Lögberg - 19.08.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.08.1915, Blaðsíða 1
PENINGAR FYRIK BÆKUR.—Hæstu prísar og skærustu skildingar borgaSir fyrir 11. útg. Encyclo- pedia Britannica, Book of Knowledge, Stoddard’s Lectures, nýjar sk&ldsögur og skólabækur I bandi.— Bækur, frímerki, fásétSir gripir og myndir keyptar, seldar eSa teknar I skiftum. púsundir útvaldra bóka, nýrra og gamalla, fyrir hálfvirSi etSa minna. Stærsta úrval fornra og fágætra bóka vestanlands. Sérstök kjörkaup og kaupbætir um stundarsakir. — Allir velkomnir a8 skoSa. “Ye Olde Book Shop”, 253 Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118. Két með stjórnareftirliti. Búnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllum ikepnum, sem slátrað er í þeim stofnunum, sem hún hefir eftirlit með: „Canada approved.'* Vor aðferð er að selja aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætið að stimplinum. FORT GARRY MARKET CO., Limited 330-336 Garry St. Phone M. 9200 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FLMTUDAGINN 19. ÁGÚST 1915 NÚMER 34 Enn eru þær sögulegastar á hinum eystra vígvelli, þarsem Rússar fara á hæli undan þrenn- um stórherum þýzkra. Þaö tmd- anhald er ekki orustulaust, heldur en fyrri, því að Rússar snúast jafnan við og bita hvast þegar nærri þeim er gengið. Þeir réöUst á móti nyrsta hernum sem kominn er suSaustur fyrir Riga borg, og Buelow stýrir, og veittu honum þungan skell, svo aS hann linaS- ist aS sinni. Sá stórher þýzkra, sem þaSan er i suSur á austur- leiS, er undir forustu Hinden- burgs. I móti honum stendur vig- iS Kovno, meS hörSum útrásum og grimmum bardögum. ÞaSan í suSur stýrir Leopold hertogi af Bæjaralandi miklu liði; hann tók Warsaw, og sækir beinfi i austur, eftir því liSi, sem Rússar höfSu i og umhverfis borgina. Enn sunnar er marskálkurinn Mac- kenzen. meS óvígan her Austurrik- ismanna, og stefnir liSi sinu norS- ur og austur. Þeir Buelow og Mankenzen eru komnir austar í land en hinir, ætla sér aS komast á hliS við liS Rússanna, og vama því, aS þeir nái að; halda víg- stöSvum í Brest-Litowsk, ausfian Bugelfar, en þar var þeim ætlaS aS halda velli og veita viSnám til þrautar. t orustum þeim sem nú verSa þar eystra, er mannfalliS gífur- legt, aS sögn sumra manna, þó aS visu komi þaS ekki fram, á hverju þaS álit byggist, því aS ekki eru opinberar skýrslur birtar um þaS. •TaliS er til dæmis, aS frá júlí- byrjun hafi hálf önnur miljón manna týnzt af hvorra tveggja liSi, en ýkjur munu þaS. í or- ustum þessum taka ÞjóSverjar fanga, aS sögn sjálfra þeirra, en hvorki byssur né farangur.i Af í sína þjónustu, í byrjun stríSsins. ÞaS var hið fríSasta skip og svo til nýtt, hljóp af stokkunum árS iqo8. j Hverju fram vindur á Baíkan, Lengi hafa samningar staSiS við Balkanríkin um að skakka leikinn með bandamönnum, og oft hefir veriS látiS líklega yfir, aS úr því mundi verða, en þó aldrei orðiS af. Þau eru smeik hvort viS annaS og vilja hvort annað ofan ríSa og geta ekki horfiS aS einu ráði. Rumenia er öílugust af þessum ríkjum, auSugust og mann- flest, á líka mest verSHaun í vænd- um. ef vel fer. En ekki hefir ennþá veriS unt aS þoika, henni úr stað, því aS hún óttaSist Bulgara, aS þeir myndu veita henni bak- skell. Nú vill ekki Bulgaria fara í stríðiS, nema Serbia láti af hendi viS 'hana sinn hluta af Macedoniu og Grikkir þann hlut- ann, sem þeir fengu í sinn skerf eftir seinna BalkanstríSiS og Rumenia þá spildu, sem hún tók af þeim, en nærri þessu virðist ekki komandi aS svo stöddu, og þannig stendur alt fast. Tvent ber til þess, aS nú eru líkur til, aS Balnanríkin hefjist handa, annaS þaS aS Venizelos hinn gríski er tekinn viS stjórn og virSist honum trúaS til aS finna eitthvert ráS til að leysa þennan hnút og annaS þaS, aS Austurríki hefir dregiS her að Serbum og er hald manna, aS þeir ætli sér aS brjótast suður Balkan, til liðs viS Tyrki, en af því stendur Balkan- ríkjum mikill háski. Má vel vera, aS af því dragi til samþykkis og samtaka meS þeim. ÞaS kann að styðja aS skjótri hluttöku þeirra, aS Tyrkjum er farið að verða klaksárt, hafa ekki vopna- birgSir, aS sögn, sem þeir þurfa, og bandamenn leita fast á þá meS nýju liði. Ef Balkanríkin skerast ekki í leikinn fyr en Tyrkir eru komnir aS niSurlotumi, er hætt viS, aS þeim verði ekki drjúg hluttak- Þjóðverjar að verki í Bandaríkjunum. Lengi hefir grunur IeikiS á þvi, aS ýmislegt sem dult átti að fara í stjórnarráSi Bandaríkjanna kvis- aðist og kæmist til sendiherrans þzýka. Nú hefir stjómin loks fengið sannanir í hendur og kom- ist aS raun um, aS Berustorff hefir fengiS allar þær upplýsingar ufti ráS og fyrirætlanir stjórnar- innar er hann girntist. Lansing ráðgjafi hefir gengið rösklega fram í því, aS komast eftir hvernig fréttirnar bæmst og stemma stigu fyrir þvi. Nú kvaS stjómin liafa i höndum skriflega yfirlýsing manns þess, er reyndi aS sprengja upp Vancebro brúna; heitir sá Horn. Segist hann hafa gert það meS ráðUm Franz von Papens úr sendiherrasveit ÞljóS- verja. Horn kveðst hafa veriS sóttur til SuSur Anneríku til aS inna starf þetta af hendi eða önnur samskonar störf. Hann skýrir og nákvæmlega frá því á hvem hátt verkiS skyldi framið. Ekki meSgekk hann aS hann væri í þjónustu ÞjóSverja fyr en leynilögreglan • tilkynti honum, að hún hefSi sannanir fyrir því að; svo væri. Af játning mannsins má ráða það, aS1 háttsettir embætt- ismenn í Bandaríkjunumi, af þýzkum ættum, hafa veriS í vit- orði meS aS útvega ÞjóSverjum fölsk vegabréf, er svo ramt hefir aS kveðiS síðan striðið byrjaSi. Bandaríkjastjómin þykist þess fullviss, aS sendi'herra ÞjóSverja í Washington hafi á laun frætt þýzku hermálastjórnina um hvaða leiS Lusitánia færi og iþannig átt sinn hlut í morðinu þúsundfalda. Foringja missir Þjóð-r verja LiSsforingjar i hinum þýzka her hafa týnt tölunni svo margir aS þeir teljast alls 50 þúsundir, dauSir era 13,803, særSir 26,827, horfnir 2,349 °S um þúsund hand- teknir. í þessu eru taldir 123 hershöfSingjar í háum stöSum. og Aust- eitt, aS jiví þykir mega ráSa, aS stórher- an fjl fengjar toginn Nikulás hafi góða stjóm á Af viöskiftum Serba undanhaldinu kom, þv, tmdan, I urríkismanna se ir þaS sem hann v,ll. og se alls ekk, um hinjr si8arncfndu skjóta á Belgrade flotta aS ræða af hans halfu, j en Ser5ar svara eins ve] þeir heldur undanhald meS ulsettu: kunna Franskt ráð, og beztu skipun. Sagt er, aS! arlig hefir hann láti eyða landiS, svo að og enskt hjálp- veriS í Serbiu til , , , . -........ . , . | skamms tíma og lýtur út fyrir aS þyzk,r meg, ekk, fæða s,g af þv,, j byssur meö skotfærum hafi þeim heldur hljoti aS flytja meS ser alt komi(y úr sömu átt sem ])eir þurfa til viSurlífis liSi sinu. Er þeim væntanlega mikil Á Frakklandi töf aS því. Þykir líklegt aS jiar muni brátt korna, aS j>eir treyst- eru.stoöu? hjaSnmgavig, og ,ná ist ekki að halda lengra, og gefist með sanni að j>ar rekur þá Rússum tóm til aS safna liði hvorkl ne S^gur, nema a5 mann- og skotbirgfSum. MeS fram landi fara herskip ]>ýzkra í Eystrasalti, skjóta á bygðina, sem þar er fríS og mikil og gera mikinn óskunda. Flota sínum vildu þýzkir koma til Riga, fallið helzt jafnt og þétt. Hvorir- tveggja keppast viS aS finna upp sem skæðastar vígvélar, einkanlega eiturloft og beita j>eim af magni. Loftskip liafa bandamenn sent inn | á Þýzkaland og gerSu þar mikinn svo aS þeir gætu flutt lið og vopn !'S'a <,í,r hrezk herskip hafa skot- sjóleiðina þangaS, en Rússar hafa ,S' .a Varjlarv,rhl M'zkra meSfram tvívegis setiS fyrir honum i kjafti strondum Be’Ipu* ^zkir hafa og Rigaflóans og stökt honum * Isent Ioftsk,P 1,1 ^1111^ er n<>kk- brott, viS nokkurn skaSa. a um skaða gerðu. Herteknum hjálpað. Herteknir menn á Þýzkalandi kvarta undan því, aS þeir séu sparhaldnir og biðja nær allir aS standendur sína aS senda sér skildinga til aS bæta upp kostinn. Úr þessu er nú bœtt meS því móti, aS Breta og Canadastjómir hafa gert ráðstafanir til aS senda hverj- um herteknum manni vissa upp hæS á viku hverri, $1,75. ÞaS er sæmileg upphæS á Þýzkalandi og ætti drengjunum aS vera vel borg iS me6 þaS, til aS fá sér tóbak og aukabita fyrir. Hrœðslan læknaði hann. Rússar illa staddir. Síðasta Irétt. Á miðvikudags morgun herma blöS þau tíðindi, aS ógurleg orra- hríS standi um vígiði Kovno, hafi þýzkir þegar lagt í rúst og náS á sitt vald einu virkinu og komizt inn á milli annara. Sagðar era fylkingar Rússanna, sen, á undan- haldinu eru, sundraðar á einum stað, og Mackenzen kominn svo nærri Brest-Litovsk að byssur hans nái þangaS, en sumt af liSi þýzkra komiS austur fyrir þann staS. Þykir af því mega ráða aS Rússar verði lengra undan að halda. FariS er að gera ráS fyrir, aS }>ýzkir ætli sér að taka Péturs- borg í j>essari herferS. Skýrslur Rússastjórnar lierma greinilega hrakfarir Rússanna og jafnframt, að þær berji ekki kjark úr lands- fólkinu, heldur skuli j>aS berjast til j>rautar hvað sem á gangfi. Fyrir nokkru var sagt frá því í þýzkum blöðum, aS ungur maður hefSi orðið gráhærSur á svip- stundu af hræðslu er hann kom á vígvöllinn. Einnig er getiS umi annan atburS gagn ólíkan jæssum. SærSur maður er á spítala lá Magdeburg hafSi mist mál og heyrn. Læknar neyttu allra ráða er þeim hugkvæmdist til aS lækna manninn; en |>að var árangurs- laust. Einu sinni gerSi þrumur og eldingar og maðurinn kiptist viS af hræðslu. En þegar hann var búinn að jafna sig hafði hann aftur fengið mál og heym. — Konur í Berlin fengu til- kynning frá stjórninni einn dag- inn, aS öll þeirra áliöld sem kopar finst i, væru undir löghaldi og yrSu tekin til hergagnasmiða. Héreftir er þaS landráðasök þar, Kosning í Le Pas. Hún fer fram þann 1. næsta mánaSar, en útnefning 25. þ. m. Um hin tvö kjördæmin hefir ekk- aS selja eSa býtta eða ineS, öðru ert verið látiS uppskátt ennþá. móti losa sig viS áhöld úr j>essu efni. Vilhjálms leitað. MaSur er nefndur Olaf Sven son, auSsjáanlega norrænn maður,' sem nv, er aS leggja upp til rrangel eyja á hvalveiða- skipi. aS leita Vilhjálms Stefánssonar. AnnaS hvalveiSa- hvenær þar fari fram kosning, né hvaS ráðið verður af um þau. Gull í flutningi. Til New York flutti brezkt her- skip nýlega dýran farrn, eina mil- jón, og fimtiu þúsund únsur í Bandaríkja gullpeningum, en þaS voru alls 19,534,200 dalir. Fáir vissu þegar sendingin fór af staS frá Bretlandi og ekki er það lát- Hon. Edward Brown, fjármála ib uppskátt, hvar þessum dýra ráðgjafi fylkisins býSur sig fram fanTU var skipaS á land hér i , T „ , . ,. . r . • • álfu, en fluttur var 1 Le Pas, og er þvi lyst af stjom- ., VT _ T , 1 , , . , _ | jambraut til New York og af armnar hendi, aS hun mum hafa járnbrautinni á 20 bifreiSun^ til hug á aS vinna aS framfömm landssjóSsstöSvar Bandaríkja í þessa norSlæga lands, sem enn má þeirri borg. GulliS var í 700 kallast tæplega kannaS til hlítar, kössum. Stór fylking vopnaSra hvað þá bygt. MeS þvi að ,vol lógreglumanna gengu skip er lagt af staSí í sama erindi. stendur á, þykir hentugt, aS Nu eru sextan manu5,r Slðan Vll_ úafi fulltrúa í ráSaneyti fylkisins. I hersinguna fara’fram hjá. Gull Sá heitir Halcrow, sem conserva- þetta var sent J. P. Morgan, sem tivar ætla að ota fram til gagn-1 er aSal gjaldkeri banaamanna hér sóknar, alj>ektur maSur, aS sögn innan kjördæmisins. hjálmur hvarf, og er þaS miklu lengri tími en hann gerSi ráS1 fyr- ir, áður en hann lagði upp. Ekki er þess getið, af hverra völdum leitin er hafin, en tveir NorSmenn voru meS Vilhjálmi og má vera, aS jæss vegna sé í þessa leit ráðist. Kelly tapar enn. KveSinn er upp í yfirdómi úr- skurður í kröfu Kellys um þaS, aS hin kgl. rannsóknarnefnd hafi ekki vald til aS stefna vitnwm og þvinga til vitnisburðar og framlagningar á skjölum, á þá hans er hrundiS. Hann Skýrsla nefndarinnar. Hin konunglega rannsóknar I nefnd, sem Hon. Mathers er for- maSur fyrir, gefur bráSum skýrslu sína, aS sögn, um það, hverri niSurstöSu hún hefir komizt aS í j>inghúsbyggingar málinui. Dóm- ararnir liafa þegar kynt sér öll| 1 álfu, og umfram fylgdu því margir tugir miljóna í Bandaríkja verðbréfum, sem hægt er aS; selja eSa pantsetja fyrir peninga hér í álfu. Hrammurinn lagður á Pólverja. Jafnvel áður en Þýzkir voru búnir aS taka Pólland, skipuðu þeir landstjóra yfir landið og tók leið, að kröfu sönnunargögn, sem fram hafalhann j>egar aS gefa út boS og verSur i komiS, og er sagt, aS }>eir séu allir bönn, aS þýzkra siS, og J>au ’held- skrifuSum blaðsíSum. nú amiaShvort aS gera, konxa fyr- sammála. Skýrslan verður löng ur harkaleg, þar ekki síSur en í að sögn, dómsforsetinn hefir }>eg- Belgiu. Eitt er þaS aS allir mann- ar gengiS frá sinu áliti, til bráða- fundir em fyrirboðnir landsmönn- birgSa, sem er á eitt hundraS þéttrum, enginn má bera vopn, búðimi | verður aS loka fyrir kl. 8 á kveld- in og leikhúsum fyrir kl. 9, en | hver sem gerir óvinum Þýzkalands viðvart um nokkum hlut, skal ekkert fyrir taka nema líflát. Þetta er aSeins byrjunin, aSl sögn, I fleiri em sögS vis að koma á eftir. Italir Sagt er þaS nú, að þýzikir hafi í huga, aS skjóta liSi upp á Finn- land, og sækja j>ann veg til * fjöllunum, meS stórum Rússlands, því að Finnar eru skothrl5um og sæta jafnan áhlaup- sagSir miSur hollir Rússum, þó aS U1? af hendi sinna óvina- er senda ekki hafi þaS sýnt sig í stríSinu Sí°rar fy,kinííar móti Þeim 1 fjalla- til þessa. Landvarnir hafa Rúss- skörðum og ar þar og setulið og fylkja Finn.- „m til mótstöðu. ef Þjóðverjar skyldu taka þetta ráð. Við Hellusund hafa bandamenn landsett liSs- auka allmikinn og orSiS nokkuS ágengt á Gallipoli skaga síSan. Jafnframt hafa herskip þeirra hafið skothríS á ný, eftir langa hvíld, er þau leituSu hælis undan tundurbátum ]>ýzkra. StaSir eru nefndir ]>ar, sem barizt 'hefir ver- iS um, en ekki er sú spilda æði stór sem unnizt hefir, aS þvi er virSist. Bandamenn hafa sent loftskip er fleygSu tundurkúlum vfir MiklagarS, og gerðu allmik- inn skaða, til aS ógna Tyrkjanum. < Jb'' Skipi sökt. LiSflutningsskipi Breta sökti þýzkur tundurbátur í Grikklands- hafi, um helgina. SkipiS átti C. N. R., það hét Royal Edward, rúm 11,000 ton aS stærð, hraðskreitt skip. Á j>ví voru 1,350 hermenn og 220 aðrir. 600 björguSust en j 970 fómst. Þetta er fyrsta skip- ið, serp farizt hefir í liSsflutning- um. Ekki er þess getiS, hvaSan herlis jætta var, né á hvaSa leið skipiS var. Bretastjórn tók skipiS öSrum stöSum, sem hen.tugir eru til varnar og fyrir- sáta. Þó aS j>eir virðist færast lítið úr stað, miSar ]>ei,n jafnan nokkuS, en sannast aS segja er hvert fótmál sem [æir vinna, búk- um stráSur vigvöllur. Austurrik- ismenn háfa dregiS liS af Póllandi og sent j>a8 á hólm við ítali, en vel segjast hinir síSarnefndu hafa staðið af sér áhlaupin, alt um þaS. Verða að hjálpa sér sjálfir. Enginn sem hefir sæmilega heilsu fær héSan af styrk hjá bænum, með j>ví að nú telst næg vinna standa öllum til boða, fyrir gott kaup, út um sveitir. Eftir- spurn er meiri utan af landi, eftir verkamönnum, en hægt er að full- nægja. Mörg hundruS fara á hverjum degi aS tilhlutun yfirvaldanna, héðan út borginni, út á landsbygS, aS vinna uppskert,- Illgresi. Á ráðstefnu. Þeir fimm andstæðingar fylkis- stjómarinnar, sem siðustu kosn- ingar skoluðu ekki út í hyl póli- tískrar gleymsku, áttu fund meS sér einn daginn hjá forsprakka sínum, Aime Benárd, aS ráða ráS- um sínttm. Fjórir af þessum em franskir og mun Benard ætla aS hafa forustuna á hendi, }>ó að' al- drei hafi hann opnaS munninn i þann áratug. sem hann hefir setiS á þingi, heldur aSeins greitt at- kvæði, en í því hefir honum ekki skeikaS. Reynt hefir verið1 aS koma inn á jting í óbygðu kjör- dæmunum Sharp |>eim, sent ætlaS var aS vera undirforingi hjá Aikins, en ekki 'hefir stjórnin viljað sfnna neinum undirmálum eða samningum um þaS efni. ir nefndina og segja til jæss sem hann veit um samtök sín og Rob- linstjórnarinnar, eöa vera útlæg- ur, eSa í þriöja lagi skjóta máli sínu til hæstaréttar á Bretlandi, og það mun hann ætla sér að gera, til þess aS skjóta málum á þann frest, sem slíku málskoti er sam- fara. Howell dómsforseti kvað svo að orði í dómsúrskurSinum, að nefndin hefSi æriS vald til aö þvinga vitni til framburðar, sam- kvæmt fylkislögum. enda væri þaS fánýtt aS setja slíkar ntfndir, ef þær hefSu ekki vald til aS taka vitnisburði, rannsókn sirtni viS- víkjandi. Samkvæmt skýrslu Russels bygginganricistani til ráögjafa op- Verkvélamenn til Bret- lands. Eldgos og jarðskjálftar. Hvaðanæva. — Frakkar segjast hafa fundiS ) gas sem sé miklu hraövirkara en I gastegund sú er ÞjóSverjar hafa ÞaS illgresi, sem mest bar á hér, notaó. E’tta Frakkar í veðri vaka í fylkinu í ár, er Sow Thistle, semja® ekki sé ólíklegt aS ÞjóSverjar mjög er ramur eftir væturnar fyrri muni iöra athæfis síns um þaS er partinn í sumar, svo aS á surfium 141,1 • stööum horfir til vandræöa. Ak-j _ Fulitrúar frá o]|um ríkjum j uryrkju ráSgjafum hefur gert AmerikUi utan Canada. hafa setið gangskor aS þvi, að rannsaka iþetta1 á rökstólum í Washington aS und- efm, og komast aS einhverri góðá, aníörnu. til að ráða ráöum sínum hvernig friði verði á komiö Mexico. Tillögum þeirra er illa tekiö af óróaseggjum þar. niðurstöSu um uppræting þessa illkynjaSa illgresis. Það óx og dafnaöi og færði út kviarnar framan í landbúnaSar ráðgjafa Roblins, án ]>ess nokkrir tilburðir væru hafðir til aS stemma stigu fyrir því. Sendimenn frá Bretlandi hafa ferSast um landiö aS prófa þá| menn er æfSir eru i aS vinna vél- um i verksmiöjum og gefa vildu I sig i þaS, að fara til Englands og Upp úr eldfjöllunum vesuvtus, vinna j>ar aS skotfærasmíSum. Etna og Stromboli, sem öll eru á Þeir vildu ekki aSra en hma leikn- ttalíu, standa nú reykjarmekkir. „stu og færustu menn í vissum Tveir nýir gigir eru upp komnir á smíða aSferSum, og fengu hér í Ftnu og vellur þaðan hraun á all- borginni um 100 manns er j>eim ar hliðar, er evtt . , . , c 100 manns er pe,m|ar hliSar, er eytt hefir morgum ™^eiTL.VeT^l«..ne0^“r $Irf°_3Ú ilikaei’ en a8ur höfSu l)€ir fariS I nafngreindúm ’ j>orj>um undir 113, sem Kelly hefir veriS ofborg aS úr fylkissjóöi, fyrir þaS sem hann hefir vinna látiS aS þinghús- inu. Fyrir stöplana eina saman var honum borgaS $660,383, um- fram, þaS sem rétt var. um alt Vesturland til strandar.. Ellefu á vígvelli. í þorpinu Cachary viS Marne fljót búa öldruö hjón, bóndinn 68 ára, konan 65. Þau hafa átt tólf syni og átta dætur, og er slík frjósemi fágæt á Frakklandi, sem alkunnugt er. Ellefu synir þeirra gengu á vígvöll og liggja sex af |>eim í sárum, einnig fimrn tengda- synir og einn sonarsonur j>essara gömlu hjóna, og er ]>etta frægt! orðiS á Frakklandi. Vélabyssur gefnar. Auöugir menn, sveitir og bæir ! um alt Canada land 'hafa kepst viö I |>aö aS undanförnu, aS gefa véla- I byssur j>eim hersVeitum, er j>eirra þurftu með, og aS æfingum eru til og frá um landiS. “Ef örlæti Canada j>jóöar á vélabyssur viS nerliS vort, gæti bundiS enda á stríðiS, j>á mundi ]>aS vissulega ekki standa lengid’ mælti sá sem nú veitir forstööu hermála ráða- neyti landsins. Um 200 þús. dalir hafa safnast í Hamilton lx>rg í jæssu skyni. fjalls rótunum. Á ítalíu sunnantil hafa komið snarpir JarSskjálftar og er fólkiS hrætt, hugsar aS einhver ósköp séu í aðsigi í náttúrunni, sem 1 mannheimumð er sumt á flótta, sem næst býr eldsupptökum og einkum eru íbúar Messnu borgar, sem nálega gereyddist af jarö- skjálfta fyrir fáum árum, næsta skelkaöir. ÞaS er eins og eldfjöllin á ítaliu hafi tekiS undir meS gígum Alaska f jalla; tvö eldf jöll eru þar nefnd, sem gusu eldi og reyk fyrir þrem vikum og enn eru í óróa. Hopurinn kemur. Fararbroeldur j>ess mikla liðs, sem vestur kemur á hverju ári, að stunda uppskeruvinnu, kom til Winnipeg á þriöjudagsmorguninn,' austan úr landi; 400 manns voru í fyrsta hópnum, mestmegnis út- manns lendingar, og dreiföust þegar víðs- vegar um fylkiö. HéSan úr lx>rg hafa þrír fullir vagnar af verka- mönnum farið á hverjum degi í — I m j>að, hversu stórkostleg- ur floti Breta er, bera vitni um- mæli fjármálaráBherrans McKenna, á j>á leiS aS miljón manna þurfi til að halda honuin í fullutn, gangi. aN þeim meötöldum vitanlega, sem og var þá keisarinn ekki lengi aS skipasmiðum starfa, og öSru sem aS ffotanum lýtur. Til flota vinnu. Svo mikiö gerist aS' um' siSastliðnar þrjár vikur, til ýmsra |>etta, aS j>eir sem hafa á hendi að staöa í sveitum fylkisins, flestir 1 gera vatnsveitu bæjarins, þykjast sendir af “Provincial immigration I ekki fá mægilegt verkafólk til og labor bureau”. Svo er sagt, þeirrar vinnu. j aö hávaöi hermanna i Sewell ætli ______,,, ; að nota sér leyfi }>aö er þeim hef- — í Austin Man. kom upp eld- ir veriS gefiS. til að stundaj akra- ur i sterkum vindi og brann j>ar til vinnu, meðan á uppskemnni 15 j>ús. dala. ! stendur. síns ver Bretland hálfri þriðju mil- jón dala á dag, umfram það sem gert er á friðartimum. — Bretar hafa lagt bann gegn útflutningi kola, og annars eldi- viðar til annara landa en jæirra, sem eru i brezka ríkinu. ÞarmeS eru þau lönd útilokuö, sem í bandalagi eru viS Bretland. — Frægur maöur í Belgiu af ferSalögum í vísindalegu skyni, er presturinn. Cambier; hann var nýlega dæmdur í 50 mánaða hegn- ingarhús vist af Þjóöverjum, fyr- ir aS halda ræðu um “píslarvætti Belgiu”. Kallaður heim. Mukhtar Pasha hét sá sendi- herra sem Tyrkir höfðu í Berlin. Hann skýrði stjóm sinni frá þvíi alveg nýlega, aS Þýzkaland og J Austurriki mundi bráðum þrjóta1 j>á hluti sem til stríðsins útheimt- ust og aö af fyrsta óhappi þýzkra. eða mótkasti i stríöinu, miindi óvinalör,dU,n upplýsingar viðvíkj hljótast alvarleg eftmköst. Hann andShervömum, fangelsi, og ,eði "tjom s,nn, t,1 aS fara var- sumum tilfellum dauðarefsing. lega, meS j>vi að ef þýzkir töpuðu, mundu |>eir láta allan skellinn lenda á Tyrkjum, til jæss aS Lán til búskapar. bjarga sjalfum ser. Þetta komst r Njósnarmaður tekinn. Til borgarinnar er flttuur og hafður i haldi þýzkur foringi, höndlaöur í Altamont og sakaSur „m njósnir. Hann á aS hafa far- iS um Vesturland, kynt sér liS- safnaS, ‘hervarnir og skotfæra- birgðir og sent þýzku stjórninni skýrslur j>ar að lútandi, eftir ýms- um krókaleiðum. Tvö bréf fund- ust á honum. er þetta sönnuöu eða studdu. Fastur í sessi. Þann 20. júli var borin upp til- laga til þingsályktunar í neðri deild alþingis, svo hljóðandi: “MeS f>ví að alþingi álítur stað- festing, stjómarskrárinnar þann 15. júní 1915 vera í fullu sam- rænó viö samþykt alþingis 1914, lætur það í ljósi ánægju sína yfir því aö stjórnarskráin var staS- fest.” Tillagan var borin upp af séra Sig. Gunnarssyni og lét ráðgjafi 1-inar Amórsson sér hana vel líka. Hegning liggur viö að gefa lfun var samþykt í deildinni meS aS heimta j>ennan sendiherra lcvaddan burt úr landi sínu. 14 atkv. gegn 10. Önnur tillaga í þá átt, aS neðri deild áliti ísland ekki bundiS viS j aöra skilmála en j>á sem| innifeld- | ust í samþykki stjórnarskrárinnar j 1914, var feld. Af þessu má sjá, að Einar Gangskör er gerS aö því, að Arnórsson hefir meiri hluta at- skifta landi meðfram vatnsveitu-! kvæða með sér á þessu j>ingi, þvi pipum borgarinnar, hinuni nýju,! aS efri deild þingsins mun vera er hingaS eiga aö1 liggja austan frá hans megin. Hugur þingsins. I lið rússneska alþing, nefnist Duma (dómur) á þarlendu máli. er nýlega kvatt saman. og var ]>aö hið fyrsta verk, að velja j Shoal Lake, i bújaröir, er hver sé 40 ekrur á stærS. Þeimj sem þær vilja vinna á að veita lán til aS sem 1 byrja búskapinn, meS vægum kjör- um, aS þeim skyldum viSlögðum aS landtakaftdi biii þar og vinni tiltekið verk á jöröinni. JarSveg- nefnd hinna færustu manna til aS ur er einkar hentugur tif garð- Skip í báli. 1'rá Durban i Suður-Afriku segir svo í símskeyti, aS þangaði hafi borizt loftskeyti frá eimskip- inu Benalla, sem var á ferS í Ind- standa fyrir skotfæra smíSurn. Af ræðum þingmanna, er allar komu í einn staS niöur, er þaö tilfært er einn helzti þingmaðúr mælti: “Ef þar til skyldi koma, skulum vér halda undan til Úralfjalla, og berjast meðan nokkur stendur uppi, en sigra skulum vér.” yrkju, en bændum er ætlað að! Dndshafi, áleiöis til Ástraliu, meS hafa bæði kúabú og fuglarækt á l^°° farjæga um borð, um það, afi þessum smájörSum. Sumir helztu ! Hdur væri laus í því og stæSi þaö business menn borgarinnar, til- heyrandi “Better farming league”, standa á bak viS jætta fyrirtæki, sem vafalaust verdur mörgum aS liði. , björtu báli. Seinna fréttist annað eimskip, er fékk fréttina um 150 míina leið, skundaði til skips- ins sem var aS brenna, og hjálpaSi til að slökkva báliö.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.