Lögberg - 01.04.1915, Page 2
2
LÖGBERG, FIMTUmGINN 1. APRIL 1914.
Tell your dealer you
must have “Swift’s Pre-
mium” for Easter Sun-
day Morning! Order
it ROW.
Swift
Canadian
Co,
Limited
Toronto
Winnipeg
Edmonton
Járnbrautir á íslandi.
Eftir Jón borláksson.
Nokkur úrrœSt.
2. Fossamir. 1 sambandi við
veröhækkun landsins liggur nærri
afS minnast á fossana. Landssjóö-
ur á mikiS af þeim, en ekki 'held
eg a8 neinn roaður sé fnSSur um
tölu þeirra e8a legu þeirra allra, og
þá þaöan af síöur um hestafla tölu
þeirra; mér vitanlega skiftir sér
enginn af þessari eign Iandssjóðs,
fremur en væri hún al'veg einskis-
viröi. Enda eru fossarnir líka lít
ilsvirði, meðan þeir falla ónotaöir,
og enginn möguleiki til aS nota þá
vegna skorts á flutningstækjum,
Eni ef hugsaö er um járnbrautar-
lagningarnar fyrir alvöru, er ekki
ómögulegt að unt væri að nota eitt-
hvað af því verðroæti, sem fossam-
ir fá ef teknir em til notkunar,
til þess að greiða fyrir jámbraut
arlagningtnn. Og jafnvel þó ekki
tækist að fá á þennan hátt fé etSa
framlög til jámbrautarlagninga i
byrjun, geta menn |>ó gengiö að því
vísu, að jámbrautarlagningar eru
eitt af fyrstu skilyrðum til þess, að
fossamir verði teknir til notkunar,
svo að einnig á þessu sviði munu
brautimar leiða í ljós verðmæti,
sem rétt er að telja tekjumegin
fæga'r gerður er upp reikningurinn
um það, hvort járnbrautimar borgi
sig eða ekki.
3. Þegnskylduvinna. Hana íná
vel nefna í þessu sambandi. Hug-
myndin um hana er nú orðin svo
gömul, og svo mikið hefir verið
um hana rætt og ritafi, að það virð
ist kominn timi t*il að taka úkvörð-
un imi, hvort henni skuli komið í
framkvæmd, þá virðist sá tími, scm
nú stendur yfir, vera aið ýmsu
leyti ekki illa fallinn tíl þess.
Mestur hluti hins svonefnda “ment-
aðá" heims hefir nú haft þegn
skylduvinnu í meir en mannsaldur,
og notað bæði hana og mikinn
hluta áf tekjum ríkissjóðanna og
hugviti snillinganna til þess að æfa
sig sem allra liezt og undirbúa und-
ir manndráp í stórurm stil og alls-
konar eyðileggingar. Og nú er
veriö í óða önn að njóta ávaxtanna
af þessum fádæma fullkomna und-
irbúningi. Ekki væri það ósnoturt
dærni öðrum til fvrirmyndar, ef ein
hin minsta þjóð tæki nú upp þá
nýbreytni, að nota krafta þegn-
skylduvinnunnar til friðsamlegra
framfarastarfa. Eftirtekt mundi
slikt vekja m-.ðal þeirra manna —
og þeir eru ekki fáir — sem nú eru
hugsi um framtíð siðmenningar
innar í heiminum, og ekki þurfum
vér að bera kinnroða fyrir þá at-
hygli, sem- þessi nýbreytni vekti.
Hvers virði er þá þegnskyldu-
vinnan, ef henni t. d. vært allri
beint að jáinbrautarlagningum í
nokkur ár?
Gerum ráð fyrir að þegnskyldu-;
timi hvers manns væri hálft sumar,
' þannig að helmingurinn af majnn-
afla hv-ers árgangs ynni fyrri hiuta
sumarsins, en helmingudinn seinni
hluta sumarsins. Stytírt en þetta
m(á vinrutím-inn ekki vera svo
framarlega sem nokkur von á að
veva til að menn geti vanist aga og
að vinna í flokki sér til nokkurs
gagrs Hins vegar er onentugt að
gera vinnutimann lengri. nemá ]>ví
að eins að hver maður sé látinn
vera heilt sumar, en það inundi
sennilega Jiykja of þung kvöð á
mönnum fyrst um sinn. MJ5 hálfs
sumars vinnu ætti að ve.a hægt að
fá 50 vinnudaga hjá - hverjum
manni; verkið yrði að fæða menn-
ina. þar sem }>eir vinna kauplaust,
eg má ]>á meta vinnu hvers mannsj
2 kr. á dag. eða 100 kr. yflir }>egn-|
skyldutimann. Með núve'andi!
fólksfjölda mætti áætla tölu verk-;
færra karlmanna i hverj mi árgang |
frá [8—22 ára full 700, og er þá1
|>egns,kylduvinnan 70 |>ús. kr. virði
á ári fyrir vinnu]>iggja!ndann, en
hvers virði hún er sem uppeldis-
og þroskunarmeðal fvrir vhinu-
Jægnana, það kemur ekki ]>essu j
máli við. Þessu hossar nú ekki j
hátt upp í járnbrautarkostnað. en j
er þó óneitanlega eitt^af ]>vi, sem
umtalsmál getur verið að nota til
léttis.
4. 'Úrræði fátæklingsins. T’eg-
ar eignalitill maður, sem þó er
kominn dálitið á veg með að auka
efni sín, vill ráðast í eitthvert sér-
stakt arðsamt verk, sem hann telur
vera ábatavænlegt, en er ofvaxið
fjárhag hans í svipinn, verður það
venjulega úrræðið hjá konum, að
búa sig undir frainkvæmdina með
]>vt að spara saman svo niikinn
hluta af kostnaði verksins, að af-
gangurinn verði ekki fjárhag hans
og lánstra'.isti ofvaixinn. Þetta úr-
ræði getur náttúrlega komið til
mála 'hér gagnvart járnbrautar-
lagningum. Ef ábyggilegar áætl-
anir um jámbrautarlagningu liggja
lyrir, er það éinfalt rentureiknings.
dæmi að reikna út. hve mikið þarf
að spara saman áður en byrjað er
á ’agningunni. til þess að rentur
og afborganir af afgangi verðsins
fari aldrei fram úr fyrirfram
ákveðinni upphæð. Svo eg nefni
dæmi, að eins til skýringar en ekki
MADE IN CANADA
- - ö v
Your Easter
Breakfast!
Make it worthy of the
anticipation—a morning
meal that shall stand right out
ffom the ordinary run of break-
fasts. Let it be
Swift’s Premium
Ham or Bacon
A few slices of this mild, delicately-cured ham
or bacon—cooked to a tempting brown—served
sizzling hot—here’s a repast indeedl Never again
will you want to go back to “ordinary” ham and
bacon. “Swift’s Premium” will win you for all time.
There’s a sweet, succulent tendemess about “Swift’s
Premium” ham and bacon you
find in no other brand.
STOFNSETT 1882
LÖGGILT 1914
D. D. WOOD & SONS,
------LIMITED —
verzla með beztu tegund af
K O L U
Antracite og Bituminous.
Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum.
Vér æskjum verzlunar yðar,
SKRIFSTOFA:
904 Ross Avenue
horni Arlington
TALSÍMI:
Garry 2620
Private Exchange
sem neina tillögn, sknlum vér hugsa
oss að alþing’i kæmist að |>eirri nið-
urstöðu, að landssjóður gæti lagt
fram til járnhrautalagninga 120,-
000 kr. á ári, en ekki meira, og
vildi bvrja á framkvæmdum þegar
unt væri að byggja brautina fyrir1
4 milj. kr. án ]>ess að liætta txinu
frain yfir þessa árlegu upphæð. Ef
fjórir áf hundraði fengjust í árs-
vexti af því, sem safnað er, væru
komnar 2 milj. kr. í sjóð eftir • 1 3
u\ og ef þá fengist 1 n fyrir 6 af
'hdr. í vöxtu og aflx>rganir, þá
mætti taka 2 milj. kr. að láni i við-
bót, og nægðu þessar 120,000 kr.
á ári til vaxta og afborgana.
5. Afl frani]>róunai*mnar. Þeg-
ar rætt er um það, hvers þjóðin
muni verða megnug í framtíðinni,
og hvaða takmark hún þess vegna
megi setja sér. tjáir aldrei að miða
ákvarðanir sinar eða áform ein-
göngn við hið núverandi ástánd
eða getu þjóðarinnar. Sú þjóð,
sem er á vaxtarskéiði. verður að
miða áform sín við það. að hún
haldi áfram að vaxa, alveg eins og
unglingur á vaxtarskeifii verfiur
aö láta sniða sér föt við vöxt. Ef
hann gætir þess ekki, þá verður
hann að fá sér ný föt áður en hann
er búinn að liafa full not af þeim
gömlu, áður en þau eru útslitin.
()g ef þjóðín sníður ekki áform sin
við vöxt, þá verður hún sífelt aö
hreyta til um þau, stundum áður
en þau eru komin i verk, og altaf
áður en þau eru búin að gera fult
gagn. Um þessa meginreglu eru
flestir samdóma. F.n svo greinir
menn býsna mikið á um það, hve
miklum eða hraðfara vexti eigi að
gera rað fyrir, og skiftast nienn
]>ar mjög eftir eðlisfari. Bjartsýn-
ir menn vilja gera ráð fyrir mikl-
um vexti. og í samræmi við það
vilja þeir láta þjóðlna setja markið
hátt, sníða áform sín vel við vöxt.
T>eir eru framfara eða framsókn-
armenn hvers lands. En svartsýn-
ir menn gera ráð fyrir litlum vexti,
smíða sér þröng áform, og 'gerast
íhaldsmenn eða jafnvel afturhalds-
menn, þegar þeim sýnist bjartsýnu
fratnfaramennirnir ætLa að sníða
þarfirnar við vöxt. Nú er þessi
þjóð á vaxtarskeiði Ixeði að því er
íólksfjölda og efnahag snertir.
Ekkert vit væri í öðru en taka til-
lit til þessa vaxtar. þegar ræðir um
það, hvaða samgöngutæki landið sé
fært unt að leggja sér til. Með
vaxandi fólksfjölda og auknum
efnu n vex l>æði þörfin fyrir full-
komin samgöngutæki og getan til
þess aö eignast þau. Vandinn er
sá. að vita hve mikill vöxturinn
verður. Mönnum lxættir sem sagt
við að láta áetlanir sinar um
framtíðarvöxtinn stjórnast af sínu
eigin skapferli. l>jartsýni eða svart-
sýni, og er þi auðsæít að slíkt er
röng aðferð. Ef menn vilja gerá
sér rétta hugmynd, eða svo áreið-
anlega sem kostur er,, um slík efni,
er tim að gera að láta sínar eigin
tilfinningar ha'fa sent minst áhrif
á niðurstöðuna, en leita að þeim
gögnum, sem fundist geta, til að
byggja rétta ályktun á.
Eg get ekki farið Iangt úr í það
efni hér, að hve miklu leyti sé rétt
að treysta getuauka fólksfjölgun-
ar og efnalegra framfara til þess
að borga járnbrautir um landið.
f’essi getuauki ketuur fram í .svo
inörgunt mynduiu < g á svo mörg-
um sviðum. að of langt vrði á að
minnast. Til þess ]>ó að ganga
ekki alveg fram hjá svo mikils-
verðu atriði, set eg hér eitt reikn-
ingsdæmi því viðvíkjandi. Það er
svona:
Við hugsum okkur. í 1. lagi að
fólksfjölgunin í lamdinu haldi
áfram með sama liraða eins og 20
árin næstu á undan síðasta mann-
tali. 1890 til 1910. en þá var hún
0,91 af hdr. árlega, og í 2. lagi að
landssjóðstekjur af hverjum lands-
tnanna verði 25 kr. srrega, eða
ámóta eins og 1913. , Svo viljum
við reikna hve mörg ár það muni
taka að fá 20 twilj. kr. í landsjóð
frá fólks-fjölguninni einni saman.
Byrjum þá á því, að árið 1913 er
álitið að hér hafi verið um 87,400
manns, og leggjum þá tölu til
grundvallar. Næsta ár eru komm-
ir um 800 manns í viðlxit, og tekju-
aukinn það ár 25x800 þ. e. 20.000
Fólks-
fjölgun
5 4.000
10 - 8,3°°
U - 12,700
20 - 17,300
25 - 22,100
3° ' 27,200
35 - 32,600
40 - 38,100
kr. Annað árið bætast enn við 800
menn, og tekjuaukinn af allri
fjölguninn er nú 25x1600 !þ. e.
40,000 kr. Þannig má reikna; á-
frain, ár eftir ár, og verður niður-
staðan ]>attnig:
Arl.
tek j uauki
Kr.
Eftir 5 ár 4.000 100000
207,500
317-5°°
432,5°°
552,^00
680,000
815,000
952 500
Hér hef eg aöeins tekið 5. hvert
ár, en ef tekin eru öll árin, og
tekjuaukarnir allir lagðir saman,
finnum vér, að eftir 42 ár eru
komnar fullar 20 milj. kr., fólkið
þá orðið 40 þús. fleira en 1913, og
tekjuaukinn á hverju ári af þessari
fólksfjölgun 1 milj. kr., miðað við
25 kr. tekjur á mann.
I-etta er aðeins eitt dæmi. Ef
einhver spyr mig hvort eg haldi að
tekjur landssjóðs muni vapca svona
í raun og veru, þá svara eg þar til,
að hvað fólksfjölgunina smertir, er
ekki gert ráð fvrir neinu ósenni-
legu, þegar athugað er að á tíma-
bilinu 1890 til 1910. sem miðað var
við, fluttust um 20 manns árlega af
landi burt. Ef nægar ráðstafanir
væru gerðar til ]>ess að landsmenn
gætu fengið atvinnu í landinu,
niætti ætla að burtflutningur mink-
aði nokkuð, og yrði þá fólksfjöíg-
unin líklega heklur meiri. En
hvað hitt atriðið snertir. hvort
landssjóður muni halda áfram að
hafa 25 kr. tekjur á mann, þá
svara eg því. að allar líkur eru til
að tekjurnar á mann fari hækk-l
andi, og er því ekki talinn í dæm-
inu nema nokkur hluti þess tekju-
auka, sem stafar af fólksfjölgun-
inni.
Eg ætlji engu að halda fram um
það að sinni, hvort mikið eða lítið
skuli treysta á þetta afl framlþró-
unarinnar, eða vaxandi getu þjóð-
arinnar, til jámbrautarlagninga.
en næst ætla eg að víkja að því úr-
ræðinu, sent eg tel mikilsverðast og
vænlegast til þess að koma járn-
brautarlagninguin um landið í
framttíðinni innan hæfilega langs
tíma og án of mikillar hættu.
F réttabréf.
Point Roberts, Wash.,
20. Marz 1915.
Þó ekki sé um neina sérstaka við-
burðl að ræða úr þessari bygð, þá
má ]>ó get a þess, að íbúúnum liður
fremur vel. Blíðu náttúrunnar njót-
um við í ríkulegum mæli; muna
menn ekki eftir annari eins b'iðu og
verið hefir hér þennan vetur. Bætir
það úr uppskerubrest frá síðast liðnu
sumri sem stafaði frá of miklum
þurkum.
En svo fáunt við að kenna á Ev-
rópu ófriðnum, þó við séum langt
frá vígveilinum. Allar nauðsynjar
í okurverði, sem kaupmennirnir segja
að sé eðlileg afleiðing af mann-
drápunum í Norðurálfunni. Vel má
vera, að þeir segi það satt; en hætt
er við, að eitthvað hafi slæðst með
af hinu, því “klækin er kaupmanns
lund.”
Talsverðum framförum hefir bygð-
in tekið í síðast liðin tvö ár. Vegir
bættir og íbúðarhús bygð að nýju.
Tveir bændur hafa sest hér að og
fest kaup á landi; Mr. Gustav Iwar-
sen kom hingað í haust frá Foam
Lake bygð. Hann festi kaup í landi
—34 ekrum. Með honum kom dóttir
hans, uppkomin, og 5 synir: sá yngsti
gengur á bamaskóla; hinir að mestu
þroskaðir menn. Elzti sonur hans,
Gústav, fór i fyrra vor norður í
Hunter eyju til að skoða sig þar um;
var búinn að vinna hér eitthvað á
Tanganum áðtir. Honum þótti eyj-
an lítt byggileg og of mikið fyrir ut-
an veröldina. Kom aftur til Point
Roberts og samdi um landkaup og
réð föður sínum til að flytja hingað.
1 fyrra sumar kom hingað Mr.
Gottfreð Jóhannsson, með fjölskyldu
sína. Hann kom frá Vancouver.
Hann hefir einnig fest kaup í landi
hér—10 ekrtim. Hann er þegar far-
inn að búa það undir framtíðina og
unir liag sínunt vel.
Þau félög, sem hér eru við lýði,
hafa litla fjörkippi tekið, en þó sýnt
að þau eru lifandi. að undanteknu
bændafélaginu, sem ekkert hefir lát-
ið til sín heyra. Lestrarfélagið kaup-
ir nú nálega alt, sem gefið er út af
íslenzkum bókum og veitir það þvt
ntikla andlega nautn, því margt er
læsilegt, sem kemur frá Islandi.
Safnaðarfélagið hefir haldið tvær
samkomur og er arðinum af þeim
safnað í sjóð sem nota á til húsbygg-
ingar, þegar sjóðurinn er orðinn
nógu stór. Þó safnaðarfélagið sé
ekki mannmargt, þá er þó tilfinnan-
legt að eiga ekki hús til að koma
saman í. Messað er í skólahúsi bygð-
arinnar, en sunnudagsskóla kenslan
fer fram í heimahúsum, eftir vissri
boðleið. Það fer alt fram meS ró
og spekt, en undir niðri talsverður á-
hugi.
Tvö giftingar afntæli hafa verið
haldin hátíðleg hér á Tanganum í
vetur. Síðastliðinn 8. Marz kontu
saman unt 70 manns og gengu syngj-
andi heim að húsi Páls Thorsteins-
sonar og ruddust inn; tóku ráð.af
húsbændum og sögðust ætla að gera
sig heimakontna. Mr. K. Sæmunds-
son stýrði heimsókninni og allri
skemtun, sem fram fór, og fórst það
myndarlega. Hann ávarpaði fyrstur
húsráðendur og gerði góða grein
fyrir erindum komuntanna. Sagði,
að fyrir 25 árum hefði ástarguðinn
sameinað hjörtu Oddnýjar Ámadótt-
ur og Páls Thorsteinss»nar, og vær-
um við öll komin hingað til að fagna
>eirri afmælishátíð i kvöld og sitja
silfurbrúðkaup þeirra. Voru þeim
afhentir margir verðmætir silfur-
munir, eftir að þau höfðu sezt á
brúðarbekk í annað sinn prúðbúin.
Sórndu þau sér vel og voru vinaleg
að vanda við gesti sína. Var sv'o
eftir dálitla stund borið fram kaffi
með allskonar sælgæti og sezt að
drykkju. Töluðu þá nokkrir hlýleg
orð í garð heiðtirsgestanna. en þar á
milli söng Mr. Jón Eiríksson ein-
söngva. Mr. Eiríksson hefir dvalið
hér í vetur; liann kom frá Seattle;
er hann söngmaður góður og málari
og hefir góðan smekk fyrir öllu sent
fagurt er.
Eftir að búið var að hressa sig á
I blessuðu kaffinu ásamt .öllu sælgæt-
inu, sem því fylgdi, fóru menn að
skemta sér með satnræðum og söng,
i þangað til svefn-guðinn gerði mönn-
j um aðvart. Fóru þá allir að halda
heimleiðis og voru glaðir yfir því að
1 hafa haft skemtilegan heimilisfagn-
að hjá Páli og Oddnýju Thorsteins-
1 son.
Nokkru fvr i vetur, 17. Des. s.L,
huðu dætur Hinriks og Guðriðar Ei-
, ríksson nokkrum vinum sínum til
| kvöldskemtunar. Eftir venjulegan
: tíma, var gestum horið kaffi ásamt
j hrauði. Var brauðkaka ein stór bor-
in frant og sett á mitt borðið með 25
kertaljósttm snyrtilega fyrir komið,
og fór þá gestina að gruna, að þetta
væri vígsltl-afmæli Eiríkssons lijón-
anna. Þótti þeitn leitt að geta ekki
búið sig tindir giftingar afrnæli
þeirra, með því að færa þeim ein-
hverja muni til minja. Plöfðu þó j
ekki orð á því og sátu boðið með á-1
nægju.
Eftir stuttan tíma tóku hinir sömu I
vinir þeirra hjóna sig saman og
heimsóktu þau og færðu þeim gjafir:
silfur-borðbúnað o. fl. Mrs. Dag-
björt Thorsteinsson hafði orð fyrir
gestunum og sagðist vonast til, að j
þessir munir, sem þeim væru færðir
nú, v'æru þeim jafnkærir þó þeir
kæmu eftir dúk og disk. Þeir væru
gefnir þeim af hróðurhug fvrir góða
ntargra ára kynningu. '
Jæja, þetta eru nú helztu nýmælin.
Þó má geta þess að í haust keypti
sveitarráðið rúmar tvær ekrur af
landi, sem nú á að fara að hreinsa
og nota svo fyrir grafreit. Margir
voru óánægðir með, að sveitin skyldi
ekki eiga blett fyrir þá framliðnu.
Hingað til hefir orðið að kaupa land
í Canada til að jarða í. Nú þarf
þess ekki lengtir.
Ingvar Goodman.
Frá íslandi.
“Ueknafélag Reykjavíkur” hetir
ráðist í að gefa út tímarit fyrir
læknastéttina. Kom fyrsta heftið
út á laugardaginn var.
Þetta er ekki í fyrsta skifti, sem
byrjað hefir verið á riti um Iækna
og heilbrigðismál. Jón Hjaltalín
læknir gaf út rit um heilbrigðis-
mál um mörg ár. Um tveggja ára
tírna rétt fyrir aldamótin var “Eir”
gefin út. Var það alþýðlegt tíma-
rit um ’heilbrigðismál. Um 3 ár
— 1901—1904 — gaf. próf. Guðm.
Hannesson, þá héraðslæknir á Ak-
ureyri, út “Læknablað”. Var það
að eins ætlað læknum og var
“hektograferað”. Síðan hefir þetta
mál legið niðri, þangað til í febrú-
ar i fyrra, að M. Júl. Magnús
læknir hóf máls á því í “Læknaféh
Rvíkur”, að aftur yrði freistað að
gefa út ísl. tínmrit fyrir lækna-
stéttina. Síðan ltefir málið verið í
undirbúningi og nú er fyrsta 'heftið
kornið út.
Er þetta mjög þarlt og gott fyr-
irtæki og er öll ástæða til að þakka
“Læknafél. Rvíkur” þessa fram-
takssemi, þar sem vænta m|á, að
tímaritið geti gert mikið gagn, ekki
að eins læknastéttinni, heldur einn-
ig þjóðinni í heild sinni.
í ritstjórninni sitja þrír læknar:
Guðm. Hahnesson, Mattih. Einars-
son og S. Júl. Magnús. Á ritið
ekki áð eins að íást við “faglcg"
efni, heldur einnig heilbrigðismál
og önnur mál, er snerta læknastétt-
ina. Á það að koma út mánaðar-
lega, —1—1J4 örk í senn, eftir
ástæðum. Vegna ]>ess, að gerb er
ráð fyrir, að að eins læknar kaupi
]>að, ]>ótt alþýða sjálfsagt gæti
fylgst með í ýmsit, senn það ræðir
um. þá er það nokkuð dýrt-í sam-
anburði við stærðina, kostar 10 kr.
| á ári. Vpptagifi er að eins 200.
| Einmuna tíðarfar hefir verið á
j öllu Suðurlandsundirlendinu í vet-
ur. Á nokkmm 'hagagöngujörðum,
t. d. á Rangárvölllum ofanverðum,
er enn ekki farið að gefa full-
orðnu fé. Áður en þessi siðasti
snjór féll var víðast hvar auð jörð.
; en gjaffelt var vegna frostsins.
Skepnuhöld hafa alstaðar verið hin
beztti, enda hafa Iieyin verið al-
ment góð.
Innkaup á matvöru hafa allmarg-
ir hreppar í Árness- og Rangir-
vallasýslu gert af hræðslu við það,
að vörur þessar myndu hækka í
verði, t. d. keypti Rangárvallahr.
vöntr af Páli kaupm.. Gíslasym i
Kaupangi fyrir 6 þús. kr. Vömr
þessar'ætla þeir ekki að sækja
hingað fyr' en í vor.
Heilsufar manna hefir alment
verið gott, þó 'hefir lungnabólga
stungið sér niður á nokkrum; bæj-
um.
Útræði er nú að byrja í veiði-
stöðvum austanfjalls, og hafa þeir,
sem þegar hafa róið, fiskaíð allvel,
t. d. fengu stimir Stokkseyringar
40 í hlut f>rir nokkrum dögum,
Yfir höfuð er nú góðæri um alt
Suðurlands-undirlendið, og er það
mikið lán, á þessum erfiðu styrj-
aldartium.
—Vísir.
ÍL00 afsláttur á
.</mn a* nuiudl
Lesið afsláttarmiðann. Seudið hann
með pöntun yðar.
Kynnist CHINOOK
Ný reyklaus kol
$9.50 tonnið
Enginn reykur. Ekkert rót
Ekkert gjall.
Agaett fyrir eldavélar og
ofna, einnig fyrir aðrár
hitavélar haust og vor.
Þetta boð vort stendur til 7. nóv-
ember 1914. .
Pantið sem fyrat.
J.G. HARGRAVE & CO., Ltd.
334 SIAIN STREET
Phone Main 432-431
Kllpp ör og sýn með pöntun.
$1.00
Afsláttnr
$1.00
Ef þér kauplð eltt tonn af
( liinook kolum á $9.60, þá
glldir þessl rnlðl elnn doll&r,
ef elnliver umboCstnaSur fé-
lat,slns skrlfar undlr hann.
J. <3. Jlnrgrave A Co., htd.
(ónýtur án undlrskrlftar.)
I