Lögberg - 15.07.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.07.1915, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. JOLt 1915. LOGBERG Oeflð út hvern fimtudag af The Columbia Press, Ltd. Cor. Willlam Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - • Manitoba. KRISTJAN SIGURÐSSON Editor J. J. VOPNl. Business Manager Utanáskrift til blaiSsins: The COLUMBIA PUESS, Ltd. P.O. Box 3172 Wlnnipeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: EBITOR LÖGBEKG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSfMI: GAItilY 215« Verð blaðsins : »2.00 um árið sannleikann meö hunang'i mælsku sinnar. Alt er þaö gengiö í sjálft sig og Hkr. mundi, ef sam- vizkan næöi aö bíta hana, fegin hafa það ógeðslega skrum óskrif- að. Eftir að hafa stamað og hixtað og slegið úr og í um stund, spyr| svo blaðið alt i einu; “Af hverju datt hún Gudda?’’, en með þvi nafni táknar það “merkustu menn”, “sakaða um að stela .... hundruðum þúsuiida”. Það kemst að þeirri niðurstöðu, að 1 hrösun THE DOMINION BANK Mlr KDMVND H. OBI.KK. M. P.. Pree W. D. MATTHKW8 C. A. BOGERT. Generai Manager. rw-h«. Stofnsjóður.................$6,000,000 Varasjóður og óskiftur gróði. . . . $7,300,000 BYRJA MA SPARISJÓÐSREIKNING MEÐ $1.00 pað er ekki nauðsynlegt fyrir þig að foíSa þangaS til þú átt álitlega upphæí til þess aS byrja sparisjóSsreikning viS þennan banka. Viðskifti má byrja meS $1.00 eSa meiru, og eru rentur borgaSar tvisvar á ári. Notre Dame Brancli—W. M. HAMILTON, Manager. Selkirk Branch—M. S. BURGER, Manager. ! sig vera málsvara Kellys og hefði hann haldið því fram, að ekki Hvað samdist. Allir þeir sem hafa vitni borið um það sem fram fór á undan stjómarskiftunum, hafa fastlega haldið þvi fram, að engum hafi verið lofaö niðurfalli saka. Hon. Mr. Hudson, dómsmála ráðgjafí, og Hon. Mr. Howell, æzti dómari í yfirrétti fylkisins, bera það bað- ir, að umtalað hafi veriö í þá leið, að Roblin í sinu afsóknar skjali, kannaðist við að sakir þær væru sannar, er á stjóm hans voru bomar á síðasta fylkisþingi, en það var einmitt ætlunarverk hinn- ar konunglegu rannsóknameínd- ar, að komast að niðurstöðu um hvort þær væru sannar eða ekki lófa lagið, að gera hvort hún vildi höfða sakamál eða skaða- bótamál eða hvorttveggja, eft- ir því sem ástæða þótti til, er hún hafði öll skilríki og sakargögn i fómm sínum og játn- ing sakar lá fyrir. En * með þessu sparast vitnaleiðsla bært og seinunnið rannsóknamefndir^ni; henni ætlað að hætta heldur hafa eftirlit og vera í ráð- um með stjóminni, svo og vera til taks, að taka til starfa, ef á þyrfti að halda um einhver atribi. Með þessu móti var séð fyrir þv,í að réttvísin hefði ígreiðan framgang og að fylkið næði aftur því sem það hafði tapað. Þetta var gert með vitmstu og beztu móti og þóf ekki með gat kost- fyrir var öliu, hanga i Þegar það sýndi sig, að konunglega rannsóknarnefnd gekk ötullega að verki, með atbeina hinnar nýju stjómar, var henni ögrað^ með því, að á liberala skyldu bornar þær sakir, sem bíta mundu, nema rannsóknin væri feld niður. Ekki gát Hkr. sneitt hjá þessu, heldur fór í dyigju haminn. Þessar ögranir komust síðar í hámæli fyrir nefnd Perdues, þarsem borið var að málfærslumaður Kellys hefði hótað því, að ef hinni kgl. rann- sóknamefnd væri ekki haldið í skefjum, þá skyldi borið á liberala forsprakka það sem duga mundi. Honum var svarað því, að ef svo væri, að fleiri væru sekir en þeir, sem þegar væru undir rannsókn, þá væri það enn gildara tilefni til væri sanngjamt, að láta rannsókn- arneínd hafa mál hans með hönd- um og jaínframt höfða skaða- bótamál á hendur honum. Nú inti dómsforseti hann eftir, og las, þessa efnis: “Roblin ætlar að játa í afsagnarskjali sínu að Nú þetta, Mr. svo sem Eítir það var hinni nýju stjóm í að nefndin héldi áfram störfum. Þessar hótanir komu fram fyrir almenning í kæmm Fullertons eða þeirra 14 hreinhjörtuðu “Guddu” sé kjósendum aö kenna,!er ekk; veriö aS biSa eftir því. að “merkustu menn” hafi verið að j kærurttar séu rannsakaðar, hvað stela í kosninga sjóð, af þvi að, þá, að dómur Arerði upp kveðinn kjósendur hafi viljað láta múta um Þær- mátti ekki. Þá , . , . , . . ... . r' hefði tilganginum ekki verið náð. ser; þeir ben 1 raumnni sokma af b . „ »„ „ . . 1 Hitt var fyrirhugað rað, að taka þvi, hvem.g komið se, siður enjgúlana full^ þeyta sem mestum' . .... foringjar þeirra, sem hafa brugð-1 soranum [ upphafi, og treysta því hverrar hjalpar hann vildi biðja ist trausti kjósenda með því að j að eitthvað festist við, þó kærun-; S’S- ^a tok Phippen upp skjal stela og síðan mútað þeim til að um yrði öllum hrundið með rann ■ sókn. Þessi blöð höfðu öll sama |s.g.nn; auglýstu kæru nefnurnar allar sak^rgiftir er xMr. Hudson hm með tröllaletri, ýktu þær og gerðu bar a stjórnma a þmgi, $eu sann- ískyggilegar, hlokkuðu yfir þvi, aðjcl; þær, þannig úr garði gerðar, . mundu fara landshornanna á Phippen flutti mál sitt milli. og Ivringla kmnkaði-.hleina-! fyrir dómi’ kvað hina nMu sfjórn gleið yfir því. að þær mundu, hafa í hyggju að hofða skaðatóta- jafnvel fara um allan heimlnn, mai mbti Nelly, og smjúga “með rafþráðum” inn í hvert einasta “kot í víðri veröld”. Við sora þann, er þannig var brugðið upp, voru bendluð nöfn, ekki einungis sumra meðlima hinnar nýju stjórnar, sem vitan- lega þurfti að ná sér niðri á, heldur sumra helztu og valinkunn- ustu manna fylkisins. Ekki var ósvífnin lítil. Hópur aftaníhhýt- inga þeirra stjórnarherra, sem undir- dómsrannsókn vom, gerð- ust til að sakbera þá, sem að þeirri rannsókn höfðu veitt, al- þekta sæmdarmenn, og strax er það hent á lofti og básúnað, ekki aðeins sem frambærilegt. heldur að sjálfsögðu satt og sannað. Þessi hvellur Fullertons og fjórtán hreinhjartaðra var með ráði gerður, en er orðinn að óráði. Sá lagaþjarkur, sem bendlaði nafn Roblins þingmanna, en þá fékkj sitt við kærurnar, byrjaði strax á Kringlan fyrst vindinn, til að! að s]a unflan, og rannsóknin hófst, blása að rógsglóðinni, sem annars’^ sfi ^vi a^ hann vildi ekki taka „ ábyrgð á kærum þeirra fjórtán, staðar skal athugað. • , x , r-,,- 2 , | þarnæst að hann fæn ekki með, En af þessu sem nú var talið, rett ,n/d ag þvj. er snerti þrj4 j hentugast væri, að hin nýja stjórn má sjá, hvernig Hkr. hefir löng-j nafngreinda ráðgjafa, kallaði ekki kannaði vandlega málavexti, um valið sér hið versta hlutskiftið j fvrir réttinn suma af þeim mönn- í þinghúshneyxlis ,málimum, lagt um sem ]iann hafði í upphafi til- það til þeirra sem verst gegndi og fjarstæðast því sem rétt \'ar. sannaði Mr, Hudson það óg mörg lagaspurs- mál þessu viðvíkjandi vom nú rædd af þessum lærðu lögspeking- um. Voru þáð ályktar orð Phippens, að hin nýja stjóm hefði öll skjalasöfn og sönnunargögn i sinni hendi, svo og færi á að nota vitneskju embættismanna í stjórn- ardeildunum, stæði því betur að vígi til að kanna málíð, heldur en rannsóknarnefndin, og hver væri þá ástæðan t'il að láta hana halda áfram störfum? Vitnið kvað Mr. Hudson hafa staðið óbifanlega við það, að alls ekkert samkomulag mætti eiga sér stað um að afnema hina kon- unglegu rannsóknarnefnd. Orð hans hefðu verið: “Það kann svo að fara að við látum ekkí höfða mál á móti Kelly, heldur stefna meðlimum' stjórnarinnar. Hudson lét ekki þokast frá því, að alls ekki skyldi semja um nið- urfal l nokkurrar málshöfðunar gegn nokkmm manni. Það varð nú niðurstaðan, að Flokksþing. nefrit sem vitni og yfirleitt tók kS]- nefnd starfaði jafnhliða. N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOFA l WINNTPEG Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur - - - $2,850.000 STJÓRNENDUR : Formaður............ - - Slr D. H. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-formaður - -- -- -- -- Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.3I.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION W. J. CIIlttSTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL Allslconar bankastörf afgreidd. ‘—Vér byrjum relkninga vlð eln- staklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir. — Ávísanlr scldar tU hvaða staðar sem er á íslandi. — Sérstakur gaumur gefinn sparl- sjóðs innlögum. sem byrja má með elnum dollar. Renttir lagðar vlð á ln erjum sex mánuðum. T. E. THORSTEINSSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. kvænjt stjórnarskránrii viðvikj-j Xorris liti á kosninga kærur, andi skipun nefndarinnar.” Hér mótmælti nefndardómarinn koma því að í tali öðru hvoru. Hann ætlaði sér að komast eftir Robson því, að það sem fram fórj skoðun Mr. Norris svo að ekki miili þessara æðstu embættis-| bæri á því, og án þess Mr. Norris manna fylkisins, væri frekar látið vissi af því, að hann væri að uppskátt. Þeirra samræðu hæfði ekki að grafast eftir. Því sam- þykti nefndarforsetinn, kvað hér vera sama máli að gegna, einsog ef konungurinn kveddi æðsta dómara Bretlands .til ráðagerða um stjórnskipuleg réttindi sín. Vitnið kvað sig hafa álitið það grafast eftir því. Chambers bar það, að sér hafi fundizt Norris vera svo hungsun- arlaus og áhugalaus um kosninga kærur, að hann gat elcki komið neinu fram. Ekki kvaðst hann hafa reynt að færa þetta efni í tal við neina aðra af liberölum. ekki aðeins vera rétt sinn, heldur j og einn hefði hann verið í vitorði fekyldu, að segja fylkisstjóranum I um þetta af liberölum, enginn vit- til, hver réttindi hans væru, el hann leitaði úrskurðar síns umi það. “Eg tjáði fylkisstjóra, að eg ætlaði á fund Mathers dómsfor- seta svo og að eg hefði álitið skyldu mína, að segja honum frá því.” Vitnið kvalðst hafa tjáð Mr. Mathers málavexti, en hann vildi ekki við málið eiga, nema með mörgum skilyrðum, svo sem þess- um: aS í afsagnarskjali Rodmond Roblins væri játað, að sakargiftir að það með sér. Hann neitaði því staðfastlega að hann hefði nokkum tíma minst? á það við Mr. Norris, að hann stæði í samningum kosninga kærunum viðvíkjandi, og því síð- ur að nokkur þóknun eða pening- ar vagru í boði. Mr. Chambers lýsti því, hversu tregt honum gekk að losna við upphæðina aftur. Því að hv'orki Howden né Newton vildu lengi vel við henni taka. Þegar farið ! sé skáldskaput; og heilaspuni. En það er sannleikur. Ekki kaldur, heldur sjóð|heitur lisanínleiku,r. Nokkrir brunnar hafa verið grafnir og úr þeim fæst svo mik- ið af heitu vatni að nægir til að hita öll hús sem hita þarf og til annara nauðsynlegra hluta. 1,300,000 gallons af heitu vatni ganga til baðhússins á sólarhrihg hverjum. Er það hæði notað til að ylja sundlaugina og 'hita upþ húsið þegar þess þarf með. Heitu vatni er einnig stökt á götur borgarinnar. Þótt strætin séu ekki svo heit af sólargeislun- um, að þeir sem berfættir ganga brenni sig á þeim, þá hitna þau svo eftir að vantsvagninn fer um þau, að enginn kemst berfættur húsa á milli árt þess að skað- brenna sig. Þessi aðferð við að væta strætin á heitum sumardegi, þykir máske ekkr taka öðrum fram. En þetta sýnir, hve óspart Boisebúar fara með heita vatnið. Að betra liði kemur það mörgum sem bifreiðum aka þegar kalt er á vetrum. Baðhússbrunnarnir eru 400 feta djúpir og vatnið í þeim er 172 stiga heitt á Farenheit. Baðhús- ið er ntjög fáséð, á líkast til eng- an sinn líka. Húsið er bygt í gömlum stýl, svipuðum þeim er tíðkaðist hjá Márum; sundlaugin er 220 feta löng, 70 feta breið og tveggja til sextán feta djúp. I dýpri enda laugarinnar eru tíu rafmagnsljós á botninum svo ekki er skuggsýnt þó kafað sé til botns. Þessi ljós 'hafa orðið mörgum til lífs. Brunnarnir eru við rætur smá hæðadraga skamt frá borginni, en umhverfis þá eru skínandi fagrir ávaxta og blómagarðar. Njóta þeir allir á einn eða annan hátt góðs af heita vatninu sem þar er í svo ríkulegum mæli. Hudsons á þingi væru réttar yfir- var að reifa málin fyrir rannsókn- leitt, — að nýja stjórnin höfðaði árnefnd vildi Chambers losna við Kona sem að kvað. vindinn úr seglum hans jafn- skjótt og málið kom fyrir dóm- nefndina. En það hefir sýnt sig á þeimi dagblöðum. sem hæst og frekleg- ast létu um kærurnar, að þau láta t, sér hægt um að segja frá því sem fram hefir komið undir rann- sókninni. Það á eftir að sýna sig Eftir hálfan mannsaldur ætlar nú conservativa flokkurinn Manitoba að halda þing til að' ráðgast um, hvað til bragðs skuli j taka. 1 sextán ár liefir þessa ekki I td fuI,s’ hvort hinn _'SÍenzki fylgi- u . . þurft - forsprakkar flokksins, j fiskur l>eir.ra -enr manna ráði, án undirhyggju, an \ Roblin R s hafa r4öi8,j dænn- reyn>r a« skrokva ' r-"r----1 ! endumi sinum. i ytrustu Iög, að þeirra að les- þess að hin nýja stjóm lofaði upp-J þeir hafa sagt hvaS þeir vildu endum símim. i ýtrustu lög, eða gjöf saka og með það eitt fyrir j vera ]áta <:)g allir flokksmenn með augum, sem fylkinu var fyrirjhafa fylgt þeim, orðalaust eins og beztu. að góðgjamra rnanna áliti. og viturra auðsveip og kappsöm hjú. Nú er Roblin úr sögunni. Rogers er | að vísu uppi ennþá, og ekki iðju- laus, líklega, en það þykir tæplega ráðlegt, að láta mikið á honum bera, sem stendur. Það mun vera pvi frá að segja þeim eitthvað sátt um það sem fram er komið undir rannsókn málsins. Frásaga yfirdómarans Ófagur ferill. Meðan barist var á þingi þvi að fá þinghús hneyxlið » v t „ , , ,, TT . . . . , og að goðu kyntur meðal almenn- . ____ ______ _________ lyst, et eims nng a ser 1 , ingS) en iáta R0gers og hans birki- urnar- °g með því að frásaga þessj hljótast stórmikill dráttur fyrir: í ráði, að kjósa mann til að bera j Dómsíorseti yfirréttar í Mani- upp_ foringja nafníð, er sé vel metinn toha kom f}rir nefnd þá er sett var til að kanna FuIIertons kær- ■skopast aö sumum þeim endem-j vinna sina ihju a bak við -um, sem uppvís urðu, en þess í hann. Þetta ráð hafði Tammany luilli japlaði hún á því, að ekkert löngum, að kjósa vænan og helzt væri sannað, allar sakargiftir meinlausan mann til þess að bera svifu í lausu lofti. Hún og henn- forsPrakka titihnn; fenf ?randa- . lausa kjosendur til að fylgja hon- ar nótar skildu e 1, a þmgi er|tun, ^g- h5fgu hákarlar samtakanna dómstóll, og á hann 3íðan ag skálkaskjóli. Það alls ekki glæpa dómstóll, og ekki að vera það, þarsem reifarar og afbrotamenn verjast réttvís- inni með lagakrókum og flækjum. Og sannarlega hafa þeir viðburð- ir sem síðar gerðust, fært henni heim sanninn um, að svo er ekki. Þegar hin konunglega rann- sóknamefnd var skipuð, hinn rétti dómstóll til rannsóknar á glæpasamlegum samtökum, gekk Hkr. enn í lið með þeim óvönd- uðustu flokksmönnum sinum og gerðist máltúða þeirra sem veitt- ust að fvlkisstjóranum fyrir að skipa hana, og gaf í skyn, að hér væri um misbeitingu á valdi að ræða, hættulega og viðsjárverða, af flokkadrætti og engu öðru. En reynslan hefir sýnt, að varla hefir þarfara verk verið unnið í stjóm þessa fylkis, en einmitt það sem fylkisstjórinn gerði í þessií efni. Lengi teygði blaðið úr lygalopa Montagues. og hélt því fast að lesendum sínum. hversu traust rök hann færi með, hversu satt hann segði og hversu hann magnaði mæta manns er merkileg, skal hér frá henni sagt svo ýtarlegaj sem kostur er á. Hann skýrði frá því, að áður en hin konunglega rannsóknar- nefnd var sett um þinghúsmálið, leitaði fylkisstjórinn til hans, kvaðst ekki bera traust til dóms- blandast víst engum hugur um, að máláráðgjafa síns, sem þá var Mr. and'i Rogers mun svífa yfir sam- Howden, 0g beiddist skýringa komunni, hann mun ráða öllu, þó hans um vald sitt samkvæmt við ekkert sé kendur opinberlega, og hann num leggja til áburðinn á vélina. þegar hún er samansett og til verka búin að vilja hans. Hvellurinn og blöðin. Málgögnum gamla Bobs hefir flestum farið líkt í kærumáli þeirra fjórt^n hreinhjörtuðu, en engu þó ver, en máltóli því, sem ætlað er að vilia sjónir fyrir Is- lendingum í þessu .landi, og leika skollaleik frammi fyrir þeim sem stjórnarskránni. Dómsforsetinn kvaðst hafa veitt honum þær upp- lýsingar sem hann beiddist. Hann kvað skorinort að því, að sér hefði skilizt svo á umtali því er fram fór á undan stjómarskift- unum, að ekki ætti að aftaka störf hinnar konunglegu rann- sóknarnefndar. Henni liefði að- eins verið ætlað að fresta störfum unz og ef svo færi, að til hennar þyrfti að taka, seinna meir. — Yfirdómarinn skýrði síðan ná- kvæmlega frá því sem fram hefði er hún hefði tekið völd, og að svo vöxnu máli væri óþarft að hin En Mr. Hudson tók það skýrlega fram, að hann og hans flokks- menn vildu alls ekki ganga í móti neinu, sem hin kgl. nefnd vildi vera láta. Þá kvað vitnið það hafa verið borið upp við sig, að finna for- seta nefndarfnnar, Mr. Mathers, til þess að leita skoðunar hans um, hvort hann væri fús til að fresta nefndarstörfum þartil hin nýja stjóm hefði rannsakað skjalasafn og skilríki, svo að ef eitthvað fyndist, er gerði það nauðsynlegt að hún tæki aftur til starfa, að hún þá byrjaði starf- semi sína á ný. Þarnæst sagði vitnið frá því, að Mr. Phippen hefði lýst því við sig, að ef hin kgl. rannsóknar- nefnd héldi áfram, stefndi Kelly fyrir sig til að bera vitni og leggja fram skjöl, þá mundi hann hefja málsókn til að banna nefndinni það, með dómi, og. mundi af því á mál- mu. Vitnið kvað sér hafa skilizt, að sú yfirlýsing; sem Mr. Ph'ippen las upp, mundi standa í afsagn- arskjali Roblins og að Roblin og Phippen hefðu komið sér saman um að hinn fyrnefndi notaði þau orð. Enginn vafi hefði á þvi leikið, að Mr. Phippen hefði verið hugleikið að stöðva starf hinnar kgl. rannsóknarnefndar, en Mr. Hudson hefði hvað eftir annað tekið þvert fyrir, að um það gæti nokkurt samkomulag átt sér stað. Mr .Hudsons vilji hefði verið sá, að hún frestaði störfum, meðan stjórnin nýja kannaðí þau gögn, sem fyrir fyndust í skjalasafni fylkisins og skaðabótamál gegn Kelly stæði yfir, en með fullum rétti til að taka upp störf sin á ný, hvenær sem tilefni væri til. Yfirdómarinn kvaðst alls ekki hafa gert hluttöku sína um mála- leitan því skilyrði háða, að hann léti fylkisstjórann vita hvað í efni einkamál gegn JKelly, — að mál- svarar beggja aðila fyrir nefnd- inni bæðu um, að nefndin frest- aði störfum, ennfremur að stjóm- rin léti kanna í skjalasafni fylkis- ins alt sem tæki til bygginga samninga Kellys. Ekki hefði hann þó viljað binda hendurj nefndarinnar og efaðist um, að j hún vildi gefa skýrslu til bráða- birgða um niðurstöftu sína, og sömuleiðis hefði honum þótt at- hugavert, að Phíppen, málsvari Kellys, hefði hönd í bagga með afsagnar skjaii RoWins. Vitnið kvað sér, persónulega hafa verið það geðfeldast. að afsagnarskjal hana, var hræddur um að hann yrði ella að einhverju leyti bendl- aður við þá rannsókn. Eftir langa mæðu kom hann peningun- um loksins heirn til Newtons, og fékk kvittun hans. Hundrað ára friður Ungur lðsforingi rússneskur og fylgisveinn hans, hafa vakið tals- verða athygli í Warshaw. Liðs- foringinn gengur vð hækju og sveinninn sem jafnan fylgir hon- um og er enn þá yngri, hefir aðra hendina í umbúðum, en ber Georgekrossinn á brjóstinu. And- litssvipur fylgisveinsins, augna- ráð hans og litarháttur, sýndi að hann var kona í dularbúningi og ekki tókst til lengdar að leyna æfi- 1 sögu þeirra. Liðsforinginn var stúdent og • 1 •*’ i- t • 11 og hver hafi haldið fram sinu ið væri borið undir luna kgl. ( .. . Húndrað ár eru liðin í ár siðan friður var saminn í Ghent Belgiu, milli Canada og Banda- ríkja, er síðan hefir haldist óslit- j ha^r'verÍ«T‘Sjá1fbcöaÍiöi7''én sof- inn milli beggja þjoðanna, þo a«; (Iátinn var dóttir stóreignamanns yms agreimngsmal hafi kom,ð upp j Þau hittust af tilvilj_ rannsóknarnefnd. Jafnskjótt og hann las kveðju stjórnarformannsins Roblins í blöðunum, kvaðst yfirdómarinn hafa tekið eftir því, að það var orðað á annan veg , en Mr. PWippen hafði lofað. Að sínu áliti hefði ^á sanmingur, að þar skyldu kærur Hudsons játaðar sannar vera, ekki verið haldinn, heldur rofinn. Að lokum lýsti vitnið því enn á ný, að aldrei hefði komið til tals i sinni áheyrn, að hin kgl. rannsóknamefnd skyldi hæ(tta störfum fyrir fult og alt, og að alls ekki hefði verið lofað, að nokkur skyldi sleppa við mál, sóku. hvorki einka- né sakamáls- höfðun. Saga Chambers. farið, á þessa leið: Þeir herrar Phippen og Hudson væri. en að vísu hefði hann álitið leyna hann Iesa það. 1 þess munni verður frásögnin um það þokkabragð1 hefðu komið heirn til hans, rétt j það skyldu sína að sem hinn harðsvítaði Fullerton var látinn fremja, að staðhæfingum gifurlegra og glæpsamlegra at- hafna, áðtir en hinar svo kölluðu kærur eru rannsakaðar: “Völdin ganga kaupum fyrir $50,000 þeg- ar stjórnarskiftin. urðu í Mani- toba”, “eiðsvamir menn, sem eiga að vemda lög og rétt, brjóta þetta alt saman til að ná völdunum”, Jætta og álíka endemis óþverri erá borð borinn fyrir lesendurna. Það áður en Roblin stjórnin sagði af j engu, seni hann gerði í )>essu efni. sér og tjáðu honum að það stæði “Var ekki svo, að þér gáfuð til. Mr. PlVippen talaði mest og! honukn ráð í þessu máli, einhvern- mæltist nálega einn við, baðjtíma:'” spurði lögmaður. dómsforsetann að leggja þeim liðsinni og kvað liberala fast að því komna að taka völd. Yfirdómarinn kvað þetta samtal hafa farið fram í trúnaðL var því ^ramur, að það hefði komizt í há- mæli, og kvaðst þykkja það við vissan mann. Phippen hefði tjáð Yfirdómarinn svaraði: I — “Fylkisstjórinn kom til mín og sagði: ‘Eg hef enga tiltrú til dómsmála ráðgjafa míns. Eg get ekki leitað til lögtnanna, því að þeir eru riðnir við annanhvorn stjómmála flokkinn. Eg vil vita hvaða vald mér er veitt, sam- máli, hafa þau öll samizt með góðu. Landamærin eru 3000 míl- ur á lengd, en á þeim öllum finst ekki svo mikið sem ein fallbyssa, hvað þá heldur vígi og vopnaðir menn, eins og gerzt Iiefir hvar- vetna annarsstaðar í siðuðum löndum. Hver þjóðin hefir treyst hinni til að reynast drengi- lega og með þessu móti gefið heiminum hið fegursta eftirdæmi. Það er mjögj svo líklegt, að ef vígvamir og hervélar hefðu verið settar á landamærin, hefði af Jívi stafað illindi og tortrygni, sem leitt hefði til misklíðar og sundur- þykkis, sem dæmin eru nóg til ^foringj annars staoar 1 heiminum. Það stóð til að halda þetta aldar afmæli milli landanna há- tíðlegt þetta sumar, en þau há- tíðahöld fómst fyrir, af stríðinu mikla, einsog svo margt annað. Ekki mundi Canada eitt saman taka þátt í þessu friðar afmæli, heldur alt hið brezka konungsríki. Það yrði hin fyrsta þess ikonar un í járnbrautarlest skömmu áð- j Sá sem stóru upphæðina fékk hjá Howden, til J>ess að reyna að fá kosninga kærum niður slegið, William Chambers að nafni, var lengi fyrir rétti hjá Perdues rann- sóknarnefnd og sagði ýtarlega frá bralli þeirra Howdens og New- tons. Hann kvað Newton hafa átt upptökin, komið til skrifstofu sinnar, minst á kærumar og hefði þar komið talinu, að Chambers hefði sagt, að ekki tæki tali. áð hann reyndi að gera nokkuð í því efni, nema 50 þúsund dalir væru útborgaðir sér fyrirfram og eftir alllanga bið og samtöl við How- den, fór það fram, að honum vom fengnir 25 þús. dalir. Hann taldi peningana, er voru í 25 og 100 dala seðlum, tróð Jieim í alla vasa, svo að þeir vom úttroðnir og fór í strætisvagni heim til sín, geymdi þá þar í kommóðu skúffu. þang- heitu vatni, að nægir til að hita að til hann fór að verða smeykur^ön hús í borginni. En þegar sjóð- hátíð, er hahlin yrði til minningar um svo langan frið milli tveggja stórvelda. Þeim hátíðahöldum er nú frestað unz sigur er unninn í, stríðinu. en þangað til er tíman- um vel varið til að glæða gott samkomulag og góðan hug milli beggja landanna. Fjölda margir menn, bygðir, borgir og hémð, i báðum löndunum. hafa senzt á vináttu kveðjum í þessu tilefni; þar á meðal sveitir í þessu fylki og ýmsum stöðum syðra. ur en liann skyldi halda til víg- vallar. Þeim: leist vel hvora á annað og við fyrsta tækifæri leit- uðu ]>au uppi prest sem hnýtti hin helgu bönd og lagði blessun sina yfir þau. Fám dögum seinna var herdéild liðsforingjans send á víg- völl. Hin unga kona útvegaði sér einkennisbúning og bað svo inni- lega um að fá að setjast að í skot- gröfunum hjá manni sínum, að það var látið eftir henni. Mann- J fall varð mikið í liði þeirra og foringjar særðust hópum saman. Hinn nýgifti maður varö yfir- foringi og kona hans var gerð að a. Þégar omstan stóð sem hæst, sá maðurinn hvað verða vildi og skipaði liði sfnu að láta undan siga, ef ske kynni, að honum með því móti rnætti takast að bjarga nokkrum hluta þess. Sendimaður kom með þau boð til baka, að þeir sem fremstir voru í fylkingu, vildu ekki láta undan síga. Þeir vildu fremur deyja en víkja um hársbreídd. Annar Heita vatnið í Boise. Boise er sárbeittur þymir í augum margra þeirra, sem selja eða búa til ofna og önnum hitun- aráhöld, því þar er svo mikið af vildi þá fá Howden til að taka við J>eim, en tókst ekki. Loks tók Newton við þeimi aftur, og eru þeir sagðir komnir í vörzlur Simpsons á ný. Þegar hann var búinn að fá skildingana, sagðist Ohambers hafa farið á stað að finna hvern- ig lægi í Mr. Norris. Hann kvaðst aðeins hafa reynt að kom- ast eftir. með Iagi, hvernig Mr. andi vatni, sem náttúran sjálf Ieggur til, er veitt í pípum um allar skrifstofur og öll íbúðarhús, J>arf hvorki ofna né önnur hitun- artæki. Þess vegna hata ofna- smiðir og eldiviðarsalar borgiua og telja betra að hún ekki væri til. Þeim er storkun í því, að vita af henni, en geta ekki selt þar vörar sínar. Margir kunna að halda að þetta maður var sendur og kom með sömu svör. Þá sendi maðurinn konu sína. “Þú getur kannske komið fyrir þá vitinu,” sagði hann. Hún reyndi að fá þá til að halda undan; en fortölur henn- ar báru engan árangur; þeir sátu fast við sinn keip. Meðan hún stóð hjá þeim kom kúla frá óvin- unum og sprakk í skotgröfunum skamt þaðan er hún stóð. Óvin- imir nálguðust stöðugt. Hún sá að nú máttu þau engan tíma missa, ef nokkur átti að kom- ast lífs af ; en hermennimir vildu ekki láta að orðurn hennar. Hún þreif þá byssu sína tveim höndum og lét höggin ríða þeim um herð- ar og bak eins ótt og þungt og hún mátti. Gerðist hún þá svo harðorð og stórhögg að hermönn- unum varð ekki við vært. Létu þeir undan síga og hún rak lest- ina. í þeim svifum særðist hún á hægri handlegg. Ef mennirnir hefðu verið tíu mínútur lengur í skotgröfunum hefði enginn þeirra komist lifs af. En þegar hin unga kona kom aftur til manns síns hafði hann særst í fótinn og mátti sig hvergi hræra. Hjón- in voru nú flutt í spítala og sár þeirra bundin og þar fékk hún Georgskrossinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.