Lögberg - 08.07.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.07.1915, Blaðsíða 8
8 LÖGBEKÖ, FIMTUDAGINN 8. JÚNÍ 1915 BLUE RIBBON TE Sama gamla verðið og langa, langa bezt allra Or bænum Hr. Stefán Björnsson aíS Baldur P.O., leit inn á skrifstofuna og sagöi góíar horfur í Argyle-bygö. ’ Mrs. M. Hinriksson, Churchbridge, Sask., og dóttir hennar, Mrs. O Johnson komu til borgar í vikunni. Söngflokk, bæöi mikinn Og góöan, æfir nú hr. Br. Þorláksson, undir íslendingadaginn. Æfingar fara fram í Únítara kirkjunni á hverju miövikudags kveldi. Hr. Sigurður Johnson, bóndi aö Mouse River, N.D., var á ferö hér i borg um mánaöamótin. Siguröur bjó fyrrum á ýmsum höfuðbólum vestanlands, en er upprunninn úr Markarfljóts dal, maöur fróöur á dæmi, sögu og ættvisi. Hr. Guöm. Bachman, bóndi aö Brú P.O., Man., kom til borgar fyrir síöustu helgi ásamt dottur sinni, en hann var að leita henni ráöa viö augnveiki. Mr. Bachman skrapp í þessari viku út til Lundar að heim- sækja bræöur sína tvo, er þar búa, og bjóst hann við aö koma aftur til bæjar á laugardag og halda heimleið- is eftir helgina. Guðsþjónustur í prestakalli séra H. Sigmars, sd. 11. Júlí: flý hr- Octavius Thorlaksson prédikar i Grain Growers Hall, Holar P.O., kl. 12 á hádegi og í Elfros kl. 3.30 e.h. (2) Séra H. Sigmar Prédikar í Krist- nesi kl. 12 og í Leslie kl. 3.30. — Sd. 18. Júli: (1) hr. Oct. Thorl. prédik- ar í Wynyard kl. 2, og sd.sk. á eftir; (2) séra H. S. prédikar í Kandahar kl. 2, og sd.sk. á eftir BAKARASTOFA og KKATTLEIKABQRD 694 Sargent Cor. Victor Þar líÖur tíminn fljótt. Alt nýtt ogmeð nýjustu tízku. Vindlar og tóbak selt. S. Thorsteinsson, eigandi leið liggur út í sýningargarð. Þar hafa íþróttir og aðrar skemtanir dag- lega farið fram síðan og verður hald- ið áfram til næsta laugardagskvelds. Brúðkaup. Meðal þeirra, sem gengið hafa í 61. sveit ('Battalioný fótgönguliðsins höfum vér heyrt nefnda Guðna Jó- hannesson múrara og Sigurð Finn- bogason, verzlunarmann. Enn frem- ur er í merkjamanna (signalj flokki sömu hersveitar, Leonard Magnús- son, tvítugur sveinn, sonur Mr. og Mrs. J. W. Magnússon hér í bænum. Þeir sem tilheyra þeim flokki, verða að læra að gefa vísbendingar á löngu færi, með þar til úthugsuðum merkj- uut, og verða að taka próf eftir langan undirbúning í þeim lærdómi. Þessir menn stunda æfingar með liðinu í Sewell. Hin nýja sálmabók er út komin, sem kirkjufélagið hefir gefið út, og að ýmsu er frábrugðin þeirri, sem hingað til hefir notuð verið, og er hún nú til sölu hjá féhirði félagsins, Mr. J. J. Vopna. Bókin inniheldur úrval eldri sálma og að auk alla passtusálma Hallgríms Péturssonar. Verðið er: $1.50, $2.25 og $2.75, eft- ir gæðum bandsins. Allar eru í leð- urbandi. Þeir söfnuðir kirkjufé- lagsins, sem panta 20 sálmabækur eða meira í einu, fá 25 prct. afslátt. Nokkrir söfnuðir hafa þegar pant- að 60—100 eintök. Skrifað er frá Prince Albert, 4. Júlí 1915: “Þann 1. Júlí voru gefin saman í hjónaband hér í bænum þau Mr. F. Bjarnason, fóstursonur dr. Jóns og frú Láru Bjarnason, Winnipeg, og Miss Björg Deildal, dóttir Vigfúsar og Margétar Deildal, sem um mörg ár hafa verið í Prince Albert. Hin ungu hjón voru gefin saman af presti Presbytera hér, Rev. Mit- j chell, og fór sú athöfn fram að: heimili foreldra brúðarinnar. 15th; St. E. Var fjölmenn brúðkaups-. veizla haldin á sama heimili. Voru j flestir íslendingar í Prince Albert | þar saman komnir og nokkrir aðrir af nánustu vinum brúðaripnar. Af aðkomandi voru þar: Miss Deildal, systir brúðarinnar. frá Canora, og Miss H. Bjarnason, systir brúðgum- ans, frá Yorkton. Hin unga brúður hefir dvalið hjá foreldrum sínum hér um mörg ár og j mest af þeim tíma haft á hendi j vandasama stöðu hjá einu stærsta verzlunarhúsi þessa bæjar. Hennar verður mikið saknað hér, því hún hafði áunnið -sér virðing og velvild allra, sem henni kyntust. Kom þetta j mjög ljóst fram í fögrum ræðum sem j haldnar voru í brúðkaupsveizlunni, i af 'presti safnaðarins, sem hún hefir | tilheyrt, og öðrum. Sýndi sig líka í j verkinu, með fjölda af fallegum j brúðárgjöfum, bæði frá íslendingum j hér og ýmsum hérlendunt. Hin ungu hjón lögðu af stað morg- uninn eftir til ýmsra skemtistaða í British Columbia og vestur við haf. Búast svo við að koma aftur í lok þessa mánaðar til Winnipeg, þar sem þau ætla að búa framvegis. Fylgja hinum ungu hjónum beztu óskir allra í Prince Albert um fagra og farsæla framtíð. G. Eyford. ÞJ0DRÆKN1S-VIKA á sýningarsvœðinu í Winnipeg 10 Merkisdagar Fagrar Sýningar HELZTU ATRIÐI ÞJÓÐRŒKNISVIKUNA: Hestasýning Smáhesta sýning Hersýningar Veðreiðar Sýningar á hjálp í slysum Kappróðrar Skotæfingar Bifreiðakepni Sundkepni Iþróttir Fornir liðsmenn Hálendingar Boy Scouts Baseball Lacrosse Footbal! Lawn Bowling Tennis Qusits Lúðraflokkar Sérstakar sýningar í Grand Stand lí?ÍTJídi08 Tjalda sýningar— Rafljósa prýði—Allskonar Tiúðasýningar Allt undir einni forsögn. AÐGANGUR 25c Hver dalur afgangs kostnaði gengur til Rauðe kiccslnsog ÞjóðiaeknisÉj^ðs r WILKIN50N & ELLIS Matvöru iog Kjötsalar Horni Bannatyne og- Isabel St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi, Sím- ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 +4 4-4-f44-44444-f 444+4 m W. H. Graham Bréf er á skrifstofu blaðsins til Miss R. T. Davíðsson. —Svo er sagt, að Dominion dag- urinn hafi í Regina ýmist verið há- tíðlegur hardinn undir húsþaki eða regnhlífum, en ekki undir berum himni. Þann dag var kalt þar vestra og hryðjuveður. SÝNINGIN MIKLA í BRANDON Há verðlaun í öllum deildum ------19. til 23. Júlí 1915------ Stækkar og batnar árlega. pað er elna stór-sýnlngin í Manitoba, liin mesta akuryrkju- og búíjársýning Vesturlanclsins. Hvíiið yður einn dag, itvo ciaga eða viku og koniið ásamt fjölskyldu yðar. HINN ARLEGI FKÍDAGUR BÆNDA Smásýningar. stórsýningar og flugeldar verða betri en áðúr hafa sézt í Brandon. “Forcing the Dardanelles”, sem sýnt verðnr með flugeldum, mundi eitt margborga fé yðar og tíma sem þér eyðið. $50,000 TIÍj VERÐLAUNA OG SIÍEMTANA Kapphlaup á hverjum degi — kapp-akstur tíu sinnum— kapphlaup átta sinnum— Farbréf fyrir liálfvirði alstaðar uð úr Manitoba og Saskatchewan. prjátín, sólarhrings-skcmtiferðir. Skrifið eftir verðlaunallsta. Stcersta sýningin. Glcesilegt sýningarsvið. P. PAYNE, President W. I. SMALE, Secretary and Manager. t t t 4 * f + 4 + 4 4 ♦ •> 4 •f 4 •f ♦ i I I 4+4+4+44+4+4+4+4+4+4+4+44’ 4 KLÆDSKERIi 4 4 Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka 4 4 190 James St. Wbnipeg Tals. M. 3076 Ný deild tilheyrandi t | The King George t * ‘ Tailoring Co. t\t tlt t í i\t L0ÐFÖT! i i — ll ? i+ L0ÐFÖT! L0ÐFÖT! t 4 ? \t : r 4, t 1 I f ; 4 r í t gerð upp og endurbætt ' NÚ ER TiMINN $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt. un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum.J T/yLSIMI Sh. 2932 '676 ELLICE AVE. t r 4 + 4 + 4 + 4 t f r 4 + r i t i 4 + t X4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+44t S. H. Holm, sonur Sigvalda smiös SigurSssonar, segir svo í bréfi til foreldra sinna, er þau fengu eftir helgina, að honum líður allvel og fer sæmilega um hann í herleiðingu hans í Þýzkalandi. Hinir bræðumir, Árni og Hjálmar, eru að heræfingu hjá Shorncliffe, við Ermarsun.d með öðru liði frá Canada. Segjast þeir eiga betri æfi þar, en áður i herbúð- um bér og láta vel yfir þeirri góð- vikl, og gestrisni, sem fólk sýni þeim. Herra Sigurður Ingjaldsson kom frá Gimli í fyrri viku og skenkti rit- stjóranum seinni hluta æfisögu sinn- ar, sem Gullfoss flutti til þessarar álfu í vor, frá prentsmiðjunni í Reykjavík. Sú bók er allvæn, fult eins stór og hin fyrri og með líku sniði. Sigurður keppist nú við að selja bókina, en smíðar spæni þess á milli, úr völdum uxahomum, og hef- ir varla við, svo fr eftirspurnin mik- il. Hver spónn kostar 50 cent. og er / ódýrt, því að spænirnir eru haglega skornir, endast í mannsaldur eða meir og eru fyrirtaks búmannsþing. Kennara vantar. Hérmeð auglýsist eftir kennara í frönsku, þýzku og fleiri náms greinum við Jóns Bjarnasnoar skóla í 8 mánaða tíma, sem byrj- ar með i. okt. næstkomandi. Um- sækjandi karlmaður eða kvenmað ur, verður að hafa lokið stúdents prófi (B. A.). Tilboðum í þessa stöðu verður veitt móttaka af undirrituðum til 19. þ. m. Um- sækjandi tiltaki kaup. Skólaráðið áskilur sér rétt til að hafna hverju tilboði sem vera skál, eða öllum. Winnipeg, 5. júlí, 1915. M. Paulson, ritari skólaráðsins. 784 Beverley Street. —Robert Lansing, sem var settur utanríkisráðgjafi er Bryan slepti embætti, og hefir gegnt því síðan, er nú skipaður í það embætti. Er þeirri ákvörðun yfirleitt vel tekið. —Glæpamaðurinn Holt eða Muen- ter, sem skaut á Morgan og kom sprengitundri í þinghöll Bandaríkja, réð sér bana í fangelsi, með því að steypa sér út um glugga. Hann kom niður á steingólf í fangelsis garði; fallið var nálega 9 mannhæðir, svo að hann hlaut bráðan bana. íslendingadags-fréttir. þessara þriggja íþróttafélaga. Öll vilja þau hremma Oddson-skjöld- inn. Víkingar héldu honum einu sinni og nú hafa Grettis-menn hann. Selkirkingar eru vongóðir. Ekki er unt að segja um það, hverjir hreppa munu hnossið, en að því dregur þó. — “Vopnaþrá nær vaxa fer við skulum sjá hver skjöldinn ber” Þá verður sámkepnin um Skúla Hansons bikarinn ekki minni. Bikar þessi, sem er einn sá allra vandaðasti íþróttavinningur í | Canada, sannnefnt listasmiði, hef- ir verið unninn tvö undanfarin sumur af Magnúsi KelTy frá Sel- kirk; en.nú er Magnús lamaður í fæti og litlar líkur til, að hann geti þreytt um bikarinn að þessu sinni. Bikar þenna hreppir sá, er flesta vinninga hefir til síns ágæt- is, þegar íþróttasamkepninni 1-kur. Þá er beltið Hannessonsnautur. Hreppir það bezti glímukappinn, og hefir það núna í tvígang verið unnið af Guðmundi Stefánssyni fyrrum glímukóng Austur-lslend- inga. — Margur gimist gripinn, en ekki er hann auðsóttur í greip- ar Guðmundi. Á sunnudaginn kemur flytur séra N. Steingr. Thorláksson fyrirlestur undir beru lofti í garðinum hjá Mr. B. S. Benson í Selkirk. Mr. Klem- ens Jónasson segir fréttir frá kirkju- þingi. Allir velkomnir. Hr. Jón II. Johnson, bóndi að Hove P.O., Man., fór um borgina í síðustu viku áleiðis til Le Pas og ætlaði norður þaðan nokkrar dag- leiðir, að Hta á landið og ef til vill vötnin Hka. Jón rekur fiskiverzlun jafnframt btfckapnum og hefir reynst mörgum hjálparhella, er við hann hafa skift, því að áreiðanlegri mann og sanngjarnari í viðskiftum, getur varla, að almanna rómi. Hann er óháður stórfélögum þeim, sem fiskverzlun reka við vötnin hér og gefist hafa sum misjafnlega, og er þyrnir í augum þeirra þar af leið- andi. En slíkum mönnum verður ekki haldið niðri, sem eru sanngjarn- ir, skilvísir og framtakssamir. 525 börn fæddust i borginni í Júní- mánuði, 293 drnegir og 232 stúlkur; minnum í sama mánuði í fyrra fæddust ekki nema 487 börn; 136 manneskjur dóu, 83 karlar og 53 konur; í fyrra dóu 176 í þeim mánuði. í þessum mán- uði giftust að eins 234 hjónaefni, en síðast liðið ár voru giftingar 372. Hr- J- J- Thordarson frá Mozart, Sask., var hér a ferðinni í vikunni sem leið og hélt heimleiðis um síð- ustu helgi. VelJét hann af löndum v'orum þar vestra. Eg hefi nú nægar byrgðir af "granite” legsteinunum “góðu", stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. Efalaust var helmingur borgarbúa viðstaddur til að horfa á hina miklu skrúðgöngu, er fram fór 1. þ.m., á Dominion daginn, er jafnframt var upphafsdagur þjóðræknisvikunnar er haldin er hér í borg í stað iðnsýning- arinnar, sem ekkert varð úr að þessu sinni. En ekki var gleðin jafn há- vær og fögnuðurinn eíns takmarka- laus eins og venja er til við slík tækifæri. Það var auðséð að öllum var í fersku minni alvaran, sem lá á bak við þessa skrúðgöngu. Flest meiri háttar iðnaðarfélög í borginni og önnur félög, óku skreyttum vögn- um, er mintu á þá tegund iðnar er hvert um sig stundar, eða það mark er þau keppa að. Mun lestin hafa verið alt að þvl tveggja mílna löng, og þar gat að líta íslenzka víkinga- skipið, er tvisvar hefir áður sézt á strætum borgarinnar, daginn fyrir íslendingadaginn. Fylkingin hélt norður Main street og þaðan sem íslendingadagsnefndin, hefir haft átta fundi, og er1 að undirbúa há- tíðahaldið með miklum áhuga, og hinar ýmsu aukanefndir hennar vinna kappsamlega. Hefir íþrótta- Verðlaunapeningar verða sem nefndin fund í viku hverri og hef- j áöur veittir þim, sem skara fram ir næfelt gert íullnaðar ráðstaf- j úr öðrum í hverri íþrótt um sig. anir viðvíkjandi íþróttas ningun-|Að þessu sinni verða þessar un. Prógrammsnefndin liggur: medalíur sannkallað listasmíði, og heldur ekki á liði sínu. Hefir hún allmjög frágrugnar þeim, sem áð- gert ráðstafanir til að fá helztu i ur hafa veriö veittar. uerðln er ræðuskörunga þjóðflokks vors ný og eru þær tilbúnar af landa hér vestra til þess að tala fyrirjvorum Eggert Fjelsted, sem tal- á hinum mikla hátíðis- inn er að vera einn af allra degi; og beztu skáldanna vorraí fremstu listamönnum í leturgrefti hefir verið leitað til að kveða sem og gullstáss-smíði. Á þessa nýju snjallast deginum til heiðurs. ! verðlaunapeninga verða bæði ís- Nefnd hefir verið kosin til að; lenzki og enski fáninn grafnir í fá niðursett fargjald handa gest- réttum línum; ennfremur minjar um, er til hátíðarinnar sækja; og dagsins; nafn þeirra íþrótta, sem er búist við að fargjaldsafsláttur! þeir veitast fyrir, og svo siðar nafn sá verði veittur, svo sem verið hef- sigurvegarans. — Verðlaunapen- ir hin síðustu árin, og að hann I ingarnir verða sem áður þrenns jafngildi afslætti fargjalda um konar; úr gulli, silfri og bronze, samkvæmt allsherjarreglum um íslenzka glímu, er öðluðust gildi á íslandi í júnímánuði 1913. 3. Að félögum heimilist, að senda svo marga þátttakendur í glim- unni sem þeim þóknast. Tvenns konar nýjar íþróttir verða reyndar á þessari hátíð. Er önnur að þeyta kastskífum fdis- cus); en hin er nefnd á hérlendu máli: Low Hurdles, og má skapar- inn einn vita, hvað það má kalla á voru máli. — Aftur er í ráði að sleppa einnar mílu kappgöngu og svo lóðkasti, sem hvorttveggja hefir verið um hönd haft undan- farin sumur. Einnig á að afnema kapphlaup feitra manna, þ.e.a.s. þeirra, sem eru yfir 200 pund á þyngd; en í þess stað kemur kapphlaup fyrir karlmenn, sem komnir eru yfir hálfrar aldar skeið. En feitar konur fá að reyna sig að hlaupa sem áður. Það er alt af gaman að þeim, blessuðum! Já, lagsmaður, það verður margt á seiði úti í sýningargarði á íslend- ingadaginn næstkomandi. Þú missir mikið ef þú situr heima. Komdu, laxi, og hafðu með þér konuna og alla krakkana; og eigir þú þá enga, þá kemurðu þó al- ténd með konuna, því ekki má hún sitja heima. — Og sértu ókvæntur,, hafðu kærustuna með þér, og eig- irðu enga, þá festnaðu þér eina í skyndi, — til þess er nægur tírni;: — en farist þér nú samt svo hrap- arlega, að þú getir þér enga fastn- að, þá komdu að minsta kosti | sjálfur. A það reiðir nefndin sig í öllui falli. j Munið eftir lslendingadeginum! \ Nefndin. Próf í fiðluspilí. Nemendur Mr. Th. Johnston Eruö þér reiðubúnir að deyja? ef ekki, þá finniÖ E. H. Williams Insnrance Agent 606 Lindsay Block Phone Main 2075 Umboðsmaður fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Dominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgðarfélög, Plate Glass, Bifreiðar, Burglary og Bonds. C. H. DIXON, lögfræðingur. Lögfræðislegar ráðleggingar gefnar fyrir 50c, Utvegar lán, innheimtir „Police Court work a specialty ” 608 Avenue Bldg. 265 Portagc Ave. Phone M. 5372. Heimilisf S. 41 I I sýningarleytið. Verður síðar gerð j og veitast þremur þeim bezjtu í í hafa tekið próf, nýlega, sem hér itaelrg grein fyrir honum : hverri þeirri íþrótt, sem um er j eru taldir SUMARSKOLI Á WESL^Y COLLEGE Byrjar 5. JúÍí ,1915 og varir 10 , vikur. Kensla í öllum námggreinum eða í ein- stöku greinum. Sanngjarnt kenslugjald Skrifið eftir upplýsingum til Wesley College F. E. Wagg, B.A., Ph. S. 4468 J. A. S. Gardner, B. A., Phoncs: Sh. 3192 og 1418 peft undir umsjón Manitoba Þa er þess að geta að Islend- ingadagsnefndin hefir boðið ein-i r ■ umallramælskastamanniíslenzkujj;jryk"rma ekki undir dómsvig j Amáteur Athletic Association; svo íslenzku glímurnar, en þjóðarinnar hingað vestur, til að vera viðstaddur hátíðahaldið. Mað- urinn er fyrverandi ráðherra Hannes Ilafstein. Svar frá hon- um er enn ekki komið; en einlæg von manna er, að hann sjái sér fært að verða við boðinu. — Slíkum gesti mundum vér allir fagna. Selkirk, fyrsta Selkirk, íþróttasambandsins. Söngflokk er verið að æfa, sem skemta á með íslenzkum söngv- um á hátíðinni. Honum stjórnar Brynjólfur Þorláksson söngkenn- ari. Má búast við góðri skemtun r Fundurinn samþykkir, þaðan. Er. Thorlakson stig prófsins. Miss Lisle Cornish, fyrsta stig prófsins. Miss Fjóla Johnson, Winnipeg í ráði er, að stúlkur leiki base- j íyrsta stig prófsins. 6a/Z á íslendingadaginn, þ. e. a s.l Robert Beath, Winnipeg, inter- ef Þnr f!okkar fast- Tve,r hafa mediate stig prófsins. þegar boðið sig fram. - Allarj Vilhjálmur Einarsson, Lögberg upplysingar her að lutandi gefur Sask., tók kennarapróf í fiðlu- herra Annbjórn S. Bardal. -; spili og auk w próf - Radd’setn. Mumð það, stulkur goðar! | ing og COunterpo!nt hjá söngkenn- Víðvíkjandi íslenzku glímunum ara ^ \ ^agnússon og í pianospili samþykti íþróttanefndin svohljóð- andi tillögu á síðasta fundi sínum: íþróttafélagið “Víkingur” æfir sig kappsamlega. Sama er að frétta frá Grettis-mönnum að Lundar og Selkirkingum. Má eiga von á snarpri samkepni milli hjá Miss S. Frederickson, með ágætum vitnisburði. Það er fyrsti íslenzki nemandinn, sem þetta að fyrir! próf hefir tekið hér í borg. — íslenzka glímu skulu gefin stig Mr. Beath er blindur, hlaut þó fpoints), sem fyrir aðrar íþrótt-1 afbragðs vitnisburð fyrir sína ir, og að fem verðlaun skuli gef- kunnáttu og hæfileika. Prófin in, þrjú fyrir afburði ffyrstu, héldu útsendir menn frá Toronto önnur og þriðju) og ein fyrstu verðlaun fyrir fegurðarglímu. 2. í öðru lagi, að glíman fari fram KENNARA vantar til Laufás skólá, nr. 1211; kenslan byrjar 15. Sept. og varir 3 mánuði; byrjar aft- ur 1. Marz 1916, þá aðra 3 mánuði. 3. prófs kennari óskast; tilboð, sem tiltaki mentastg og æfngu, ásamt kaupi, meðtekur til 1.4. Ágúst Bjarni Jóhannsson, Sec.-Treas., Geysir, Man., 2. Júlí 1915. Hátíð í Wynyard. Conservatory of Music, svo að full trygrging er fyrir, að rétt og sann- gjamlega sé um nemendur dæmt. íslendingadagurinn 2. Ágúst 1915 v'erður haldinn hátíðlegur í Wyn- yard, Sask. Nefndin vinnur kapp- samlega að undirbúningi öllum og mun gera sitt ítrasta til þess að dag- urinn verði uppbyggilegur og ánægju ríkur gestunum. Nánar auglýst síðar. Asgeir I. Blöndahl, pt. ritari. Ættjarðarvinir Verndið heilsuna og komist hjá reikningum frá læknum og sjúkra- húsum með því að eiga flösku fulla af RODERICK DHU Pantið tafarlaust. The City Liquor Store, 308—310 Notre Dame Ave. Garry 2286. Búðinni lokað kl. 6. Sumarf ríið í nánd Hafið þér hugsað fyrir dyrum og öðr- um útbúnaði í tjaldið ? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir því. Vér æskjum viðskifta yðar, því vér spörum yður fé og gerum yður ofurlítið meiri þénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf- um sérstaklega Tjald-rúmsiœði o g dýnur. Gólfdúkahreinsun stendur nú yfir. Reynið oss—vér gerum alt hitt. Phone Sherbr. 4430. WÍNNIPEG Carpet & Mattress Co. 589 Portage Avenue ITALS. G. 2252 Royal Oak Hote CHflS. GUSTAFSON, Eigandi E.ina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilrrálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg pEGAR BARN ER VEIKT VaiSiB ekki i villu; haldiS ekki, aB þér þekkið sjúkdðminn; óæfSum augum skjðtlast oft. SendiS heldur eftor lækni, látiB hann segja hvaS aS er og hvaBa Meðul Nota Sknl. Ef hann gefur meðala ávisun, þurfiB þér aS I& hana fljðtt og vel afgreidda. Vér erum jafnan viB hendlna, þegar niest liggur viB, MeBul vor eru hin hreinustu og beztu, sem unt er aS fá. FRANKWHALEY Urcemption JOruggjot Phone She',br. 258 og 1130 Homi Sargent og Agnes St. Meðala ráðlegging. SANOL LÆKNAR nýrna oí blöBru sjúkdðma. VerS $1.00.— Sanol Anti-diabetes læknar þvaj sjúkdðma. Sanol Blood Buiid er enduroærir blðBiB. Sanol dys pepsia salt bætir meltinguna.— RáBleggingar ðkeypis. Læknis- skoBun ef um er beBiB. — Sano fón Sher. 4029. 465 Portage ave — Kvartað er undan því, að vegir séu litt færir í og i grendTið Battenburg, Alberta, sökum lang- varandi rigninga, sem þar hafa gengið. En akrar eru blórníegTr og uppskeruhorfur því góðar. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.