Lögberg - 19.08.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.08.1915, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. AGÚST 1915. 3 lega hefir fylgi miklu mests hluta þings og þjóSar. En bæSi var þaS, aö sá maöur- inn, er helzt var haföur augastaö- ur á í forsetasess fsíra Sigurður fest og fáninn fenginn — bar þau' Gunnarsson) færöist undan aö «--**-*■ -* «—-'*■ taka viö kosningu og, aö enn hefir eigi veriö “gert upp” innan Sjálf- Fánadagur. Kvenfrelsisdagur. Um daginn, er þau miklu og góöu tiöindi bárust hingaö simleiö-J ina, aö stjórnarskráin væri staö-, svo brátt aö, aö eigi vanst tími til sérstakra hátiðabrigða þann dag- inn. En slik tiöindi gerast sjaldan meö nokkurri þjóö, aö hún á ein- um og sama degi eignist sérstak- an löggiltan þjóöfána og frjálslega stjórnarskrá. Fátíöast er þó/ að kvenþjóöin eigi aö fagna slíkum atburði, sem staöfesting stjórnar- skrárinnar var islenzka kvenfólk- inu, sú er flutti þeim stjómmála- réttindi viö karlmenn. Það er því eigi nema eölilegt, að talsvert liefir veriö um þaö skrifað siöan 19. júní, hvemig og hvenær ætti aö minnast atburöa þess dags og fagna þeim. Kvenþjóöin hefir í þessu efni reynst framtakssamari og fyrir forgöngw kvenfélaga hér í bæ hef- ir þingsetningardagurinn 7. júlí verið valinn í þessu skyni. Hi| íslenzka kvenfélag og kven- réttindafélagið hafa haft aöalfor- göngunj og hefir ísfold hitt einn stjórnanda þessara félaga aö máli til að spyrjast fyrir um hvað til standi. Hún tjáöi oss, aö sú væri hug- myndin að nota siðari hluta dags þ. 7. til hátiðabrigðanna. Veröur þá stefnt til fundar undir beru lofti, líklega í Barnaskólagarðin- um. Þaðan gengur kvenþjóðin svo i skrúðgöngu til alþingishúss- ins og út á Austurvöll. Fara þar fram nokkur ræðuhöld. Stendur og til að senda konungi þakkar- skeyti og ávarpa alþingi og ráð- herra. Um kveldið hafa svo kvenfélög- in leigt stóra salinn í Iðnó. — Verða þar veitingar og ræðuhöld, eftir því sem hver vill. Að sjálfsögðu verður og séð um hljómleika og annað það, er til fagnaðar má verða. Óskandi og vonandi er, að hin fyrirhugaða minningarhátiö íslenzks kvenfrels- is fari vel úr hendi. En skilyrði þess er eigi hvað sízt að þátttaka kvenfólksins veröi sem almennust. Kemur það mjög undir vinnu- veitendum hvort svo verður. Vér trúum eigi öðru en að þeir veröi svo tilhliðrunarsamir um frí þenna dag, sem frekast geta þeir. Það veröur ekki nefna einusinni v á æfinni, sem íslenzkt kvenfólk á slíkum atburði að fagna: algeröu stjónnmála-jafnrétti við' karlmenn. Láti það nú og sjá, kvenfólkið, að það kunni að meta það sem orðið er meö því að hrista einusinni af sér tómlætið og halda vel hópinn. Hvað sérstaklega verður gert til að minnast fánans mun enn óráð- ið að fullnustu. Veldur það nokkrxii um, aö því miður eru énn tiltölulega fáir fánar komnir á markáðinn. En von á þeim með næsta skipi sem væntanlega verð- ur komið fyrir 7. júlí. Það mun sannast, þegar fram í sækir, að fánafengurinn reynist drýgra framfaraspor oss Islend- ingum, en sumir hafa ætlaö í byrjun. Því spori og hinu sýni- lega tákni þess ber vel að fagna. Og þótt deilur hafi í upphafi verið Gufuskipið ísafold fór frá Akur- eyri 30. Júní. Eftir því er hafísinn farinn að greiðast svo í sundur, að ekki er ókleift fyrir skip að komast í gegn um hann. Skipið var á aust- <rleið. Ekki hafði bað samt kom- ist inn Ekki hafði það á allar hafnir. stæðisflokksins og loks ber aö gæta þess, að séra Kr. D. hefir eigi orðið sekur um “drengskapar- bragöið” í Ingólfi svo sem t. d. Ben. Sveinsson, sem eigi var aft- ur kosinn varaforseti neðri deild- ar. Þess vegna munu þrímenning- arnir og þeir, sem á þeirra máli eru, eigi hafa gert að neinu kappsmáli að breyta til frá í fyrra. En enginn má skilja þessa kosn- ingu sem neinn vott, einu sinni í áttina til þess, aö þversum menn- imir hafi völdj í þinginu. Varaforseti var kosinn séra Sig- Gunnarsson. ' \ Skrifarar í sameinuðu þingi voru kosnir séra Sig. Stefánsson með 33 atky. og Magnús Péturs- son með 27 atkv. 1 neðri deild var kjörinn forseti Ólafivr Bricm 1. þm. Skagfirðinga með 20 atkv. Fyrsti varaforseti var kjörinn Pétur Jónsson. Annar varaforséti var kosinn Guðm. 1 Hannesson. — vSkrifarar Eggert Pálsson og Bjöm Hallsson. í efri deild var kosinn forseti Stefán Stefánsson 3. kgkj. í einu hljóði. Fyrsti varaforseti Jósef Björnsson og annar varaforseti Karl Einarsson. — Skrifarar Björn Þorláksson og Stgr. Jóns- son. —Isafold. Ryekjavík 3. júlí. Fjalla-Eyvindur Jóhanns Sigur- jónssonar heldur áfram frægðar- för um heiminn. Nú er farið aö sýna hann á Bretlandi. Var ný- lega leikinn i einu stórleikhúsi Lundúnaborgar og tekið þar hið bezta. Sá heitir Sir Sydlney Oliver, sem þýtt hefir leikritið á ensku. Frú Sigríður Ásgeirsson, móðir Ásgeirs heit. Ásgeirssonar etatz- ráðs og þeirra systkina, lézt fyrir nokkrum dögum í Khöfn í hárri elli. Einar Sigurfinnsson í Lágukot- ey Meöallandi kom inn á skrif- stofu Búnaðarfélagsins fyrir fá- um dögum með stararstrá 97 cm. 'hátt. Var það tekið úr Koteyjar- kilum 16. júní, nær helmingur af því var þá í vatni. Er látið vel af sprettunni þar eystra. Hér í Reykjavík er sláttur nú að byrja á bezt sprottnum túnum. 30. júni var slegin sáðslétta í Gróðrarstöðinni með síbreiðugrasi. Reykjavík 30. júní. Smjör það, sem konsúl L. Zöllner í Newcastle hefir borist í vof, hefir hans selt á 111 krónur kvartelið að frádregnum útlendum kostnaði, samkvæmt nýkominni símfregn. Alexander Jóhannesson magister hefir nýlega hlotið doktorsnafnbót við háskólann i Halle á Þýzka- landi fyrir ritgerö um skáldskap Schillers. Mótorbáturinn “Vita” kom frá Sandgeröi í gær með 14,000 pund af fiski frá Gísla Hjálmarssyni. Var þetta afli fjögra mótorbáta frá því í fyrra dag, auk lúðu, karfa o. fl. Þorskurinn yar saltaður til útflutn- ings,' en hitt var selt bæjarmönnum i soðiö. Ný og fyllri útgáfa af Bólu-Hjálm- ars kvæöum er á ferðinni. Dr. Jón Þorkelsson sér um hana. “Goðafossi” var tekið á Norður- landi með kostum og kynjum. Öll helstu kraftaskáldin þar nyrðra höfðu ort drápur um skipið. Hafís er enginn á Skjálfanda, seg- ir af Húsavík 6. Júíí, og sannfrétt að Skagafjörður er íslaus og litill ís á Húnaflóa. Þykir Norðlendingum skemtilegt ef “skipið þeirra”, Goða- foss, verður fyrsta skipið í vor, sem kemst óhindrað á allar hafnir kring um land.—Vísir. Dýrtíð og andvaraleysi. um gerðina, deilir nú enginn góö- , Jc>”as ^l,^bmgsson hefir hlotiö uo* danskan skaldastyrk, icxx> kr„ úr ur íslendingur lengur um það at- rtöi. Islenzki þjóðfáninn er einn og hinn sami. Hann á að komast á hvert einasta heimili landsins, sem sýnilegt tákn hins einhuga íslands út á viö. —Isafold. sjóði Carls Möller. —Isafold. Alþingissetning. Hún fór fram í dag og hófst á hádegi með því að þingmenn gengu til kirkju. Þar prédikaði séra Eggert Páls- son. Að lokinni guðsþjónustu söfn- ísafirði, 1. Júlí. — Prestskosning- uöust þingmenn í sal neðri deildar. llnn> hér lauk svo, að séra Magnús Ráöherra Einar Arnórsson lýsti yfir því í nafni konungs að al- þingi Islendinga væri sett. Þá hrópuöu þingmenn húrra fyrir konungi. Las ráðherra þvi næst boðskap frá konungi, en síð- an var gengið til kosninga. Forseti sameinaðs þings var kjörinn hinn sami og í fyrra, Kristinn Daníelsson prófastur með 19 atkvæðum. Hannes Hafstein hlaut 14 atkvæði. Að þessari kosningu séra Kr. D. stóð Sjálfstæðisflokkurinn eins og hanni var skipaður á síðasta þingi. Hafa flestir sennilega búist við þvi og þótt viðkunnanlegra, að forseti sameinaðs þings yrði eigi valinn úr hópi þeirra maina, er ráðist hafa móti þeirri skipun stjómarskrármálsins, sem áreiöan- Reykjevík, 27. Júní 1015. Frá Sigulfirði segir í gærAflS- laust hefir verið hér undanfarið, en nú er korninn mikill fiskur, um 400 á bát í gær niest.— Tlla gengur haf- isnum að fara, þótt hann reki dálít- ið frá landi, er hann furðu fljótur að koma aftur. — Veðráttan fremur góö. Reykjavík 1. Júlí 1915. Akureyri, 30. Júni.—Norðanstorm- ur og kuldi, svo að lagt er í ofna. Isinn er að reka inn fjörðinn. Landsmenn allir hafa nú um lang- an tíma fengið að kenna á dýrtíð- inni. — Allar útlendar vörur hafa stigið gífurlega í verði og eru alt af að stíga. — Nú eru innlendu afurð- irnar einnig komnar í geypiverð, svo framleiðendur í landinu þurfa líklega ekki að kvarta svo mjög yfir dýrtíð- inni. — Fiskur upp úr salti seldur á 20 aura pundið, ullin á kr. 2.50, og Ioks hefir frézt, að kjötverð muni verða helmingi hærra í haust, en venjulega. Sláturfélaginu hafa þeg- ar verið boönir 45 aurar í pundið af sauðakjötinu hér í Reykjavík,- svo líklegt e, að það verði ekki undir 50 aurum í haust. Alt er þetta blessað og gott fyrir bændur og útgerðarmenn — en hvað er um allan almenning í kaupstöðun- um og þurrabúðarmenn um land alt? Hvernig er útlitið fyrir Reykvík- inga? Vér -fáum ekki betur séö, en að hér sé hreinn voði á ferðum. En—ekkert er þó að gert. — Menn rífast um ríkisráðið, eins og lífið liggi við, en engum dettur í hug að gera neitt til þess, að afstýra bj argarskortinum. Botnvörp.ungarnir eru nú aö hætta fiskveiðum, þeir innlendu; erlendir botnvörpungar eru hér engir og geta Reykvíkingar því ekki lifað á þeim í sumar, eins og þeir éru vanir. Bærinn er að v'erða fisklaus. Á nú ekki almenningur heimting á því, að eitthvað sé gert til þess að fyrirbyggja vandræði? Vilja ekki Reykvíkingar krefjast þess af bæjarstjórninni, að hún leiti einhverra ráða til þess að sjá honum fyrir fiski? Bærinn hefði átt að vera búinn að eignast botnvörpung fyrir löngu. — Eftir reynslunni, er það ekkert glæfra fyrirtæki, að gera út botnvörpuskip, og þótt bærinn græddi ekki eins á útgerðinni og alment gerist, þá mundi hann græða nóg til þess, að hann gæti st&ðið sig við að' selja bæjarmönnum fisk með vægu verði. Nú er hægðarleikr að fá skip, því að ófriðarþjóðirnar geta lítið gagn haft af skipum sinum. Og þótt fisk- ur sé ekki rnikill nú í svipinn, þá er enginn efi á því, að fiskverðið er svo hátt, að það sem kynni að tapast á útgerðinni í fyrstu, græðist á skömmum tínia, þegar fer að fiskast vel. í öllu því andvaraleysi, sem hér ríkir, er það líkast skröksögu, að einn einstakvr maðpr skuli hafa lagt annað eins á sig fyrir almennings- heillina eins og Guðmundur Guð- mundsson, sá sem er aö leita að kol- unum. — Það er ósanngjarnt að 'ætl- ast til svo mikillar ósérplægni af ein- stökum rnönnum.— Og hvílíkan kinn- roða mættum vér allir bera fyrir honum, sem heima sitjum og gerum ekkert til þess aö afstýra þeim v'and- ræðum, sem óumflýjanlega dynja yfir okkur, ef ekkert er gert. Það væri auðvitað huggun, ef Guðmundur fyndi kolin, því þá get- um við þó soltið heitir i vetur.—Vísir. lers, tókst George H. Greig, ritari sauðfjárræktunarfélagsins þetta starf á hendur um miðjan Maímánuð. Umburðarbréf voru send til allra fjárbænda í fylkinu, þeirra er til náöist, stuttlega skýrt frá fyrirætlun- um stjórnarinnar og leiðbeiningar gefnar um það, hvernig heppilegast væri aö búa um ull ög senda hana. Þegar ullin kom i hendur þeirra, er stjómin setti til að taka á móti henni, hvort sem ullin var af einni eða tveimur kindum eða þúsund fjár, var hún vegin nákvæmlega og þvi næst skift eftir gæðum; það gerði sérfræðingur í þeirri grein, sem Dominion landbúnaöardeildin hafði til þess skipað. Því næst var vandlega um ullina búiö og gæði og þyngd skrifuð skýrum stöfum á hvern pakka. Rúmum 74,000 pundum, fjórum vagnhlössum, var tekið á móti og seld til hæstbjóðanda, The North West Hide and Fur Co., fyrir $26.80 að meðaltali fyrir hver hundrað pund að undanskildum nokkrum pundum. Hverjum bónda er borgað fyrir ull sína eftir gæðum; þeir sem eiga góðan fjárstofn, hirða hann vel og búa vel um ullina, fá meira fyrir sína ull én þeir, sem ver hirða skepnur sínar. Mr. Jennings, ullarmatsmaöur, hef- ir bent á þaö, að mikið mætti bæta ullarframleiðslu í Manitoba, ef bænd- ekki með, ef allir væru það, mundi stríðinu lokið!” Þannig talaði hann og skeggræddi við okkur um hvernig heyja bæri ófriöinn. Næsta dag í býtiö héldum viö«til Kragnijevatz, þarsem aðalstöðvar hersins' eru. Lestin sem flutti okkur, var hlaðin méli frá Ame- ríku og skotfærum fyrir herinn sem á vígvelli barðist, og fimm vagnar j voru fullir af hermönnum í gæru- skinns úlpum og bændabúningum, svo og í herklæðum Austurrikis hermanna, er tínd höfðu verið upp á vígvelli, — einn maður hafði jafnvel þýzkan hjálm. Þeir voru alla tíö syngjandi kvæði og vísur um stríðið, um Pétur konung og ýmsra afreksverk, og var söngur- inn líkastur kvæöaiagl. , Járn- brautin lá meðfram Morava fljóti og voru konur víða á ökrum, gengu með uxunum og> spunnu á snældu jafnframt. Húsin voru lág, hvít- málúð, meö helluþaki og fallegum svölum á tvrkneska vísu, og sá varla í þau fyrir plómu og epla- trjám í fullum blóma. Stórar engjar voru þar úndir áveituvatni og gullu þar froskar svo gífur- lega, aö langt tók hljómurinn upp Mörg sparnaðar og um leið mörg ó- þœginda stund geta menn umflúið með því að nota EDDY’S ELDSPÍTUR Það kviknar á þeim fljótt og vel ef rétt er að farið, hver spíta er eldspíta, og hver eldspíta hefir áreiðankgt eld- kveikjuefni. úr skrölti fljót var 1 lestarinnar. Morava vexti og flóöi yfir ur hirtu um kynbætur, færu betur1 engjalöndin báðumegin. með sauðféð en þeir gera og hirtu betur ullina eftir að klipping er af- staðin. Hann gat þess einnig, að ullin úr Manitoba væri dökkleit, harðgerð og fitulítil í samanburði við ullina úr Ontario og Quebec. Þetta stafar aúðvitað af því, að í Manitoba hafa bændur sauðfé einkum til þess að eyða ilgresi og láta það ganga í ökr- uni, sem plægðir eru á sumrum; safn- ast viö það, eins og geta má nærri, rnikiö af ryki í ullina. Árangurinn af tilratininni hefir verið ágætur. Þótt bændur hafi orð- ið að borga eitt cent af hverju pundi í sölulaun, fengu þeir 5 til .7 centum hærra verð fyrir hvert pund en ella. Hér fer á eftir tafla, sem sýnir verð hinna ýmsu ullartegunda. og hve mikið var selt af hverri tegund fyrir sig. Jógsson að Mountain, N.D., var kos inn rneð 468 atkv.—Séra Páll Sig- urðsson hlaut 1981 og séra S. Á. Gislason 14. Alls kusu 867 manns. Ársfundur bankaráðs íslandsbanka var haldinn í gær. Gróði bankans á síðastliðnu ári hafði verið meiri en no\kru sirjni áður. Andrés Fjeldsted augnalæknir var að veiðum í Elliðaánum í fyrradag og fékk 19 laxa. Björgunarskipið Geir náði út enska botnvörpungnum, sem strand- aði við Garðsskaga og liggpir nú hér á höfninni með hann. Botnvörpungarnir íslenzku eru nú flestir hættir þorskveiðum. H,afa aflað mjög litið síðastliðinn mánuð. Margir þeirra hafa verið hreinsaðir utan innan við Gufunes þessa dag- ana, og fara nú sem óðast að búast norður til sildv'eiða. Tegund Verð pund Fine Medium Conxbing 26c. 3942 Fine Combing , . .. .. 25c. 738 Medium Combing .. 27Kc. 16222 Low Med. Combing 27%c. 32843 Coarse Combiríg.. . 27 c. 3000 Lustre Combing .. .. 27c. 5745 Fine Med. Clothing .. 25c. 694 Medium Clothing.. . 25c. 4359 Low'Med. Clothing. .. 25c. 2403 Fine Clothing .. .. .. 23c. 750 Rejections .. ‘23c. 1391 Black .. 23c. 1195 Cots .. 23c. 23 Washed 827 74132 Tags .. 8c. 504 74636 Milli aga og ófriðar í Serbíu. (Niðurl.). Við komum á fund ofurstans Soubotitch, æzta manns í Red Cross starfseminni þar í landi, þar- sem hann hafði sitt aðalsetur. Eg tók eftir fallegri ábreiðu á rúmi hans, samskonar og gerast á bændabæjum. “Hún móðir mín óf það sjálf á spjöldum,” mælti hann, “í þorpinu þarsem eg á ennþá heima. Við erum allir bóndamenn í Serbiu og okkur þykir mikið til þess koma. Putnik, æzti herstjóri landsins, er almúgamaðúr, faðir hans bóndi. Michitch, sem vann hinn glæsilega sigur á Austurríktsmonnum og Höf. segir síðan frá þvi er hon- um var ti.l fylgdar fenginn mað- ur er stunda skyldi tíðindasögu, tilheyrandi þeirri deild er nefnist “Press Bureau”, og enn fleiri hitti hann, alla hálærða háskólamenn og kunnuga bókmentum Evrópu, einkum hinum nýjustu. Þótti honum það kynlegt, og segir sög- ur til að lýsa því, hvernig þessir bændasynir og fjallamenn töluðu í öðru orðinu um nýjustu skáldsögu Parisar, og ekki þá geðfeldustu, en annað veifið kom það fram í þeim, að þeir voru líkir harðgerð- um fjallamönnum. “Við sátum boð hjá herforingj- um, i krýningarstofu Milans kon- ungs, hins fyrsta Serba konungs; hásæti hans stendur þar enn, með rauðu flosi og gyltu prjáli, og á veggina eru málaðar myndir af ýmsum' köppum er unnið hafa af- rek í hryðjutn þessarar hörðu þjóðar. “Þessi höll er eitt hið elzta þjóðarstórhýsi vort,” sögðu þeir. Hún var bygð fyrir rúmum fimtíu árum.” Serbaríkið er furðulega ungt aðeins fáir manns- aldrar siðún það fékk sjálfsfor- ræði eftir að Tyrkir höfðt<jáðið ;landi þeirra í fimm aldir. Þjóðin var leiksoppur í höndum Tyrkja, j Austurrikis og Rússlands, þangað varkárari og heimtuðu að til hun notaði ser osamkomulag jæirra og ógnar nú Tyrkjum að norðan og Austurriki að sunnan. Það er öllum Serbum áhugamál, að sameina allar kvíslir þess kyns í eitt riki, Króatiu i Ungverja- landi, þarsem sama tunga er töl- uð og i Serbiu. Dalmatiu, þaðan sem serbneskir söngvar stafa, svo og Bosniu, Montenegro, Herze- sannarlega þess vert að láta lífið fyrir!” Um stjórnarskipun landsins er þaö að segja, að hún er mjög frjálsleg, þingið er hæstráðandi, kosið með allra atkvæðum og hlut- fallskosningum. Alexander kon- ungur reyndi aö ráða einsamall ríkjum, en þá myrtu þeir hann. Konungurinn sem nú er, 'hefir eng- in ráð; engin höfðingjastétt er til í landinu og engir auðmenn. Stór- ir landeigendur eru þar ekki til, hver bóndi á rétt til aö eiga fimm ekrur af landi, skattlausar og und- anþegnar fjárnámi; hann leggur j>ær saman við ekrur frænda sinna og sona og með þessu móti verður alt landið að sameignarjörðum, er ættir búa á í sameiningu. Sagan af sigri Serba er þeir börðu af sér hinn mikla her Aust- urríkis í vetur leið, var oss sögð á‘ þessa leið. Tvívegis héldu þeir austurrísku stórum her inn á landið og i bæði skiftin voru þeir reknir aftur. í þriðja skiftið komu þeir þegar vetrarkuldinn var sem beizkastur, með fimm hundruð þúsund manns, en helmingi færra var til varnar. Þeir réöust inn yfir landamærin í tveim stórum fylkingum, og langt bil á milli þeirra, rufu hinar serbnesku fylk- ingar og keyrðu hinn litla her á undan sér upp til fjalla, Belgrade syni auðugs baróns er særst hafði. Rétt eftir brúðkaupið varð! hann að taka aftur við stöðu sinni í hemum. Konan hafði að vísu vitað nafn hans og stööu í hem- um, en ekki hverrar ættar hann var. Skömmu seinna féll hann og þá komst kona hans fyrst á snoðir um að maöur hennar hafði verið sontir eins af auðugustu mönnum Iandsins. komst á vald óvinanna. iTvívegis reyndu Serbar að veita mótstööu, en urðu undan að láta. Nú fór þá að skorta skotfæri — aðeins tutt ugu skotfleygar vom eftir í hverja fallbyssu. Þegar fokið sýndist i öll skjól, gerðust vissir atburðir. Skotfæra birgðir komu nógar, fluttar yfir hafið' og settar á land í Satonika, hjnir yngri hershöfðingjar Serb- apna tóku ráðin af þeim eldri og áhlaup yrði gert, væri betra að falla með því móti en láta rekast undan og deyja á undanhaldi. Undir for- ustu þess manns er Michitsch hét, geystust Serbar úr fylgsnum og skotgröfum og veittu 'harða árás á miðherinn Austurríska, er hann var óviðbúinn á hergöngu í skörð- um nokkmm. Varð þar harður atgangur, unz hirtn austurríski her goymu og Slovemu. Ef öll þessi lét undan síga og kom þamæsfá nk, samemuðust, mundi það ríki flótta. VarS þar geysilegt mann- na ,ra ancarnærum Bulgariu til faU. Allur farangur var eftirskil-1 ria a s ra 1 neste suður íjinn, skotfæri og byssur, sárir menn i Macedomu, og ibuar þess verða og stórmikið lið, er höndurrt Landið' er f jöll- Ulgjarn þjófur. Þjófur braust inn í kirkju á Jótlandi, sprengdi hurð frá stöf- um með jámkarli. Peningabauk- amir, sem fé er safnað í handa fá- tækum, höfðu verið tæmdir um kveldið, svo þar var ekki einn einasti skildingur. Til þess að láta nokkuð ilt af sér leiða kveikti hann í altarisdúknum og hugði að brenna kirkjuna. Altarið og altar- istaflan, sem þóttu dýrmætar fom- menjar og voru fullra 300 ára gamlar, brannu til kaldra kola svo og mestur hluti kórgólfsins. Auk þess brunnu fleiri fommenjar, þar á meðal kertastjakar sem gerð- ir höfðu verið árið 1587. Eldur- inn var slöktur áður en kviknaði í sjálfri kirkjunni, en þá var orgel- ið skernt af hita og reyk. Ekki hefir spurst til þorparans, en á leiöinni frá kirkjunni hafði hann brotist inn hja tveim bændum og stolið fötum og matvælum. Skiftir um. Sú Landbúnaðardeild fylk- isins hjálpar bændum til að selja ull sína. “ t Sauðfjárræktinni hefir aldrei ver- ið eins mikill gaumur gefinn í Mani- to ba og vera ætti. Stafar það eink- um af því, hve girðingar hafa verið dýrar; en girðingar eru nauðsynleg- ar til jiess að sauðfjárrækt geti borg- að sig eins og högum nú er háttað. Þessum þröskuldi er nú aö miklu leyti í burtu kipt og allar líkur eru því til, að sauðfjárrækt v'erði einn af aðal atvinnuvegum fylkisins þegar fram líða stundir. Sauðfjárrækt er arðvænlegur at- vinnvegur. En auk þess sem sauð- -unfjárrækt er arðvænlegur atvinnu- vegur, Lá eyðir sauöfé skaðlegu illgresi. Ef meiri stund v'æri lögð á sauðfjárrækt en nú er gert, mundi verða ódýrara að framfleyta lífinu bæði . borgurn og til sveita. . Til þess að efla sauðfjárræktina og til þess að hjálpa bændum til að fá sæmilegt verð fyrir ullina, tókst landbúnaðardeild fylkisins það á hendur, að koma henni á markaðinn í samvinnu við bændur. Samkvæmt >kipun búnaðarmála- ráðgjafans, Hon. ‘Valentine Wink- keyrði þá úr landi, er bóndamaður. Tyrkja og -Serba á fimtándu Margir af þ.ngmonnunum ■ em j m urgu þeir þá Tyrkjum háð- bændur og sitja a þingbekkjunum1 í bændabúningi.” Hann gaf okkur tækifæri til að skoða taugaveikis spítalann í Chere Kula. Sá staður er nokkr- ar mílur fyrir utan borgina. Nafn- ið er tyrkneskt og þýðir “Hausa- hóll”; það er bókstaflega stór haugur af höfuðskeljum serb- I neskra hermanna, sem kastað var saman þarsem orusta stóö viö Tyrki fyrir meir en heilli öld. Serbar hafa bygt kirkju yfir beinaháuginn og var okkur sýnt inní hana x rökkurbyrjun þann dag, er við komum þangað. Haug- urinn tók upp i rjáfur í kirkjunni og sá í hvítar höfuðkúpur í mold- inni, með fölnuðum blómsveigum hér og þar. Eftir að við höfðumí skoðað spítalann, vorum við í boði þess herlæknis, sem yfir honum réöi, með mörgum ungum læknum og læknaefnum. Hið góða vín, sem í landinu vex, var á borðum, og gerðist yfirlæknirinn hreyfur og stórlátur, og tók að tala um stríð- ið, og hrósa því, hvernig Serbar börðu hinn austurríska her af höndum sér. “Hví leggja banda- menn ekki þessa þýzkara að velli?” mælti hann. “Þéir þyrftu áð fá nokkra Serba til að sýna þeim hvemig fara skal að því að berj- ast. Við Serbamir vitum að ekki þarf annað en vera fús tjl að leggja lífið í sölumar; annars þarf var tekið. Þeir'austurrísku vildu veital viðnám í Belgrade, en svo grimm- ur var þá herirín serbneski, aö1 ekki hélt við 'honum; vann hann Belgrade og hvem þumlung af serbneskri lóð. Þessi 'hörðu og fágætu viðskifti eru ekki kend við neinn sérstakan kappa. Þær ávarpa þau: “Heill sta^- Michitsch sagði frá sigri sin- þú, sem hefnir fyrir Kossovo!”! um með þessari stuttu fregn til en á þeim stað stóð mikil orusta | konungsins: um 15 miljónjr. ótt og mtmdi það muna mestu er það fengi frjósamar sléttur í land- auka og ná til hafsins. Allir Serbar vita til hvers þeir eru að berjast. Mæðurnar kveða við sveinbörnin kvæði um framtíð þjóðarinnar og afreksverk fomra saga fer blað úr blaði þessa dagana, að Sir Rodnxond Roblin vínni fyrir mat sínum á sveitabúi karls fööur síns í Ontario, gangi að uppskeruvinnu, sitji á sláttuvél og hrossahrífu, rétt eins rösklega eins °g þegar hnn var að vaxa upp. Mamtobabúar mega óska þess, að hann herfði aldrei að heiman farið, aldrei yfirgefið sláttuvél og hrífu] þá væri hér betur ástatt en nú er. „Vorgyðjan kemur” hans G. G. sjá “Gyðju”. Eg mér leyfi að lýsa því, list mig hreif í kvæðum, blóma reifum ástar í engill sveií af hæðum. Brosa hólar, brosir hlíð, brosa skjólin válin, brosir fjóla bjarnxafríð, brosir sól um dalinn. Blómgast strindi rööulrós rétt sem hrindir trega, kveikir yndis andans ljós — og svo skyndilega. Sig. J. Björnsson. ir. Þegar sveinununx varð eitt- hvað á, þá víttu mæðurnar þá þannig: “Ekki muntu með þeSsu móti leysa Macedoniu úr ánauð I” Þegar börnin komust á víst skeið unglingsáranna, var lesiö yfir þeim kvæði, þarsem taldir voru upp þeir serbnesku kynflokkar, sem vora öörum háöir, og sveinarmr látnir fara nxeð j>að. Það endaði á þessa leið: “Eg ’ vil þroskast fljótt og læra að skjóta, svo aö eg geti skundað þeim til 'hjálpar, sem bíða mín.” í skólum landsins var börnunum kent eins vandlega að þekkja öll þau serbnesku lönd, sem öðr- um eru háð og áður era talin, ekki síður en ættjarðar sinnar. Mace- donia er eina landið, sem þeir hafa náð að sameina heimalandinu, ennþá sem komiö er. ' Hug Serba má manka af svari því er mér var gefið, er eg spurði einn embættismann stjómarinnar, hvað verða mundi éf Italir legðu undir sig Dalmatiu. Hann svaraði: “Það er ekki gott í efni, því að þá verðum við að! leggja út í nýjan ófrið, þegar þessum lýk- ur.” — Gamall herforingi er við kyntumst, sagði með miklumi guð- móð: “Við hugsuðum að þessi draumur um stækkun Serbiu mundi ekki rætast fyr en löngu, löngu seinná, en nú er hann að rætast á vorum dögum! Þ’etta er í Serbiu eru ir hermenn uppi fangar.” engr austurrisk- standandi nema Borgaði fyrir hárlokkinn. Leynibrúðkaup. Bæði í England og mörgum öðrum löndum, sem í ófriðnum eiga, giftast margir svo lítið ber á|líkt. og jafnvel á laun. 1 enskum blöð- um er við og við getiö um þessar giftingar. Tvær konur, sem aldrei gátu setið á sárshöföi, bjuggu í sama húsi í Kolding. Einu sinni mætt- ust þær í dyrunum og lenti í háa rifrildi sem oftar. Varð atgang- ur þeirra svo harður og langur, að dómstólarnir urðu aö rniðla rnál- um. Völdu þær hver annari hin verstu heiti, önnur var “þjófur” en hin “tugthúslimur” og því um Loks lenti þeim i handalög- máli og tókst annari að slíta hár- lokk úr hári hirmar. Sú sem' hár- lokknum náöi varð að borga hinni Bóndasonur úr Norfolk særðist|25 krónur alls, í skaðabætur'; 10 á vigvelli og var fluttur á spítala. | kr. fyrir að hafa lagt hendur á Hann var gerður liösforingi fyrirlbana, 10 kr. fyrir sársaukann og 5 dugnað og hugrckki. Hjúkranar konan sem stundaði hann var dótt- ir auðugs aðalsmanns. Þau feldu hugi saman og giftust á laun er hann hrestist. En þegar hann var orðinn heill heilsu hélt hann aftur til vígvallar. Dóttir auðugs bankastjóra gerð- ist hjúkranarkona. Hún feldi ástarhug til foringja nokkurs er hún stundaði á sjúkrabeði og þeg- ar hann reis úr rekkju giftust þau. Hann var sæmdur Victoriukross- inum á meðan hann lá í spítalan- um. Þau giftust í Calais. Mað- urinn hélt aftur til vígvallar, en konan skrapp heim til foreldra sinna í Lundúnum. Þegar heim kom, sagöi hún við föður sinn: “Eg er enn þá dóttir þín, en eg er gift manni sem hlotið hefir Victoriukrossinn.” Henni var fyrirgefið fljótræðið. Fátæk hjúkrunarkona giftist kr. fyrir læknishjálp. En á illyrö- unum gat dómarinn engan mun fundið. Bretar sökkva skipi. Kafnökkvar Breta hafa læðst inn um Dardanella sund og gert Tyrkjum hnekki og skaða, á skipaleið frá Constantinopel til vígvallar á Gallipoli. Hið síðasta afrek jæirra var að sökkva skipi er flutti 500 menn 'til vígvallar, og •varð aðéins 50 þeirra bjargað. Tyrkjum er erfitt um flutninga, og gera hvað jæir geta til að halda skaða sínum leyndum. x ------— — Sagt er að uppskerahorfur í Rússlandi séu betri en nokkru sinni áður á síöasta aldarfjórð- ungi. En kvartað er undan mann- sklu því margir eru famir í striðið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.