Lögberg - 12.08.1915, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. AGÚST 1915.
5
Vinnur fyrir bœndur
Afi Tlie G. G. G. CO„ Ltd. hefir unniö at)
áhugamíilum bænda i Vestur Canada ár
eftir Ar siðan þeir stofnuSu þaS árið 1906,
sést af því, hve miklu góðu það hefir til
vegar komiS. N'ú getiS þér fengiS vagna
til aS flytja hveitið og notið réttlætis I við-
skiftum í hvtvetna. SendiS bændafélaginu
næsta vagnhlass og látiS oss sanna þetta.
Kaupið kol yðar,
Jiveiti. epli. timb-
Ur, vagna Og VÓi- Brnnchcsat
ar o.si'rv. ai' oss.
The /raTn /rowers /raTn G>.
Rrnnchcsa^ Líd
Winnipe^ -Manitoba
RF.GINA.SASK.
CALGARY.ALTA
FORT WILLIAM.ONT.
A^cncy at
NEWWESTMINSTER
British Columl ia
er, hafi stigið risa stig i verkleg-
um framkævmolum á siöari arum.
Húsabyggingar.
Suinir verzlunarbæir eru nú lýstir
með rafljósum, a!5rir me8 gasljós-
um. Á sunium stöðum rennur
vatnið silfurtært og svalandi ofan
úr fjöllum eftir stálpípum og inn
í hús manna. Talsíminn tengir
ísland við önnur lönd, svo það
mvndar einn hlekkinn í sæsíma-
kerfi heimsins. Talsiminn liggur
nú um þvert og endilangt landið,
svo bændur upp til sveita hafa nú
talsíma hjá sér, eins og gerist i
helztu bygðum hér hjá oss. Ár
og fljót hafa verið1 brúttð með
stáli og steini og vegir bættir að
stórum mun. Járnbrautir hafa
ekki enn verið lagðar um lartdið,
en sá dagur kemur ef til vill fyr
en oss varir að járnbrautir verða
lagðar um ísland. Jafnvel verk-
smiðjur eru komnar á fót á ís-
landi, og þótt þær séu enn fáar og
smáar, benda þær til þess að aðrar
fleiri og stærri komi síðar.
Sjávarútvegur landsins hefir
einnig tekið stórum framförum.
Hafnir hafa verið mikið bættar og
vitar víða settir. Hafnarbætur
þær sem nú er verið að vinna að
í höfuðstað landsins er stór mikið
mannvirki.
Skipastóll íslands er enn smár,
en er þó óðum að stækka. Róðr-
arbátarnir og seglbátarnir eru nú
að mestu horfnir og í þeirra stað
komnir mótorbátar og gufuskip.
Og nú loks hefir þjóð vor eignast
tvö fólksflutningaskip, og heíir
annað þeirra þegar heilsað upp á
strendur þessa lands.
Samkvæmt siðustu írettum að
heiman hefir nú islenzka þjóðin
fengið fána og breytingar á stjórn-
arskránni. Um þessar breytingar
á stjórnarskránni skal eg alls ekk-
ert segja, því eg er þeim málumi
ekki nægilega kunnugur. En vér
Vestur-lslendingar fögnum fánan-
um, eins einlægleg og innilega og
frændur vorir á fróni, og óskurn
af alhug áð hann verði landi og
])jóð til ævarandi blessunar. Vér
vonum að hann verði til þess að
sameina þjóðina, sameina krafta
hennar og vekja hjá henni nýjar
vonir og nýjar og göfugar hug-
sjónir að berjast fyrir.
Það er varla að miaður geti
trúað þvi, að allar þessar fram-
farir hafi orðið á örfáum árum.
En það er þó sannleikur sem vér
verðum að trúa. Þessar riiiklu
framfarir sanna oss að á síðlari
tímum hafa orðið hreyfingar og
undiröldur í þjóðlí fsdjúpinu. Þær
sýna og að íslenzka þjóðin er
vöknuð og starfar nú með sterkari
framsóknar])rá. 1 þessari fram-
sóknarviðleitni hefir hún rétt
höndiria yfir hafið og boðið oss
að starfa með sér. Höfum vér
orðið við því boði ? Höfum vér
brugðist eins drengilega; við og
ætla mátti? Naumast getuni vér
allir Vestur-lslendingar sagt já
við því. En þó sýnir viðleitni vor
það, að ef vér sameinum krafta
vora. fáum vér nokkru á'horkað! í
framfara áttina. Og kært ætti
okkur að vera að taka höndum
saman við þjóðina heima og hjálpa
til <að bjarga velferðarmálum Is-
lands.
“í sameining vorri er sigur til hálfs
í sundnmgu glötun vors réttasta
máls.”
Mál íslands eru mál vor aðl meira
eða minna leyti. Vér erum tengd-
ir svo sterkum bræðraböndum við
hina islenzku þjóð að vér getumi
ekki látið Íslancísmál með öllu af-
skiftalaus. Eri vér óskum að það
verði aldrei svo illa farið með sér-
'nál íslands að vér finnurn oss
I<núða til að skifta oss þar nokkuð
af- Vér vonum að Island eigi svo
göfuglynda og ærlega syni, að eng-
ar fortölur og fagurgali fái þá til
að svikja þjóð sína i trygðum.
Af heitumi hug óskum vér að
l>etta þjóðlífssumar, sem nú er
Sengið í garð á fósturjörð vorri,
ah sannan drengskap ósérplægni
°g ættjarðarást og sterka fram-
suknarþrá með hinni íslenzku þjóð.
Af alhug óskum vér áð Island1 beri
gæfu til að eignast sem allra fyrst
Jeiðtoga, er hefji framsóknarmerk-
'ð hærra en þvi hefir nokkru sinni
verið lyft, og honum auðnist að fá
frelsi og réttindi íslands trygð að
fullu. Já, megi ísland og 'hin ís-
leuzka þjóð njóta fulls frelsis og
friðar, 0g gnótt allra gæða, meðan
Ijósöldur liða um loftin blá, og
I>árti r rísa á björtum sjá.
Ein af ástæðunum til þess, að sv'o
dýrt er að byggja húsin hér, er óef-
að sú, að vinnunni við bygginguna
er ekki hagað sem skyldi.
Menn kunná ekki, eða hafa ekki
nógu góða hugsun á að búa í haginn
fyrir sig og haga verkinu eins og
þaö getur gengiö greiðast. Það er
engu líkara en aö sumir menn, sem
viö ])essa hluti fást, hafi ekki nægi-
legt verksvit.
Verkakaup er ekki svo hátt hér, að
það geti verið orsökin í dýrleika
húsanna. Verkamenn munu víst fá
meira kaup víðast hvar annarsstaöar.
En þeir vinna líka miklu betur.
Vinna þeirra verður að minsta kosti
drýgri. Vel má svo vera, að það sé
aö þakka fyrirkomulaginu og stjórn-
inni á vinnunni. Þar sem eftirlitið
er gott og yfirmennirnir starfa sín-
um vaxnir, þar er sver verkamaður
eins og einn hluti úr haglega sam-
settri vél, þar sem allir hlutarnir
vinna samtaka og hjálpa hver öðr-
um. Það þarf aö hafa fyrirhyggju
fyrir öllu, áðpr en verkiö er hafið.
Það þarf að nota öll hjálparmeðul
og gera verkið svo auðv'elt, sem
kostur er á. Yfirmennirnir þurfa að
hugsa fyrir öllu og búa vel upp t
hetidurnar á verkamönnunum. Menn
mættu líka vel vera dálítið kærusam-
ari með tímann h é r. Þótt það eyð-
ist nokkrar mínútur í einu í það, að
horfa á eftir þeim, sem fram hjá
ganga eöa spjalla við kunningja eða
taka í nefið, það reikna menn ekki.
Á því er ekki tekið hart hér, þótt
svona smáslór geti safnast saman og
orðið nokkrir tímar, þegar litið er
yfir verk, sem lengi hefir verið á
döfinni. En áreiðanlegt er það. að
ekki veröa húsin ódýrari v'ið ])etta,
þótt smátt sé í sjálfu sér.
Og að minsta k'osti er óhætt að
fullyrða, að ekki flýtir drollið fyrir
neinu verki.
Þegar- vér höfum gefið því gaum,
hvernig mönnum hefir gengið að
koma upp húsum hér í bænum, þá
höfum vér oft undrast yfir því, hvað
húsin hafa verið lengi í smíðum,
þó engin stórhýsi séu reist hér.
Og þykir ekki ósennilegt, að verk-
lagið o gvinnubrögðin eigi nokkurn
þátt í þesstt, og er þá ekki óeðlilegt,
aö þaö hafi einhver áhrif á dýrleik
bygginganna. Os<5 hefir líka virzt
menn fara alt of ósparlega meö efni
í byggingar hér. Getur verið, að
það álit sé á misskilningi bygt, og
væri oss þá kært, að fá það leiðrétt
eins og fleira í hugletðingum vorum.
—Tilgangur vor hefir aðallega ver-
ið sá, að koma hreyfingu á málið,
vekja umtal um það — eins og minst
var á í upphafi — og vonumst vér til
að það taklst. — Oss virðist t.d. að
menn eyði óþarflega miklu timbri í
mótin um steypuna. Væri ekki hægt
að nota sama timbrið oftar en gert
er? Og er frágangssök að búa til
mót, sem nota mætti hv'að eftir ann-
að t.d. fyrir heila veggi — á eftra
borðinu á húsunum? Að nokkritm
mun getur það aukið útgjöld verk-
kaupa, er verkstjórarnir eru ekki
nægilega framsýnir og eru þar af
leiðandi orsök í ýmsum yfirsjónum,
sem valda breytingum og viðbótum á
þvi verki, sem þegar er unnið.
Það er enginn efi á því, að oss
vantar hagsýnan mann, sem jafn-
framt er lærður í þessum hlutum,
mann, sem gæti kent oss að byggja
sjálfum oss ódýrara en vér nú ger-
um og haganlegar; hann gæti unnið
oss ómetanlegt gagn.
Þetta mál — húsabyggingarnar —
eru liér alveg í “vindinum”. Þvl hef-
ir verið alt of lítill sómi sýndur.
Flest það, sem áður hefir verið gert
í því hér, hefir verið fálrn í óvissu
eöa blindni. Oss hefir vantað “fag-
meim'j sem eirigöngu gæfu sig við
þeirn störfum, sem hér til heyra. Það
nægir ekki, að hafa svona stórfelt og
vandasamt mál með höndum í hjá-
v'erkum sem dægrastytting. Én af
því enginn hefir verið brautryðjand-
inn, sem helgað hefir ])essu þýðing-
armikla rnáli alla krafta sína, þess
vegna erum vér svo stutt á veg
komnir. Oss hefir vantað kennar-
ann, sem sjálfur hefir lært til fulls
og kömist til botns i málinu. Á
slíkunt manni þurfum vér að
halda.—Vísir.
Djúphygni og einfeldni.
Þaö er alkunnugt að margir
djúphyggjunienn eru oft bams-
lega einfaldir og virðast vera ‘hugs-
unarlausir og skammsýnir. Þegar
Morse hafði fundið1 það áhald rit-
simans sem við hann er kent og
hrinti firðritun mjög áleiftis,
hélt hann að enn væri torfærur á
leiðinni, svo áhald hans mundi
koma að litlumi notum og hann sá
engin ráð til aö gréiða úr flækj-
unni.
“Það ætti að vera hægt að
leggja ritsíma um öll lönd heims-
ins, alstaðar þar sem hægt er aö
reisa upp símastaura,” sagði ihann
einu sinni við kunningja sinn. “En
hvernig á að fara að', þegar brýr
yfir breiöar ár verða á leiðinni?
Þar er ekki hægt að nota staura,
svo þráðurinn hlýtur að slitna
undan sínum eigin ])ttnga." Morse
hafði hugsað sér að símar yrðu
lagðir með vegum fram.
“Það er sjálfsagt rétt á litið,”
sagði vinur hans, “en hvers vegna
skyldi ekki rnega festa þráðinn við
brúna ?”
M orse horföi á manninn litla i
hríð og virtist vera í þungum
httgsunum. Svo glaðnaði vfir
honum, hann néri samían, höndun-
um og mælti brosandi:
“Það datt mér aldrei i hug.
Þetta er ágætt ráð!”
Slíkar sögur eru sagðar um
marga sem beina huganum í eina
átt. Þeir sjá ekki það sem næst er
og skilja ekki það sem öðrum virö-
ist liggja í augum uppi. Þaö er
sagt að Newton liafi skoriðj gat á
skrifstofuhurð sina til þess að
köttur, sem honum þótti mjög
vænt um, gæti komist út og inn
eftir vild. En það hélt hann að
dygði ekki og gerðí annað minna
op, fyrir ketling að fara um.
Herteknir menn.
“Stríðið mikla”, eins og það nú
er kallað, er að mörgu leyti ólíkt
öllum öðrum styrjöldum sem sag-
an greinir frá. Eitt af mörgu sem
einkennir þaðl frá öllum öðrum
styrjöldum, er hinn mikli fjöldi
hertekinna manna. Eftir þvi sem
næst verður komist eru eflaust
tvær miljónir hertekinna manna í
hinum ýmsu löndum er í ófriðnumi
eiga. Hafa sjaldan jafn margir
menn tekið þátt í neinum ófriði
og þeir sem nú eru herteknir.
Þegar japanskur herforingt
frétti, aði 100,000 Rússar hefðu
verið herteknir og fluttir til Þýzka-
lands, sagði hann: “Þetta er ekki
styrjöld; það er útflutningur.”
Það er smán í augum Jaþana að
gefast upp og lenda lifandi í hönd-
um óvinanna. Ef Japanar kornast
ekki tindan, ])á ráða þeir sé bana
og á meðan ]>eir eru litt særðir
berjast þeir. I ófriðnum milli
Japana og Rússa 1904—05 voru
ekki nema örfáir Japanar höndum
teknir, og þeir voru flestir svo
særðir, að þeir hvorki gátu barizt
né ráðið sér bana.
Það væri fróðlegt að vita hvern-
ig á því stendur, að svo margir
hafa orðið1 að gefast upp á vigvöll-
unum árið sem leið. En það er
bezt að láta sérfræðinga í þeirri
grein svara þvi. En aðal tilgang-
urinn með þessum línum er sá að
íhuga stuttlega hvaða áhrif “út-
flutningurinn” hefir á hina her-
teknu menn og hvaða áihrif þeir
kunna að hafa á þjóðimar sem
þeir lenda hjá. Höfundurinn
kveðst verða fjölorðastur um
Rússland og Japan vegna þess, að
hann sé kunnugastur í þeim lönd-
um.
Þegar Þjóðverjar og Austur-
ríkismenn voru herteknir og flutt-
ir til Rússlands, furðaði þá mest á
þvi, hve landið var stórt. Margir
eða flestir höfðu heyrt að veldi
Rússakeisara næði yfir einn sjö-
unda hluta alls þurlendis á jörð-
inni. En það er tvent ólíkt að lesa
um stærð landa i jiámsbctkum og
sjá þau með eigin augum. iFlestir
hinna herteknu manna voru sendir
langt austur i Síberíu. Og þegar
þeir eftir fimtán daga ferðalag á
járnbrautarlestum og tht eða tólf
daga ferðalag í vögnum, sem hest-
ar gengtt fyrir, spurðu foringjana
hvort þeir væru ekki bráðum
komnir út að landamærunum,
svöruðu Rússar: “Nei, nei. Viðl
erum enn þá langt frá landamær-
unum. Enn þá eru mörg þúsund
milur austur á Kvrrahafsströnd.”
Þegar hinir herteknu menn sáu
hve landið var stórt, var ekki laust
við að þeir fyltust undrunar og
aðdáunar. Þeim 'hafði verið sagt
að Rússland væri tólf eðú fjórtán
sinnum stærra en þeirra eigið land.
Nú skildist þeim fyrst hvílikur
feikna fláki það var.
Þeim hafði verið sagt að rúss-
neskir bændur væru grimmlyndir
þorparar, hneigðir til mot'ða og
gripdeilda og allskonar hryðju-
verka. En liinir herteknu menn
gengu brátt, úr skugga um, að
Ixendumir rússnesku voru góð-
lyndir, glaðir og tóku rnnfTega þátt
++++++♦+♦+++++++♦+++++♦+++♦+++♦+♦+++♦+++++++♦1
♦
+
+
•f
4*
f
f
+
♦
+
♦
+
♦
+
•f
+
♦
+
+
+
f
+
f
+
+
+
f
+
+
+
+
+
+
+
♦
+
♦
+
♦
f
f
♦
+
♦
f
t
+
t
f
♦
+
+
+
+
+
♦
+
f
+
+
+
-*■
+
f
+
+
Faríseinn í hlutleysinu.
Kristur sagði kota-lýð
Kapitula úr sögu minni,
Sönnu næst á sinni tíð —
Síðan þá í veröldinni
Alt sem dreif á æfidaga
Orðið hefir lengri saga.
Vittu, eg er uppi enn
(Ætíð réttlát störf að vinna.
Heiminn geta ei hrekkjamenn
Hremsað, vegna dygða minna,
Sérhvert boðorð utan á mig
Uppfylt hengi, að minkunn-slá þig.
Forðast alt sem allir sjá
Ilt í fari bræðra minna.
Góðfrægð nlína el svo á
Opinberum göllum hinna.
Syndum mínum sjálfum haga
Samkvæmt eyðunt gerðra laga.
Oeipað h.ef’ eg fjas um frið,
Formælt þeim sem styrjöld valda
Af því eg stóð utan við —
Ef á vopni þurfti að halda
Hver á annan fjandinn fjáði,
Fékk þáð sá, er til mín náði.
Ef við tveggja áflogin
Annar bað á þessar lundir:
“Sel mér, kæri, kutann þinn
Karlinn á sem liggur undir,”
Hvernig má eg hlutlaus heita
Honum ef eg skyldi neita?
Ef hinn deyr þar af, er bert,
I mér til hans var ei guttur.
Eg gat ekkert að því gert
Að 'anti var svo fingrastuttur.
Vöru hef eg. hverjum fala.
Hvað við mig um not að fala?
Mig, sem hef, þar hjá eg sat,
Hættu! jafnt til beggja orgað—
Það, að selja þeim, sem gat
Þörfum sínum náð og borgað
Fólska er mér til lasts að leggja.
Ljúfast var mér gullið beggja.
Yfirvöldum á ef lá
Almenning sín ráð að dylja,
Löngum hef eg haldið þá
Hæst á lofti þjóðar vilja,
Væri í horfi hugnun engin
* Hjásetning við netja-fenginn.
• Láti eg konga hvísla að mér
Hvað fyrir mina þjóð skal gefa,
Drengskapinn eg dæmi af þér
Dóninn, farir þú að efa,
* Leyfð sé mér af lýðum jarðar,
Leynd á þvi sem alla v'arðar.
Fólksins traust skal til mín sett,
Trúað mitiu ráðalagi —
Af því sent eg engan rétt
Ef ’ann stækkar niína hagi.
Óhegnt skal það ei. að gruna
Utanhafna-samvizkuna.
Inst í guðhús, æ óg sí,
Áður rauk eg sjálfhælaudi.
Núna sezt eg efstur í
Óndvegið í mínu landi.
Það er vorum högum hægra,
Hátiðlegra og stórum frægra.
•*
+
♦
+
♦
+
-*
+
♦
+
-*
♦
♦
+
♦
+
+
+
+
♦
+
+
+
♦
+
+
+
♦
~
+
+
+
+
♦
+
♦
+
+
+
♦
+
♦
+
♦
+
+
+
+
t
♦
+
-*
+
f
+
♦
+
+
+
♦
4
+
+
+
+
+
+
+
+
+
Þetta erum vér
Tbe Coast Lumber
Yards, Ltd.
185 Lombard St.
Phone M. 765. Þrjú yards
234
teljast til “social democrata” eigrt-
ast eflaust vini meðal landsbúa og
verða fúsir til að miðla þekking
sinni og reynslu með þeim.
I 1 Þýökalandi eru mörg hundruð, tortrvggni> en útrýma vináttu.
])usundir russneskra fanga. Ao
Það kostaryður EKKERT
að reyna
Record
tiður 011 þér kaupífi rjómaskilvindu.
RECORD or oininitt skilvindan,
*em bezt á vi?S fyrir bændur, er hafa
ekki flelri en
6 KÝR
Þcgar þér reynifi þessa véi, munuiT
l»ér brátt sannfærast um, ah hún
tekur ölluni öðrum fram af sömu
stærö og veröi.
Ef þér notift RECORD, fáift þér
meira smjör, hún er auftveldari
meftferftar, traustari, aufthreinsaftri
og »eul svo iágu \erfti, að aftrir geta
ekki eftir I«ökift.
Skrifift eftir söluskilmálum og öil-
um upplýsingum, til
The Swedish
Canadian Sales Ltd.
[.(»gan Avenue, Wlnnipeg.
visu hafa þeir sjálfsagt litlumj
þekkingarforða af að miðla. En
ef þeir fá að dvelja á meðal íbúa
landsins, þá getur varla hjá því ]
farið, að hið hlýja viðmót þeirra
og barnsleg einlægni stuðli að því,
að brjóta niður þjóðernis og ætt-
arhatrið. Sambúðin við þá ætti
að færa Þjóðverjum heim sann-
inn um það, að Rússar verða aldrei
þrándar í götu germanskrar menn-
ingar. Og hinir herteknu menn
munu ekki síður sjá og sannfær-
ast um, að ment er máttur og hve
mikið er undir því komið, að menn-
ingin stefni í rétta átt. Þegar þeir
hverfa aftur lieim til átthaganna
getur ekki hjá því farið, að þeir
beri með sér niörg nýtileg frækorn
er mega verða þeim aðl liði þegar
fram líða stundir.
Því miður hafa Prússar
sýnt föngum harðýðgi. Þeir
reyna á alla lund að láta
þá sem minst hafa saman við fólk
að sælda og banna öllum að sýna
þeim vináttúþel.
I blaði sem gefið er út ' í
Srhwerin stóð svo hljóðandi til-
kvnning frá lögreglunni:
“Fólk hefir oft sýnt -frámuna-
legt skilningsleysi þegar striðs-
fangar 'hafa farið um í horginni.
Fólk hefir safnast saman í stór-
hópum og auk þess hafa margir,
einkum kvenfólk, sýnt þeim samúð
2(1—'7. ’15
STEPHAN G. STEPHANSSON.
Ef
alþýðan og stríðsfanganiir yrðu
vinveitt gæti viljað til að almenn-
ingur sæi, að launspir stjornar-
manna er versti agnhnúinn á leið
þeirra sem vilja styrkja vináttu og
bræðralag á meðal allra þjóða.
Ef til vill hafa engir sýnt stríðs-
föngum jafn mikla vináttu og
Japanar. Um jólin, gáfu þeir öll-
um þýzkum striðsföngum jólatré.
Frá því er skýrt í bréfi frá Tokyo
á þessa leið:
"Kristilegt félag ungra matina
(Y. M. C. A.J sendi öllum þýzkum
stríðsföngum samskonar jólatré og
þeir eiga að venjast í ættlandi
sínu. Þeir vissu hve mikið Þjóð-
verjar halda upp á jólin, hve mijög
þeir þráðtt ættlandið og hve þungt
þeim mundi falla að vera fangar í
framandi landi. Allir voru á eitt
sáttir um að gera þetta. Dr.
Sassao í Serdai, sem stundað hefir
nám í háskólanum í Halle tók að
sér að útvega trén. En það var
enginn hægðarleikur, því sígræn
tré vaxa ekki nema í köldu lofts-
lagi. Hann fékk prófessor Wur-
fel sér til aðstoðar. Þegar skóg-
arvörðurinn fékk að vita, hvert
trén áttu að fara, vildi hann enga
borgun taka fyrir þau, en lét þó að
lokmn tilleiðast að taka 2yí cent
fyrir hvert þeirra og jámbrautin
flutti þau ókeypis.
Auk ])ess sendi Krrstilegt félag
ungra manna hinuml herteknu
sína með því, að láta sér tár hrynja Þjóðverjum 2500 kerti, 50,000
af augnm, gefa þeim gjafir, bera j bréfsefni með jólaóskum og 1500
bagga ]>eirra o. s. frv. Hér með umslög. Alt fór þetta franf i
tilkynnist það, að ráðstafanir hafa kyrþey; en þeir sem fengu að vita
verið gerðar til þess að hindra að'
slíkt komi fyrir framvegis.”
Stjórnendur og ófriðarseggir
j hvað fram hafði farið fögnuðu
| yfir hugulsemi piltanna.”
Sjálfsagt gæti þýzki keisarinn
kæra sig ekki um að stríðsfangar j og suntir vildarvinir hans, talsvert
og alþýða manna semji frið með, lært af þessari sögu.
sér. Þeir reyna að auka hatur ogi
Eftir “Outlook”.
í kjörum annara. Bændumir í
Rússlandi eru orðnir vanir við, að
sýna/útlögum alla blíðu og nær-
gætni. Einkum láta þeir sér ant
um þá, sem reknir hafa verið í
útlegð fyrir pólitískar misgerðir og
þá, sem grunaðir hafa verið um
höfðingjahatur. Bændur í Síberíu
kalla ]>essa menn “auðntileysingja”,
vorkenna þeini og hjálpa þeim
eftir beztu föngum. Þegar hinir
herteknu menu konui austur til
Síberíu. tóku bœndumir á móti
þeim eins og þeir vóru vanir að
taka á móti pólitískum útlögum.
Þeir báru ekki hatur í brjósti til
neins manns, fanst þessir men,n
vera “auðnuleysingjar”1 eins og
hinir og hjálpuðu ])eim á sama
liátt.
Bændur sem bjuggu í þorpumi á
]>eim slóðum sem útlagar höfðu
oft farið um. færðu hinurri her-
teknu mönnum brauð og mjólk og
egg og önnur matvæli og þáðu
enga borgun fyrir. í einu þorpi
fengu þeir fuglaket og lieita súpu.
í öðra þorpi var þeim veittur ó-
kevpis aðgangur að baðlhúsinu.
Margir hinna herteknu manna
voru illa klæddir, þeir voru óvan-
ir síberískum vetri og þoldu illa
kuldann. Þegar ]>eir á göngu sinni
komu að einu þorpi, kaldir og
þreyttir, spentu bændur ’ fyrir
fimtíu sleða, hlúðu að þeim með
loðskinnum og fluttu þá til næsta
þorps. Hinir herteknu menn höfðu
ekki búist við slíkum viðtökum
hjá “ritssnesku skrælingjunum”,
cins og þeim 'hafði verið kent að
kalla þá.
Þegar fangarnir, einkum hinir
þýzku, tóku að kynnast landshátt-
um og siðum, fóru þeir að leita
sér að vinnu. Elestir voru fluttir
j langt frá þjóðvegum og járn,-
brautum og fengu að stunda iðn
sína eða vinna að því serii þeir
voru helzt hneigðir fyrir. Flestir
þeirra voru fjölfróðari en hænd-
umir sem fyrir voru og gátu kent
þeim ýmislegt er til framfara
horfði.
Það er einkennilegt og eftir-
tektavert, að flestir þeirra semi
mest og bezt hafa unnið að fram-
förum Síberíu, hafa komið þangað
með járnviðjar á fótum eða undir
ströngu eftirliti lögreglunnar. Pól-
verskir útlagar, sem voru sendir
þangað í þúsundatali eftir upp-
reisnini 1861, sáðu fræi þekking-
ar og mentunar á meðál íbúanna
og bættu búskaparlag bœnda.
Nálægt tuttúgn árumi seinna var
fjöldi háskóla manna sendur í út-
legð til Síberíu. Þeir lögðu grund-
völlinn undir bókmentalíf, vísinda-
iðkanir og náttúrufræði meðal
landsmanna. Fyrir tilstilli þeirra
hefir talsvert verið gert aö nátt-
úrurannsóknum. bækur og blöð
hafa náð all mikilli útbreiðslu og
náttúruvísindin hafa blómgast!
meira en við mætti búast. Síberíu-|
búar hafa fengið meira en helming
menningar sinnar frá mönnum, i
sem kallaðir voru pólitískir glæpa-'
menn. Nú bætast Þjóðverjar,
Austurríkismenn og Ungverjar i
hópinn. Áhrifa þeirra gætir aö
visu eflaust lítið fvrst í stað vegna
þess aö þeim gengur illa að gera
sig skiljanlega íbúum landsins.
En áhrifa þeirra gætir iþegar fram
SEGID EKKI
“EG GET EKKI BORGAÐ TANXLÆKNI NÚ.’’
Vér vitum, að nú gengur ekkt alt að öskum og erfitt er aS eignast
skildinga. Ef til vill, er oss það fyrir beztu. pað kennir oss, sem
verðum aS vinna fyrir hverju centi, aS meta gildi peninga.
MINNIST þess, aS dalur sparaSur er dalur unninn.
MINNIST þess einnig, aS TENNUR eru oft meira virSl en peningar.
IIEILBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. |>vl verSiS þér aS vernda
TENNURNAIt — Nú er timlnn—hér er staðurlnn til að láta gera vlð
tennur yðar.
Mikill sparnaður á vönduðu tannverki
EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GUI.U
$5.00, 22 KARAT GULI/TENNUR
Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér liið lága verð.
HVERS VEGNA EKKI pú ?
Fara yðar tilbúnu tennur vel?
eSa ganga þær lSulega úr skorSum ? Ef þær gera þaS, flnniS þá tann-
lækna, sem geta gert vel viS tennur ySar fyrir vægt verð.
EG slnnl yður sjálfur—Notið fiintán ára reynslu vora við tannlækningar
$8.00 HVALBEIN OPIÐ A KVffLDUM
DE. P A R S O N S
McGREEVY BLOCK, PORTAGE AVK. Telefónn M. 699. Uppl y«r
Grand Trunk farbréfa skrifstofu.
StærS No. 20
flyt
THE (
betri hlut inn í Canada en áður
hefir þekst í landinu“
GUFU SUÐUVÉL
og BÖKUNAROFN
IDEAL’
M
TT- _ ^ af
MeS “IDEAL” gufu suSuvél gettS þér soSiS allan
miSdegismatinn, frá súpu til eftirmatar, ásamt
öllu, sem þar er á milli, yfir einum eldi, á hvaSa
eldavél sem vera skal; fariS I burtu; ekkert getur
brunniS, skorpnaS, þornaS, gufaS upp eSa orðiS
ofsoSiS.
IDEAL GUFU SuSuvél sparar meiri vinnu en
nokkurt annaS áSur þekt á-
hald viS
niðursuðu ávaxta og matjurta.
SkrifiS eftir verSlista og
frekari upplýsingum.
LOUIS McLAIN 281 Princess St. Winnipeg
UmboSsmenn fyrir Canada.
TOLEDO COOKER CO., Toledo, Ohio, hinlr einu, er
búa til “IDEAL” gufu suð-vélar
KlippiS úr þenn-
an miSa; hann er
$1.00 virSi sem
afborgun á Ideal
suSuvél; gildir til
15. Júll. — Oss
vantar nmboðs-
menn í hverri
borg.
líða stundir, ekki síst þar sem fólk
er fákunnandi og miður vel upp-
lýst. Það er sagt, að þýzkir her-
foringjar séu flestir hrokafullir og
drambsamir og þarf því ekki að
búast við, að þeir varpi ljósi þekk-
ingar yfir landið. En óbrevttu
hermennirnir og einkum þeir setni
Nýjar vörubirgðir
timbur, fjalviður af öllum
geirettur og als-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís-
legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limited
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG