Lögberg


Lögberg - 20.05.1915, Qupperneq 3

Lögberg - 20.05.1915, Qupperneq 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 20. MAl 1915 3 Yfirlit yfir framfarir landsins og framkvæmdir hinnar liberölu stjórnar 1 896-1911. Aukaskattur á Þýzkum varningi harma þann blett, sem falliö hefir U orö liinnar friöustu dóttur Bret- Þaö má vel leiöa athygli manna J iands.” að því nú, að keisarinn þýzki og ráö-gjafar hans leituöust eitt sinn Við, að knésetja Canada en sú gegslegasta spilling a ser tilraun mistókst fyrir kjark og fvlgdi conservativum aö málum: • “Göturnar frá Manitoba t.il Bandaríkjanna voru troðnar og vel skýrar eftir iífeldan, vagn- straum nýbyggjara, sem héðan stefndu þangaö.” Þetta var ekki ýkt, þó að kröft- uglega sé orðað. Þau fimm sið- ustu árin, sem conservativar voru við völd, voru lítið ínieira en ioo,- ooo manns fluttir inn til Canada, og flestir þeirra fóru burt aftur. Það er sömuleiðis alþekt, að vér gátúm ekki haldið í vort eigið fólk. Fólkstal Bandarikjanna sýndi, að meir en 1,000,000 manna í því landi, hafði fæðst í Canada. Tökurri annað dæmi. Það er satt, þó magnað sé, að einungis 23,000 heimilísréttar lönd voru tek- in vestanlands i sjö árin síðustu, sem conservativar sátu að völdum. Það var ekki nóg, að conserva- tivar vanræktu að fá fólk til að flytja hingað frá öðrum löndum, heldur létu þeir alveg afskifta- laust það fólk, sem til landsins kom. 1 stuttu máli að segja, þá gáðu þeir ekki þess sem gera þurfti og stjórn þeirra var dug- laus og dáðlaus. Þeir virtust ekk- ert gera til þess að hæna þá að og hlynna að þeim, sem til búskapar hugsuðu. Hon. Clifford Sifton fnú Sir Cíifford) var gerður að innanrík isráðgjafa 5 stjórn Lauriers, og hann hafði til að byrja með kunn ugleika af eigin sjón og raun, a Vesturlaridinu, högum þess, þörf- um og umkvörtunar efnura. Land nemar. landnemar og enn fleiri landnemar, var hans orðtak, ög þaö festi hann ramlega í huga þeirra ötulu embættismanna, sem hann setti til að reka innflutnings erindi, bæði í Bandaríkjum og í flestum löndum Evrópu. Ekki leið á löngu, unz stórir hópar inn- flytjenda tóku að streyma inn í landið, og öll þau 15 ár, sem liber- alar voru við völd, hélzt sá straum- ur og óx og óx, þartil i lok þeirra stjórnartíma, 400,000 manns flutt- ust inn í landið árlega og flestir til búskapar í sveitir. Alls nam inn- flutningur i þessi 15 ár 1.886,529 any Hall er ilmandi og vel þef juð j manns. Heimilisréttar lönd voru á borð við hinn geipistóra keitu-jtekin 351,530. jxitt stjórnar Sir John A. Mack-j En Mr. Sifton lét ekki þar við donalds.” 1 lenda, að fá fólk til að flytja til Liberala stjórnin reisti við til- landsins. Ilann laTði sig fast fór stjórnin hóglega í málið og.lrn ntlanda á Canada, hún svndi ijfram til ]>ess, með löeeiöf osr með kænleik hinnar liberölu stjomar. Þessu var þannig 'háttað: Þegar nýju skattalögin voru samin 1897 og brezkum vörum ívilnað, þá kom það í ljós að vegna fornra samninga við Bretland, yrði vör- um frá Þýzkalandi og Belgiu að veitast hin sama ívilnun. Slíka ívilnun hafði stjórnin vitanlega aldrei látið sér til hugar koma. Hún var fús til að veita Bretlandi undanþágu, en það var hreint eng- in ástæða til að gera Belgiu og þýzka ríkinu söimx skil, án iviln- ana af þeirra landa hálfu. T.á- varðurinn Salisbury, er þá réði ríkinu, gerði það eftir tillögu Cánada stjórnar, að segja upp verzlunarsamningum við þessi ríki, er voru því til fyrirstöðu, að verzlunar ivilnun við Bretland kæmist á. Keisarinn brást reiður við og hótaði hörðu og uppástóð, að Canada, einn partur hins brezka ríkis, mætti ekki veita móðurland- inu verzlunarhagræði nema Þýzka- landi væru gerð hin sömu skil. Stjóm vors lands lét þetta ekki á sig fá og hélt sínu stryki og þá var það, að henni v’ar ógnað með keisaralegri kveðju þess efnis, að vörur frá Canada skyldu sæta hin- um' þyngstu tollum, sem lög leyfðu, í Þýzkalandi. Þetta var engin smáræðis tilgerð, því að með þeim hætti var vörum Canada sama sem bægt frá því landi. Vér álítum að þessi hernaðar hrotti hafi hugsað sem svo, að vér hefðum ekki þrek til að standa í móti þeim Tiörkutökum á verzlun vorri og að vér mundum falla á kné, biðja um vægð og lofa bót og betrun. En hann vissi ekki hvað í þeim mönnum bjó, sem þá stóðu fyrir stjórn í Canada. 1 fyrstu London Graphic: “Það er ekki hægt að efa það lengur, að hin ó stað 1 landstjórn Canada. T.ondon Telegraph: “Þ.ví er miður, að nægta nóg er sannfrétt hingað til Englands, til þess að sýna oss, að ströngustu aðgerða þarf til þess að hrejnsa opinbert líf i Canada af spillingu, er ekki hafa fundist dæmi til í þessu landi í næstliðna öld.” Birmingham Gazette: “Óþokk- ar sem ekki eru í embættum svíkja fé af almenningi til þess að múta óþokkum sem í embeættum eru og þeir óþokkar sem við völd eru gera sjálfum sér smán, flekka æru sina og fótum troða skyldu sína, til þess aö hafa þá góða, sem embætt- islausir eru.” London Echo: “Ekkert land á framfara von, þar sem stjórnin leggur lag sitt til fjárdráttar, við þá contraktara, er vinna opitiber verk sviksamlega.” St. James Gazette: “Það er fullsannað að lancTstjórnarmenn í Canada hafa tekið ráð sín saman til fjárdráttar og mútuþágu, og múturnar hafa verið gífurlegar.” The Graphic Despach: “Það er nú komið i ljós, hvernig stóð á þvi, að Sir John Mackdonald var svo sigursæll í kosningum. Hérnamegin hafsins hefir menn löngum furðað á því, að frændur vorir í Canada hafa svo lengi þol- að afturhalds og hátolla stjóm þess magnaða stjórnmála Króka- refs. Nú er, því miður, alls ekki erfitt, að gera sér það ljóst. Stjórn Sir J. A. Mackdonalds hvíldi á samgróinni mútuflækju og gagn- gerðri spillingu. Jafnvel Tamm- reyndi með fortölum að fá stjórn keisarans til þess að sýna sann- girni, en er það tjáði ekki, þá var henni svarað í sama tón, sama þragðið lagt á 'hana, sem hún beitti við oss: Þungur aukaskatt- ur, sem var þriðjungi hærri en vanalegir tollar, var lagður á all- ar vörur, er fluttar voru hingað frá Þýzkalandi, og var sá tollur 100% hærri en á brezkum varn- ingi. Þar mætti 'hart hörðu og svó l>eit þetta ráð á verzlun Þýzka- lands við oss, að hún minkaði um helming á næstu árum, sem þessi skýrsla sýnir um andvirði á inn- fluttum vörum frá Þýzkalandi: j 903—$12,282,637 (arið á undan aukaskattinum). 8,175,604 6,695,414 6,087,314 5,474,908 Hversu hart verzlun þýzkra var leikin af þessu, niátti ráða af þeim óbygðum löndum, til eldi- viðar, skiðgarða og annara heimilisnytja. (]) Arið 1885 lagði hin con- servativa stjórn fram fé til útsæðiskaupa; handa mörgum bændum vestan- lands, vegna uppskeru- brezts, og tóku ekki að- eins fulla ábyrgð hvers fyrir, heldur líka neyddu hvern sem þannig fékk hjálp, til þess að fá tvo ábyrgðarmenn fyrir því, sem honum var þannig lánað. Af þessu fengu ábyrgð:armennirnir mikinn óhag og vandræði, að því leyti til, að þeir gátu ekki fengið eignarbréf fyrir löndum sínum, nema með því að borga áður útsæðis- skuld nágranna sinna, er þeir höfðu gengið i ábyrgð fyrir. Því lét Mr. Sifton setja lög um það, að slík- ar skuldir skyldu aðeins hvíla á löndum þeirra sem útsæðið fengu. Lönd allra ábyrgðarmanna voru þarmeð leyst úr veðbönd- um. ■ fk) Arið 1880 til 1883 höfðu conservativar selt stór svæði góðra landa, er ekki hafði verið neitt borgfað fyrir nema fyrsta eða önn- ur borgun, og engin gang- skör gerð af stjórnarinn- ar hendi, til að knýja kaupendur til að standa í skilum. Þessum löndum héldu þeir vitanlega til að spekúlera með þau. Þessi kaup voru gerð ógild og löndin lögð ti) heimilis réttar töku. Vegna þess- arar aðgerðar hinnar liber- ölu stjórnar, liafa stórar spildur lands verið bygðar sem ella hefðu haldist ó- bygðar. Mörg skörð voru höggvinú toll- ana vegna frumbýlinganna vestan- lands og sveitabænda yfirleitt, Indan corn, bmdaratvinni, gadda- vir til girðinga, galvaniseraður vír. skilvindur voru teknar af tolla- skránni og tollar færðir mikið nið- ur á akuryrkju verkfærum og vél- } [ Ingimundur Guömundsson .... .... 25 G. Jörundsson .... 50 Philip Jónsson .... 100 Vilborg Thorsteinsson .... 25 Að Lillesve P.O.: John M. Ólason .... 25 Að Otto P.O.:— Ed. K. Hördal .... 50 S. J. Halldórsson .... 50 F. E. Snædal .... 50 Guðmundur Torfason .... 50 Skafti Johnson .... 25 Th. B. Thorsteinsson .... 25 P. K. Pétursson .... 25 P. J. W. Thorsteinsson .... 25 G. J. Jónasson .... .... 50 J. K. Jónasson .... 25 Valdimar Eiríksson .... 100 Jón J. Jónasson .... 100 J. K. lónasson, Dog Creek ... .... 250 (Aður lofað kr. 250) S. Pétursson, Hayland .... 50 fÁður lofað kr. 200) Páll Kjernested, Narrows ... (Áður lofað kr. 100) Guðm. Thorkelsson, Narrows fÁður lofað kr. 100) Thorst. G. Paulson, Reykjavík Guðm. Pálsson, Narrows .... fÁður lofað kr. 100) Gísli G. Johnson, Narrows—. JÁður lofað kr. 200) Fritz Erlendsson, Narrows. .. Gísli Jónsson, Narrows .... JÁður lofað kr. 50) Að Reykjavík:— Nikulás Snædal, ........... ' JÁður lofað kr. 100) Árni Björnæon ............. Gustav Erlendsson ......... Aug. J. Johnson............. A. M. Freeman ............. Ingimundur Erlendsson ..... Ragnhildur Johnson, Narrows Guðm. Kjartansson ......... Sigfús Sigfússon, Reykjavík .Vilborg Thordarson, Reykjavík Árni Sigurðsson, Narrows JÁður lofað kr. 100) Olafur Thorlacius, Goulbourne JÁður lofað kr. 100) Að Silver Bay :— Guðm Stephanson ............. Thordur Zoega................ Amþór Jónasson ................ 25 Kristján Jónasson.............. 25 Jón Björnsson.................. 25 Sigurður Sigurðsson .......... 100 Hallur Hallsson ............... 50 25 25 25 50 Hafið þér séð nýjustu eldspítur frá oss? BIÐJIÐ UM “The Buffalo 99 Sjáið mynd af Vísundi á hverjum Eldspítna kasssa 50 200 100 150 200 50 100 100 200 200 1000 200 100 100 150 100 25 .... 150 50 100 Sigrún S. Ólafsdóttir Hallur O. HaHsson .... Gitðm. Sigurðsson .... Benidikt Jónasson \nna Peterson, Oak View......... 25 Angelka Peterson................ 25 50 Lárus Scheving, Silver Bay . „.in Scheving, Silver Bay .... ... um, eldastóm, öxum og öllum ann- |G. Sigurðsson, Oak View .............. boðum, oliu o. s. frv. Með íviln-1 Willie Kjernested, Narrows ... un i viðskiftum Breta voru tollarjStef. Ó. Eiriksson, Oak View ... á öllum heimilis nauðsynjuml Sigurður S. Eiriksson, O. V. ... verkinu góðan hug og hollustu j eftirliti sjálfs sín. og sinna manna, móðurlandinu nteð verzlunar íviln-jað sinna innflytjendum og aðstoða bænda færðir niður um þriðjung. j ^r. O. Lyngdal> v- uninni, hún ruddi Canada rúm á þá, er þeir konut til landsins og Framfara mikil og sköruleg bekkjum heimsitis, ef svo mætti að 1 settust að í sveitúm, svo að þetr stefna í járnbrauta byggingu var orði kveða, og hún kom því fram, j fengjtt aösloð og liðsinni á fyrstu tekin af stjóminni með því mark- sem conservativum tokst ekki, þvi; frumbýlingsarttnum. Alls var við j miði, að bæta samgöngurnar sem að skuldabréf lands vors voru sett! leitað til að gera hina nýkomnu, allra mest. a tryggra verðbréfa skrá á Eng- ekki síðitr en hina áöur komntt, Tilrattnabú voru landi árið 1908. Þarmeð var lán- algerlega ánægða og vel unandt j ýmsum stöðum. trausti Canada borgvo og af þessujhag sinunt. Nokkrar af þeim til- p.,,*. , r. * ,. ■ v j ma e ja, sem ygtr. stjórrtttrinnar til innflutnings. íj Sú venja, að gefa járnbrauta- !öngu máli. Það nægir, að öllum j félögum stórar spildur af akur-1 er kunnugt, hversu frábærlegar af- 50 25 50 50 01 sett upp stafaði vitanlega, að önnur skulda-1 raunum bréf frá Canada voru vel séð ogj mikið keypt á peningamarkaði Lundúna borgar upp frá því. Guðtn. A. ísberg, Dog Guðm. Finnbogason. Dog Creek Laufey Guðtnundson, Háyland Olafur Magnússon, Siglunes .... Guðjón Runólfsson, Siglunes.... Jóhannes Jónsson, Dog Creek4... Jón Sveinsson. Markerville (áð- ur lofað kr. 425) ............ Árni Sigurðsson. Mozart ....... fón Hávarðsson. Siglunes ...... 20 25 Creek... 100 50 50 50 25 50 SEGID EKKI “EG GET EKKI BORGAÐ TANNLÆKNI NÚ.” Vér vitum, aS nú gengur ekki alt aS ðskum og erfitt er a8 eignast skildinga. Ef til vill, er oss þaö fyrir beztu. pað kennir oss, sem verSum aS vinna fyrir hverju centi, aS meta gildi peninga. MINNIST þess, aC dalur spara8ur er dalur unninn. MINNTST þess einnig, aS TENNITR eru oft meira virSi en peningar. HEILBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. þvi verSiS þér aS vernda TENNURNAR — Nú er tíminn—hér er staðurinn til að láta gera við tennur y0ar- Mikill sparnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GULIi $5.00, 22 KARAT GULLTENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hlð lága verð. HVERS VEGNA EKKI pú ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? eSa ganga þær iSulega úr skorSum? Ef þær gera þaS, finniS þá tann- lækna, sem geta gert vel viS tennur ySar fyrir vægt verð. EG sinnl yður sjólfur—Notið fimtðn ára reynsln vora vlð tannlæknlngar $8.00 HVAIjBEIN OPIÐ A KVÖLDUM DE. E3 .AGZR, SONTS McGREEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 609. Uppi yflr Grand Trunk farbréfa skrifstofu. í.> 25 .50 s 19°'4~ 1905- 1906- 1907- Oíuieflisfélög. Arið 1897, er tollabreytingin komst á, ihugaði stjórnin vandlega | með hverjum ráðum væri hentug- j ast að halda í skefjum samtökum ofureflisfélaga til ávinnings á al- mennings kostnað, og í því skyni j samdi hún lög' um að veita henni j vald til að taka hart á þeim sem! brytu 2. þeim almennings ,, , ........... þannig hrytu hág við latlausu atrennum sem hm þyzka jno. stjórn hélt uppi til þess aö fá auka-j ' T .. . tollinn afnuminn. En hann varð 1 . ,1Lo«1ln foru fram á lrað’ aö hver einmitt til þess, að auka viðskifti felagsskaP«r eba samtok, sem yrðu Bretlands og Canada. Þýzkurum''*e\ um að híekka Prísa a vorum, j erzlun með 1 UI horl> e®a með öðru móti leituðu yrkjulandi, var aftekin og öll- um löndum, sem til búskapar voru hæfileg, haldið til þeirra. sem á löndin vildu setjast til búskapar. t tið conservativa gekk sú land'a “speculation” úr öllu hófi. en var nú haldið niðri, og aftekin með öllu. Heimilisréttar landtöku voru gerð sanngjarnari frjálsltegri, ])annig; fa) Kr. 200,550 T. E. Thorsteinsson, vestanhafs féhiröir. leiðingar þær höfðu og hversu 'mikill hagnr landinu stafaði af þeim. Framfarir Vesturlandsins veittu nýtt fjör og líf öllum framkvæmd-! um í gervöllu landinu. Allir part- Ætisaga . ar Canada fengu sinn skerf af því. j se-lr nokkuð af bemisokn Skag- Iðnaðarmcnn austanlands höföu tirðinga til AMA verð $15 til $35. Fit-Reform verð er hið sama og það var fyrir ári síðan. Vér höfunUvenjufeg Fit-Reform föt öll eftir nýjustu tízku í sniði og litum. Komið inn og sjáið þau. Norðurreið Skagfirðinga Gísla Konráðssonar Burns & Cnmpany, 291 PORTAGE AVE. Næstu dyr við Manitoba Ilall hafði hepnast, að ná sek um úr hófi, ýmsar vörur hér, er Bretar höfðu 1 h<G!'ni,,na \ ei ksmiðjueigenda eða áður haft og ef bæöi löndin hefðu kauP,nanna a kostnað kaupanauta staðið jafnt að vígi, þá hefði þýzk- ^ ur varningur orðið hættultegur keppinautur þess brezka. En erj brezkum vörum var ivilnað ogí k_ j og almennmgs yfirleitt, þá mætti j þeim hinum sömu með því, jað færa niður eða taka af með öllu j lögmætan toll á þeirri vöru sem , , „ , v . , . , .. s um væri að ræða. aukatollur lagður a þyzkar vorur, | þá var samkepni þeirra hér í Þessum löguni mátti heita, ef; landi sama seni lokiö. Þýzkarar j k'arta<'’ var e<x,a ef einhver lagði gátu ekki yfifunnið þá fyrirstöðu.! ó'am sennileg rök fyrir kæru í Þannig sjáum vér annað dæmi þessu efni. Iiess. að þýzkir gátu ekki náð tak- Tvö nafnkend dæmi eru til, að j rnarki sinti iueð hörkubrögðum og stjórnin beitti lögtim þessum: Ár- heimskulegri frekju. j ið 1902 sannaðist það með kon-j ; unglegri rannsóknarnefnd, að sam- ! tök ættu sér stað meöal þeirra semj Á Bretlandi eru |>aö lög, að bvggju til pappír í landinu, til þess j fjárráöamenn ómyndugra, hvort að halda prísum hærri en sann- sem eru einstakir menn eða stofn-’ gjarnt var. Samkvæmt því færði anir, mega leggjá fé þeirra aðeins stjórnin niður tolla á prentpappír j í tiltekin skuldabréf, sem álitin eru frá 25 niöur í 15%. allra tryggust og eru þvi í hærra,1 Lög voru líka samin i harðaraj verði, heldur en önnur, sem ekki lagi, til að hnekkja dnokun ogj eru tekin á ]>essa lögfestu skulda-1 ráðunr Bankafélags Ameríku íj bréfaskrá. j Canada. 1896, j Lond-1 Gríms amtmanns a lög, varla við. að afgreiða pantanir sem ! MöCruvöllum yorið 1849. Munu og að þeim streymdu. Járnbrautir ’ l)eir sem les,fS hafa 1,ka Vllja heyra j sem ekki höfðu gert betur en að I söSuna saSöi innan frá amtmanns „andnemi, sem unnið j halda sér við, sérstaklega C. P. R., j “arth' 1 liafði sér rétt til landtöku! gterðust auðug og öflug, og Eg var fyrir skemstu í heim- á öðru heimilisréttarlandi,! alla tíð varð að byggja meiri ,->g sókn hjá frú Þóru Melsteð. fékk leyfi til að inna af 1 meiri járnhrautir til að anna flutn-j Hangir þar á vegg inynd af Friö- hendi skyldur á því, með ingnum. Bæir og borgir vestan-' riksgáfu, vék eg að því að skíð-; og taka þeii ]>vi því að lifa á hinu fyrra lands uxu hröðum skrefum. J garðurinn fyrir iraman , landi sínu, i staö þess að j stuttu máli að segja, landinu Var heföi veriS farinn cr eg var kunn7 Amtmaður svaf i norðurenda j en<lur retta UPP a<Sra nenc,ma er verða að byggja hús á j við brugðið og vakti eftirtekt ugur þar í tíð Kristjáns amtmanns ]1171SS nigri, þar sem bezt mátti nýja landinu og búa þar, j þeirra, sem búlanda leituðu, um' 25 ára. Segir hún þeim, að þeir hafi hlotið að frétta um veikindi föður sína, er þeir fóru um dal- inn og komu við á bæjunum, en j tal muni hann vilja hafa af þeim, j . .... , el og bíða með- j >ykí.,n at ,nn,ha,dl floskunnar húsið an hann klæðist. ! hreiddist ört út. Skyldu tilheyr- korktappa og var innsigli yfir. Þegar fram í fyrirlesturinn kom, tók hann flöskuna, bráut innsiglið og kvaðst ætla að sýna þeim hve (b) einsog áður hafði tíðkast. j víða veröld. Landnemum var leyft aðj Af þessari töflu má búa hjá feðrurn sinum (>rt fAlkinn fjölgaði í meðan þeir unnu sér rétt "" Skuldabréf Canada ná áliti. hálfu að fá þessa 1 mörg ár, íyrir árið reyndi fulltrúi lands vors í on, Sir Charles Tupper, af hinna conservativu stjórna, skuldabréf lándsins sett á íryggra skuldabréfa skrá, en tókst ekld. Hið sanna mun vera, að óstjórti Jjeirra mun hafa bakað Canada ilt álit á F.nglandi og þar af leiðandi vantraust á um landsins. Innflutningur fólks Allir business menn í Canada og | hver og einn sem viðskifti stund- ar, vita vel, að ein aðal ástæðan til hinna furðulegu framfara! landsins, sem hófust árið 1897, var} það, að hin miklu akuryrkju auð-j æfi Vesturlandsins voru tekin til, skuldabréf- j notkunar, og ])að er ekki liema rétt | og sanngjarnt að geta ])ess, að Eftirfarandi álit af timmælum liberala flokknum ber að þakka enskra blaöa unt 1892, sýna 1 jós-1 fyrir það. IJberalar komu Vcst- lega, að Tórarnir hafa, með! urlandinn á laggirnar. hneyxlanlegri stjórn sinni, bakað j Áraugurinn af tilraunum con- landinu ilt orð og álit: \ servativa til að færa fólkið inn á The Times sagði svo: “Hér i slétturnar vestra, sést glögt af lýs- landi er einn allra hugur: að ingu hlaðs vestræns, i þann tíð, er unnu ser til landa í nágrenninu. (c) Öll gjöld fyrir skoð- un heimilisréttar landa, voryi aftekin. (d) Lögteknir vextir voru lækkaðir úr sex til fimm af hundraði. (e) Landtökn gjöld fyrir 80 ekru jörð var lækkuð úr $10.00 til $5.00. (f) Til hægðar auka fyr- ir þá, sem áttu langt að Sækja til landa skrifstofu, j voru sérstakir agentar Dominion stjórnarinnar settit; í ýmsum héruðum, og landnemum með því móti spöruð langferð og kostnaður viv landtökuna. (gj Borgunar skilmálar á skólalöndum, ef verið höfðu: fimti partur út í hönd og afgangnrinn á fjórum árum, var nú breytt og tíu ára borgun sett i staðinn. (h) Sú ráðstöfun var gerð, að engin heyleyfi á óbygðum löndum voru leyfð nein- um, er ekki voru regluleg- ir bændur, fyr en fullséð var, að hinir síðarnefndu þyrftu þeirra ekki við. (i) Landnemum á skóglausum löndum var leyft að liberala: sjá hversu stjórnartíð íbúatala. 1881 1891 1901 1911 Man. 62.260 152,506 : 255,211 455,614 Alta 56,446 98,967 73,022 374,663 Sask. 91,279 492,432 Winnipeg 7,985.25,634 4!>,340 136,035 Calgary 3,876 4,392 43,704 Edmonton 2^626 24,900 Kegina 2,249 30]213 Urandon 3,778 5,620 13,839 Land undir hveiti, oats og barley vestanlands: 1900 1911 6,982,829 ekr. 29,252.468 ekr. \ öknúðu þá upp fornar minning- ]leyra 0g sjá það sent gjörzt hafði. ar hjá frúnni, og sagði 'hún svo yar hann vel hálfklæddur er dótt- frá: ir hans kom til hans, og varð sem \ ið vorum ])arna við gluggann, engin bið að hann kæmi frani í sunnan við dymar, við Agústa1 dyrnar. svstir mín, og vorum að sauma, Crímur amtmaður var hvítur 23. maí 1849. Paöir okkar var fvrjr ]iæruni og nú fölur eftir Kvittanir fyrir hlutakaupum í Eimskiþafél. Islands• ekki enn kominn á fætur, þó að liðið væri að hádegi. Hann hafði verið töluvert lasinn, en var að hressast. , Þá kont inn í stofuna til okkar piltur. sem heima átti á Möðru- völlum, liann þótti heldur vit- grannur. Hann keniur inn móður og misandi og segir að margir stríðsmenn ríði sunnan dalinn til aö finna amtmann. Sáum við þeir kendu lyktina. Hann gat þess, að enginn mundi áður hafa fundið ]>essa lykt, en vonaði að engum þætti hún óþægileg, þótt hún væri sterk og einkennileg. Fimtán sekúndum eftir að hann hafði tekið tappann úr flösktmni réttu allir er i fremstu lækkjaröð- veikindin, maðurinn var hár og }nnj satu upp hendurnar og innan beinvaxinn, og hinn höfðingleg- ^ ejllnar minútu var lyktin komin um allan salinn. Sumir fundu þó enga lykt, en hve margir hefðu fundið hana, ef tilraumnni hefði verið haldið áfrarn, er ekki gott að segja, en þegar hér var Komið var kona fallin i yfirlið, því lyktin var svo sterk. í flöskunni var 'hreint vatn! asti. Kastaði hann kveðju á gesti, og til væri hann nú við þá að mæla. Urðu engin svör af hendi Skagfirðinga, en sumir fóru að tínast burt. Gekk þá amtmaður fram úr dyrunum og kallaði: “Nei, bíðið þið við piltar”! En ]>á snéru allir undan, og nú var ekki fvlkt liði iit túnið. Skildu höggva. feyskinn skóg ÁÖur auglýst .... Torfi Torfason. Winnipeg Að Lundar:— Jón Hördal.............. Chris. Backnian ........ Ólafur Magnússon ....... Ániundi Magnússon....... Magnús Ólafsson ........ Jóhann.M. Gíslason ...... Að Stonv Hill:— B. Johnson ............. G. E. Thorleifsson ..... E. Thorleifsson ........ Jón G. Thorleffsson ..... Ánnann Thórdarson ....... Thorsteinn Halldórsson .... Guðjón Rafnkelsson...... Bjarni Sigurðsson ...... Guöniundur Johnson...... Guðmundur Sigurðsson .... .... kr. 193,525 .... 100 .... 25 .... 100 .... 50 .... 25 .... 100 .... 100 2.) 50 100 50 200 100 100 50 Leyndist í eikartré. af I skógnum austur með fram Mouse* ánrii Velva, í North systur þá brátt til mannaferða, j systur það svo að þeim hefði ekki stiga þeir af baki sunnan við tún- fundist förin góð. garðinn og ganga heimi að húsi T’að þótti amtmanni sárast, að j fylktu liði, 4 eða 5 i röð. Flestir i þeir vildu ekki híða og tala við sig. ! v'oru með stóra rauða trefla. Her- Elnaði honum sóttin, og andaðist menn voru þá rauðklæddir, og 'hann hálfum mánuði síðar, 7. júní. Dakota geysuðu skógareldar fyrir hefir ólöðruvallapilturinn haft Þær systur fóru mn sumanð einhvern pata af því. j suður að Bessastöðum til frú °estir aö ’ fn&,bjar&ar föðursystur þeirra. Itngi'nn var uti, ganga gesur ao j skíðgarðinum, ekki inn fyrir, síð- án með honum að norðurstajni, og ]>ar hrópa þeir: “Lifi þjóð- frelsiö! Lifi félagsskapur og samtök! Drepist kúgunarvaldið”. Skildist víst fyrst eftir* á hvað þeir höfðu farið með af uppfegt- um miða eða miðum á húsinu. Xú konni þær systur fram i dvrnar á austurhlið, eru gestir þá snúnir við, og ganga suður með grindunum, hægir og hljóðir. Tekur Þóra þá tali. Hún var þá Hittist svo á, að þær vont við messu á Yíöimýri, og kendu nokk- ur andlit úr “norðurreiðinni”, og voru þau ekki upplitsdjörf. N.-Kbl. Sterk lykt. Prófessor við amerískan háskóla hélt einu sinni sem oftar fyrirlest- ur um etnafræði. Meðael annara álialda er hann hafði til að skýra efni fvrirlestursins var flaska með skemstu. Við veg sem lá í gegn- nni skóginn stóð stórt eikitré er margir vegmóðir ferðatnenn höfðu hvílt sig undir. Tréð varð svo illa úti í eldinum, að eigandinn feldi það og klauf upp í girðingastólpa. En innan í stofuinum, hér um bil átta fet frá jörðu, var gamall járnketill og í honum $320 i gulli. Haldið er að ])€gar landið var krökt af herskáum Itjdíánunr hafi ferðamenn falið ketilinn í trénu og annaðhvort fallið eða ekki fundið tréð aftur.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.