Lögberg


Lögberg - 20.05.1915, Qupperneq 4

Lögberg - 20.05.1915, Qupperneq 4
4 ,ÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. MAI 1915 LOGBERG OefiC út hvern fimtudag af The Columbia Press, LtcL Cor. Willlam Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manltoba. KRISTJÁN SIGURÐSSON . Kdltor J. J. VOPNI. Business Manager Utanáskrift til blaSsins: The COLUMBIA PRESS, Ltd. P.O. Box 3172 VVinnlpeg, Man. Utanáskrlft ritstjórans: EDITOR L6GBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2158 Verð blaðslns : $2.00 nin árið Sómi þjóðar vorrar Þjóðarbroti voru hér i Vestur- heimi hefir hlotnast sú gæfa, aö með því hafa þróast og vaxiö upp fagrir kvistir, sem hafa blómgast og dafnaö i jarövegi hins nýja lenzku bergi brotnir, sem hafa viröingu fyrir sjálfum sér og rækt til þjóðernis sins, naia lagnað því, í hvert sinn sem slikir frjó- angar hafa komið i ljós, á þjóð- stofni vorum. í þeirri striðu kepni, sem stend- ur meðal hinna ýmsu þjóðabrota, sem flutt hafa til þessa lands, hafa íslendingar reynst vel drjúgir, sem flestum er kunnugt. Þeir hafa fengið orð á sig fyrir metnað til mentunar, til röggsemi og ótrauðr- ar franjsóknar i fjármálum, í bú- skap og yfirleitt á öllum sviðum sem þeir hafa lagt fram krafta sina. Og hverjum sem fram úr hefir skarað og lagt sinn skerf til að auka virðingu þjóðernis vors, hefir af öllum þjóðræknum is- lenzkiun mönnum verið feginsam- lega og þakksamlega tekið. Rækt til sinna fornu átthaga og ættar er einkenni góðra og nýtra drengja; þeir verða ekki betri borgarar þessa lands fyrir það, þó að þeir felli niður þokka til þess þjóðern- is, sem þeir eru sprottnir upp af, heldur má ganga að því sem vísu, að sá sem hefir svo mannlega lund, svo þróttugar og staðfastar tilfinningar, að þykja mikið koma til þjóðernis síns og leggja Nýja stjórnin. Hinir nýju ráðherrar í Mani- toba sóru sinn embættiseið^ fyrir fylkisstjóra á laugardaginn og eru nú teknir við embættum. Forseti ráðaneytisins, Mr. Norris iiaföi unnið sitt embættis heit þrem dögum áður, sama daginn og hin fráfarandi stjórn slepti völdum. Hin nýja stjórn hefir nóg að hugsa og mikið að starfa. Hún hefir þegar lýst því yfir, að stefnuskrá flokksins, er samþykt var á allsherjar fund'i hér í borg- inni, skuli í framkvæmd komtð, eins fljótt og auðið er. Sú stefnu- skrá er einhver hin frjálsylndasta, sem vér 'höfum séð og mnifelur I sér öll nýmælí, sem frjálslyndustu framfaramenn í öðrumj löndum vilja fram koma, svo sem betna löggjöf, atkvæðarétt kvenna, vernd á hag verkamanna og bindindis- löggjöf að óskum kjósenda, svo að nefnd séu aðeins nokkur helztu atriðin, sem nýmæli mega teljast. Það er alveg vafalaust, að stjórn- in gerir gangskör að því að koma þessum málum fram, þegar tóm gefst til. En þó að þau merkileg séu, þá kallar annað að í svipinn, sem ekki verður af höndum vísað, en það er, að kippa í lag, þvi sem aflaga hefir farið í stjóm fylkis- ins. Hinn nýi ráðgjafi opinberra verka hefir vafalaust nógu að sinna fyrsta kastið, að kapna þann , stóra köst, sem þar hefir hlaðist þjóðlífs hér. Allir menn af ís- Upp 0g sama maii er ag gegna um w THE DOMINION BANK Hir HIMOSD B. OSl.SH. M. P., Prea W. D. MATTHKWS C. A. BOGERT. General Manager. EF pú ATT IIEI.MA í íjarlægð frá öllum útibúum Dominion bankans, gerðu þá viðskifti þln bréflega. pað sparar þér margan óþarfa snún- ing og auk þess hefirðu hag af að geta sklft við sparisjóðs- deildina. pér getið lagt inn peninga og tekið þá út — I stuttu máli gert öll viðskifti við bankann bréflega. Bankastjórinn mun gefa yður allar upplýsingar um þetta hagkvæma fyrirkomulag. Xotrc I>ame Braneh: \V. M. ILAMILTON, Manager. HKI.KIKK BRANCH: í. ORIHDALK, MuHa & góðra borgara von og vissa, að þeir reynist miklir, góðir og trúir foringjar á komandi tímurni. Svar forsetans. Tónninn. Hversu hermt sumum borgur- um Bandaríkja varð við mann- skaða þann er því landi var gerð- ur af Þjóðverjum, er farþegaskip- vér vitum til, er taki svari hennar. Blöðin i landinu, óháð og liber- al taka öll, í sama strenginn, að landhreinsun hafi verið að því, er Roblinstjórnin fór veg allrar ver- aldar. Sú óstjórnar öld sem af henni hefði stafað hafi verið bæði til hneysu og hnekkis. Meðal con- servativ blaða finst ekki eitt, það allar deildir inu Eusitania var grandað og með því yfir ioo amerískum borgurum, má sjá á ádrepu frá ^ einurtv vel þektum manni þar í landi, er birt- ist í þessu blaði. Þaðl er ekki ó- líklégt að mörgum öðrum þarlend- um borgurum hafi sollið þannig móður, þegar þeir fréttu þær að- farir. Þjóðverjar hafa gert hlut- lausum ríkjum lágt undir höfði í þessum ófriði, þegar þeim hefir boðið svo við að horfa. Þeir hafa stjornaunnar. sökt mörgum skipum af Norður- er htn fyrsta og æðsta krafa, setn lðodum j Norðursjó, sumum er ““ “ ----- stjomar, að fIutt hafa tjmbur til Englands e5a gera ber til hverrar stjómar, að1 hún sé ráðvönd, í annan stað að hún fylgi hollri stefnu í landsmál- um, í þriðja lagi, að hún fram- kvæmi röggsamlega það, sem hún hefir að starfa. I öllum þessum atriðum má vonast til góðs af hinni nýju stjórn. i sótt þangað kol, svo og tekið og I flutt á þýzkar hafnir, skip þessara landa, hvar sem þeir hafa náð þeim, ef þeim hefir verið hagur að því að ná farmi þeirra. Slíkar aðfarir eru vitanlegá gagnstæðar alþjóða lögum og mega því skoð- ast víking, framin í því trausti, að þær þjóðir sem hlut áttu að máli, mundu láta svo búið standa, til að komast hjá enn verri útreið. Þau hervirki eru framin í krafti þeirrar reglu. að hnefarétturinn sé hæstráðandi. Hin þýzka stjórn liefir nú fært sig það upp á skaftið, að skapa og Það gera sér fáir ljóst, hvílík- ur dragbítur það er á framförum þjóðar eða þjóðarhluta, ef- sú stjórn er miður vönduð sem fyrir málum hennar á að standa, né heldur hversu holl áhrif það hef- ir, ekki aðeins í siðum og hugsun- arhætti, heldur í öllum efnum, ef treysta má stjórn til "að velja vel og gera rétt. Þeirri upphvatning, skera Bandaríkjunum Tétti^' a- sem þessu er samfara, má víslega líka og hinum smærri ríkjum( sem búast við af Norrís stjórninni. Þeir em til, sem byrjaðir eru að dæma hana óreynda, en' slíkir bera sér bezt vitni sjálfir, af hverjum toga dóm- ar þeirra eru spunnir. Meðlimir hinnar nýju stjómar eru valin- kunnir sæmdarmenn og kunnir að því, að vilja ekki vamm sitt vita, hafa líka dæmin fyrir sér, ekki görnul um afdrif þdrra valda- manna, sem meira stunda 'annað en gagn almennings. Það er alveg vafalaust, hún þykist hafa í öllum höndum við. Hvernig stjórain i Bandaríkj- unum hefir tekið þeirri hnésetn- ing má sjá af svari hennar, á öðr- um stað í blaðinu. Þar er réttur hlutlaúsra þjóða til frjálsrar um- ferðar á hafinu skýrlega, greindur og fastlega fylgt, svo og með festu gefið í skyn, að ekki verði þolað, að sá réttur sé fótum troðinn. í sama mund sem stjórnin í iandaríkjum sendi mótmæli sín til hinnar þýzku stjórnar, kvaddi hún t , , ............að saman herskip sín, 64 að tölu, til stefna su, sem stjoram nyja befir hersýningai.( eftir þvi sem látis var anglyst sem sina er 1 mesta mata j veSri vaka, ,en ; raUn veru til rækt j 10 Væw- an"f Þ«» að sýna, að henni var alvara, vtð það, verði einmg goður og nyt- og óhæfilegu brot gegn góSri logJ ^ ur borgari sins nyja heunkynms. j stJorn, sem vér höfum átt að, en orSin tóm, ÞaS er vitanlegt Sú framtíðar þjoð, sem her ns venjast að undanfömu þá væri aS hér er um meir en retta upp verður af mörgum þáttum nukið unmð. Þegar framkvæmd máI aS ræSa> fx- aS þaS dtt út af saman spunnin, en enginn af þeim a^a fomstjorn er kift í lag og fvrjr sig sé næsta merkilegt. þáttum verður traustari en sá,1 t f leySt’ Verzlun og víðskifti laafcm* út á sem þeir leggja til, er gerast hollii miklu mUnar. Þegar hinum mikla - j f • -J tr ' ssPnrs þegnar sins nyja ftjsturlands með grua af oþorfum embættis og ekkj af viSskiftunum vis þau virðingu og rækt fynr því þjóð-^tarfsmonmim sem borgað heftr! lönd> seni af þeim kaupa m ef emi er þeir hafa sprottið upp af. venð af fjktsfe, til kosntnga þýzkum .hdzt uppi hervíking sú, • ' . “ ’ , 1 er þeir hafa beitt, þa er su verzl- unmð. Þegar þeir eru teknir við stjórn, sem vinna stjórnar störfin með það mark fyrir aug Þeim er það öllum sameiginlegt, að koma ekki nærri því, að leggja henni eitt líknaryrði, og sum, sem handgengin eru vissum conserva- tive höfðingja, ganga svo langt, að segja hana gengið hafa á glap- stigu, síðan Hon. Robert Rogers skildi við hana. Sá pólitíski; dýr- lingur á, að þeirra dómi, að hafa haldið henni af villigötum, með- an hans naut við. En þegar skyld- an hefði kallað hann til stærri verkahrings, hefði sá farið sem stýrði þessari ógæfusömu stjórn eftir hinum þrönga vegi réttlætis- ins! Þegar hans misti víð, fór -hún að villast! Það er nærri því ógeðslegt að sjá, hversu fltst er sótt, að koma því inn hjá fólkinu, að hin fráfarandi Manitoba stjórn, fornir fóstbræður og samherjar Hon. R. Rogers, séu af alt öðru sauðahúsi, en hann. En þannig er tónninn í blöðum lands vors, að öll óháð blöð kveða landhreinsun að Roblinstjórninni, liberal blöð og sum conservative taka í sama streng, eða taka svo til orða, að rétt sé að þar skelli skömm, sem hún eigi að lenda; en þau sem helzt fylgja Rogers, syngja hana ,úr hlaði með því, að hún hafi vilst út á villistigu, þegar hann hætti að stýra henni tmdan vandanum. Þess þarf vitanlega ekki að geta, sem allir vita hér í fylki, að Rogers er einn helzti höfundur “Manitoba mátans” og stefnir þeirri stjórn, sem hann nú er í, óðfluga í sama svelginn, ef hann fær að ráða, sem gleypt hafir hans gömlu lagsbræður. NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA 1 WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) Höfuðstóll (greiddur) $6,000,000 $2,850.000 STJÓRNENDUR : Formaður............._ - - Sir D. H. McMILLAN, K.O.M.G. Vara-íormaður................._ - Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL Allskonar bankastörf afgreitkl. — Vér byrjum reikninga við ein- staklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir. — Avísanlr scldar til hvaða staðar sem er á> fslamli. — Sérstakur gaumur gefinn sparl- sjóðs innlögum, sem byrja má með einnm doilar. Rentur lagðar vlð á hverjum sex mánuðum. T. E. T HORST EIN SSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. llllTWMiAlllifl! og aðdraganda að honum, eftir Indriða Einarsson, allsöguleg. 4. Kórmaknr, kvæði eftir Einar Benediktsson, skáldinu líkt; þetta er eitt eríndið : Jarðnesku örlög pg hvelfinga hjól. Ein hönd stýrir bæði mold og sól. Einn grip á þeim gullnu taumum, og guð byggir hús fyrir sálnanna jól Þá birtir af himni í holdsins draumum og heimsbölið verður aska og ryk. Þá kveikir eitt eilíft augnablik elding af tveggja hjartna straum- um. 5. Ódauðleiki og annað líf í þjóðtrú íslendinga, eftir • Jónas Jónsson, fyrrum prófast, læsileg ritgerð. 6. Loftfaraljóð (“Ballonbreo’ til sænskrar konu) eftir Henrik Ibsen. Þýðingin er eftir séra Matthías, snjöll víða, sem vita má. Kvæðið var samið 1870, og er beizkt í garð Prússa, útaf yfir- gangi þeirra: 16. Ritfregnir, mjög vel gerðar. Dr. Björn M. Olsen lýkur þar miklu lofsorði á rit Sig. Nordals um Ólafs sögu helga. 17. Fréttir eftir ritstjóra Þör- stein Gíslason. Skírnir er rnjög fjölskrúðugur, einsog menn mega sjá af þessu yf- irliti og innihaldið mestmegnis um íslenzk efni. Vinna stöðvuð til rann- sóknar. Hver vorrar þjóðar maður, sem vinnur sitt verk vel og trúlega i þessu landi, er oss góður liðsmað- ur, oss má þykja vænt utn hann og vér úiegum liafa mæfur á hon um, því að lians sómi er vor heið- ur og hans orðstir vor frægð. Sá sem fremur öllum öbrum liefir gert íslenzkt þjóðerni vel metið hér, er Johnson, cg ekki tingöngu í fylki, heldur víða um landið. Fyrir hans glæsilega frama hefir voru þjóðerni hlotr.ast vegur og un ðvis, i bezta lagi, áreiðanlega s að er su lang Réttur? Hvað þá, herra trúr! hann er löngu lögum: úr: hér á borð ér hnefinn settur! Samt er enn mitt svar; “Eg vil”. Hlýt að ráða hvað eg segi, hreint og beint, en Prússinn eigi,” --------vígagrobb með veifu á stöng, “Wacht am Rhein” þeir kalla söng; Þetta skemtir þegar húmar; vorkenn mér þótt vistin þröng verði mér og tíðin löng.” Kvæðið er orkt í Þýzkalandi, þeg- ar þar var sem mest vopnabrak og vígamóður í herförinni gegn Frökkum 1870, og er meinleg og afarsnörp deila á þann hrokafulla og herskáa hernaðaranda, sem í Prússlandi réði þá og ræður enn og skáldniu þykir þussalegur úr öllum máta. 7. Mál og menning eftir Bjarna frá Vogi. 1 þeirri ritgerð er sagt frá nokkrum samheitum í ýmsum skyldum tungumálum, þeirra ar- isku þjóða, er kvíslast hafa frá samin er í er * A gamalmenna- heimilinu- (Framh.) “Opnaðu bæinn, inn með sól, öllu gefur hún líf og skjól, vekur blóm og gyllir grein, gerir hvern dropa eðalstein. Opnaðu bæinn.” Matth. lochumsson. mikilli blessun höfðu sáð fyrir okkur hin yngri. íslendingar hafa verið einn mannsaldur í þessu landi; erf- iðleikarnir eru flestir að miklu leyti yfirstignir; og það er gamla fólkið, sem hefir gert það; nú er barátta þess í þeini skilningi liðin. Það hefir lagt niður vopnin; þau eru nú sljó og slitin; en með þeim vopnum hefir það fengið okkur í hendur önnur ný og haldgóð. Mér fanst eg skoða þetta fólk eins og særða her- menn, sem lagt höfðu líf sitt og krafta frant fyrir landið sitt og þjóðina sína—og unnið frægan sig- ur. Mér finst eg aldrei geti hugs- að um gömlu kynslóðina, sem er að kveðja, án þess að vikna; mér finst mi|j langa til að’ taka fast í höndina á hverjum gömlum manni og hverri gamalli konu vestan hafs, sem af ís- lenzku bergi eru brotin, og þakka þeim fyrir þátttökuna, sem þau hafa átt í því að byggja undirstöður und- ir framtíð okkar hinna yngri. öll hafa þau lagt þar í steina; sum marga og stóra, sum aftur færri og smærri, alt eftir því, sem kraftar og kringumstæður leyfðu. Eg vildi sjá, að gamalmennaheimilið gæti orðið nokkurskonar innilegur kveðjustaður, þar sem unga kynslóðin kæmi iðu- lega með þakklætisgeisla stafandi frá augum sér inn í tilveru þessara gamalmenna. Þ.að mýkir hugann og bætir mann að vera þar dálitla stund öðru hvoru og hugsa um erf- iðleikana, sem gæfan hefir leitt þetta fólk í gegn um, og ávextina, sem við höfum hlotið af þessum sömu erfiðleikum. Heimsækið sem flest gamalmenna- heimilið, og flytjið þangað yl og sól. Sig. Júl. Jóhannesson. Hið fyrsta sinn, er hið nýja ráðaneyti kom saman, var rætt um sama stofni. Ritgerðin er . , það, hversu skyldi fara með þing-j fyrir alþýött, að því gefið landsins, húsniális og rannsókn þess. Þann 1 skyn- enda er hnn meö öðrurn ru meira sama dag lét rásherra opinberra j braS en vísinda ritgerðir venjulega verka hætta vinnu á þinghúsinu,! hafa- Þ°ss má geta, að orðalag meðan ýtarleg rannsókn færi fram1 h‘jarna er óliðlegt og tyrfið, sum- á verkinu. Það þótti ráðlegra, að staSar meS þýzkum eða dönskum “taka út” það sem búið var að' stiröleika blæ, þó hann taki víða gera, og kanna, hversu mikið það skýrt °S stuttlega til orða. fil 1 j“v- • 1 J / v 1 • • • Þf „1 „^,„1 hefði kostað, aður en lengra væri farið. Til þess að íramKvæma pa skoðunargerð var af hirfni kon- ungKgu dómnefnd byggingameist- ari til tekinn, Woodman að nafm, með samþykki máls aðila, og ann- ar dæntis má taka: : ‘Tslenzk tunga hefir i sinni þjónustu mjúk- og orðauð grískunnar og ieik • ... „ , - 1 «.1 tií eftirhts, af stjornarmnar 1 tjon og tof buin. Enn er þess að;, * c ■ r u- , - „ , * j -t • , , lialfu, og varð fyrir valirni hmn al- ,7 ffeta, að Landarikm er su lang , , , • 3 ■ . ■ T ,_ IT, Z'jrZjZSdZir***** af t,im sem ,J: * strminu og su eina af þeim, um, að leiSa: í ^ þeirra sem liafa h.Kj S S ™ J>osn]nga hagræði fynr aðal mark Jem hefir þr<£ til aS ta al >jóða yflr af stjoraarformanm að rann- og mið, þa er stormikið unmð. j réttar og laga á þeim slóSum sem| ^ l T'.inir nýju , . e , i , ■ , , J fyrir dómi, eftir sem áður, oe að raðgjafar eru al- er almenmngur, einsog uthafið er. | ehhi ^ ^ u..i.y. „ f>es* vpohíi iTirtlit* c/t clzuUo £ * þektir, hver i sínum verkáhring og: Þess vegna hvílir sú el þekt og bygðarlögum sem dugandi menn.; Bandaríkja stjórn lm Mr. Norris hafa iafnvel tklri spellvirlci haldast mótstöðumenn segja. Um Hon. T. H. Johnson Iteknum 'hernaðar reglum. Stjómin er það allra mál, að hann muni l)ar hef)r °ú sýnt, að henni er1 al- stjórna sínu umfangsmikla emi-| vara. íjð láta ekki rétt sinna borg-l bætti Hon. ^Thos. H. tingöngu i þessu skylda “j en búið væri að ná aftur í fylkis- a jafnvel ,k: j;« -Mas, J uppJ.* Jaú j ", ** hans nema gott að;natn,r sem gagnstæðar eru/ log-j gleggvi og skýrleik latneskunnar. Þessi hugsun er víst flestum skólagengnum mönnum kunn, en í svona gervi hefir hún líklfega ekki sést fyrri. Þetta er því líkast, sem það væri þýtt “eftir orðunum” úr útlendu máli. Allir sjá að málið er ekki svona talað, né ritað held- ur. Þetta er tekið hér fram vegna þess að hör deilir ákaflega á það vera það mál niður felt, fyr sem hann kallar “sníkjumenning”, en einn þátt hennar vi^ðist hann Skírnir, i með skörungskap og hygg- ara m«ri liggja og að landsmönn-j f annaS hefti ,hi ^ ár_ virðing. Af hans þrottugu fram- mdum. Hon. A. B. Hudson erjum l>kar vel, hvermg hun hefir|gangS( er út kominJ1( með þessu sókn, hvggindum og kjarki, staf- ^re>’st af Öllum til að halda uppi tckio i sírenginn, ma raf$a af J>eim j ar . oss öllum, sem hér eig-j‘r^uni (étti hlutdrægnislaust. í yfirlýsingt|m margra funda, stétta j LUm ' horstem Erlmgsson, eft- . i tii Hon. Edward Brown er með °S felaga, til forsetans. að honumi um borgara rett og borgara skyldu, J fremstu fjannálamönnum fylkis-1 skuh fylgi veitt, hvert ráð metnaðar í orðsins bezta skilningi, jns og er .trúandi til að beita þekk-j hann tekur upp í jæssu máli. sá að þykja mikið til þess komaýingu sinni og hæfileikum í fjár-j Einsog auðséð að eiga Islending’í fremstu röð,1 málum fylkisins. Hon. D. S. j stjórnin ekki aðeins þeim einstök-1 stuðlum, eftir svo og að láta sér af }>ví verða f hornton er vel jiektur af j)ing-*um yfirtroðslum, sem Bandaríkja- hvatning til að leggja rækt og' fthr/jlrn. Slnum’ enginn sem menn hafa orðið . &, þekkir hann mun búast við, að viriSmg við þjoðern, s,tt. | hann hafi mentamáI tylkisins að Til samkvæmis þess sem tilkyntj leiktafli í kosninga skyni. Hon. su rit- mega kallast er á öðrum stað í hlaðinu, og hald-í Valentine Winkler, hinn nýi land- ið verður á föstudagskveldið, er i hunaSar ráðgjafi, er gamall og að stofnað í því skyni, um frægasta manni fyrir það álit sem hann hefir á- unnið þjóðflokki vorum. Allir eru jtangað velkomnir, hverjum flokki, þaulreyndur lmmaður og ]>ing- gra^ida saklausum monnum og bcefltiimerkir þá aðferð, með syna vor-1 1 - -o i -e sterkum orðum. Svo mikið vita . , . j maður og nýtur trausts liæði vina menn að svo stöddu, að stjóm viðurkennmg og mótstöðumanna. Hon. Dr. | Þýzkalands ætlar ekki að sinna Armstrong, hinn nýi fylkisritari, j þeim mótmælum. heldur halda er °S gamall þingmaður, og víst upptejcnum hætti um útilegnr og Gladstone j Iaunsátur kafbáta sinna. ’ Kemur : ir Guðmund Magnússon; sem gerS virSist fremur Iof en lýsing. mótmælir 2. Minning ' sama skálds í Guðm. Friðjóns- son. Skáldið ávarpar hinn fram- fyrir, á lífi og jiðna og kveður hann til frásagna eignum af hendi jjýzkra, heldur um jiað sem hinumegin býr: einnig jæirri hernaðar aðferð, að beita kafbátum til að sitja fyrir og Hægt skaltu fara, því heyrn mín er í molum; haltrandi skilning þarftu að eiga við. Iugskot mitt alt er nærri í kalda ri- Bjartsyni og kolum; skemtileg grein etfir kalinn er gróður út um vona svið. lfr> fj’ Kofernikus, telja ]>að, að færa útlend orð inn í málið. En j>afó þarf varla að endurtaka þann aldraða sannleika, að það er miklu hættulegra mál- inu. að hugsanir séu klaufalega fram settar og orðunum hagað á útlenda vísu, þó islenzk eigi að heita, heldur en að algeng orð af útlendum uppruna fljóti með í lið-J ugri og kröftugri framsetning. 8. horsti. Æfintýri eftir Ólöfu á Hlöðum. 9. Gátur, ritgerð eftir ann, Dr. Guðm. Finnbogason. to. Fólgin nöfn í rímum. Eftir Pál Eggert Ólason. | þeirri rit- gerð er skýrt frá, • hvernig rímna- skáldin bttndu nöfn sín með heit- um rúnastafa, á hátt; greinileg og fróðleg ritgerð um j>ennan kynlega sið, sem nú er fyrir löngu lagður niður. Það hefir veriö eitt af aðalmálum Vestur-íslendinga um langan tíma að koma upp gamalmennheimili; stofnun, þar sem örvasa og lúin gamalmenni gætu eytt síðustu stund- um æfi sinnar í ró og næði. Þessi stofnun er nú komin á fót, j>ótt i smáum stíl sé. Eg var staddur þar fyrir skömtnu og átti tal við gamalmennin, sem þar eru. Eg þekki þau flest persónu- lega. Það var satt að segja með hálfum huga, að eg fór þar inn; eg hélt að einhver deyfðarblær kynni að hvíla þar yfir öllum og öllu. Eg hefi þekt samskonar stofnanir, þar sem einhver jarðarfarar tilfinning grípur hugi þeirra, er þangað koma. Eg var að hugsa um, hvort það mundi vera þannig á þessari stofn- un. En ]>ví fór fjarri. Húsið var ekki stórt, en einstaklega þokkalegt og vistlegt; málað hvítt utan og inn- an og sérstaklega bjart. Það var auðséð að þéir, sem hlut áttu að máli, hafa liugsað eins og Matthías þar sem hann segir: “Opnaðu bæinn, inn með sól, öllu gefur hún líf og skjól.” Eg drap á dyr og kom þá fram Elenora Júlíus; eg þekti hana frá fyrri dögum, sérstaklega fyrir líkn- arstarfsemi og atorkú í bindindisfé- lagi kristinna kverina fHvítaband- inu). Eg var ]>ví í engum vafa um það, að forstöðunefnd stofnunar- innar hafði tekist vel > ráðskonu- valinu. Eg vissi, að hún mundi opna bæinn fyrir yl og sól; enda leyndi það sér ekki, þegar inn kom, að svo var. Þar var hros á hverri vör. Það er vandi að vera forstöðukona slíkr- ar stofriunar; til }>ess þarf sérstaka eiginleika og lunderni. Forstöðu- konán ]>arf að vera svo undur margt í senn. Ef hún á að rækja starf sitt samvizkusamlega, þá verður hún fyrst og fremst að vera stjórnar- Störfum v’axin, eins og allir, sem for- stöðu veita einhverri stofnun; en hún þarf auk þess um fram alt að bæði “móðir” og “systir” allra gömlu barnanna; að ]>ví leyti er staða hennar sérstaklega erfið og sérstaklega vandskipuð. En það er | eg sannfærður um, að þessa eigin- [ leika á Elenora Júlíus í stærri stíl en flestar aðrar, sem völ hefði verið á. Eins og eg gat um, þekki eg gam- almennin flest persónulega. Eg veit dálítið um fortíð þeirra, fyrrí störf og fyrri líðan. Á meðan eg dvaldi inni í gamalmenna heimilinu, gat eg ekki annað en litið í huga mér yfir líf okkar Vestur-íslendinga yfir höfuð. Eg sá bjgrtu framtíðina, sem j íslendingar eiga hér fram undan sér ritstjór- aS olht gjálfráðu. Eg sá, hversn blómlegar eru hygðirnar og vistleg j húsin, ]>ar sem nútíðar íslendingar ]>etrri rit-jbúa Eg sá hversu vegir nútíðar og framtíðar höfðu v’erið ruddir og ^.sléttaðir fyrir okkur og börnin okk- margvíslegan ar Eg sa glauminn og gleðina vfir láni og velltðan þessa litla en sterka flokks í franiandi landi. En eg sá líka í huga mér hörmungastundir Ut um bakdyr. 1 ritstjórann, eftirí Janus Augu mín sljó af annaryki dags- ,I2’ munu kjósendur hans i Gladstonejlaunsátur kaftóta sinna. ^Kemur ,ins;. Jonssom stétt eða stöðu. sem þeir til heyra. | kÍorílæmt treysta honurn til að þá fram, er stundir Hða, hver ráð ath*’Shn hrend a gloðum sólarlags- , *3- ^skuminmngar eftir Magn- Það er vonandi, að engínn sem!krera se,TI hann velt hezt og. Bandaríkja stjórn tekur, til að i mS’ IUS a§nuss0n ra Ægissiðu. réttast vera í sínu embætti. vernda viðskifti landsins og líf * \ PAIh r , , r, , r « L 4', , eft’r S’g' ‘ ■ ,r.. UI> I 3. Lolkorustan a Clontarf eða Fanndal. Þessum mönnum er nú falin, e,gnir °g rettindi landsmanna. | Brians bardag-i, forstaða fylkismála og ]>að er engtnn iætur sig heill og heiður þjóð- flokks vors nokkru skifta, láti sig þar vanta. 23. apríl 1014: 11‘etta er frásaga um bardaga þann ar Sæmundsen. r5- Alþýðukveðskapun eftir Ein- svartsyni, horfinna daga. Eg sá allar torfær- urnar, alla þyrnana, alla erfiðleik- ana, alt baslið og stritið, sem forfeð- ur okkar og formæður höfðu orðið að hVjótast í gegn um á frumbýlings- árunum, þegar þau voru að búa okk- ur í haginn. Eg sá glögt hversu alt ]>að, sem við njótum nú, eru sætir á- vextir þess, , er þau sáðu. Og gam- almennin, sem eg var að tala við, voru úr hóp* ])cirra, sem með svona Sárt hefir mörgum Bandaríkja- mönnum sviðið er Þjóðverjar söktu “Lusitaniu”. Þ.remur eða fjórum dögum eftir að það hermdarverk var unnið flutti “New York Times” ritgerðir frá mörgum nafntoguðum Bandaríkja- mönnum, meðal annars eina frá hinum alkunna rithöfundi og blaðamanni Richard Harding Davis, manni þeimi er all ýtarlega ar og áður hefir verið frá skírt ritaði um eyðilegging Louvain borg í Lögbergi. Andar kaldri nepju á forsetann úr penna þeirra er um “Lusitaniu” rita, þykir hann dlauf- ur og atihanfnarlítill, gera sér og þjóðinni smán og jafnvel annað verra. Ritgerð Mr. Davis fer hér á eftir: Fjarri sé það mér, að reyna að kveikja hatur og bera búta að hat- ursglóðum. Það er aðferð Þjóð- verja. Það er tvent ólíkt, að hata grimman hund og að líða hönum ekki að bíta sig. Það er illkynjuð veiki og óþörf eyðsla á kröftum vorum, að hata hundinn, hitt er eðlileg og nauðsynleg sjálfsvernd. Þjóð vor hefir jafnan álitið það sjálfsagða og heilagai skyldu að vernda sig og sína fyrir morðingj- um. Það hefir einnig verið álit- in skylda stjórnarinnar að vernda borgara landsins. En þeir timar eru nú liðnir. Síðan Mr. Wilson kom til valda, hefir sú skyldá ver- ið vanrækt. Þjóðin hefir leyft honum að vanrækja þessa skyldu sína og er því að nokkru leyti samsek. 1 mörg ár hefir þetta land stað- iö öllurn þjóðum heimsins opið. Margar miljónir af ólíkum þjóðtim og tungum, úr Sllum fjórum áttum heims liafa leitað hingað og sest hér áð. Tvent er það sem einkum hefir laðað þegna annara þjóða til að setjást hér að. Þeir hafa flúið hingað til að losna við herþjónustu á ættlandi sínu og til að græða hér fé. Þeir gerðu þetta ekki vegna þess að þeir elskuðu eða skildu hugsjónir 'stjórnskipun- ar vorrar og því síður vegna, þess að þeir elskuðu oss, heldur vegna ]>ess, að þeim fanst lierþjónustan á ættlawli sínu óhærilegur baggi og vildu losna við liana, og vegna ]>ess að þeir voru bláfátækir og áttu þar enga fjárhagslega við- reisnarvon. Þótt útlendingar þeir er vér höfttni tekið opnum örmum klöpp- uðu ]>eim lof í lófa er söktu Lusitaniu ’, þá eru þeir þó ame- rískir borgarar; þeim standa opin hlfð að auðæfum landsins og eru lögum samkvæmt ekki skyldir til að verja það. Fyrir þremur árum voru amerískir borgarar myrtir í Mexico og eignir þeirra þar í landi eyðilagðar, svo nam mörgum hundruðum miljóna. Mr. Wilson lýsti því yfir, að hann mundi bíða og sjá, hverju fram færi.y Útltend- ingarnir er sest höfðu að í landi voru létu sér ]>etta lynda og voru ánægðir. Ilvers vegna? Vegna |>ess, að ef vernda skyldi landa vora í Mexico mátti búast við ófriði. En meðan ófriður stæði yfir, var minni gróðavon. Hér leiddi blindur blindan. Mr. Wilson lét þá menn, sem möttn meira cent og dali er söfn- uðust í þeirra vasa en heiður og

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.