Lögberg - 20.05.1915, Síða 8

Lögberg - 20.05.1915, Síða 8
8 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 20. MAl 1915 KVENRÉTTINDI Hvort sem konur hafa rétt til þess að greiða atkvæði eða ekki, þá hafa þær rétt til að fá sér bolla af góðu te og þeim er ábyrgst bezta te þegar þær drekka BLUE MBBON REYNIÐ ÞAÐ Sendiö þessa auglýsing ásamt 25e og þá fáiöþér „BLUE RIBBON COOK BOOK“ Skrifíö nafn og heimili yðar greinilega. Or bænum Sumarhús a8 Gimli Man- til sölu. — matSur Lögbergs vísar á. Rá«s- Kvenfélag Skjaldborgarsafn. hefir ákveöiö að halda bazaar mánudaginn 31. þ.m. Gætið aö nánari auglýsingu í næsta blatSi. Piano Recital heldur Miss S. F. Fredrickson með nemendum sínum í kveld ('fimtudagj. Mikiö prógram. C. F. Dalman aöstoöar. Mrs. Anna Ólafsson biður Lög- berg flytja alúöar þakkir þeim, sem mintust afmælisdags hennar hins 60. meö samsæti, ræöum, kvæöum og gjöfum. Samsætið fór fram að 564 Victor St. 6. þ.m. í Aprílmánuði fæddust 514 börn í Winnipeg, 279 drengir og 235 stúlkur. í sama mánuöi dóu 197 manneskjur, 118 karlmenn og 79 konur. 475 böm fæddust í þeim mánuöi í fyrra og 218 manns dóu. íþróttafélag ungra íslendinga held- ur samkomu á laugardaginn kemur í Goodtemplara húsinu, til arös fyrir félagsskap sinn. Sjá auglýsingu ann- arsstaðar í blaðinu. Þeir piltar stunda kostgæfilega íþróttir og er það lofsvert og þess vert, að almenn- ingur gefi því gaum. Söngsamkoma verður haldin 1. Júní næstkomandi. Standa fyrir henni nokkrir karlmenn (sex manna flokk- urj. Vandasamir kórsöngvar verða sungnir á sænsku, íslenzku og ensku, þar á meðal hið heim.sfræga sextette from Lucia, Donizetti (í- íslenzkri þýðing: Nóttin kallarj. Muna menn eftir því númeri, sem sóttu söngsam- kQmuna í Skjaldborg í fyrra vetur. Sóló, Dúet og Tríó inn á milli kór-1 söngva. Nákvæmari auglýsing og j prógram í næsta blaði. Gefin saman í hjónaband þ .9. þ.m. j voru þau Snorri Peterson og Miss: Karólína Bjarnason, bæði til heimilis í Víðir hér í fylkinu. Hjónavígsluna j framkvæmdi séra Jóhann Bjarnason á heimili sinu í Árborg. Ungu hjónin setjast að á heimilisréttarlandi brúð- gumans í Víðirbygð. Er land það all- skamt frá þvi er vinir og vandafólk hinna ungu hjóna búa. Herra C. Austman, B.A., -er ný- skeð koniinn utan frá Lundar, þar sem ha^nn hefir kent í skóla um mánaöartíma. Mr. Austman er tek- inn aftur við starfi sínu sem aSstoð- arkennari í efnafræði við Manitoba- háskólann, sem hann hefir skipaö að undanförnu. Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite’’ legsteinunum “góöu”, stöðugt viö hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biöja þá, sem hafa verið aö biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla aö fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yöar einlægpir, A. S. Bardal. Til leiffu sumarhús að Gimli. — Ráösmaöur Lögbergs vísar á. Þann 28. Apríl voru gefin saman í hjónaband á Gimli: Miss Guðrún Björg Johnson og Jóhann Vilhjálm- ur Árnason; hjónavígsluna fram- kvæmdi séra Carl J. Olson, prestur á Gimli. Nefndin, sem stendur fyrir sam- sæti tii heiðurs Hon. T. H. Johnson, lætur þes getið, aö nauðsynlegt er að þeir, sem vilja v'era þar með, kaupi aðgöngumiða fyrir fimtudagskvöld, annars er hæpið að þeir fáist, þvi þá verða allar ráðstafanir gerðar viðvíkjandi samkvæminu. Mr. M. Markússon er nýkominn úr þriggja vikna ferðalagi, að líta eftir skrásetning i austurhluta St. George kjördæmis, og segir útlit þar hið bezta og innflutning á það svæði öran og mikinn. Eitt hið allra síðasta, seni hið frá- farandi Roblin-ráöaneyti gerði, var að hirða launin sín fyrir Maímánuð allan, þó ekki væri það við nema röska ellefu daga af þeim mánuði. Þaö gaf sér ávísun fyrir mánaðar- kaupinu, eins og það lagði, sig. Ráðaneytið nýja vinnur það, sem eftir af þessum mánuði, kauplaust. Mæddir kauðar missa völd; margar kvarnir hringla; tyggja nú sin töðugjöld Telegram og Kringla. M. Markússon. F réttabréf. ^ Wild Oak, Man., 16. maí 1915. Þess hefir áður verið getið Lögbergi, að tveir ungir menn héðan úr Big Point bygð, þeir Tómas Jónsson Thorvardson og Þorvarður Sveinbjörnson þefðu farið “í herinn”. Nokkru síðar en þeir fóru, fór héðan úr bygð inni “í 'hérinn”, ungur maður Júlí us Jónsson Alfred, 24 ára gamall, fæddur í Winnipeg. Foreldrar hans eru þau hjón: Jón Jónasson Alfred ættaður úr Rvík, nú til heimilis í Big Grass bygð, Man., og kona hans, nú dáin, Rannveig Þórðardóttir Þórðarsonar í Staf- holtsey, úr Lundareykjadal Borgar f j arðarsýslu. Síðastliöinn vetur var stofnað lúðrafélag á Langruth, Man., For- göngumaður og stjórnari félagsins er Carl Lindal kaupmaður á Lang- ruth. 1 félaginu eru 10 menn, all- ir íslendingar. Lúðrafélag þetta hefir nokkrum sinnum skemt opin- berlega, á samkomum og við tæki- færi. Er vel látið af lúðraspili félags- ins, af þeim mönnum, er skyn bera á slíka hluti. Sáningu mun nú nærfelt vera lokið hér um slóðir; sáð i meira land nú en undanfarið. Tíð góð og þurviðrasöm, svo voryrkjur hafa gengiö í fljótasta lagi. Enda í langmesta lagi- plægt síðasta haust. Eftir þurviðrin þarfnast akrarnir úrkomu, hún hefir verið sára lítil til þessa. Nú þykt loft og lítur út fyrir rigningu. Enskur maöur norðan af “Hrygg” er kominn hingað með sögunar vél, sem gengur af gufu- afli. Hann er byrjaður að saga borðvið fyrir bændur hér. Allmikið er komið af óruddum bjálkum á vettvang þann, sem vél- in stendur á. Þann 6. þ. m., andaðist á al- •menna spítalanum í Winnipeg, Guðlaug Gunnhildur Bjarnadóttir, kofla Árna Jóhannssonar bónda hér í Big Point bygð. Ami er með hinum efnilegustu ungu bændum hér. Hún var fædd Churchbridge, Sask., 28. október 1891. Giftist fyrir fjórum árum eftirlifandi manni sxnum. Þau hjón eignuðust eina dóttur og er hún á lífi. Foreldrar hennar eru þau hjón: Bjarni Ingimundsson og Guðrún Þorsteinsdóttir. Vel metin, búandi hér í bygð. Guðlaug Gunnhildur vaf velgef- in í hvívetna og hin ástúðlegasta og unihyggj usamasta kona. Harmur eftirlifandi manns og foreldra hinnar Iátnu konu er mjög sár. AHir sem kyntust henni sakna hennar. Hún var jörðuð x grafreit Big Point rnanna 12. þ. m.. Jarð- arförin afar fjölmenn. Séra Bjarni Þórarinsson jarösöng hina látnu konu, hélt húskveðju og líkræðu. Hátíðar - guðsþjónustur í Skjld- borg: Á hvítasunnudag kl. 11 f.h. guðsþjónusta og ferming ungpnenna; að kvöldinu kl. 7.30 guðsþjónusta og altarisganga. Það er altalað, að Dr. Montague, fyrrunx ráðgjafi opinberra verka, hafi verið búinn að semja skjal til birtingar almenningi. er hann kvaddi embættið, en einhver hafði komið vitinu fyrir karlinn og sýnt honum fram á, að nú væri ekki hentugur tími til að leika sér að orðum frammi fyrir fólkinu. Reif hann svo skjalið sundur og fylgdi félögum sínum burt úr bænum. Tveir leikir voru sýndir í Good- templarahús'inu á þriðjudagskveldið undir umsjón íslenzku Goodtempl- arastúknanna. Annað var gamall og alkunnur gamanleikur, “Nei-ið”, en hitt v'ar nýr leikur í einjim þætti. Ekki lét höfundur nafns síns getið, voru Pesslr» er flestir urðu eftir Á þriðjudaginn eftir hvítasunnu heklur Bjarmi sérstakan fund til að fagna fermingarungmennunum. Við hádegisguðsþjónustu í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag Chvítasunnul fer fram ferming nær 30 bama. Við kvöldguðsþjónustuna fer fram altarisganga. öllum er boðið að sækja hátíðar guðsþjónust en auðséð var t hinum stutta leik hans, að hann hefir gægst á bakvið glittjöld borgarlífsins og veit að margur sorgarleikur fer þar fram. Að loknunt leikjum var dansað fram yfir miðnætti; húsfyllir var og skemtu menn sér hið bezta. Hr. Carl Björnsson, sonur Stefáns fyrv. ritstjóra., kom til borgarinnar á miðvikudagsmorgun frá New York, en þangað hafði hann komið meö GuIIfoss. Fór af stað frá Reykjavík þann_27. Apríl og korn til N. York þan 7. Maí. Ferðin gekk vel; gott veður alla leið og skipið fljótt í för- um og þægilegt að vera með. Nítján farþegar voru með skipinu frá íslandi, er flestir ílentust í Bandarikjum. Mr. Björnsson fór frá Fáskrúðsfirði 12. Marz, norðan um land og lenti lengi í ís með póst- skipinu Ceres, og svo lengi var það skip á sveimi, að ekert var til matar á þvi nema skonrok. — Tíðarfar á íslandi heldur stirt og einkum reyn- ast hey létt undan síðasta sumri. RED CROSS SAMSKOT. Áður auglýst ............ $288.80 Mrs. H. Tomasson, Hecla P.O., Man..................... 10.00 r $298.80 E. Thorsteinsson. VERÐLAUNA GLÍMA veíður þreytt af íþróttafélaginu SLEIPNIR Laugardaginn 22. þ. m. G00D TEMPLAR HALL horni Sargent og McGee ásamt fleiri skemtunum DANS á eftir Byrjar kl. síðd Guðsþjónustur í prestakalli séra Haraldar Sigmars frá 23. Maí til 13. Júní 1915:— I. 23. Mai—(1) Ferming í Kanda-I har og altarisganga kl. 2 (séra H. S.J. (2) Guðsþjónusta að Kristnesi kl. 12 á hádegi og í Leslie kl. 3.30 e. | h. (hr. S. O. ThorlákssonJ. II. 30. Maí—(1) Ferming í Elfros i og altarisganga kl. 2 (séra H. Sig-1 marj; (2) guðsþjónusta í Wynyard I Aogangur 25c. kl. 2 og sunnud.skóli stofnaður eftir — messu fhr. s. O. Th.J. II. 6. Júní—(1) Guðsþjónusta í j Walhalla við Holar P.O. kl. 11 f.h., j og ferming og altarisganga við Les- ! lie kl. 2.30 fséra H. S.J. (2) Guðs- J þjónusta í Kandahar kl. 2. e. h. (hr. \ S. O. Th.J. IV. 13. Júní—(1) Guðsþjónusta í| Wynyard kl. 2 fséra H. S.J; og (2) guðsþjónusta að Elfros kl. 11 og að Mozart kl. 3 (hr. S. O. Th.J. Fólk er beðið að gera sv’o vel og , , , , . „ , , hafa þetta hugfast. Allir velkomnir. -relSsIa, fram h,nn .?■ daS ,Jnn‘man- ________________________ ; aðar n.k. eins og sja ma a auglýs- ingum, sem sendar hafa verið út um sveitina. Aukalög þessi leyfa sv'eit- arráðinu að taka $52,500 lán með sölu skuldabréfa sveitarinnar fyrir þessari upphæð. Lán þetta skal endurborgast á 30 árum með 5J4 prct. vöxttun. Lántaka þessi er til vegabygginga víðsvegar um sveitina. Til þess að ræða þetta mál er hér j með ákveðið, að fundir. verði haldnir WILKINSON & ELLIS Matvöru loglKjötsalar rlorni Bannatyne og Isabel St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjörrog eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 Fundaboð. Gjaldendur í Bifröstsveit TAKIÐ EFTIR! Aukalög sveitarmnar No. 113 hafa farið í gegnum fyrstu og aðra um- ræðu og eru nú fyrir yður til að j greiða atkvæði um. Fer sú atkvæða- LAND mitt J160 ekrurj við Yar- bo, Sask., vil eg nú selja meö vorinu og myndi taka fyrir það eign hér í bæ eða annarsstaðar. Verö til 1. Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera við föt. ÞaulæfSir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 , . , ' sparnaður að panta alfatnað hjá oss. Alls- Apríl $2500. 35 ekrur undirbúnar til j konar kvenfatnaður. Snið og verkábyrgst sáningar, mikið heyland og alt meö JORGENSEN, girðingum. — ó. Sigurjónsson, 689 3 98 Logan Ave. Tals. G. 3196 Agnes St., Winnipeg. !____ WINNIPEG, M AN. Biblíuíyrirlestur í Goodtemplarahúsinu, neöri salnuni, cor. Sargent og McGee, fimtudaginn 20. Maí kl. 8 síöd. Efni: , Vitranir í Daníels 7. kap. Hver eru hin fjög- ur dýrin, sem þar nefnast? Hinn mikli andstæðingur Guðs, hver er hann ? — Myndir sýndar fyrirlestr- inum til skýringar. Inngangur ó- I á eftirfylgjandi stöðum: keypis; allir velkomnir. DavíS Guðbrandsson.. W. H. Graham KLÆDSKERF I 26 Maí Víöir Hall—miövikudag klukkan 2 e.m. Okno—fimtudag 27. Maí kl. 11 f.h. Framnes Hall—föstudag 28. Maí -föstudag 28. ÞAKKARÁVARP. Með þessum línum votta eg þeim hjónum, Mr. Guðmundi Sigurðssyni i kl. 11 f.m. og konu hans Sigurlín Halldórsdóttur j G. T. Hall, Árborg- við Silver Bay, mitt innilegt og af i Maí, kl. 4 e.m. hjarta auðmjúkt þakklæti fyrir þá. Fyrer skólahúsi— laugardag miklu og góöu hjálp, sem þau ótil-1 Mai k] n f,m, kvödd veittu mér, munaðarlausum _ . ... . ._, T. . ,, v- • / i * i- t? i 'ii' * Geysir «13.11 föstudflg v Juui, kl. einstæðingi í þessu landi. JSg þottist j J eiga víst heimili, en var vísað frá;|” C‘m' T- - þá átti eg mér enga nótt vísa, og vissi j • Riverton Hall laugardag 5. Juni, þá ekki hvert leita skyldi; en þessi j hh ^ e-m- hjón, sem eiga 6 börn, öll utig, það j Mikley, Hecla Hall—mánudag 7. elzta á 11. ári en það yngsta á öðru, Júní kl. 11 f.m. þau sögöu mig velkomna, og til þeirra . Hnausa skólahúsi — mánudag 7. kom eg í Júní og var hjá þeim þang- júní, kl. 4 e.m. aö til 20. Marz síðastliðinn. Þá opn- A ö]lum fundunum verður oddviti aöist gamalmennahæliö í Winnipeg, j og skrjfari fanarhvor eða báöirj og og þangaö var eg velkomin. Eftir 10 j jnn)eiga umræður og útskýra málið. mánaöa dvöl hjá þeim hjónum í góöu i 1>etta er mjog þýtSingarmikið mál- yfirlæti kom Guðmundur með mér efni fyrir sveitarbúa og því óskandi sjálfur til Winnipeg, til að sjá um að Lg t)eir sæki vel þessa fundi. mér liði vel á leiðinni. Þaö voru ráö Hnausum, 14. Maí 1915. B. Marteinsson. konu hans líka, aö vera ein meö böm-1 in í tvo sólarhringa og sjá um skepn-1 urnar á meðan Guömundur fylgdi ________________________________________ mér til bæjar. — Nú er eg ásamt öðr- ______ um fjórum gamalmennum komin á; \/_ • 1 _ hæliö, og bráðlega bætast tveir viö. i v GlZia.. Okkur líöur öllunt vel og eg get ekki ---- með orðum lýst því, hversu vel er j Þriöjudaginn 4. Maí 1915 gaf séra meö okkur farið á allan hátt. Bæöi Bjarni Þórarinsson í hjónaband þau seint og snemma sama blessaöa við- F.inar Þiðriksson Eyvindsson og mótiö og aðbúnaðurinn. Ragnheiði Ólöfu Bjarnadóttur East- Guðbjörg Bjarnadóttir. mann. Giftingar athöfnin og veizl- í an fór fram samkomuhúsinu Farþegar frá Islandi meö Gullfoss Eins og til stóð, var ‘ídregið” um j “Herðibreið”, Wild Oak, Man. reiöhjól mitt á mánudaginn var í Foreldrar brúðgumans eru þau búö hr. B. Methúsalemssonar. — jhjón, Þiðrik Eyvindsson frá Útey í “Ticket” nr. 230 hlaut hjóliö, og sá, I Laugardal og kona hans Guörún sem keypti þaö númer, var S. P.1 Pétursdótfir frá Felli í Biskupstung- Sigurdson. — Um leið vil eg þakka | um Einarssonar. Þau búa nú skamt öllum kunningjuni mínum kærlega, fyrir noröan Westbourne, Man. sem keyptu af mér miða við þetta Foreldrar brúðinnar eru þau hjón, tækifæri. Virðingarfylst, Conceit Veröur haldinn föstudaginn 28. þ.m. Eins og getið var um í síðasta blaöi, heldur djáknanefnd Fyrsta lút. safnaöar skemtisamkomu í Good- templarahúsinu á þriöjudagskveldiö 25. þ.m. til arös fyrir líknarstarfsemi safnaöarins. Til skemtana veröur ttr þessar. Mikill söngur og góöur í skemtileg og fróðleg ferðasaga og verður í kirkjunni. sungtn og Hr. Magnús Anderson biður þess getið, aö hann sé ekki höfundur fréttabréfs úr Mikley, er í blaöi Voru birtist ekki alls fyrir löngu. Missíónar félag safnaöarins í Selkirk biður oss flytja kæra þökk hinu unga fólki úr Winnipeg, sem lék þar niðurfrá á föstudaginn, svo og fólki því er héðan sótti á sam- komuna og styrkti meö málefni. fjögur úrvalslög verða leikin á hljóðfæri. Timar eru venju fremur erfiðir um þessar mundir, þurfa því margir hjálpar meö og aö- stoðar. Ætti því enginn að láta undir höfuö leggjast aö sækja þessa samkotnu og leggja þannig lítinn skerf til að létta byröi þeirra er bágt eiga. Jón Jóhannesson kom til á miðvikudags morgun, frá Séra Jón Clemens lagöi af staö héöan heimleiðis til Ottawa á föstu- daginn. Hann prédikaöi í þrem kirkjum, meöan hann stóö hér viö: í Skjaldborg, Fyrstu lút. kirkju og enskri kirkju, lúterskri. Umræöuefni hans i hinum íslenzku kirkjum var um kristilegt heimilisuppeldi. Séra Jón er ritstjóri aö tímariti ensk- lútersku og þjónandi prestur viö enska kirkju í Ottawa. Séra borgar u því gott New York, var einn af farþegum á j Gullfoss. Hann er ráöinn til að þjóna söfnuðum í Narrows bygðum í sumar, og fékk fararleyfi frá söfn- uðum sínum í Staöarstaöar presta- kalli á Snæfellsnesi í því skyni. Séra Jón prédikar í Fyrstu lút. kirkju á sunnudaginn enj til safnaða s,inna mun hann fara á mánudaginn kem- ur. Séra Jón hefir veriö prestur í rúm tíu ár, fyrst aðstoðarprestur á Kolfreyjustaö, síðan sóknarprestur á Bandaríkjunx, en sumir fóru aftur með skipinu: Regína Jónsdóttir frá Fáskrúðsfiröi, Hansína Pálsson frá New York, Björn Bjarnason frá Winnipeg, Helga Johnson frá New Tork, Kristján Pétursson frá Breiöa- firöi, Steingrímur Arason frá Rvík, séra Jón Jóhannesson, Árni Bene- diktsson frá Rvík, Sveinn Oddsson og Björn Oddsson frá Rvík, Kjartan V igfússon frá Önundarfirði, Eiríkur Vigfússon, Eggert V. Briern frá RvíkHalldór Sigurösson úr Mosfells- sveit, Björn Guðmundsson úr Borg- arfiröi, Carl Björnsson, Jón Björns- son frá Rvík og Jónatan Þorsteins- son frá Rvík. Tvejr hinir síðast töldu fór heim aftui/með skipinu. Mrs. S. K. Hall syngur, að því er oss er sagt allra kvenna bezt hér í borg, hefir bæði fögur hljóð og kann vel að beita þeim; þeir sem til þekkja og vit hafa á, segja aö henni hafi farið mikið fram síðasta ár, síð- an hún byrjaði aftur söngnám sitt. Um C. F. Dalmann er þaö líka al- talað, að hann sé fremstur allra, sem leika hér á “Violincello’" enda hefir hann beztu stööuna, sem hér er til fyrir slíka listamenn. Um listagáfu próf. S. K. Hall til hljóöfærasláttar, er flestum íslendingum hér kunnugt. Þessi þrjú ætla aö halda concert á Lundar, sem auglýstur er annars- staöar í þessu blaöi, og verður það án vafa vel þegin skemtun af lönd- um vorum þar. Bjarni Þorsteinsson Eastman, ætt- aður úr Árnessýslu og kona hans S. A. Johnson. | Guörún Einarsdóttir, ættuð úr Rvík. --- • j Hvorttveggju þau hjón, foreldrar brúðhjónanna, eru sæmdarhjón, vel efnum búin og vel metin. Aö aflokinni giftingar athöfninni, aö Lundar. Þeir sem taka þátt í j sem fram fór seinni hluta dags, reis honum verða: Mrs. S. K. Hall, er | þar upp vegleg veizla, sem Varaði syngur bæði ensk og íslenzk lög; Mr. I fram á morgun daginn eftir. Um C. F. Dalmann Ieikur á “violincello” 150 rnanns sátu Weizluna; veitingar og Mr. S. K. Hall leikur á piano.— | hinar rausnarlegustu og fór veizlan Aðgangur 35c. Byrjar kl. 8.30. 1 hið bezta fram. Foreldrar brúö- —----------- ! hjónanna héldu v'eizluna. DOMINION. Kvæði fluttu brúöhjónunum þeir “A Woman's Waý’, eft*r ólafur Guömundsson frá Arnarbæli Thoxnpson Buchanan, verður leik- í ölvesi, nú bóndi í Big Grass bygö, inn í Dominion leikhúsinu næstu j Man., og Sigfús Benidictsson frá viku. Miss Fealy leikur aðal, Langruth, Man. Lúörafélagiö frá hlutverkið í leiknum og ætti eng- Langruth, sem Carl Lindal stjórnar, inn aö láta undir höfuö kggjast k sem stof"aS íf "? VCt' að sia hve sntldarlega 'hennt tekst! ’ , „ . , • ■l’_„ Ræöur heldu: Magnus Petursson, aö umskapa husbonda sinn. Þrjar , ” . . - , • T . ,’ ” ii-i- t t .íséra Bjarnt Þorannsson, Ingimund- aðalpersonur letksms eru Howardj^ ólafsson> Eiríkur Sumarliðason Stanton, kona nans Manon °S|frá Winnipeg, Mr. Geo. Langdon “Puss” Blackmore, yndisleg ekkja:frá Langruth (á enskuj, og Halidór sem vefur Howard um fingur sir. j Daníelsson. “A Woman’s Way” veröur leik-j Eftir aö ræöum lauk, skemti unga inn alla vikuna meö “Matinees” áj fólkiö sér við dans. Hinir eldri þriöjudag, fimtudag og laugar- menn skemtu sér viö samræöur og dag. " I sörig í tjaldi, sem reist var sunnan ____________ \ viö samkomuhúsið. Hin nýgiftu hjón fara aö búa , skamt fyrir sunnan Westbourne, lelkur’|Man. veröurj Hugheilar lukkuóskir fylgja hinum RAKARASTQFA og KNATTLEIKABORD 694 Sargent Cor. Victor Þar líður timinn fljótt. Alt nýtt og með nýjustu tízku. Vindlar og tóbak selt. S. Thorsteinsson, eigandi +++>+++++++ ♦+++++++>+-f++++ * X Ný deild tilheyrandi | The King George J Tailoring Co. LOÐFÖT! LOÐFÖT! gerÖ upp og endurbætt NÚ ER T.MINN $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum.J TtytSIMI Sh. 2932 ;676 ELLICE AVE. + ♦ t > + + + + + ♦ + f + + ♦ + + ♦ + + Xt++++++++++++++++++-t-+-ý4.ý-f4. ÆttjarðarvinirJ Verndlð heilsuna og komist hjá reikningum frá læknum og sjúkra- húsum meö því að eiga flösku fulla af RODERICK DHU Pantiö tafarlaust. The Gty Liquor Store, 308—310 Notre Dame Ave Garry 2286. Búöinni lokaö kt. 6. Sumarf ríið í nánd Hafið þér hugsað fyrir dyrum og öðr- um útbúnaði í tjaldið ? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir því. Vér aeskjum viðskifta yðar, því vér spörum yður fé og gerum yður ofurlítið meiri þénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf- um sérstaklega Tjald-rúmstæði o g dýnur. Gólfdúkahreinsun stendur nú yfir. Reynið oss—vér gerum alt hitt. Phone Sherbr. 4430. WINNIPEG Carpet & Mattress Co. 589 Portage Avenue ITALS. G. 2252 Royal Oak Hote GHAS. GUSTAFSQN, Eigandi Elina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilmálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg PANTAGES. Óvenjulega kátlegur “The Haunted Hotel” sýndur í Pantages leikhúsi næstu I ungu “0g efnilegu nýgiftu hjónum. viku. Hvar sem þessi leikur hefir, Veislugestur. veriö sýndur, hefir hláturinn | ____________ glumið sem hvellir lúörar og leik- j SAFNAÐA endurnir klappaöir fram aftur ogLr. ........... , , , aftur. í Pantages veröa og sýnd- : Htns ev' lut; ^kjufélags Islendmga ar margar kvikmyndir frá vígvell- ‘ 1 Vesturheimi. inum. Fögnuð vekja þær sjaldan, ■ Þeir söfnuðir kirkjufélagsins, setn en öllum er áhugamál að sjá þær. j enn þá ekkTá þessu ári hafa lagt Myndimar eru alyeg nýkomnar j neitt til styrktar heiðingjatrúboös- og er enginn vafi á því, aö þeir sjóöi kirkjufélagsins, eru vinsamlega er leikhús sækja bíöa þeirra meö beönir að sinna því hið bráöasta. eftirvænting. /Etti vel viö, þar sem hægt væri að ------------ j koma því við, að tekið Væri offur í — Amerískur miljónamæringur þv> skyni á Hvítasunnudag. öll tillög LUGELDAR Hvelleldar vorir eru háværir einmitt sú tegund sem yður geðjast bezt. Rómversk blys, flugeldar og aðrar tegundir sem of langt yrði upp að telja, alt með sanngjörnu verði. FRANKWHALEY Jpreörription JOrtxggtef Phone She'-br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Þrjá klúbba heimsótti Ieynilög- Sandfelli í öræfum og síðast á Staö- reglan eitt kveldiö, og hremdi ölföng arstaö. > í hverjum staö, aö sögn. í Alaska hefir nýlega keypt 1200 hreindýr af Löppum þar í landi fyrir $27,000. Hann græddi auð sinn er gull fanst í Klondyke. Nú rækt x stórum stýl. í þennan sjóö ber aö senda fyrir 1. Júní næstk. til hr. J. J. Vopna, P.O. Box 3144, Winnipeg, Man. Fyrir hönd heiðingjatrúboösnefnd- ætlar hann aö taka upp hreindýra- armnar- K. K. ólafsson. Gott land til sölu í Shoal Lake bygð 25 ekrur tilbúnar undir sáningu og 80 ekrur girtar. Timburhús I6x20,‘lath’- að, plastrað og málað. Eldhús úr bjálkum, 12x21 að stærð, með spónþaki. Einnig góður brunnur, steinhlaðinn, með óþrjótandi vatni. 1 míla til skóla. Verð C. F. $2000 Finnið eða skrihð til Lindal, Langruth, Man. Tilboðum um að byggja að öllu leyti og leggja til efni í tveggja herbergja skóla aö' Lundar, Man., verður veitt móttaka af undirrituöum til 24. max næstk. “Plans and Specifications” til sýnis hjá Ipaul M. Clemens, Winnipeg, og undirrituðum. Einnig er óskaö eftir tilboðum í byggingu skólans, “plast- ering”, málningu, “concrete work”, hitun og efni, hvað i sírfu lagi. Ekk- ert eöa lægsta boö nauðsynlega þegiö. D. J. LINDAL, Sec.-Treas.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.