Lögberg - 08.07.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.07.1915, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JÚNl 1915 LOGBERG aeffB út hvern flmtudag af The Columbia Press, Ltd. Cer. WllUam Ave t Sherbrooke Street. Winnipeg. - * Manitoba. KRISTJAN SIGURÐSSON Editor J. J. VOPNl. Business Manager Utan&skrift tll blaSsins: The COUXJ3IBIA PRESS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskriít ritsijórans: EBITOR IjÖGIíERG, P.O. Box 3172, Winnlpeg, Manitoba. TALSIMI: GARRY 2156 Verð blaðsins : $2.00 um árið Samningarnir. Um þá sakargift, aö vítaverð undirmál hef«u átt sér staö milli liberala flokksforingja og Roblin- stjómarinnar, eru afar nákvæmar upplýsingar fram komnar meö vitnisburðum Hon. A. B. Hudsons, F. H. Phippens og Sir Rodmond Roblins. 1 stuttu máli var svo um talaö, a« hin konunglega rann- sóknarnefnd skyldi hætta störfum um stimdar sakir, en mál veröa höföaö til skaðabóta á hendur con- tractaranum Kelly, meö ráöi og eftirliti nefndarinnar, þannig, aö hún tæki til starfa, hvenær sem henni þætti ástæöa til, en gegn því skyldi Sir Rodmond kannast við í afsagnarskjali sínu, aö stjórnin væri sek, meö orðum, sem Mr. Hudson tók til. Meö þessu móti var það unniö, aö fylkissjóö- ur gat fengið sitt aftur, meö nokkumveginn fullri vissu, en hinsvegar undir högg aö sækja, er hin seka stjórn sat aö völdum og gat beitt sér til aö hindra rann- sóknina og halda sakargögntun. En til þess aö hafa merkra manna álit, er í engan staö voru viö mál- ið riönir, voru þessir munnlegu samningar bomir undir æzta dóm- ara fylkisins, en hann áleit þá í alla staöi vel við eigandi, og að sem bezt væri séð fyrir hag fylk- isins og allra hlutaöeiganda með þessu móti. Svo hæfilega og rétti- lega þótti honum með málið farið, að hann gekk fúslega undir, að bera það upp fyrir fylkisstjóra og dómsforseta í hinni konunglegu rannsóknamefnd. En er afsagn- arskjal Roblins birtist, var þar öðm vísi að orði kveðiö, en um- talað var, drepið á afglöp að vísu, en ekki játuð sekt„ en það var höfuðskilyrði og eina tilefni til, aö hreinskihii og því, hve greið- lega og greiniíega hvert atriöi var til tekið. Kosninga kœrurnar. Ein af sakargiftum sem kendar eru við Fullerton af almenningi, en af þeim lögmanni kendar við 14 forna Roblins þingmenn, var sú, að samningur hefði verið í gerö milli Roblins og nokkurra hinna nýju ráðgjafa, um það að láta kæmr yfir kosningunum síð- ast falla í faðma. Upphaflega bendlaði lögmaður þessi fjóra ráð- gjafa við þetta, og gaf í skyn, að peninga borgun heföi verið greidd og þegin í því sambandi og fór það landshomanna á milli þegar í stað. En þegar á skyldi heröa, fór hann ofan af því, tók frá þrjá ráðgjafana, er ekkert hefðu, verið riðnir við penngaþágu, þá Johnson, Hudson og Winkler, þó að hinn síðastnefndi hefði samið um, að láta kærar fallast í faðma. Mr. Winkler gekk fyrir rétt og sagöi afdráttarlaust frá því, að hann hefði stungið upp á því viö Sir Rodmond Roblin, aö kærar um misfellur í kosningu í sínu kjör- dæmi fMorden-Rhineland), væru teknar aftur og myndi hann þá reyna að koma því til leiðar, að hætt yrði við málsókn út af mis- ferli í kosningu Roblins í Dufferin. Ástæðumar vora tvennar, að Mr. Winkler þurfti að fylgja dóttur sinni veikri úr landi, og átti því ekki von á, að geta haldið vöm fyrir sig, svo og aö vitnin um af- glöp í kosningu Roblins voru belgiskir hermenn, er farnir voru úr landi, svo að ekki var hægt að sanna neitt, þó aö Roblin vissi ekki af því, og þess vegna að því leyti verið leikiö á hann. Síðan heföi Roblin sagt, að æskilegast væri, að láta fleiri kærar fallast í faðma, og með hans áeggjun hefði hann fært það í tal við Mr. Norris, er alls ekki hefði viljað sinna því, og við nokkra þingmenn, er sumir hefðu viljað á það líta. Hver niöurstaö- an varð, kvaöst Mr. Winkler ekki vita, hann heföi alls ekkert verið við það mál riöinn framar. Mr. Hudson bar það síðar, að hann 'heföi haft kosninga kæram- ar með höndum ,fyrir liberala, ásamt fimm manna nefnd, og væri sér vel kunnugt um, að engin kæran væri niðurfeld, nema sú sem upp hefði komið yfir kosningunni í Dufferin. Það virðist alsiða í þessu landi, og miklu víðar, að láta slíkar kær- ur fallast i faðma, ef svo ber und-1 ir. Dómarinn Perdue kvað svo að orði, þegar þetta var borið fyrin réttinn, að kosninga kærur væru * skammlífar, harm hefði setið tólf; ár í yfirdómi og þann tíma hefði j þangað aldrei komið mál útaf kosningum. þó að stefnt hefði ver- ið og kært mjög oft, fyrir undir- rétti, þá væri svo að sjá, sem slík mál næðu ekki að koma til dóms. THE DOMINION BANK Ur ftllIHJND B. OHLKJK, M. P„ Pres W. D. MATTHKWB ,T1m rm. C. A. BOGERT. General Manager. Borgaður höfuðstóll............$6,000,000 Varasjóður og ósklftur ábatl .. .. $7,300,000 SPARISJÓÐSDEILD er ein deildin 1 öllum útibúum bankans. t>ar má ávaxta $1.00 eða meira. Vanalegir vextir greiddir. pað er óhultur og þægilegur geymslustaður fyrir spari,- skildinga yðar. Notre Dame Branch—W. M. HAMILTON, Manager. Selkirk Branch—M. S. BURGER, Manager. eða væri treystandi í þessum samn- ingum. Howden nefndi til, hversu mikið hefði átt að koma fyrir niö- urfall sakar í hverju því kjör- dæmi, sem kært var yfir, $6000 í St Andrews og Kildonan, $5000 í Lakeside o. s. frv., og haföi orö Chambers fyrir því, að hann sagði. Þessi saga Howdens þykir næsta ófögur, eitt hroöabragöiö til, er sýnir áþreifanlega, hversu mikil nauðsyn var á stjómar skiftum í þessu fylki. Um þaö, tiver fótur er fyrir henni fæst þá fyrst full- komin vitneskja, þegar þeir koma fyrir rétt, sem hann gaf í skyn, aö sér væru meðsekir. Kcerur Fullertons. Kærur þær sem kendar eru við Fullerton, þó ekki vilji hann heyra, að nokkum þátt eigi hannj v .. , . r „jí þeim, annan en þann að bera þær að rannsoknamefnditi gæt. frestað.fram af hendi þeirra fjórtán þing.; eða hætt sínu starfi. Að svo nianna Roblins, sem fylgdu stjórn- vöxnu máli þótti hinni nýju stjóm inni dyggilega út í ófæru á síð-' ekki i mál takandi, annað en rann-1 asta þingi og nú reyna að klóra í sókn væri haldið áfram og þar Hakkann, ITle^ ÞV1_ a^ fa þá hina 1, 1 j , , . ,.. gömlu foringja sína, sem van- latin sekt lenda, sem hun skyldi , , , v , ’ , ’ \ traust og oorð er komið a, til þess 1111 ur ’oma. að segja enn meiri óhróðurs sögur Sir Rodmond Roblin kannaðist af sjálfum sér. Sá sem til þess við fyrir réttinum, að hann hefði|var^ var kappinn frá Le Pas! búizt við, að vera rekinn frá völd-' kosnin&unni, fyrv. dómsmálastjóri'j um fdismissed) og það hefði hann' fvlkisins, Howden. Hann bar þaö, að hann hafi fengið 50 þús. dali viljað forðast; þó að hann vissi, j hjá Simpson, formanninum í con-; að fyrirgert hefði hann trausti servativa flokknum. og fengið þá fylkisbúa, hefði Jiann heldur vilj- 1 hendur manni nokkrum, sem að segja af sér, heldur en vera •v''"ewt°n nefnist, 'góðum flokks- rehinn jmanni”, en sá Newton hafði feng-j ið peningana Chambers nokkram, j Phippen kvartaði undan því, er er látið hafi í veðri vaka, að hannj hann var yfirheyrður, að hann uuindi koma því til leiðar, að ■ áliti sig prettaðan, samninsramir| '<osninSa kærur \æru látnar falla; I niður. Upphæðin var í byrjuninni j sögð 50 þúsund. komst svo ofan i hefðu verið í alla staði ærlegir og sæmdarmönnum samboðnir — 125 þús., svo í 22 þús„ því að New- ton hafi fengið 3 þús. til að gefa annars hefði hann ekki leyft sér að hera þá undir háyfirdómara Manitoba fylkis —, en rofnir Salt af upphæðinni, og loks fór svo, að Chambers kom aftur með hefðu samningamir verið, hann! Þessar 22 þúsunrir og sagðist ekki . __ v , .. ÉTeta komið þvi fram, sem hann karmaðist við að afsoem . ,■ v , . s hafi ætlað ser með þeim. Roblins hefði verið öðruvísi , • „• „ „ ; Þetta er þa oröm möurstaða oröuð. en um var samið og því til- sakargiftarinnar: að dómsmála- éfni til aö bregða þeim af hálfu | ráðgjafi fylkisins fær 50 þúsund- hinnar nýju stjórnar. Hann lýsti >r úr flokkssjóði sínum til að því, hversu tregur Kelly hefði ver-I reJrna a® kaupa flokkinn undan ið, að taka þerni, enda hefði hon-jkænin?' en mistekst ÞaS’ Síálfur um ekki verið neinn sérlegur hag-1 h%TaM^ Þeifra samtals $125 189. Meölim v , . 6 j nijoði. i lann bætti þvi viö, a« ir ungmennafelaga 1 þessum söfn Kirkjuþings-fréttir. 1. Kirkjuþingsmenn. ’ Á þingi þessu sátu, auk em- bœttismanna félagsins, forseta, séra Björns B. Jónssonar, skrifara séra Fr. Hallgrímssonar og féhirö- ir, hr. J. J. Vopna, þessir þing- menn, samkvæmt tillögum kjör- bréfanefndar fséra Carl. J. Olson, H. S. Bardal, A. F. Bjömson): G. B. Björnson B. Jones J. G. Isfeld Gunnar Bardal G. Thorgrímson Jóhannes Sæmundson Jónatan Ámason Guðbrandur Erlendson A. F. Bjömson John Brandson Mrs. Guörún Eyjólfson Ólafur Finnson B. T. Benson Sveinn E. Westford C. B .Julius H. S. Bardal J. J. Bíldfell Jónas Jóhannesson Einar S. L°ng Thorleifur Jackson Kl. Jónasson , Tón Tngjaldson Th. Sveinson Bened. Frímannson Jón Péturson Magnús Johnson Gísli Sigmundson Valtýr Friðrikson Valdimar Sigvaldason Tryggvi Ingjaldson Páíl Th. Stefánson Hálfdán Sigmundson Ilelgi Ásbjömson C. B. Jónsori Olgeir Fredrickson Miss S. Helgason C. Johnson G. R. Breckman Chr. Backman J. A. Vopni Valdimar Eiríkson Sveinbj. Loptson Sigurður Johnson Hallur G. Egilson Jónas Samson Gunnar J. Guðmundson J. G. Stephansori Mrs. S. Sigfússon Sigurgeir Péturson Ólafur Thorlacius. Ennfremur þessir prestar: Séra N. S. Thorlákson .. R. Marteinson ,, K. K. Ólafson . „ Jóhann Bjarnason „ H. J. Leó „ G. Guttormsson ,, S. S. Christopherson „ C. J. Olson „ H. Sigmar. Sömuleiðis var þeim Oct. Thor- lákson og H. Johnson guðfræða- nemum. séra F. Friðrikssyni og séra J. N. Johanneson veitt full þingréttindi. 2. SöfnufHr tilheyrandi kirkju- félaginu eru nú 50 að tölu, með því að fimm bættust við: Hóla- söfnuður í Cayer P. O. bygð, Skalholts söfnuður við Reykjavík P. O., Betania söfnuður við Dog Lake, Jóns T’jarnasonar söfnuður í Narrows og Siglunes bygðum, og Betel söfnuöur í Silvef Bay. í þeim 38 söfnuðum, sem skýrsl- ur voru komnar frá er meölima- talíi 5,795. en skuldlausar eignir ur að þeim. Það virðist vera alment viður- kent, að afstaða hinnar nýju stjórnar í þessu máli, sé i alla staði .vítalaus og framburður Hudsons fyrir réttinum afbragð hann hafi leitað á fund Mr. Norris. til þess að leita hófanna hjá honum, en Mr. Norris hafi tjáð honum, að liberala flokkur- inn vikK ekkert við slíkt eiga. en að vísu þóttist Howden skilja, að Chambers væri bær um að semja. uðum, teljast 760, meðlimir sunnu- daga skólanna 1728, sem er 250 fleiri en í fyrra. 3. Fjárhapir. Til ýmsra fram- kvæmda félagsins era sérstakir sjóðir ætlaðir. í HeimatrúboUs sjóði cr tekju afgangur $2,921,09, en eignir alls $3,671.09. Eignir Kirkjufélagssjóðs alls $323.28, Heiðingjatrúboðs sjóðs $2,788.57, Kirkjubyggingar sjóðs, $1,150.00, Gamalmenna heimilis $3,749.55 og Sameiningar $1,720.32. Af skýrslu þeirra ('B. Frímannson og J. J. Bíldfells) er þingið, fól að íhuga fjárhaginn, sést, að efnj félagsins hafa rýrnað um $783.04, á árinu, sem kemur niður á Heimatrúboðs sjóði. Sú nefnd skýrir einnig frá, að einungis 18 söfnuðir hafa lagt nokkuð af mörkum í þann sjóð og í Heiðingja trúboðs sjóð. hinir alls ekkert. Um fjársöfnun lagði nefnd CE. S. Long, S. Loptsson, S. O. ThorláksonJ það til, að sett yrði þriggja manna milliþinganefnd er íhugaði það efni og koma fram með tillögur þar að lútandi fyrir næsta þing. 4. Gamalmenna heimilið. 1 stjórnarnefnd þess hafa verið N. S. Thorlákson, Gunnl. Jóhannsson, G. P. Thordarson, Jón Stefánsson, Jónas Jóhartnesson, og var hinn síðastnefndi kosinn féhirðir heim ilisins. Þessi stjómarnefnd lagði fyrir þingið ýtarlega stýrslu um störf sín og hag heimilisins, svo og reglugerð um skilyrði fyrir dvöl og upptöku og fyrirmæli um stjórn J»ess. Tekjur þess voru fti\ 22. júni) $548.00, en útgjöld $503,70. Fimm menn (Kl. Jónasson, S. Pétursson, T. Ingjaldson, J. Sam- son, G. Thorgrímson) . voru settir af þinginu til að íhuga skýrsluna og lögðu þeir til að byggja hús handa heimilinu á landi sem gefið hefir verið i því skyni í Loni Beach við Gimli, svo stórt að 30 manns-geti dvalið þar og stjórnar- nefnd falið að kaupa þar landi í viðbót, ef }>urfa þykir og aðgengi- legir skilmálar fáist. Þartil þetta komizt í framkvæmd, lagði nefnd- in til, að heimilinu sé haldið áfram í sama stíl og að undanförnu. 5. Salmabókin. Á kirkjuþingi 1914 var þrem mönnum (Jónasi Jóhannessyni, Jóni A. Blöndal og Finni Jónssyni) falið að annast út- gáfu nýrrar sálmabókar, er starf- að liafði verið að af forsetum og prestum kirkjufélagsins. Sálma- bókin er nú fullbúin og til söiu hjá féhirði félagsins, Mr. J. J. Vopna. Með því að ekki var unt að fá liana bundna hér í Winnipeg, einsog nefndarmenn vildu helzt kjósa, var upplagið sent til Banda- ríkja og bundin þar. Þykir útgáfa sálmabókarinnar hafa gengið fljótt og vel. 6. Skólamálið. í skólastjórn voru kosnir á þingi 1914 þeir N. S. Thorlákson (formaður), K. K. ólafsson ('skrifari), M. Paulson (féhirðirj, J. J. Vopni, H. S. Bar- dal ,Árni Eggertson, Th. Oddson. Uún réði séra Hjört Leó til að vera kennari við skólann, svo og Tóhann G. Jóhannsson, B. A. ______ 28 nemendur sóttu skólann á ár- inu. Kostnaður við skólahaldið nam $3,202.25. og hefir það sem á vantaði að hann bæri sig, verið borgað úr skólasjóði. Um það, hvernig ráða sktrli skólastjóra og kennara, gerði nefndin þessar til- lögur: (j) Sú nefnd sem kosin er af ; kirkjuþingi, til að hafa á hendi aö- j alstjórn skólans, nefnist héreftir j skólaráð, en kennarar, aðrir en auká- eða tíma-kennarar, nefnist kennararáð. (2) Skólastjóri og fastir kennar- ar (prófessorar) skólans skulu að- eins kosnir á kirkjuþingi, og skal þingið kjósa í ]>á stöðu einungis þá menn, sem, auk nægilegra mentun- arskilyrða og kensluhæfileika, eru kunnir að góðu siðferði, tilheyra lútersku kirkjunni og standa á sama játningar grundvelli og kirkjufélagið. Skulu ]>eir settir í embætti á viðeigandi hátt af for seta kirkjufélagsins. (3) Aukakennara ræður skóla- ráðið á fundum þegar þörf gerist, og skulu það vera hæfir, kristnir menn með óskertu mannorði og í samræmi við stefnu skólans. Ennfremur segir svo í skýrslu hennar: “Skólaráðið leitaði sér upplýs- inga viðvíkjandi löggilding skól- ans (incorporation), og fékk vitn- eskju um, aö henni veröur einung- is korrtið á með sérstakri löggjöf j Manitoga þingsins, ('Special Act).| Þarf að Ieggja fram $100.00 með j þeirri umsókn í fylkissjóö, en til baka greiðist vanalega það, sem NORTHERN CROWN BANK ADALSKRIFSTOFA t VVINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) - - - $2,850.000 STJÓRNENDUR : Formaður.........- - - Slr D. H. McMILLAN, K.O.M.G. Vara-formaður............. Capt. WM. ROBINSON Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, II. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL Allskonar bankastörf afgrekld. — Vér byrjum rclkninga vlð ein- stakllnga eða félög og sanngjamlr skilmálar velttlr. — Avísanir scldar til hvaða staðar sem er á íslandi. — Sérstakur gaumur gefinn spari- sjóðs lnnlögum, sem byrja má með elnum dollar. Rentur lagðar við á hverjum sex mánuðum. T. E. THORSTEINSSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. • 1IÝ4Ý VéVÝéÝ ý*Ýr?*\1Y4Ý *Ýy«MY*YÝ«Ýý*Ý r«M.V»\1Y*V>«Ýý»ÝÝ*\1>»M.y«ÝY»S':; afgangs er auglýsingakostnaði Einnig þarf að senjja “Articles of Incorporation”, og leggur skóla- ráðið nú fyrir þingið frumvarp til þeirra og fylgir það þessari skýrslu. Samþykt var af skólaráðinu að kenslugjald við skólann skyldi vera $36.00 fyrir alt árið, $24.00 fyrir þá sem stunduöu nám ein- ungis eftir nýár. Ferðakostnaður meðlima skóla- ráðsins utan Winnipeg á fundi hefir á árinu verið greiddur úr skólasjóði. Skólaráðið hefir sent núverandi skólastjóra, séra Rúnólfi Mar- teinssyni, köllun til að halda því starfi áfram gegn $1,800.00 árs- launum, með því skilyrði, að hann verji öllum tíma sxnum á árinu í þarfir skólans. Þvi boði hefir hann tekið. Einnig sendi skólaráðið hinum kennurunum köllun að haldá áfram við skólann. Séra H. J. Leó hafn- aði þeirri köllun, en herra Jóhann G. Jóhannsson tók henni, og samd- ist við hann að taka að sér starfið fyrir $125.00 um mánuðinn í 8 mánuði á næsta ári. Skólaráðið sá ekkert undanfæri að gera þessar ráðstafanir á und- an kirkjuþingi, upp á væntanlegt samþykki þingsins. . Skólinn var haldinn á árinu í Skjaldborg á Burnell stræti sam- kvæmt rausnarlegu boði hr. Th. Oddsonar og hefir hann, eins og áður, lagt til hita og hirðing að mestu leyti ailan veturinn, og er ]»að að verðleikum þakkað. Aðsókn að skólanum hefir verið góð á árinu. tala ntmenda alls 28. Þegar tekið er tillit til árferðis, má þetta teljast ágætt. • Skólastarfið virðist liafa gengið eftir vonum; en að undanteknum nemendum almennu deildarinnar, verður, enn sem komið er, ekkert sagt um það, hvernig námsfólkið reynist, vegna þess að ársprófið er i höndum mentamáiadeildar Mani- toba fylkis og skýrsla um það birt- ist ekki fyr en í júlímánuði. Fftir all-mikla athugun ýmsra tillaga í sambandi við verustað fyrir skólann næsta ár, tók nefnd- in þá ákvörðun að leita til Fyrsta iúterska safnaðar 1 Winnipeg og biðja hann að ljá skólanum hús- rúm í samkomusal sínum næsta ár. Var sú beiðni lögð fyrir fund safnaðarins, sem haldinn var 31. maí. Samþykti söfnuðurinn að veii5a við tilmælum nefndarinnar og fól fulltrúum sínum að semja við skolaráðið og ráða hver kjör skólanum yrði boðin. Hafa nú fnlltrúarnir skýrt skólaráðinu frá því, að þeir bjóði skólanum það húshæði, serrt um var beðið, næsta ár hitað, hirt og iýst, án borgunar, en, ef skólinn þurfi að gera breytingar á húsinu, kosti hann þá aðgerð.” Loks lagði skólaráðið til, að samin sé reglugerð um vald og skyldur skólaráðsins og skólastjórnar. Reikningur ttkjur og gjökl skólasjóðs, með sér, að eignir hans eru $6,205.84. . Fra hr- J- J- Bíldfell kom fram tdlaga til þingsályktunar, þess efn- is, að til þtss að skólinn gæti unn- ið þann hluta síns ætlunarverks rækilega, að viðhalda íslenzku þjóðerni og kenna íslenzkáT tungu. þyrfti að ráða matw til íslenzku kenzlu við skólann, er væri sér- staklega vel til þess fær, bæði að málfræðilegri þekkingu og næm- um smekk. ( 7. Minningarsjóðurinn. Skýrslu gaf herra J. J. Bíldfell, sem ferð- aðist um mjög margar bygðir Is- lendinga í þessari álfu, til að leitai samskota í minningarsjóð Jóns Bjarnasonar, um árangur þess starfs. Hann safnaði í pehingum og loforðum $30,691,50, sem er væn upphæð í þessu árferði. Alls hafa safnast í Minningarsjóðinn •$55,691.50. Um þetta segir svo í skýrslu Mr. Bíldftlls: “Þetta má heita meir en viðunanlegt, þegar þess er gætt, hve ástæður fólks eru víða erfiðar sökum ósamræmis, er verzlun og viðskiftalíf manna hef- yfir ber nú ir komizt í, en þó einkum sökum hins yfirstandandi Norðurálfu stríðs, er fyllir hugi manna óhug og kvíða. Fyrir þessar ástæður hefir fjársöfnunin verið miklu erfiðari en ella hefði orðið og á- rangurinn orðið minni. En þrátt fyrir þessa miklu erfiðleika, hefir það verið mér mikil raunabót, að finna hve traust og víðáttumikið itak1, þetta Minn- ingarsjóðsmál á í hjörtum landa minna víðsvegar um bygðir þessa lands. Að finna hve mikla rækt menn vilja sýna minningu þess manns, sem vér höfum átt mtstan og beztan í hópi vorum og að finna hve mönnum kemur yfir höfuð vel saman um það, að oss beri að leggja rækt við og efla hugsjónir þær báðar, sem gerðar hafa verið að aðal hornsteinum þessa skóla og sem gefa honum til- veru rétt. Að verða þess var hjá fólki voru, hefir bæði eflt þrek mitt við þetta verk, og trú mína á framtíðar sigur þessa máls. Eg get ekki skilist svo við þetta starf, að eg ekki af alhuga votti mitt innilegasta þakklæti öllum þeim, sem hafa greitt götu þessa máls, og sýnt mér persónulega velvild í sambandi við það. Og ekki síst þeim mönnum, sem hafa sýnt mér gestrisni og flutt mig um bygðim- ar þar sem eg hefi ferðast, kostn- aðar laust.” Þeim B. J. Brandson og M. Paulson, ásamt forseta félagsins, liafði verið falið á kirkjuþingi 1914 að semja reglugerð um sjóðinn, hvernig honum skyldi stjórnað og til hvers varið. Þeir lögðu til, að sjóðnum skyldi varið einungis til þess að stofna og starfrækja skóla kirkjufélagsins” og skal hann afhendast stjórnarráði skólans, þegar er skólastofnunin hefir lög- gilt verið” og skuli honum ráðstaf- að samkvæmt landslögum um um- boðssjóði (Trust funds), með þtss- um skilyrðum: a. Einungis vexti sjóðsins má nota, en höfuðstólinn ekki snerta, þartil sjóðurinn er orðinn að upp- hæð eitt hundrað þúsund dollars. b. Þegar sjóðurinn hefir náð þeirri upphæð, má nota helming- inn, 50 þús. dollars, til þess að byggja heimili fyrir skólann og heri það ávalt nafn Jóns Bjarna- sonar. c. Hinn partur sjóðsins skal varðveittur sem styrktarsjóður (Endowment Fund) og vtxtir hans notaðir eil starfrækslu skólans.” Ennfrtmur Iagði nefndin til að þingið kysi mann tii fjársöfnunar a svipaðan hátt og fyrirfarandi ár. . Mörg önnur mál voru rædd á ]>ingi þessu, og komu um sum þeirra skýrslur og rækileg nefnd- ar alit, sem lesa má í tíðindum um gerðir þingsins, er útgefnar verða, áður Iangt um liður. Stjórnmálin á Islandi. í deilunum útaf stjórnmálunum hefir hitnað stórkostlega, eftir isl. blöðum að dæma, og birtist hér frásögn (eftir “Lögréttu”) af síð- asta bragði annars deilu aðila, en það var að birta samninga atriði, er í trúnaði var undir hann lagður. Þess má geta, að hr. Sig. Eggerz iiefir lýst þvi opinberlega, a« ekki væri liann að neinu leyti við það riðinn, en hann gegndi ráðherra störfum, þegar honum var trúað fyrir þessum fyrirhuguðu ráðstöf- unum. — “Ingólfur” segir að hér sé um leynibrugg að ræða, réttind- um landsins til skaöa, og því rétt að koma því á loft, hvemig sem á standi. — Ritstj. ‘‘Lögb!’. Svo sem öllum er kunnugt, komu þrimenningarnir heirn frá Kaup- mannahöfn með grandvöll að samningi um staðfesting stjórnar- skrárinnar. í þeirn grundvelli var gert ráð fyrir ummælum frá kon- ungi, íslandsráðherra og forsætls- ráðherra í ríkisráðinu, ummælum, sem sýndu það, með hverjum skiln- ingi frá hverri hlið staðfestingin færi fram. Frá þessum grundveTIi var alls ekki gengið að fullu. Hann gat verið háður ýmsum samkomulags- breytingum. Hann var gerður með það fyrir augum, að konungur og alþingi gætu að honuml gengið, til þess að íslenzkri þjóð yrði forðað frá þeim skaða og þeirri skömm, að stjórnarskrármál hennar og fánamál grotnaði sundur í höndun- um á stjórnmálamönnunum. Gæti hann ekki fullnægt þeim tilgangi, eins og hann var orðaður, þegar þrímenningarnir komu með hann, var fyrirætlunin sú, að reyna að laga hann eftir þörfum. En hann var þess eðlis, að ekki gat komið til mála að fara með hann nokkurn annan veg en, sem trúnaðarmál. Konungur talar við gesti sína í trúnaði um það, hvem- ig takast megi að gera þing þjóð- arinnar ánægt. Forsætisráðherr- ann talar um það við þá í trúnaði, hvernig koma megi á góðu sam- komulagi með stjómum landanna. Engu er ráðið til lykta. En menn tala saman, konungur, forsætisráð- herra og hinir íslenzku gestir kon- ungs, í fullu trausti þess, að allir séu sæmdarmenn og lan með trún- aðarmál eins og góðum drengjumi sæmir. '•lljjli Þrímenningarnir komu hingað heim. Þeir verða auðvitað að bera þennan samningagrundvöll undir samþingismenn sína hér, til þess að fá að vita, hvort þeir aðhyllist, eða hverjir áðhyllist hann. Til þess höfðu þeir líka heimild. með því að konungur gekk að því vísu, að á alþingi íslendinga ættu engir ódrengir sæti. En þrímenning— amir taka það fram, að hér sé um | trúnaðarmál að tefla, og að þeir | geti ekki látið það uppi öðra vísi j en sem trúnaðarmál. Þeir fá af- | dráttarlaust loforð allra að eftir | þessu skilyrði verði farið. Við þetta kannast allir. Engin deila er um það, að þrímenning- arnir, sem fengu að kynna sér samningagrundvöllinn, lofuðu allir að halda honum leyndum, þar til er leyfi fengist til þess að birta hann, hvemig sem um málið færi að öðra leyti. Þetta loforð hefir nú verið svik- ið. Ingólfur flytur 6. þ. m. skjal, sem hann segir, að sé samninga grundvöllurinn. Vér skulum ekk- ert 11 m það segja, hvort málið er rétt, eða að meira eða minna leyti falsað. Við öllu má búast af mönnum. sem geta gert annað eins og þetta. En það skiftir ekki mikhi máli. Það er tekið fram í blaðinu, að j ritstjóri þess, Benedikt Sveinsson, beri ekki einn ábyrgðina á þessu verki, heldur sé það gert “eftir samhuga ráði sjálfstæðisþing- manna, sem eru í Reykjavik.” Blaðið vill víst ekki halda því fram, að þetta sé gert með sam þykki Einars Arnórssonar, Gúð- mundar Hannessonar og Sveins Bjömssonar. Þeir eru sennilega ekki lengur “sjálfstæðisþingmenn”. Svo að þeir, sem ábyrgðina gera, era þá: Bjöm Kristjánsson, Bjarni Jónsson, Benedikt Sveins- son. Sig. Eggerz og Skúli Thor- oddsen. Svívirðingin, sem íslenzk þjóð hefir orðið fyrir með þessu, er al- veg óvenjulega illkynjuð. Að fulltrúar þjóðarinnar, sumir |»eirra í virðulegustu stöðum þjóð- félagsins, bankastjóri, háskóla- kennari, fyrv. ráðherra, skuli ger-* ast til þess, frammi fyrir allri þjóðinni, að svíkja trúnaðarmá.1, sem konungur á við íslenzka stjórnmálamenn út af vanda, sem hann leggur út í, bersýnilega af einberri góðvild tii íslenzku þjóJJ- arinnar — á því er svo mikill óþverrablær. að lengra verður naumast jafnað. Það má geta þess nærri, hvem- ig konung i hefir verið innan- brjósts, þegar hann hefir fengið fregnina um það, að íslenzkkt blað hafi verið látið flytja orðrétta ræðu, sem hann sjálfur ætli að lialda í rísikráði — ræðu, sem haldið sé leyndri í Danmörku, þó að málið sé þar deiluefni, alveg eins og hér á Islandi. Og það má geta nærri, hvernig þeir, sem 'e£gja kapp á það í Danmörk að tala illa um íslendinga, hrósa nú happi af þeirri reynslu, sem kon- ungur liafi af íslendingum fenglð. í dönskum blöðum hefir á síð- ari tímum talsvert borið á ásökun- um í íslendinga garð um óorð- heldni og óáreiðanleik í öllu okk- ar stjórnmálabraski. Vér höfum talið þær asakanir ósanngirni og ósannindi. Nú er svo komið, að l»að er torvelt íslendingtim, að Iíta upp á nokkurn ærlegani mann, fyr en su SInán er með einhverju móti af þvegin. sem slest liefir nú á íslenzka þjóð, og einhvern veginn hefir verið bætt fyrir það ódreng- skaparbragð, sem í frammi hefir verið haft. —Tvögrétta. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.