Lögberg - 08.07.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.07.1915, Blaðsíða 1
ÓKEYPIS! ÓKEYPIS!—Hervjum, sem kemur met5 þessa auglýsingu, gefum vér litmynd af kon- ungi vorum og drotningu metSan þær endast. Met5 hverju 25c. virtSi sem keypt er, e?5a meira, gefum vér canadiska sögubók. Ef keypt er fyrir $1.00 et5a meira, getið þér valit5 úr þremur myndum, sem eru 60c. til 75c. virtSi. Ef þér kaupitS fyrir $2.00 etSa meira, íáitS þér 10% afslátt. — petta botS stendur atS eins eina viku. KomitS sem fyrst, metSan nég er úr atS velja. NotitS ytSur kjörkaupin á sjaldgæfum bókum, 40 til 90% afsláttur. Gestir velkomnir. — Allir velkomnir a8 skotSa. “Ye Olde Book Shop”, 253 Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118. 28. ARGANGUR Þingi slitið í Saskat- chewan. Drykkjukrám lokað. Fylkisþingi í Saskatchewan var lokiö 24. f. ni. Mörg mál og suni all-þýöingarmikil hafði þingiS til meSferSar, en mesta athygli hafa lögin um sölu áfengra drykkja vakiS, bæSi innan fylkis og utan. Öllum drykkjukrám i fylkinu var lokaS 1. þ. m. En heildsöluhúsin, sem enn eru opin, eru í höndum fylkisstjórnar og verzlunin rekin á hennar kostnaS. Bindindislöggj ö fin er i tveiin aSal köflum. f öSrum kaflanum er bönnuS sala áfengis í drykkju- krám og klúbbum og reglur settar fyrir sölu þess i heildsöluhúsum, er stjórnin hefir í hendi sér. Aöal atriSiö í hinum hluta laganna er aö styrkja hótelin eöa gistihúsin, því aö í bili hljóta þau aö veröa fyrir tilfinnanlegum hnekki, er þau eru svift vínsöluleyfinu. Flótel í smábæjum eöa þeim bæjum, sem hafa minna en eitt þúsund íbúa, verSa eölilega 'harö- ast úti, því þau hafa aSallega stuöst viS vínsöluna. Njóta þau því ýmsra hlunninda. Geta þau meS vissum skilyröum 'fengiS styrk af fylkisfé; en sá styrkur fer lækkandi, unz hann eftir hálft þriSja ár er afnuminn. í annan staö geta bæir þarsem hótel standa, veitt þeim alt aö $200 styrk á ári fyrir aö hafa lestrar- sal í sambandi viö hóteliö. Nær- liggjandi sveitir mega og veita alt aS $150 í sarna augnamiöi. Enn fremur geta bæjarstjómir í bæjum sem hafa minna en eitt þúsund íbúa, veitt gestgjöfum einkaleyfi til að reka tóbaksverzl- un, hafa knattleikaborö o. s. frv. Stjórnar andstæöingar geröu hverja árás annari haröari á hend- ur stjórnarinnar, er hún lagSi frumvarpiö fyrir þing, töldu þaö ganga óhæfu næst, aö áfengissal- an kæmist í hendur stjómarinnar, mundi hún nota áfengissöluna til aö afla sér atkvæSa og fylgis. En vel vröist fyrir því séS í lögunum aö slíkt komi ekki fyrir. Má benda á, aö einum manni er falin yfirumsjón allrar áfengissölu og kaupa. Ber hann ábyrgö geröa sinna fyrir þinginu, en ekki stjóminni. Þegar striöinu lýkur, en þó ekki fyr en í lok desembermánaöar 1916, verSur gengiö til atkvæöa um þaö, hvort veitingakrár skuli aft- ur opnaSar eöa ekki. Og 1919 veröur gengiö til atkvæöa um al- gert vinsölubann. Vonast er eftir, aö hinni ötulu Scottstjórn, sem lætur sér bindind- ismáliö svo miklu skifta, takist aS gagnsýra svo hugi kjósendanna, aö þegar til atkvæöa verSur gengiS um afnám vínsölu, þá veröi ekki einn af hundraSi til aö lána áfengis- farganinu atkvæSi sitt. Fleiri stórmál haföi þingiö meö höndum. Lög vom samþykt um sölu landbúnaSar véla. Veröur sknimauglýsingum og miöur vönd- uöum pröngurum nú erfiöara uffl vik en áöur. En eins og kunnugt er, hefir margur einfeldningurinn látiö ginnast af fagurgala þeirra og oröaskvaldri. Aukin voru rétt- indi kvenna aö nokkru og í nán- ustu framtíö verður skólamál fylkisins tekiS til nákvæmrar íhug- unar og frumvarp tit laga þar aö lútandi laigt fyrir þingiS. Keisara gefin biblía. Fjögur þúsund Japanar sem bú- settir eru i Bandaríkjunum og eek- iö hafa kristna trú, ætla aö gefa Japans keisara eitt eintak af biblí- unni á ensku. Hún veröur bundin í hvitt leöurband og gulli skreytt. Þetta veröur fyrsta enska biblían, sem koinið hefir inn fyrir hallar- dyr keisarans. VerSur honum af- hent gjöfin 10. nóvember n. k., en þann dag var keisarinn krýndur. — Charles Snyder, Ameríku- maSur af þýzkum ættum, en nú til heimilis í Calgary, hefir verið kæröur fyrir aö Iiafa Iýst velþókn- un sinni yfir því, aö Þjóðverjum tókst að sökkva “Lusitaniu”; harui hafði einnig óskað þess aö þeir krossfestu sem flesta Canadamenn. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 8. JÚLÍ 1915 Rússar halda undan. Tyrkir á þrotum. Þjóðverjar og Austurrikismenn eru komnir inn yfir landamæri Rússlands og Galiziu. Stórherir þeirra hafa breytt stefnu, halda nú beint norður eftir Póllandi. Þeir hafa hiö sama i hyggju og fyr, aö ráöast á Rússa að norðan og sunnan og læsa þá í klofanum. Þegar þetta var reynt í haust, reyndist Rússinn svo sterkur, aö hann rétti upp báöa skoltana, keyrSi annan suöur og vestur úr Galiziu, hinn noröur á Prússland. í þeim svifunum réöust þýzkir til Warsaw, en uröu frá að hverfa og halda snúöugt undan. Nú er svo komiö, aS þeir þýzku hafa bolaö Rússa burt úr Galiziu og halda eftir þeim noröur á bóginn, svo og Ieita ákaflega á þá noröantil,; meöfram Eystrásalti og landamær-j um Prússlands. ÞaS er ætlun I . þýzkra aö láta heri sína' mætast i Warsaw. En vel má svo fara, að þeim veröi ekki kápan úr því klæöinu.! Rússinn heldur undan að vísu, en hægt, nokkrar bæjarleiðir á dag. ÞaS land sem berirnir fara um, er sem eyöimörk, hvergi björg fyrir menn né skepriur og-þurfa þýzkir því aö flytja alt meS sér, vopn, vistir, fóöur og hvaö annað, sem brúka þarf. En því lengra sem þeir halda inn á Pólland, því lengra er aö flytja þetta, og því meira herliö þarf til að gæta þeirra leiöa, sem vistirnar eru fluttar eftir, því aö stjórn Rússahers er örugg og árvökur, og lætur skamt högga á milli. Því er það taliö líklegt, aS þýzkir hafi ekki af miklu liöi aÖ sjá til herferöar á Frakklandi, í næstu mánuöi. En þó aö þýzkir komdzt klaklaust noröur eftir Póllandi, þá eiga þeir eftir að kljást við vigin umhverfis I Warsaw, sem mjög eru öflug ogí 1 svo mikil urn sig aö þau taka yfir ioo rnilna svæöi. Innan þeirra! virkja mun herinn rússneski látai sverfa til stáls, en langt er þang-i að ennþá, sunnan frá landamærum Galiziu. Rússar hafa skift um hermála ráÖherra og til herátjórn- ar mun vera komnn hinn ráðkæni herstjóri þeirra Ruszky, er veikur hefir legiö all lengi. Á fréttum frá Pétursborg er að heyra, aö Rússum þyki ekki óvænlega horfa,! séu ókvíðnir, ef þeir geta fengið nægar skotbirgöir. því aö fylkinga skipun hafa þeir jafnan haldiS ogj hvergi brostiö flótti í liS þeirra; nokkurntima. Italir eiga hríð í vændum. Af framsókn Itala segir lítiö annaS en þeir leita fast á Austur-1 ríkismenn og taka vígi af þeim, hvert á annað ofan, eftir stórar skothríöir og grimma viðureign.: Þaö er sögn ítala sjálfra, aö þeir eigi von á éli að noröan. I heila^ viku hafa þýzkir gætt landamæra' sinna við Svissland svo vándlega,j aö engar fregnir hafa borizt milli landanna, og enginn fengið flutn- ing meö lestum. Þykir víst, að þýzkir hafi veriö i liðsflutningi suöur til Alpafjalla og Adriahafs og muni eiga aö láta Itölum sviða slögin, áöur langt um liöur. — Austurrikismenn verjast í fjöllun- um sem fyr, hver stigur geymir; falin sprengitól, er springa, þegarj hermenn ítala koma þar að, svo' og snasir pg skörö og skriöur, það fer alt á flug, þegar hamrakettirj fbersaglieri-) ítala leggja þar um| leiö sína. Veröur þeirn því skeinu- hætt í sókninni, en undan leita þeir austurrísku og missa drjúgum menn1, að sögn. Hversu ilt er að sækja Tyrki, beggja megin Hellusunds, má marka á því, að þeir hafa hlaðið virkisveggi, sex mannhæða háa og sextíu feta þykka, hvern aö baki annars, afarlanga, en bakvið þá hafa þeir gnægð vopna. LiS þeirra er vel tamið viS vopnaburö, hraust og hugaö og örugt, unair góSra foringja stjórn. Þessi virki hafa þeir meSfram Hellusundi beggja megin. Þrátt fyrir þetta hafa þeir beSið ærinn mannskaöa, svo skiftir tugum þúsunda og nú er svo komið, aö þeir eru farnir að víggirða sjálfa höfuSborgina, bú- ast viö. aö þurfa að verja hana bráölega. Svo er aö sjá, aö ekki valdi því liöskortur, heldur skot- vopna þrot. Tyrkir munu hafa fengið gnægð skotvopna fyrst frá Austurriki og Þýzkalandi, en nú mun vera tekið fyrir þá uþp- sprettu. í öðru lagi munu Balkan- ríkin, ef þau hafa miðlað Tyrkj- um nokkru, vera hætt því, þykjast þurfa sjálf á því að halda von bráöar. Af þessu þykr líklegt, að það komi fljótlega fram, sem Winston Churchill kvaö upp fyrir nokkrum vikum, að brátt mundu heyrast mikil tíðindi og góö frá Hellusundi. Bandamenn hafa hagað svo sókn í seinni tíS, að þeir hafa lítiS lagt liS sitt í hættu í áhlaupum, hjá því sem áður, en látið skotin ríöa á virki Tyrkja og fengið þá til að eyöa skotum með því móti. Þó gerðu þeir áhlaup nýlega og unnu allmikið á, mun þá hafa sannast. að farið var að minka um skotbirgðirnar hjá hin- um harða og heiðna Tyrkja. Ung tyrkir halda MiklagarSi x herveröi og sagt er að þeir leyni því, aö soldán sé' nýdauður, en nokkuö langt er síöan hann lá fyrir dauð- anum. Einn herforlngi þýzkra, er sendur var til Miklaagrös, til aö- stoðar sendiherrans þýzka, hefir nýlega ráöiö sér bana. Eitthvað hefir honum sýnst agalegt aö lifa. Bardagi í Eystrasalti. Rússum og Þjóöverjum lenti seman á skipum í Eystrasalti og er sagt, aö Rússar hafi boriö hærra hlut, skaddað tvö herskip þýzkra og sökt einu, er áöur var farþega- skip, en nú útbúiö til orustu. Kaf- bátum höfðu Rússar beitt fyrir sig í þeim viðskiftum. Flugferð Breta. Bretar sendu herskip til Helgo- lands, hraöskreiöar snekkjur, og mörg loftför með, er flugu til lands og yfir Kílarskurð. Sprengi- kúlum var kastaö frá loftförunum á herskip og varnir þýzkra, en þeir segja að engan skaöa hafi þati sprengiskot gert. Bretum þykir vel aö verið, er þeir komu fram ferðinni, njósnuðu um alt sem þeir vildu, og komu heilir á húfi til baka. Svo er sagt, að þýzkir hafi tekiS skipshafnir af herskipum sínum og sent til vigvallar, og séu skipin því ekki til vígs búin. £ Í Hvaðanœfa. — Kvisast hefir að ýmsir máls- metandi menn meðal Tyrkja vinni aS því öllum árum, aö steypa sol- dáni þeim er nú situr á stóli, úr völd'um, meöan hann er veikur og setja Yussof Izzedin, elzta son Abdul Hamids, á veldisstól. I Harðsnúinn flokkur hefir risiöi gegn þessu ráSabruggi svo hvorki rekur né gengur. Grikkjastjórn sýnir sína vild. Þó að mjög mikill meiri hluti hins nýkosna Grikkjaþings sé fylgjandi þvú að fara í stríö meö bandamönmu|i, hafa þó konungs- hjónin fengið stjórnarformanninn Gounaris til að halda völdum og fara aS sinni vild. Jafnframt er sagt, að grískir herflokkar séu á leið til Albaniu, aö taka þar héruö, sem grískir menn búa i, og muni Grikkir búa yfir þeim ráðum, að maka þar krókinn, meðan Italir eiga annríkt. —Brezkt beitiskip, “Roxburgh”, | rakst á tundurdufl í Norðursjón- | um fyrir skemstu; varö því þó aö litlu grandi, því skipiö komst af eigin rámmleik til hafnar. “Box- burgh” er 10,850 tonn aö stærð, 450 feta langt og fer 21 mílu á klukkustund. Engum varð á-| reksturinn að bana. — Forseti félags tígulsteinagerð- ar; manna í Chicago var skotinn og særöur hættulega er hann gekk til dyra er dyrabjöllunni var hringt í húsi hans. Ekki þekti hann manninn er glæpirm framdi og ekki hefir hann fundist enp sem I komiö er. Fyrir ramisóknar- neínd. YfrheyrS hafa verið allmörg vitni undanfarna viku, Sir Rod- mond Roblin upp á nýtt, svo og þeir Shankland, Brydone Jack, sem haföir voru til að réttlæta bygginga samninga stjórnarinnar viö Kelly, ennfremur bygginga- meistarinn Simon, frá Englandi, er uppdrættina gerSi af, þinghús- byggingunni, Hon. R. Rogers og enn fleiri. Dagblööin flytja fram- burð allra þessara í löngu máli, með stórum stöfum. Þaö er taliö vafalaust, aS framburður þessara vitna hafi allmikla þýöingu fyrir niöurstööu þá, sem nefndin kemst að i rnýlinu, en minst af vitnis- burSum þlirra eru frásögulegir, heldur snúast um ýms atriöi bygg- ingasamningsins, en sum vitnin mpna fátt og vita lítið. Ekki vildi Shakland kannast við, aö hafa undirgengist aö gera tvennar á- ætlanir um stálverk í þinghúsiö, aöra til að sýna, hina til að vinna eftir. En Horwood kendi hann, aö hafa náö frá sér brefum, er milli hans höfðu farið og þeirra, sem viðriðnir voru þinghúsiö hér. Ennfremur kannaðist hann við, að þeir Brydone-Jack hefðu unniö saman aö því, aö reyna að 1 rétt- Iæta Jiær miklu upphæöir, sem til byggingarinnar' voru látnar ganga, en svo háar vóru þær summur, aS þeim gekk illa aö finna.þeim staö, þó þeir neyttu allrar orku. — Mr. Simon kom alla leið frá Englandi til aö bera vitni í málinu og reynd- ist mjög greinilegur og fastorður, svo aS Andrews lögmaður gat ekki þokaö honum. Mr. Simon kvaðst hafa veriS orðinn svo leiður á breytingum stjórnarinnar á upp- dráttum hans og áætlunum, að hann vildi vera laus viö alla þá ó- geðslegu rekistefnu og komast burt héðan sem fyrst. Honum var þvgrnauðng aö hann sagöi, aS þær breytingar væru gerðar og nefndi margar, er allar komu í þann stað niöur, að verkið varö ó- dýrara, þó aö fylkissjóður væri látinn borga þaö sem upphaflega var til tekiö. Hann mótmælti því, að contractaranum væru fengin eins mikil aukaverk, og gert var, en svariö var jafnan, aö þessa þyrfti, til þess aS fá fé í kosninga sjóS. Hann bar það, aö Coldwell hefði sagt sér að gera áætlun um “coissons”, mörgum vikum áöur en tilboöin í bygginguna voru gerð. Manning heitir einn þjarkur í liði conservativa hér, aöallega í þjónustu Rogers, að sögn. Hann hafði simað honum allákafiega, að koma hingað, því að mikið lægi við. Hann var vandlega spurður, en varðist svörum. Loks neitaöi hann, að svara því sem hann var spuröur, en dómarar frestuöu aö leggja á hann það sem þeir höfðu vald til, unz lögmaöur stjómarinn- ar gerði kröfu til þess, eftir nán- ari ihugun. Hon. Robert Rogers kvaöst»al- drei hafa séð Kelly, hvaö þá þekkja hann, hann vissi að vísu að Simpson væri riðinn við kosning- ar, og kosninga sjóð, en ekkert kvaöst hann vita um kosninga sjóð hans. Hann hefði boðið Roblin fé til kosninga i fyrra, en það boð hefði ekki verið þegið, ekki hefði hann komið því til leiðar, að sím- skeytin góðu voru brend, en hann hefði fengið þau í sínar hendur, til að. líta yfir þau, og sjá hvað í þeim væri. Hann kvaöst hafa ráö- ið Phippen fyrir Sir Rodmond, en ekki, vitað, hvaö honum heföi ver- ið ætlað að gera, o. s. frv. Sem dæmi um spumingarnar og svörin er þetta: “LúgSirSu fé til síöustu fylkis- kosninga ?” “Eg lagöi ekki fé til þeirra.” “Bauðstu fram fé til þeirra?” “Eg var ekki beðinn.” “Bauðstu að leggja fé til þeirra, Mr. Rogers?” “Getur verið.” Svo er sagt, að ekki líöi á löngu, þartil nefndin er til aö gefa skýrslu um niðurstöðu rannsóknar sinnar í þessu stóra máli. —Gizkaö er á, aö hveiti uppskera ftala veröi því nær 30,000,000 bush- elum meiri aö þessu sinni en hún var síðast liöiö ár. Furðulegur framburður 1 sex stundir var fyrverandi dómsmála ráögjafi úlanitoba fylk- is, J. H. Howden fyrir rétti, aö segja sögu sína um þær 50 þús- undir, sem hann fékk hjá Sinxp- son, í því skvni, að hann sagöi, aö Ixirga fyrir niöurfall sakargifta í kosningamálum. Saga hans var á þessa leið: Síðastliöinn vetur í marzmánað- ar byrjun átti Howden stefnur við Newton nokkum, heildsöljj kaup- mann hér í borg og öruggan con- servativa, svo og W. Chambers nokkurn, sem tilheyrSi liberala flokknuth, er sagðist, samkvæmt framburöi Howdens, geta komiö til leiðar aö hætt væri viö kosn- ingakærur gegn conservative þingmönnum, svo framarlega sem 50 þús. dalir væru í boöi. Howden fékk 50 þúsundir hjá Dr. Simpson (þar virtist altaf vera nóg til) og fékk þær í hendur Newton, er kom þeirn fyrir á öruggum staö. Howden skýrSi frá því í afarlöngu máli, að þessi útgjöld áliti hann nauðsynleg og þeim vel varið, ef Roblin stjórn- inni yröi haldið í völdum með því aö fá kosninga kærumar svæfðar. Nú lýsti Roblin því yfir þing- slita daginn, aö konungleg rann- sóknar nefnd yröi sett til aS kanna kærur þingmanna á hendur stjóm- inni og tilkynti þá Howden um- ræddum Chambers, aö nú væri komið í tvisýnu hvort stjórnin gæti haldizt viö vöTd og vildi hann því ekki verja nema $25,000 til þess aS svæfa kosninga kærunnar. Þann 14. apríl þóttisV Howden hafa átt oröastað, í Royal Alex- andra hóteli, viö Hon. T. C. Norris er þá var formaöur stjómar and- stæðinga, og hafi hann þá gefiö sér í skyn, aS allir samningar sem Chambers gerði viö hann, mundu reynast gildir. Eftir þaö samtal skipaSi Howden nefndinni Newton aö taka 25 þús. dali úr geymslunni og afhendá Chambers, hinn helmingur summunnar vat haföur í geymslu eftir sem áSur, undir umsjón Newtons. 1 ÞaS var undirskilið viö Cham- bers, að sögn > Howdens, aö hann sæi um, aö kæmr gegn kosningu conservative þingmanna væru aft- urkallaSar. Lögmenn conservativa, er í kærumálunum stóöu, tjáöu Howden, að engar skipanir heföu lögmenn liberala fengið umi pö liætta við kæramar. Hinn síðast- nefndi lagði þá aö Chambers aö láta veröa af því og fékk þaö svar í móti, aö þaö skyldi veröa gert. Þetta voru þær einu ráöstafanir, er Jlowden sagöist hafa tekiö, frá þeim tíma er upphæðin var út- borguö, og þangað til Roblin- stjómin sagði af sér, til þess aö fá andvirði þessara $25,000. I apríl lok lá conservativum skyndilega á $3,000 og fengu þá lánaöa hjá Mr. Chambers, er sið- ar komust í heldur Horwoods eöa Salts, fyrir milligöngu Howdens og lögmannsins Whitla. Þann 12. mai sagöi Roblin- stjórnin af sér og þá voru 50 þús. svo niður komnar, aö Chambers hafði $25,000 i sínum vörzlum, $3000 voru í höndum Horwoods eða Salts, en 22 voru fengnar aft- ur Dr. Simpson. Chambers haföi ekkert gert til að vinna til síns skerfs. Kosninga kæmmar hefðu ekki verið teknar aftur, heldur ekki höföu lögmenn liberala fengið skipanir til aö starfa með lög- mönnutn conservativa til aö fel'la þær niður. Skömmu eftir stjórnar skiftin færöi Chambers Howden summ- una, sem hann hafði tekiö viö. Nú var ekki unt aö koma þvi fram lengur, sem leikurinn átti að gerast til: aö reyna að halda Rob- linstjórninni í völdum. Enginn akkur var i því, að fá kosninga- kærur niöur feldar, úr því öllum var Ijóst, aö hin nýja stjórn mundi bráölega stofna til ný-rra kosninga. En þó að Chambrs gæti ekki einu sinni látið svo sem þaö stæði í hans valdi, aö vinna til fjárins, þaö sem tilskilið hafði verið, þá neitaöi Ilowden aS taka viö því. Hann sagði réttinum, aö hann áliti þaS pólitiskt hagnaðar bragð, aö láta Ohambers hafa hönd yfir pen- ingunum. Þann 26. maí tók Newton skildinginn hjá Chambers. Dag- inn áöur en Howden sagöi sína furðulegu og frámunalegu sögu, vom bróöur Simpsons fengnir Két stjórnareftirliti. Búnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllum skepnum, sem slátrað er í þeim stofnunum, sem hún hefir eftirlit með: ,,Canada approved.*1 Vor aðferð er að selja aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætið að stimplinum. FORT GARRY MARKET CO., Limited 330-336 Garry St. Phone M. 9200 NÚMER 28£ peningamir og hann sendi þá með síma til bróður síns i Flandri, aö sögn Howdens. Þessi maður tlowden hefir ver- iö i stjórn þessa fylkis í mörg ár, síöast dómsmála ráögjafi. ÞaS munu víst allir, sem framburö hans lesa, fagna því, aS hann er þaö ekki lengur. Þeir sem hann bendlar við brellur sínar eiga eft- ir aö segja sína sögu. Hún verð- ur líka birt hér í blaðinu, lesend- um til fróöleiks og leiðbeiningar, til aö fella sjálfir dóm í þessu atriöi. Margir á kjörskrá. Kjósendur sem lögskráöir eru i Winnipeg, teljast aus 32,385. Þeim hefir fækkaö allmikiö síðan í, fyrra einkanlega i miðhluta borgarinnar, vegna þess ekki sízt, aS fátt og litið var af kjósenduffl sett á kjörskrá frá hótelunum í þeim borgarparti. Aðeins 15 nöfn sættu mótmælum þar, af hendi Iiberala, og voru þau öll frá hinu alþelcta Savoy hóteli, sem jafnan hefir geymt fjölda marga kjós- encþir, um þaö leyti, sem kjörskrá er samin. Frá St. Regis hóteli var 94 nöfnum mótmælt af liberölum, og geröu tórar þaö sama, og sex aö auki, er tilheyrðu hermönnum er á því hóteli bjuggu. Alls sæta 175 nöfn mótmælum, af þeim sem á kjörskrá standa nú i, Winnipeg. Lögskráning kjósenda fór vel og liSlega fram í þetta sinn. Líklegt þykir, aö þaö hótel, sem gleymdi, aö nú var komin önnur öld og önn- ur stjórn, fái að vita af því, meö einhverju móti. Morgan skotinn. Maöur kom á heimili auö- mannsins Morgan, skaut á hann tveim skotum og særði allhættu- lega, áður hann yrði gripinn af þjónum, er aö komu. Maöur þessi vildi ekki segja hver hann væri, en grunur leikur á, aö hann sé af þýzku kyni og sé þaö ti'lefnið til glæpsins, að Morgan, er aðal fjár- sýslumaöur Bretastjómar hér í álfu og annast borganir á því sem Bretar og bandamenn hafa keypt hér í álfu. Bréf fanst í leynihólfi í tösku hans, til Þýzkalands keis- ara. Moröinginn mun heita Erich Muenter, mentaöur maöur, en áö- ur viðriðinn ódæöi. , Diaz dauður. v Látinn er í Parísarborg, Por- Firio Diaz, fyrrum alræöismaöur í Mexico. Hann haföi verið heilsu- lítilí frá því aS hann kom til Evrópu áriö 1911, eftir flóttaun frá Mexico, er uppreisn Maderos var orðin svo mögnuð, að hann hélzt ekki viS lengur. Diaz var maður FariSráður og braut undir sig hvern sem móti honum reis í Mexico, nálega í mannsaldur, en þó dugmikill væri, er honum brugðiö um margvíslega óstjóm sérstaklega kúgun og lagaleysi, meðan hann réö ríkjum. Spellvirki í Washington Ógurleg sprenging varð í W ashington, stjórnarsetri Banda- ríkjanna, af þartil geröri vél, er einhver hafði kornið fyrir í við- tals stofu, áfastri við þingsal öldunga deildar, rétt fyrir mið- nætti, aðfaranótt miðkudagsins í fyrri viku. Haldið er að' fáráður nokkur hafi gert þetta, er í för var með mörgum gestum, er í stofu þessa höföu komið um dag- inn, áöur en sprengingin varö. Sannast hefir meö játningu síðar, aö sá sem veitti Morgan banatil- ræði, var einnig valdur aö þessu ódæöi. Talsíma kerfið. Stórkostlegur halli. Margir muna eftir því, aö þeg- ar talsíma kerfiS var keyft af Bell félaginu, þá var þaö gert meS grunsamlegu móti. Sú kæra var þá flutt af liberölum, aö fylkis- sjóöur hefði veriS látinn borga fyrir það nálægt miijón dali fram yfir það sem sanngjamt var. Sá meölimur Roblinstjórnarinnar, sem viö þau kaup var mest riðinn, var Hon. Robt Rogers. Nú er, að boSi hinnar nýju stjórnar, virðing- argerS fram farin á talsíma kerf- inu, af áreiðanlegum mönnum og því mjög kunnugum. Eftir þeirra skýrslu er talsíma kerfið aöeins $8,758,504 virði, þó aö í bókunum sé það talið 9,897,072 dala virði. Mismunurinn er $1,138,568 og af þeirri upphæð teljast $802,336 of- borgaSir Bell félaginu í upphafi. ÞaS sýnir sig, aö hin þunga hönd hinnar fyrverandi stjómar hefir komiö við fleira en það sem nú er veriö aö rannsaka fyrir hinni kon- unglegu rannsóknarnefnd. Hlutdeild íslendinga hér vestra í stjóm hins ísl. Eimskipafélags, þeirra er hluti hafa keypt í félaginu, er nú trygö meö lógum. Svo sem kunnugt er, fór Mr. J. J. Bildfell til íslands af hendi þeirra, *er stóöu fyrir fjár- söfnun í Eimskipasjóöinn vestan- hafs, og kom því til leiðar, að hluthafar hér í álfu skyldu eiga tvo fulltrúa í stjóm lélagsins. Hann kaus tvo valinkunna menn, búsetta í Reykjavik, til aö fara með umboðið af hendi vestur- íslenzkra hluthafa — til bráða- birgða, meö því, aö lagaheimild skorti til þess aö útiendir borgarar ættu þar sæti. Jafnframt koin hann því til leiðar, aS laga ákvæöi voru samþykt á alþingi, er aftóku þessa fyrirstööu, en sú ráðstöfun alþingis er nú samþvkt af konungi og orðin aö lögum. Vestur-ís- lenzkum hluthöfum er því heimilt aö kjósa menn úr sinum hóp til aö fara með umboö þeirra á aöal- fundum félagsins, svo og eiga sæti í stjóm félagsins, ef til kemur. Næsti aðal- fundur verður haldinn, i vetur komandi, á vamarþingi félagsins, í Reykjavík. í Mexico. Hermanna* lest var á ierö Mexico, yfir vondan veg, rann úi af teinum og ofan í gil, fómst þai 300 hermenn ásamt konum þeirn og börnum, en mjög margir meidd ust. Herlið þetta var Carranz: megin. Mjög hryöjusamt er sag í því landi, manndráp tíö, og af tökur með hroðalegu móti, er landið í auðn af því að herir rek ast um þaö fram og aftur mei ránum og gripdeildum. Hungu: er þar mikið og óstjórn stórkost ieg. Enginn af þeim sem un völdin berjast, bera af hinum. oj veit enginn, hversu lengi þóf þett; I muni standa. — Huerta gamli va i tekinn fastur í Texas, ásamt f jór j um félögum sínum. og er haldii | þar af lögreglu Bandaríkja stjórn ar. Karl sá mun hafa ætlað ai skakka leikinn, en fékk ekki heldur en áöur. f’ Saga Shanklands. Bréf er komiö fyrir rannsókn- amefnd, frá Shankland til Bry- done-Jack, þarsein hann segir frá, að þeir Phippen og Montague séu komnir á sinn fund, tjáir Monta- gue segja aö ne£ndin byrji störf bráölega og þurfi að búa sig und- ir aö bera vitni fyrir henni. Fyrir þvi biöur hann um ýmsar upp- lýsingar, svo aö hann sé betur við því búinn. Þetta þykir tíðindi, aö meðlimur hinnar fyrri stjórnar skuli feröast meö málsvara Kellys til aö hitta vitni, sem væntanlega mundi veröa stefnt fyrir hina kon- unglegu rannsóknarnefnd . Hergagna smíði. Síöan Lloyd George tók viö for sögn á hergagna smíöum í brezk, ríkinu, hefir verið undinn bráðu bugur aö því aö undirbúa rækileg þau störf. Einn sendimaöur han er kominn til Bandaríkja, aö herö; þar á sprengiskota smíöum og Si Thomas Shaugnessy er nýkomim af fundi hans, er haft eftir honurr að nálega í öllum vélasmiöjum C P. R. veröi starfað héreftir a; hergagna smiöum. Stómm meir að nota málmsmiðjur Canada ti hergagna smíöa héreftir, en ger hefir verið aö undanfömu. Vöru kaupa deild C. P.R. starfar héreft ir að innkaupum á hergögnur fyrir Bretastjórn, öllum sem hér landi fást, og veröur Sir Thoma hér í landi umboösmaöur Breta stjórnar aö þessu leyti, álika o: Morgan er í Bandaríkjunum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.