Lögberg


Lögberg - 15.07.1915, Qupperneq 7

Lögberg - 15.07.1915, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. JÚLl 1915. f Fylgjur styrjalda .Niöurl. - Næst taugaveiki hafa blóö- kreppu sótt og lífsýki lengi veriö algengastar og þrálátastar fylgjur 'hernaðar, bæði meóar nermanna og fólks út i frá. Ekki eru þær eins banvænar og taugaveiki, en heimta fjölda manns frá verki eða hermensku, þegar þær eru magn- aðar, svo að jafnvel eru dæmi til, að þriðjúngur hers hefir orðið ófær til áreynslu af þessum sótt- um, þarsem lítil hirða, óhreint vatn og óholt og lítið viðurværi hefir komið þeim í algleyming. í fangagörðum hertekinna manna voru þær áður algengar og illa ræmdar og enn vilja þær leita á, þarsem ekki eru sífeldlega ár- vakrar varnir í frammi hafðar, til að halda þeim burtu. Það er varla vafamál, að mjög margir dóu úr malaria, tauga- veiki og blóðkreppu sótt í fanga búðum Suðurmanna, meðan borgara styrjöldin stóð með Bandarílejum, er stöfuðu frá ó- nógu viðurværi, er nauðsynlegar fæðutegundir, svo sem nýtt kál- meti, nýja ávexti eða ket, skorti eða voru af of skornum skamti. Þar af kom skyrbjúgur, er var hin mesta plága á miðöldunum og iafnvel síðar, svo og pellegra og beriberi eða uppdráttarsýki, sem nú geysar sem plága í Austur- löndum. Svo vel og tryggilega eru holl- ustu ráðstafanir gerðar í því stríði sem nú stendur yfir, að ekki hef- ir orðið þeirra sótta vart sem nú voru nefndar. Sú styrjöld er mannskæðari og meiri en aðrar sem sögur fara af, og stendur líkiega lengi, eftir því sem nú er útlit fyrir, en úrslitin fara að öll- um líkindum eftjr þvi, hverjum endast vistimar lengur. Ef svo fer sem nú horfir, er vel líklegt, að fram komi áður lýkur, þær sóttir, sem fyr á tímum geysuðu yfir heimsbygðina, þó að í smærri stíl verði, einkanlega skyrbjúgur og kröm, ef ekki svarti dauði og kólera, einsog á dögum þrjátíu ára stríðsins. Matarskortur eða óholt viður- væri veitir að uppkomu drepsótta. Hallæri, hvort sem í friði verður eða í stríði hefir æfinlega í för með sér eða dregur a eftir sér sóttir, sem oft og tíðum eru mann- skæðari en matarleysið, en þetta hefir sýnt sig meðal annars á Balkan skaga mjög nýlega. Enn einn sjúkdómur kann að gera vart við sig í suðurhluta Evrópu, sem þar er haldið niðri á friðartímum með kröftugum hollustu ráðstöfunum, en það er ormaveiki. Sá sjúkdómur er al þektur í súðurhluta Bandaríkja, og dró margan til dauða þar, meðan Þrælastríðið stóð. Einsog kunnugt er, breiðist sú veiki út með því, að egg ormsins komast að manna saurindum í jarðveg- inn, ungast þar út við fyrstu volgu skúrina sem á þau kemur, og verða þá sibáir maðkar er varla sjást með berum augum. þeir skríða um þangaðtil þeir komast á beran mannsfót, hreiðra sig miili tánna og eta sig þar inn í holdið. Því fylgir mikill kláði með útbrotum, er mörg nöfn eru gefin syðra. Með blóðinu berast orm- arnir til hjartans og þaðan til Iungnanna, þar rakna þeir við og éta sig úr æðunum inn í loftholur lungnanna, eru nú orðnir full- vaxnir, meir en hálfur þumlung- ur á len£d, og skríða inn í loft- pipurnar, upp barkann. niður kok- ið og niður eftir vélindinu í mag- Gerið það líka með því að kaupa vörursem “Búnar eru til í Canada11 eins og til dæmis Windsor Borð Salt ann og festa sig að lokum innan á slimhimnu gamanna og sjúga í sig blóð af miklu áfergi. Hér leggja þeir eggjunum er berast burt með saurnum og nú byrjar ormurinn ævihringinn á ný. í herbúðum eða vígskurðum er bezta tækifæri fyrir þennan iðra orm að lifa og þroskast, einkum ef skófatnaður hermanna er bág- ur, eða ef þeir ganga berfættir til að hvíla fæturna eða þvo þá í óhreinum pollum. Gott skóleður er örugg vöm gegn orminum, og alla þá stund sem stríðslöndin hafa ráð á að búa hermenn sína vel út til fótanna, þá er þeim eng- in hætta búin af innyfla, ormum. Lungnabólgu má nefna næst og lungnakvef ,og tæringu, sem mannskæðar fylgjur styrjalda. Það má í fljótu bragði virðast undarleg,t að þessir sjúkdómar, sem venjulega eru samfara inni- setum í óhreinu lofti, skuli leggj- ast á þá sem hafa sífelda útivist, en þeir komá af vosi og harðrétti og hrakningum, er veikja þrótt líkamans til mótstöðu, og mörg önnur veiki með þeim, svo sem gigt, taugaveiklun og enn fleiri. er geystir verða þarsem harðrétti, þreyta, áhyggjur og þrautir draga úr þrótti manna. — Lungnabólgu gerlar, einkanlega, eru vanalega til staðar í munninum og ná fær- inu að magnast, þegar Iíkamans þróttur linast, því deyjá marg- ir hermenn af lungnabólgu á spítölum, einkanlega að vetrinum. Þessi veikindi sem nú eru talin, fara í vöxt, ekki einungis meðal þeirra sem á vígvelli berjast eða þola þungar búsifjar af yfirferð stórhera, heldur lika í þeim stríð- andi löndum, sem ekki er barizt í, en það kemur af því, að þeir sem heima sitja verða fyrir” meiri áreynslu en endranær, bæði karl- menn, kvenfólk og börn. Það er alkunnugt, til dæmis að taka, að kvenfólk hefir bætt á sig verkum karlmanna, sem til bardaga fara og vér dáumst að hug þeirra, ein- beitni og ást til ættjarðar og barna. En margt af því kven- fólki hefir' auk þess erfiðum og lýjandi störfum að gegna heima fyrir, ef til vill bömum og heima- verkum að sinna. Partil kemur kvíði og áhyggjur um ' fjarlæga ástvini og harmur útaf ástvina missi. Af öllu þessu er skiljan- legt, hvers vegna dáuðratala þeirra sem heirna sitja fjarri vett- vangi, evkst mikið umfram það sem gerist á friðartímum. Qömul drepsótt endurvakin. Nafnið á einni hættulegustu veiki, sem mjög almenn var, hefir breyzt á siðasta mannsaldri; taugaveiki var áður nefnd ‘typ- hus’, en er nú kölluð ‘typhoid’. eða sótt áþekk ‘typhus’, sem er vægari en sú sem tíðust var áður á dögum. Hún hafði lengi legið í landi, sem mannskæð drepsótt og verið kend við margt, fangelsi, herbúðir, fátækt, skip, og fyrst af öllu var hún á miðöldunum nefnd Fcbris Bellica eða stríðasótt. Nafnið ‘typhus’ er úr grísku kom- ið, og markir bræla eða þoka, að sögn kent ^ við mók og þokulegan sóttarsvip sjúkling- anna. Það reyndist við nána athugun, að hér var um tvennar ólíkar sóttir að ræða. Sú eldri rarð wuáínsaman .f%ætari, þangað til hún hvarf með öllu úr mestum hluta Evrópu, en hin breiddist út og varð æ almennari, þartil hún var orðin eijm mann- skæðasti sjúkdómur nú á dögum. En hin eldri sóttin hvarf nærri gersamlega úr þeim löndum, sem betri siði og betri tök kunnu á meðferð sjúkdóma og hollustu ráðstöfunum. ,Svo gersamleg'a hvarf hún, að ekki komu sjúk- dóms tilfelli fyrir, þarsem smá- sjám og öðrum nýtísku verkfær- um er beitt við rannsókn sótta gerla. En hér í álfu var hún al- geng í Mpxico, var nefnd þar tabardillo og þangað fór læknir úr Bandaríkjunum, Ricketts að nafni, að rannsaka upptök henn- ar. Hann komst að þeirri niður- stöðu, að sýkin bærist með manna- lús og tók margar með sér, af líki manns er úr sóttinni dó, til rannsókna i tómi. Þégar hann var að koma þeim fyrir í rann- sóknarstofu sinni í Chicago, var hann bitinn af einni lúsinni, sýkt- ist og dó, rétt áður en frásögn hans um þessa rannsókn kom fyr- ir almennings sjónir. Aðrir tóku þá þar við, sem hann hafði orðið að hætta og sönnuðu, að veikin barst út með lúsabiti aðallega, ef ekki eingöngu. Nú verður það skiljanlegt, hvers vegna þessi sótt lá sérstaklega í landi í fangelsum og herbúðum og í hreysum fátæklinga sem búa þröngt, og yfirleitt á þeim stöð- um, þarsem þessi fénaður þrífst bezt. Sóttin hvarf ekki vegna að- gerða yfirválda né lækna, því að enginn vissi neitt um upptök eða orsakir hennar eða útbreiðslu eðli, heldur blátt áfram vegna frarrv fara í þrifnaði og sæmilegu hrein- læti, meðal allra stétta. Að vera kallaður “lúsugur” hefir lengi þótt smán svo mikil, að ekki hefir verið þolað aðgerða laust þarsem vant er að skera úr ágreiningi með handalögrtiáli, og þetta ógeð á lúsinni hefir átt drjúgastan þáttinn í að útrýma henni rneðal siðaðra manna, og veikinni þarmeð. Hversu mann- skæð og heiftug hún var, má sjá af því, sem sannar sögur herma, að allir fangar í vissu fangelsi lögðust í henni, svo og dómarar er þar voru að málarekstri, lög- menn og kviðdómendur, og marg- ir; af þessum mistu lifið. Erá 15 til 30 per cent dóu af þessari sótt, yfirleitt, helmingi fleiri en úr hinni taugaveiikinni . (typhoid) ; eitt var einkennilegt við hana, að hjúkrunarkonur smittuðust af henni og læknar, sem þá sjúku stunduöu, en eðlilegt virðist það nú, þegar maður veit, að ekki þurfti annað til, en að lús skriði af þeim sjúka og biti þann heil- brigða. En hvað um| það, merki- legast af öllu er þaö, að vér get- um nú sagt með sanni: “Engin typhus á lúsalausum.” Hér sýnist það enn, hve skamt er milli sýkingar hættu og heil- brigði. Hreinlæti er afarmikils vert fyrir heilsuna, og ef satt skal segja, þá hefir nærfata brúkun, ljósleitra og þunnra, er oft þurfti að þvo, svo að þau litu sóma- samlega út, valdið miklum breyt- ingum til batnaðar í hreinlæti og hollustu. Lín- eða bómullar- skyrtur hafa frelsað fleiri rnanns- líf heldur en allar járn- og stál- br>mjur fyrri alda. Það er nærri ótrúlegt, hve skamt er síðan farið var að nota þær. Fram á sextándu öld voru1 iínskyrtur notaðar aðeins af tignu og auðugu fólki, og þó varla nema mikið væri haft við. Þá voru menn í vaðmáli næst sér eða í skinnkuflum, er slitið vai; í sífellu án þess að skifta um. Jafnvel “stórir herrar og stoltir riddarar” höfðu aðeins skinnkyrtil og hos- ur undir herklæðunum eða glit- saumuðum viðhafnar klæðum. 1 þann tíð voru kroppamr lúsahreið- ur og rúmin flóaból. — En það Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu Ilcimili fyrir allskonar sjúkllnga. FuIIkonuiar hjúkrunarkonur og góð aðhlynning og lælcnir til ráða. Sanngjöm borgun. Vér útvegum hjúkrunarkonur. ókeypis ráðleggingar. KOXUR, FARIÐ TIL XURSE BARKER—Ráðleggingar við kvillmn og truflun. Mörg hundruð hafa fengið hata við vesöld fyrir núna lækningu, sem tekin er í ábyrgð. Bréflega $2.50 og $5.00. Til viðtals kl. 3—7.30 eða eftir umtali. Sendið frímerki fyrir merkilegt kver. — 137 Carlton Street. Phone Main 3104 Business and Professional Cards Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tals. M. 4370 215 S:merset Blk Heimili M. 2696. Tlmi kl. 2—5 og 7—8 e.h. til viðtals: , i • Dr.R. L. HURST, . það til Athenuhofs 1 borginm, sem Hoiland hrœtt um Slff. ' gjöf tíl gvöjunnar. Þetta fór Member oí Royal Coll. ot Surgeona, 6 I f ram. en er nótt var komin, lædd- i En*" ötskrifaður af Royai Coiiege of Eitt af þeim lönduni, sem stríð- ust hinir grísku kappar úr kviði' ^,^s*0la"s’ London- SérfræCingur I ið legst þungt a, þo að ekki se aJiestsms,, luku upp borgarhhöum; _skrlfst. 305 Kennedy Bidg., Portage vígvöll komið, er hinn smái ná-^fyrir Gnkkja her og með þessu Ave. (4 m6tI Eaton's). Tais. m. 814. granni Þýzkalands og Belgiu, hið móti var borgin unnln. auðuga Holland. Allir nágrann- j Líkt bragð tóku þýzkir á ein- ar Þýzkalands hljóta af því þung-Aun stað í Frakklandi. A þeim | ar búsifjar, hvort sem þeir eru við stað varð hinum frönsku skeinu- stríðið riðnir eða ekki. Svisslánd, hætt í skoigröfunnm, hver sem hefir stóran her vígbúinn, þykir j gaf færi á sér var þegar skotinn j ella, sjálfstæði sinu stofnað í til bana og vissu þá allir, að þýzk voða, og tekur lán á lán ofan til j leyniskytta var falin einhversstað- að halda þeim her. Noregsmennj ar, þarsem hann sæi vel til víg-j verða fyrir svo miklu tjóni áj stöðvanna frönsku. Lttir litla verzlunarflota sínum, af völdum' stund var tekið eftir því, hvar þýzkra, að þeir segjast ekki orðið j hestur stoð, all langt í burtu, og hafa ver úti, þó að gengið hefðu! sást, þegar vel var aðgætt, að j i stríðið, Danir og einkum Svíar j hann var grafkyr. Svo virtist, j verða einnig hart úti, að því leyti,; sem engar kúlur bitu á það hross, j að þýzkir taka skip þeirra, sem i þó að allr beztu skotmenn þar um þeir ná, og á siglingu eru með I slóðir, reyndu að komast í 'skot- j vönir, til Englands eða annara Þæri við það. Þar kom, að leyni- j landa, og flytja þau á sínar hafn- skyttan. þýzka 'hætti sínu starfi, og; ir, en sumurn sökkva þeir. öll var nú hinum frönsku hermönn-j Norðurlönd, en eináum Svíþjóð, urn óhætt að sýna sig, þarsem áð- j verja stórfé til að halda 'her víg- ur var bráður bani. Þcgar búnum á þessum tímum. Frakkar komust að hestinum, sem ' . En á Holland hefir stríðið lagt var kaénlega málaður samlitur þyngstar bvrðar. Þess mikli|Þeim stað sem hann stóð á, urðu verzlunarfloti er eyddur! og af {Þe'r ekkert hissa á því, að hann sér genginn vegna þess banns, sem var ur tre: nie® hurð á hlið. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TELEPHOSE GARRV 320 Officb-Tímar: 2—3 Heimili: 776 VictorSt. Telephone garry 381 Winnipeg, Man. er ekki ævalangt síðan að batnaði unr, því að í þeirra manna minn- ur sem ennþá eru á lífi, var eitt a touaki sjúkrahús ' New York kvikt af óværð, samkvæmt því sem í nefndarskýrslú segir, engin lök höfð né koddaver í rútnum sjúk- linganna og ekki skift um rúm- fátnað í marga mánuði, enda var þar heiftug taugaveiki, bæði með- al sjúklinga, hjúkru^arfólks og lækna. Nú er það svo, að það lið sem berst í skotgröfum, kemur því illa við að baða sig og halda sér hreinum, því að þar er þröngt og ilt að fást við, þvott að vetri til, en vatn verður ekki hitað, vegna þess að þar af rnundu íjandmenn fá vísbending, er þeir sæu reyk- ina.. Það er samt mikil furða, hve vel hefir tekist að verja liðið óþrifum; það hefir hjálpað, að Bretar eru því vanir, að þvo sér hátt og lágt úr köldu, svo og að Rússar létu lestir renna nálægt skotgröfunum, er svo kænlega voru útbúnar, að liðsmenn gátu fengið sér þar heit gufuböð, sem allir Rússar girnast mest af öllu, ríkir sem fátækir. Þar að auki er skift um hermenn í skotgröf- unum öðru hvoru og fengu þeir með þvi móti færi á, að baðai sig og losna við haminn. Eigi að síð- ur eru til sögur um það, að franskir og brezkir fyrirliðar fóru úr, þegar þeir komu því við skotgröfunum, létu nudda sig með tómum hveitipokum og viðra nær- fötin, til að fá frið um stundár sakir. Þetta kölluðu þeir þurra- bað. Taugaveikin sem í Serbiu hefir geysað, og upp kom meðal fanga frá Austurríki, í því landi, er þegar orðin viðráðanleg með þeim ráðstöfunum til hreiniætis, sem læknar hafa gert, en fyrst og fremst þeirra er, að herja á þann fénað sem fátækt og sóðaskap er samfara. Svo segir þessi læknir, að ekki sé vafamál, að barnaskólarnir hafi dugað bezt, til að útrýma sóðaskap, því að sá krakkinn, sem áfátt er í því efni, er ekki vel séður og hinir vilja ekki1 sitja hjá honum, og að vel líklegt sé, að áhrif skóla þessara til ‘hreinlætis hið ytra1, meðal almennings, aáu( ekki minna verð en sú betrun eða uppljómun hins innra manns, sem þeir stunda. Lúsakamburinn ætti að vera í merki skólaniia, engu síð- ur en hnattlíkan og stafrófskver. bandamenn hafa lagt við verzlun við þýzkaland; hinn rammi þýzki her situr við landamærin í Belgiu, og stendur Hollendingum stuggur af, og verða að kosta miklu til að hafa alt sitt herlið vígbúið og til taks, hvenær sem á þarf að halda. Um skaða landsins af því að missa verzlunina við Þýzkaland, segir eitt Lundúna blað svo: “Af öllum viðskiftum Hollands við útlönd, er verzlun þess við Þýzkaland mest og arðsömust. Iðnaður Þýzkalands er mestur við Rínarfljót og ár sem renna í það, og sá er varningur fluttur niður Rín, gegnum Holland til Amster- dam, Antwerp og Rotterdam. þau eins°g Þaö væri stjórnlaust og með öllu ónýtt og strandaði á grynningum skamt frá Iandi, fyr- Dr. O. BJORNSON Otfice: Cor. Sherbrooke & William Tf.lephonei garrv 38» Officetímar: 2—3 HEIMILI: 7 64 Victor •trcct rEl-EPIIOfs-El GARRV T63 Winnipeg, Man. Þeg- ar henni var lokið upp, lá þýzkur hermaður í kviði hestsins, með byssu og gnægð skotfæra, hannj hafði tekið þetta bragð með at- beina herstjómar sinnar, og kost-j aði það Frakka mörg mannslíf, en sjálfur beið hann bana, sem hann hafði búizt við. Þegar Bretar skutu liði á landj við Dardanella sund, varð að takaj til þess kænlegt ráð, því að bátum j varð ekki við komið, þá hefðu Tyrkir skotið í kaf, hvort sem var á nótt eða degi; þeir höfðu vígi! á landi og sterk leitarljós. Einn I dag sáu Tyrkir livar stórt kola- skip rak fyrir straumi og vindi, j Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J A’argent Ave. Teiephone íherbr. 940. ( 10-12 f. m. Office tfmar \ 3-6 e. m ( 7-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Street - WINNIPEG telephone Sherbr. 432 miklu og afar arðsömu viðskifti eru að engu orðin. Þar að auki geta Ilollendngar ekki komið út frá nýlendum sínum, sago, hrísgrjónum, cocoa o. s. frv. hvorki í Þýzka- landi né í Austurríki og Ung- verjalandi, en þau lönd keyptu mest af þessum vörum frá þeim, meðan friður stóð. Verzlun og iðnaður Hollendinga eru í kalda koli, því að þeir geta ekki komizt af án kola og óunnins vamings frá Þýzkalandi. Tekjur landsins hafa minkað stórkostlega en út-I gjöldin aukist svo, að ekki væru meiri, þó að landið stæði í stríði.’ En þó að verzlunar og iðnaðar hagir Hollendinga séu illa komnir, þá kvarta þeir ekki yfir því, hitt er þeirra aðal áhyggju- og umtals efni, livaða hætta frelsi þeirra stafi af nábýli við Þjóðverja. Síðan blöð þýzlcra og margir málsmetandi xnenn hafa lýst því, að Belgia verði aldrei laus látin, vegna þégs að þar þurfi þýzkir höfn fyrir víg- og verzlunar flota sinn, þá þvkir Holl. svo þröngt fyrir dyrum hjá sér, að þeir geta varla um annað hugsað. Þeim þykir háskalegt að hafa Þjóð- verja öllu megin við sig, og telja líklegt, að þýzkir þykist ekki geta unað öðm en eignast fljótsósa í Hollandi, Rínar, Meuse og Shelde, þarsem aðal hafnimar jeru, úr því að þeir hafa hólmað landið af. Þeirra helztu bl$ð hafa nýlega sagt berlega, að heldur skuli Hollendingar berjast við þýzka, meðan uppi geti staðið, heldur en að una því, að Belgia verði þýzkt land. Þannig kemur það átnátti og smátt fram, að öllum nábúum þýzkra, stórum og smáum, stend- ur stuggur af ofsa þeirra, og verður æ berara, að þar liggja að- al upptök þessa skæða veraldar stríðs. I Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cor. Portage and Ednionton Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma. — BJr aC hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Main 4742. Heimlli: 105 OUvia St. Talsíml: Garry 2315. ir augum þeirra; þegar skipið var strandað, sáu þeir skipshöfnina leita í skipsbátana, og róa burt, íj rökkurbyrjun. Tyrkir þóttust vissir um, að | skipið mundi standa á grynning- um til morguns, ætluðu sér þá »ð slá á það eign \sinni. En um morguninn i birtingu, er þeir leit-j uðu til strandar, á leið til skipsins, mættu þeir óvæntri fvrirstöðu. 2500 brezkir hermenn voru komn- ir í vigskurði fyrir ofan fjöru- mál, höfðu fluzt úr skipsbákninu til lands um nóttina. Þetta fór fram skamt þaðan, sem hin forna Trójuborg stóð. Margra bragða er leitaö í þess- um hernaði, til að fela stórbyssur fyrir liði fjandmannanna, og einkanlega fyrir loftförum, sem sveima uppi yíir, og er það eitt. að setja upp byssubákn úr tré í alla staði eins útlítandi og vana- legar fallbyssúf; loftfaramir segja sínu liði til, að skjóta á þær, og með þessu móti em óvinimir látnir eyða skotum til einskis. Allir vita, að þó að Zebra dýr- ið sé auðkennilégt og auðséð i dýrabúri, -þá er erfitt að greina það frá trjám og hávöxnum gróðri í heimalandi þess, svo að mjög erfitt er að komast að því. í löndum þýzkra í Afriku, hafa þeir litað smáhesta herliðs síns með röndum einsog á Zebra dýr- ihu eru, og leyna hestunum með því mótji. Með líkum liætti földu Bretar ekki alls fyrir, löngu eitt skip sitt í leynivogi, og höfðu loftbáÆar þeirra þar athvarf, en ekki er get- ið um, hvar sá vogur var; skipið var málað með ýmsurn, litum, skellum og flekkjum, eftir ráði vísindamanna, svo að torvelt var að) greina það frá öðru. Mörg önnur nýstárleg brögð era notuð í þessum hemaði, sem of langt er að telja.. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNÍR 614 Somerset Bldg. Phoqe Main 57 WINNIPEC, MAN. Brögð í hernaði. Skrifstofutímar: Tals. I^. 1524 10-12 f.h. og 2-4 e.h. G. Glenn Murphy, D.O. Ostcopathic Physician 637-639 Somerset Blk. Winnipeg TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræCiagar, Skrifstofa:— Room 8n McArthar Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAND & ANDERS0N Árni Andenon E. P Garlaoá IÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambcra Phone: Main 1561 Joseph T. Thorsoo íslenzkur lögfræðingur Aritun: CAMPBELL, PITBtAOO & COMPANY Farmer Building. ' Winnipeg Man. Phone Main 7540 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone Qarry 2988 Helmllij| Garry 899 J. J. BILDFELL FASTEIQnASALI Room 520 Union Bank - TEL 2885 Selur hús og lóCir og annast alt þar aClútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og elcbábyrgðir o. fl. 504 Tive Kensington,Port.ft8mlth Phone Main 2597 8. A. SIOURP8QN Ta]s Sherbr, 2766 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIJiCANlEflN og F/\STEICNi\SALAR Skrifstofa: 206 Carlton Ðlk. Talsími M 4463 Winnipeg Columbia Grain Co. Ltd. H. J.LINDAL L.J. HALLGRIMSOK íslenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg. A,, S. Bardal b43 SHERBROOKE ST. selur líkkistur og annast Dm útiarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina ra's. He'miliXSarry 21 51 „ Office „ 300 ogr 370 Tals. G. 2292* McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar í Winnipeg 335 fiotre Damo Ave. 2 dyr fyrir vestan Winnipeg leikhús Vér leggjum eórataka Aherzlu & aC selja meCöl eftlr forskriftum lækna.! Hin beztu melöl, sem hægt er aC Í&, j eru notuC etngöngu. pegar þér kom- 10 meS forskriftlna til vor, megiC þér vera viss um aC f& rétt þaC sem læknirinu tekur til. COLCIÆUGH * CO. Notre Dame Ave. og Sherbroolce SL Phone Garry 2690 og 2691. Giftlngaleyflsbréf seld. D. GEORGE Gerir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sanngjarnt veið Tals. G. 31 1 2 389 Sherbrooke St. E'rá því hinar fjyrstu sögur fara af hemaði, er getið ur\i brögfð er atvígismenn hafa beitt hvorir við aðra. Eitt hið frægasta frá fomöld er það, sem segir frá í drápunni um Trójuborgar stríð, að Grikkir gerðu stóran hest af tré og földu í honum sína hraust- ustu bardagamenn, tóku sig upp úr herbúðunutn og létust fara al- farnir burt, en skylhu eitir he#t- báknið og báðu Trójumenn færa EIGNIST BÚJÖRÐ BORGIST A 20 ARUM EF VII I. Jörðin framfleytir yður og lvorgar sig sjálf. Stórniikið svæði af bezta landi í Vestur Canada til söln með lðgu verði og sanngjörnum skilmáluni. frá $11 til $30 fyrir þau lönd, sem nægr- ar úrkonm njóta, áveltulönd $35 og yfir. Skilmðlar: 20. partnr verðs út í liönd, afjrangnr á 20 árum. t á- veitusvæðum lán veitt til itygKinga o. s. frv. alt að $2,000, er endurborgist á 20 áruin með aðeins 6 prct. Ilér gefst færi til að aukn við búlönd yðar hinuin næstu löndum eða fá vini yðar fyrir nðgranna. Iæitið upplýsinga hjá F. W. RUSSELL - - - - Ijind Agent Dept. Naturai Resourees, C.P.R. Desk 40, C.P.R. Depot - WINXIPEG Lœrið símritun I.æriC simritun; járnbrautar og verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar námsdeildir. Einstaklings kensla. Skrifið eft- ir boðsriti. Dept. “G”, Westem Schools. Telegraphy and Rail- roading, 27 Avoca Block, Sargent Ave., near Central Park, Winni- peg. Nýir umsjónarmenn. Ihe London & New York Taíloring: Co.Joo Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð ete. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. IFöt hreinsuð og pressuð. N42 Sherbrooke St. Tais. Garry ‘2338 hertekinna I I . er emni af — MeSal annara manna í Vínarborg Rotsnhilds ættinni; hefir sá alið aldur sinn í Paris. Sendiherra Thorsteinsson Bros. & Company Syggja hús, selja lóCir, útvega lán og eldsábyrgC Fón: M. 2992. 815 Somenet Bldg. Hetmaf.: G. 73«. Wlnipeg, Man. Spánverja í Vin fór þess á leit við stjórnina að betur yröi til% hans gert en annara fanga. Næsta dag var hann sendur klukkan fjögur að morgni út á engjar. E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington Tal*. Garry 4368

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.