Lögberg - 11.03.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.03.1915, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. MARZ 1915 3 Trú, von og ást. Trúin, von bg ástin eins — ýmsir nú er klaga—, hafa ei veriö tnér til meins nii) mína æfidaga. Ef eg haft ei heftSi trú, helzt er mér í sinni: aö eg væri ekki nú oppi í veröldinnL TítSum hefir hjálpatS mér hún frá köldum bana; skykte mín því aftur er, a8 elska og virtSa hana. Hver sem trú mín annars er, engnm frá eg segi; hún vel dugatS hefir mér, benni eg sleppi eigL Trúin Krists ei tapast má, trúarveikt mitt hjarta trúarlampa tendri á trúarljósiö bjarta. Vonin min, sem eg hef átt, aldrei stórt rétS ljúga, þvi hún sá eg hafiSi ei hátt bugsað mér atS fljúga. Hún mig sjaldan hefir trylt, hana sízt eg klaga; bún er alt af ofur stilt, «ins í fyrri daga. í>á hún sögur sagði mér, sem var meinlaust gaman; nú hún karlæg orðin er, «n þó hýr í framan. Vonin ná'ðar gjöf er góð, geriS til bóta nauða: oss hún lýsir æfislóð út aö gröf og dauða. Ástin mín hún er og var aldrei stiriS í taumi, hún er tíðum hér og þar, sem hngur manns i draumi. Hún sér alt af ímyndar, að hún megi vera •áti, heima’ og alstaðar, engum móti gera. Sannkik kveðst hún segja mér, sem að fáir trúa: alt að systkin séu hér, sem á jörðu búa. Segi hún þetta satt og rétt, sé eg skyldu mína: öllum vera ætti létt elska bræður sína. t>á er ástin himneskt hnoss hér, S gkði’ og kífi; þá er hún guðs hið innra’ í oss afl í þessu lífi. Ef við gætum elskað heitt att i veröldinni, þá hið illa ekki neitt af sér gera kynni. Ástin fær—en ekki vald— unnið sjálfan heiminn, hún er eilíft áframhald alheims vítt um geiminn. /. /. D. tjöldum. Með því að þá var kom-l andlát dóttur sptmannsins. Dag- ið að miðdagsverðar tíma, bauð inn sem við fórum var fagnaðar- höfðingi þeirra okkur aö matast í tjaldi sínu. Nagaði hann sig sárt í neglumar fyrir það, að við hefö- um ekki gert boð á undan okkur. Hafði hann því ekki annað á boð- stólum en húsaskjól og súra mjólk. Með miklum tignarsvip og lát- bragði fylgdi hann okkur að tjaldi sinu. Þótt það væri rifið og elli- legt, var það miklu stærra og snotrara en manna hans. Ábreið- ur vom lagðar á gólfið handa okk- ur að sitja á og reiðtýgjum raðað í langar raðir til að halla okkur upp að. Foringinn var ungur snirtimaður, en fylgdarmenn hans virtust hver öðmm ræflalegri og hátíð. Voru strætin kvik af törn- um og unglingum, sem skutu púð- urkerlingum, sungu austurlenzka söngva og höfðu ekki fyrir að víkja úr vegi. “Hjálpi mér”, hrópuðu stúlk- urnar, þegar bömin veltust fyrir hestafótunum. \ “Farið í guðs friði”, sögðu fcð- ur þeirra, tóku bömin og hugguðu þau. Fyrsta kveldið á leiðinni til baka náttuðum við okkur hjá frænda Mostofis; hann hafði boðiö okkur að hafa tjaldstað í garði sínum. Viö höfðum hvergi séð ávaxtagaiða né glómgarða og gátum varla ímynd kunnu enga manna siði. Þeir að okkur, að þeir væm neinstaðar þyrptust umhverfis okkur eins cg til í þessu þurra landi. Gestgjaf- naut um rauða dulu og þegar við i inn mætti okkur utan þorpshliöa, vorum að leggja á stað Ieiddu þeir sem í engu virtust frábrugðin öðr- til okkar blinda konu í þeirri von, að viö gætum gefið henni sjónina. Við rákum okkur oftar á þessa um þorpshliðum, cg leiddi okkurað lágu hliði skamt frá þorpinu. Hliðið var svo lágt, að við urðum hjátrú eða vantrú. Persar og að beygja okkur til þess að komast margar aðrar Austurlanda þjóðiriinn. Landið var þurt og gæða- halda að allir hvitir mennl séu snautt, en fyrir innan hliðið opn- læknar. Höfðinginn fylgdi okkur j aðist okkur nýr héimur. Við urð- á leið. Bar hann, silfurbúið sverð um drukkin af angandi blómailm við hlið og hnakkurinn var skreytt- og dillandi lækjanið. Fíkjur og ur silfurspöngum. Við komum til Dizful um sól- seturskeið. Var okkur heilsað sem sigurvegumm að fornum siö, er þeir komu heim úr herferðum. Norðurálfumenn em þar sjaldséð- ofan vom full af ryki og jafnvel skrælnuðum appelsínubútum og því minna sem sagt er um ísskáp- inn, þvi betra. Emma fékk að “fara út” bæði síðari hluta sunnudags og miðviku- dags og auk þess á hverju kveldi þegar ekki voru gestir. Húsbænd- ur hennar gáfu henni gjafir við og við, og hún gat talað við frænd- fólk sitt í fóni því nær eins oft og henni sýndist. Dvaldi það þó all- langt frá borginni; húsbændur hennar borguðu reikninginn. Hálfsmánaöar leyfi fékk hún ár- lega og misti einskis í af kaupi sínu fyrir það. Einu sinni bauð hún bróöur sín- tim heim að húsbændunum fom- spurðum. Þegar hann var búinn að vera þar í hálfan mánuö hafði húsmóðirin orð á því, að þetta ætl- uðu að verða langarorlofs nætur. Gerir Emma sér þá lítið fyrir og hleypur í burtu þegar húsmóði^ hennar var farin út eftir hádegið og skilur eftir io dala reikntng fyrir telefón samta. “Þú varst of góð viö hana”, sagði húsbóndinn við konu sína um kveldið, en Emrnu sáu þau aldrei framar. “Fyrsti kaflinn í æfisögu minni aðrir ávextir kinkuðu að okkur kolli og garðyrkjumennimir kept- j 1 vinnukonustöðu endaði með því, ust við að gefa okkur blómvendi.' a® húsbændur mínir fluttu til í miðjum garðinum stóð snoturt Texas. Mér buðust nógar vistir, hús. Vorum við leidd upp á þak ( hefði getað fengið átta dali á viku, og borið te í litlum glösum. Sæ;t j en eg fór að engu óðslega. ír gestir og enn sjaldnar sjást þarl var það og blandað mjólk til helm-j Fötin sem eg átti þegar eg fór hvítar konur. Fólk hópaðist því j inga, en tebratgð gátum við ekki j fyrst í vist dugðu mér enn. Eg út úr húsunum til áð ‘horfa á okk- fundið að ]>essum drykk Pers- j hafði haft gott fæði og húsnæöi í ur og þökin vom alskipuð kven- neski næturgalinn söng með dill- tvö ár og skemt mér allvel, en eytt fólki. Eftir útliti fólksins að andi klið er skyggja tók og jók mjög litlu. Þegar eg “fór út”, dæma, hefir því eflaust fundist bað ekki lítið |á unaðsblæinn sem Heypti eg smávegis í búðum, horfði við líta á það með drambi og fyr-! hvíldi yfir þessum bletti. irlitning. j Strætin vonr mjó og ill yfir- j ^ ’ garSi. ferðar. Háar gangstéttir vom til j Tveir af hópnum reistu tjald sitt beggja hliða, en gatan sjálf var sem! í valmúgaakri, en þrír sváfu i opin skolprenna með hnédjúpri j tveimur herbergjum yfir hliðinu leðju. Við urðum að gæta allrar varúöar til þess að “hænsnahúsin” ekki rækjust í 'húshomin, þegar við þurftum að beygja við á götumót- um og stúlkurnar sem í þeim vont þoldu önd fyrir, að þau mundu brotna og þær yrðu að vaða aurinn á götimum. Óþrifaborgin. Sagt er að Dizful sé óþrifleg- asta borgin í Persiu og víst er um það, aö erfitt er að hugsa sér óhreinlegri horg ef fólk ætti að geta haldist þar við. Sögðu þó sem lá inn í þorpið; má vel vera að á sínum tima hafi þetta verið her- bergi varðmanna, er gæta skyldu umferðar um ‘hliðið. Engar hurð- ir vont fyrir þessum herber^jum, og í annað þeirra vantaði einn vegginn að vestan. En veðrír! var hlýtt og kyn og var þvt aðeins því betra að sofa þar. Vel sváfum á kvikmyndir eða fór út í einhvem skemtigarðinn. Eg Iagði fyrir 4 dali á viku og átti því 400 dali í sparisjóði. Einu sinni rakst eg inn i setu- stofur Kristilegs félags ungra kvenna. Eg komst þar í tal við unga stúlku sem vann í skrifsotfu og fékk sjö dali á viku. Hún hafði verið heilt ár í sama stað og hafði énga von um að fá betur borgaða stöðu. Eg spuröi hana hvað hún hugsaði fyrir framtíðinni. “Ætli eg reyni ekki að giftast”, sagði hún. “En hvemig á eg og við um nóttina, þótt múldýrin tnllur Hkar að finna mann sem er stöppuðu stöðugt í jörðina og |,ess vcrður að eignast konu og all- ir menn sem eg hitti em jafn fá' tækir og eg er. En það á eg erf- iöast með að láta tekjur og gjöld vegis. | Ein af kunningjakonum hjón- anna sem eg hafði verið hj(á buöu mér vinnu. Eg þurfti ekki annað að gera en búa til matmn. Þar vom oft heimboð og veizlur, og hún vissi að hún gat trúað mér fyrir reikningum og innkaupum. Við komum okkur saman um hvaö eg skvldi gera og hve nær eg ætti von á frítímum. Við gengum því ekki graflandi að neinu. Eg er búin að vera þrjú ár í þessari vist og tölumar hafa hækk- að jafnt og þétt í sparisjóðsbók- inni minni. Stúlkur hafa komið 'T fa'ið úr vistum tugum saman á þessum tíma, vistum sem era eins góöar eða betri en sú sem eg er í, vegna þess að þær vilja ekki líta óhlutdrægum augum á málið sem um er að ræða. Eg er tuttugu og sjö ára gömul, húsbændur mínir unna mér hug- ástum og það gera hinar vinnukon- urnar í húsinu líka. Eg hefi pré- j dikað fyrir þeim skoðanir mínar og gert það svo vel, að húsmóðir j mín segist aldrei hafa haft jafn j sannsýnar vinnukonur eins og sið- an eg kom til hennar. Þrír menn hafa beðð mím Einn er matvörusali. Hann er stiltur og ráðsettur maðUr og gengur al- drei á bak orða sinna. Annar biðillinn er ekkjumaður. | Hann býr í laglegu og rúmgóðu húsi í næstu götu. Dóttir hans ung, hafði dottið og hanJleggs- brotnað og eg varð til þess aö bera hana heim. Eg beið heima hjá honum þangað til læknirinn kom og hjálpaði til aö bmcta um bein- brotið; þannig kyntist eg þessum manni. Hann rekur jámvöru- j verzlun og er efnaður maöur. Þriðji biðillinn er maöurinn sem selur okkur egg og ávexti. Hann býr á lítilli jörð hér um bil tíu míl- [ ur frá borginni; hann býr þar meö! móður sinni. Hann oauð mer | heim einn sUnnudagmn og >>k| þangað með mig. t Móðir hans er stilt, en þó þægileg og hefir meirai að starfa en hún getur yfir kom-1 ist. Eg var að hugsa um hve mik-1 ið mundi kosta að láta gera svefn- j 'riergi uppi á lofti og baðher- bergi og setja þann umbúnað í eldhúsið sem þarf til þess að1 hafa heitt vatn. Eg býzt við aö eg giftist þess- um bónda. Hann hefir lokiö námi við búnaðarskóla og metur mig ekki minna fyrir það, þó eg hafi fremur viljað vinna i vistum en í skrifstofum eða búðum. Móður hennar langar mikið til að eg giftist syni hennar. Hún hefir boðist til að fara frá honurrvj og setjast að hjá öðmm syni sín- itm, ef eg óttaðist að hafa tengda- peim xem stunda nám vlð HemphlU's skóla borgað hátt kaup t allan vetur. Elzti og stærsti rakaraskóll i landinu. Vér kennum rakara ISn tll hltlar á tveggia m&naða tima. Atvinna útveguð að afloknu n&mi meB alt aB {26.00 kaupl & viku; vér getum einnig hj&lpaB yður að byrja rakara iðn upp & eigin býtl fyrlr l&gt m&naðargjald; ötal staðir úr að velja. Mjög mlkil eft- irspurn eftir rökurum, sem teklð hafa prúf i Hemphill’s skölum. Varlð yður & eftir llklngum. Komið eða skrlfið eftir vorum fagra verðlista. LltiS eftlr nafninu Hemphill, &ður Moler Barber College, homl King St. og Paclflc Ave„ Winnipeg, eða 1709 Broad St., Regina, Sask. Piltar, la'rið að fara með bifrelðar og gas tractora. Ný stofnaðar n&ms- delldir tll þess að geta fullnægt kröfunum þegar vorlð kemur. örf&ar vlkur til náms. Nemendum vorum er kent til hlitar að fara með og gera við bif- reiðar, trucks, gas tractors og aðrar vjelar, sem notaðar eru & l&ði og legi. Vér búum yður undir og hj&lpum yður að n& i góðar stöður við aðgerðlr, vagnstjórn, umsjön með vélum, sýning þeirra og sölu. Komið eða skrifið eftir vorum fagra verðlista. Hemphill's School of, Gasoline Englneering, 483% Main Street, Winnipeg. frýsuðu, hundamir gjömmuðu og spangóluðu og lianamir góluðu við fyrstu dagskímu. Við vöknuðum _ við svölukvakið; þær áttu hreiður st*andast á. Eg get vaHá farið i þeir er kunnugir vora, að við! beint upp yfir hvílubeð okkar. j leikHús eða komið á mannamót hefðum verið heppm að korrva rétt i Það sem eftir var ferðarinnar ,"-vrtr fataleysi. Eg skyldi fara í eftir að rigning var afstaöin. Mieð , bar ekkert markvert við, þangað til v'st. strax á inorgun ef allir litu ! spekings og ánægju svip og vahga- j viö áttum fáar rnílur ófamar til ckki nt®ur á stúlkur i þeirri stöðu. veltum, sögðu þeir, að núna væri S'hustar. Þegar við fórum friá minsta kosti er þó fæðið vist Disful hrein og skemtileg, en ef við ! Shileli sendi lx>rgarstjóri tíu rnenn húsnæðið.’’ hefðum komið svo sem viku fyr j með okkur það sem eftir var leið- ,1<aS virtust renna tvær grímur á mAxljr : t. r* , .. . — ja, þá hefðum við hlotiö að j arinnar. Riðu }>eir í broddi fylk- sUtlHnna þegar eg sagði henni aö; > • >■ , e.,,sa®r finna til óþrifnaðar. Okkur var ingar. Múldýrin urðu erfið< við- ^ vært vinnukona og mér sýndist f 5 ennar ja nve : alveg óskiljanlegt hvemig fólk get-j fangs og hlupu sitt í hverja áttina l>aö ej1»itl n>‘5nin. Eg sagði henni h • , fi hteoi}s °S; ur lifað í þvílíkum óþverra. Hvar svo að sumir af þjónunum urðu a® mer fyndist eg vera frjáls sem h m j ,, . .S og sem litið var sveimuðu flugur eins skelkaðir og hleyptu framj hjá á ,ufíltnn • Ioftinu og hefði talsverða . , ,• ^ a ‘ ret_ etgnast og þykt ský yfir sorphaugum og haröa spretti og báru þá fregn til fjl^mpphæð í bankanum. Hefði eg IT1jna K ' a' ri' SL' mo ur várla sást mannsmvnd á veslings j borgar, að ræningjar 'hefðu ráðist veri® 1 skrifstofu muindi eg aldrei! f- börnunum fyrir flugnabiti. Flug- á okkur. Konsúllinn og Mostofi hafa fcngið meira en sjö dali á < i•am-CS ' e 'mn' ur voru viða óþarfagestir; Shustar komu með hóp manna til hjálpar vilcu °S orðið að l>orga fæði og ,T. ! m>nnar inn tg anægju. var litlu betri og hestamir höfðu ,á móti okkur. t>egar sendimenn husna^ af I>vi. j *-'""r80 hvergi frið. . ; borgarstjóra sáu þá! snéru þeir við Á lei*innj lleitlt ™r eg að taka! ’ 'f hepnftst Emmtt Sökum þess að . konsúllimi i sem fyrst og flýðu sem fætur tog- ci"tir °S rifja upj> fyrir mér hvort . ,, Un. amni e 1 a< ine,a Arabistan verður stundum að uBujtiI heimkynna sinna. Þeear stulkur sem vinna í búðum og! P, : . ^.mig a8, hafa dvelja i Dizful, liefir brezka þeir komu næsta dag eftrr drykkju- slcrifstofum væru lætur til fara en C Cn..' f.n< uni gc 1 ra au,>*. stjómin, eða' öllu heldur stjómin peningunum, mintrnn viM þáj á, að mintist ekki að hafa séð ,nanna e a ° ,u van ra s ri sto u' j á Indlandi bygt honum þar hús. < j>eir heföu' flúið þegar þ.ir heföu ÞaS °£ l10 litu lxcr niður á mig. :>,OUa' _'f a at 'Jsu. aa 'unn-1 Við vorum ]>reytt og í illu skapi, Haldið, að hætta væri á ferðum og áfer tanst meira að segja, að.l’fa mC 3 ° stns> en t,u þegar við loksins nátyuml þangnð ættu því engin laun skilið. Þeir vinnukonur mættu aumkva ves-1 , r mar?ar stulkur sem a sk'nj; sem okkur var ætlað að dvelja á létu sem ekkert væri um að vera !in£s gHtu konumar margar hverj- f.fUm Vlnna' senl llafa fCugl?J>rja M 1 ■ - • - 1 biðla sem jafnast a við biðlana milli I Arabistan. (NiðurlJ Persncskur Kajaveh. Tvær stúlkur sem voru meö í förinni höfðu aldrei setið á hest- baki og vildu ekki gera það. Varð því að búa til flutningstæki! handa þeim, svo að þær yrðu ekki eftir af okkur. Márgar heldri konur í Persíu ferðast á svo kölluöum “kajaveh”. Það er stór kassi eða kista, ekki ólikt hænsnakofa, fóðr- að mjúkum, þykkum dúkum. I meðan viö stæðum við i borginni, og sögðust alls ekki liafa flúi ð. I ar> sem aldrei hafa eyri a ...... þessum kössum húka konumar, | ng ekki voru viðtökurnar h\Tlegri Þeir hefðu farið á burtu vegna han(lanna, þótt [xer gangi meira á mlUa' , .. .. . , , , því svo ent þeir litlir að hvorki þar Við fómm af baki við stórt þess, að þeir hefðu aUir orðið 'hoföi 011 fótum til a« þóknast 'g * a C1 r>St U,>p Ur pvl geta þær legið og rétt úr sér, setið hlið og var þar fult af beininga-; svona skvndilega þyrstir. Vatnjbœndm11 °S ge'ðiUnm börnum. vamn aC vmna mm verk ■ en e? eða staðið. Era þessir hænsna- mönnum; gáum við þeim fáeina var ekki nær en i sjö mílna, fjair- tllat nx'ira það seni nustxend- 1 3 , rC' p, vinnuna a va kofar hengdir sitt hvora megin j skiMinga. í garðinum fyrir innan lægð; sögðu þeir okkur þetta' þó Ur mtnir hugsiiðu og sögðu um mig| . cg V , .ems anæ^ ryS8Íar á buröardýrin ef döm- hliöiö beiö okkar þjónn og benti nieö svo miklum sannleikssvip, aö en verksmiÖju og skrifstofufólk. ,Ut 1 svei inni °£ 1 veriö' 1 umar eru tvær. Se ekki nema um , okkur á dyr iim í húsiö. LeirMi | engan sem ekki vissi, mundi hafa jafnan aö geöjast etna komi aö ræöa, er eitthvert dót i liann okkur um marga krókóttaí grunaö aö þeir skrökvuöu þessu <ýnt saman til að vega á móti i ()g skuggalega ganga og mjóa stiga :sér til afsökunar. “Miktar balr- 0,101 ! i>angað til við komum út & pall j dagahetjur era Persar ef ekki væri Vegna þess að stúBkumar tvær! hinumegin við luisiö. Rlasti þá við j barist um mannslíf.” sein í okkar liði voru, vildu ekki okkur óvænt og furðu fögur sýn.' ------*•» láta fara svona illa um sig, voruj Húsið stóð á klettasillu. Fyrir; búnir til tveir stólar handa þeim,: neðan blasti við beljandi Diz áin, j ekki ólrkir barnastólum. Þegar; en til beggja handa lá móleit húsa-j búið var að koma fyrir koddum og j breiðan í f jallshlíðinni, hvert hús- í áhreiðum í þessa stóla fór fullvel j ið upp af öðru. Við sáum glögt Stúlkur í vistum. Niðurl. Til þess að sýna fram á hve of ann. um þá, sem í þeirrt sátu, einkum ■ niður í húsagarðana. sat fólk þar miki® dálæti getur tarið illá með hreina loftsins húsbændunum. Eg gerði mér bað SCm ** hefi meSt Þrá6; eií,lnmann' u d- að reglu að taka ti! liendinn. hfrn °g 1>á vcr5 e§ . eins í eldhúsinu ‘og lagfæra alt á mcð-! g'Öf. °g farSæl °g cg h>'zt vi* a® an húsbændur og gestir sátu að j mo8ir 1,00(111 mms verN so,lur borðum. Þegar eg var tilbúin að icnnar' ________ _ ______ borða hafði eg disk meo heítum inat í ofninum, enginn óhreinn tliskur var í þvottaþrónni og hreint ;loft streymdi inn um oplnn glugg- j Eg borðaði í næði og naut! Stríðiá. SA ER A EFTIR TfMANUM, SEM NOTAR ‘'WHITE PHOS- PIIORUS” EI.DSPÍTUH. pA» EK ÓIjÖGUEGT AI> BCA pESS.VH ELDSPÍTUR TUL OG AÐ ARI LIDNU VERÐUR 6EÖGI.EGT AD SEUJA pÆR. EF pÉR ER ANT UM AÐ UI/ÍDA HER6PINU: MADE IN CANADA” OG “SAFETY FIRST”, pA MUNTU AVAI.T NOTA EDDY’S ‘SESQUI’ EITURLAUSU ELDSPÝTUR SEGID EKKI “EG GET EKKI BORGAD TANNUBKNI Ní.’* ■ • ’ t :> l. Vér vitum, að nú gengur ekki alt aö úskum og erfitt er að eignast skildinga. Ef tll vill, er oss það fýrir béztu. pað kennir oss, sera verðum að vinna fyrir hverju centi, að meta gildi peninga. MINNIST þess, að dalur sparaður er dalur unninn. MINNIST þess einnig, að TENNUR eru oft meira virði en peningar. HEIJLBRIGDI er fyrsta spor til hamingju. l>Vi verðið þér að vernda TENNURNAR — Nú er timlnn—hér er staðurlnn til að láta gera við tennur yðnr. , , , . , tl t , Mikill sparnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER. BEHTA 22 KAR. CULL $5.00, 22 KARAT GULLTENSUR Verð vort ávalt óbrcytt. Mörg hundruð 'manns nota sér hlð lága verð. HVERS VEGNA EKKI pO ? Fara yðar tilbánu tennur vel? eða ganga þær iðulega úr skorðum? Ef þaer gera það, finnið þ& tann- lækna, sem geta gert vel við tennur yðar fyrir vægt verð. EG sinni yður sjálfur—Notið flmtán ára reynslu vora vlð tannheknlngar $8.00 HVAI.BEIN OPIÐ A KVÖI.DUM IIDK. PAESONS McGREEVY BEOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 890. Uppl yflr Grand Trunk larbréfa skrUstofa. KOL og VIDUR ALBERT GOUGH SUPPLY CO. ‘VJíiír* [Skjót afgreiðsla. Lægsta verð. TALSIMI: M. 1246 G, G. Grain Pickler Stjórnar $ér að öllu leyti sjálfur, af- d>1 n n/\ kastar 125 bus. á kl.stund. Verð .. ylU.UU Vöruskrá frá G. G. G. Co. Ltd. fyrir &rið 1915 telur upp og lýsir s&ðyélum, korn-vindum, herfum, dváttarvélum, plógum, cultivators, taðvélum, vögn- um, þungum og léttum, girðinga-efni, bygginga-efni, mjöll, salti (verðið fer eftir Væntanlegum tollabreyt- ingum). Skrifið eftir vöruskránnl í dag. IV Sendið oss korn yðar. The kvrixkipet Sncmma á ófriðartímaiiin ef múldýrin voru þýögeng. Sein- legt var og erfitt að komast upp í ÍKíssa stóla. Varð sinn maður að hjálpa hvorri stúlku og báðar urðu a® setjast samtimis í stólana svo a8 ekki hallaðist á. Við æfinguna gekk þetta þó betur, en aldrei virt- ist hintim það þó fögur sjón að sjá stúlkurnar klifrast upp i þessa stóla eða feta sig ofan úr þeim. Eins og nærri má geta, vora þetta þungar klyfjar. Þess vegna tirðu þa?r jafnan að skifta utn múl- dýr á hverjum degi. Auk ko ’da og dúka sem þæ.r höfðu til að sitja á og breiða yfir sig, var einnig rúgað kápum, myndavélum, sjón- auktim og stundum byssum sam- ferðafólksins á sama dýrið. Tals- verður abaggi var og í hundunum þremur. þegar þeim var lofaö að hvila sig hjá þeim. Það var því engin furða þótt fólk stæði í stór- hopum og gíápti á okkur þegar við forum fram hjá. Næsta dag bar okkur að bústað Mongúlaflokks sem hafðist við í I‘.f nokkuö er verra og viöbjóðs- legra en hitinn, flugurnar, óhrein-; ir borðdúkar og diskar og illa soð-| iiut rnatur í þeim matsoluhúsutn sem flestar skrifstofustúlkur Verðá að borða i, þá veit eg ekki hvað 1 það er. Eg vil að minsta kosti hundrað sinnum heldur liorða í forsælunni, en á þökum uppi j stulkur ekki síður en ílt atiæti segir blaktaði þvottur. og á einstöku stað j hpfundur sögu af . .mmu sem var gægðust musteri Múhameðstrúar vinnukona í næstn götu. Hún inanna upp úr þyrpingunni.) Borg- hff®* llærra katlp og naut ýmsra in var kvik af fólkí og storkamiri rettincfaj Uún hafði verið i sama teygðii sig hér og hvar ur hreiðr- husinu 1 fjögur ár og mátti svo að nm sínum; storkar eru eftirlætis-! se^la, ra®a ollu 56111 ’henni sýndist. fuglar Persa eins og margra ann- í húsbændur hennar keyptu ekki ara. j eins mikið' af rjóma og ávöxtum hreinu og loftgóðu eldhúsi og vera Húsið var með QUu húsmuna- i hancla henni og hún mundi hafa vinnukona. laust. En við komumst að því, að1 oskaS ser- Þegar ekkert sérstakt var a liúsbúnaður væri geymdur í dyra- Hún bjó til ágætan rnat og kunni s>'sla og ekki var gesta von, hafÖ lausri kompu. Fengum við því hvergi betur við sig en í eld'húsinu, eST oft ekkert að gera í tvo eða þ já steinsniið til að rjúfa veggfinn. |ekki sist þegar margir gestir vom klukkutíma siðari hluta dagsins. \ ar þar borð, fáeinir stólar og te-j °g mikið var að gera. Hún var pottur. Auðvitað vtirð að láta hvað j óhófsöm og gat verið slæg. En eina á sinn stað alftur og hlaða upp j húsbændur hennar fundu ekki til ? dyrnar þegar við fórum. j þess; hún haföi svo marga og Brú er á ánni við Dizful lík I mikla kosti. Eld'hús og föt hennar þeirri sem er i Shustar; en ekki er hún eignuð afreksverkum Róm- verja. Sjálfsagt er óþarft að taka ]>að fraim, að brúin er hálfhmnin og ófær yfirferðar. Á meðan við dvöldum i Dizful voru jafnan hrein, að nrinsta kosti á yfirborðinn. Höfundur segist einu sinni hafa litið inn á hilluna þar sem hún geymdi s i 1 f u rborðbún að inn og gægðist á bak við isskápinn. ITnif- stóð yfir föstutimi ?• borginni semjar og skeiðár lágu í snoturri röð haldinn er árlega til minnis urn fremst á hillunni en homin fvrir Las eg þá í bók eða ’heimsótti kunningjastúlkur mínar, eða hlust- aði á hljóðfæraslátt húsmóður minnar. Eg hafði fallegar myndir á veggjunum í herbergi mínu. Eg gat fengið eins mikið af góðum bókum úr bókasafninu og eg vildi og og lagði fjóra gljáandi silfur- dali í bankann á hverri viku. Það er þvi engin furða. þótt eg, þegar húsbændur minir fluttu í burtu, ásetti mér að vera vinnukona franv Hvaða undur ? Hver fær talið? Hvaða ógnar sárt andstrevmi ? Norðurálfu þjóðir þreyta það hið mesta stríð í heimi. Lítum yfir leytf’ og dali; löðrar alt í manna blóði. Borgir hrynja, brenna húsih, bvgðin eydd og jarðar gróði. Fljóð og börnin flýja bæinn. flóttann hefja burt frá sölum; uæðurnar á baki bera börmn ung, með sárum kvölum. Langan veg um landiö þreyta, lunar undir byrði þungri, —engrar hjálpar var að vænta— vanmegnast af sorg og hungri. Matarlausar marga daga máttu ganga,—sú er 'talin erviðasta ógnar þrautin—, unz þær niður féllu í valínn. Versta stríð í veröld þetta v'erður talið; fólkið hrygðist. Mannfallið var aldrei áður eins, síðan að jörð vor bvgðist. A hvern er rétt skuld að skellla? Skaðamennið flestir segja vera muni Wilhelm sjóla; veldi hans því ætti’ jað beygja. Keisara aldrei þýzka þjóðin þennan framar geri kalla. Rekinn sé frá riki og völdum ráðalaus svo megi falla. Þó sá dómur þyki harður þeim, er hann afsaka kynni, refsingin samt réttrtiæt væri, reglulega, að ætlan minni. II. t>á Antwcrp var unnin. Hvað er að frétta? hver maður spyr. Hvaö sögðu blöðin í morgun? Stríðið er sama, en Bretarnir byr bera til sigurs—mín von er sem fyr. Vegsemdin verður ]>eim borgtin. .Hörmulegt var samt að heyra um þa«, þá herinn Þjóðverja hrenKli borgina Antwerp í Belgíu; hvað hágara tilfelli borið gat að? Braut alt og bvggingar skermli. Ttu dagana vörðust þó vel vopnfimu Belgiu lýðir. En foringinn ]>ýzki sagði: "Eg sel sv'o marga liðsmenn beint undir hel; fáum þá sigur um síðir.” Og þar sem ’ann hafði svo marga menn, miskunnarlaus, að vanda; margir þó félli, meira lið enn morðvopnin báru í höndum tvenn; máttur þvarr móti að standa, Borgarliö margt úr veraldar vist venti í dauðra heimkynni; vöm þeirra síðast var eins og fyrst. Vegsamleg hljóta þeir launin með (Krist, og þakkir hjá þjóðinni sinni. Sumt varð að flýja, sælunni sneytt, sárlega þröngvað var kosti: matbjörgin tekin svo náði’ ekki neitt, nauðstadda fólkið var svívirt og meitt. Kærleika keisarann skorti. Sorglegt að heyra, en sjá upp á slíkt sannlega tekur^á meira. ■ Kvenna-vein ekki né kvalir fékk mýkt keisarans lið—af grimdmni sýkt—, skaðræðis skapferli þeirra. Biðjurn af hjarta, bræður og fljóð, blessaðan athcims stjómara, að bæta úr þessu og þjakaðri þjóð þátttaka sendist og hjálpsemi góð frá. þeim, sem með friðsemi fara. III. Umnucli keisarans. Innblásinn er ég andans helgidóm. ! htjósti ber ég boðorð drottins fróm. Gttði jafn eg uni, okkur með er hann og sér eg sigra muni, svo mig velja kann. Heiminum ráða hálfum víst, honum bráða vel á lízt. Mönnum, tjáða mildin hlýzt af mér, því byrja v'ann. S. MýrdaL

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.