Lögberg - 12.08.1915, Side 3

Lögberg - 12.08.1915, Side 3
LÖGBEKÖ, FIMTUDAGINN 12. ÁGÚST 1915. 3 Kvæði flutt á íslendingadag- inn, 2. Ágúst, 1915 Kveðja til íslands- Vor aldna, kæra fósturfold, við frera kend sem ert, þér heilsan sendum hlýja í helgu nafni “Dýja”; þú signuð jafnan sért. Að hreifa mjúkan hörpu streng oss hugljúft jafnan er, _ til minnis um þig, móðir, því megir þínir góðir æ teljast viljum vér. Vér gleðjumst við hvert gæfuspor, sem greiðlega þér tekst, er þrátt í hörðum þrautum, á þyrni stráðum brautum, und örlöga’ oki gekst. Á framsóknar og frama braut nú för þín hafin er. Þinn trúðu’ á mátt og megin, þá munu ginhelg regin til vegs æ vísa þér. Vor trú og von sú örugg er, að auðnu dýsin há þig leiði’ um allan aldur, svo illra norna galdur þér fái fang ei.á. Svo kveðjum vér þig, móðir mær, af munar hlýjum yl. Æ börn þín hagsæld hljóti, í heimsins ölduróti þeim veitist alt í vil. S. J. Jóhannesson. Minni Bretaveldis. á þjóðminningardegi í Winnipeg 2. Agúst 1915 Lag: “Eg vil elska mitt land, eg vil efla mitt land’’ o.s.frv. Syngjum einhuga lag; býður drottinn í dag^ jafnvel dvergþjóð í reifum að kveða sér liljóðs, þegar fótskör hans sjálfs er að sökkva til hálfs undir svellandi haföldum lifandi blóðs. Sjáist lífshætta’ á ferð—ekkert varðar um verð, það að vernda og sigra sé einhuga ráð: “011 sín drengskaparorð heldur Stór-Breta storð” verði staðfestur dómur þá sagan er skráð. Eins og beiskustu tár eða svíðandi sár flytja sálina’ og manneðlið himninum nær, þannig kemur sú tíð, þegar styrjöld og stríð verður stöðugum friði sem hraðandi blær. Megi styrkleikans hönd yfir Stór-Bretalönd halda stöðugu merki í réttlátri vörn. Þegar takmarki’ er náð, megi reynslan og ráð leiða réttkeyptan frið yfir öll þeirra börn. Sig. Júl. Joha-nnesson. Minni Vestur-íslendinga AVinnipeg, 2. Ágúst 1915. 1 eðli hvers manns er öflug þrá, er út yfir höfin stefnir; þars vonirnar nýrri vængi fá og vorið sín loforð efnir.— Það var ekki’ af ástleysi, Island, til þín, að óðulin bændurnir k\Töddu sín! Til landsins þess, sem að Leifur fann, menn leituðu hingað vestur. Og ljósið blessaði landnemann,— svo loks varð ’ann lieima-gestur, og samtengdi störf sín, frægð og fé við frjósömu sléttunnar Þrúðug vé! A ógnandi tímum stríðs og strits þarf sterklega öllu’ að hlúa. Með samhljóða krafti vilja og vits má vegleysur flestar brúa. Ilver' menningar-liugsjón og hamingju-spor, er heiður þinn, Island, og sjálfra vor! Einar P. Jónsson. Milli aga og ófriðar í Serbíu. Tveir blaöamenn voru sendir til Serbiu, af tímaritinu Metropolitan í New York, aS lýsa ástandinu í þvi landi, og skal hér birt ágrip af frásögn þeirra. Inn á taugaveikinnar lánd. Viö mökuSum okkur hátt og lágt meS kamfóru olíu, bárum steinolíu i háriS, fyltum vasana meS möleitri ('mothballs), stöktum naphtalini yfir alt sem viS höfSum meSferSis og fórum i járnbrautar- lest svo löSrandi í formaline, aS okkur sveiS í augu og lvrngu, eins- og undan óslektu kalki. Ame- ríkuborgarar frá skrifstofu Standard Oil Félagsins í Salonika, komu labbandi ofan aS lestinni, til aS kveSja. “Ula er þetta fariS,” sagSi einn. 'Og þiS svona ungir. Á aS senda líkin heim, eSa eigum viS aS láta grafa ykkur þama uppi í landi?” Þetta var undirbúningurinn und- ir ferSina inn á Serbiu, taugaveik- innar aSalból, þeirrar sem drepur og háskólakennurum. Serbum þótti þaS hugleysis vottur aS gera ráSstafanir til varúSar. Þeir líta á hinar óttalegu aSfarir drepsótt- arinnar meS harmi blöndnu stór- læti, álika og Evrópa skoSaSi drep- sóttimar á miSöldunum. 1 grísku Macedoniu. Gljúfrin sem Vardar rennur í breikkuSu nú og urSu aS víSum dal, meS' fellum eSa grjóthálsum beggja vegna, en hærri fjöll sá eg lengra burtu og hér og hvar gnæfSi snævi þakinn tindur. Úr hverju gljúfri brunaSi straumhörS á. í þessum dal var loftiS heitt og rakasamt; áveitu garSar vaxnir háum viSi, lágu út frá fljótsbökkun- um, yfir akra, alvaxna tóbaksjurt, og mórberjatrjám og frjósöm plóg- lönd, þarsem helzt leit út fyrir aS ræktuS mundi bómull. Hér var hver blettur ræktaSur. í hlíSum og eggjum voru kindur og geitur á beit, en þeim fylgdu skeggjaSir menn meS krókstafi, i gæruskinns feldum, og spunnu silki og ull á snældu, þegar þeir sátu fyrir. Einn smalinn sat á háum steini og lék á tinflautu. Hér og þar var bygSin í þorpum og hverfum, hús- helming þeirra sem liana taka, og in meS rauSum þökum, hvítmáluS, enginn veit hvaSa gerill veldur. I en víSa drógu smáir uxar ískrandi Flestir læknar trúa því, aS hún} kerrur. Hér og hvar stóS bústaS- i hafti. Fyrir neSan jarShúsin, viS hlíSarfótinn voru hermenn á árbakkanum og Örukku vatniS, en ofar í dalnum stóSu viS ána mörg þorp, þarsem taugaveikin geysaSi. Bál var kynt á einum staS og sátu tvennir tugir eSa svo kring- um þaS á hækjum sínum og horfSu á kindarkrof er stiknaSi i loganum. “Þessi hersveit er hingaS send til aS vernda landamærin,” kvaS ••• . 11.® (ÍTT ' .. _— förunautur okkar. Bulgarar aS ráSast um daginn og eySa Þeir geta komiS minst vonum varir. ‘Hér reyndu inn á landiS jámbrautina. aftur þegar Er Bulgariu dreifist meS mannalús, en um þaS var brezkur fyrirliSi, er meS okkur var á lestinni, í nokkrum vafa. “Eg er búinn aS vera þar upp- frá í þrjá mánuSi,” mælti hann, “og er hættur fyrir löngu viS allar ' nesku hofi eSa grískri kirkju. varúSarreglur, nema aS baSa rnig’ á hverjum degi. Um lúsina er þaS aS segja, aS eg tek mér altaf kveld öSru hverjuj til aS týna af mér varginn.” Hann hnussaSi viS naphtalini okkar. “Þeim líkar öll- ur auSugs Tyrkja, frá fyrri dög- um, meS afar hávöxnum, gulgræn- um víSirunnum umhverfis eSa blómum skrýddum angandi möndlu trjám, og yfir hrörleg húsaþök þorpanna gnæfSu burstir á tyrk- Mlskonar lýSur hékk umhverfis stöSvarnar, menn meS túrbana, rauSar skúfhúfur og loSna hatta einsog sykurtopp í laginu, karl- menn i tyrkneskum pokabrókum eSa stjórrt í sökinni, eSa gaf Austur- ríki þeim fé til ? Um þetta er ekki hægt aS segja hér á Balkan.” Eftir aS kom inn fyrir landa- mæri Serbiu sáum viS á hverjum mílufjórSungi kofa búinn til úr mold og trjágreinum, en úti fyrir stóS tötralegur, kinnfiskasoginn hermaður, skítugur og horaSur, en hver þeirra hélt þó ’her- mannlega byssunni. Um. alla Serbiu má sjá þessa menn, — siSustu leyfar af karlfólki landsins, þeir lifa í moldinni, við skorinn skamt og ræflalegan fatn- aS, og gæta jámbrauta landsins. 1 Scrbalandi. Mörg sparnaðar og um leið mörg ó- pœginda stund geta menn umflúið með því að nota EDDY’S ELDSPFTUR Það kviknar á þeim fljótt og vel ef rétt er að farið, hver spíta er eldspíta, og hver eldspíta hefir áreiðankgt eld- kveikjuefni. um viS lúsina, skal eg segja ykkur.! brókum úr rjómagulu líni, heima- ÞaS sanna um taugaveikina | gerSu, þeir voru í leðurvestum, (tvphus) er þaS, að enginn veit; útsaumuSum með allavega litum Fyrst í staS var ekki mikinn mun aS sjá á þessu landi og hinni grísku Macedoniu, er áSur var lýst. Sömu þorpin urSu fyrir manni, dálítiS ver hirt, hellur dottnar af þökum, málning flögn- uS af húsveggjum, samskonar fólk, en færra, og mestmegnis kvenfólk, börn og öldungar. En ekki leið á löngu, þar til maður fór aS sjá munirin. Mórberjatrén voru van- hirt, tóbaksplöntumar gular af síðum kuflum og þröngum1 fua> voru f'rá árinu áður, korn- stangir stóðu upp úr illgresi ökrum, sem ekki hafSi verið hreytt ! við í tólf mánuSi eSa meir. 1 fgooslari) eða kvæðamenn, sem áður fyrri höfðu kvæðastarfiS á hendi meSal hinnar serbnesku þjóðar. KvæSin gengu aS erfSum, niann fram af manni, og geymdust meS því móti, aS sonur kvað þau kvæði, sem hann lærði af föður sinum og þau sem hann sjálfur sanidi, í ofanálag, og skemti þann- ig á mannamótumí og á heimilum. Flökkumenn þessir hafa engin réttindi, engin hús né iönd, engan samastað, nema þarsem þeir slá tjöljium sínum um nótt eSa nokkr- ar nætur. / Nish. nokkurn skapaðan hlut um hana, blómum og fígúrum, eða i þykk- nema að sjötti partur þjóðarinnar j um, brúnum ullarfötum, meS alla- i Serbiu er dauður úr henni .....” vega lögSum svörtum snúrum, Drepsóttin var nú i rónun, ’ þeir höfðu hárauSa klúta 'vegna þess að vorrigningar voru [ um mittið, og iljaskó á grísku Macedoniu var river sma- blettur ræktaSur, hér var varla einn akur af tíu hirtur. Hér og hvar var kona á akri, meS heið*- gulan höfuðklút og skrúðlitaS pils, hún tejmdi uxa er dróg tréplóg, Þegar viS komum til Nish, leigðum viS léttivagn, botninn datt úr honum strax, tveir afsláttar hestar gengu fyrir honum og stýrSi þeim ránfugl meS háa loS- húfu, viS rugguðum upp breiða götu, flóraða með leðju og hvössu grjóti. Alt umhverfis borgina voru grænar hæðir meS nýút- sprungnu laufi og ávaxta trjám í blóma, en tumaþök á grískum a kirkjum bar viS loftiS, upp yfir hús meS tyrknesku lagi. Fáeinar turnaspírur tyrkneskra mustera bar upp úr, alsettar símavímm. Gatan lá að stóru torgi, sem var eitt leðjuhaf, um þaS ösluSu mjaðmámiklar konur aS stórum brunni, er stóS á því miðju, mcS leirbrúsa á kollinum, allavega lita. hættar og hitinn byrjaSur, ogífótum, sólarnir voru saum- ________ _ _____ ,________ mesta heiftin úr sóttinni. Nú láu'aðir í tákappa og bundnir upp!sm‘Sa®an ur boginni eikargrein, gkamt frá lá naut á bakinu, vom aðeins tvö hundruS þúsund á sótt-jum legginn meS leðurþvéngjum, hermaður stýrSi plógnum, vanalega fætumir bundnir upp viS slá arsæng í Serbíu, og aSeins um eitt; er náðu uppað hné. Kvenfólkið þúsund dóu á dag — fyrir utan þá [ var sumt búiS á tyrkneska vísu sem börSust viS drep í holdinu,1 eSa í leSur- og ullar treyjur, fall- sem taugaveikinni fylgdi. Á þorr-. ega útsaumaðar, upphluti úr silki anum var verra viS aS eiga; þá því er ofiS er þar í hverju þorpi, veltust dauðvona sjúklingar meS í bróderuðum millipilsun; úr líni, óráði í leSjunni'á borgagötum, því'meS svartar svuntur, útsaumaðar a jámbrautum. a& ekki var nægilegt rúm i spítul- með blómum, þyklri utanyfirpils, beyrðum Austurríkismenn úr um. Hjúkrunar kvenna sveitir frá útlöndum, með byssu á baki sér. Förunautur okkar benti á og mælti: “Allir karlmenn í Serbiu eru í hernum — eða dauðir; og alla uxa tók stjómin til þess aS láta þá draga fallbyssur og lestir sta*ar Iausir- an a8e*alu- En frá því aS viS [óku v°gnum> aSrir grófu skurSi og landi ! morg hundruS héngu til og frá aS meðan slegið var undir þá stórum járnplötum, álíka og tiðkast hefir í þessu landi um margar aldir. Austurrískir fangar gengu al- Sumir marglit, röndótt, tekin upp aS aft- íyrir jóiin- hafa engir og lækna' an- en á höfSinu hafa þær gula eða i orSiS’ svo a5 stjórnin sendir Ameríku, I hvrita klúta. Margar báru svarta! mennina °g uxana út um bardao-ar! gerðarlausir’ Við fenguni aS vita> jier_ I aS meS því aS greiða fimtíu alla Bretlandi, Rússlandi og Hollandi og öSrum löndum, höfðu beðið mikinn hnekki af veikinni, sumt dáiS, sumt veikst og orðiS hræSi- lega eftir sig. Um 50 prestar, er stunduðu aS gefa dauSvona fólki sakramentiS, urSu veikinni aS bráS. Af 400 læknum, er hinn serb- neski her byrjaði stríSiS meS, voru aSeins tvö hundruS eftir. Og ekki tfar taugaveikin ein um hituna. Bólan, skarlatsótt, barnaveiki og ennfleiri sóttir geysuðu meSfram öllum þjóSvegum) og jafnvel í af- skektum bygðum, kólera fór aS sýna sig líka og mátti búast viS aS hún mundi magnast er sumarhit- inn gengi yfir hiS eydda land, þar- sem nályktina lagSi af líkunum er grunt voru grafin á vígvöllum, en ámar voru saurgaðar af manna- búkum og hrossahræjum. Hinn brezki fyrirliSi var úr læknadeild hers síns, sendur til aS berjast viS kóleruna. Hann var í öllum herklæSum meS! stóreflis sverS við hliS, er jafnan var fyrir honum og flæktist milli fóta hans. “Ekki veit eg hvað eg á að gera viS þennan ólukka,” mælti hann og þeytti því út í horn. “ViS berumi ekki sverS framat en hér má eg til, Serbar ekki trúa því, aS eg væri í fyrirliða stétt.” MeSan viS skriSum hægt og bít- andi upp gróSurlausa hálsa meS- fram hinni morauSu Vardar elfu, sagði hann okkur sögur af því, hvern hug Serbar bœru til þeirra hjúkrunar sveita, er sendar voru frá útlömdum. Englendingar höfðu fengið' stjórnina í Serbiu til aS stöðva allan lestagang i mánuS, til þess aS hefta útbreiðslu sóttar- innar, gengu síSan hart eftir holl- ustu ráðstöfunum í bæjunum, sem mjög voru óhreinir, þvinguSu fram bólusetning við kóleru og tóku til aS sótthreinsa fólkið. Sá hermað- ur sem réSi fyrir hinu enska hjálp- arliSi fékk ekki dválarstaS sem honum likaSi fyrir sig og sína menn og liótaði aS fara sína leiS, ef nokkur hans manna jdæi af taugaveiki, þá varS hann at at- hlægi: Þessi fyrirliSi væri sjálf- sagt huglaus. Og ameríska hjúkrunarsveitin var vafalaust huglaus líka, þegar hún yfirgaf staðinn Gievgieli, er helmingur hennar var uppistandamdi. Eessi brigzl heyrSum viS alstaðar í Serbiu, frá læknum, herforingjum klúta, eina staðar voru lýður, sem veröld — strók á höfSi, kvenfólkið meS skjögrandi eftir sóttina — og al- staSar austurrískir fangar. Stjórn- ar embættismenn, fóru snúðugt, meS möppur í hanclarkrikanum. Digrir JúSar er gert höfðú. samn- inga um aS selja stjórninni vörur til hersins, fleðuðu sig upp við pólitíska snata, yfir óhreinum borSadúkum kaffi- og vínsölustaS- anna. Stúlkur úr skrifstofum stjómarinnar, konur og fylgikon- ur herforingja, fínar konur frá Belgrade, tróSust innanum bænda- konur, er voru uppstyttar aS aftan, svo aS þeirra litfögru sokkar blik- uðu við sól. Stjómin hafSi flutt sig frá Belgrade og 'hreiSrað um sig í Nish, sem var bær í fjalla- kvos, meS 20 þús. íbúum, eq uröu skyndilega 120 þúsund,— aS ó- töldum þeim sem dauSir vom, þvi aS taugaveikin hafði geysað í bæn- um, þar var svo þröngt, aS sex og sjö hnöppuðust i sömu stofu, þac- til svarta fánadulan blakti hvar- vetna yfir dyrum og gluggarnir á vín- og vistasölustöSum voru al- þaktir auglýsingum um dauSsföll. ViS fómm yfir Nishava elfu, eftir þeirri brú, sem liggur að hliði hins foma tyrkneska kastala, sem er frá Rómverja dögum; þar var Constantin mikli fæddur. Á gras- flötunum undir hinum miklu kastalamúram lágu og sátu mörg hundruð soldátar, sumir eváfu, sumir klóruðu sér, sumir leituðu [ sér lúsa, sumir veltu sér á alla kanta í óráði. Hvarsem grasgeiri fanst umhverfis borgina, þar mátti sjá vesalings fólkiS í hópum, tína lúsina hvert af öðru. Öþefurinn í borginni var sbækur. hliSargötum rann óþverrinn of- denars til stjórnarinnar, gat hver sorgarmerkiS. All- [ Þemui, nvar sem a þart að halda, se.’T1 vikli feUt,ið einn at þessum ' anjarðar í “rennusteinum”. Holl- ‘gipsies’ eða flökku-; hl i>ess að híalPa tl! aS P'*gja-’' ' j . ^ ^ndi^rra deilchr ustu raöstafanir höfSu veriS gerS- þektur er um yíða Stundum þegar svona atvik bar! „g konsúla hús voru " full af ar’ SVO sem aÖ loka matsölu' karlmenn með háanjfyrir, flaug í huga okkar hvemig á | siikum bjónum Otr fan^amir stö8um 1 fíóra tima a da&’ ti! að allavega eyrnagull allavega litar tuskur fyrir fatnað og prýði, allar berfættar; þetta fólk drógst áfram meS lestum sínum eða hékk kringum tjöld sín er öll voru svört. Nú kom hár maður, svartklædd* ur, alskeggjaður til okkar í lestinni, ávarpaði okkur á frönsku, kvaðst vera í leynilöggæzlu sveit serb- nesku stjórnarinnar ogj ætti aS hafa gát á okktir. Skömmu síðar kom herforingi í lestlna og talaði við þann skeggjaða, og-Ieit á okk- ur. Hinn svaraði. “Dobra!” sagði foringinn og sló saman sporunum og fór sína leiS. “Hér voru landamærin,” sagði Iöggæzlumaðurinn, “viS erum nú á serbneskri lóS.” ViS sáum nokkra stórvaxna, menn og i landi: ÆskulýSur þess hafði sóp- að ast burtu í tvennum grimmum litan, | stoS fyrir þessu dauðra manna gengu glaðlega undir þjónustu, þvi aS þeir höfðu ekkert lítilfjörlegt viSurværi athvarf hjá stjórn- sótthreinsa þá. ÞaS var nógu lík- ■ í legt, aS við hefSum orðiS veikir, ef °“ j viS h’efSum orðiS að leita til gist- ingastaða á hótelum, en til þess kom ekki, því að ameríski konsúll- inn 1>auð okkur til sín og sóttum . j viS matborð aS ráSi hans í sendi- e ir’; herra klúbbinn, er svo var nefndur [ að gamni. Til þess aS komast upp 1 í matsal klúbbsins, varð aS ganga opinn na- horaSa raenn hanga þar, með um við °& horfSum inn; viS byssur um öxl og fleinunum á, en|le?a hverjar húsdyr var svartur engin herklæði höfðu þeir nema, fani’ merki Þess a® dauðsfall hcfði snúrulausar húfur. "ViS hverju er að b.úast?” sagði st\ 1 jöldum, þamæst kom tveggjajjnnj yjg 0g vjg fonl austurrískir manaða snörp herferti gegn her- fyrírliSár hjá, í öllum herklæSum, skaum fjallamonnum, þar á ofan me8 sver« við hlið. Okkur þótti þessi ógurlega viSureign viS hiS [ þetta kynlegt og spurSum ef mesta herveldi heimsins og skæS j hVort ekki mundu þeir strjúka. drepsótt ofan á alt saman. Eigi I ' . ... ' aS siður eru famar aS spretta úy ^1’ 111 Þess reyna Þeir ekki rústum allrar þjóSarinnar djarfarUar ?kkur svarað- “vegirnir eru [ gegnum svinastíu og yfir vonir um glæsilega framtíS, er[ofænr’ bíeir mannlausir [ rennustein, en þegar upp var,kom- með timanum kunna aS verða ,a matarlausir °£ slegnir^ drep- iS og við opnuðum dymar, blöstu hættulegar fyrir sjálfstæSi SuSur- Sott’ Þeir vita- að Þafi er ómögu- við lx>rð með snjóhvitum dúkum og " ’ 1 legt aS flýja um landið á fæti og j silfurbúnaSi, og þjónn gekk um landamærin eru vel aSgætt af her- j beina, prúðbúinn; sá var austur- veröi-” | rískur fangi, hafSi veriS þjónn á ViS fómm hjá spítala, þar sem finu Lóteli í London, fyrir stríðiS. föileitir fangar hölluðu sér út um glugga, meS óhreinum rekkvoðum var há girðing, því I utan_ um si&- drógust út og inn, en í sóttkvi. ViS stóð1-1 stímir Iá&u 1 sólinni, á leSjuhaug- um, er þomaSir voru. Þetta vom þeir sem eftir lifSu ; af sextíu þús- und föngum, sem teknir vom af Austurríki í þessu striSi, vom tólf þúsundir dauSar af taugaveiki Evrópu. Seinni part dagsins komum viS til Gievgieli, sem er versta sóttar- bælið í Serbiu, næst Valievo; þar voru bæði tré og hús og hvaS ann- að löSrandi í kalkvatni, en um- hverfis hann aS hann var í enska hernum, j leiSsögumaðurinn. “ViS' Serbar annars mundu höfum háS fjögur stríð í, þj-jú ár — fyrsta og annað Balkan stríðlS, uppreisnina í Albaníu og nú þetta. Hermenn vorir hafa engin her- klæði, — þeir hafa ekki einu*sinni skift um föt í þrjú ár.” Nú fórum viS fram hjá reit, al- settum smáum krossmörkum úr tré, meS þriggja feta millibili; lestin var í þrjár mínútur aS fara framhjá honum. “Þetta er taugaveikra grafreit- urinn í Gievgieli,” sagSí hann stuttlega. Krossmorkin skiftu mörgum þúsundum og undir hverju var leiði! Hermenn á verVi. Við sáum nú hvar afarstórt svæSi i fjallshlíð var svart af troSningi, og láu þar göng inn í svartar þttstir um alt svæðiS; menrt skriðu út og inn þessi göng, afar óhreinir og ræflalega til fara, en þó búnir á hermanna vísu höfðu skotfæra belti um báSar axlir, einsog þeir gera í Mexico. Byss- ur stóSu þar mjög margar og fall- byssur með fornfálegum umbún- aðl, kermr vorú þar í langri röS og voru uxarnir, sem ætlað var aS draga þær, á beit skamt frá, allir borið þar aS. Kvœðamenn. AS horfa upp á brezka sendiherr- ann koma tígulegan og sneiða var- lega hjá svinunum. á leiS til matar síns, var skemtileg sjón. Svona var borgin Nish, þegar við sáum ’hana fyrst. Tveim vikum síSar komum við þangaS aftur, þegar rigninga tíSin [ var úti og sólin var búin að þurka Digur náungi, ekki vel hreinn stóð á stöSvarstéttinni og stóðu margir soldátar í kringum hann. Þessi maSur ávarpaði okkur meS undanlegu móti, og lét dæluna ganga um gróður og loftslag og ferðir sinar í Ameríku, meS1 áköf- um orðaköstum og lézt vera í þjónustu stjórnarinnar. ViS spurS- um förunaut okkar eftir á, hvort hann þekti þennan stjómarþjón, er svo mikinn fróðleik sýndi? — “Þekki hann! ÞaS ætti að vera, það em hafðar góðar gætur á hon- um, hann er grunaður um að selja austurrísku stjórninni leyndarmál viðvíkjandi herstjóm þessa lands.” Skömmu siðar vorum viS látnir bíða á hliðarspori, meðan lest fór hjá, tólf flatir jámbrautarvagnar alsettir hermönnum í margvísleg- um herklæSa plöggum, meS marg- lit brekán utan um sig. Hver her- sveit hefir sina hljóðfærasveit, tvo eSa fleirí flakkara fgipsiesj, er leika á fiSIur eSa pípur söngva þá, sem jafnan koma upp meðal dátanna, ástavísur, sigurhrós og omstusöngva. Þessir flækingar era spilamenn og KvæSakelar um alt landiS, þeir finnast alstaSar. og hafa komiS í staSinn fyrir þá þuli Hinumegin viS brunntorgiS, tók í strætin. ÞaS var um Jórinsmessu sig gatan upp á ný og lá að öðra [ Ieytis> en meS' þeim degi byrjar torgi, sem mikla háreysti lagSi frá,; vori® 1 Serbiu. Þann morgun fara af almúgafóll^i er þar var að selja j ■’"" A 1------'L"“J— og kaupa; það var sundurleitur hópur. í margvíslegum búningum. en allir töluðu hátt og hvelt; svín hrinu, hænsni gullu: öldungsiegir skeggkarlar í gærakuflum fetuSu hátíðlega innan um eggjakörfur og garSamat, með lömb í fanginu. Hér var sölutorgið og miðpunktur borgarinnar. Umhverfis voru tveir eða þrír matsölustaSir. ófin- ir aS sjá, eitt hótel, skóbúð með amerískum skófatnaSi, og aðrar smábúðir, en innanum voru búðar- gluggar uppljómaðr af gimsteina- skarti og óhóflegum kvenhöttum. Eftir gangstéttunum tróðst skrítin þvaga, flökkumenn, fátæk- legir bændamenn, löggæzlumenn með stór sverð við hlið, skatt- heirritumenn í hershöfSSngja skrúða, líka með sverS, vasklegir herforingjar, meS margar medalí- ur, hermenn í tötrum meS tuskur um fæturná, í skóa stað — her- menn, haltir og vanaSir_ á hækjum, handleggslausir, fótalausir, ný- komnir út af spítölum, þarsem ekki var lengur rúm fyrir jþá, grá- bláir á hömnd og skjálfandi og allir á fætur þrem stundum fyrir miSjan morgun, ganga til skóga og akra fyrir dögun og tína blóm, syngja. og dansa og halda hátíS all- an daginn. Og jafnvel i læssari óhreinu, þröngbýlu borg, þaYsem hvert hús var slegiS harmi af hem- aði og drepsótt, var prýðilegt aS sjá borgarstrætin. Karlmenn af leendastétt höfðu lagt niSur vetrar úlpur og kufla af ull eSa skinni, og farið í sumarbúning af bródemSu líni. Alt kvenfólkiS var í nýjum fötum meS nýja silkiklúta, og hnýtt í böndum, blómum og laufi — jafnvel uxa-okin voru prýdd laufguðum trjágreinum. Um stræt- in stukku ungar stúlkur í algleym- ingi, í tyrkneskum brókurn, marg- litum og litprúSum, upphlutimir glitrandi af gullprýSi, en úr eyrun- um héngu gullpeningar. Og eg minnist meðal annars sem fyrir mig bar, fimrn stórvaxinna, þrótt- legra kvenna, er fbru syngjandi eftir miSri götunni, með haka um öxl — konumar í Serbiu hafa tek- ið viS verkum sinna föllnu manna, á ökrum og engjum. Niðurl. ncest.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.