Lögberg - 08.04.1915, Side 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. APRIL 1915.
/
k vœngjum morgunroðans.
Eftir
LOUIS TRACY.
Iris haföi sjaldan heyrt sjómenn tala um gildi
drykkja frá þessu sjónarmiSi. En hún hafSi ekki
langan tíma til aS velta þvi fyrir sér.
“Hjálp'i mér!’’ kallaSi hún. “Steikin er kolbrend.”
Iris hafSi ekki missýnst; steikin var orSin aS
harSri skorpu; hún varS aS matreiSa aS nýju. Þeg-
ar því var lOkiS var Jenks þvi nær búinn aS n£ sér
aftur. t>au þögSu meSan á máltíSinni stóS og skiftu
því sem eftir var i floskunni á milli sin. “HvaSa
vin skyldi vera á borSum í Savoy hótelinu í kveld?”
hugsaSi hann.
“Hugarfar þeirra er um höfiti fara breytist ekki
meS loftslaginu.” Honum duttu i hug þessi orS hins
foma höfundar og gat ekki varist brosi.
Iris gaf honum nánar gætur. Hún hafSi aldrei
áSur soSiS svo mikiS sem karötflur eSa egg. Svína-
kétiS sem þau voru aS borSa var fyrsti rétturinn
sem hún hafSi matreitt.
“Þér bros'iS aS handatiltektum minum viS mat-
reiSsluna?*” sagSi hún.
“Eg er ánægSur meS rnatinn i alla staSi,” sagSi
hann. “Mig vantar aS eins eitt til aS vera algerlega
ánægSur.” *
“Og þaS er?”
“Leyfi til aS reykja.’V
“HvaS ætliS þér aS reykja?^
Hann dró stáldós og’ reykjarpípu upp úr vasa
sínum. “TóbakiS eflir alla dáS,” sagSi hann kimi-
lega.
“Vasar ySar eru eins og stórar verzlunarbúSir,”
sagSi Iris glaSlega; hún fagnaSi yfir því aS hann
var kominní í betra skap. “HvaS hafiS þér meira í
vösunum ?”
Hann kveikti í pípunni og sýnd'i henni alt sem
hann hafSi í vösunum af gæSum þessa heims. Auk
þess sem áSur var komiS fram í dagsljésiS tók hainn
upp silfurdal, óhreinan vasaklút og norskan eldspítu-
stokk. Hann kastaSi honum frá sér, því hann taldi
hann gagnslausan; en Iris flýtti sér aS hirSa hann.
“ÞaS getur skeS, aS þessar eldspýtur kom'i sér
vel áSur en lýkur,” sagSi hún. Þau mintust þessara
orSa seinna.
ÞaS hafSi dáiS í pípunni hjá Jenks.
Iris hljóp til og færSi honum logandi kvist til aS
kveikja í pípunni.
“Þér hefSuS ekki þurft aS hætta aS reykja þó
eg stæSi svona nærri ySur,” sagSi hún.
“Eg( skal segja ySur, Miss Deane —”
“Svona nú, látiS ekki svona. Mér þykir góSur
tóbaksreykur. Eg hélt aS reykurinn stæSi stöSugt
út úr munninum á sjómönnum eins og úr reykháfi
á gufuskipi, þegar mokaS er á eldana.”
“Eg er nýsveinn í sjómenskunni. Þegar eg er
búinn aS vera nokkur ár háseti, þá verS eg búinn aS
læra siSi þeirra betur.”
Augu þeirra mættust. Á augnará&i hans mátti
sjá, aS hann hugsaSi eitthvaS á þessa leiS: “Hún
ætlar sér aS fræSast um forntíS mína, en henni skal
ekki verSa kápan úr því klæSinu.”
En úr augum hennar skein þessi hugsun: “Hann
þegir eins og ostruskel. En eg skal hafa þaS út úr
honum sem hann er aS hylja, sanniS þiS til.”
Þau þögSu dálitla stund.
“Þeir sem hafa dvaliS 'hér áSur hafa grafiS hell-
imi og brunninn,” sagSi Iris.
“Sá sem skildi eftir olíuna”, sagBi Jenks, “hefir
sjálfsagt grafiS hellinn. Enginn einn maSur hefSi
getaS þaS.”
“Hvers vegna haldiS þér aS einn maSur hafi dval-
iS 'hér síSast?”
Jenks gekk aS eldinum. “Mér datt þaS svona í
hug; getur vel skeS aS þaS sé einber hugarburSur,”
sagSi hánn. “ViljiS þér hjálpa mér til aS bera upp
ekliviS neSan frá ströndinni? Ef ViS náum í fáeina
plankabúta, getum viS haldiS eldinum lifandi í
margar klukkustundir. ViS þurfum líka aS ná í
meira af fötum, því bráSum fer aS skyggja.
Henni þótti vænt um aS hann baS hana aS hjálpa
sér. Þaú sóttu föt og eldiviS niSur í fjöru. Þá tók
Jenks lampann, fylti hann með olíu, reif lengju af
ullarskyrtu og notaSi hana fyrir kveik.
ÁCur en sól var sest var lampinn tilbúinn. Þegar
nóttin kom gat Iris þvi kveikt ljós í höll sinni.
Þau voru bæSi örþreytt eftir dagsverkiS. Iris
bauS “GóSar nætur”, en gægSist um leiS fram und-
an forhenginu.
“A eg aS láta IjósiS loga?” spurSi hún.
“Þér getiS ráSiS jjví, Miss Deane. Sjálfsagt eins
gott aS slökkva þaS; þaS deyr hvort sem er eftir
fjórar eða fimm klukkustundir.
LjósiS dó og hann lagSist til hvíldar fyrir utan
forhengiS; hann hafði pipuna í munninuím. Þótt
hann væri þreyttur. gat hann ekki sofnaS. Hann
var aS hugsa um gróSurlausa blettinn eSa námaopiS
sem þau höfSu séS ofan af hæSinni. “Eg verS aS
rannsaka þaS i fyrramáliS áður en hún vaknar,”
hugsaSi hann.
Hann dró kápuna sem hann hafSi ofan á sér upp
yfir höfuS og hlúSi aS sér eftir beztu föngum. Eftir
örlitla stund var hann sofnaSur.
V. ÍAPÍTULI.
Iris hjálpar.
Sól var komin hátt á loft þegar hann vaknaSi.
Iris var aS búa til morgunverðinn; eldurinn skíSlog-
aSi. Jenks varS starsýnt á hana. Hún hafSi breyzt
svo hann þekti hana varla.
Hann settist upp hljóSlega og starSi á stúlkuna.
Hann sá ekki andlit hennar þaSan sem hann sat;
hann hélt aS þetta væri vissulega draumur. Hún
var í dökkbláum fötum og í staS hvítu segldúks-
skónna, sem hún hafSi notaS daginn áSur, var hún
búin aS setja upp sterka leSurskó.
Jenks hafSi sofiS svo fast, aS hann var lengi aS
átta sig. Smámsaman gat hann sér þess til livaS
skeS hefSi. Hún hafSi vaknaS í dögun, læðst út og
valiS beztu fötin sem hún hafSi fundiS og fariS i
þau. Hún hafSi ekki veriS ánægS meS fötin sem
hún var i þegar hún kom á land.
Hann gat ekki aS sér gert aS líta á fataræflana
sem hann var sjálfur í og stráuk hendinni ósjjálhfrjátt
um vanga og höku. Hann fann aS þess mundi ekki
langt aS biSa, aS andlitiS á honum yrSi svipatS fata-
bursta. OrSalaust hefSi hann látiS reykjarpipu sína
og tóbak fyrir skegghníf og sápu ef honum hefSi
boSist þaS. Fyrir einurn sólarhring hefSi hann ekki
trúaS því. En hugsanir þurfa minni tíma en 24
klukkutima til aS breytast.
Hann hniklaSi brún'irnar og hrukkur kornu á enn-
iS. Hann hét Robert — þjónn. Þegar hann þreif
skó sína, tók' Iris eftir aS hann var vaknaSur.
“GóSan daginn”, hrópaði hún og brosti glaSlega.
Eg hélt þér ætluSuS aldrei aS vakna. Þér hafiS
víst veriS þreyttir. Þýr láguð svo hræringarlaus, aS
eg áræddi aS líta á ySur, — en þaS er langt siSan.”
“VogaSi disin aS líta á trölliS?”
“Þér voruS ekki iíkir trölli. Þér eruS þaS aldrei.
Þér taliS bara eins og tröil — stundum.”
“Eg heimta vopnahlé þangaS til viS höfumi neytt
morgunverSar.”
“FlýtiS ySur aS þvo ySur. Eggin verSa ofsoSin,”
sagSi Iris og brosti.
“Eggin?”
“Já, eg fór í eggjaleit í morgun og fann talsvert
i trjánum. Eg er búin aS smakka á einu þeirra; þaS
er ágætt.”
Hann gat ekk> fengiS sig til aS byrja daginn með
ávítunum. Hún var framgjöm; en annaS eins og
þetta mátti hún ekki gera. Hann hresti sig á aS dífa
andlitinu niður i kalt vatniS.
Miss Deane hafSi búiS til ágæta máltíS. AS vísu
var brauð og svínaket enn þá aSal maturinn, en auk
þess voru soSin egg og bananas. Hefir margur
skipbrotsmaður orSiS aS sætta sig viS lakari máltiS.
Hann gat ekki varist aS tala viS hana um fjar-
læg lön,d og lifnaSarháttu ýrnsra þjóSa. Þau töluSu
um ítaliu, Egyptaland og Indland. Einu Sinni fór
hann aS tala um þaS, hvað brezkir hermenn væru
úrræSalausir.
“Eg inan eftir því,” sagSi hann, “aS eg sá einu
sinni hóp af hermönnum sitja á pokum sem höfSu
veriS sendir upp í Suakin eySimörkina. Þeir höfSu
skilist viS herdeild sina og voru nær dauSa en Lífi
ajf hungri. En hvaS haldiS þér að hafi verið í
pokunum?”
“Eg veit þaS ekki,” sagSi Iris; hún dró sínar
ályktanir áf því sem Jenks var aS segja.
“Tvíbökur! En þeir héldu aS þaS væri skepnu-
fóSur, þangaS til eg kom og opnaSi einn pokann og
sýndi þeim hvaS í þeim var.”
“Svo þér hafiS veriS liSsforingi í hemum," var
komiS fram á varir hennar; en hún stilti sig. Hana
hafði grunaS þetta áSur. En hún kunni ekki aS
dylja hugsanir sínar. Hann sá á augnaráSinu hvaS
henni bjó' í skapi og þagnaSi skyndilega.
“Þér lesiS andlitiS á mér eins og opna bók,” sagSi
hún kankvíslega.
“Ekkert prentaS blaS er jafn — auðlesiS.”
Hann ætlaði aS segja “töfrandi”, en stilti sig í
tíma.
ViS höfum eytt of miklum tíma í óþarft mas,
Miss Deane,” hélt hann áfram. “Eg hefi veriS slóSi
þaS sem af er þessum degi. En áSur en við tökum
til starfa, verS eg aS minna yður á ýmislegt smávegis.
“Eg heyri,” sagSi hún gletnislega.
“1 fyrsta lagi: þér megiS ekki leita aS fleiri nýj-
ura matartegundum. Eggin voru auSvitaS ágæt, en
það gæti fariS svo aS viS fengjum steina, eSa öllú
heldur eitur fyrir brauS.”
“í öðru lagi?”
“Þér megiS aldrei hverfa mér sjónum án þess aS
hafa hlaSna skambyssu með ySur. Eg býzt ekki
viS aS þér þurfiS hennar meS til varnar, heldur( til
þess aS gera mér aSvart, og þaS getur öft komiS
fyrir aS þér þurfiS þess meS. HöfSuS þér byssu
meS ySur þegar þér voruð að leita að eggjunum i
morgun ?”
“iVei. Því spyrjið þér að því?”
Hann varð alvarlegur á svip.
ÞaS er bezt aS segja ySur þaS strax,” mælti hann,
“að blóSþyrsta ræningja getur ’borið aS landi áSur
en hjálp kemur. Eg mundi ekki minnast á þetta,
ef þaS værí mjög ólíklegt. En slikt getur viljaS til
á hverri stundu. ViS skulum treysta guSi og vona
aS alt hafi góðan enda. Eyjan hefir bersýnilega
veriS í eySi i marga niánuði; þess vegna vonast eg
til aS viS' sleppum heil á húfi. En eg verS að vara
yður við þessari hættu.”
Iris varS alvarleg á svip.
“Hvernig vitiS þér aS þessi hætta vofir yfir?”
spurSi hún meS ákafa.
“Eg hefi lesiS talsvert um Kinverska hafiS og
veit hvers konar fólk þar er oft á sveimi. Eg Vildi
verða síðastur manna til aS hræða ySur að nauS-
synjalausu. Eg er að eins aS vara yður viS því sem
fyrir getur komiS.”
ÞaS fór hrollur um hana. Henni virtist náttúran
svo yndisleg, aS henni virtist óhugsandi aS ódáðaverk
væru íramin á þessari fögru eyju. SÓlin var að
færast upp á heiSskýran himininn og fuglarnir sungu
dillandi ástaróS. Mjúkur vindblær lék í laufinu og
léttar bárur skvömpuðu viS sker og sandrif.
Sjómanninn langaSi til aS segja henni, aS hann
væri boSinn og búinn til aS leggja líf sitt i sölttmar
fyrir hana, en hann stilti sig. Hann jafnvel ásak-
aSi sig fyrir aS hafa sagt eins mikiS og hann hafSi
gert. En hann þurfti engra orSá meS. Hún sá á
andliti hans aS hann var sverS hennar og skjöldur.
“Mr. Jenks,” sagSi hún, “viS erum í hendi guðs.
Eg treysti honum — og ySur. Eg er sannfærS um
aS alt endar vel. Eg þakka ySur fyrir alt sem þér
hafiS gert og eg býzt viS aS mér‘sé óhætt að þákka
ySur fyrirfram fyrir þaS sem þér eigiS ógert. Ef
þér getiS ekki varið mig hættum og hörmungum, þá
getur enginn gert þaS; eg 'held aS fáir séu hugrakk-
ari en þér eruS.”
Iris talaSi meS svo miklum ákafa og inniléik, aS
Jenks treytsi sér ekki til aS svara. Hann reis á
fætur, tók öxi tveim höndum og bjóst til aS fella
stórt sagótré, sem stóS skamt frá þeim.
Iris var fljótari að jafna sig en hann. Hún hafSi
sagt honum meira af hug sinum en hún hafSi kosiS,
en tilfinningarnar höfSu hlaupiS meS hana í gönur.
Þegar öldumar lægðu í brjósti hennar, fyrirvarð hún
sig fyrir aS hafa opnaS hjarta sitt fyrir honum.
Hún reyndi aS hrinda þessu frá sér meS þvi aS
festa hugann viS tréS sem hann var aS fella.
“Hvers vegna geriS þér þetta?” spurði hún þegar
tréS féll.
Jenks var nú rólegri.
“Til þess aS hafa fjölbreyttari mat,” svaraSi
hann. “Nei; viS sjóSum hvorki blöSin né nögum
börkinn. Innan í trénu er kjarni; eg klýf tréS; þér
bleytiS hann út í vatni og hreinsiS úr honum allar
tægjur; þegar hann þomar er hann orSinn aS dufti;
þegar búiS er að sjóða þaS er þaS kallað sagó.”
“Eg er hissa!”
“ÞaS er ótrúlegt, en eg býzt viS’ að eg fari ekki
vilt. ViS skulum aS minsta kosti reyna.”
' “Eg hélt aS sagó yxi á stöngum eins og hrísgrjón
eSa hveiti.”
“ESa egg!”
Hún hló. Þau voru komin í gott skap. En því
miSur tók hann upp garnalt umræSuefni.
“Þér virtust fyrir skömmu,” sagSi liann, “halda
aS nafn mitt væri gerfinafn.”
“Néi, alls ekki,” sagSi hún og allur innileiki var
horfinn úr röddinni. “Mér þykir Jenks ljómandi
fallegt nafn.”
Hún iSraSist eftir aS liafa sagt þetta. — Nú var
Jenks búinn aS rífa trjábolinn að endilöngu.
“ÞaS er satt,” sagði hann. “Nafnið er einkenni-
legt, stutt og þægilegt. Mér þykir mjög vænt um
þaS.”
Litlu seinna þóttist hann ætla niSur á ströndina
til aS leita aS sjóskjaldbökum. Þegar trén huldu
hann og ihann var kominn i hvarf, herti hann. sporið
og snéri til vinstri handar, því aS erindið var aS rann-
saka holuna eSa námuopiS, sem hann jjóttist hafa
séS ofan af 'hæSinni. Á leiSinni hitti hann á gamlan
veg, sem ruddur hafði veriS gegnum skóginn. Veg-
urinn var grasi gróinn og vaxinn smávíSi. Hann
gekk eftir slóSinni og fann gömul kínversk stígvél,
yls'kó og brot af kínverskum burSarstóli.
Loks komst hann á grafarbrún. Mætti honum
þar sýn, sem leiS honum seint úr minni.
Ótal hendur höfSu grafiS holu inn í brekkuna.
OpiS var hér um bil kringlótt og á aS giska hundraS
fet í þvermál; holan var fjörutíu feta djúp ViS efri
brún. Eni af lægri brún, þar sem sjómaSurinn stóS,
var hún fimtán feta djúp.
Gras og smáviSur uxu innan í börmum gryfj-
irnnar 'hvar sem fræ hafði getaS fest rætur, þar til
ellefu eSa tólf fet voru til botns. Þar þraut allur
jarSargróSur eins og ósýnileg hönd varuaði honum!
aS komast lengra, niSur á við.
Botn gryfjunnar var þak'inn beinum og hálfrotn-
um líkömum manna og dýra. Hann gat taliS níu lik
sem enn héldú sér svo vel, aS greina mátti limalág.
Þessi lík lágu á víS og dreif í beinabreiSunni. Eftir
fötunum aS dæma voru þaS “Dyaks”. Þegar 'hann
gætti betur að, kom hann auga á körfur, gamlar
skóflur og önnur gfaftæki í beinahrúgunni. Dýta-
beinin voru smá og virtust öll vera af sama dýra-
kyni. Hann kom auga á eina klauf eða tvær, þær
voru af svíri
Á öllum beinum og líkum l|á þykt Iag af fíraumi
sandi, sem vindurian hafSi boriS þangáS neSan frá
ströndinni, en gat ekki sópaS aftur í burtu. Köldum
svita sló út um Jenks viS aS horfa niSur í þetta
dauSraríki.
Hahn fór að hugsa um hvernig á þessurn beinum
gæti staðiS. Hann gerði sér í hugarlund, aS einhver
hefði fundið dýrmæta málma á þessari eldbrunnu
eyju. Þegar námumenn tóku að grafa, hafði gasi,
sem safnast hafði fyrir í iðrum jar&ar, opnast leið
og banað öllum námamönnum. Svínin, sem kín-
verskir sjómenn höfSu eflaust s'ett á land, höfðu dáiS
af sömu ástæðu, þegar þau komu n'iSur 1 gryfjuna
og ætluðu aS gera sé gott af líkunum.
Þá hafði NorSurálfumaSur að líkindum komiS ttl
eyjarinnar. Hann þekti eSli gassins, aS þaS var
þyngra en andrúmsloff, og forðaSist því að fara
niSur í gryfjuna. En hann hafSi reynt aS höndla
auSlegð eyjarinnar og grafið sig inn í bergiS, þar sem
nú var hellirinn.
Ef til vll hafði hann átt von á mön.num til aS
sækja sig eftir vissan tíraa. F,n indverskir sjóræn-
ingjar, ‘Dyaks’, höfðu orð'iS fyrri til, boriS hann of-
urliði og nú lágu bein hans þar sem Jenks hafði
fundið þau. en höfuSkúpan skreytti kofa ræningja-
höfSingj’ans. Ræningjarnir höfðu kannað eyjuna,
fundiS h< í in: 0» sumir -t’giS niSur af forvitni. En
eitrið varS þeiin að bana. Félagar þeirra vorui svo
hjátrúarfullir, aS þeir flýttu sér í burtu, þegar þeir
sjáu hvar komiS var, skeyttu hvorki um líkih í gröf-
inn'i né tólin eða olíuna í hellinum; mundui þeir þó
gjaman hafa' viljiS hafa þau meS sér.
Þánnig hélt hann aS þessi undarlegi grafreitur
væri til orðinn.
Þá datt honum Iris í hug. Hann var sjaldaln i
svo djúpum hugsunum aS hann bæri ekki mynd
hennar i huganum. Ef hún hefSí fundiS þennan
dauðra dal þegar hún var í eggjaleitinni! Hvemig
átti hann aS halda þessum staS leyndum fyrir henni?
Var ekki betra fyrir hann aS gairtga hrenit aðj verki
og segja henni eins og var, en aS eigai á hættu aS
hún fyndi hann af tilviljun og, ef til vill, færi sér aS
voSa?
“Eg veit ekki hvern, svo sem hann ákvaS, eg á til
bragðs að taka,” tautaSi hann. Honum létti viS aS
ryðja úr sér blótsyrðum og hljóp til baka þangaö til
lia’nn kom auga á Iris; hún var í óSa önn aS hreinsa
sagó.
Hann kallaði til hennar, sýndi henni hálfgrótfnn
slóðann sem hann liafSi fundiS og benti henni á
námuopiS, en fór ekki nær en þaS, aS hún sá ekki níS-
ur í botn.
“Þér munið eftir námuopinu sem viS sáum ofan
af hæSinni,” sagði hann. “Hún er full af eitruSu
gasi. Hver sem andar því aS sér missir meSvitund-
ina og deyr. LofiS mér því að koma aldrei nærri
þessu námuopi.”
Hún var ekki búin aS ná sér eftir volkiS daginn
áSur, svo aS henni brá í brún er hún sá alvörusvip-
inn á Jenks.
“Mig langar ekkert til að deyja,” sagði hún og
var erfitt um málið. Eg skal aldreS koma nálægt
þessum staS. Þetta er hræðileg eyja! Hún gæti þó
veriS indlæl.”
Hún beit á vörina og leit niSur fyrir fætur sér.
“Hvernig VitiS þér þetta? Er nokkuS — voSa-
legt — í gryfjunni?”
“Já, beinagrindur af dýrum og ýmislegt rusl. Eg
liefði ekki sagt yður frá því, ef eg hefSi þorað aS
haldá því leyndu.”
“LeynSi þér mig nokkru öðm?”
“Já, eg leyni yður ýmsu.”
Hann brosti gletnislega og hún hélt aS hann ætti
viS fyrri hluta æfi sinnar.
“Eg vonast til að þegar þér segið mér þaS, þá
fái það ekki jafn rnikiS á mig og þetta.”
“ÞáS er bágt aS segja,” svaraSi hann.
Þau héldu þegjandi aS hellinum.
“Mig langar til aS fara inn í hellinn meS lamp-
ann,” sagSi hann. “Má eg það?”
“Já, hvers vegna skylduS þér ekki mega þaS?”
Honum varð stundum undarlega erfitt um svar
og svo var í þetta sinn. Hann teygði timann með því
aS fylla lampann.
“Má eg koma líka?”
í staS þess aS svara kinkaö'i hann kolþ til sam-
þykkis. Hann skoSaSi veggi hellisins grandlgæfilega.
Sprungan, sem hafSi verið víkkuð út, virtist halda
áfram inn úr vinstra horni hellisins. ALlir vom vegg-
irnir höggnir meS meitlum og hömrum.
Jenks var enginn steinafræSingur, en hann hélt,
aS þetta væri kalksteinn fremur en hörS basalttegund.
Þegar hann hafði lengi leita, nam hann snöggvast
staöar og hrópaSi af fögnuSi.
“HvaS funduS þér?” kalláði Iris og var mikið
niðri fyrir. ,
“Eg véit það ekki enn þá,” sagSi Jenks dræmt.
“ViljiS þér gera svo vel og halda á lampanum?”
Hann tók jámkarl og losaSi stein úr bergveggn-
um. MálmlagiS í steininum vár ljósleitt með bláumi
blæ. Hann bar steininn út í dágsbirtuna.
Iris glápti stórum forvitnis augum á steininn.
Jeniks reyndi hann með vasahníf sínum. MálmlagiS
klofnaSi í þunnar flögur þegar hann, snartj þaS meS
hnífnum.
“Er þaS silfur?” spurði Iris ineö öndina í háls-
inum.
^JAIiKKT JJOTEL
Við sölutorgiS og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Vinna fyrir 60 menn
Sextlu manns geta fengiS aðgang
að læra rakaralðn undir eins. TU
þess að verða fullnuma þarf að eins
8 vikur. Ahöld ókeypls og kaup
borgað meðan verið er að læra. Nem-
endur fá staði að enduðu námi fyrir
$1B til $20 á viku. Vér höfum hundr-
uð af stöðum þar sem þér getið byrj-
að á eigin reikning. Eftirspurn eftlr
rökurum er æfinlega mikil. SkrlflB
eftir ókeypis llsta eða komið ef þér
eigið hægt með. Tll þess að verða
góðir rakarar verðið þér að skrifaat
út frá Alþjóða rakarafélagt.._.
Internatlonal Barber College
Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan
vlð Main St„ Wlnnlpeg.
J. C. MacKínnon
ELECTRICAL CONTRACTOR
Sher. 3019 388 Sherbrooke St.
Winnipeg Carpet & Mattress Co.
Phone: Sher. 4430
589 Portage Ave.
Stóra stríðið „m"efskomá
á. Látið oss berjast í því fyrir yöur.
það sparar peninga og tíma, Gömul
reppi gerð sem ný. Vér sækjum þau.
Aðeins nokkra daga
getið þér orðið
aðnjótandi
Drewry’s
| Bock Beer
Salan byrjar 1. Apríl
Fæst hjá vínsölum eða
E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg
Isabei CleaningSf Pressing
Estabiishment
J. W. QUINN, eieandi
Kunna manna bezt að fara
með
Loðskinnaföt
“Ekki býzt eg við því. Eg er enginn sérfærSing-
ur; en eg held eg — hafi séö —”
Hann hniklaöi brúnirnar og strauk sér um enniö ;
það var siSur hans þegar hann komst í vandiræSi.
“Eg held þaS só ‘antimony’.”
Miss Deane myndaöi stút meS vörunum. “Anti-
1 mony! Hvaö var antimony?”
“En aö halfa svona mikiö fyrir þessu, sem er
| einskis viröi,” sagöi hún.
“ÞajS íer notaö við meðalagjörS,” sagSI Jaiks.
“Okkur er þaö gagnslaust.”
Hann kastaöi steininum gremjulega eins langt í;
burtu og hann gat. En vegna þess aö 'hann hætti
sjaldan viS hþlfunnið verk, þá fór liann aftuir inn í
hellinn og leitaöi betur. Málmæðin sást skýrair þar!
sem 'hún hvarf níðtir í sand og tnöl. Einskis annars i
varð hann vísari. FórnuSu menn lífi og kröftum
fyrir þetta? ÞaS virtist honurn. ASrir gátu fárið
svo heimskulega aí5 ráSi sínu; hann 'haföi nauðsyn-
legra starf aS inna af hendi. Ef hellirinn, geymdi j
nokkra leyndardóma, varð 'hann að hálda þeim fyrst
um sinn.
Iris hafði aftur tekiö til við vinnu sína. Nauð-
syn knúði hana til starfa.
Jenfcs tók öxina og hélt- niður að sjónum. / ÞaS
var I/ásjóaíS og markaði greinilega fyrir rifinu; hæstu
hryggirnir stóðu upp úr grænleitum sjónum.
Viðgerðir og breyt-
ingar á fatnaði.
Garry 1098 83 isabel St.
Korni McDermot
— Bæjarstjórnin i St. Boniface
vill breyta gerSum samningum viö
Winnipeg borg um tilhögun og
gerð á brú yfir RaúSá. Því máli
er til lykta ráðiS af Robson dóm-
ava. en þeir á eystri bakkanum
Vilja ekki við þaö una, og leita til
þings um aS semja þau lög, aö
nafngreindu félagi sé faliS aö
smíða vissa tegund brúar yfir
ána. Því laga frumvarpi er frest-
að að svo stöddu.
Lögberqs-sögur
FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ
AÐ GERAST KAUPANDI AÐ
BLAÐINU. PANTIÐ STPAXI
Sorgarleikur.
Stórríkur og vellauðugur bank-
ari í New York, réði konu sinni
bana er hún sat og lék á piano og
sjálfum sér á eftir. SkeSi þetta
skömmu eftir miSdagsverð. Tvö
börn er þau áttu, annaö átta en
hitt ellefu ára gamalt, voru miöti
venju send til herbergja sinna að
loknum miðdegisverSi, en hjónin
gengu til gestastofu. Skömmu
seinna heyrði stúlkan sem í eld-
húsinu var, þrjú skot. Kom þaS
i ljós er aS var gætt, aS kúla hafSi
fariö í gegnum höfuö konui banka-
stjórans, önnur lent í veggnum og
þriðja orSiö bankastjóranum
sjálfttm aS bana. Enni er ól'jóst
livaS olli þesstt hermdarverki;
sambúð hjónanna hafSi verið hin,
b^zta.