Lögberg - 29.04.1915, Side 7

Lögberg - 29.04.1915, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. APRÍL 1915 T Kvittanir fyrir hlutakaupum í Eimskipafél. Islands• ÁSur auglýst . . . . kr. 183,300.00 Oak Point:— Jóhann Halldórsson . . kr- ioo.o'o John Simundson........... 100.00 Thorsteinn Thorkelsson .. 200.00 Hove P. O.:— John Goodman............ 100.00 Vigfús Thordarson .. . . 100.00 J. H. Johnson..........". ioo-oo *R. Helgasón.............. 25.00 Björn Sigurdson.......... ioo-oo A. J. Skagfeld,........... 50.00 Andrés Fridfinnsson .. .. 25.00 J. K. Vigfússon............ 50.00 *S. Eyjólfsson.............100.00 Vestfold P. O.:— G. Stefánson .. .......... 50.00 Einar Johnson............. 100.00 Kári" Byron............... 50.00 Bjöm Byron................ 25.00 Stefán Byron............. 250-00 E. H.Einarson .. .. .. 100.00 A. M. Freeman............ iðo.oo Fred J. Olson............. 100.00 St. Adelard P. O.:— H- Johnson............. 100.00 Isleifur GuSjónsson .. .. 100.00 J. Johnson................ 50,00 Markland P. O.:— Pétur Eiriksson...........100.00 John Johnson Thistilfjörd 100.00 Ingibjörg Jónsson.......... 25.00 John Jacobson ............. 25.00 Ötto P. O.:— Thorhallur Halldórsson .. 25.00 B. Thorsteinsson........... 5°-°° B. Th. Hörgdal............ 50.00 Ingimundur Sigurdson . . 50.00 Jón E- Westdal............ 100.00 August Magnússon .. .. 10000 Einar Johnson............. 50.00 Gróa Sigurdson............ 25.00 Jóh. Straumfj. Sigurdson 25.00 Lundar:— S. Vigfússon.......... f 400.00 D. J. Lindal ..............200.00 John Einarson............ 100.00 C. Halldórson . . ........ 100.00 H- Johnson................. 25-00 S. V. Halldórson . . .'. .. 25.00 Dr. August Blöndal .. .. 100.00 Joseph Lindal............ 100.00 G. K. Breckman........... 100.00 John Hardal............... 100.00 W. B. Johnson............. 25.00 Halldór Halldórsson . . .. 200.00 Margrét Halldórsson . . . 25.00 Christjan Fjeldsted .. .. 10000 Bjöm Björnsson............. 25-00 Björn H. Björnsson .. .. 25.00 GuSmundur E. Björnsson 25.00 J. M. Gíslason........... 100.00 August Johnsou............. 5°-°P Frederick A. Johnson .. 50.00 Björn J. Eiríksson . . . . 25.00 Július Eiríksson........... 25.00 Helgi F. Oddson........... 100.00 SigurSur Oddson...........ioo-oo Oddur H- Qddson . .. ,, 100-00 2500 , 25.00 25.00 25.0° 25.0° 25.00 100.00 5000 ( Clarkleigh:— . B. C. Hafstein......... Stony Hill:— Sigursteinn Thorsteinson Milton N- Dak.:— Thorleif J. Thorleifsson O. Th. Finnson........ Helgi Th. Finnson .. . Ólafur Einarson....... Steini Goodman .. . # . Haraldur Péturson .. . Gunnar Kristjánsson .. Point Roberts:— J. J. Bartelz............>900.00 Winnipeg:— Simon Simonarson .. .. 100.00 ('Áður kr. 100.) Hensel:— * Th. Ásgrimsson . . .... 50.00 Havland P. O.:— Jón Pétttrson............. 100.00 Glenboro:— Mrs. Kr. Sigurdson .. (Áður kr. 50.). Blaine:— Thorsteinn Jónsson .. Edinburg:— David Jónsosn........ ('Áöur kr. 50.). Poplar Park:— Próf. J. G. Johannsson ... 100.00 100.00 25-°° 5°'°° Samtals kr. 193.525.00 T. E. Thorsteinson Vestanhafs féhiröir. Samning kjörskráa er nú ákveöin og auglýst í ýmsum kjördæmum þessa fylkis, en þessi eru undanskilin: Winnipeg kjör- dæmin þrjú, Portage la Prairie, St. Boniface, Assineboia, Churchill og Nelson, Elmwood, Grand Rapids, Kildonan, St. Andrews og Le Pás. Hér skal nefna dag og staö'i, er kjörskráning fer fram á, i þeim kjördæmum þarsem flestir landar eiga heima. I. Gimli-k járdœmi: 1 ' Miövikudag 5. Maí—á heintili Fr. Szcuski, á 13-18-3 aust., kl. 12—5. Fimtudag 6. Maí—á heimili Alb. Thiörikssonar, á 28-18-4 au., frá kl. 10 til 4 Föstudag 7. Mai—á skrifstofu B. B. Olson, Girnli, frá kl. 10 til 5. Laugardag 8. Maí—á heimili J. A. Haas, á 17-20-4 au., frá kl. 12 til 5. Mánudag 10. Mai—á heimili John Franz, á 22-20-3 au., frá kl. 12 til 5. Þriðjud. 11. Maí—á pósthúsinu aö Árnes, frá kl. 12 til 6, Miðv'ikitdag 12. Maí—á pósthúsinu að Hnusunt frá kl. 12 til 6. Fimtudag 13. Maí—á heimili John Nordal, Geysir, frá kl. 12 til 5. Föstudag 14. Maí—í Town Hall viö Icel. River frá kl. 10 til 5. Mánudag 17. Maí—á pósthúsinu aö Hecla, frá kl. 10 til 12. Þriðjudag 18. Maí—á heimili ,P. Sagasawski, á 20-23-3 au., frá kl! 2 ' j cil 5. 25-°°| Miövikudag 19. Maí—í pósthúsinu T. J. Thorkelson......... 25.00 jáö Árborg frá kl. 12 til <y. Guðjón Thorkelson .. .. 25.00! Fimtudag 20. Maí—í pósthusinu Björtt Thorkelson........ 25.00 að Víöir frá kl. 11 til 5. G. J. Evjólfsson.......... 25.00 Laugardag 22. Mai—í Fisher Riv- Þriðjudag 18. Maí—í Hyde’s Hall í Ashern. Miðvikud. 19. Mai—í Picnick Ridge skólahúsi. Fimtudag 20. Maí—í Darwin skóla á 2-24-9 w. Föstudag 21. Maí—á heimili St. Stephanson's á 3-22-9 w. Laugard. 22. Mat—-á heimili W.D. Tranter, á 10-23-7 w. Skrásetningarstjórar eru þrír til- nefndir i þessu kjördæmi: H. L. Mabb frá Kilkeny; William Patter- son frá Cantper og Frank Pickers^ gill frá Ashern. III. I Cypress kjörd. Þriðjudag 18. Ma?—í Oddfellows’ Hall, Stockton. Miðvikud. 19. Mai—í skrifstofu Gazette, Glenboro. Fimtudag 20. »Maí—á heimili A. E. King á 33-9-13 w. frá kl. 12 til 2. Fimtudag 20. Maí—á heimili John Steele á 19-8-13 w, kl. 7—9 e.m. Föstudag 21. Maí — á skrifstofu Westem Prairie, Cypress River. Laugard. 22. Maí—á skrifstofu J. Campbell, Holland. Þriðjudag 25. Maí—á heimili D. A. Webber á 16-9-11 w. Miðvikud. 26. Maí—á hcintili L. Abbott, 35-8-10 w. Fimtitdag 27. Maí—í sveitarskrif- stofunni að Treherne. Föstudag 28. Mai—í Orange Ilall, Lavenham. Laugard. 29. Mat—á heintili P. £mith, á 35-8-9 w. Mánudag 31. Maí—í skrifstofu W. H. Scarrow, Rathwell. Þriðjudag 1. Júní—á heimili A. Jamault á 21-7-8 w. Miðvikud. 2. Júní—á heintili Jean Barrow, Notre Ðame de Lourdes. Skrásetningarstjóri þar er ráðinn W H. Downey frá Hollandi IV. Gladstone kjördæmi. Mánudag 10. Maí—á heimili J.W. Hannes, á 19:14-l-2 w. Þriðjudag 11. Maí—í Anderson’s Hall, Plumas. Miðvikud. 12. Maí—i sveitarskrif- stofunni í Gladstone. Fimtudag 13. Maí—á heintili Mr. Wq^ter á 4-20-12 w. Föstudag 14. Mai—á heimili Jacsb Flatt á 24-18-12 w. Laugardag 15. Maí—í búð Hugh Rays, Glenella. Mánudag 10. Maí—í skrifstofu R. ] Long, Lángruth. Þriðjudag 11. Mai—á heimili Thos.j Armstrong á 18-15-9 w. Miðvikud. 12. Maí—á heimili H. R. Oakes, á 10-14-10 w. Fimtudag 13. Maíí Hodgin’s búð i Katrine. Föstudag 14. Mai—á*Iieimili W. S. Burtön á 35-12-12 w. Laugardag 15. Mai—i búð W. M. Green, Berton. v Mánudag 10. Maí—í búð Lockharts i Kinesota. Þriðjudag 11. Maí—á heintili J. Munroe’s á 30-20-10 w. Miðvikudag 12. Maí—i Haddad's búð, Amaranth. í þessu kjördæmi eru fimm skrá- setningarstjórar: George Willis frá Gladstone; W. J. Bolton frá Glen- ella; John Thompson, frá Gladstone; Thomas Hunt frá Katrine og Thom- as Robertshaw frá Addinghatn. Einsetukona. Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu Ileimili fyrir allskonar sjúklintca. l’ullkoinnar lijúkrnnarkoiiur <>K góð aðhlynning og læknin til ráða. Sanngjöm borgnn. Vér útveguin hjúkrunarkonur. ókeypis ráðleggingar. KONUR, FARIB Tii. NURSE BARKER—Ráðleggingar við kvilluni og truflun. Mörg hiindruð liafa fengið liata við vesöld fyrir mína lækningu, sem tekin er í ábyrgð. Bréflega $2.50 og $5.00. Til viðtals kl. 3—7.30 eða eftir umtali. Sendið frímerki fyrir merkiiegt kver.> — 137 Carlton Street. Phone Main 3104 Business and Professional Cards | . t | Jóhann Straumfjörð í -------------- ! f Frá ættargrund um hrannar-hyl, £ + í hópi fyrstu landnámsmanna 4- ? hann sigldi vestur Vínlands til, ♦ * hinn víða geim að sjá og kanna. ♦ í Þótt létt í vösum væri pund, •Ji hann vaskleik átti, kjark og þrekið, |< þan nhelga sjóð í heimanmund, 4< sem hjarn og eldur fá ei tekið. Hann steig á land með frelsið frítt í fimbuÞdjúpum strengja slögum; hér sá hann brosa svæði nýtt, er sýndi gnægð af frjóvgum högurn; svo nam hann lóð og bygði bæ við bylgju-þunga ránar-heiði; í gegnum hret og hlýjan blæ var hafin sókn á grýttu skeiði. Við frumbýlinga strit og stríð hann styrktj, gladdi, leiddi, fræddi, og þegar geysti þrauta tíð ~ á þungri leið, hann sárin græddi. í þökk og minning margt er geymt því mannúð sönn ei dáið getur; já, ást og dygð er aklrei gleymt, þó annað byrgi húm og vetur. i Já, hlýr og bjártur bær hans var, í broddi snauðu frumherjanna; hann létti hörðu leiðirnar, með líf og þrótt og alúð sanna; hans orð og ráð var sterkt sem stál; í stórum hópi kærra vina frá gleðiríkri, göfgri sál, . ,var geislum stráð á santfylgdina. Vér þökkum, Straumfjörð, starfið alt og stríð á liðnu æfiskeiði; nú sefur holdið kyrt og kalt, • en kærleiks sólin skín í heiði; og minning geymir hlýjan hljóm í hjörtum vina gegnum árin, á meðan Engeý elur blóm við árdags glóð og daggar tárin. Fyrir hönd ættingja og vina hins látna.. M. MARKÚSSON. + 4- •8 4- + 4- 4< 4- 4< 4- •f< 4- + 4- + 4- 4- $ 4- •8 4- + 4- •}• 4- 4< 4- 4< 4- •8 4- •}• 4- •}• 4- •b 4- ■}< 4- •}< 4- 4< 4- ■}• 4- * 4- 4* 4- •}< 4- 4< 4- 4* 4- 4« 4- 4< 4- 4< 4- 4< 4- 4* 4- 4* 4- <+ 4- + 4- •+ 4- 4- 4* 4- 4- 4- 4- 4- *+ 4- 4- 4- 4- i I X 4- 4* 4- 4- 4» 4- 4- 4- 4- 4- 4- 4* 4- 4- 4- 4- 4- 4- 4. 4- 4- 4- 4 4- 4 4* 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tal*. M. 4-370 215 8 mersot Blk Dr.R. L. HURST, • Member of Royal Coli. of Surgeons, Eng., útskrlfaCur af Royal College of Physicians, London. SérfræClngur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á mótl Eaton’s). Tals. M. 814. ] Heimili M. 2696. Tlml tii viCtals: | kl. 2—5 og 7—8 e.h. THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir iógfræOingar, Skrifstofa:— Room Sti.McArthur Building, Portage Ávenue ÁRitun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg 4> 4- 4- Augúst O. Magnússon .. 100.00 Thorkell Jónsson.... 50.00 Jón K. Johnson B- K. Austman....... 100.00 Björn Jónsson ............. 5°oo Gísli Grímson....... 100.00 Ólafur Jónsson ..v.. .. 100.00 Gísli Ólafsson...... 50.00 Olafur G. Olafsson Miss Rúna Olafsson 50.00 25.00 Bjarni Johnson............ 50.00 Eiríkur H. Hallson .. .. 25.00 Sigurjón Jónsson......... 100.00 J. Sigurdson.............. 25.00 H- Dalman ............... 100.00 Jolin S- Dalman........... 50.00 Júlíus B. Johnson . . .. 50.00 G. J. Breckman ........... 25.00 Halldor Halldorson .. .. 100.00 P. Kristján P. Bjamason 100.00 M. Gíslason............( 50.00 Maryhill:— Högni Guðmundsson . Einar G. Borgfjörd .. . Sigurjón Jónsson .. .'. .. 50.00 Árni Einarson . . .. •.. 25-00 E. G- Bjarnason........... 25.00 35.00 100.00 25.0° 50.00 25.00 50.00 25.00 100.00 50.00 J. H. Bjarnason John Magnússoh .. Jónatan Magnússon Magnús Einvardson Miss Helga Árnason Páll Guðmundsson Sigurður Sigurðsson Skúli Sigfússon......... 200.00 Gísli Hallson............ioo-oo Jón J. Eiríkson........... 5000 B. J. Eiríkson........... 5°-°° Halldór Thorsteinson .. 25.00 Paul B. Johnson.......... 25.00 Sigfús Jóhannson .. . . 25.00 Johann Thorsteinson .... 100.00 Barney Hallson........... 25.00 Jón Sigurdson .. .... 100.00 Eiríkur Guðmundsson .. 100.00 G. Guðmundsson.......... 100.00 Minnewakan: ■ Sigurður Jónsson .... Cold Springs:— S- Guðmundson Borgfjord Olafur Freeman......... 75 °° M. Bjarnason............. 50.00 Mrs, Anna Einarson .. .. Sigurbjörn P. Runólfsson Jóhann Runólfsson .,( .. Sigurjón J. Eiríksson .. Pétui' Runólfsson .. .. er pósthúsi frá kl. 12 til 3. Þriðjudag 25. Maí—að Rembrandt en no' PÓsthúsi frá kl. 10 til 4. ^ ' 1 Miðvikud. 26. Maí—á heimili St. | Melnick, Meleb, frá kl. 10 til 4. Fimtudag 27. Maí—i sveitarskrif- stofu að Krusburg frá kl. 10 til 3. Föstudag 28. Maí—á heimili John Pattenk, á 25-19-1 au., frá kl. 12—4, Laugard. 29. Maí—á heimili John Hruczewe á 35-20-2 au. frá kl. 12 —4 Skrásetningarstjóri í því kjördæmi er nefndur hr. B. B. Olson á Gimli. II. St. George kjórd. Miðvikud. 5. Maí—á heimili C. B. Rogers á 14-28-1 w. Fimtudag 6. Maí—-á heimili John Ross á 23-25-1 w. Föstudag 7. Maí—í Menard Board ing house, Fisher Branch; Laugard. 8. Maí—á heimili J. H. O’Malley á 2-23-3 w. Mánudag 10. Maí—á heimili Cam. Guillemond á 33-23-1 w. Þriðjud. 11. Maí—á heimili Dan. Tretiak á 2-23-2 w. Miðvikud. 12. Maí—á heimili N. Thorne á 4-21-1 w. Fimtudag 13. Maí—á heimili Jos. Gordon á 36-19-1 w. Föstudag 14. Mai—á heimili Gests Sigurðsosnar á 22-19-1 w. Mánudag 10. Maí—á heimiii Pét- Bjarnasonar á 2-20-3 w. Þriðjudag 11. Maí—á heimili Ben. Rafnkelssonar Clarkleigh. - Miðvikud. 12. Maí—í Lundar Town Hall, Lundar. Fimtudag 13. Map—í Deer Horne skólahúsi. Föstudag 14. Maí—á heimili E. C. Hawkins á 28-21-6 w'. Laugard. 15. Maí—í skólahúsinu við Ericksdale. Mánudag 17. Mai—í Eastland skólahúsi. Þriðjudag 18. Maí—í búð Arm- strong Trading Co., Mulvihill. Miðvikud. 19. Mat—á heimili C. Fawcett, á 36-22-7 w. Þriðjudag 20. Mat—í búð A. Sen- der, Camper. • Mánudag 10. Maí—í pósthúsinu að Gypsumville. Þriðjudag 11. Maí—í pósthúsinu að St. Martin. Miðvikud. 12. Mai—á heimili D. McDonald, Fairford. Finitudag 13. Maí—í pósthúsinu í Grahamsdale, Deerfield Station. Föstudag 14. Maí—í Steep Rock [jósthúsi. . Mánudag 17. Maí—í búð Armstr. Trading -Co., Moose Horn. 100.00 100-00 100.00 50.00 25.00 25.0° 25.00 Húsagerð í sveitum. 1 vikublaðinu “Grain Growers Guide” var nýlega tekið upp á því, að láta fylgja uppdrætti af íbúð- arhúsum, hentugum fyrir sveita- heimili. Hinir fyrstu þóttu ekki vel til fallnir, og er lesendur sögðu til ágallanna var húsagerðar meist- ari fenginn til að gera aðra betri. Adele Hugo, dóttir hins fræga Land. vor, Paul Clemens varð Frakkaskálds, er látin- Hún bjó í ,f>'nr Uppdræthr hans hafa einni undirborg Parisar frá því faðir hennar dó og kom hvergi, og enginn kom til hennar, svo menn vissu. Þegar hún var í föð- urgarði, á eynni Guernsey í Em> arsundi, var hún numin á brott af enskum sjóliðsforingja og fanst ekki, þó leitað ævri vandlega um alla Norðurálfuna. Misseri síðar en jætta bar við, fanst ung stúlka reikandi á götum New York borgar, er sagöist vera dóttir Vict- or Hugo. Annað vildi hún þá ekki segja og hvergi átti hún þá vísan næturstað. Henni var kom- ið heim til foreldranna, en sorgai- sögu sína vildi hún aldrei segja, og nú það leyndarmál 'gengið í gröfina með henni. Hún var fá- málug og orðvör og varaðist að segja nokkuð um umliðna æfi sína, þó að hún veitti einhverjum viðtal, enda þótti vafasamt, hvort hún hefði nokkumtíma náð fullri sinnu, eftir þá raun, sem hún hafði ratað í. A seinni árum var hún sama sem út úr heiminum, fór þó til leikhúsa, ef sýndir voru leikir föðtir hennar, hafði þá stúku fyrir sig, svo dimrna að ekki sá í andlit henni. Þessi raunatnæddi kvenmaðtir var hálfníræð er hún lézt. sérréttindi, til að bægja öðrum frá verzlun og iðnaðarfyrirtækjum. Allar þjóðir hvítra manna munu hverfa að því úáði. Japanar hafa kvatt heim öll herskip sín, er á sveimi voru í Kyrrahafi. það til síns ágætis, að hús það er hanu gerir áætlun um, er ekki að- eins frábærlega hentugt, ,og til- tölulega ódýrt, heldur er þaö prýðilega fallegt til að sjá- Það þykir brenna við í sveitum, að íbúðarhús séu miður smekkleg í útliti, þó vönduð kunni að vera og ekkert til þeirra sparað, en orsök- in til þess er sú, að bændur hafa varla átt kost á lærðra manna fyr- irsögn um srniði og tilhögun, bæði utan og innan húss, nema með mikilli fyrirhöfn og tilkostnaði- Hér gefst þeim tækifæri, sem hugsa til að byggja í ár, að fá fyrirmynd af eigulegu íbúðarhúsi, bæði þénanlegu og prýðilegu. Blaðið ritar afarlangt mál um uppdrættina. Það hefir keypt þá af Mr. Clemens og selur þá við- skiftamönnutn. Jafnframt er sagt til þess, að Mr. Clemens sé reiðu- húinn að breyta tilhögun, eftir >örfum þeirra, sem byggja vilja. Það borgar sig áreiðanlega, að hafa lærðan bygginga meistara í náðtun, en það er nauðsynlegt fyrir þá, sem þrá eitthvað meir en þak yfir höfuðið, sem óska eftir smekk og prý'ði í útliti húsa sinna, án mikils auka kostnaðar. Kafgáta gildrur. Svo er sagt, að Bretar hafi lagt gildrur fyrir flestar hafnir á Bretlandi, til þess að veiða í kaf- nökkva þýzkra, og svo eru gerðar, að grind þrístrend er lögð í sjó frá afarstórum duflum; ef neð ansjávar bátur rekur sig á hana, ris botninn í grindinni upp og grípur um skrúfuna. Er báturinn þá með öllu bjargarlaus og þeim bani vís, sem í honum eru- Þrír kafbátar þýzkir voru hremdir með þessu móti í upphafi stríðsins, og liggja nú á mararbotni, þar meðal einn í Pirth of Forth, sem ætlaði sér að læðast að herskipum Breta sem þar voru fyrir. Japan og Kína. — Meðal fallinna á vigvelli er William Gladstone, sonarsonur hins fræga stjórnmálaniajins., Hann var 29 ára að aldri og þing-- maður á þingi Breta. — Biskup ensku kirkjunnar í Ontario hefir skorað á alla presta aína, að smakka ekki áfengan drykk meðan á stríðinu stendur, svo og að gefa engum í staupinu þann tímann. , — \ron Hindenburg, sem öll hin þýzka þjóð hélt ósigrandi, er fall- inn í ónáð, vegna þess, að honum tókst'ekki að brjótast til Warsaw. Herforingja ráð hins þýzka hers hefir skorað á keisarann að taka hervöld af karlinum, en> keisari hefir úrskurðað, að hann skuli fá að reyna sig nokkru lengur. Hindenburg er gamall að aldri, miikill drykkjumaður og gleðimað- ur og afar óvæginn í orðum. — Danska stjórnin hefir látið kaupa nokkur hundruð kindur á Islandi og verða þær fluttar til Grænlands í vor; það á að verða upphaf að sauöfjárrækt Eskimóa. Eftir lýsingum að dæma, ættu góðir sumarhagar að finnast á suður Grænlandi- — Nýlega er látinn í New York F. Hopkinson Smith, rithöfundur, málari og verkfræðingur og með fremstu mönnum í öllum þessum greinum. Hann varð 72 ára gam- all. Japanar hafa gerzt harðir 1 kröfum við frændur sina á megin- landinu, virðast hafa sætt færi, þegar flestar aðrar þjóðir höfðu annríkt, til ]>ess að reyna að ná þar föstum tökum. Kínastjóm hefir farið undan í flæmingi og dregið svörin á langinn, en hinir ganga hart eftir. Bandarikin hafa vakandi auga á þvi sem þar eystra gerist, því að þeim er ekki um áleitni Japana, er mjög draga sig frain. Nú hefir Bretastjórn kveðið upp úr. Utanríkis ráð- herrann, Sir Edward Grey hefir lýst því, að hin brezka stjðrn fylgdi því, að allar þjóðir hefðtt jöfn réttindi til verzltinar og við- skifta í Kína, og væri mótfallin því, að nokkur ein þjóð fengi þar Nýjustu tæki GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limitecl Book^and Commercial Print«rs Phono Garry2156 P.O.Box3172 WINNIPBG Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telephonk garry 380 Offick-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Tei.kphone garry 381 Winnipeg, Man. GARLAND & ANDERSON Ami Anderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambara Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson islenzkur lögfræðingur Aritun: CAMPBELL, PITBLADO & COMPANY Farmer Building. • Winnipeg Man. Phone Main 7640 Dr. O. BJORNSON Office: Cor. Sherbrooke & William rKEEPHONEl GARRY 38« Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. HEIMILl! 764 Victor Street rELEPHONEl GARRY T03 Winnipeg, Man. John Christopherson íslenzkur Lögfrœðingur 10 Bank of Hamilton WINNIPEG, - MAN. Dr. W. J. MacTAVISH Offick 724J íargent Ave. Telephone é'herbr. 940. ( 10-12 f. m. Office tfmar I 3-6 e. m ( 7-9 e. m. ,— Hkimili 467 Toronto Street — WINNIPEG tklkphone Sherbr. 432 H. J. Pálmason Charteked Accountant 807-9 Somerset Bldg. Tals. H|- 2739 Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cor. Portage and Edmonton Stundaf eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdðma. — Br aC hitta fré. kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Main 4742. lleimlli: 105 Oiivia St. Talsíml: Garry 2315. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Heltnills Qarry 2988 Qarry 8991 J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. J. J. BILDFELL FA8TEICNA8ALI Room 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóBir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgSir o. fl. 504 T.lve Kensington.Port.&Smith Phone Matn 2597 Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. Phor\e Main 67 WINNIPEC, MAN. Skrifstofutimar: Tals. IVj. 1524 10-12 f.h. og 2-4 e.h. G. Glenn Murphy, D.O. Osteopathic PHysician . 637-639 Somerset Blk. Winnlpeg 8. A. 8IQURP8QN Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIfiCANlENN og F^STEICN/\SALÁR Skrifstoía: 208 Carltoti Blk. 7'alsími M 4463 Wínnipeg Columbia Grain Co. Ltd. H. J. LINDAL L. J. HALL6RIMSQN Islenzkir hveitikaupmeun 140 Grain Exchange Bldg;. Dr. S. W. Axtell. Chiropractic & Electric Treatment Engin meðul ög ekki hnlfur 258‘4 Portage Ave Tals. N|. 3296 Taki5 lyftivélina til Room 503 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. sebir líkkistur og annast om útiarir. Allur útbún- aSur sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarOa og legsteina Ta’a. Ho'mlli Oarry 21 B1 „ Offlce „ 300 og 378 ■ - .... -==* ' Vér leggjum aérstaka áherrlu 8 a8 selja meCöl eftlr forskriftum lœkna. i Kln beztu melöl, sem hœgt er aC fá, eru notuC eingöngu. þegar þér kom- iC moS forskrlftlna tll vor, meglC þér vera viss um aC fá rétt þaC som læknirlnn tekur tll. COLCLEUGH * CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke SL Phone Garry 2690 og 2691. Giftlngaleyflsbréf seld. ] Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns aefðuatu skraddarar í Winnipeg 335 ftotre Damt Ave. a' dyr fyrir vestan Winnipeg leikhns ------------------------------ E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington TaU. Garry 4368 D. GEORGE Gerir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur t>au á aftur Sanngjarnt veið Tais. G. 3112 3E9 Sherbrooke St. Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóðir, útvega lán og eldsábyrgð Fén: M. 2992. 815 Somerset Bldf. Heimaf.: G. 738. Wlnlpeg, Man. The London & New York Tailoring Co.Jjo Kvenna og karla .kraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðm upp, hreinsuð etc, Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. jFöt hreinsuð og pressuð. m Sherbrooke St. Tais. Garry 'Uhl

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.