Lögberg - 12.08.1915, Side 4

Lögberg - 12.08.1915, Side 4
4 LOGBHBG, FIMTUDAGl NN 12. AGÚST 1915. LOGBERG Öefl8 út bvern fimtudag af The Columbia Press, Ltd. Cer. WllUam Ave Sc. Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. KRISTJAN SIGURÐSSON Eclitor J. J. VOPNI. Buslness Manager Utanásfcriít tll blaðsins: Tbe COLUMBIA PRESS, Lul. P.O. Box 3172 Winnipeg. Man. Utanáskrltt ritstjórana: EliITOR LÖGBERG, P.O. Box 3172, Wlnnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 213« Verð blaðsins : $2.00 uin áríð Svarið fja6 var gefiö með þrumuraust af kjósendum fylkisins við spum- ingu stjómarmnar, hvort hún ætti að halda áfram því verki sem hún hefir byrjað og koma þvi i fram- kvæmd sem hún hefir lofað. Akveðnara svar hefir varla nokk- umtíma gefið verið. Almenning- ur hefir fyrst og fremst viljað veita stjórninni þökk og fylgi fyr- ir frammistöðu helztu manna henn- ar í því að hreinsa stjórnarbólið. Sá ósómi var landfrægur, og magnaður álitshnekkir fyrir fylk- ið, að'íáta’'hann órefsaðan. Þeir sem lögðu sig fram til að koma upp prettum og hreinsa til, hafa nú uppskorið umbun fyrir borg- aralega dygð og skyldurækni, prúðlega af hendi leysta. í annan stað sýna úrslitin, að fólkið hefir í engan stað látið kærur Fullertons og hans fylgifiska, á sig bíta, heldur þvert á móti skoðað þær sem örþrifaráð pólitískra bragða- karla, til að reyna að gefa óprúttn- uni kosningaþjörkum vopn í hönd í kosningunum. Ennfremur mega meðlimir Xorris stjórnarinnar vel stöfum rétt. Slík kensla líkist því að reisa hús á ónýtum grunni. Vér þurfum að byrja á grunn- inum. Að sjálfsögðu kemur þar heim- ilið fyrst til greina. Ef það1 van- rækir skyldu sína i þessu máli ef hætt viö að alt annað gangi erfitt, sem reynt er til að þroska íslend- inginn í unglingnum. Heimiliskensla er sú kensla, sem islenzk þjóð hefir svo lengi stuðst við og henni reynst svo haldgóð. Þar sem hún er rækt. reynist hún enn eins góð og áður. Samhliða heimilinu í þessu máli standa sunnudagaskólarnir. Hafa þeir áunnið mikið og eiga ]>eir heiður J skilið. Ef þessir starfskraftar eru j vel samtaka má miklu koma í verk. Fvrir skemstu ferðaðist eg um bygð íslendinga við Mouse River | í X'orður Dakota. Eftir einu tók j eg þar sem mér finst pess vert að sé haldiö á lofti. Eg sá þar margt ungt fólk, en eg hitti þar ekki eitt einasta ungmenni sem ekki talaði góða islenzku. Þó hafði sumt af því verið burtu í enskum skólum og talaði vist alt unga fólkið enskn. Eg hygg að þetta ástand megi þakka heimilunum og sunnu'Iaga- skólunum. X'áskylt sunnudagaskólastarfinu I er starf prestsins til undirbúnings fermingu, imietanlega dýrmætur þáttur í þessu verki. Samt ]>arf meira en þetta. Það þarf handa öllum bömum íslenzkra foreldra ísienzka skóla, eða, 'ef ekki er kostur á íslenzkum skólum, ])á að minsta kosti, kenslu í Is- lenzku á skóla. Það er margt í sambandi við tungumálið sem ekki verður kent á heimiiinu, á sunnti- dagaskólanum eða í fermingar- flokknum. Eg get sagt þar mína eigin sögu. Eg býst við að eg hafi, i uppvextinum, verið á eins góðum heimilum 'hvað islenzka mentun snertir, eins og vanalega gjörist, og seinni hlutann af þeim árum var eg þar sem islenzk þekking var i ríkustum mæli hér vestan hafs. Samt er það satt að þegar eg var orðinn fulltíða maður vissi eg ekki svo mikið í íslenzkri málfræði, að eg kynni nöfnin á föllunum, og í islenzkri niálfræði kunni eg tæpast annað en það sem eg hafði sjálfur veitt eftirtekt með þvi að lesa ís- lenzku. Og þótt maður, sem þann- ig er ástatt fyrir, geti á margan hátt bjárgast. skortir hann samt svo mikið að það er eins og hann lendingum i Canada, vegna þess að mér er kunnugra um hvað leyf- ist í skólum hér 'heldur en annars- staðar. Samt efast eg ekkert um áð slíkt hið sama fengist þar sem eins stendur á í Bandaríkjunum. Ef vér höfum nokkrar skyldur \ið hið íslenzka þjóðerni vort, og þaö játum vér allir af hjarta, þá ber oss að gjöra ekki minna en þetta sem eg hefi bent á. Það að þetta hefir ekki verið gjört nema að litlju leyti stafcr víst af hugsunar- leysi. Xú getur slíkt ekki afsak- ast framar. Þeim til heiðurs sem hafa geng- j ið á undan í þessu máli, skal það i sagt, að þetta hefir verið reynt og gefist mjög vel. Verum íslendingar í verki og; sannleika. í\vggjum vel frá grúnni. Rúnólfur Marteinsson. THE DOMINION BANK H, ■DMTNI) B. 08LIB. M. P., Ptm W. D. MATXUKW8 ,VW-ÍV»» C. A. BOGERT. General Manager. NOTTI) PÓSTINN ITL BANKASTAIRFA. pér þurfiS ekki aö gera y8ur fer8 tll borgar tll a8 íá. pen- Inga út á ávísun, leggja inn penlnga e8a taka út. NotiS post- inn 1 þess sta8. , , YSur mun þykja a8fer8 vor a8 sinna bankastörfum brfif- lega, bæSi áreiSanleg og hentug. Leggja má inn peninga og taka út bréflega án tafar og án ^KomiS e8a skrifiS rá8smannlnum eftir nákvæmum upplýs- ingum víSvíkjandi bréflegum banka viSskiftum. Notre Dame Branch—W. M. IIAMILTON, Manager Selkii'k Branch—M. S. BURGER, Manager. NORTHERN CROWN BANK ADAI.SK KIFSTOFA 1 WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) - - - $2,850.000 STJÓRNENDUR : - - - - Sir D. sigurs Enginn friður fyr en sigur er unninn. Hta Svo á, að almenningur haldi . j tæpast finni fótum sínum forráð í þá ágætlega vel hæfa til að stjómaj málefnum fylkisins og lega til að koma fram þeim merki- legu framfaramálum, sem liberal flokkurinn hefir á stefnuskrá sinni. j Enn eitt atriði sem nuklu réði i um úrslitin var það, að laganna var vandlega gætt. Engir eða sáralitlir prettir komust að, og nuinaði það stórlega miklu frá því sem áður gerðist hér í fylkinu.! Þetta voru hreinar og sómasamleg- ar kosningar. Það var i fyrsta sinn um Iangan tíma, að kjósend- notkun málsins. hér Þessa «érctak-l sögU geta margir sagt sem j hafa alist upp og hefir það mörg- um orðið farartáltni ekki svo Htill. Hvað var að og er enn að? Skortur á skólamentun í íslenzk- i um fræðum. i Þjóðverjar hafa sérskóla fyrir i lx>m sín til þess að þeir geti kent þeim móðurmálið. X'orðmenn, Danir og Svíar hafa sérstaka tungumáls- og kristin- dóms-skóla fyrir börn sín í sum- arfríinu. Svo segir einn meðlimur Asquith-stjómarinnar, er sagt hef- ir blaðamanni nýlega þug stjórn- arinnar viðvíkjandi stríðinu. Orð hans eru eftirtektar verð og fara hér á eftir. “Hversu lengi mun stríðið standa og hver verður niðurstað- an? Slíkri spurningu getur brezk- ur borgari ekki svara" nema á einn veg, þan,n, að striðið mum standa, þartil bandamenn hafa sigri náð og Evrópa og allur heim- urinn hefir verið losaður við þaul sóknarmörk, sem og hugsjónir, sem ofurvaldi Prússanna fylgja. Orðið friður er ekki til í vorri orðabók nú sem stendur. Það er útlægt úr viðræðum manna á milli, sem óærlegt og óm<>gulegt að svo tj|'fiíxnin stöddu. Eigi að síður elskum vér friðinn mest allra þjóða, því að vor þjóð hefir stofnað um víða veröld í öllum ríkispörtum góða stjórn og framfarir í þjóðþrifum á allan máta, og frjálsræði bæði í trú og þjóðfélagsskipun. Með réttu eða röngu höfum vér að undanförnu varið öllu kappi og viti voru, ekki til vígbúnaðar heldur til þjóðfélags heilla og friðsamlegra starfa, er veittu að vellíðan og ánægju almennings. Og af þessu kernur það, vafa- laust, að allar þjóðir nefna oss, mönnum sem taka vopn af sjálfs- anlegu vissu aö oss verði dáðum. A hverjum degi gangajauöið og að veröldin öðlist með því menn í fýlkingar. er aldrei höfðu þann frið, sem einn má veita far- ímyndaö sér, að nokkru sinni, sæl(1 og hamingju niúndu til vopna taka, og með borgurum. hverjum degi sem líður, gerast, 4* fjandmenn vorir máttfarnari en. vér þróttugri og öflugri. Vafa- laust lætur sumt fólk lokkast til heimskulegra skoðana af osann- indum, sem ]>ýzkir beita fyrir sig, svo sem þeim að vor þjóð sé í hnignun og afturför. En þeir ]>ekkja ekki þann hug og kjark sem með þjóð vorri býr. Eftir öllum hennar Minni Islands. flntt á sumarltátíð fslcndinga í Win- nipcg 2. .-fgúst I9l5- Eftir Dr. Jón Stefánsson. Herra forseti! Háttvirtu herrar og frúr! “íslendingar viljum Formaður - -- -- -- - Slr D. H. McMXLLAN, K.C.M.G. Vara-formaður - -- -- -- -- Capt. WM. ROBINSON Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. II. ASIIDOWN, II. T. CHAMl’ION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL Allskonar bankastörf afgreklcl. — Vér byrjum relkntnga vlð eln- staklinga eða félög og sanngjamir skilmálar veittir. — Avísanir seldar til hvaða staðar sem er á íslandl. — Sérntakur gaumur gefinn sparl- sjóðs inulögmn, sem byrja má með etnuin dollar. Rentur lagðar við á hverjum sex mánuðum. T E. TUORSTEINSSON, RáSsmaíur Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. allir ____o v ver ivi sem meir liggur við °g|vera'’ eru 0rð setn láta vel í eyr- rneiri muna þarf við, eftir þvM um okkar allra, er hingað hafa herðunt vér hugann, Ieggjum oss, Komi6 í dag. Þau bergmála jafnt harðara frarn, þó litið heri á °§T j hjörtum hinna yngri, sem hinna skipttm haganlega til að mæta þvi seni að höndum ber. Að' alt fer fram án látaláta og heimskulegs stórlætis, er ekki veikleika vottur heklur þróttar og þreks. Hrevsti bandamanna vorra. Bandamenin vorir, Rússar og Frakkar sýna svo ágæta hreysti, að eftirdærni þeirra örvar oss til eft- irbreytni, svo og ýtir undir sóma- g þjóðar vorrar, að láta ekki það eftir liggja, sem vér höf- um undirgengist. Sem stendur er vörn en ekki sókn af hendi vorra hraustu bandainanna. Rússa, vér verðum að heyja dýran og erfiðan ófrið við Hellusund, og láta oss nægja að verjast 1 Flandri, en ekki Iátum vér það á oss bíta, heldur tökum glaðlega því sem að hendi ber. Það er vitanlega satt, að vor þjóð er ekki, vön Jæirri æfingu og heraga. er hugsunarlausum mönn- um gefur tilefni til að halda, að tvennu ólíku sé saman að jafna, eldri. Jafnvel þeir og þær af yngri kynslóðinni hér hinni íslenzku, sem aldrei hafa- íslandl augum litið!, stæra sig af þjóðerni sínu. Þeim finst vera eitthvað myndarlegt, eitthvað sómasamlegt, eitthvað göfugt við það að vera af íslenzku bergi brotinn. Og þótt hinir eldri geymi margar fagrar og fríðar myndir af ættjörðinni í huga sin- um, ]>á er ísland ekki síður fagurt i meövitund liinna yngri Vestur- íslendinga. Þetta kemur til af lands, sigldi inn á Djúpavog. Þótt framorðið' væri og sólin hafði laumast á bakvið fjöllin, var al- bjart, sem um hádag. Það var galsi allmikill í ránardætrum þenn- an dag og léku þær sér við að velta kuggnum nokkuð mikið. Farþeg- ar voru því flestir undir þiljum, en höfðu sig fljótt upp á dekk þegar komið var inn á höfnina, og fóru sumir í land sam'stundis. Eg fór ekki í land. Mig langaði alls ekki í land. Eg reikaði fram og aftur um skipíð því hugurinn var á fleygi ferð. Eg vor nú kominn alt í einu til Islands. X'ú sá eg landið með eigin augum, sem eg hafði svo marg oft þráð að sjá. En þau sáru vonbrigöi! Fjöllin voru þakin jöklii niður í miðjar hlíðar, og þar fyrir neðan voru flestar dældir fullar með snjó, nálega niður að sjó; en milli dæld- anna vortt melamir svartir og gróðurlausir. Við . fjallaræturnar á stöku stað voru ofur litlir tún- blettir til að sjá, er voru rétt að búðarhaldara þjóð. og írnynda sér verkastjórn í kolanámum efe verk- að vér séum of væragjarnir og somu kæru]ausjr tj| þúss að berjast fyrir og halda uppi þessu dýrmæfca frelsi, er þeir menn unntt oss til handa er lögðu grundvöllinn að vortt víðlenda ríki. En ]>eir sem þetta hugsa, fara hvergi nærri hugarfari og kjarki smiðjum og í vígskurðum, en alt slíkt er aðeins erfitt viðttreignar um stundar sakir, og getur ekki því að margir af 'hinum yngri fá byrja að grænka, en í þessum tún- 1 blettum vottaði fyrir bændabýlun- ttm þekku.. Eg gat ekki annað en komist við er eg virti fyrir mér landið frá skipinu, þar sem þaðí lá á höfninni. Það leit svo mjög kuldalega út; það var svo frá- þjóðar vorrar. Bretland hatar stríð og engin þjóð gengur með I hversu , mjög fólkintt er umhugað meiri tregðu að blóðvellinum, en, um að verja fé sínu t)1 uernaWar etigin Jij^ð er ákveðnari í, að berj- j,ag er ekk; ejngöngu liiS stærsta ast til þrautar, þegar búið er að j lin_ sem nokkru sinni hefir tekið þvinga ltana með brögðum tit verií5, hel(lur hafa fleiri lagt ; }>at5; um gafst tækifæri til að segja Hvað getum vér vilja sinn án ólöglegrar íhlutunar gjört? og hörkuráða. ! Að niinsta kosti þetta: að láta Meðal ummæla af hendi stjórn- j hverjttm einasta skóla ]>ar sem kosningunni, má jglenzk I>örn eru nokkuð, fjölntenn kenna íslenzku seinasta klukku- j ófriðar, af þeim sem sjá ofsjónum en (læmj eru tjj um önnur lán; íslendingar vfir gengi hennar. [>að var ekki fram lagt af fáeinum /Ifrek flotans. i bönkum- hekiur af nálega hverjum arinnar, út af geta þessara orða stjórnarfor mannsins X’orris: "X'iAirstaðan í þessum kosningum sannar ljóslega, að dagar fjárdráttar og spillingar eru horfnir fyrir fult og alt að þvt er þetta fylki snertir. Andi tím- anna heimtar hreina stjórn opin- berra míla og fylkisbúar hafa ekki aðeins látið í ljósi kröfu sína um hreina og réttvisa stjóm, held- ur urn löggjöf er hæfi framfara- mikltt og frjálsu lýðveldi.” :■ ----------------....... j sem peninga átti á sparisjóði. Eitt ófriðar ár hefir gjörbreyttj Þó að ekki hafi óvinaher ráðist Bretlandi. Eg þarf varla að jnn i land vort og vér höfttm ekki minnast á flota vorn. Hann hef- j)Urft að verja ]>að vopnum, þá er timann á hverjum degi. ir jafnast fyllilega á við það sem ekkj j>a5 þorp til í öllu landinu er í ]>essari námsgrein yrðti höm- vænta mátti af honum og reynst|hefjr ekkj fuslega sent sonu sína in eflaust flokkuð nokkuðl öðru- ágætlega sem jafnan áður: hann; tj] ag berjast í orustum vorum á vísi en Jtatt værn að öðru leyti í hefir keyrt óvini sína af höndun- fntmandi vigvöllum. Eg sé hvern skólanum. Öllum böraunum mættt, urn °g heldur sjóleiðum opnum ntann gerast dagsdaglega fúsari til skifta i fjóra flokka: ólæs, þaujbæði fyrir viðskiftum vors Iands að leggja fram sinn skerf, en sem eru að byrja að kveða að, þaujog bandamanna vorra. nálega án bvergi verð eg ]>ess var, nokkurs- hugmyndir sínar um ísland, gegn- um íslenzkar bókmentir. Forn- sögur vorar varpa nokkurskonar töfra ljósi yfir land og þjóð á söguöldinni — gullöld Islendinga. Þá var svo bjart yfir öllu. Alt var |>á með svo niiklu fjöri og með munalega hrjóstrugt til að sjá; það miklum mvndarsvip. Stórmenni virtist vera svo nakið og fátæk- þjóðarinnar ferðuð'itst í skraut- j legt að eg gat varla hugsað til ]>ess klæðum fram og aftur um lan'dið að þetta væri ættjörðin sjálf. Eða og höfðingjar fóru með fríðu föru-j var þetta virkilega Islamd? Var neyti sveit úr sveit. Þá var ís-j þetta landið sem góðskáldin hafa land viða skreytt skógi frá fjöru ort um svo mörg eldheit ættjarð- til fjalls. Vötn, ár og firðir voru ar ljóð? Var þetta landið sem fttllir af fiski og velmegun var hefir svo mikla og einkennilega mikil í Iandinu. i náttúrufegurð að geyma? Gat Mikil unun er að láta hugannj héf buið hin Jafn gáfaðasta menta- orðið landinu að fótakefli, er þaðjdvelja við þessa rnvnd af mttjörð-! heimsins? Var í þessu landi hefir tekið ]>að i sig, að vinna sig- jnni. En svo kemur annað tímabil, ,-vðveidi fyrst sett á fót á Norður- ttr, hversu mikið fé og mörg! með svo miklu rnyrkri, og með svo löndurn ? Var lraS her að for- för með feður vorir foru á þing í skart- einlægur kiæðum með friðu föruneyti, Voru Islendingnr hlýtur að mimúist hér ritaðar fornaldarsögurnar okk- þess nteð sársauka. Þær eldraun- ar dýrmætu °g* ágætu? Var þetta ir, sem hin litla, fátæka og fá- land hlns fræSa sa§‘na stils? ~ menna þjóð hefir orðið að ganga í gegnum, vottar bezt um þraut- seigju hennar og ]>rek, andlegt og Iikamlegt. f nútiðar vér ísland og ýmsum litum. Gíðskáldin íslenzku hafa gefið oás margar fagrar mynrlir af ættjörðinni, sem eru sannkölluð listaverk í sinni röð. i næmjr að sji. Þag var ems ^ Þeim hefir verið nijög ljúft að Fjallkonan hefði fariö alt í rétt til að sýna mannslíf sem það kostar. Stríðsláninu nýja var afarvel j tekið og mátti af því ljóslega sjá, sem eru stautandi, þau sem eru vel tmflunar. íslendingar i Canada og sérstaklega íslenzkir meðlimir skólanefnda ættu þessa dagana, þegar skólar ertt í þartn veginn að byrja aftur, eftir sum- arfríið, að muna eftir |>ví að þeir eru íslendingar. í öllum skóla- læs. Fyrsta flokknum yrði kent eingöngu á veggtöflu, hinum næsta með stafrófskveri samhliða vegg- töflu. Þriðji flokkurinn gæti not- að Lesbók I og, ef tími leyfði, 'esið fleiri bækur. Fjórða flokk- inn mætti æfa í réttritun, kenna |>ar byrjun í málfræði og nemendur læra íslenzk ljóð. Vel mætti hafa tvo flokka sama dag-( inn. Ef vel væri að þessu unnið af hálfu skólanefnda, kennara og I staðar innan þjóðfélagsins, úr þeimlnokkttr kvíði eða hugleysi sé Ekki vil eg draga. háska sem af kafbátum stafar, en j staðár. ’ flotastjórn vor hefir á þeim góða gát og aðgætni; þó að þýzkir hafi Hlutlaus ríki. með kafbátunum komizt að því aðj yér höfum rétt til að segja viK íremja grimm' og ómannleg | hlutlaus rjk; ,að vér l>erjumst fyr- hryðjtiverk, hefir árás Þjóðverja,jr rettu niáþ, að vér vorum þving- aðir út í ófrið og að vér leggjum láta! með kafbátum berlega mistekizt að ! því leyti, að þeir hafa ekki getað truflað hernað vorn. Með vemd. herflota vors hafa hundruð iþús- ttnda af hermönnum vorum veriði héruðum i smábæjum og sveitum nemenda ef l)etta fengi góðan j fluttir til vigvallar frá ýmsum u; j*þeSSU strj«i. eiga þeir kost á því að láta kenna'ftuSnin&Jrá heimilunum gæti að pörtum ríkis börnunum hið íslenzka móðurmál, á oss nú og framvegis hinar þyngstu byrðar, hverja þunga byrði sem gerir þjóðirnar miklar og máttugar, til þess avinna sig- mikiHi eymd og áþján t sér, að hver sanmtr og verður ekki var við ættjarðáryl í brjósti sínu og löngun til að verða landinu sínu að liði. Það er því ekki imdravert þótt skáldunum okkar hafi orðið tíðrætt um töfra- fegurð íslands. En þau hafa líka minst á fleira. Þau hafa minst á áhugaleysið og vonleysið, á deyfð- ina og doðann í tslenzku þjóðlífi. Þau hafá reynt með öllu afli að vekja þjóð'ina af svefndruntga þeim sem hún féll í á óhappaárunum. Þau hafa reynt að blása þjóðinni í brjóst, hug og dug, kjark og áræði til framkvæmda. Með eld- heitum eggjunar orðum hafa þau margoft hvatt þjóðina til að slíta af sér ófrelsis klafann og ganga frækilega fram til baráttu, fyrir hinum helgu réttindum sínum. Fram fram, aldrei að víkja Fram fram bæðt menn og fljóð tengjumst trygða böndum tökum saman höndum stríðum vinnum vorri þjóð. Þannig ávarpar eitt skáldið þjóð sína og i sama anda og með svip- uðum orðum hafa mörg íslenzk skáld talað til þjóðar sinnar í lið- inni tið. Slík orð geta ekki gleymst, þau geta ekki dáið. Þáu hljóta að lifa á vörum þjóðarinn- ar og bera ávöxt á sínum tíma. Og mér til mikillar gleði get eg borið vitni ttm það, að þau hafa þegar borið ávöxt. Islenzka þjóð- in er vöknuð. Hún er komin til sjálfrar sín aftur. Hún hefir fundið til þróttar síns og er óspart tekin til að starfa. Erfiðleikarnir eru óendanlega miklir, en erfiði stælir og styrkir vöðvana, og um leið eykur þol og ]>or. , Frantfarir þær sem eg sá heima á Fróni til lands og sjávar, eru sannindamerki þess aði nýtt þjóð- lífssumar er nú gengið í garð á Islandi. Þar er 'hreint og beint um sumargróður að ræða, í íslenzku þjóðlífi. P'ramsóknarandinn hefir dafnað par ttpp á síðkastið og ger- ir vart við sig nálega á hverju o „ • i-ii , heimili. Það var stór unun að sjá Spurningar likar þessum komu r •„, • , . J, r • f • , - r- framsoknarviðleitni bændanna t fram i huga minn hver a eftir! , , • , /? , ,, sumum sveitum, og þott að morgu annart þetta kveld. En eg reyndt ... -• , , o J I mapfti finriQ l\nr *>inc s\rr Wíff ekkt að svara. Eg ásetti mér að kveða ekki upp neinn dóm yfir bókmentum sjaum ættlanc]j VOru fvrr en eg hefði séð tslenzkt þjóðlíf með j)aö aS ftllhl Næsta dag á eftir komum við | inn á marga f jörðu mætti finna þar, eins og- rétt al- staðar annarsstaðar í heiminum, j þá voru mörg ljós merki þess að | þeir vilja ekki lengtir standa í stað. j Margir þeirra hafa stækkað túnin . , • , | sm aft mun og sumir um helming, a Austurlandt • . - f , ,, , , ?’ ■ , ■ ... , „ reist ser snotur og bokka eg hy- og voru sumtr þetrra, mjog hugð- , i v , r • T - - ________x ___ 8 hýlt og auktð bustofn smn drjug- urn. Og þótt enginn sé þar stór- náttúrufegurð í| Sparifötin, rétt til að sýna okkur T”*UÍUi,JÍ„!r Hja þeim fá hvae Vel hún gæti litið út. Indæl fljót og fossar, j blíðviðri voru á hverjum degi, svoj undra aðdrattar afl og aðdáanleg-j ljf 0g fjör færðist í alt sem lifnað: lýsa íslenzkri ljóðum sínum. fjöll og firðir, leitt meiri þar, en víða annarsstað- ar á meðal bændalýðs á Norður- löndum. Bændurnir á íslandi eru an tignarsvip. Þau varpa indæl- , „ Firðirnir voru spegil síéttir I friálsle&ri’ skemtiletfri ttm fegurðarblæ yfir hlíðar og dali, L-ekirair hoppuðu niður liHðarnar/ h Aln ACV doll lU n » "K _ . > ' /• hóla og dali, 'hamra og gjár. Þáu láta hvern hoppandi læk, hverja >essu orðið tnikill og góður árang- ur. Með þessu yrði starfi mið- skólanna greidd gata. Og þeir sem ekki færn á miðskólana væru ekki sviftir allri tilsögir í móðurmáli sínu. Allar skólanefudir í íslenzkum skólahéraðum vil eg nú biðja taf- arlaust að taka þetta mál til íhug- þann þetta og nú ætti það ekki að viðgangast, i einu einasta tilfelli, að þaðl væri forsómað lengur, þar sem kennar- inn getur kent íslenzku. Hið sama er að segja um miðskóladeildir, þar sem Islendingar eru. Þess skal hér getið að íslenzka hefir vertð kend ein 2—3 ár i mið- skóla Selkirk-bæjar og sömuleiðis unar °g. þar sem skólar eru var hún kend síðastliðinn vetur í j vegmn að byrja, að láta Gimli-skólanum. Slíkt hið sama! verða að framkvæmd þegar með ætti að gjöra í skólanum í Arborg skóJabyrjtin. En þar sem skólar og víðar þar sem íslendingar ná!standa nn yfir er engin þörf að til miðskóladeilda. I geyma það til næsta vors. Það Hinn mesti stuðningur við miðí-!v3eri einmitt bezt að byrja það áð- skólakensluna ef nemendur koma. væru sæmilega vel að sér í foreldrum í sambandi við það sem málinn. Það vill ganga fremur |gert yði áður en skóli kæmi sam-j vopnaburð hinir vöskustu erfitt að kenna þeim nemendum an næst. ,Og þar sem skólanefnd-1 svo að skíftir miljónum. íslenzka málfræði og ixSkmentir,'ir ekki taka sig fram um þetta ættuj Aldrei hefir nokkur þjóð í ver- sem með engu móti geta talað ó-1 foreMrar bamanna að hefja ináls öldinni safnað slíkum her sj'álf- bjagaða islenzka setningu og geta á ftessu. j boðaliða, né búist við að geta haft Ver höfuim rétt vors. Herflutninga! tjk ajjt eg, as biðja hlutlaus ríki, skip fara á hverjum degi héðan til ajj rannsaka samvizku sína, og að- hrakklands og ekki hefir eitt ein-,gæta> hvort þau hafi gert alt sem svalandi Iind, livern ísiklæddan tind glitra, sem demantsskrúð á faldi fjallkonunnar. Það er því síst að undra þótt oss finnist fjall- konan fögur, eftir þeirri mynd sem sum skáldin sýna oss af henni. Hve margir af oss þrá líka ekki að sja hana nieð eigin augum. Hver islenzkur unglingur í þessu landi.'sem nokkra hugsun hefir, ]>ráir að sjá ísland. Þráir að sjá þetta margumtalaða sögurika land. Eg liafði alið þá löngun lengi í brjósti að sjá ísland. Eg þráði að sjá æskustöðvarnar. Eg þráði að asta skip eða jafnvel eitt einastaTlutlaus riki ættu að gera eða gætu sja staðinn þar sem sporin mín mannslíf farizt á þeim -ferðurn. o-ert, til jæss að heimta og hafa fyrstu lágu. Eg þráði að sjá læk- í íslenzkit væri það 1 nr en skóli hættir i haust svo kenn- þeir, sem þangað1 arinn geti leiðbeint bömum og • * Hversu vel hefir gengið að flytja hergögn og vistir til liðs vors, er- uni vér ánægðir yfir, en fjand- menn vorir dáðst að því. HerbúSir á Bretlandi. Þegar stríðið byrjaði vorum við ekki heraaðar þjóð, og höfuml aldrei ætlað oss að vera það. Vér höfðum ekki meira liði á að skipa en 170,000 til herferðar utanlands og 260,000 til landvamar, ef á oss væri lierjað. En nú er svo kom- ið að alt Bretland má heita alsett herbúðum og ertt þar vandir við menn, það fram, bð lögmál mannúðar ogj1 nn og fossinn, sem eg lék mér við. allsherjar Iög, er vaxið hafa upp Eg ]>ráði að sjá fjöllin fríðu og orðið til á friðartímum, verði fossana fögru. Eg þráði ekki fótum troðin og að vettugi virt. Hlutlaus ríki ertt framkvæmdar- vald, er ber að halda uppi aflis- herjar lögum, og ef þau bregðast (æirri skyldu, verður það allri ver fossarnir drundu með feikna krafti; lömbin léku sér í holtun- tim; tún og grundir tóku óðum aðl grænka og þegar vér liturn til fjallanna, þá vora þau ætíð vafin hinum fagra fjalla bláma. Eg skildi þá Jónas Hallgrímsson betur en nokkru sinni fyr, er hann setrir: „„„„ f x , - , •. Þið þekkið fold rrteð bltðrt bra! - - - - - - og bláum tindi fjalla, og svanahljómi, silungsá og sælu blómi valla, og bröttum fossi, björtum sjá og breiðum jökulskalla! Drjúpi hana blessun drottins á um daga heimsins alla! Sann Ieikurinn er, að á verulega fögrum sumardegi á fósturjörð vorri, verður maður svo gagntek- inn af fegurð og blíðu náttúrunn- ar, að því verður naumast lýst. sjá frændur og ferðast með þeiml Via?Snr gleymir þá öHu öðru. Mað- r-1....... 1 -w . .... . ' aii..~ 1 , T... a fákunum þýðu. Eg þráði að kynnast alíslenzku þjóðlífi og sjá með eigin augum framfarir og f ramspkna rviðlei tn i frænda vorra á Fróni. Alt þetta veittist mér og alls ekki stafsett orð með þremtir Eg hefi beint máli mínu að fs-' annað eins. ógrynni saman af, kvíða. án ótta, og með þeirri áreið- öldinni að meini og baga, bæði nú|meira til fyrir tveim árttm síðan, og í framtiðinni. Þar með eru, °g býst eg við að sumum finnist villimannosiðir leiddir í kór, semleg öfundarverður yfir :því að liafa ekki eru síður viðbjóðslegir fyrir| fengið allar þessar óskir svo fljótt það, að þeir eru framdir með upp- uppfyhar. En eg get eigi stilt mig götvun visindalegrar iðju. En hvað sem' því líður, þá er kjarkur vor óbeygður. Hann styrkist við þá erfiðleika, sem vér eigum við að fást og vér munum hálda áfram, þartil yfir lýkur, án orðum ur gleymir öllum kuldanum, öll- um hörkunum og harð'indunum, sem ísland á svo mikið af. Mað- ttr gleymir að fsland er hrjóstrugt land. Maður gleymir að fsland er öfgaland og lætur hugann dvelja í ró og næði við þá fögru sjón sem föfrar augað. og sniyrtt- í allri framkomu, en bændur i öðrum löndum, þar sem eg ferð aðist um. Eitt af ntörgu, sem eg tók sér- staklega eftir á íslandi, er framför i öllum þrifnaði í mat og drykk, til fata og í hússtjórn allri. Eg sá meira hreinlæti á sumum bænda- heimilum á íslandi, en eg hefi séð Og víst er um það, að konur á íslandi kunna að taka á móti gestutn, enda hefir gestrisni stundum þótt ganga fram ur hófi i því landi. En það sem I skemtilegast er við ferðalög á ís- : landi, er það, hve fólkið er skýrt | og ræðið. Það mun vera leitun á, og eg efast um, að finnist með . nokkurri bændaþjóð eins mikil menning og þekking út á við, eins og á íslandi. Það er eins og ís- lenzka lxendafólkið viti út í æsar um helztu mál heimsins og geti rætt þau með svo miklum skiln- ingi og ]>ekkingu að undrum sætir. Fólkið á fslandi nennir að Iesa. I>!öð og bækur, er þyrst i allan fróðleik og finnur nauto í að frétta um það, sem er að gerast í umheiminum. Fyrir tiltölulega stuttu síðan fékk ísland háskóla. Mun hann örva um að lýsa með örfáum hvcmig ísland kom mér fyrirj kontinnar og sjá hana 1 sumar- sjónir, og hvernig mér varð við er, skrauti srnit, á fögru, blíðti snmar- eg sá ættland mitt aftur. j kveldi. Sjá hana eins og húti lítur Það var seint um kveld í miðj-jút i Ijósflóði miðnætur sólarinnar. mn júní mánuði, að skipið sem Sá fsletndingur er tilfinninga flutti okkur frá Skotlandi til fs- snauður, sem sér þá sjón, ef hann Það er þess vert og meir en það, svala mentunarþorsta þjóðar- tð ferðast þúsundir milna, aust-linnar hann sé lítill enn, ttr unt hvldýpis haf heitít til Fjall- I vonum ver hann vaxi og blómigist, í °g reynist hollur og sannur mímis brannur fyrir íslenzkt þjóðlíf. Um verklegar framkvæmdir á íslandi mætti segja margt og mik- ið. Það má segja að ísland, eins lítið og fátækt og afskekt og það

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.