Lögberg - 11.03.1915, Side 2

Lögberg - 11.03.1915, Side 2
% LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 11. MABZ 1915 Tollmál Canada. % hefi lesið i Heimskringlu “Lauslegt ágrip” af þingraífiu herra Sveins Þorvaldssonar ; og er eg hon- um þar sammála í sumum atriöum; t.d. því, ‘að meö tilstyrk Dominion stjómarinnar gaetum vér haft not af löndum þessum, hinum óteknu, til þess aö gefa vinnu hinum mikla skara atvinnulausra mannA í stór- borgunum.” Já, þaö væri rétt og nauösynlegt, aö reyna aö koma fótunum undir þessa iöjuleysingja stórborganna, meö því aö koma þeim út á óbygðu löndin og þrýsta þeim til nauðsyn- legrar vinnu, svo þeir geti oröið sjálfstæðir menn. Og sjálfsagt þyrfti stjórnin að hjálpa þeim. f>ví vegna óráövendni og ráðieysis er mest af þessum löndum í höndum félaga og gróðabfallsmanna, svo frí lönd, eða heimilisréttarlönd munu varla fáanleg fyr cn lengst norðvestur í Peace River dalnum, og munu fæst- ir af þessum mönnum hafa efni og kringumstæöur til að komast þang- aö hjálparlaust. Þótt ganga megi að því vísu, að það sé þeirra 'eigin skuld, aö þeir eru ekki sjálfstæðir og sjálfbjarga menn. Því hér í Canada er auðmagn landsins svo mikiö og tækifærin nóg.'til þess, aö hver maður, sem vill og nennir aö hjálpa sér sjálfur, getur fljótt orðið sjálfstæöur, ef hann h,efir allgóöa heilsu og engin sérstök óhöpp koma ur fyrir hann. En hvaö sem þvt líöur, væri gott aö nota nú tækifærið og koma svo mörgum iðjuleysingjum út á þessi ó- teknu lönd, því líklegt eir, að margir þeirra yrðu með tímanúm góöir og gildir jarðyrkjumenn. En stjómin mætti þá heldur ekki undir neinum kringumstæðum ofþyngja þá með nýjum og ranglátum verndartolla- álögum, eins og þeim, sem hún er einmitt að koma i gegn á yfirstand- andi þingi. Mér virðist að hr. Sveinn Þor- valdsson hafi ekki íhugaö tollmálið nógu vandlega, ef Heimskringla skýrir rétt frá, þar setn hún kemst svo að orði: “Mr. Þorvaldsson lauk “ræðu sinni með því að hvetja menn “til að kaupa og halda fram canad- “iskum vörutn. Kvað hafln leitt, að “sjá menn ganga fram hjá canadisk- itnt vörum og kaupa kanti ske dýr- “ari vörur í öðrum löndttm:” - Já, “kannske” dýrari. • Svo hr, Sveinn er þá ekki viss ttin, að út- lendu vörumar sctt dýraril. En þetta á nú ltklega að vera þjóð- rækni fpatriotism) á líkan hátt og einkunnarorð og heróp’ einokunar- rrianna: “Canada for iCanadians.” En þessi þjóðrækní og föðurlandsást er talsvert einhliða; hún verður öll að kotna frá almenningi—sérstak- lega jarðyrkjumönnunutn, og eink- anlega í því, að kaupa allar nauð- synjavörur sínar frá þcssum einok- unar herrum, sem alt af heimta. hærri og hærri tolla á • útlendum vörum, það er að segja á þeim vör- um, sem þeir þurfa ekki sjálfir að katipa til verkstæða sinna.' Þær vilja þeir helzt fá tollfriar. Og þaö litur svo út, sem herra Sveinn og Dominion stjórnin séu samtaka með að hjálpa þeim. Stjórnin tneð þvi Tariff” er ósanngjamt, og þaö þvt fremur, þegar búið er aö hækka tollinn. Þá verður hann nærri jafn á brezktyn og Bandaríkja vörum. Það lýsir bæði ósanngimi og tilfinn- ingarleysi stjórnarinnar, að hækka tollinn nú á þessutn neyðar og hörmunga tímum, meðan stríðið stendur yfir, og þá sérstaklega á þeim vörunt, sent Bretar þurfa að selja eöa kaujta. Borden og fylgifiskar hans hljóta Jtó að sjá og viðurkenna, aö enska þjóöin leggur nú fram bæöi fé og fjör ftegna sinna til aö vemda Can- ada, og einkanlega vérzlun og sam- göngufæri. Hún Ieggur skip sín og líf mánna sinna í hættu fyrir þjóð vora. Það lýsir ekki þjóðrækni, heldur svívirðilegu vanþakklæti, að hækka tollinn á þeim vörum, setn Englendingar Jturfa nauðsynlega að kaupa af Canadamönnum. Það hljóta þvt að verða mikil vonbrjgöi fyrir ensku þjóðina, sem hefir bor- ið svo hlýjan hug og mikið traust til Canadamanna. Það hefir litla þýð- ingu, að syngja fagra þjóðræknis- söngva og gera margar yfirlýsingar og samþyktir uin Jijóðrækni og drott- inhollustu, nema þv't sé framfylgt í verki og framkvæmdum. Þaö er ekki stríðsins vegna, að vemdartollarnir eru hækkaðir—þótt það sé látið t Veöri vaka til að hyljá sannleikann . Stjórnin tekur sér- stakt lán—$150,000,000—til aö mæta stríðskostnaðinum. Það mun frem- vera fyrir hóflausa eyðslu en nc^ckuö annað, aö tekjurnar eru svo langt fyrir neöan útgjöldin; og svo mun tollurinii eiga mestan þátt í því að tekjurnar féllu um $33,000,000 síðastliðið ár. Samkvæmt ríkis- reikningum og fjármálaræöu Mr. White, koma höfuð upphæðirnar út þannig: “Current expenditure $140,000,000 “Capital and Special other than war. exp. 50,000,00 “Est. current “Total revenue $190,000,000 130,000,000 munu verða nálægt $8,000,000. Þannig sekkur rikið alt af dýpra og dýpra i skuldadýið, fyrir vanspilun, og óvíst er, nær lánardrotnar þess segja: “hingað og ekki lengra.” Það vSferi aum fyrirhyggja og ráð- leysi, ef bændur og verzlunarmenn, eða önnur starfsfélög, færu þannig að ráði sínu—margfölduðu skuldirn- ar, meðan nokkur vegtfr væri til Jress; enda myndi þeim ekkj duga slíkt til lengdar. Það er líka hið mesta óráð og fyrirhyggjuleysi af stjórninni, að gera slikt þótt hún geti haldið þvi lengur áfram en ein- staklingar og starfsfélög. Og þar af leiðandi getur hún gert og gerir margfalt meiri skaða ríkinu og gjaldþegnum þess. Þvi hefir verið haldið fram , og það mun sönnu næst, að ef Canada- stjórn hefði verið eða væri stöðu sinni vaxin, hefði næga fjármála þekking og hagnýtti ráðvandlega auðmagn og afurðir landsins, tjiyndu tekjumpr meira en mæta útgjöld- unúm, þvi Canada væri eitt af auð- ugustu löndum heimsins. Það er því auðsætt, að það er fyrir van- þekking stjómarjnnar §ða annað verra, að rikið er i stórskuldum, sem alt af fara vaxandi. Og þar að auki er aðal auðmagn landsins mikið kom- ið í hendur einstakra manna og auð- félaga, svo sem stjórnarlöndin, .nátn- ur, skógar o.s.frv,, án þess ríkið hafi þar tekjur af svo teljandi sé. Skyldi slikt eiga sér stað nokkurs staðár i heiminum fyrir utan Can- ada ? Hér að auk er hin svtvirðilega flokkapólitík þjoðfélaginu til skaða og bölvunar, sem hefir þær afleið- ingar, að óráðvandir flokksgæðing- ar draga dollarana í miljóna tali úr ríkissjóði undir ýmsu yfirskyni. Og skyldi Canadastjórn ei leggja toll á 1 svo verða nú flokksblöðin að hafa brezkar vörur, svo að frjáls verzl- sinn skerf. Eg hefi séð lista yfir ttnar viðskifti gætu komist á og hald- þessa árs borgun til 13 conservative ist milli landanna. F.n það er nú blaða, sem er samtals $357,477.00, og öðm nær. “The British Preferential er Winnipeg Telegram eitt af þeim að hækka tollinn, og Sveinn nteð þvi að hvetja tnenn til að kaupa vörur þeirra. En þessi þjóðrækni og stefna hr. Sveins er skaðleg fyrir rikið og gjakljjegna Jjess. Veit ekki hr. Sveinn, að samkvæmt reynsltt og á- liti leiðandi stjórmnáiamanna er því tTaklið fram, að raóti hverjunt dollar, sent gengur í ríkissjóð, lendi þrir í vasa innlendra verkstniðju-eigenda? Altnenningur borgar háan toll af út- lendum vörum, og rtkið hefir hann sem tekjugrein; og almenningur borgar engu lægri toll af innlendum vörum, en ríkissjóður hefir ekki gágn af hönutn, þvt liann lendir í vasa versksmiðju eigenda Og Jjess meir sent keypt er áf innlendum vör- ■útn, J>ví meira lendir t vasa einokun- armanna, og Jjess minni verða tekj- ur rtkisins. Og nú á að gera vont v.erra, tncð nýrri tollhækkun. Set eg nér dálítið sýnishorn, sem sýnir ' tóllhækkun á nattðsynja áhöldum jarðýrkjumanna og kemur auðvitað harðast niður á nýbyggjurunum. , , ganrtli toll. nýr toll. 20 prct. 27pnct. 30prct. , 37prct. 32^4pc. 40 prct. 20 prct. 25 prct. 20 prct. maður Ploughs. Pumps .. Shovels . Thresh. Wagons......... Windmills ..... Hér getur hver Mach, 27^2 prct. 32^ prct. 27’/2 prct. séð hvað jarðyrkjumennirnir borga gegn um nýju tollalöggjöfina til verksmiðju- eigenda. Til dæmis: gengur þriðj- ungur af verði plóga í vasa Jæirra, og fær ríkið engar tekjur af því. En þrátt fyrir það vill hr. Sveinn hvetja tnenn til að kaupa innlendar vörur. T>essu næst er að athuga brezka tollinn. 'Stjórn Englands leggur ekki toll á vörur frá Canada, og því “Balance ð60,000,00 samkvæmt þéssum reikningi er því tekjuhallinn sextiu tniljónir doll. — og þaö er óhætt að reiða sig á það, að hann verður ekki ntinni þetta reikningsár, þv't vanalega vilja fjár- málaráögjafarnir láta reikninginn kotna svo v'el fyfir J>ing og þjóð setn unt ér, og hættir því ekki við að gera meira úr skuldum rtkisins en þær eni í raun og veru. Þetta mun vera hinn mesti tekju- halli í sögu Canada; enda ætlar nú stjómin að liækka á okkttr útgjöld- in. En það mun J>Ó varla hrökkva til að jafna tekjuhallann; svo nú verður að fylgja gömlti stjórnar- reglunni: að taka nýtt lán á hverju ári, til að jafna reikningana. Og sannar það, að Borden hefir ekki efnt sparsemis-loforð sín, og að hann í því tilliti er engu betri en fyrirrennarar hans En hvað lengi rikið eða stjórnendur J>ess geta hald- ið slíku áfram, er ekki hægt að segja, þvt með vaxandi skuldum vaxa útgjöldin. Þetta eina ár, munu skuldimar aukast um $180,000,000, eða nærri tvö hundruð miljónir; og við þennan stórkostlega viðbætir vaxa hinar árlegu rentur, svo að þær meö $44,059 00; og mun það þó þar að auki fá drjúga sleikju frá herra stnum, R. P. Roblin, úr fylkissjóöi. Og það er sannarlega hart aðgöngu fyrir skattgreiðendur, er veita þessu eftirtekt, aö láta stjórnirnar viðhalda öðru eins blaði og Winnipeg Tele- gram er, meö peningum þjóðarinnar —svo skiftir tugum þúsunda doll- ara — blaði I sem er til skaöa og ó- lukku, eins og keypt flokksblöð vanalega eru. En auðvitað er skuldin mest hjá kjósendunum sjálfum, sem ekki taka sér tíma til að íhuga stjórnmál landsins nógu nákvæmlega, og láta sér nægja það sem flokksblöðin bera á borö fyrir þá, sem er haldið við og cru alin á almennings kostnað, til að slá ryki i augu kjósendanna, svo J>eir kjósa ár eftir ár sömu dáðlausu og ónýtu þingmennina, sem virðast flestir “voting machines” í höndum óhlutvandra stjórnmálamanna, svo sem Roblins og fylgifiska hans. Og það er sorglegt, að svo virðist, sem herra S. Þorvaldsson sé einn t þeirra flokki; sizt er þvi að undra, þó hon- um sé fremur ant um flokkinn og hag hinna vernduðu auðmanna en um hag bændanna og almennings, sem hann er að livetja til að kaupa hin- ar tollfríu vörur einokunarfélag- anna, þótt hann hljóti að vita, að það tr skaði bæði fyrir bændur og rtkið. Eg hefi reynslu í því tilliti, og skal eg nú IeiSa rök að þvi. Fyrir 19 árum keypti eg Canada þreskivél í félagi viö tvo nágranna mína. Hreinsunarvélin ('separatorj reyndist illa, gerði ekki gott verk og var óvönduð að efni og útbúnaði. Eg. seldi minn hlut í vélunum og keypti svö einn Bandaríkjavélar, “Minnneapolis Threshing Machine”, og er nú búinn að þreskja meö ]>eim í 16 haust, og enn eru þær í góðu lagi—einkum gufufélin, enda orti ]>ær að efni, smíði og öllutn út- búnaði miklu fullkomnari en Canada vélamar. Og svo er með fleiri Bandaríkjavélar og vörur, að þær eru vandaðri að efni og tilbúningi en þessar “Canada vörur”, sem þing- manninum J>ykir svo leitt að vér skulutn ganga fram hjá og ekld kaupa. Árið sem eg keypti Bandaríkja- Jjreskivélarnar keypti nágranni minn Canada Jjreskivélar. Borgaði hann ]>ó engan toll í ríkissjóðinn. Þreski-) vélafélagið tók hann til sín. En jafnvel ]>ó eg borgaði mikið lægra verð fyrir mínar vélar tók ríkið í sinn hlut $525 00. Svo með því að kaupa Bandaríkja vélar, fékk eg ó- dýrari, en þó bétri vélar, og lagði um leið nefnda upphæð í ríkissjóð- inn. Eg vona þvi að herra Sveinn misvirði það ekki, þótt eg káupi Bandaríkja vélar og vörur, ]>egar eg geri bæði mér og rtkinu gagn með ]>vi. T>að er lika mjklu hreinni og holl- ari' Jijóðrækni, en sú þjóðrækni, sem herra Sveinn prédikar, sem er: að kattpa innlettdar v’örur af einokunar- félögum, sem alt af vilja hærri og hærri tollla, helzt svo háa, að þeir útilokuðu allar útlendar vörur. Enda ráðgera þeir að hækka verðið á vörum sínum, auðvitað með hliðsjón af hinni nýju tolla-löggjöf. Að sjálfsögðu er bezt að hafa frjálsa verzlun, svo hver maður sé frjáls með að kaupa og selja þar sem hann álítur bezt og hagkvæmast fyr- ir sig. Það væri hægt án verndar- tolla, að innheimta nægilegar tekj- ur fyrir ríkið. Og þ>ótt til þess kætni. að menn yrðu að borga í rikis- sjóð beina skatta, myndi sú upphæð varla verða meira en einn fjórði partur móti Jteirri upphæð, sem nú er borguð undir hinni núverandi há- tollalöggjöf. Og þá borguðu skatt- greiðendur beint og krókalaust t rík- issjóðinn, svo að frá drægist allur sá aukakostnaður, sem eftirlit og ipn- heimting verndartollanna hefir i för með sér. Að vísu er ]>að sanngjarnt og eðli- legt, að tollaðar séu þær vörur sem konta frá þeim löndum sem leggja toll á Canada vörur. En gamli toll- urinnn er nægilega hár til að jafna þá reikninga, og þvi ósanngjarnt að hækka hann. En ]>ó er það tnarg- falt meiri ósanngirni að hækka tolla á brezkum vörum, sent skyldugt er að séu tollfríar. Og það er sannar- lega auömýkjandi og niðurlæging fyrir ]>jóðina, ef stjórninni leyfist að koma slíktt í framkvæmd. Glenboro, 4. Marz 1915. Arni Sveinsson. Gleðjumst, þvi að guös í dýrðar- sölum grátblóm horfin inunura aftur sjá; það er geisli’ í harma dimmum dölum, dýröleg von, sem hjarta-sorgin á. Leyf oss, Guð, er ljóss við helgar strendur leiðin endar, sem aðskilur nú, að öll við megum haldast þar í hendur, sem hjartans vinir, fölskvalaus og trú. Gleymist sorg við glaða endurfundi, þá geislamörk á engin skugga-strik; þar t fögrum friðar Edendundi finnum okkar sólaraugna-blik. IICIjD. Hugar-korn. Hye óft er ekki á dauðans dimtnum vegi dagurinn sóllaus, nóttin köld og svört ? En, þegar lýsir ljóss af blíðum degi, leiðin v'erður rósum stráð og björt. Hver fær skilið himins helgar rúnir? Hugsun drottins er ráðgáta vönd; öllu var frá byrjun vegir búnir, hvar blindan leiðir ósýnileg hönd. Drottinn líf i dufti jarðar vekur, daggtár Sendir minsta rósalund. Drottinn gefur, drottinn frá oss tekur. Drottins vilji sé vor óskastund. Búskapar saga frá Ontario. Frásögn þessi er eftir nákunn- ugan mann bæði hógum sveita- bænda i Ontario og búskap yfir höfuð, hún hljóðar ekki um( neinn vissan mann, heldur er hún sniðin eftir því sem höfundi þykir al gengast vera í sveitum í hinu nefnda fylki. Oss þykir hún eftir- tektar verð og finst liklegt aö mörgum þyki hún læsileg og verö íhugunar. Robert John — föðurnafni hans er slept í þessari frásögn — sá fyrst dagsins ljós í bóndabýli- í Ontario nokkru eftir mið'ja síðast- liðna öld. Foreldrar hans *voru í flokki þeirra ótrauðu frumherja, sem ruddu merkur og geröu akra og ólu upp syni, sem nú ráða mestu í verzlun og öðrum málefnum þessa lands. Því fólki þóttu gamaldags nöfn fullgóð handa sonum sínum, og því er það, að J>eir ssm nú eru herraðir og fá riddara tign hér í landi, heita Sir Robert, William, John og James. Þe'ir ent í stjóm- um fylkja og landa, stýra bönkum, stjóma jámbrautum, og setja stór ar verzlanir á stofn. Það fólk sem leitar uppi nýstárleg nöfn handa bömiun sínum, elur þau tæplega upjxtil að' stjóma öðram. John Robert var heppinn með valið á þeim stöðvum og tíma, sem hann fæddist á. Ontano var gott fylki; árið 1859 var góður tími, þvi að þegar J>eir drengir sem þá fæddust, voru uppkomnir, var erf- iði frambýlingsáranna farið hjá, ljár og orf og þreskiláfur voru úr sögunni og nýju verkfærin komin í brúk. Yngsti sonurinn stóð bezt að vígi. Á Englandi erfir elzti sonurinn bújörðina og mestan hluta eignanna en þeir yngri hafa um það að velja. að ganga í herinn eða fara úú landi og reisa bú eða vinna hjá bændum í Alberta. 1 Ontario voru eldri synimir sendir á skóla í eitt ár eða tvö og stðan látnir sjá fyrir sér sjáh'ir. eða þá sendir vestur með nokkur hundruð dali í vasanum. til að taka 'heimil- isréttar land, en yngsti sonurinn, sem vanalega verður fulltíða, um það leyti sem foreldramir ieggjast til sinnar síöustu hvíldar, tekur jörðina í arf með allri áhöfn og bús áhöldum. Árið 1880 eignaðist Robert John atkvæðisrétt, hundrað ekrur af landi með fullri áhöfn og hjarta og hug laglegustu dóttur nágranna síns. Brúðkaupinu var ekki frest- að lengi. Með mikilli rausn og við- höfn var veizlan haldin og þann sama dag byrjuðu hin ungu brúð- hjón búskapinn, á þeim stað, þar- sem fyrir J>eim lá aö vinna saman í næstu þrjátíu ár. Daginn eftir var 'heimanmundur brúðarinnar færður henni, bezta kýrin úr gripa- hóp foreldra liennar. Það- kann að yera, að J>ær sem nú setjasö á brúðarbekk, kaldar í hjarta og ver- aldarvanar, brosi að slíkri heiman- fylgju, þær sem £á bifreiðar búning í heimangjöf og hugsa helzt um J>ær skemtanir sem J>ær mun'i eiga kost á að njóta í konustöðunni, en heimanfylgjan kom sér betur en nokkuð annað, fyrir ungu hjónin og gaf þeim góðan arð' um allmöig ár. Þannig byrjaði nú hin langa lífs- leið. ^að gerðust ekki stór tíðindi meðan hún stóð yfír, engin stór slys og heldur ekki nein stór ‘höpp. Þau árin, sem prísar voru lágir eða; uppskera rýr, var erfitt að Iáta tekjur og gjöld standast á. Þegar uppskera var rífleg eð'a prísar háir, varð nokkur afgangur, til J>ess að kaupa nýjan léttivagn eða gera um- bætur á húsum. Happ var það. aðl 500 bushel fengust árið sem Leiter! náði hnakkataki á markaðinum í j Chicago og sprengdi prísana á j ‘hveiti upp í dollar bushelið. Fyrir þá peninga var bygður steinmúr undir gripahúsið og fjósið stækkað og endurbætt. Bjálkahúsiö, sem hinn fyrsti ábúanri hafði reist, var nú oröið of lítiö fyrir hópinn er nú var óöum að vaxa upp, ai þegar góðu timamir komu, ly. ir aiuamót, fengust ráð til að byggja atarstórt hús, með tíu heroergjum, sem brátt reyndist helmingi stær»a en á þurfti að halda, rim árum siðar, þegar bömin íóru að drífa stg burtu og dreiíðust um ait landiö. Hinar gömlu rengm girð- ingar voru teknar niður og vir- giröingar settar í þrírra stað. Litill laukagarður var ræ^taður cg epli og annar ávöxtur fenginn nuð því móti, til heimilis nota. Robert John gekk búskapurinn áltka og oðrum; hann var einn af þeim sparsömu þrifamönnum, er vér hugsum til, þegar vér tolum um aö bóndi sé bústólpi, bú lands.ólpi, einn af J>eim staðföstu og áretöan- legu mönnum, sem kosnir eru i skólanefndir og sveitastjómir og inna af hendi þýðingarnuKiö starf, þá litið beri á, en era aldrei kosnir til að sitja á löggjafarþingi, af stéttarbræðrum sinum. Vorið 1914 aíréð Robert að hætta búskap. Dætur liars vora farnar að vmna fyrir sér, og ékki meira, með því að “slá” ritvéiar i loftillum skritstofum í borginni Þær höfðu þann áið að koma emu sinni eða tvisar á ári á æskustöðv- amar, leika sér J>ar i nokkra daga, einsog skepnur sem skpt er úr parraxi, og halda svo burt aftur i sínar rykugu skrifstofur. Eldri synir hans gáfu sig sumir viö j verziun en sumir höfðu gengið I læröa veginn og farnast allvei, en | alt var farið að heiman ntma ! yngsti sonurinn er fæðst halði j löngu seinna en hin börnin; hann var svo ungur, að lítið gagn var aði honum til bústarfa. Robert Jonn liafði fengist dálítið viö aö selja nágrönniun sínum verklæri og hugsaði sér að með ágóðanum af þeim viðiskiítum og voxtunum af andviröi bús og jarðar, mundi hann geta lifað það stm eftir væri æfinn- ar án Jæss að leggja hart á sig. Honum voru boðnir óooo dalir í jörðina og því boöi tók hann. Fyr- ir bú og verkfæri féxk ‘hann uin 2 þús. dali, og var nú aleiga hans oröin 8oot> dalir. Búskapinn ltafði hann byrjaö með eiföafé. Kveldið sem hann tók brúður sína hina ungu heim með sér, höföu þau setið seman við eldhúsborðið og hafði hann þá gert áætlun um hve miklu næmu þau veraldargæði, sem ]>au settu saman með. Þau námu | alls 4000 dölum. Sú upphæðl Jótti beim báðum afarstór. Þau þrjá- tíu og fjögur ár, sem síðan liðu, hafði hann komið upp bömunum og aukiö eigur sínar um helming. Honum hafði famast vel. En er þaö nú víst, aö svo hafi verið? Vér skulum mæla velgengni hans á þann einfaldasta business mælikvarðá og sjá hver niðursfað- an verður. Til þess að búskapur beri sig, verður sá sem fyrir ræður að hafa nóg fyrir sig og sína, hafa nægar tekjur til að mæta öllum útgjöld- um og hæfilegan afgang fyrir fymingu, svo og fyrir vöxtum af andvirði jarðar og áhafnar. Þar að auki ætti búið að gefa árlegna ágóða, en }>ví skal nú sleft í þetta sinn. í fyrsta lagi hafði Robert John gert betur en hafa fyrir fymingu — hann ‘hafði skilið við jörðina í betra standi heldur en hún var, þeg- ar hann tók við. Þau fjögur þús- und dalir, sem höfðu á. unnizt, frá því að hann tók við og þangað til hann seldi, lágu í því, að hús, g'irð- ingar og áhöld öll voru betri J>egar hannl hætti, en Jægar hann byrjaði að búa. Hann liafði borgað áfall- in útgjöld, þegar þurfti, jámsmiða reikninga, verkfæra reikninga og verkakaup. Hann og hans héima- fólk hafði haft nóg til allra þarfa. á’iðbúnaður }>ess var ekkert betri en það líf sem húsmenn játtu, er sveitavinnu stunduðu. Það hafði unnið sömu verkin, búið sig eins, haft sama viðurværi og álíka marga frídaga og daglauna maðurinn og hans skuldaliðj Meira að sogja, kona daglaunamannsins, sem átti heima í næsta þorpi liafði hægari daga en sú bóndakona sem varð að matbúa fyrir mann hennar alla vik- una, nema á helgum, er hann var heima hjá sér. Robert John hafði uppfylt þrjár af þeim kröfum, sem gerðar voru til góðs búskapar: haft ofan af fyrir sér og sínum, greitt allar skuldir er honum bar og haft 4000 umfram í jarðarum- bótum. En hvar komu fram vextlr at höfuðstólnum? Hann byrjaði með 4000 þúsundum, einsog áður er sagt. Sú upphæð átti að vera orðk in með 5 per cent og renturentum 20,000 dalir eftir þrjátíu og fjögur Hann 'hafði tapað vöxtum, er STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. W00D & SONS, ---------LIMITED--------- verzla með beztn tegund af = K O L U M = Antracite og Ðituminous. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFST0FA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMI: Garry 2620 Private Exchange EPLI! EPLI! Þaú beztu sem til sölu eru boðin $3.50 TUNNAN Hér býðst bændum tækifærið til að fá þessi úrvals epli send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði. Spy epli Baldwin epli Greening epli $3.50 tunnan $3.40 tunnan $3.35 tunnan J>e3sir prízar eru F.O.B. Winnipeg Sendið pöntun]|]yðar í dag. Allar pantanir af- greiddar þann sama dag sem þær koma. Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa. GOLDEN LION STORE »85 PORTAGE AVE., - WINNIPEG ar. lxindi ,í 34 ár, — þann rétt að láta vekjara-klukku vekja stg kl. 5 a morgnana, í stað húsbónda. En meðan Roberr jonn bjó, voru tímar erfiðir fyrir bændur. Hann viasi hvað það var, að fá að- eins seytján cent fyrir bushel af höfrum og $3.30 fyrir vættina í lif- andi svíni. Kona hans seldi egg í búð í næsta Jtorpi fyrir sjö cent tylftina og fékk andvirðið í vörum, aldrei peninga. Hún hafði mjólk- að sumar kýmar, sett mjólkina í trogum, fleytt rjómann ofan af, eða réttara sagt rent honum undan, skekið í strokk og gert úr smérinu langa og mjóa snúða sem hún rák- aði að ofan, til prýðis. Smérinu skifti hún i búð1 i næsta þorpi fyrir vörur til heimilisjtarfa og fékk tíu cent fyrir pundið. Hagur bænda hefir batnað síðan, vegna þess að fólk hefir hópast saman í borgir og þannig hefir Jæim mönnum fjölg- að, sem fæða þarf á afurðum I sveitabúa, og jafnframt hefir þeimj fækkað, sem að framleiðslunni vinna. En aldrei hafa prísar orð- ið svo háir, að búskapur í sveit hafi oiðið of arðvænlegur. Sá sem flytur sig út í sveit, meðl glæsileg- um vonum, lun stóran gróða, mun komast að raun um f>að, að það‘ er ekki auðvelt að taka skjótan og mikinn gróða með þvi móti. Hann kann að græða á búskapnum enda gerir margur það, en í Ontario standa bændur sig vel, aðallega vegna þess, að Jteir hafa mjög margir fengið jarðir sínar að erfð- um og standa vel að vígi fyrir það, að þeir þurfa ekki að' svara rentum og afborgunum af þeim höfuðstól sem i jörðum þeirra liggur. Feð- ur þeirra eða afar fengu jarðimar fyrir ekki meitt eða sama sem ekki néitt, hjá stjórninni, síðan hafa J>ær gengið mann fram af manni, að sér peninga en ferst svo höfðing- lega, að þeir stryka út skuldina. Ef þeir léigðu landið eða tækjii peninga að láni til að kaupa J>að fyrir, hjá lánfélagi, }>á mundá verða annað uppi á teningnum. Ef Robert John og 'hans Iíkar hefðu ekki búið á jörðum sínum endur- gjaldslaust, þá hefðu J>eir flosnað upp eða orðið neyddir til að breyta um búskaparlag. Verð búsafuíða er nú komið nærri þvi að jafnast á við kostnaðinn sem framleiðslu Jteirra er samfara, og hagur bœnda því batnað að miklum mun á siðari áram. Borgarbúar mega trúa þvi, að ef naglegar nauðsynjar hans eru dýrari en hóflegt er, þá er orsakar- innar að leita milli }>ess að matvæl- in era flutt frá sveitabúinu, og þangaðtil þau korna innum eldhús- dymar hjá þeim. ____, _ gjöf, og hafa ekki kostað þann sem námu 16,000 dölum, af Jteim höf- nú býr á þeim meira en óbygðin uðstól sem hann byrjaði m-eð. Ef stjómina. Þessir bændttr geta lif- frá þeirri upphæð eru dregnir }>eir að góðu lífi, J>ó að þeir tapi þremnrr $4000 sem hann vann upp á jarða- til fjóram hundruðum dala á ári bótum, þá verðúr beint tap hans hvcrju, aðeins vegna Jæss, að þeir $12.000. Þetta horgaði hann fyrir borga ekki sjálfum sér vexti og þann rétt, að vera sinn eigin hús- vaxtavexti. Þeir skulda sjálfum $1.00 afsláttur tonni af kolum Lesið'afsláttarmiðann. SeudiO hann með pöntun yðar Kynnist CH1N00K Ný reyklaus kol $9.50 tonnið Engínn reykur. Ekkert sót Lkkert gjall. Agaett fyrir eldavélar og ofna, einnig fyrir aðrar hitavélar haust og vor. Þetta boð vort stendur til 7. nóv- erabet 1914. Pantið sem fyrst. J.G. HARGRAVE & CO., Ltd. 334 MAIN STREJET Phone Matn 432-431 Kllpp úr og aýn með pöntun. $1.00 Afsl&ttur $1.00 Ef þér kauplð eltt tonn af Chfnook kolum A $9.50, þ& glldir þesai miðl elnn dollar, ef einhver umboðsmaður fé- lagslns skrlfar undlr hann. J. G. Hargrave A Oo., Etd. (ónýtur &n undirskriftar.) I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.