Lögberg - 04.03.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.03.1915, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4 MARZ 1915. BLUE WBBON er jafngott fyrir alla í hvaða stétt eða stöðu sem þeir eru Hin mikla útbreiðsla sannar það að það er gott te. Sendiö þessa auiJVsing ásamt 25c og þá fáiöþér „BLUE RIBBON COOK BOOK“ Skrifið nafn og heiniili yðar greinilega. Or bænum Drr Jón Stefánsson flytuT erindi á Menningarfélagsfundi í Onítara- kirkjunni í kveld (miCvikudagJ. Allir velkomnir. Dugleg vinnukona getur fengiö góöa vist úti á landi; gott kaup i boði og ferSakostnaÖur borgaCur. RáösmaSur Logbergs vísar á. Á miSvikudagskv'öldiS í næstu viku {'10. MarzJ verCur tjölbreytt skemtiskrá hjá stúkunni Skuld og þar aö auki verSur “Pie Social”, sem ungu stúlkurnar standa fyrir aS mestu leyti. Allir Goodtemplarar velkomnir. Einn úr brunaliCinu, Frank Luny, misti lífið með þeim hætti, aö hann stóð á bifreiö, er vildi komast fram hjá strætisvagni, en vagninn sló reiöina svo aC hún hringsnerist, féll maöurinn af henni og rotaBist Hinir, sem sátu i henni, sluppu ó- meiddir. Fyrirlestur J. G. Jóhannssonar B. A. í Skjaldborg á fimtudaginn um kenningu Darwins, var skörulega fluttur af miklum kunnugleik á efn- inu, og skýrCur meC mörgum lit- myndum. í þetta sinn má finna á fremstu st8u efst auglýsingu frá vel þektri og áreiöanlegri verzlun “Ye Olde Book Shop”. Verzlunarstjórinn er Mr. B. M. Mobius, vel þektur meðal ísiendinga sem lipur maSur aS skifta viö. Hinn 25. Febrúar andaöist Sigur- laug Lindal, kona Benedikts Lindals aS 378 Simcoe Str. úr heilablóðfalli, 55 ára aö aldri. Jaröarförin fór fram frá heimili hinnar látnu á laug- ardaginn 27. s.m. aS viðstöddum mörgum vinum og vandamönnum. Séra Fr. Bergmann flutti húskveSju. Hin látna lætur eftir sig mörg börn. Eg hefi nú nægar byrgtSir af “granite” legsteinunum “góðu”, stöfiugt viC hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú *tla eg aC biCja þá, sem hafa veriC aC biCja mig um legsteina, og þá, sem ætla aö fá sér legsteina í sumar, aC finna mig sem fyrst eCa skrifa. Eg ábyrgist aC gjöra eins vel og aCrir, ef ekki betur. YCar emL A S. Bordal. OlsonBros. geSa almenningi til kynna að |>eir hafa keypt Fóðurvöru - verzlun A. M. Harvie 651 Sargent ave. Garry 4929 Munið staðinn V A I Þér getið keypt vindla 111 ! yðar, cigarettur og tó * bak hér, N æ g a birgðir fyrirliggjandi af öllum helztu tegundum, Sérstakt á Föstudag og Laugardag. WINNIPEG FASHION VINDLAR 2 fyrir 25C FRANKWHALEY flteerription "Srnggtot Phone She'br. 268 og 1130 Homi Sargent og Agnes St. Vinnukona óskast á gott heimili útá landi. Semja má viC Mrs. Sveinsson, 235 Oakwood Ave. Fón Ft R. 2304 Til Hjartar Þórðarsonar í Chicago. ísland leit um áramótin Yfir litla bamaflokkinn Vistaðan heima og vestur stokk- inn— Vonaraugu og ræktarhótin Nú um allan heiminn hyggja, Hvar sem bamasporin liggja. “ÞiC eruí” sagC’ún, “fremur fá. FariS og veriC tveggja maki Allra hinna, í hverju taki, Hvar sem nokkurt bam eg á— Hjörtur minn hefir vel aC veriC Vest’r í álfu. Sama geriC.” 16—1. ’15. Stephan G. Stephansson. Gott hús til sölu aö 689 Agnes SL fyrir $3800 ef selt er fyrir 15. Marz. Uppiýsingar á staCnum. Stúdentafélagsfundur veriSur hald inn næsta laugardagskveld í sunnu dagsskólasal Fyrstu lút. kirkju og byrjar kl. 8. Þeir sem ekki kunna viö aS koma fyr en kl. 9, era vin samlega beSnir aS flýta úrinu sínu eöa öSra því sigurverki, er þeir nota, um einn klukkutima þann dag og halda Svo sinni gömlu venju, því sVo er til ætlast, aS fundur byrji á ákveCnum tíma. AríSandi mál verSa borin upp og til lykta leidd á þess um fundi. Skemtiskráin tekur flestu fram, sem áSur hefir veriS boSiS á þessum vetri á fundum fé lagsms. HafiC fundinn í huga og minnist á hann við skólabræður og systur og aðra meðlimi félagsins HjálpiS til aS gera hann fjölmenn- an. Ritari. Fyrirlestur heldur GuSm. O. Thor- steinsson B.A. á fimtudagskveldiS í Skjaldborg. Umtalsefni er: StriS- iS. Mr. Thorsteinsson hefir tekiS háskólapróf í fræðum um búskap og unnl fjárhagi þjóSa og rikja og er mjög vel kunnugur því efni sem hann ætl- ar að tala um. ÁgóSinn af samkom- unni rennur í sjóS Stúdentafélags- ins. New Yorrk lifsábyrgCarféL hefir txirgaS til lífsábyrgðarhafa sinna alls og alls $996,370,690 og hefir nú sjóði $818,461,331 til tryggingar þeim, sem nú eru félagsmenn. Þetta gerir alls $1,814,832,021, eða $131, 829,331 meira en allir skirteinishaf ar hafa borgað frá byrjun, þau 70 ár. sem félagið hefir starfað. — Á sama tíma hefir New York Life borgað i bónus $170,092,679. Þetta ár borgast $17,104,120, svo er geymt í sjóSi $88,902,104 fyrir þá, sem eiga inni hjá félaginu sinn bónus, alls $276,098,903. Þess má geta, aS N. Y. L. er meSlima eign og njóta því alls ágóSa allir, sem í þvi eru ('hlutfallslegaj, því aS um enga hlut- hafa (stockholdersj er aS ræCa. Herra Árni Sveinbjörnsson, mont, Man., var staddur hér í sem JeiC. Bel- vik- í harðsóttum leikjum viC “Mon- archs” töpuðu Haukar tveim leikjum. f hinum seinni léku þeir stórum bet- ur, voru samhentir betur en áCur og ýmsir úr þeirra flokki sýndu fimleg og hraustleg tiltæki í leiknum. Bréf úr herbúSunum á Salisbury völlum, hin síSustu er hingaS hafa komiC, eru dagsett 6. Febrúar, og eru piltar þá að búa sig tíl ferðar. P. I. Jónasson segir í bréfi til föður síns, aS áritun sín sé þessi: 1658, Pte. P. I. Jónasson, Machine Gun Sec., 8th Can.Inf. Batt. 2nd Inf. Brigade. Skrítið. Þú talar illa viS alla um mig, viS alla eg tala vel um þig. SkrítiC, já skrítíð það ákaflega er, að enginn vill trúa þér né mér. Erindi þetta gengur hér mannna á milli, komið að sunnan og eignað “Káin” Júlíus. TIL FISKIMANNA . Ársfundur Fiskimanna sambanda- ins funionj verður hatdinn aC Gimli (í ValhöllJ mánudaginn 22. Marz byrjar kl. 10 f. m. A. E. Isfeld, skrifari. Guðsþjónustur — Sunnudaginn 7. Marz 1915: (1) Kristnes kl. 12 á há degi; (2) Leslie kl. 3.30 e. h.—Föstu guSsþjónustur: (1) í Mozart mánu- daginn 8. Marz; (2) í Wynyard miSvikudaginn 10. Marz. Hr. J. K. Jónasson, bóndi og kaup- maSur viS Dog Creek P.O., kom til borgar í vikunni meS margskooar afurSir af búi sínu til sölu hér t borginni, svo og til vörukaupa til verzltmar sinnar, undir vorið. Mr. Jónasson er sá eini kaupmaSur í bygSinni norSurfrá, sem óháSur er verzlunarfélagi Armstrongs, og hugs- ar ekki til aS gerast því háSur fyrst um sinn, heldur taka sjálfur fullan skerf af þeirri Verzlun. sem kostur er á, og gefa viSskiftamönnum sín- um svo góS kjör, sem hann sér sér fært. He.tra Þorsteinn Elías&m, frá Riverton, leit inn einn daginn. Haim er nýbúinn aS reisa gistihús í þeim bæ, sem þegar er tekiS til starfa. Þorsteinn er fæddur og uppalinn Mikley, hefir veriS búsettur á Gimli síðastliSin átta ár og þekkir hvern mann um endilangt Nýja ísland. Hann mun og kunnur að lipurS og viðfeldni og er þvi óhætt aC spá Vel fyrir fyrirtæki hans. Frá Los Angeles, Cal., ritar oss berra Foster Johnson, semþar hefir "grocery” verzlun aC 527 Eyra Str., og sendir fyrirfram ársborgun fyrir blaðið, eins og hann er vanur. Mr. og Mrs. Johnson fluttu þangað fyrir 7 árum, frá North Dakota. — Um “Sameininguna” segir Mr. Johnson í sama bréfi: “Hún er þess mak- ‘ lega virði, að henni sé haldiS uppi, l>æSi af upprtma hennar og allri framkomu. Séra Jón bygði hana á bjargi eins og annaS, sem eftír hann liggur.” Vill hr. Árni Björnsson, er mér var samtíSa á almenna spítalanum í W'innipeg fyrir nokkrum árum síð- an, og heima hefir átt aC undanfömu norður við vötn, að því er eg bezt veit, gera svo vel og senda mér á- ritun sína? — Stephan S. Johnson, Glenboro, Man. Mrs. Laura Freeman frá Silver Bay, kom snögga ferS til borgarinn- ar i vikunni sem leiS, t erindagerSum sínum, svo og til aS sækja móður sína, Mrs. Elínu Scheving, er dvaKS hefir hér í bænum í vetur, til að leita sér bata við sjóndepru. Þann 16. Febrúar andaðist aS heimili sínu nálægt Tantallon, Sas., húsfrú HallfríCur Stephenson, 29 , _ ----- ------------ ára aS aldri, af barnsförum. Hún (.síCasta bréfi hans, er hann á góðum v’ar fædd á HákonarstöSum á Jökul- óatavegi og býst viS aS hverfa til Þórhallur Blöndal, sem varS einna fyrstur íslenzkra sjálfboðaliSa til að gefa sig í herinn, lá veikur þegar sveit hans var send af Salisbury völlum til Frakklands. Samkvæmt dal 5. Júní 1886. Foreldrar hennar voru GuCmundur SigurSsson og Ingibjörg Valdimarsdóttir. Hún ólst upp hjá hjónunum Magnúsi og Karolínu aS Gröf í HjaltastaSaþing- há, þar til hún fluttist vestur tim haf meS föSttr sínum áriS 1904. Hún giftist eftirlifandi manni sínum SigurSi Stephenson 15. Desem- ber áriS 1913. JarSarförin fór fram frá heimili GuSjóns Vopna þann 19. Febrúar. Séra G. Guttormsson jarC- söng hina látnu. hersveitar sinnar innan skamms. 17. Febrúar síSastl. lézt Þórunn SkagfjörC á heimili tengdasonar sínis Stefáns Arngrímssonar, við Mozart. Banamein hennar var magasár. Hún var ættuð úr NorCur Múlasýslu ,búin að vera lengp í þessu landi. — Ungmennastúkan í Wynyard heldur fund í G. T. húsinu föstudaginn 5. Marz kl. 3 e. h. stundvislega. Gott prógram. ÁríC- andi aS meðlimir sæki fund. H.S. GHmuskemtun sú, sem haldin var á mánudagskveldið. í Goodtemplara- húsinu, var í líflegra lagi, beeOi hnefleikar og glímur fóru þar fram. Sá sem Jón HafliSason átti viC hafði vinninginn; það var komungttr maður, miklu hærri og handleggja- Iengri en Jón, mjög vel æfSur og öflugur og knálegur. Jón hefir lagt aS sér meC vinnu í vetur og hafSi eldti nægan tíma til aS búa sig und- ir glímuna, en treysti kröftum sinum til aS vega upp mismuninn á æfing- unni. Nokkru mun það hafa valdið um úrslitin, að hann fékk áverka í æfingu, daginn áður en glíman fór fram. Frá Minnesota ritar Mrs. N. C. Plummer {'áður Miss Sigrún Christi- anssonj, sem þar er í heimsókn hjá fnendfólki sínu, einkanlega Mrs. Maríu G. Árnason meöan maður WILKINSDN & ELLI5 Matvöru log IKjötsalar Alt borgist rið móttöku. Nýjar matvörur Og kjöt boztu tegundar. Horni Bannatyne og Isabel St. Beztu vörur fyrir lsegata verð. Þetta verð atendur yíir til 20. Febrúar Tals. Garry 788 MATV ÖKUDEILD. Beztu niðursoðnar perur, vanal. 16c. Sérstakt 2 könnur fyrir . . 25c. Worcestershire sösa, vanal. lOc, Sérst. 3 flöskur .á 25c. (eða 90c 12) Vort sérstaka te, vanaverð 40c. Sérstakt.................S5c. Niðursoðið “pumkin’’, vanal. 15c kannan. Sérst. 3 fyrir..25c. 12 oz. dösir Red Crose bökunarduft, 20c. döe fyrir.......lOc. Corn Starch, hið bezta. Sérstakt 3 pakkar fyrir..........22c. Krinkle Corn Flakes, vanal. lOc. Sérstakt 3 fyrir........22c. pvottasódi. Sérstakt 2% punds pakki fyrir.................5c. Ammonia dufL vanal. lOc. Sérstakt 4 pakkar fyrir.........25c. Kom og baunir. Sérstakt dösin á..........................lOc. Svfnafeiti. Sérstakt 2 pund fyrir........................25c. Ný egg. tylftin á.........................................25c. Toilet Paper. Sérstakt 7 pakkar fyrir....................25c. Stórar tomato dösir; örfáar eftir. Sérstakt dósin á......lOc. Grape Fruit (störir pakkar). Sérstakt •. á............5c. 2 pd. kornsýrópsdösir. Sérstakt 2 fyrir......... . . . . 26c. iUðT DEILDEN Fáheyrð kjörkaup. Kjúklingar og endur....................J4c. SAUDAKJÖT Sauðarlæri. Sérstakt pundið á........................... 20c. Sauðabógar. Sérstakt pundið á 13 %c. Súpukjöt Sérstakt...................................... lJ$c. Lamb Chope. Sérstakt pundið á.. ...........• •...........20c. XAUTAKJOT No. 1 Round Shoulder Roast. SérBtakt pundlð á..................14c. Prime Rib Roast. Sérstakt, pundlð á......................18c. 3 pund af súpukjöti. Sérstakt............................30c. Round steik, vel skorin, pundið á........................I8c. Stelkarkjöt af spjaldhrygg, heil snetð, pundið á.........20o. Bógasteik. Sérstak pundið á........................... 12>4c. SVINAKJÖT. Nýrnastykki af svínum....................................I6c. Pork Chops eða Steik. Sérstakt pundið.......r. . • . . . . 18c. Manitoba kjúklingar, nýslátrað, pundið á...........• . . . I7c. Svinabjúga. Sérstakt pundið á................... . .... . . Hc. Vér liöfum talsvei-t af nýjum fiski frú Prince Rupert, sem kom hingað beint vestan frá hafi. Einnig kjáklinga pæ, nautasteikur pæ og ny bjúgn á hverjum degi. — Pantið hjá oss tll reynsln. Fljót af- greiðsla nm alian bæinn. UENDOK FEGRADAR. A.VDLIT SLÉTTUB Hefðarfólk leitar til vor—10 ár að verkl Elite Hairdressing Parlor 207 NEW ENDERTON BLDG. TAL8. M. 443S Homi Hargrave og Portage (uppi, takið lyftivél) Höfuðsvörður meðhöndlaður. Höfuðbað úr mjúku vatni. Fætur fegraðar. Lfkþom aftekin. Neglur réttar. Sigg og alls- konar fótakvtllar meðhöndlaðir vfsindaiega CHIROPODIST 207 New Enderton Bldg. Tals. M. 4435 Portage og Hargrave Ókeypis samkoma vcrður haldin í Good Templara hús- inu fimtudaginn 13. Marz kl. 8 e.h., undir umsjón Heklu og Skuldar. Beztu ræSumenn, sem völ er á í Winnipeg, koma þar fram. Auk þess verSur þar upplestur, einsöngv- og fleiri skemtanir. Auglýsing næsta blaSL Aft á íslenzku. Herra Þorbjörn Magnússon leit ínn, einn daginn, nýlega kominn norSan úr Nýja Islandi. Mr. Magn- ússon var um alllangan tíma búsett- ur í Spanish Fork, Utah, fluttist þaðan vestur aö hafi og dvelur hér í borg um stundar sakir. Fyrir tilmæli djáknanefndar Skjaldborgar safnaðar endurtók söngflokkur safnaðarins samsöng sinn í kirkjunni síðastiiSiS þrifiju- dagskveld, og var engu minni unun aS heyra en í fyrra skiftiS. Er djáknanefndin innilega j>akklát söng flokknum og þeim, sem aSstoðuðu hann, fyrir J>aS ómak er þeir lögSu á sig til aS hjálpa þvi góSa málefni, er hún hefir meS höndum, svo og öllum þeim, er ekki létu undir höf- uS leggjast aS leggja lítiS eitt af mörkum til aS hjálpa áfram nokkr- um af þeim mörgu, sem nú þurfa fjárhagslegrar aSstoSar með. Sérvitur karl. Franz Revay barón í Budapest, var alla sína æfi álitinn fádæma sérvitringur; nú er hann látinn fyrir nokkrum vikum og ánafnaSi herbergissveini sínum allar eigur 1 sínar sem nema mörgum miljónum marka auk jarSeigna og skrautlegra Kosning fór fram á embættismönn- um Orange hástúkunnar nýlega, og fóru svo, a5 Roblins menn urSu undir. Sá heitir Edgecombe, sem æSstu tignina hlaut og er höfuS- maSur aS undirbt'tningi kosninga í fylkinu. Fleiri lagabrot voru framin í borg- mni í FebrúarmánuSi en í Janúar, >ótt mánuSurinn væri styttri, 644 teknir höndum en ekki nema 580 næsta mánuS á nndan Conservatívi klúbburinn bauS lib- eral klúbbnum aS reyna viS sig kapp- spil á mánudagskveldiS. SetiS var aS 23 spilaborðum og lauk meS því, aS liberalar höfSu 137 vinninga, hinir 132. Þetta er í annaS skiftíS, sem >eir liberölu vinna á þessum vetri. Spurningar. Getur nokkurt félag í Manitoba, löggilt eSa ólöggilt, gefiS sínum ráðsmanni eSa ráSsmönnum borgara- lega leyfi til að taka af gjaldi eða kaupi sinna verkamanna nokkra pen- ngauppphæð, og borgaS þeim svo hennar, Mr. Plummer, er á ferSalagi meS hlutabréfi eða bréfum síns fé- í sínum erindum. Mrs. Plummer lags, án þess aS sá hinn sami hafi lætur stórvel yfir hve skemtilegt sé (sjálfur ritaS nafn sitt á hlutabréfa- þar aS Vera; getur þess líka, sem henni mun vera nýnæmi aS hún hafi veriö viS íslenzka messu hjá séra F. Friðrikssyni, en hann er prestur safnaSanna í Minnesota nú sem stendur. Heimilisréttarlönd tóku 145 manns á landskrifstofunni í Winnipeg síS- astliSinn FebrúarmánuS, en 97 þann sama mánuS í fyrra. Ellefu mán- uSina síSustu hafa 2,845 manns tek- ið heimilisréttarlönd, en að ei 2118 á sama tíma í fyrrra. Misritast hefir nafn manns þess, er getið er um í næst síSasta blaSi að gengiS hafi í herinn; þar er hann nefndur Ámi DavíSsson, en á aS vera Ámi Valdimarsson Davis. KENNARA vantar fyrir Yellow Quill S. D„ 3433, Sask. Kenslutími 7 mánuSir og byrjar 1. Maí 191 . Umsækjandi tilgreini mentastig, æf- ingu og kaup óskaS. TilboSum veit- ir undirritaöur móttöku til 1. Apríl 1915. C. A. Clark, Sec.-Treas. Elfros P.O., Sask. lista þess félags, og aS hann eSa þeir þá skuldi áminstu félagi, sem þeir vinna fyrir, jafnmikla upphæS peningalega og ráSsmaöur þess held- ur eftir fyrir hlutabréfinu Svar:—AIls ekki án samþykkis viSkomanda. (2) Hafa ráSsmenn allra félaga í Manitoba fríar hendur til aS borga Verkamönnum sinna félaga meS hverju, sem þeir sjálfir vilja vera láta, eSa hlutabréfum, og svo rita þeirra nöfn án leyfis á hlutabréfa- lista síns félags? Svar: Ekki nema verkamenn sam- þykki. (2) Geta menn náð rétti sínum meS hlutabréfin í höndunum, eða ekki? S-var—Já, ef sannaS er, aS hluta- bréfin hafi veriS greidd verkamanni í kaup án hans samþykkis. —Sendiherra Belgja í Washing- ton hefir þaS fyrir satt, aS hinn þýzléi landstjóri í Belgiu hafi lagt hlían skatt á alla helgiska þegna, sem ekki séu komnir heim fyrir i. marz. Ekki iicfir frézít hvem!ig[ þessari skipun hefir veriS tekiS. halla. Ættingjar hans fá ekki eitt einasta cent En herbergissveinn- inn vill ekki taka viS gjöfinni og verSur arfinum því aS líkindum vahiS í þarfir almennings. W. H. Paulson, þingmaður. ísL Framsóknarfélagið” fLiberal klúbburinnj hefir efnt til mikillar samkomu í Goodtemplarallúsinu næsta þriðjdagskveld. Hefir félag- iS boSiS þangað sem heiSursgesti Wilhelm H. Pulson þingmanni frá Leslie. Samkoman verSur ókeypis og opin fyrir alla. Má búast viS aS aSsóknin verSi í meira lagi og eru til þess margar ástæður. Paulson á hér fjölda marga Vini, sem fegnir munu vilja eySa meS honum einni kveld- stund sér og honum til skemtuiiar. ÞaS eru ekki einungis skoðanabræS- ur Paulsons, sem hann á að vinum, heldur hefir honum græSst vinátta meðal flestra, er honum hafa kynst, sökum ess hversu hann er félags- lyndur og kemtilegur maSur yfir höfuS. Er þaS ekkert krum þó agt sé, aS honum farist þaS betur og skemtilegar aS stjórna fundum og samkvæmum, en nokkrum öSrum íslendingi hér vestra. Var þaS haft víða til umtals í bygö íslendinga í Saskatchewan, hversu mikiS líf og mikla sál hann skapaSi í miSsvetrar- samkomur þær, sem haldnar eru ár- lega í Leslie. ASalkostur hans í félagsmálum er sá, aS hann er jafn vígur á gleSi og alvöru, og heldur því athygli bæSi hinna eldri og yngri. Paulson Var vesturflutninga umboSs- maöur um langan tíma og þess vegna litinn 'horaauaga af sumum heima, en þess er )>ó vert aS geta, aS fáa talsmenn á' íslenzk tunga og ís- lenzkt þjóðerni, er oftar leggi því liSsyrSi en hann. Komst Stéphan G. vel aS orði í kvæSi til Paulsons, þar sem hann segir: “Og íslenzkt honum alt er kært, jafnt Andrarímur og sálmar.” Eg gat f>ess, aS hann væri jafnfær aS taka þátt í gleði og alvöru. Á þaS minnit Stephan einnig meS j>essum orSum: “Han krækti ei fyrir kirkjuþing, né krimtar sig viS starfi.” Paulson er fyrsti og eini maSurinn af íslenzku bergi brotinn, sem enn hefir veriS kosinn á þing í Canada fyrir vestan Manitoba og er þaS því v'el til falliS, aS honum sé einu sinni heiIsaS vingjarnlega í Winni- peg — höfuðstaS íslendinga hér í landi —, og þaS er vist aS þeir, sem samkomuna sækja munu verða margir. MuniS eftir því, aS þiS, getið fengiS að sjá framan í vin ykkar Wilhelm H. Paulson á Goodtemplara húsinu næsta þriSjudag. Sig. Júl. Jóhannesson. BYSSUR •» SKOTFÆRI Vér höfum stærstar og fjðlbreytilegastar blrgðir af sbotvopnum f Canada. Rlflar vorlr ern frá bezto verksmlðjum, svo sem Wlnchester, Martin, Remlnc- ton, Savage, Stevens og Ross; ein og tvf hleyptar, aro hraðskota byssnr af mörjfnm tesnndum. •' . ‘A’. ' The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt Ctty Hall) WINNIFEG Imperial Taifaring Co. Signrðsson Bros., eigendur, ISLENZKÍR SKRADDARAR Gera rið, pressa og breyta fatnaði Vér þykjumst ckki gcra bctra verk en aðrir, én vér leysum öll verk eins vel af hendi einsóg vor langa og rnikla reynsla leyfir. Notre Dame Ave., horni Maryland St. +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦»♦ W m W. H. Graham KLÆDSKERl ♦ ♦ Alt verk ábyrg8t. Síðasta tízka ♦ ♦ 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 TTTTtTTtt Tals. S. 1990 599 ClliceAve. Kvenna og Karla fót búin til eftir máli FötJ hreinsuð, preasuð og gert við ...' ■■ ■ »••'-• 'i/5 Vér sniöum föt ppp.aö nýju Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera við föt. Þaulæfðir menn, Föt send og þeim sktlað. $5j00 sparnaður að panta alfatrað hjá oea. AIW- konar kvenfatnaður. Sr ið og verk óbyrgst “ ;m. jorgensen, 398 Logan Ave. Tals. Q.31BC WINNIPEG, MAN, WEST WiNNiPEG TRANSFERC8. Kol og viður fyrir lœgata verð Annast um al skonar fKilnita^ ÞauL æfðir menn til að flytja Piano ete. PAULSON BROS. «igendur Tartnto og Sargeijt Tal». Slf. 1419 m RIKARASTQHI gq KNATTIEIUBIKO 684 SargentCor. Vtctor Þar liður timinn fljótt. Ah nýtt ogaaeð nýjustu tizku. Vindlar og tóbak lelt. J. S. Thorsteins»on, ei«andá ♦+♦+♦♦+♦+♦+>+♦+4 GOTT LAND TIL SÖLU, S.E. % 12-24-33 W, 160 ekrur, níu mílur frá Bredenbury, Sask. LandiS er inngirt, 20 ekrur brotnar og hægt aS brjóta um ,80 ekrur í viSbót; hitt mest engi og nokkur skógur; jarð- vegur ágætur; gott umhvcrfi fyrir “mixed farming’”. Lág niSurborg- un, langur borgunartími gefinn, og vægar rentur. VerS tíu doll. ekran. Bjðrn Sigvoldason... VíSir, Man. TVO KENNARA vantar viS NorSur-Stjömu skóla, Nr. 1226, fyr- ir næsta kenslutimabil, sex mánuöi, frá 1. Maí til 1. Des.. Frí yfir Ágúst- tnánuö. Annar kennarinn þarf aS hafa 1. eöa 2. “professional certi- ficate”. TilboSum sem tiltaki kaup og æfingu viS kenslu, verður veitt tnóttaka af undirrituSum til 1. Apríl næstkomandi. Stony Hill, Man , 15. Febr. 1915. G. Johnson, Sec.-Treas. — “Idea Nazionale”, sem gefiS er út í Róm, seg'ir aS þýzkir njósn- arar hafi aSálbækistöS sína í húsi sendrherrans þýzka. Eru nokkrir menn nefndir, sem haldiB er aS séu njósnarar Og ræður blaðiS atjóm- inni til aS hafa nánari gætur á þessu, ella kunni velferS landsins að vera hætta búin. Fyrirlestrar HINS fSL. STC'DENTAFJELAGS f WINNIPEG. Fimtudaginn 4. Marz STRÍDIЗþýging þess frá þjóömeg- unarfræSilegu sjónarmiöi. — GuSm. C. Thorsteinsson, B.A. Fimtudaginn 1 I. Marz: FRAMÞRÓUN læknisfræSinnar— B. J. Brandson, B.A., M.D., C.M. Fyrirlestrar þessir veröa haldir í Skjaldborg, á þeim kve'dum, sem aö framan greinir. Byrja stundvlslega klukkan 8.30. ASgöngumiSi aS öllum þrem fyrir- lestrunum 50c. Annars 25c. aS hverj- um einstökum. LAND mitt ('160 ekrurj viS Yar- bo, Sask., vil eg nú selja meS vorinu og myndi taka fyrir þaS eign hér í bæ eSa annarsstaðar. VerS til 1. Apríl $2500. 35 ekrur ttndirbúnar til sáningar, mikiS heyland og alt meS girðingum. — .S’. Sigurjónsson, 689 Agnes St„ Wi"nipeg. Ný deild tilheyrancL The King George Tailoring Co. LOÐFÖT! f L0ÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endtorbætt NO ER TlMlNN $5.00 Þeisi miði gildir $5 met pöat- un A kvenna eða fatnaði eða yfirböfnum. í TJ\ISIMI Sh. 1932 979 UU9E Mf. *♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦»♦♦♦»♦ 4 Umboðsmenn Lögbergs J. A. Vopni, Harlington, Mao. Ólafur Einarsson, Mihon, N.D K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wium, Upham, N.D. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann, GarSar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón ólafsson, Leslie, Sask A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Paul Bjaraason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjömsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask C. Paulson, Tantallon, Sask Olgeir Friöriksson, Glenbora Man. Albert Oliver, Brú P.O. Man. Chr. Benediktsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Maa Kristján Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M A. J. Skagfeld, Hove, Man. GuSbr. Erlendson, Hallson, N.D. O. Sigurösson, Burat Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B.C Th. Simonarson, Blairie. Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts Wash. KENNARA vantar fyrir Swan Creek skóla Nr. 746 fyrir fjóra mán uöi; kensla byrjar 1. Apríl 1945. — Umsækjendur tiltaki katip. menta- stig óg æfingu viS kensht og sendi tilboS sín til undirritaös fyrir 15. Marz. JOHN LINDAL, Lundar, Man. Sec.-Treas.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.