Lögberg - 08.07.1915, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JÚLf 1915-
Fylgikonur styrjaida
Læknir nokkur, vel þektur rit-
höfundur, skrifar ritgerS um þaS
sem vanalega fylgir stórum striS-
um, er hér fylgir ágrip af. Læknir
þessi heitir Woods Hutchinson og
ritar í vikuritiö Sat. Even. Post.,
Philadelphia.
Margur tekur meS fögnuöi engli
stríös og styrjaldar, en lokar aug-
um sínum og vill ekki líta á þær
fylgjur hennar; sem aldrei skilja viö
hana, en þaö eru vofur hallæris og
drepsótta. Þegar vér tölum um
mannfall í stríöum, þá hugsum vér
vanalega *til þeirra sem missa lifiÖ
á vígvelli, og engra annara, en þeir
eru aöeins lítill hluti þeirra manns-
lifa sem fariö hafa forgöröum í
þeim styrjöldum, sem veraldar
sagan greinir frá á hverri blaösíöu.
Vopnbitnir menn eru aö tölunni
til aöeins fimti hluti og stundum
varla 20. hluti þeirra sem líftjón
fá í striöum.
Þaö er meira aö segja óhætt að
fullyrða, aö bardagar á vígvelli
hafi veriö aö skoða sem leik, í
samanburði viö dauöratölu þeirra,
sem ekki bera vopn, háskasamlegan
aö vísu, en þó sem leik. Þetta
viröist ótrúlegt og jafnvel fjar-
stæða. en sanna má það þó með
einu dæmi, er hér skal greina, en
mörg önnur eru tíl.
Ibúatala Þýzkalands í byrjun 30
ára striðsins er stóð frá 1618—
1648, var irni' 16 miljónir. f stríös-
lok voru íbúamir aöeins 4 miljón-
ir, eftir ágizkun. Striö það geys-
aöi um alla miö-Evrópu, frá
Eystrasalti til Adriahafs, en aö ó-
töldum þeim ránum, brennum og
öörum herverkum sem framin
voru, eru aíeins nefndar sextíu
orustur og vopnaöra manna skær-
11 r i öllum ófriðnum. Þ.eir sem
féllu fyrir vopnum, voru næsta fá-
ir í samanburöi viö þá, sem mistu
lífiö í drepsóttum, hungri og harö-
rétti og hryllilegum hervirkj'um,
sömu tegundar og nýlega em um
garö gengin eða gerast fyrir aug- óstööugum grundvelli heilsa vor
um vorum, í Belgiu og á Póllandi og hollusta nú á dögum, hvílir.
og umhverfis Bretlands eyjar. | Það er aðeins örlítið auka hrein-
(Þess má geta aö hin nefnda Jæti hér og þar, örlítiö meiri vlð-
styrjöld er illa ræmd fyrir grimd ; höfn í borðháldi og háttum, örlítiö
friðar í síðastliðin 300O ár og umí
300,000 ár þar áöur, fyr en nokkr-
ar sögur hófust, er ættir og kyn-
kvíslir háðu óaflátanleg hjaðninga-
víg. Það er í raun og sannleika
satt, aö mannkyninu hefir aldrei
gefist kostur á að sköða stríö í
réttu ljósi, því aö friður hefir svo
sjaldan komið og staðiö svo ör-
stutta stund, þá sjaldan hann hef-
ir komizt á.
Af hvcrju drepsóttir fylgja
styrjöldum.
Einhver fróður maður hefir
komizt að þeirri niöurstöðu aö í
síöastliðin 3500 ár hafi friöur
staðið í aöeins 300 ár i Evrópu og
löndum umhverfis Miðjarðarhaf.
Þegar fólk talar um og hugsar um
ástæöumar til ófriðar og blóösút-
hellinga, þá er því miklu nær aö
íhuga hitt, hvaö því hafi valdið,
aö til friðar skyldi koma! Friö-
arárin sýnast vera aðeins stuttar
hvíldir af því aö þeir sem í ófriöi
áttu, voru þreyttir og lémagna, —
álika og hvíldir í áflogum hnefa-
bokka.
Af hverju fylgjá drepsóttir æf-
inlega styrjöldum? Og hverjar
eru þær sóttir sem sækja einsog
hrægammar að hverjum vigvelli?
Fyrri spurningunni er aúðsvarað:
af því aö stríð brjóta meö einu
höggi þá slagbranda, sem í siöuö-
um löndum eru reistir, með mikilli
ástundun og fyrirhöfn, gegn hall-
æri, óhreinindum, nábýli fjölmenn-
is án hæfilegra hollustu ráöstaf-
ana, og gegn sóttnæmi. Sá sem
fer í strið, fellir niður siöáðra
manna háttu og viðbúð og verður
að þola það sem þvi fylgir. Stór-
um herum fylgir — eöa fylgdi —
það sem hinum dimmu miðöldum
var samfara: ónóg Qg illa meö-
höndlaö vöurværi, óhreint drykkj-
arvatn, óviöráöanleg lús af því aö
mörgum er haugaö saman í smáar
vistarverur, og þarmeö fylgjandi
sóöaskapur, sem sóttnæmi þrífst
vel i. Vér vitum varla af því, á
hve veikum og, í ýmsum skilningi,
dauðsföll hafa orsakast nálega 9Ú1-
göngu af því, að Bretastjóm hefir
ekki viljaö kúga þá til bólusetning-
ar, sem ekki hafa viljað ganga
fúslega undir hana vegna sam-
vizku sinnar.
Herbúðir heima á Bretlandi
voru fyltar með pésum frá þeim
félögum, sem vinna á móti því, að
bólusetja fólk, en í þeim pésum
eru hryllilega útmálaðar afleiðing-
ar af bólusetningu, og af þeirn
sökum hafa nokkur_Jrpndruð fá-
vísra og trúgjamra neitað aö láta
bólusetja sig, þeir stofnuðu með
því lifi sínu í háska —• og mistu
það.
Framh. næst.
Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu
Hcimill fyrir allskonar sjúkUnga. Fullkomnar hjúkrunarkonur
og góð aðhiynning og læknir til ráða. Sanngjörn borgun. Vér
útvegum hjúkrunarkonur. ókeypls ráðlegglngar.
KONUK, FAKIÖ TIL XURSE BARKER—Ráðleggingar vlð
kviilum og truflun. Mörg hundruð hafa fengið bata við vesöld
fyrir núna lækningu, sem tekln er í ábyrgð. Bréflega $2.50 og
$5.00. TU viðtals kl. 3—7.30 eða eftlr umtali. Sendið frímerki
fyrir merkilegt kver. —
137 Carlton Street.
Phone Main 3104
Busíness and Professional Cards
og ferlega frekju, og hefir lengi
býsnuö verið).
Pjórir fimtu hlutar
af hverri
meira af vandlæti í klæðaburði
útliti — ekki þarf meira til,
ogf
tiL
Missœtti.
Missætti útaf stjómmálunum í
Reykjavík, virðist vera með frek-
legra móti. “Lögrétta” segir þann-
ig frá:
Rósturnar halda áfram með
S j ál f stæð ismönnum.
Á laugardagskveldiö 5. þ. m.
var boðið til fundar í Sjálfstæð-
isfélaginu. Á dagskrá var, aö
1. Sveinn alþm. Bjömsson ætl-
aði að tala um skattamál og
2. Félagsmál.
Þeir sem mest létu á sér bera á
fundinum, vildu ekkert um skatta-
málin heyra.
“Félagsmálin” uröu þau, að lýsa
vantrausti á meirihluta félags-
stjórnarinnar, þeim Brynjólfi
Björnssyni tannlækni, Sveini
Björnssyni alþingísmanni og Pétri
Gunnarssyni, og að reka þessa
menn úr stjórninni.
Formaður, flrynjólfur Björns-
son, vildi ekki bera upp að svo
stöddu tillögu um þetta, og studdi
sig við ákvæði í félagslögunum,
þess efnis, aö stjórn félagsins sé
heimilt aö fresta atkvæðagreiöslu,
þegar henni þykir ástæöa til. Ekki
hafði hann aö eþis Iagastafinn sin
megin, heldur og sanngirnina. Því
aö félagsmönnum haföi ekkert
verið gert viðvart um það, aö til
stórbyltingar væri stofnað í félag-
inu á þessum fundi. Svo að hann
fresti atkvæðagreiðslu. Og með
þvi að dagskrá var lokiö, þá sleit
hann fundi. .
Áflog urðu í uppnámi, sem út af
sem eingöngu lifa á jurtafæöu eru Hún hélt fullu fjöri svo aö segja
miklu þolnari og þrautseigari, en fram í andlátiö og var glöð og kát
þau sem lifa á kjöti og, aö þau og létt í lund alla æfi. En skap-
eru miklu langlífari. Á því getur stór var hún í meira lagi og ekki
því enginn vafi leikiö, aö ef menn- var heiglum hent að fást við hana
irnir færöu sér þessa 'leiöbeiningu þegar hún reiddist. Þaö er t. d.
í nyt, þá gerðust þeir miklu lang- haft fyrir satt, aö ekki hafi hún
lífari en nú eru þeir. Því sam- hikað við aö löðrunga börn sín,
kvæmt kenningu Darwins og ann- eftir að þau voru oröin níræö.
Dr. Bearman,
Þekkir vel á
Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma
og gleraugu.
Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8
Tals. M. 4-370 21 5 Somerset Blk
ara merkra náttúrufræöinga, eru
þeir frá náttúrunnar hendi þannig
gerðir, aö þeim var einkum ætlað
að lifa á ávöxtum og rótum og
öðru sem ekki þarf að sjóða yfir
eldi. Með þvi að mennimir eru
nú orðnir alætur eöa öllu heldur
kjötætur, er ekki að furða þótt
heilsan hafi bilaö og lífdagamir
séu færri en vera ætti og verið
gæti; náttúran hefnir sín jafnan
þegar breytt er á móti
hennar og reglum.
Því rneira kjöts sem þjóðirnar
neytá, því færri verða ioo ára eöa
meira. Kellogg bendir á, að
á síöustu fimtíu árum -hafi Þjóð-
verjar neytt miklu meira kjöts en
George Wander i Salzburg varð
134 ára og hafði sjón og heyrn
óskerta til æfiloka; hann dó 1761.
Tíu árum eldri varð Englend-
ingurinn Jonathan Effingham.
Hann borðáði sjaldan kjöt og var
aldrei veikur nema átta síðustu
daga æfi sinnar. Hann hafði eins
og margir aðrir sem háum aldri
hafa náö, lengi verið í herþjón-
ustu.
boðum Desmond, irsk greifafrú varð
145 ára gömul og dó á dögum
Jacobs konungs hins fyrsta. Hún
tók þátt í dansi og öðrum glaðvær-
utn skemtunum þegar hún var á|
hundraöasta árinu, eins og þegar
hún var um tvítugt. Þegar hún j
Dr.R. L. HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeona,
Eng., (ItakrifatSur af Royal College of
Physlclans, London. SérfræClngur í
brjóst- tauga- og kven-sjúkdömum.
—Skrlfst. 305 Kennedy Bldg., Portage
Ave. (& möti Eaton’s). Tals. M. 814.
Heimili M. 2696. Timi til viCtals:
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
Telephone garry 380
Office-Tímar: 2—3
Heimili: 7 76 Victor St.
Telephone garry 381
Winnipeg, Man,
áöur og afleiðingin er sú, aö nú var 140 ára gömul, ferðaðis't hún
eru sex sinnum færri hundrað ára’ úá Bristol til London. \'ar það
gamlar manneskjur þar í landi enjj löng ferð og erfið í þá daga.
ekki er vopnfært, ennfremur er
það víst, aö þeir sem undfr vopn-
nm voru. töldust aldrei meir en
nokkur luindruö þúsund til sam-
ans. og því segir það sig sjálft, að
hluti þess folks, sem
voru1
vopn
á veg komnir
hann. Þau áflog
. ~ 1 pessu varð. Eitthvað 20 manns
þess aö gera muninn a hollustu og • , .. '
pjóö eru kon.ur, börn, gamalmenni | óhollustu, veikindum og heilbrigði. j |\ann (r' ( manni- r u
°g unglingar, yfir höfuð fólk sem Tafnskjótt og þórdunur stríðsins! .'gv * l n'
hrista jörðina, veröur þetta vand-!„rx„ : , . • , r.
, .. ... urðu aðalleg'a ut af eifini bók fé-
æi og vegæri og pryði aöhál f u ]agsins, sem féhiröir hafði meö
leyti aí enffi, og f.aí sem ekki fer fcr6is nafnaskrá Innan j fc,k
torgorSnm af þessum vaman-irkj-L,,; va „ sö eitthvail af “
um holluhtunnar, verðum vér að1- - - & ’ 1
; | verja miklum erfiðismunum til að
meiri
| íngum. Óeirðarseggirnir höfðu
áður vat', borið saman við mann-
fjölda. Þar er nú að eins einn
maður meira en hundrað ára gam-
all af hverjum 700,000 íbúum.
Irlendingar lifa mjög mikið á
kartöflum, enda er einn maður af
hverjum 7000 íbúum hundrað ára
garnall eða meira. BúTgarar lifa
mest á ávöxtum, komi og mjólk-
urmat, enda er þar einn tíræður
maður á meðal hverra 1030 íbúa
í Serbíu voru 436 manneskjur
meira en hundrað ' og sex ára
gamlar fyrir Balkanstriðið. Þar
af voru 290 á aldrinum frá 106 til
1T5 ára, 125 voru frá 125 til 135
ára og 3 frá 135 til 140 ára.
Chr. Jacobsen Drakenberg var
borinn i Baahús léni 18. nóvember
1626. Þegar hann var 13 ára
gerðist liann farmaður, stundaði
sjómensku í mörg ár- og tók þátt
í stríðinu við Svia. Tvisvar lenti
hann í klóm sjóræningja og í síð-
ara skiftið sat hann í varðhaldi í
full 15 ár, frá því hann'- var 68
þangað til liann var 83 ára gamall. |
Fyrstu fimm árin af þeirri fanga-
vist vann hann þrælavinnu hjá
Tyrkjum og næstu fimm árin hjá
Gyðingi á Sýrlandi. Þegar hann
loksins kom aftur til ættjarðarj
sinnar, veitti konungud*honum em-|
bætti í hernum. Þegar hann var!
Dr. O. BJORNSON
Office: Cor, Sherbrooke & William
Telephone, garry 32«
Officetímar: 2—3
HEIMILI:
764 Victor Strsct
TELEPHONEi garry TB3
Winnipeg, Man.
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J ö'argent Ave.
Telephone iberbr. 940.
I 10-1* £, m.
Office tfmar < 3-5 e. m.
( 7-9 e. m.
— Heimili 467 Toronto Street -
WINNIPEG
telephone Sherbr. 432
I menningarlöndunum, sem svo 9^ ara garnall var hann í Örslevl
eru kölluð, í mið, vestur og noi"ð- Tdaustri á Jótlandi, en*þegar hann
giftist hann sextugri 1
halda. Það þarf ekki nema að litil
missmíði verði á þessum h Ilustuög
stðr-! hreinlætis siðum, til þess að sum-
styrjöld þessari misti lifið,
einmitt þeir„ sem ekki báru
og þar að auki er vist, að
miklu fleiri hermenn dóu af sótt-1 ar hinar verstu sóttir sem stríðinu!
um en i orustum í þessi þrjátíu ár,| Lvlíja' komi þjótandi og grafi um'
sem stríðið stóð. j sig.
Það er enn svo, að enginn tel- ■
ur aðra en þá, sem vopnbitnir
eru taldir, sem vopn
verða; allir
læra. svo og þeir sem eru hand-
teknir, særðir og þeir sem Iífið
missa á vigvelli og á spitölum. En
enginn hefir talið þá sem, hungur
og ill aðbúð hafa firt lífi j j>eim
löndum. þarsem ófriður geysaði,
né heldur þá, sem dáið hafa af
sóttum, lungnabólgu, taugaveiki
kolerti, brjóstveiki, blóðsótt
kýlapest.
begar hreinlteti linnir, koma
sóttirnar.
og
Til dæmis má taka það, að það
hefir tekið oss fimm þúsund ár að
venja oss á sæmilega höllustusam-
legt hátterni og hreinlæti, sem ver
heiTsuna, svo sem það, að þvo oss
um hendurnar fyrir máltíðir og
leiða saurindi frá mannabýlum á
þá staði, þarsem engin haTtta stend-
11 r af þeimi. Þessum sjálfsögðu
(?TaPeSt,Í. Þeim Jöndum, þarsem | hollustu siðum er ertitt fyrir her-
JafSa ‘ rgr°Sl ,Va,r brendur> ar stífl- menn að fylgja. bæði á hergöngum
r mannabukum, vatnsból eitruð og í herbúðum, og sömuleiðis fyr-
og hvert skýli brent eða brotið.
Svona var það áður á tíðum,
einkanlega, fyrst vegna þess að
fyrir hálfri annarí öld vissu menn,
varla tölu landsbúa, meði nokkurri
nákvæmni og ekki voru bækur um
fædda og dána haldnar með fullri
reglu í ýmsum löndum þartil fyrir
40'árum siðan. Eini vegurinn var
því að tetja nefin að stríðinu af-
stöðnu, ef nokkur sæmilega ná-
kvæm ágizkun var til um, hve
mörg þau voru fyrir stríðið, — en
það var sjaldan gert. því að þeir
sem sigur unnu höfðu nóg að gera,
að fagna sigri sínnm, og þeir sigr-
uðu voru svo fegnir að hafa ekki
mist lífið, að J>eir beittu öllúm
kröftum til að halda því í sér, og
áttu nóg með það.
Þaf að auki var það vanalega
fyrsta afleiðing hvers stríðs, að
allar aörar stjórnardeildir en þær,
sem að stríðinu þjónuðu, hættu
verkum. Nú er svo sagt, að öllum
stjórnarstörfum sé haldið áfram í
stríðslöndunum, sem í friði tíðk-
ast, og má því vænta þess a’ð eftir
þetta mikla stríð fái heimurinn
glögglega að vita.'hve mörg manns-
*>f það hafi kostað alls og alls, á
vígvöllum, og utan, ef það er þá
nokkur huggun fyrir þá sem eftir
lifa.
Þess má geta, að engin ástæða er
ri'I að ætla, að stríðið sé mannskæð-
ara nú en áður. eða að nokkur
hætta sé á áð lífi þjóða þeirra, sem
1 þeim herjast, sé nokkur hætta
in’nn. Bezta sönnun þess er sú,
a® mannkynið er enn við líði og
evkst og margfaldast, þó að því
hafi aldrei orðið milli aga og ó-
og
sinnum
'SkaSmkH, íTSnLSlLtfnaíarhœttir og lang-
lífi.
ir marga af ibúum Jæirra héraða,
er stórherir sitja í. I Sama bili
kemur vor forni kunningi, tauga-
veikin og stekkur í gegnum skarð-
ið í hoílustu virkjunum; árbakkar
eða mikið sótt vatnsból saurgast
og komast þar í sóttkveikjur og í
sama bili gýs upp taugaveikis sótt,
er verður að plágu áður en) varir.
Taugaveiki er mögnuðust og
hættulegust drepsótt í ófriði, bæði
hermönnum og þeim sem ekki
bera vopn, svo að í sumum stríð-
um, sem ekki eru fyrir löngu af-
staðin. hefir hún valdið meira
mannfalli heldur en kúlur
byssufleinar — þrisvar
meira
Og álÍKa mKiu 1 iiuastriömu, einsog
vopnin. Jafnvel í fjögra mánaða
hernaði Prússa á Frakklandi 1870
i87L sýktust 74,000 af liði
þýzkra og 9000 dóu af taugaveiki.
Þetta er nú alþekt, og er við það
engu að bæta, nema þessu, — að
þessi fjandmaður mannkynsins
liefir verið sigraður. Og vér
getum jafnvel vonast eftir því, að
hann detti úr sögunni á vorum dög-
umi, því að bólusetningj við tauga-
veiki er sama sem ðbrigðul vörn.
Því þarf ekki að lýsa ýtarlega, því
að öll blöð eru full af sögum
hversu vel hún gefst. Taugaveiki
hefir með því móti verið sama sem
upprætt í her Bandaríkja, í síðast-
liðin þrjú ár og það, sem enn
furðulegra er, að í stórherum á
vestra vígvelli Evrópu hafa aðeins
komið fyrir fáein hundruð tauga-
veikis tilfelli í þeim 4—5 miljó’na
her, sem þar hefst við, og aðeins
fáiri hafa dáið af henni, Og þau
hvorttveggja í burt með sér.
Eitthvað er talað> um, að út úr
bókar- og i>eningaráninu muni
verða sakamál. \
Aö fundarslitum afstöðnum
settu um 50 menn fund af nýju og
kusu nýja stjóm, tyo úr gömlu
stjórninni: Benedikt Sveinsson
og Sigurð Jónsson kennara, og 3
nýja: Jörund Brynjólfsson,
Jörgen Hansen og Ottó N. Þor-
láksson.
Þessari “kosning" hafa Jjeir
mótmælt í dagblöðunum, Br.
Bjömsson, Sveinn Björnsson og
Pétur Gunnarsson, 'lýsa hana með
öllu óheimila og ólöglega. og vara
félagsmenn viðl því að greiða
gjöld sín nokkrum öðrum en rétta
féhirðinum.
Fullyrt er, að óróaseggirnir séu
langsamlega í minnihluta í félag-
inu, og bráðlega miuni eiga að fá
úrslitavitneskju umi það efni, eftir
J>vi sem vér höfum heyrt. Víst er
það. að ekki hefir enn sést á neinni
atkvæðagreiðslu, að það sé nema
tiltölulega lítið brot af félaginu,
sem er meirihluta félagsstjórnar-
innar ósammála.
ur hluta álfunnar, ná ti'ltölulega
miklu færri svo háum aTdri.
Stafar það vafalaust af því, að
þær þjóðir hafa vikið frá boöum
náttúmnanr í stærri stíl en hinar.
Enjkur rithöfundur hefir safn-
að 1310 nöfnum manna og kvenna
sem orðið hafa hundrað til 110
ára gömul, 227 sem urðu 120 til
130 ára, 26 sem urðu 130 til 140.
7 sem urðu 140 til 150, 3 sem urðu
150 til 160 og 3 sem urðu 170 til
185 ára. Allar þessar manneskj-
ur voru hófsamar og Tifðu “ein-
földti lífi” og lifðu að mestu leyti
á jurtafæðu. x
En ekki er alt við það unnið'
að ná háum aldri. Eins mikið eða
meira er í það varið, að varðveita
æskufjörið og lífsþróttinn J>ótt ár-
unum fjölgi. Elzti þingmaður
ítala giftist ekki alls fyrir löngu
84 ára gamalli konu, en sjálfur
var hann 94 ára. Skorti hvorki
fjör né gleðskap þótt brúöhjónin
væru komin til árn og margir boðs-
gestir hefðu fylt átta tugi ára.
_ Fyrir nokkru héldu hjón í
Califomiu hátíðlegt 90 ára gift-
ingarafmæli sitt. Maðurinn var
110 ára en konan 107 ára gömul.
Þau höfðu eiganst 10 börn og var
elsti sonur þeirra 85 ára gamall, er
foreldrar hans höfðu verið 90 ár
gift. Ekki er heldur 'langt síðani
sagt var frá því í mörgum blöðum
víðsvegar umi heim
var iii ara
ekkju. Hún dó skömmu seinna. I
Ekki ltiö á löngu að Drakenberg
feiigi hug á ungri bóndadóttur, en I
hún vildi þvi miður ekki við hon-j
um Iíta. Hann dó 1772 og var þáj
146 ára kamall. Höfðu á þeim'
tima sjö konungar setið að völdum
í ættlandi hans, hann hafði tekið
þátt i þrem styrjöldum og komið
til flestra rikja í fjórum heimsálf-
um.
Enskur Ix'mdi, Thomas Parr aðl
nafni, dó 1635 °? var þá 152 ára
gamall. ITann vann hvers konar
erfiðisvinnu þangað til hann var
130 ára og tíu konungar höfðu
setið að völdum um hans daga.
AHar líkur eni til að hann hefði
orðið enn eldri, ef hann hefði ekki
verið svo heimskur að setja veizlu
hjá Karli konungi fyrsta. Var
Iostætur matur á borðum en karl
kunni sér ekki hóf, neytti meiri
matar en hann þoldi og dó fám
dögum seinna.
Elstur allra manna sem sann-
sogulegar skýrslur geta um, mun
þó hafa orðið Thomas Can. Sam-
kvæmt kirkjubók Leonhordskirkj-
unnar í London, fæddist hann 28.
janúar 1588 og dó 1795; hefir
hann því verið 207 ára gamall.
Dr. J. Stefánsson
401 BOYTI BIiDG.
Cor. Portase and Edmonten
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka sjflkdðma. — Er
a8 hitta fr& kl. 10—12 f. h. og
2—5 e. h. — Talsími: Main 4742.
Heimiti: 105 Olivla St. Talsími:
Garry 2315.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
En ofstopi þessa minnihluta er Bulgariu hefðu“hfað himdrað°ár
Þá var maðurinni
gegndarlaUs. Enda er það engin
furða. að óbreyttu liðsmennirnir
fari lengra en góðu hófi gegnir,
þegar foringjamir eru svo “Tangt
leiddir”, sem Ingólfur bar; vitni
um. i , 1
Háaldra fólk.
Mörgum er forvitni á að vita
hve gamalt fólk ætti að geta orð-
ið. Þessari spumingu er ekki
ajfn auðsvarað og margur hygg-
ur. Hagskýrslur J>jóðanna sýna
aldur þeirra sem deyja. En þær
sýna ekki hve gamalt fólk gæti
orðið. Vér vitum að sú kvnslóð
sem nú byggir jörð vora, er veikl-
uð og úrkynjuð vegna óhollra og
óeðlilegra lifnaðarhátta. Æfi
hennar er því óábyggilegur mæli-
kvarðii' þegar um það er að ræða,
hve gamalt fólk ætti að geta orðið.
Fáir lifa eins lengi og þeir ættui
^ö geta lifað.
Ef vér Iítum á hinar stærri teg-
undir spendýra, sem líkust em
manninum að líkamsbyggingu, þá
i komumst vér að raun um, að þau
hjónabandi.
124 en konan 120 ára og bæði eru
við góða heilsu.
Af núlifandi mön/num ma enn
nefna Diamond nokkurn er veitir
forstöðu íþróttaskóla í 'Californiu.
Er hann eins þrekmikill, glaður
og léttur í spori eins og hann væri
um fertugt, Jxítt nú sé hann nær
120 ára gamall.
Budnikow er undirforingi nefnd-
ur í Petrograd. Hann er 133 ára að
aldri og eflaust eistur núlifandii
hermanna. Hefir hann tekið þátt
í mörgum styrjöldum og hlotið svo
niörg heiðusmerki, að fleiri rúm-
ast ekki á brjósti hans. Kváðu
þau vera 30 talsins.
Nú skulum vér nefna nokkrar
Dr. A. A. Garfat,
TANNLÆKNIR
614 Somerset Bldg. Phoqe Main 57
WINNIPEC, MAN.
Skrifstofutlmar:
10-12 f.h. og 2-4 e.h.
Tals. Nl- 1524
G. Glenn Murphy, D.O.
Ostcopathic Physician
637-639 Somerset Blk. Winnipeg
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfraeSÍBgar,
Skrifstofa:—Room 811 McArthur
Building, Portage Avenue
áritun: P. o. Box 1058.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
GARLAND & ANDERS0N
Ami Andersön E. P Oartaaá
LÖGPRÆÐINGA*
801 Electric Railway Chsmbora
Phone: Main 1361
Hermanna konur.
Sú skipun er á gerð, að her-
menn verða héreftir að leggja $15
á mánuði af kaupi sínu til levenna
sinna, ella fá J>ær ekki þá $20, sem
þeim, er lagt af landssjóði mánað-
arlega, meðan bændurnir eru burtu
frá þeim. Hermenn hafa J>ar
fvrir utan $17 mánaðarlega til
skotsilfurs, því að ált er þeim
skaffað af landsfé: fæði og allur
klæðnaður^ Ef giftur hermaður
segir svo við yfirvöldin, að konan
Jtnrfi ekki Jæssara 15 dala með,
þá verður honum svarað, að hún
þurfi þá ekki heldur Jieirra 20
dala, sem hanni er ætlað mánaðar-
lega af landssjóði. Svo er að
skilja, sem hér eftir verði einnig
þeim konum úthlutaður 20 dala
styrkur'á mánuði, er giftast Jæim
Vér leggjum sérstaka Aherzlu & aC
selja meSöl eftir forskriftum lækna.
Hln beztu melöl, sem hœgt er aB fA,
eru notuS eingöngu. pegar þér kom-
18 meS forskriftlna tll vor, megl6 þér
vera viss um a8 fA rétt þaS sem
læknirlnn tekur til.
COLCLEUGH A CO.
Xotre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phone Garry 2690 og 2691.
Glftlngaleyflsbréf seld.
1 • ... , , monnum, sem sig liafa £>efið til
manneskjur, sem naðu mjog háum . _ , •, . c ö ,
„ 1,1 J S herþjonustu. ,Samkvæmt því geta
allir soldátar gift sig, sem til þess
aldri. en ern dánar.
Fyrir nokkrum
árumi dó 115
ára göúiul kona í Austurríki.
Hún var fædd 1795 og hafói ásamt
foreldrum sínum setið í fangelsi í
mörg ár, jíegar vegur Napoleons
var mestur. Tveir synir hennar
eru enn á lífi, báðir hartnær 100
ára gamlir en hraustir sem mið-
aldra menn.
Ekki er langt síðan kona dó í
Ungverjalandi 117 ára gömul.
ÓKEYPIS
Það er viturlega ráðið að reisa vaent
skýli yfir vagna og áhöld yðar. Þér
eruð oft að hugsa um það, en eruð treg-
ir til að reikna út stærð inn og .útviða.
Vor áhalda skýli og smiðja
er gagnlegasta hús á hverju heimili.
Hvorkieldur né skruggur vinna á þeim
Sendið oss nafn yBar, pósthúss og fylk-
is, og skulum vér þá senda yður ókeyp-
is áætlun, og sundurliðaðan kostnað.
TEFJID EKKI. 8KRIFID 8TRAX
The Western Metal Products Co.
Skrifstota: 481 Toronto St. Winnipce
hafa löngun og tækifæri, án þess
að kvíða því, að konur þeirra kom-
ist í vandræði þegar þau skilja.
— Suöur í Georgia gekk bóndi
þangað sem svertingjar áttu
heima, að rukka einn þeirra um
skuld. tJt af því var hann veginn
af þeim svörtu. Hvítir menn fóru
til. tóku svertingja og hengdu þrjá
J>eirra án dóms og laga.
Lœrið símritun
I.æriÓ sfmritun; járnbrautar og
verzlunarmönnum kent. Verk-
leg kensla. Engar námsdeildir.
Einstakllngs kensla. Skrifið eft-
ir boðsriti. Dept. “G”, Western
Schools. Telegraphy and -Rail-
roading, 27 Avoea Block, Sargent
Ave., near Central Park, Winni-
peg. Nýir umsjónarmenn.
Joseph T. Thorson
íslenzkur lögfræðingur
Áritun:
CflMPBELL, PITBLflDO & COMPflNY
Farmer Building. * Ví^innipeg Man.
Phone Main 7540
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
«« Helmllí*
Carry 2988 Qarry 899
J. J. BILDFELL
FASTEIGnASALI
fíoom 520 Union Bank - TEL. 2685
Selur hús og lóöir og annast
alt þar aölútandi. Peningalán
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
504 The Kensington.Port.&Smlth
Phone Main 2597
8. A. 8IOURD8QN Tals Sherbr, 2786
S. A. S1GURDSS0N & C0.
BYCCIJICAIVlEJiN og Fi\STEICN/\SALAR
Skrifstofa:
208 Carlton Ðlk.
Talsími M 4463
Wínnipeg
Columbia Grain Co. Ltd.
H. J. LINDAL L.J. HALLGRIMSON
íslenzkir hveitikaupmenn
140 Grain Exchange Bldg.
A,- S. Bardat
b43 SHERBROOKE ST,
selur líkkistur og annast
nm fltfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina
ra’s. Ho mlli Qarry 21 51
„ OFfice „ 300 og 378
Tals. G. 2292
McFarlane & Cairns
æfðustu skraddarar í Wianipeg
335 flotre Dams Ave.
a dyr fyrir vestan Winnipeg leikhús
D. GEORGE
Og
Gerir við allskoriar Kúsbúnað
býr til að nýju.
Tekur upp gólfteppi og leggur þau
á aftur
Sanngjarnt vetð
Tals. G. 3112 3S9 Sherbrooke St.
The London & New York
Tailoring; Co.Ja
Kvenna og karla .kraddarar og loðfata
salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc.
Kvenfötum breytl eftir nýjasta móð.
^Föt hreinsuð og pressuð.
842 Sherbrooke St. Tiis. Barry '2338
Thorsteinsson Bros.
& Company
Syggja hús, selja lóðir, útvega
lán og eldsábyrgC
Fón: M. 2992. 815 Somsnst Bld«.
Helmaf.: G. 73«. Winípeg, Man.
E. J. Skjöld,
Lyfsali
Horni Simcoe & Wellington
Tals. Garry 4368
/