Lögberg - 11.03.1915, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.03.1915, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTHDAGINN 11. MARZ 1915 6 k vœngjum morgunroðans. Eltir LOUIS TRACY. Læknirinn hikaíi viS svariö. Hann virti nákvæm- lega fyrir sér flösku rne5 Búrgundar vini, sem hjá honum stóö. “Eg get varlá sagt að eg viti nákvænv- lega um þaS ennþá,” svaraSt hann. “A morgun fyrri partinn skal eg segja yStir frá því.einsog þaS er.” Enskur undirstýrimaSur og fjórir laskar höföu orSiS fyrir stórri báru, þá tók út, sJó viS skipshliöina miSskipa, fjórir rotuSust er þeir lentu á jámsúðinni; þeir hurfu, en einum skolaSi inn aftur, fótbrotnum. Um eina svipstund hægSu vélamar á sér. Skip- iS tók til aS' sveígja í slóð skýstrokksins. Skipstjóri gaf merki um aS fara áfram meö fullri ferS. Skip- stjórinn mœlti fyrir munni sér: “Veslings Jackson! einn af mínum beztu mönnum. Eg man að eg sá konuna hans, taglega litla konu, meS tvö bom, koma niSur aS sjó og hitta hann, siSast þegar viö komum til Englands. Þau koma aftur nú. GóSi guö! Þessi indverski sjómaöur á liklega einhvem ástvin i þorp- unum hjá Bombay sem fagna munu heimkomu hans, þykist eg vita.” Stormurinn söng óöan líksöng þeim sem bana höföu beöiS, og svo mikiö var sjódrifiö, aö varla mátti deila hauSur og haf, og skipstjómar menn á efsta palli uröu aö snúa sér ttndan því til aö ná and- anran. Sterkur segldúkur var bundinn utan um hand- riöiS, á kulboröa, en samt uröu þeir aS halda sér meS báSum höndum til aö fjúka ekki. A aSalþiljum gat enginn hafst viö. Upp í miöjar siglur gengu gusum- ar og jafnvel bylgjukambana bar viS hápallinn. Sjór- inn hamaöist á skipinu, einsog hann vildi brjóta þaö í mola. Skipstjórinn þrammaSi þungum skrefum niöur í mælingarherbergiS. Hann strauk sjóvatniö úr aug- raium og leit á loftvogina. “Enn þá aS falla,” tautaSi haxui. “Eg held þessari stefnu þangaS til klukkan er sjö, þd beygi eg suSur á bóginn. Um miðnætti ættum viS aS vera lcomin út úr honum.” Skipstjórinn fór aftur út í óveSriS og þegar hann bar vístSna úti fyrir saman viS skjóliö i mælingahús- inu, fanst honum hann hafa hrapaö úr himnaríkis sælu niSur í dauSraríkiS. Farþegamir sem á ferli vom höfSu safnast sam- an í setustofunni ti! aS stytta sér stundir áSur en þeir héldu ti! herbergja sínna. Sumir sátu og hjöluSu saman. Einn lék á piano. aSrir sátu aS spilum, eSa tafli eSa skemtu sér viS eitthvaS annaS sem dró hug- ann frá óveSrinu. t>essi fjómandi fagra stofa var skreytt skærum Ijósum, mjúkum bekkjum og gólfdúkum og gullbrydd- uSum gluggatjöldum. ÞaS leit eklcí út fyrir aS þeir sem sátu í þessari fljótandi höll óttuðust storm og stórsjói hiS allra minsta. En í fjöratíu mílna fjar- lægö skoluðust þó fjögur lík í sjónum og vel g£t veriS að þau væra orðin aS hákarlafæSu. Skipslasknirinn hafði veriS kallaSur í burtu. Iris var eina konan í salnum. Hún horföi dálitla stund á fjóra menn, sem voru aS spila vist og hvarflaöí því næst til herbergis síns. Þjónustustúlka hermar og ein af frammistöðukonum skipsins biöu hennar þar og vora báöar aS gráta. “HvaS gengur aS ykkur?’’ spurSi Iris. FrammistöSukonan ætlaöi aö svara spurningunni, en kom engu oröi upp fyrir ekka og fór út. Þjón- , ustustúlkan stamaöi út úr sér fáeinum orSran. “Vinkona hennar var gift manninum sem drukn- aði.” • ‘Draknaöi! Hvaöa manni?” “HafiS jxér1 ekki heyrt þaö? Eg býst við* aö þeir haldi því leyndu. Enskur sjómaöur og þrír eöa fjórir Ínmlendir sjómenn hrukku fyrir borö. Einn þeirra innlendu náöist aftur. En þaS er ekki sjón aö sjá hann og óvíst aS harm lifi. Hintr',sáust ekki aftur.” Stúlkan sagíí henni meö hvíldum sögu Jackson ættarinnar. Iris komst viö er hún heyrði sögima og mintist þess hve læknirinn hafSi orðiS orðfiár og hinna heimskulegu oröa sixma, er hún líkti skipinu viS “stóra líkkistu”. Úti fyrir gnauðuöu öldumar og hömuöust á járn- veggjum skipsins. HöfSu þær ekki enn fengiS nægju sína? Nægöu þeim ekki fjögur fómardýr? Iris dáSist ekki lengur aS -hrikaleik þeirra. Henni fanst þær vera sem gráö-. vgir vargar, er léku sér aö lífi manna. Henini datt í! hug veslings konan, meS tveimur bönnum, sem lias skipslistann meö ákefS á degi hverjum. Alt af von- aðist hún eftir að sjá nafn stóra skipsins, sem maður hennar var í förum með. Hvemig mundi henni veröa við? f>að var hræðilegt til þess aS 'hugsa. Iris vildi ekki láta hjilpa sér úr fötunum. Þjón- ustustúlkan grátlxændi hana um aö lofa sér að vera hjá henni xtm nóttina. Hún ætlaSi aS halla 9ér út af á legubekk þangað til birti af degi. V'eggurinn sem aðgreindi tvo svefnklefa 'haföi veriö tekinn í burtu svo aö lætur gæti fariS um Miss Dean og snoturt og þægilegt rúm haföi veriö flutti þangaS i staöinn fyrir þau er venjulega era í svefn- klefum á skipum. Hún hallaði sér út af og leit í bók. j En hún gat ekki fest hugann viö bókina. Augun hvörfluSu stöíugt aö snögunum sem fötin sveifluöust á. Stundum hallaðíst skipið svo mikiS, aS hún var sannfærö) um aö því hlyti aö hvolfa. Hún var ekki hrædd og var viS hinu versta búin. Hún huggaSi sig einnig- viS þaS, aS innan tveggja daga yröi þetta of- viSri gleymt og farþegarnir mundu spila og dansa og syngja og leika sér eöa kvarta undan hitanum eins og aldrei heföi komiö stormur eða stórsjór. Hún furðaði sig á aö vindurinn skyldi þurfa aS hamast svona. Hvers vegna þurftu veslings sjómenn- imir aö líöa bráöan bana á svona hryllilegan hátt? Ef hún bara gæti sofnaö og gleymt öllu, þó ekki væri nema öriitla stund I En hvemig átti hún aö sofna og vita aö örþunnar jámplötur hlíföu henni fyrir, ham- föram Ægis. Þá datt henni í hug Ross skipstjóri, sem 'hún vissi aS nú stóö á stjómarpalli og staröi út í myrkriö. Und- arlegt fansti henni þaö, aS nokkur maöur skyldi geta ráSiS rúnir lofts og lagar; henni virtust þau ekki fylgja tteinum lögum. Fyrirmenn skipsins vissu nokk- um veginn hvemig þeir vindar er skipiö haföi lent í aö þessu sinni, 'höguSu sér. Skipstjórinn hafði sagt aö.þegar skipj á vesturleiö lenti í hvirfilviiidi fyrir noröan miSjaröarbaug, þá væri vindurinn oftast i fyrstu á bakborða, en vegna hringferðar vindsins blési hann á stjómborö eftír aö skipiö kæmi miSja vega gegnum vindbeltiö. ÞaS stóS heima; þau höföu vindinn á bakborð. Eflaust voru þau enn eldci komin miSja vega. En hana langaði til aö sofna; hún var svo þreytt! ÞaS var undarlegt aS stórt ský skyldi geta fariö á móti vindi! Hugsanir hennar uröu óskýrari, svefnhöfgi færöist yfir hana og þaö síðasta sem hún mundi eftír var það, aS hún var aS fagna yfir því, aS enn gekk skrúfan og vélin sló sömu, jöfnu, þungu slögin og skipiS færSist þvf stöBugt áleiSis út úr storminum. Eftir aS breytt var um stefnu og Sirdar sigldi í suSvestur, leit skipstjóri jafnan á loftvogina á hálf- tíma fresti. Hún hafSi falliB meir en tvo þumlunga á tólf stundum. Huldist nú himininn dökkum skýj- um svo útlitiS varS enn ægilegra. Stefni cg framhluti skipsins voru oft margar mín- útur í grænum sjó og haflöðriS rauk hátt upp í siglu- tré. Vélamar knúSu þaS mót vatni og vindi svo brakaSi í hverjum bita. Skömmu eftir miSnættí tók loftvogin aS stiga og vindstefnan breyttist dálítiS. Ross skipstjóri brosti þreytulega, en auSséð var á andlití hans aS honum létti í skapi. Hann hnepti frá sér regnkápuna, leít á áttavitann og kinkaSi kolli ánægjulega. "Það er rétt”, kaliaSi hann til þess er viS stýriS stóS. “Okkur er borgiB." Hásetinn starSi á áttavitann, þótt hægra væri aS halda skipinu í réttu horfi efiir aS vindstaðan breytt- ist. Skipstjórinn tók munnfylli af brauði og slcolaSi þvi niður meS köldu tevatni. “Einn bitinn gerir ann- an sætan” og svo fór fyrir honum. Hann var svang- ari en hann hélt þegar hann lét upp í sig fyrsta bit- ann, þvi hann háfði varla smakkaS mat í ellefu klukkutima. En teiS gat hann ekki drukkiS. Hann baS um bdra brauö og kaffi. Þegar hann hafSi borSaS nægju sína, fór hann niSur, ásamt fyrsta stýrimanni. Þeir störðu báðir þegjandi á sjókort er !á á borðínu. Eftir litla stund tók Ross skipstjóri ritblý og benti á kortiS nrilægt 14. gráBu norSlægrar breiddar og 120. gráSu austlægrar lengdar. “Þaraa býst eg viS aS viS séum,” sagSi 'hann. StýrimaSur samsinti því. “ÞaS er ekki fjarri lagL” Hann beygSi sig yfir blaSiS. “Ekkertj aS óttast í nótt,” bætti hann viS. “Ekkert að óttast. ÞaS var heppilegt aS fá þetta óveður á þessum slóSum. Viö getum siglt eins langt suSur á bóginn og okkur sýnist fram aö döguninni, og þá — Hvemig var útlitiö þegar þú komst niður?” “Talsvert skárra.” “Eg sendi eftir hressingu. En við skulum samt Iíta til veðurs áSur en viS — þú skilur þaS.” Þegar þeir opnuSu hurSina var eins og vindurinn ætlaSi aS rífa alt ofan af skipinu. Þeir skimuSu í allar áttir og eygSu manninn viS stýriS. Hann kink- j aSi koili. VeSriS var miklu skárra, um það var ekki að villast. En í sama bili komu þeir auga á eitthvaö dökk- leitt fram undan. HvaS gat þaS veriöl? MaSurinn sem var á verSi fram á hrópaöi eitthvaö í dauSans ofboði, en orSaskil heyrðust ekki og í sama bili sá skipstjóri og stýrimaöur, aS kínversk skúta, semi rak fyrir sjó og vindi, var beint fram undan | skipinu. Skipstjóri skipaöi aö snúa skipinu til hliðar eins i mikiS og unt væri, vélameistarinn fékk boö! um aS láta vélarnar hrinda skipinu aftur á bak af öllu afli og öllum vatnsheídum dyram var lokað. Stýrimaðurj hljóp út aS 'handtiSinu á bakborða; skipiS virtist ælflaj aS komast heilu og höldnu fraun hjá skútunni. Um leiö og skipiS skreið fram hjp. skútunni, sá skipstjóri og stýrimaSur, að allir hásetamir á skútunni stóSu; í hóp við akkerisvinduna. Hún var hlaðin timbri og gat því ekki sokkiö, þótt hún væri full af sjó, ef hún brotnaði ekki. Stór alda dró skútuna frá skipinu, en kastaSi henni aftur til baka með geysihraSa. Þegar aldan reið und- an Sirdar lýftist skuturinn svo hátt upp aS skrúfan I kam upp úr sjónum. Snérist hún þar meS feiknal hraSa og áSttr en skuturinn seig aftur niSur rakst skútan á skrúfuna, braut alla spaSana af henni ög reif stýri# x burtu. Skútan hvarf í hafrótinu og gufuskipiB sem fám mínútum áSur haföi veriö táliS meSal hinna fegurstu og vönduSust, hraktist nú eins og eggskum í ósjónum. SkipiS snérist því nær í hring, eins og þaS væri aS hugsa um aS elta óvininn, sem hafSi veitt þvíj þetta holsár og hefna sín á honum. í staS þess aS andæfa mót ósjonum hraktisí þaS nú fyrir sjó og vindi eins og leiksoppur í 'höndum höfuSskepnanna. Skútan hafSi klofnað viS áreksturinn. BorSum og plönkum jafnvel skolaði inn á þilfarið á Sirdar. Hvað stoð- uðti nú traustar stoðir og vandaðar vélar? SkipiS lá vamariaust fyrir bylgjum og brotsjóum. Hvirfilbyl- urinn hafði brotiS öll vamargögn þess. En snarræöi og hugrekki héldust í ‘hendur til aö afstýra frekari áföllum. Hugaðir bresldr sjómenn hættu lífi og limum til aS fá stjómaS skipinu. Segl var dregiS á fremra s'iglutré og aikkeri höfS til reiSu, ef á þyrfti aS halda. Flugeldum var skotiS til lofts meS jöfnu millibili, ef ske kynni aS skip væri í grendinni. Ef það sá flugeldana mundi þaö fylgja þehn eftir og bjarga þeim þegar veörinu lægði. Þegar skipstjórinn var genginn úr skugga um þaS, aS enginn leki 'hafSi komist aS skipinu, var farþegum leyft aS korna saman í stærsta salnum í skipinu. Þar var alt í sömu röS og reglu og áSur hafSi veriS. Skipstjórinn kom sjálfur niSur og sagSi nokkur orS til hughreystingar. Karlmennimir voru hljóSir og alvaríegir, en kvenfólkiS var fölt. Skipstjórinn skýrSi nákvæmlega frá því sem viS hafðí boriS. Sir John Tozer spurSi meS valdsmanns svip; "Er skútán sokkin?” “Já, hún er sokkin.” “HefSi ekki veriS nriklu betra aS sigla beint á hana ?” “Jú, miklu betra. En þegar um jafnmikinn stærS- armun á skipum er aS ræSa og hér var, þá ættum við ekki aS líta á viSburBinn frá þvi sjónarmiði.” “En hvemig hefSi farið, ef þér hefBuS gert þaS?” sagöi lögfræðingurinn. “Þér munduð hafa sofið rólégut í rúmi yðár og éinskis oröiS var, Sir John.” “MeS öSmm orSum, þér hefSuS myrt Kinverjana, sem voru á skútunni, meS köldu blóBi, til þess aS okk- ur mætti líSa betur.” ÞaS var Iris sem þetta sagSi. Sir John hristi höf- uðiS; hann kærSi sig ekki um aS fá meiraj af þessu tagi. Tíminn var langur og leiSinlegur eftir aS skip- stjóri fór. Alla langaSi til aS skygnast um á þiljum uppi, en enginn haföi hug til aS fara, svo> aS flestir settust niSur, töluSu saman í hálfum hljóðum og biSu þess sem verSa vildi. Þeir sem framsýnastir vora stungu öllum pening- umi, er þeir höfSu meSferðis, í vasa sína, til þess aS þeir skyldu þó ekki sökkva meB skipinu, ef illa tækist til. Hinir huguSustu gengu til rekkju. Skipstjórinn og yfirstýrimaSur sátu yfir sjókort- inu og báru sig saman um þær hættur er nú vofSu yfir. SkípiS hafði veriö komiB langt af leiS þegar slysiS vildi til. Nú hrakti það undan vindi og falli aS minsta kosti ellefu mílur á klukkustund, og ná’gaSist óBfluga SuSur Kinverska hafiS, sem er fult af skerj- um og grynningum og sandhryggjum. Ení þeir urSu aS láta reka á reiSanum og treysta hamingjunni, því ekkert viðlit var aS kasta akkerum í öSrttm eins stórsjó og ofviSri. 1 KJukkan! var fjögur. A8 hálftíma liSnum tók að birta af degi, stööugt létti til í lofti; loftvogin steig og vindinn lægði. Stórsjór var að vísu emt þá og stinnings kaldi. Ross skipstjóri kom enn þá einu sinni riiSur og leit á kortiö. Hann hafði elst um mörg ár síðustui tvær stund- imar. BrosiS var horfiS af vörum hans. Hann hafði breyst meS skipi sínu. Hvorugt þeirra var þekkjan- legt. “ÞaS sést ekki út úr augunum”, sagöi hann viö stýrimanninn. “Eg hefi aldrei á æfi minn’i veriS jafn smeikur og núna. Hamingjunni sé lof aS nóttin er bráSum liðin. Þegar dagar —” Hann sagð'i nokkur vonar og bænarorð í hálfum hljóðum. A meðan hann var enn að tala lyftist skipið rniklu hærra en venja er til um skip sem hrekjast fyrir vindi. Skipið kiptist snt>ggkga við. Þeir sem enga hand- festui höfðu, féllu niður þar sem þéir stóðu. Þilfarið hallaðist svo ekki varð stætt á því og öldumar skulln með tvöföldu afli á þessu nýja 9keri og gnauðuðu svo hátt, að eymdaróp “lascaranna” heyrðist ekki. Þetta var síðasta ferð Sirdars. Skipiö var strand- aö á skeri. Þannig hékk það á hliðinni í örfá augna- olik. Þá kom, stór alda, lyfti því örlítið á brjóstunk sér, færði það lítið eitt úr stað og kastaði því með netjarafli á klettana. Þilfarið rifnaði, skipiS klofnaði í tvent og báðir bútarnir sukku niður í freiðandt djúpið. ' • II. KAPíTUU. 1 \ Þeir sem af komust. Þegar Sirdar klofnaði í sundur lyftist upp gólfið í salnttm þar sem Iris var inni og brotnaSi með miklu braki og brestum. Menn og konur hrukku eins og leiksoppar sitt í hverja áttina. Iris barst út ,á þilfarið og mundi hafa sokkið með skipinu, ef sjómaður hefði ekki gripið 'hana um leið og hún rarin eftir höllu þilfarinu. Hann vissi ekki hvað skeð hafði. Hann greip í það sem hendi var næst þegar skipið rakst á, eins og fiestir gera |>egar háska ber að höndum. Það var einnig meira af tilviljun en ásettu ráði, að hann rétti út hendina og greip utan um stúlkuna þegar hún fór á flugferS fram hjá honum. Þau vora út við handriðið á bakborðia. Eftir ör- iitla stund kastaðist skipið yfir á hin ahhðina. Maðt urinn var ekki við þessari snöggu, hreyfingu búinn. Hann misti tökin á handriðiriu sem hann hafði stuSst við; þau köstuðust þvert yfir þilfarið og ihrakkri út í| sjó hinumegin við skipið. Þegar þannig er komið verður hugsunin óljós. Sjómaðririnn varð hvorki hræddur né hissa. Hið eina sem harm vissi var það, að hann hafði meðvitundarlausa kónu í fanginu og hann mátti ekki sleppa henni við neinn annan en dauS- ann sjálfan. Þau köstuSust til í hafrótinu. Hann rak fótinn í eitthvað. Aldan bar hann áleiSis. Hann gait opnaS augtin í bili og kom auga á eitthvaS gljá- aridi rétt viS' hliS sér, sem hann þóttist kannast viS. ÞaS var kompásskýlið ásamt stykki úr þilfarinu. Hann greip í þennan óvænta lífgjafa, því lífgjafi fanst honum þaS vera. Nú sá hann hvaS um skipiS haffii orSiS. Sjórinn var þakinn af rekaldi og likum og öldumar skuHu og brotnuSu á skerjunum. í þessum svifum kom hann auga á mann í ein- kennisfötum; hann hélt aS þaS væri skipstjórinn. MaSurinn rétti út hendina eftir flekanum sem háset- inn hékk á. En í sama bili kom alda sem hreif flek- 1 \| a i; k i:t jjotel vi6 sölutorgiS og C-ity Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. ann úr höndum þeirra beggja og snéri honum viS, svo sú hliS' sem áSur vissi upp snéri niSur, svo hásetinn hafSi ekki handfestu á neinu nema stúlkunni vitund- arlausri. Nú voru dagar hans taldir! En í sama bili kom flekinn aftur upp undir fótum hans svo hann fékk aftur litla hvíld. Én hann átti erfitt meS aS ná andanum fyrir froðunni og særokinu. Þó hélt hann enn vitsmunum stnum óskertum. En stúlkan var meðvitundarlaus og henni var svo erfitt um andar- dráttinm aS hann hélt aS hún mundi kafna. Hann reyndi aS halda höfSi hennar upp úr froSunni. Henni virtist lctta viS þetta og hann þóttist kann- ast viS hana. En rétt í því bili sem hann var að koma þvt fyrir sig hver hún var, lyftist flekinn eftur viS. Aftur varð hann aS berjast af öllu afli viS loft og lög. Einbeittur maður og 'hvirfilvindur háðu þar hildarleik. í þetta sinn fann hann eitthvaS stöSugra undir fæti en hann átti von á. öldumar bdru hann enn lengra og í annaS sinn nam hann niðri á sömu stöB- ugu, mjúku sléttunni. Meðvitundin skýrðist. Þetta var sandur. MeS lífsvoninni jukust honum kraftar og hann gerSi sitt ítrasta til að komast lengra áfram, lengra upp á sandinn. Tregt gekk honum aS komast á óhultan staS. Þrisvar sinnum veltust stórar öldur yfir hann og hann hraktist til baka með útsoginu. En lífsvonin jók hon- um krafta svo hann komst stöSugt lengra á land upp, þangað til jafnvel vindurinn var orðinn þur og hann hné örmagna og dauSvona niBur í þurran, mjúkan sandinn. Hann get ekki risiS aftur á fætur. Hann beitti síSustu kröftunum til aS draga stúlkuna nær sér. Þarna lágu þau bæSi meðvitundarlaus, hvort viB ann- ars hliS. Hann vissi ekki hve, langur timi leiS þangaS til liann raknaði aftur viS. Sirdar hafBi rekist á skeriö rétt í dögun, en þegar hann opnaSi augun sendi morg- unsólin hlýja geisla fram hjá dökkum þokubakka er 'huldt himitibrúnina i austri. Stinnings stormur var enn á, en ekkert líkur því er áSur var. Þungar öldur bárust aS landi ogbrotnuSu viS ströndina, en gengu ekki eins tangt á land upp og þær höfSu áSur gert og froSuólgan, sem verst hafði leikiS hann jáður tim morguninn, var því nær horfin. I Hann átti erfitt með aS reisa sig viS, þvi hann var þrekaöur og stirður af vosbúðinni. Þegar haxm hreyfði sig varS hornun flökurt. Hann hafSi drukkiS talsvert af sjóvatni og hann mundi ekkert eftir stúlk- unni fyr en hann hafSi losaS sig viS talsvert af því. Hún hafSi oltiS úr faSmi hans þegar hann hreyfBi sig og lá á grúfu í sandinum. Þegar 'hann leit hana komu endrirminningamar um það sem skeð hafSi eins og leiftur fram i huga hans. “Hún getur ekki verið örend”, sagði hann láum, hásum rómi. “Eg trúi ekki að drottinn hafi sleft hendi sinni af henni. Mikill aumingi gat eg veriS aS halda ekki ráSi og rænu. Eg er viss um aö hún var lifandi þegar eg kom á land. Hvemig á eg að fara að lífga hana?” Hann lagðist á annað hnéS, reisti' Iris upp og lét höfuðið hvila a 'hinu hnénu. Augu hennar vora lok- uð ; það var munnurinn líka. Andlitiö var fölt og blóðlaíust og yfir því hvíldi dauðablær. Maðurinn varð enn fölari en áður. Hann var véikur af þreytu Vinna fyrir 60 menn Sextiu manns Keta íengiS aSgans a8 læra rakaraiðn undir eins. TIl Þess a8 verSa fullnuma þarf aS ein» 8 vikur. Ahöld ökeypis og; kaup borgaS meSan veriS er aS læra. Nem- endur fá staSi aS enduSu námi fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundr- uS af stöSum þar sem þér getiS byrí- aS á eigin reikning. Kftirspum efttr rökurum er æfinlega mikil. SkrifiB eftir ókeypis lista eSa komiö ef þér eigiS hægt meS. Til þess aS verBa góSii rakarar verSið þér aS skrifast út frá Alþjóða rakarafólagf.._. Interaational Barber College Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan viS Maln St.. Winnipeg. . FURNITURE . 4 . • , OVERL* ND J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR SKer. 3019 388 SKerbrooke St. Winnipeg Carpet S Mattress Co. Phone: Sher. 443* 589 Portage Ave. Gólfdúkar Kreimaðir, saumaSir eg Iagðir & gólf. Rúmdýnur lyltar baðm. ull og hári. Nýtt ver »ett á lyrir $4 50 | og upp. Vér höfum nokkrar góðar dýnur mrð niðursettu ve ði. BOlNN til betur ER BRAGÐ BETRI 0G BETRI aeW, r iaipt í pela og pott flöskum; Allir vínsalar, eða beint frá E. L. DREWRY, Ltd., Winnípq Isabel CleaningSf Prcjiiiy Establishment J W. QUINN, eigantii og hungri og mátti því ekki við ririklu. “Það er óttalegt”, sagði hann veiklulega. “Það getur ekki veriB I” Hann strauk móðuna úr augum sér. Örlitla stund virtist hann ætla að láta yfirbugast. En ’hann áttaði sig. Hann hnefti frá henni hálsmtilið og ætlaði aB ( losa um lífstykkið. Hann hafði óljósan grani um að þegar konur lægju í yfirliði, þá þyrfti að gera þetta og hann hafði ásett sér að beitai allra bragða til að lífga Iris Dean. En honum gekk illa að losa lífstykk- ið svo hann þreif sjálfskeiðing og ætlaði að opna hann. Þá fyrst tók hann eftir því, að nöglin á vísifingri á hægri hendi hafði rifnað af. Að öllurn líkindutn hafði það orðið þegar hann var að reyna að hakla sér í flekann. Nöglin hékk á lítilli taug og hann fann að hann átti erfitt með að nota fingurinn nema losna við nöglina. Hann brá fingrinum í munn sér og beit í sundur taugina sem nöglin hékk á. Þegar hann leit aftur á stúlkuna brá 'honum við en fagnaði þó um leið. Stúlkan hafði opnað augun og starði á hann. Hún var með fullu ráði og gat ekki skilið í hvernig á því stæði, að hann sleit af sér nögl’na. “Gtiði sé lof!” hrópa&i hann. “Þú ert lifandi.” Hún var ekki búin aB átta sig svo vel, að hún skyldi við hvaB hann átti. “Því gerðirðti þetta?” sagði hún lágt. “HvaB þá?” “Að bita af þér nöglina!” “Eg gat ekki notað fingurinn til néins. Eg ætlaði að rista utan af þér lífstykkið, því að þú varst fallin í yfirliS og nærri því dauö. ÞaB er slæmt að hafa þröngt um mittið }>egar maður liggur í yfirliði.” Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt ViÖgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Gapry 1088 83 isebeí St. horni McDermot —Samkvæmt skýrslttm nýkomnum um starfsemi sunnudagsskóla í Qae- bec fylki fyrir síðastliðiB ár, hefir sú starfsemi gengið þar mæta veL Aðsókn hefir aukist aB flestum akól- um, bæði í borgutn og bæjum og þorpum og kennurum fjölgað Láta }>eir vonhýrum augum til framtíðar- innar. —Blind kona, Fanny Crossby, andaðist 12. Febrúar í Bridgeport, Conn.; hún var nær 95 ára gömul. Nafn hennar lifir sjálfsagt á vöruri margra um ókomin ár því aB riftn var allfrægt sálmaskáld. Hún gift- ist blindum manni, Alexander Van Alstyne, en er bezt þekt undir hina Lögbergs-sögur FÁST G E F I N S MEÐ ÞVl AÐ GERAST KAUPANDIAÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI nafninu. Þau eignuBust eitt bara, er dó á ungurn aldri. Mr. Van Al- styne dó 1912. —Kapteinn Erdmann einn þeirra er bjargaðist af “Blueher”, er sökk i orustunni 23. Jan., andaðist úr lungnabólgu 16. Febr. í Edinbojjg á Skotlandi. Hann var talinn einna fróSastur þeirra ÞjóBverja, er nú eru uppi, um alt það er að fallbyss- um lýtur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.