benda á,
að lokið sé herferö þeirra á Suez
skurð og Egyptaland um sinn.
— Stjónxin i Kina hefir gefið
Dr. Sun Yet-Sen og öðrum for-
ingjum uppreisnarmanna upp sakir
og lofað þeim feitum embættum ef
þeir viljí láta af villu sins vegar,
sverja stjómmni hollustu eiða og
gerast trúir þjónar hennar.
— Helztu fjármálamönnum
Þjóðverja hefir verið stefnt til
Berlin, til skrafs og ráðagerða við
fjármálaráðgjafann. Alítur hann
aö útvega þurfi nýtt lán er nemi
að minsta kosfi 1,250,000,000 til
þess að hægt verði að halda áfram
stríðinu. Er haldið, að Kmpps og
aðrar vopnaverksmiðjur muni
veita mestan hluta lánsins gegn því,
að stjómin kaupi af þeim nýjar
vopnabyrgðir sem því svarar,
— Taft fyrverandi forseti hélt
snjalla ræðu fyrir fullu húsi undir
umsjón Canada klúbbsins i Torl
onto fyrir skemstu og hafði hina
svo nefndu Monroe kenningu að
umtalsefni. Kvað hann það með-
al annars óhugsandi, að ófriður
gæti komið upp milli Canada og
Bandaríkjanna og mintist í því
sambandi á friðinn milli þessara
landa er staðið hefði í hundrað ár.
Hann vottaði og Canada samhygð
sína i þeim rauna Og hörmunga
timum er nú stæðu yfir.
.. I • ,*!• timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgoir tegundum, geirettur og als-
konar aðrir strikaðir tiglar, Kurðir og gluggar með margvís-
legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir
að sýna Jaó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limited
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
um, sökum veikleika móður sinnar;
var honum komið fyrir hjá þeim
kafnaði í höndum þéirra, sem faon-
um vildu hjálpa.
— Piltur og stúlka hér fyrir ut-
an bæinn fóru til prestsins, aö láta
gifta sig, sem ekki er i frásögur
færandi; þegar þau komu til
“shantans” þarsem þau höfðu
hreiðrað um sig, var búið að stela
úr honum öllu ætu og nálega öllu
lauslegu, svo að það mátti kallast
köld aðkoma. Maður er höndlað-
ur, sem lögreglan grunar um glæp-
inn.
— Tvítug vinnustúlka í Toronto
skaut tveim skotum. á húsbónda
sinn er hún óttaðist aö sér mundi
sýna ósvinnu; bæöi skotin hittu í
hjartastað. Kviðdómur dæmdi
stúlkuna sýkna, með því að hún
hafði gott orð og sögu hennar var
trúað.
— Prófessor Truffles gat þess í
ræðu er hann hélt nýlega í Paris,
að af þeim 14,000 skurðlæknum
sem hemum heyrðu til, væru 6500
á vígvellinum. Um járamótm voru
93 þeirra fallnir, 260 særðir, 440
vissu meim ekki hvar vom niður
komnir og 155 höfðu hlotið sér-
staka viðUrkenningu fyrir hreysti-
lega framgöngu á blóðvellmum.
— Leikhúsgestur í Berlin fór
hörðum orðum um Mr. Gerard,
sendiherra Bandaríkjanna fyrir
það, að hann talaði ensku við
kunningja sína nokkra í leikhúsinu.
Þegar manninum var bent á hvar
Gerard væri, jós hann Bandaríkin
skömmum fyrir það, að þau leyfðu
að flytja vopn úr landi burt.
Fíestir tóku málstað Gerards, þeg-
ar þeir fengu að vita hver hann
var, en manninum var vísað á dyr.
— Jafnaðarmenn úr öllum
löndum bandamanna komu á þing
í London 14. febrúar, til að ræða
um ástandiB í Nomrálfunni. Ekki
var rætt um frið, því sendimenn
álitu “að engin von væri um að
friður gæti á komist fyr en her-
valdinu þýzka \-æri hnekt”. Alykt-
amr voru samþyktar, þar sem þess
var krafist, að Belgia fengi aftur
rétt sinn og völd og fullar skaða-
bætur, aö Pólland fái sjálft að ráða
hvort það vill verða sjálfstætt ríki
eða ekki og að öll héruðín milli
Alsass—Lothringen og Balkan-
skagans, sem hafa verið innlimuð,
fái að ráða málmn sínum.
—Níutíu og fimm af starfsmönn-
um banka þess, er heitir Bank of
British North America, hafa gengið
i herinn. Banki þessi hefir gefið
$25,000 í þjóðræknissjóð Canada og
sjóð hins Ratiða kross.
—Dr. Henry Van Dyke, sendi-
herra Bandaríkjanna í Haag og
stórhertogadæininu Luxemburg, hef-
ir kvartað undan því við stjómina í
Washington, að Þjóðverjar meini
honum að gegna embættisskyldum
sínum i Luxemburg. Hafa þeir
neitað að koma bréfum frá honum
til skila, fyrir þá sök, að þau voru
með innsigli sendiherrans.
—Sagt er, að Þjóðverjar hafi
tekið Moritz þann af lífi fyrir
svik, er Var foringi uppreistarmanna
i Suður Afríku. Aðrir segja hann
fanginn og í dyflizu í Capetown.
Leikhúsin
Steingrimur Guðnaon.
hjónum Jóni Ulugasyni og Sigur-
laugu Amgrimsdóttur, er þá bjuggu á
Langavatni í S. Þingeyjarsýslu, en
sem nú eru bæði dáin. Jón sál. mun
hafa dáið, þegar Stenigrimur var
mjög ungur, cn hjá Sigurlaugu var
hann þangað til hann var kominn á
framfæri, og reyndist hún honum
sem bezta móðtr og kom honum það
vel, þvi hann Var mjög heilsulitill á
uppvaxtarárum; enda hfðu hjá hon-
um mjög hlýjar endurminningar um
hana. Eftir að Stemgrímur heit varð
fullorðinn var hann vinnumaður á
ýmsum stöðum i Helgastaða hrepp;
lengst mun hann hafa verið hjá Kr.
Guðnasyni og konu hans Guðnýju
Jósefsdóttur, er þá bjuggu í Litlu-
Laugum, og hjá þeim mun honum
hafa liöið einna bezt. Þaðan fór
hann til Ameríku sumarið 1887;
dvaldi fyrst nokkrar vikur í Winni-
f>eg, fluttí svo út hér til Argyle-bygð-
ar um haustið, hvar hann tók sér
heimilisréttarland. Ekki var það
hveitiland, en góður heyskapur var á
þvi. Um haustið réðist hann ti> A.
A. Esplin, bónda hér i bygðinni, og
var hjá honum fram á næsta vor.
19. Ágúst um sumarið ("1888) kvæntist
hann Sigurlaugu Jónsdóttur, sem æt
hann Sigurlaugpt Jónsdóttur, ætt-
aðri úr Helgastaðahrepp; voru for-
eldrar hénnar þau Jón Torfason og
WALKER.
Forbes-Robertson lelkur á Walk-
er í seinaista sinn þessa viku, og
verður leikum hagað sem fylgir:
A miðvikudags matinee og föstu-
dags kveld “The Light that Fail-
ed”. Miðviku- og laugardags-
kveld; “The Passing of the Third
Floor Back”. Á fimtudags kveld
og seinni part laugardags; ‘ Ham-
let”.
“Mutt and Jeff” in Mexioo verð-
ur sýnt á Walker leikhúsi 8., 9. og
io. marz. Sætasalá byrjar á föstu-
dags morgttn þann 5. Gus HiH
sýnir sig í þeim leik mistaralega
eins og fyr.
Hm fagra Zoe Barnett sýnir sig
í leiknumf “The Red Rose” seinni
part þeirrar viku, sem byrjar 8.
marz
— Þarsem
Man. gengur
Galla bygð.
heitir Fork River,
skæö barnaveiki í
Æfiminning.
Það hefir dregit lengur en Vera
hefði átt að geta Steingríms sáluga
Guðnasonar. Hann dó á almenna
spitalanum í Winnipeg 19. Ágúst
1914 kl. hálf tiu um morguninn eftir
nít ján daga legtt.
Steingrímur sál. var fæddur 1.
Apríl 1858 á Húsavík í S. Þingeyj-
arsýslu á íslandi. Foreldrar hans
voru Guðni Þorsteinsson og Guðlaug
Hallgrímsdóttir, er bjuggu á Helgu-
gerði við Húsavík. MánaðargamaU
fór Steingrímur sál. úr foreldrahús-
Figg og Duffy syngja þar einnig
og að lokum verður sýnd hin ágæta
kvikmynd “His Last Dollar”, sem
Davnd HfggfnS' hefir gert fræga.
DOMINION.
PANTAGES
Fegnrsti hópurinn sem sést hefir
í þessu leikhúsi í marga mánuði,
og faafa þeir þó sumir ekki verið
af lakara taginu, sýnir sig þar í
fyrsta sinn á rrfánudaginn kemur.
Leikarinn sem allir þrá að sjá er
Mr. David Reese og með honum
stóran hóp af elsvkulegustu og
yndislegustu stúlkum í austurlenzk-
um, töfrafögram leiik “The Garden
of the Rajah”. Höfundur þessa
leiks, Frank Newman, er sami
maðurinn sem samið hefir hinn
ágæta leik “The Wrong Bir<f’ og
sýndur héfir verið í mörgurrt af
Pantages leikhúsunum. I “The
Garden t>f thé Rapah” leáka auk
David Reese bæði Charles Kent og
Estella ‘McMéal. Miss McMeal
er fögur leikhússtjama, sem lýst
hefir í sumum beztu gamanleikj-
um er sýndir hafa verið í þessu
landi. Léikurinn er \”el hugsaður
og snildarlega saman settur.
Jané Barber og Joe Jacikson, vel-
þektir leikarar era næstir i röðinni.
Florence Modena. asamt leik-
flokki sínurh, sýnir gamanleikinn
“Bargain Mad”, sem sýnir snildar-
lega kjörkauj>asýki kvenna t smá-
Guðrún Pétursdóttir, er eitt sinn sölubúðum. Þrímemtíugarair Aikin
bjuggu í Rauðuskriðum þar i sveit-
inni Ekki varð þeim hjónum, Stein-
grimi og Sigurlaugu, bama auðið, en
eina munaðar'ausa stúlku ólu þau
upp, sem nú er gift Magnúsi J. Nor-
dal að Brú P.O., Man. Steingrímur j
sálugi komst í lagleg efni; þau hjón
voru bæði saman valin í búskapnum. j
Hann var maður glaðlyndur og hafði
mjög þægilegt viðrnót, enda munu
allir, sem höfðu einhver kynni af
honum, hafa borið til hans hlýjan
hug. Gestrisin voru þau hjón og
gerðu mörgum gott og glöddu rnarg-
an fátækan, — Fyrir 5 árum síðan
seldi Steingrímur sál. bújörð sína og
flutti til Glenboro bæjar og bygði sér
þar gott hús. Var heimili þeirra þar
þar til hann dó síðastl. sumar eins og
að framan er getið. Það mótlæti
kom fyrir þau, að Sigurlaug fór að
missa sjónina og ágerðist það svo að
næstliðið vor afréð Steingr. sál. að
fara' með hana til Winnipeg til Dr.
Prowse, sem er góður augnalæknir;
en því miður reyndist það árangurs-
laust, og er það þungt böl, sem henni
hefir mætt á einu ári, að missa bæði
sjónina og eiginmann sinn. En Sig-
urlaug er stilt kona og ber sorg sína
með fur^an'egri stillingu. — Systkin
Steingríms sál. eru: Mrs. A. Gott-
skálksson. Gimli, og sá, er ritar lín-
ur þessar. — Jarðarförin fór fram
20. Ágúst; var hann jarðaður t Brúar
grafreit, og flutti séra Fr. Hallgríms-
son húskveðju og líkræðu. Fjöldi
fólks fylgdi hinum látna til grafar, og
sást þá bezt hve vinsæl' hann var, þar
þetta bar að á mesta annríkistíma.
Móðir Seingrims sál. lifir enn, há-
öldruð, nú 87 ára gömul; hún hefir
enga fótaferð haft um tnörg ár. —
Steingrímur sál. var beztí félagsmað-
ur, sannur vinur vina sinna, hjarta-
prúður og trúmaðttr t orðsins réttu
merkingu.
Norðurland ér vinsamlega beðið,
að taka upp þessa andlátsfregn.
borlákur Guðnason,
Föstu leikendumir t Dominlon
leikhúsinii’ sýna næstu vilcu “The
Rejuvenation of Aunt Mary”.
Sagan sem ber sama nafn og leik-
urinn er sniðinn eftir er -vel þekt
og hefir hvarvetna verið ‘hafin til
skýjanna. Ekki hefir leiknum:
verið lakar tekið. Höfundur sög-
unnar er Anane Wamer og leiloir-
inn er svo vel út færður. að hann
er einhver bezti gamanleikur sem
nokkm sinni hefir verið sýndur í
þessari borg.
Aöal hlutverkið hvílir á herðunt
Aunt Maryj hún er görmtl, heyrn-
ardauf kona, 70 ára að aldri, sem
ekkt sér sóKna fyrir htnum ttnga
frærtda stnum, Jack Denham, borg-
ar fyrtr skólavera hans og gefur
honum peninga til að svalla út.
Loks verður hún þreytt á strákn-
um og vill ekki hjálpa honum
frekar og áskilur honum ekki grænt
cent í erfðaskrá sinni. hvemig sem
hann biðttr hana. Jack ásamt
tvemur eða þremur skólabræðram
sínum og kærastu reyna að fara í
kringum kerlingu. Alt gengur að
lokum éins og í sögu segir og alt
fellur í ljúfa löð. Hann vinnur
eklci að eins hylli kerlingar, heldur
fær hann einnig fyrir konu Hina
ungu ekkju Mrs. Bett>- Roscott.
“The Rejuvenation af Aunt
Mary” verður leikinn alla viktina
með “matinees’' á þriöjudag, fimtu-
dag og laugardag, eins og að und-
anfömu.