Lögberg - 15.07.1915, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. JÚLl 1915.
5
FIMTIU ARA HJONABAND
Kristján Sigurðsson.
Margrét Sigurðsson.
Gullbrúðkaup.
Hinn 19. júni síSastl., var mann-
fagnaöur mikill aö Markland Hall,
í Grunnavatnsbygð. Haföi fólk
drifiö þangað úr öllum áttum
fyrri part dags. svo að um'hádegi
voru komnir þar saman um eða
yfir 250 manns.
Tildrögin til þessa samkvæmis
voru þau, að það hafði spurst aö
hinn 19. júní ætluðu böm þeirra
hr. Kristjáns Sigurðssonar og
konu hans Margrétar, að minnast
þess á einhvem viðeigandi hátt, að
þann dag fyrir 50 árum hefði
brúðkaup foreldra sinna staðið.
’En þar sem þessi öldruðu heiöurs-
hjón eru ekki aðeins ein af hin-
um fyrstu landnemum þessarar
bygðar, heldur einnig meðai hinna
allra vinsælustu hér, vakti þessi
fregn löngun hjá mörgurn, einkum
hinna eldri bygðarmanna, að eiga
einhvern þátt í minningu þessari.
Fanst þeim það ekki ómaklegt að
eftir að hafa notið alúðar og gest-
risni Kristjáns og Margrétar i 25
ár, byðu bygðarmenn þeim einu-
sinni til sameiginlegs borðhalds með
sér., og virtist þeim engin stund
betur til þess valin en gullbrúð-
kaupsdagur þeirra. Einhver varð
fyrstur til þess að láta þessa löng-
uni í ljós við annan og fann* þar
sönni hugsun fyrir. Reyndist það
sVo, er menn fóru að bera hugi
sína saman um þetta, að það var
eitis og sama hugsun hefði borist
með blænum um bygð þvera og
hvíslað sama boðskap í hvers
manns eyra. Leituðu bygðar-
nienn þá leyfis hlutaðeigandi að fá
að eiga þátt í gleði gullbrúðkaups-
dagsins. Að því leyfi fengnu var
öllum boðið að koma er fundu
hvöt hjá sér til þess, og þágu það
boð, eins og áður er sagt, um eða
yfir 250 manns, er þangað kotnu
til að votta heiðursgestunum virð-
ingu sína og vinahug. Samkvæm-
ið varð þannig heiðurssamlcvæmi
er bygðarmenn héldu hinum öldr-
uðu hjónum á 50 ára hjónabands
afmæli þeirra.
Samkvæmið hófst kl. 1 e. h. og
höfðu bygðarmenn valið hr. Björn
Lindal, sem forseta þess. Vait þá
fyrst sungið: “Hvað er svo glatt
sem góðra vina fundur." Þá
flutti forseti stutt en mjög
gagnort ávarp. (Tók þá séra
Hjörtur Leó, sem var aðai ræðu-
maður dagsins, • við stjórn um
stund. Var þá sunginn brúðkaups-
sálmurinn: “Hve gott og íagurt'’
o. s. frv. Þá flutti séra Hjörtur
aðal ræðuna, og mælti hann vel og
skörulega að vanda. Var þá
sunginn sálmurinn nr. 585, 3. og
4. vers. Þá voru bornar fram
vinagjafir til brúðhjónatina, sem
fylgir: (1) Frá börnunum $50.00
í gulli. Var gjöf þessi borin fram
á silfurdiski er bama-bömin gáfu.
(2) Frá býgðarbúum, göngustafur
gullbúinn handa brúðgumanum og
guilhringur handa brúðurinni, og
voru viðeigandi orð letmð á hvorn
tveggja munina. Þessari gjöf
fylgdi ennfremur $50.85 í pening-
um. (3.) Frá safnaðarfólki
lúterska safnaðarins í Grunna-
vatnsbygð, $21.00 i peningum. ('4.)
Frá kvenfélaginu “Frækorn”,
vönduð stundaklukka. (5) Frá
Mrs. G. Jömndsson, handmálað
sessuborð, voru máluð á það með-
al annars mjög fögur og vel valin
vinarorð. (6.) Gjafir frá ýihsum
einstaklingum, sem of langt yrði
hér upp að telja. Fyrir hverri
gjöf mælti séra H. Leó nokkur vel
valin orð, nema gjöfinni frá kven-
félaginu. Henni fylgdi skrifað
ávarp, flutt af Alrs. Oddfríði
Johnson. Þá las Séra H. Leó upp
kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannesson
er ort hafði verið fyrir þetta tæki-
færi. Því næst voru kallaðir fram
ýmsir er hugsað var að kynnu að
finna livöt hjá sér til að láta hugs-
anir og tilfinningar í ljós í heyr-
atida hljóði. ‘ Fluttu þá jæssir
stuttar ræður: Séra A. E. Krist-
jánsson, Mr. Pétur Bjarnason og
Mr. Árni Freeman. Mintist hinn
síðasttaldi á fmmbýlingsár bygð
arinnar og að nú væri bygðin 25
ára gömul, og þar sem heiðurs-
gestirnir væru með þeim allra
fyrstu er þar hefðu numið lahd,
hefðu þau búið helming sambúðar
sinnar hér. Þótti honum og hin-
um eldri landnemum bera vel
veiði að geta haldið tvær hátíðir í
einu: 25 ára afmæli bygðarinnar
og gullbrúðkaup Kristjáns og Mar-
grétar. Þá flutti Mrs. Oddfríður
Johnson og Mr. Yigfús Guttorms-
son frumort kvæði.
Fram að þessu hafði samkvæm-
ið farið fram í trjáiundi einum
við Markland Hall, þvi veður var
hið blíðasta og fegursta um dag-
inn. En þegar hér var komið sög-
unni, var fólki öllu boðið að ganga
til snæðings í “hölliná’. Var þar
framreidd hin rausnarlegasta
veizla. Stóð lengi á borðhaldi þvi
mannfjöldinn var mikilh Fór þá
hið vngra fólk að skemta sér úti
við ýmsa leiki og íþróttir, en hið
eldra undi sér við samræður og
söng. Fór því svo fratn um
stund. En farið var nú mjög að
halla degi, og var fólkið kallað
saman við trjálund þann er skemt-
anir höfðu farið fram i fyr um
daginn.
Flutti þá Mr. Guðbrandur Jör-
undsson frumort kvæði. Þ.ví næst
ávarpaði gullbriiðguminn sjálfur
gestina. Þakkaði hann fyrir sig
og konu sína, velvild og virðing þá
er bygðarmenn hefðu sýnt þeim
með þessu samkvæmi og hinum
höfðinglegu gjöfum. Með klökk-
um rómi mintist hamr gæzku
guðs og hinna mörgui og stóru
náðargjafa er hann hefði veitt sér
um æfina, svo sem góða konu, góð
og dygðug börn og barna-börn, og
fjölda vina er nú hjálpuðu til að
gera æfikveldið bjart og unaðsrikt.
En geislar kveldsólarinnar skutust
inn á milli trjánna og léku sér að
því að vefa gullþræði meðal hinna
silfurhvítu lokka öldungsins. Var
það þeirra gullbrúðkaupsgjöf, er
þeir kvöddu við sólarlagið, eftir
að hafa blessað með návist sinni
glaðan og góðan dag. Þessu næst
talaði Mr. 'Daniel Sigurðsson,
bróðir Kristjáns, nokkur orð. Er
Daníel nú orðinn blindur fyrir
nokkru og hárið hvítt sem mjöll,
en orð og viðmót er enn. fult af
alúð og vináttu og þeim mann-
dómseiiTkennum sem hafa aflað
honum virðingar og hlýhuga þeirra
er hafa kynst honum.
‘ Þá las Mr. Guöbrandur Jörunds-
son kvæði. Bað forseti þá séra
Hjört Leó að segja nokkur orð í
veizlulok og gerði hann það. End-
aði hann mál sitt með 'hinum guil-
fögru og einkar vel viðeigandi er-
indum eftir Steingrím Thorsteins-
son: “Dagur er liðinn, dögg skín
um völlinn.” Var ljöð þetta tekíð
upp og sungið af gestunum. Þvi
næst var sungið: “Eldgamla Isa-
fold”, og að endingu: “Hærra
minn guð til þín.”
Auk skemtana þeirra er að oí-
an eru taldar voru sUngin ýms ís-
lenzk lög um daginn og má sér-
staklega geta }>ess að þær Mrs. H.
Sveinsson og Miss Á. Austman
sungu duette. Einnig var sungið
kvæði eftir Einar P. Jónsson, er
ort hafði verið fyrir þetta tæki-
færi undir laginu; “Hve fögur er
vor fósturjörð. Mr. Th. Good
man stýrði söngnum og lék á
orgelið. Þetta samkvæmi mun hafa
verið eitt hið fjölmennasta og
skemtilegasta er haldið hefir verið
hér í bygö, og var það allra manna
mál að sér hefði ekki í öðru sam-
kvæmi betur liðið, bæði vegna þess
að dagurinn var í sjálfu sér hinn
búið á meðal þeirra, bygðinni til
ómetanlegs gagns og sóma.
S'vr’ A.. E. K.
Kvœði
til Mr. og Mrs. Kristján Sigurðsson,
flutt á 50 ára hjónabaudsafmœli
þeirra 19. Júní 1915.
I.
Með gleði' og ró þið getið liorft til
baka,
gullbrúðhjón kær, á fimtíu ára braut.
Þar þurfti enginn annars stein að
taka,
þið yfirstiguð saman hverja þraut;
því heitin dýr, sem gefin voru,
geymdust,
er guði' í kærleik vígðuð æfistarf;
á samleið ykkar góðverk aldrei
gleymdust;
jjau gullnu dæmi börnin fá í arf.
Þið lyftuð bæði byrði hverri’ er
mætti;
hvern boða klufuð dyggri hjóna
mund;
hv'er sælugeisli sálir beggja kætti,
og sama þrá til fremda hvatti lund;
og l>egar dauðinn bitru sverði sínu
sár ykkur hjó, í eining felduð tár;
hver endurminnjng á því bjarta línu,
sem ástin göfug skreytti’ í fimtíu’ ár.
Með þökk og virðing munum jafnan
minnast;
þið mannkærleikans báruð fána hátt,
og hlúðuð því, að verk þau skyldu
vinnast,
sem væru þörf og stefndu’ í rétta átt.
Og ykkar sæti’ í sveitum frumbyggj-
anna
um sæmd og dugnað skírast v'itni bar.
Þ^ sagan getur góðra kvenna’ og
, manna,
mun greint frá ykkar nöfnum verða
þar.
Brúðhjóna kransinn fyrir fimtíu’
árum
fléttuðu von og gæfa’ á heillatíð ;
lifið hann vætti sælu’- og sorgar-
tárum:
sveipaði’ ’ann skjóli drottins höndin
blíð.
Fegurri sveigur færður var ei neinum
né fylling trúrri’ í spá um auðnuhag;
vonblómin uxu’ og urðu’ að laufgum
greinum,
sem allar prýða þennan merkisdag.
Þótt vegur ykkar væri stundum
myrkur
og vandasamt að halda rétta leið,
traustið á guði var þá stoð og
stvrkur,
sem stuðning veitti’, er þyngst var
böl og neyð.
Og nær sem hnígur sumar lifs að
sævi,
í svala hausts þó fölni blóma skart,
sú kærleikssól, sem ykkar lýsti æfi,
mun eintiig gjöra dauðans húmið
bjart.
Oddfríður Johnson.
„HOLLANDIA SYSTEM“
Banar veggjalús og öllum skriðkvikindum
VÉR FYLLUM EKKI ALT MEÐ^REYKNÉ
HELDUR GERUM VÉR ÍBÚUM NEINN USLA.
Engin lykt né önnur óþægindi. Oll vinna tekin
í ábyrgð um heilt ár. Símið eftir upplýsingum og
prísum. Engin borgun tekin fyrir að skoða hús.
Símið M. 6776
M. G. NIEHORSTER & CO.
508 McGreevy Blk. - Portage Avenue
Alls ekki þýzkt félag
Þetta erum vér
Tbe Coast Lumber
Yards, Ltd.
185 Lombard St.
Phone M. 765. Þrjú yards
þar stórar vonir haldast fyrst í
hendur
og hvorki þekkja ský né sólarlag;
en elskendunum opinn himinn
stendur,
þar englar drottins bjóða góðan dag.
Og nú er liðinn langur, góður dagur,
þau lifa'ð hafa’ og notist fimtíu’ ár;
að kveldi brosir himinn heiður, fagur
og hamingjunni falla þakkartár.
í lífsbók þeirra’ er margt og mikið
skrifað,
á meðal annars þessi gullnu rök:
að það er víst, ef vel er saman lifað,
þá verður gæfan oftast fylgispök.
Eg gleði' og friðar saman sé þau
njóta
—í samnautn að eins lifir hjarta
manns—;
eg marga hindrun saman sé þau
brjóta,
—í samtökum er v'inning bardagans.
Eg sé þeim falla hrygðar tár af
hvarrni,
er hvort í annars sorgum taka þátt.
Eg sé þau hallast hvort að annars
barmi,
í hluttekningu þiggja’ og veita mátt.
Og ]>að er enn sem innri rödd þeim
segi,
að eiga saman lífsins fögru mynd.
Og þeim sé leyft frá þessum brúð-
kaupsdegi
á þokulausum, björtum sjónartind
að' standa saman, haldast fast í
hendur,
unz huga þeirra lyftast fegri tjöld,
þar ef^kendunum opinn himinn
stehdur
og englar drottins bjóða friðsælt
kvöld.
Sig. Júl. Jóhannesson.
II.
A heiðskírum morgni í hagstæðum
blæ,
á hafið þið lögðuð á nýbygðu fleyi;
þá breiddu sig geislar um brosandi sæ
á blíðasta hásumar degi.
Það blessaðist alt, sem að farrými
fékk,
því fylgdi hver meðlætis bára;
en lukkan sér tylti á brúðhjóna bekk
og bau'ð sig til fimtíu ára.
Með drottin í stafni og kærleik í kjöl
fór knörinn af stað út á heimskauta
leiðir;
þar ljúft er að sigla, þó löng verði
dvöl,
ef lánið og sigurinn faðminn út
breiðir.
Þið voruð svo heppin, að vera þar
sett,
er vonglaða lýsti’ ykkur sólin,
og þess vegna fanst ykkur lífið svo
létt
og léttbært að komast á pólinn.
Þið komust þá leið, sem að fáum er
fær;
við fögnum með ykkur af einlægu
lijarta;—
og hamingjan sjálf yfir sigrinum
hlær
og sendir nú kvöldgeisla inndæla’
og bjarta.
Nú þakkar hér andi hvers einasta
manns,
að ykkar við samveru náðum,
og býður nú elskunnar kærasta krans
þeim Kristján’ og Margréti báðum.
V. J. Guttormsson.
IV.
.Með stóran hug og sterka lund
þið stefnduð nýjar brautir,
og grófuð aldrei ykkar pund
og engar hræddust þrautir.
Þið áttuð hvort í annars sál
hin æðstu lifsins gæði. —
Og geymduð heilagt móðurmál
i minniug. sögu' og kvæði!
\
Þjð hafið fylgst í fimtíu’ ár
og frægan sigur hlotið,
og saman stritt við sorg og tár,
og sælu lífsins notiö.
Og enn er bjart um vkkar reit,
og æskan húsið fvllir!—
Hún þakkar vkkur, þessi sveit,
og ]>ökkin kvöldið gyllir!
Einar P. Jónsson.
lítið að byggja.
Árið áður stóð
En svo er ekki.
Toronto einnig
efst á blaði og í annan stað er
í drykkjarvatninu. Auk þess er
óess að gæta, að síðustu fjögur: va^n'ð hreinsað áður en það kem-
árin hefir dauðsföllum stöðugt; ur Uln * borgina. Til þess að,
sannfærast um. að hreinsunar
áhöldin séu í góðu lagi, er vatn
tekið til reynslu fjórðu hverju
Það kostaryður EKKERT
að reyna
Record
áður en þér knupið rjómaskilvindu.
RECORD er einmitt skilvindan,
sem bezt á við fyrir hændur, er hafa
ekki fleiri en
6 KÝR
I»eg:ar þír reynið l»essa vél, munuð
l>ér brátt sannfærast um, að hún
tekur öllum Öðrum fram af sömu
stærð og verði.
Ef þér notið RECORD, fáið þér
meira snijör, hún er auðveldari
me'Jferðar, traustari, auðhreinsaðrl
og seld s\o lágu verði, að aðrir g:eta
ekki eftir leikið.
Skrifið eftir söluskilmálum og öll-
um upplýslnitum, tll
The Swedish
Canadian Sales Ltd.
234 Log:an Avenue, Wlnnlpegr.
iii.
Þau ólust upp í fögrmn stað á Frónl,
við fuglasöng og þíðan lækjarnið.
Þau heyr.ðu alvaldsorð í hverjum
tóni
og englamál í hafsins báruklið.
Og þegar blærinn þaut um klökkva
runna
sem þúsund strengi snerti drottins
hönd
og geislafingrum heilög himin sunna
af hauðri leysti síðstu klakabönd
Þá var sem einhver innri rödd
jieim segði,
að eiga saman lífsins fögru mynd.
Það Var sem guð þeim hönd á
hjarta legði;
og hugur þeirra drakk af nautnalind.
Þá# sýndist allur heimur himinfagur
og hvergi ský á lofti birtist þeim.
Þá faxldist jieirra fyrsti sumardagur,
þau fæddust sjálf í nýjan, stærri
heim.
Stórkostlegar endur-
bætur.
Hvers vegna deyja meira en 20
manneskjur árlega af þúsundi
hverju í Dublin, en ekki nema ii
i T oronto ?
Hvers vegna er það að i sum-
um borgum fjölgar dauðsföllum,
en fækkar í öðrum, þótt íbúatala
breytist ekki til muna?
Orsakirnar geta eflaust verið
margar. Loftslag og veðurátta,
árferði, atvinnuvegir og landfar-
sóttir — alt þetta hefir áhrif: á
dauðsfalla töluna. En þótt alt
þetta sé tekið með í reikninginn,
fæst ekki fullnægjandi svar,-
Orsaikimar liggja dýpra. |Þvi
betur sem þeir sem hafa heil-
brigðismálin með höndum færa
sér í nyt þá vísindalegu þekkingu
sern að starfi þeirra lýtur, því
færri deyja.
Árið 1914 dóu 11,02 af þús-
undi hverju í Queen City. Af
borgum á meginlandi Vesturálfu
gengur Mihvaukee henni næst;
þar dóu 12,01 af hverju þúsundi.
Ef jafn margir hefðu dáið í Tor-
onto og Milwaukee tiltölulega, þá
hefði Toronto átt á bak að sjá 450
fleiri manneskjum en raun var’ð á
farið þar fækkandi og það er
ávöxtur látlausrar baráttu gegn
sjúkdómum. Það er hvorki að
>akka dutlungum, gæfu né til-
viljun, heldur er það ávöxtur fræ-
korna, sem sáð hefir verið.
Árið 1904 dóu í Toronto hér
um bil sextán af 'hverjum þmsund
íbúum. Á næstu sex árum komst
talan niður í fjórtán og nú er
hún komin niður í ellefu. Ef
jafn margir hefðu dáið tiltölulega
á hverju ári síðan 1904 og dóu
það ár, hefðu tvær þúsundir
tnanna fallið í valinn fram yfir
það sem raun hefir á orðið.
Eftir síðustu aldamót virðisti ný
alda fara um alt meginland álf-
unnar. Augu manna höfðu opn-
ast fyrir því, að eitthvað þyrfti
að gera til að tryggja heilbrigði
Ix>rgarbúa. Nýjum vélum var
dreift um landið hafanna á milli.
Nýjar hugsjónir höfðu vaknað og
heilir herskarar áhugasamra
manna og kvenna unnu að því, að
vekja athygli almennings á því
sem bæta mátti heilsu jæirra og
forða þeim frá veikindum.
Mörgum varð það ljóst að
þjóðin tapaði árlega ógrynpi fjár
á því. að verða áð sjá á bak son-
um sínum og dætrum, um það
leyti er þau voru fullvaxin eða
áður. í Illinois taldist svo til, að
uppeldi barna sem dæju úr berkla-
veiki áður en þau gætu unnið fyr-
ir sér, kostaði ríkið $1,200,000
árlega.
Toronto sá og skildi hlutverk
sitt og tók duglega í taumana.
Þeir sem við stýrið sátu vissu að
í mörg hom var að lita. Og eftir
skamma stund sást árangur iðju
þeirra.
Raddir höfðu heyrst um það, að
vatnið sem leitt var inn í borgina
væri slæmt. Almenningur vissi
ekki hvers vegna það var slæmt,
en það útrýmdi ekki þeirri sann-
færingu að það væri slæmt og
óholt. Sú sannfæring styrktist
stöðugt, því öðru hvoru ámintu
blöðin borgarbúa um að sjóða alt
neytsluvatn. Læknamir fræða oss
á því, að margir fái sóttkveikju|
taugaveikinnar úr drykkjarvatninu i
En j>ó fólki væri oft ámint um að!
sjóða drykkjarvatn og margirj
gerðu það, þá var taugaveiki þarj
samt algeng. Það var því auð-|
sætt að betur mátti ef dúga skyldi. I
Árið 1910 dóu meira eni 40 j
manns af hverjum hundrað þús-:
und íbúum borgarinnar úr tauga- j
veiki. Árið sem leið voru- þeir
sem úr þssari veiki dóu ekki nema
7 af hverjum 100,000 íbúum.
Fyrir nokkmm ámm kom það (
i ljós við rannsóknir að Toronto- j
búar neyttu verri mjólkur en aðr-
ir fylkisbúar. Afleiðingin var
auðsæ. Bamadauði óx og marg-
faldaðist ár frá ári.
Á j>essum árum 'hópuðust að-
komuþjóðir þúsundum saman inn
í landið og rnargir settust að í
borgum og bæjum. Vinnukraftur
og framleiðsla margfaldaðist á
fám árum. Borgir risu upp eins
og nýgræðingur á hlýjum vordegi.
Það var hentugur tími fyrir -Tor-
onto að hreinsa fyrir dyrum
heima hjá sér.
Hvers vegna var neytsluvatn
borgarinnar slæmt? það var
fyrsta spurningin. Gátui bakteri-
ur úr skolprennum borgarinnar
komizt í neytsluvatnið ? Skolpið
klukkustund og rannsakað í
efnafræðisstöð borgarinnar. A ár-
inu 1914 fóru þessar rannsóknir
fram 903 sinnum. Einu sinni
fundust skaðlegar bakteríur í
vatninu — “bezta árið sem borgin
hefir nokkum tíma átt að fagna.”
Gætum nú að, hver áhrif þetta
hefir haft á taugaveikina í borg-
inni. Árið 1910 deyja rúmar 40
að. Einatt er ekki nógu kalt i
jámbrautarlestum og stundum
standa ílátin of lengi í sólarhitan-
um áður en lestimar koma. Það
er og mikið mein, að jámbrautar-
lestir ganga ekki á sunnudögum.
1 Toronto er svo mikillar var-
úðar gætt og hreinlæti er þar svo
mikið, að síðast liðið ár dóu þar
færri úr tæringu en nokkra sinni
áður og tiltölulega færri en í
nokkurri slórborg vestan hafs og
innan takmarka hins brezka veld-
is.
manneskjur af hverjum 100,000
úr þeirri veiki, en 1914 er sú tala
komin niður í sjö. Nú er þess að
gæta, að þeir sem deyja úr þess-
ari veiki i borginni hafa ekki all-
ir sýkst innan borgar. Ýmsir aðr-
ir sjúkdómar hafa rénað alt að
því um helming síðan 1910'.
Svo telst Torontobúum til, að
fjórði hluti þeirra bama sem fær
berklaveiki innan fimm ára aldurs
sýkist af mjólkinni sem þau neyta.
Til að ráða bót á þessu vora
nokkrir menn settir til að hafai — Verkfalli því er trésmiðir í
auga á mjólkursölum. Þegar það j Chicago gerðu og staðið hefir
fréttist, varð uppi fótur og fit | nærr' tvo mánuði, er nú loks lok-
meðal mjólkursalanna. Margir Trésmiðir fá 70 cent uro tím-
Hvaðanæva,
— Brezkir loftfarar bratu ný-
lega þýzka járnbrautarlest í
Otavia, vestarlega í Suður Afríku.
1 lestinni var hópur þýzkra her-
manna og fækkaði þeim um
hundrað.
þeirra hikuðu við að blanda
mjólkina vatni eða selja undan-
renningu fullu verði sem nýmjólk
er margir höfðu leikið sér að áður.
Nú er eftirlitið orðið svo strangt,
að það er hreinasta undantekning,
ef nokkuir tekst að selja vatns-
blandaða mjólk og öll mjólk á að
vera sótthreinsuð.
Mjólkursalar mega búast við
að mæta mjólkurskoðunarmönnum
t öðru hvoru spori. Ef mjólkin
þykir ekki nægilega hrein, þótt
hún sé gerlalaust, er henni vægð-
arlaust helt niður.
Enn þá eru þó ýmsir erfiðleik-
ar, sem erfitt er að yfirstiga,
einkum þegar mjólk er flutt langt
öllum bakteríum sem áður voru
ann hér eftir; eiga þeir samning-
ar að standa um þriggja ára tíma.
— Níu sprengikúlur fundust í
skipi er flutti sykur austur um
Atlantshaf, en svo vel tókst til, að
engin þeirra sprakk. Mjðg
strangt eftirlit er nú haft með því
í Bandaríkjunum, að ekki sé tund-
urvélum skotið á skip þau, er
flytja vörur til óvina Þýzkalands.
— 1800 farþegar lögðu einn
daginn á stað til Evrópu frá New
York á þrem skipum, 650 með
“St. Louis” til Liverpool, 450 með
“Espagne” til Bordeaux og 700
með ítölsku skipi sem fer til
Neapel. — Ekki hræðast þessir
herkví Þjóðverja.
_ SEGID EKKI
“EG GET EKKI BORGAÐ TAXNLÆKXI Nú.“
Vér vitum, að nú gengur ekki alt aS óskum og erfitt er a5 eignast
skildinga. Ef til vill, er oss þaS fyrir beztu. I>aS kennir oss, sem
verSum aS vinna fyrir hverju centi, atS meta gildi peninga.
MINNIST þess, aS dalur sparaSur er dalur unninn.
MINNIST þess einnig. aö TENNUR eru oft meira virSl en peningar.
HEII.HIÍIGDI er fyrsta spor til hamingju. þvi verSiS þér aS vernda
TENNCRNAR — Nú er timlnn—hér er staðurinn tll að láta gera við
tennur yðar.
Mikill sparnaður á vönduðu tannverki
EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVEK BESTA 22 KAR. GUI.I,
$5.00, 22 KARAT GCIiLTENNUR
Verð vort ávalt óbreytt. Mörg liundruð manns nota sér hið iága verð.
HVERS VEGNA EKKI pú ?
Fara yðar tilbúnu tennur vel?
eSa ganga þær iSulega úr skorSum? Ef þær gera þaS, finniS þá tann-
lækna, sem geta gert vel viS tennur ySar fyrir vægt verð.
EG slnni yður sjálfur—Notið fimtán ára reynslu vora við tannlæknlngar
$8.00 HVALBEIX OPIÐ A KVOi.DUM
de. paiesons
McGREEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Uppi yfir
Grand Trunk farbréfa skrifstofu.
Toronto hefir frelsað 450 mann- rennur vestur úr borginni út
ánægjulegasti, og' einnig af þvi aðJh'r ‘ist'n ritar ma' Sltt mJúkum línum
þeim gafst þetta tækifæri til að ! man"L^ h,jörtu sumardag'
f, r t. , . / , , , . . . , : hun bvour þangao ollum systrum
lata 1 ljosi ])akklæti sitt og vmattuj Vmum
til j’Hrra Tvristjáns Sigurðssonar ^ j>ær Syngja’ ; eining heilagt friðar-
og kontt hans, er um 25 ár hefðu j . lag;
eskjur á einu ári úr greipum
dauðans.
í IyOs Angeles á að vera svo
heilnæmt að búa, að þangað leita
margir sér til heilsubóta. Þar
deyja þó árlega 12,08 af þúsundi
hverju. í New York deyja 13,04
og í Chicago 14,02 af hverju
þúsundi.
Ekki er ástandiö betra á Bret-
landi. í Lundúnum deyja 14,04,
í Leeds 15,01, í Edinburgh 15,04,
í Manchester 17,01, í Belfast
19,02, i Liverpool 19,16 og í
Dublin 21,02 af þúsundi hverju.
Allar jæssar tölur eru miðaðar
við síðast liðið ár. Nú kynni ein-
hver að ætla, að hér réði tilvilj-
vatnið, • en drykkjarvatnið sem
veitt er inn í borginu er tekið fyr-;
ir austan eyna 2000 fet frá landi.i
Var hugsanlegt að skolpið komist
í vatnspipumar ?
Nokkrum ungum og efnilegum j
læknum og efnafræðingum var I
faliö að svara þessari spumingu.
Þeir komust að þeirri niðurstöðu,
að aústan og vestan vindar bæra
strauma vatnsins ofurliði, svo voft
og tíðum lenti mikið af skólpinu
einmitt þar, sem drykkjarvatn
borgarinnar var tekið.
Nú era allar bakteriur, sem í
skólpinu kunna að vera, drepnar
áður en það fer út í vatnið. Með
því einfalda ráði hefir Toronto-
Eg flyt betri hlut inn í Canada en áður
hefir pekst í landinu“
THE HnETAI * GUFH suðuvél
IUCAL og BÖKUNAR0FN
MeS “IDEAL” g-ufu suSuvél getiS þér soSiS allan
miödegismatinn, frá súpu til eftirmatar, ásamt
öllu, sem þar er á milli, yfir einum eldi, á hvaSa
eldavél sem vera skal; fariS I burtu; ekkert getur
brunniS, skorpnaS, þornaS, gufaS upp eSa orSið
ofsoSiS.
IDEAL GUFU SuSuvél sparar meiri vinnu en
nokkurt annaS áSur þekt á-
hald viS
niðursuðu ávaxta og matjurtu.
SkrifiS eftir verSlista og
frekari upplýsingum.
Winnipeg
LOUIS McLAIN 284 Prlncess St.
UmboSsmenn fyrir Canada.
TOLEDO COOKER CO., Toledo, Ohio, hlnir einu, er
búa til 'TDEAL” gufu suS-vélar
KlippiS úr þenn-
an miSa; hann er
$1.00 virSl sem
afborgun á Ideal
suSuvél; glldir tii
15. Júlí. — Oss
vantar umboðs-
menn I hverri
borg.
un ein og á þessum tölnm væri búum tgkist að drepa 95% atf
\T ' * „ timbur, fjalviður af öllum
^ÝJar vorubirgðir tegundum, geirettur og als-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís-
legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limited
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG