Lögberg - 19.08.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.08.1915, Blaðsíða 4
4 LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 19. AGÚST 1915. LOGBERG OeflB Ctt hvern fimtudag af The Columbla Press, Ltd. Cor. WilUam Ave A Sherbrooke Street. Wlnnipeg. - - Manitoba. K.RISTJAN SIGURÐSSON Editor J. J. VOPNI. Buslness Manager Utanáskrift tll blaBsins: nie COLUMBIA PRESS, Ltd. P.O. l$ox 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrilt ritstjórans: ElíITOR LÖGBEKG, P.O. Box 3172, Winnlpeg, Manitoba. TALSfMI: GARRY 215« Verð blaðsins : $2.00 um árið Ný aðferð. Nýjung í stjórnarfari hefir tek- iö upp ráðherra Thos. H. John- son, þá. aö opna tilboð í stjomar verk aö viðstöddum j>eim sem þau hafa gert og öðrum, sem við vilja vera. Þetta var gert i fyrsta sinn í stjórnarsögu þessa fylkis og þessa lands, að því er virðist, á fimtudaginn var, er ráðherrann opnaöi fimtán tilboð í stjónnar- verk, i viðurvist hlutaðeigenda; máttu allir sjá hver sú upphaeð var, er hver um sig bauðst til aö gera verkið fyrir, og veitti ráð- herrann það þeim samstundis, er lægst boð hafði gert. Með þessu móti er girt fyrir það, að samtök eigi sér staö milli stjóma og verk- þiggjanda, en þaö hefir þótt brenna við áður og er skemst a að minnast, hvernig Roblinstjórmn fór að í þvi efni. Þessi nýjung í stjórnarfari þykir svo merkileg, að hennar er getið í flestum stór- blöðum landsins og þykir opinberra verka ráðgjafinn í Martitoba riða drengilega og djarflega á vaðið í þessu efni. Hann hefir lýst því, aö hann muni halda uppteknum hætti og bregða ekki útaf honum framvegis. vom héðan að vestan réttarbætur í verzlunarlöggjöfinni, sem hent- ugar og nauðsynlegar vom fyrir allan þorra manna hér vestra, en þeim eystra mótstæöilegar og létu þeir sér líka, að bendla þá við drottinssvik eða ótrúmensku viö brezka 'ríkið, sem réttarbótunum fylgdu. Enn hefir því brugðið fyrir hvað eftir annað, að því hef- ir verið slett, að hér vestra væri útlenzkur hugsunarháttur, eða miður vel brezkur, en nú er öllum slikum brigzlum niður slegið er það sýnir sig. hvern þátt vestan- menn taka í herför ríkisins, til- tölulega við aðra bluta lands. Þessar em tölurnar: Fylki íbúatala Herm. Prct. Ontario . ..2.523.374 26,300 1,44 Quebec . . . .2,003.232 13,000 0,61 Sjávarfylkin 937.955 7400 0,79 \Tan. og Sask. 858.046 24,000 2,78 B. Columbia 392,480 io,oöo 2,55 Alberta .. . .374.663 14,200 3.73 7,089,650 105,700 1.48 Af þessum samanburði sést að Allærta hefir lagt til flesta menn í herinn, Manitoba og Saskat- chevvan þarnæst, sléttufylkin mest að trltölu við aðra landsparta. en ekkert fylki austanlands kemst að því leyti í nokkurn samjöfnuð við þá landshluta sem liggja vestan vatna. Hversu margir af þessum hermönnur eru fæddir á Bretlandi, herma skýrslur ekki, en vitanlega eru þeir flestir af brezku kyni, þó innbornir séu hér, því að þeir út- lendingar sem hér eru mannflest- ir. eru úr þeim löndum komnir, að ekki eru liðtækir í hinn cana- diska her. Alt um það sýnir hlut- taka vestanmanna i striðinu, að þer eru ekki annara eftirbátar þegar til þess kemur, að bjóða lif og blóð til að verja réttan málstað og hagsmuni ríkisins. Uppskeran. Úr öllum áttum heyrist, að uppskeran vestanlands verði i þetta sinn meiri en nokkru sinni Vel byrjað. Það er látið svo af einstaka, ’sem meirihluti stjórnarinnar á þingi sé svo mikill, að' við of sé. Hvað til grundvallar Hggur fyrir þeirri skoðun, er að því er virðist kvíði fvrir því, að hún muni hafa litið aðhald til að gera rétt og máttlitlar aðfinningar við því sem hún kann að gera rangt. Þetta er nú ekki nema vonlegt, að vissu leyti, eftir því sem hér er nýlega um garð gengið í fylkinu, er kjós- endur héldu spiltri stjóm við völd svo árum skifti, með miklum meiri hluta. En á hinn bóginn er þess að gæta, að þessi stjórn sem nú er við völd er af öðru sauðahúsí. Hún er liberal en ekki oonserva- tive, en miunurinn á því tvennu er mikill. Stefna conservativa er það að halda saman flokk sínum og halda sér að völdunum fyrir hvem mun, en að öðru leyti standa á rnóti því sem fólkið vill. Stefna liberala er sú, að berjast fyrir hefir lofað, áður en mánuður er liðinn frá því að hún var fest i völdunum. Hún hefir þegar unn- ið mikið afrek í þarfir fylkisins ineð því að hreinsa grenið eins vandlega og tími og tækifæri hefir leyft, annað hefir hún gert, sem allir fylkisbúar mega fagna, gefiðl þeim tækifæri til að segja vilja sinn án íhlutunar kosningafanta og án þeirra hrekkjabragða, sem kosningum hefir fylgt hér að und- anförnu. Þriðja sómastrykið líggur þegar eftir liana, að gera gangskör að þvi að uppfylla heit sín í bindindismálinu, með þvi að kveðja forsprakka bindindisfélaga til þess að kotna sér niður á laga- frumvarp um vínbann, er hún síð- ar mun bera undir atkvæði fylkis- búa. Fjórða það, að fyrirbyggja fjárdrátt í verkasamningum fyrir hið ópinbera, með því að opna verkatilboð að öllum viðstöddum sem við vilja vera, sem hvergi við- gengst enn i þessu landi, þó allir THE DOMINION BANK Mr BDHDND a OHI.KB. M. P„ Praa W. Ð. MATTHKW8 C. A. BOGEKT. Geoeral Hamger. Stofnsjóður.............. Varasjóður og óskiftur gTÓði. . SPARISJÖÐSDEILD $6,000,000 , . $7,300,000 er eln deildin t öllum útibGum bankans. par má ávaxta $1.00 eöa meira. Vanalegir vextir greiddir. paö ér ðhultur og þægilegur geymslustaöur fyrir sparl- skildinga yöar. Notre Dame Branch—VV. M. IIAMILTON, Manager. Selkirk Branch—M. S. BCRGER, Manager. NORTHERN CROWN BANK & ADALSKRIFSTOPA 1 WINNIPEG Höfuðstóll (löggiitur) - Höfuðstóll (greiddur) • $6,000,000 - $2,850.000 akurlönd og búlönd fylkisins far- hafðir til að sækja það og verja með segi, að æskilegast sé, að svo væri. t>anng bendir það sem stjórnin ’ hefir þegar aðhafst til þess, að vér höfum eignast það sem fylkinu var fyrir beztu, og allir voru farnir að þrá: ærlega stjóm og dugmikla, með virðingu fyrir sin- um eigin heitum og vilja fylkisbúa. I liðsafnaði. Víða er liði safnað í landi vom um þessar mundir og ýta margir undir, auk þeirra fyrirliða sem það verk stunda mest. í Quebec hefir lisafnaðurinn gengið liflega þennan mánuð, síðan Sir Wilfrid kom til fæðingarþorps síns og hélt ræðu móti fagnaði sinnar þjóðar rnanna, 5000 að tölu. Iíann skoraði á þá að' líta svqi á, að í þeirri baráttu sem Canada stæði nú í, ásamt öðrumi pörtum hins brezka rikis og hinu forna Frakklandi, væri fyrir réttlæti, frjálsræði og umburðarlyndi að stríða; fyrir þessum gæðum hefði hann sjálfur barizt umi dagana, og bæri öllum Canadamönnum að skipa sér i fylkingu undir fána ríkisins, i þeirri orrahríð. Hann kvaðst mundu véra kominn á víg- völl, ef hann væri yngri, og veitt sér þann sóma, að berjasti fyrir því, sem hinn brezki fáni táknaði: réttlæti, umburðarlyndi og frelsi. Fleiri á eftir. Fylki vort var haft að orðtaki á síðari árum, fyrir þá frámuna- legn óstjórn er hér átti sér stað. Henni er nú lokið tneð skjótum og frægum atburðum, fyrir rösklega og viturlega framgöngu nokkurra irtanna i upphafi, er fylkisbúar síðan hafa veitt óskorað fylgi. Af stjórnarbyiltingunni í þessu fylki virðast hafa leitt samskonar at- burðir annars staðar i landinu. ið forgörðum með þessum hætti,, hárfínum orðaklofningi, og er þá al- heldur Hka kolanámur og skógar, ! menningur frá því dæmdur, að gera járnbrauta og sér rökstudda skoðun um það. Ann- til liverskonar I ars virðist óþarfi fyrir fólk vort hér vestra, að gera 1 sér áþyggjur út af Það er óhætt [ að gera ráð fyrir, að í hv’orugum en styrktarfé til félaga stofnanir fjárdráttar hefir alt verið . ----- ... , ,, 1 , v urshtum þessa mals anda og með sama marktnu brent, x Kk c . 1 sama STJÓRNENDCR : Formaður - -- -- -- - Sir D. H. McMILLAN, K.C.M.G. V7ara-íormaður - -- -- -- -- Capt. W M. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOYVN, II. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVTSH CAMPBELL, JOHN STOVEL Allskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjuin reikninga við cln- staklinga eða félög og sanngjarnir skilmáiar velttlr. — Avísanir scldar tii hvaða staðar sem er á islandi. — Sérotakur gaumur gefinn sparl- sjóðs lnnliiguin, sein byrja má með eintun dollar. Rentur lagðar við á hverjum sex mánuðum. T E. THORSTE í NSSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. fcj verið eitt stórhne.yxlið á annað of- j fi0kknum Um þingrannsókn er ekki að svo hefir stjórnin séð um. séu tómir landráðamenn, En vonandi er sú umbóta alda, sem reis hér í Manitoba, það' sterk, að hún skolar þeim, serni að þessu eru valdir, á þann stað, þarsem þeir eiga heima. Iheldur samvizkusamir rnenn upp og |<Veikjum vfirleitt, ekki sizt ! niður í báðum og því sæmilega un- Sjálfstœðismálið íslandi. s a andi við niðurstöðuna. Hún er 1 bráðina sú, að Einar Arnórsson hafði 4 atkv. meiri hluta í neðri deild, þeg- ar atkvæði voru greidd um tillögu í stjórnarskrármálinu, sem annarsstað- ar getur, frá þeim Sig. Eggerz, Skúla og Vog-Bjarna. — Skætingur út af fánamálinu og átölur á timræður út af stjórnarskrármálinu eru höfund- ar en ekki blaðs vors.—Ritstj. Margir íslendingar hér vestan hafs! bíða þess nú með óþreyju, að fá fréttir unt málalok hinnar nýju og endurskoðuðu stjórnarskrár, sem undirrituð var af Danakonungi 19. Júní síðastl. Þá var og allra mildi- legast íslendingum veitt leyfi til að draga á stöng fána þann, er þeir höfðu ákvieðið sem þjóðarfána, — fánann bláa með hvita og rauða ktossinum; þó var sá hængttr á þeirri fána-‘‘gjöf” konungsins, að íslend- ingar skultt skyldir að gefa Danne- brog, konunglega fánanaum danska, jafnvirðulegan sess á opinberum byggingum í Reykjavík. Skiftar skoðanir munu nú hér vestra um það, hvort hin nýja stjórn- ar-“bót" íslands er stig í áttina til aukins frelsis fyrir þjóðina og rneira sjálfstæðis, en hún hefir átt að fagna í liðinni tíð. .Um afstöðu fólks i ís- landi gagnvart þessu máli er ervitt að dæma enn í fjarlægðinni hér, nema það, að skiftar rnunu skoðanir þar ekki síður en hér. Það, sem í blöðunum að heiman birtist frá ýms- um hliðurn, er oftast svo úr garði gert. að erfitt er fyrir lesandann að botna nokkurn skapaðan hlut í þvi: mest af ritsmíðum hinna ýmsu blaða éru svo þrungnar af stóryrðum og ónotum til mótstöðumanna hvers um sig. að aðalmálið hverfur í stóryrða- flóðinu og lesandinn hér v'estra, sent ofstækislaust lítur á rnálið frá báðum hliðum, leggur frá sér blöðin með hrygð og undrun yfir því, hve al- vöruleysislega er þráttað þar heima um þetta stórmál þjóðarinnar. Það virðist sem sumir hlaðamennirnir hafi það eitt í huga, þegar þeir senda frá sér slíkar “umræður” um málið, að ná sér niðri persónulega a þeim, Brjóstveiki og sótt- kveikjur. Gegn engri veiki er eins ákaf- lega barizt og brjóstveikinni, og læknar eru óþreytandi að brýna fyrir almenningi varúðarreglur gegn útbreiðslu hennar. Ráðið er, segir einn í fyrirlestri, sem hér skal birt ágrip af, að afleggja óholla vana, er öðrum kunna aðjséu þvegnar, þó að helzt ætti að ókunnug l»rn. Börnin eru þvi miður ákaflega næm fyrir sótt- fyrir brjóstveiki, og santa sent hlífar- laus. Því er það að! mæður á Englandi hafa fundið upp á því. að sauma pjötlu á föt bama sirma, með þessari áletran;, “Don’t kiss me". Hversu indæl sem börnin kunna að vera, ætti fólkið því að halda kossasótt sinni \ skefjum, helda kossunum að sínum, að minsta kosti, en láta þá ekki koma niður á ókunnugum börnum. IV. Sem knnnugt er, álízt það loft sem brjóstveikir anda frá sér, ekki sóttnæmt, en við hvern hósta, hlátur o. s. frv. kann eitthvað af munnvatni að skvettast beint á nær- stadda eða það sem nálægt er, og sóttkveikja þannig flytjast á rnilli. í þessu tileiní skal eg nefna telefón trektir, sem eg er hræddur um að sjaldan eða aldrei verða að meini sem fylgir: og telur þá upp, I. meðferð Óþrifaleg meðferð hráka er Að margir brúki sömu tóbaks- ekki eins tíð eða almertn og áður pípu er nú ekki eins títt og áður, var, $n mikilla bóta er á vant í enda er s4 sjSur óþrifalegur, og gera það oft, þær að minsta kosti, sem í opinberum stöðurn eru. V. a vant því tilliti. Því geta þeir vel tekið eftir, sem ferðast á járnbrauta vögnum eða gufuskipum eða koma á mörg heimili hinna fátækari. er mikill munur sú trú, að tóbaksreykur drepi bakteríuna, er mesta hégilja. Þáð er nú vitanlega ekki hægt að út- rýma tóbakspípunum, með þvi að Eigi að síður er mikill munur a st;t tóbaksbrúkun er miklu ódýrari þessu, frá því sem áður var. Einn en aS reykja vindla eða vindlinga, siður er það, sem víta verður er, og mörgum þykir pípan betri. En þó að sumir álíti hann fínan j er að hafa sína eigin tóbaks- eða fyrirmannlegan, það er að hrækja í vasaklútinn. Þetta ætti fvr. Varaforseti C. P. R., G. J | ' 8 8 r>. , .. , t%iJ na 1 iiiui 1 pvi av/iiwivga « pvuu, Bury telur líklegt að hún. nemi um áhugamálum almennings og fram- t',tt stærsta hneyxlið, fyrir utan sem öðruvísi líta á málin en þeir , , , . „ • .1 ---jl 1_ ..c:„1 __cl ccu.ix hað sem hér hef.r „.xlx I -'ií-. 250 miljon bushelum, nefna álíka upphæð. Þetta • - —— — — — — — — —- — — —1 — — — — — — «• — — — — — — ■ — « • w • • • — ' ■ ■ 1 ^, III \J og aðrir [ fáramálum yfirleitt og fá fólkið l,aö ®ern ^ her hefir uppvíst orðið, j sjálfir. En hvað er svo CT til að sjá hag sinn, með röksam- var Ijárdráttur samfara hergagna 1 legtint skýringum og málsútlistun- kaupum stjórnarinnar í Ontario. ®e&ja anna kemur. Nú með því að þeir k°nt,nglegn rannsóknamefndar hér, hafa ekki þau mál fyrir að berj- ast, er almenningi séu geðfeld, verða þeir að afla sér atkvæða og halda sér i völdunum með harð- ræðum. Eitt aðal ráð þeirra, er þeir læita við sína mótstöðumenn, er að halda því að öllum sem á vilja hlýða, að þeir séu ekkert álika. Óráðvendni fylgi öllum stjórnum og fjárdráttur sé óað- að j>ví leyti, að ganga rikt eftir vitnisburðum. Hann hefir J>egar ljós }>að sem menn áður leitt grunaði og gögn funclust fyrir á þingi í vetur, að magnaður fjár- fimta parti rneir en nokkm s,nnl| um Þvi' er þaö iöugum rað Con- TiI læss afi rannsaka þau morgu hefir komið fyrir. Bæði er, aö serva(;iva ag feja sig imdir stefnu-1 line_yxli. er í þvi efni gerðust, sáð var í meira land í vor, heldur skrá liberala. þegar ij>eir leita hefir verð settur dómari velkend- en að undanfömu, enda hefin tíð-' kosninga. þó ekkert vilji jæir af ur’ ^,r Charles Davidson, er virð- in reynst einmuna góð. í Saskat- Því halda- l)egar ti! framkvæmd-' ,'st hafa fetafi ! fótspor hinnar chevvan er nú öðruvisi umhorfs en um þetta leyti í fyrra. Þá var stríðið nýlega skollið á og við- skifti svo treg og trufluðl, að ná- lega voru að engu orðin, og það sem verst var af öllu, að á átta hundruð fermílna spildu var upp- skerubrestur svo mikill, vestur af höfuðstað fylkisins, að bændur t**™ en sjálfir j>eir, heldur rétt böíðu varla til viðurlífis sér, hvað þá til útsæðis eða sölu, svo að veita varð þeim lán að upphæð 12 skdjan1egur hluti af öllu stjómar miljónir, til bráðabirgða. Viða ann-,fari- ars staðar vestanlands varð upp-1 1>etta er skaðleg og skammarleg skera rýr, þó til nokkurrar hlítar skofiun- Vér viljum hvetja alla með því verði, sem kornið komst SLITI iieyra einhvern halda jþessari í. En í ár er alt með öðru móti. shofiun úam, til að hlýða ekki á Viðskifti hafa náð sér og komlst l)ann 'sama' hehlur sýna hontim í fast og vænlegt horf á þeim tólf fyrirhtnin?- sem þeim er blása vill mánuðum sem Iiðnir eru frá upp- eitri i>era roS- Hver sá sem hafi stríðsins og á því stóra svæði efir l,etta eitt brunns að bera sem engin uppskera fékst af í \ samræfiurn um landsmál, eða hef- fyrra er nú einhver sá ríkulegasti ir l,að heizt a oddinum, er illa'inn- jarðar gróði, sem þar hefir sést. rættur Þjóðfélagsborgari, hugsun- Þar fer þrent saman, meiri jörð arhattur hans er seyrður, er hann ræktuð en áííur. uppskera betri en1 'ostar kapps um að gera aðra sin- áður og kornprisar með hæstaj um flokkl Jafnsvarta í stað þess móti. Þetta samá gildir yfirleitt J a” ,1afa ra«vendni og manndóm til yfir alt Vesturlandið. Hvaðeina ( a 1 iDÓti óprúttnum ■1 togum sins unt aðalmálið að Eru þessar nýju breytingar til batnaðar, eða hins verra, eða heggur enn í sama farið með sjálf- stæðisbaráttuna á Fróni ? Sltkar eru hugsanir margra hér vestra og hjá mörgum mun hreyfa sér óþreyja eft- ir að heyra um málalok frá alþingi, og allir sem urina gamla landinu. — og það ntunu flestir tslendingar hér gera—•, vona, að málið verði leitt þar til happasælla úrslita, og rætt með stillingu og alvöru, svo sem það verðskuldar. Heil lands og þjóðar ,, ' er undir því komin, að ekki sé hrapað nrattur og samtok til oleyflegs af) avinnings hafa átt sér stað, og er af l>ví löng saga. er birt verðuij á sinum tíma. [>egar skýrsla þessa dc>mara verður gerð heyrinkunn._____ Hin con.servativa stjóm í British Columbia hefir lengi verið grun- um græsku og meir en grunuð. sem hændur hafa að bjóða er í hærra verði en vanalega gerist, og1 'irfiist svo sem Þ^ir hili mest um lítur því út fyrir, ef ekki koma \ hvaða av,rfi,n&um hm nýja stjórn sérleg óhöpp héreftir, sem alls engin líkindi eru til, að þetta verði gæzkuár fyrir búandi inenn í Vesturlandinu. Svarið gefið. Það eru nú fjögur ár liðin síð- an það var “móðins” austanlands, að senda tóninn vestur um þann óbrezka hugsunarhátt og mörgu útlendinga, sem hér ættu a?J vera. Tilefnið var þá, að heimtaðar uð Htin er jafnvel enn kænni og frekari að afla sér þingfylgis en hin sálaða Roblinstjórn, svo að engum tjáir að leggja í aðra skál en hún vill. Loks er fjárdráttur hennar orðinn svo’ magnaðkir og óstjórnin svo’upp úr, að prestafé- lag i fylkinu 'hefir loks skorizt í leikinn, fengið velkendan og þaul- vanan mann, ættaðan af Englandi, Costworth að nafni, til að kanná fenið, eða part af því, og skorað siðan á stjómina í Ottawa, að skipa konunglega rannsóknamefnd til |>ess að kalla sökudólgania fyr- ir sig og korna lögum yfir þá. Þessi Cotsworth var áður í þjón- ustu fylkisins, en er hann mc>t- mælti aðföram stjórnarinnar, stór- kostlegum þjófnaði á fylkisins eigum. var honum boðin múta, að upphæð $8,000, en hann vildi ekki Þ'gfgja- gekk úr þjónustunni og beitti kröftum sinum og miklu þekkingu á högum fylkisins, til þess að fletta ofan af feninu. í vilja síntim til þeirra, sem hafaístuttu máÞ helduF hann því fram. stundað heill almennings með þvíiafi löndum fylkisins hafi verið afi fletta ofan af prettum : — óheyrilegum fjárdrætti. Að öðru leyti er nokkuðl snemt að bera kvíðboga fyrir stjórnin reynist miður moti eigin flokks. leiðl- Það geti gert sig seka í. sem aldrei töluðu orð eða gengu nauða slæ- lega fram í því, að víta syndir Roglinstjórnarinnar 0g láta þær bitna á henni. Þeir hinir sömu bera síður fyrir brjósti gagn al- mennings, heldur en að svala ill- símim til beirra. sem neinu 1 þessu efni. Séu nýmælin til framfara, er sjálfsagt að sam- }>ykja þau; eu. sé enginn ávinningur til frelsis þeim samfara, eða feli þau ef til vill í sér afturför, þá auðvitað verður að halda baráttuni áfram, Ekki er um }>að að efast að þeir menn, sem lagst hafa í móti nýntæl- unum þar heima, geri það af því, að þeim finst sjálfstæðishugmyndin að einhv'erju leyti fyrir borð borin, og á meðal þeirra er að mista kosti einn maður, sem áður hefir orðið til þess að aftra samkomulagi við Dani á kostnað sjálfstæðismálsins. En aft- ur á móti eru hinum megin þeir menn, sem mikið hafa talað um sjálfstæði landsins að undanförnu og sumir enda haldið fram algerðum að- skilnaði, eða með öðrum orðum að ísland ætti að segja skilið við Dani að fullu og öllu. Þar sem sjálfstjórnarflokkurinn á íslandi hefir þannig skifst í tvo and- viga flokka, verður oss hér vestra, sem að eins sjáum málið í fjarlægS gegn um íslandsblöðin, erfitt að átta oss. Svo er að minsta kosti á- statt fyrir mér. Og vænt þætti mér um, ef einhver hér v'estra, sem bet- ur hefir fylgst með málunum, vildi skýra fyrir lesendum Lögbergs, hvað er unnið eða tapað við nýmælin. Eg hefi það fyrir satt, meðan eg fæ ekki meiri upplýsingar um málið, að ekk- ert sé að græða fyrir ísland. þó al- þingi fallist á nýmælin. S. pípu við hendinu, eða munnstykki 1 að minsta kosti, ef manni er boS- hverjum að vera auðséð; aö meðjj^ aS reykja. j>ví móti er hann viss meÖ að j óhreinka vasa sína, og klútinn með j vitanlega, bg rýkur þaðan sótt-j næmið, þegar hrákinn þornar. VI. vert er þaS sem undir nöglunum býr, og erfitt er aS 'halda burtu; frá hollustunnar sjónarmiði skoð- aS, ber þvi að hafa þær; svo smá- ar, sem verða má. 'Því miSur kemur það í bága viS það sem nú þykir “fínt”, en j>aS er, ^að negl- urnar nái aS minsta kosti jafn langt fingurgómunum; þalS liggur nærri að gefa þeim sem þannig vilja fylgja móSnum, þáð fftð, að bera hólka utanuni neglurnar, eins- og kinverskir mandarínar gera. Hendumar ætti aS þvo áður en snert er við mat, og áður en borð- aS er, einkurn ef menn hafa snert viS óhreinum hlutum, svo sem pen- ingum, til dæmis að taka. IX. Um matinn skal eg þvínæst fara nokkrum orðum, einkanlega tvær helztu matartegundirnar. — ÞaS hefir lengi veriS um þaS tal- aS og ritað, aS mijólkin þyrfti að vera hrein, en eg er ekki viss um, nema menn hafi litið á það mál nokkuð einhliSa, fest sig viS, meir en vera ber, að mjólkin sé úr heil- brigðum skepnum. Mikilsvert at- riði er það, en aðgætandi er, að rannsókn á mjólkurkúm verður að fara fram stöðugt og án uppihalds, einkum þarsem oft eru keyptar mjólkurkýr; þaS þyrfti að komast á, að hver og einn láti rannsaka skepnur áður en ltann kaupir j>ær, en bæta þeim ekki við heilbrigt kúabú. órannsökuðunt. Annars er það ekki altaf að mjólk sé skaðleg úr veikri kú. Þeim lærðu kemur ekki saman um, hvort sóttkveikjur úr berklaveikum kúm séu jafn- skæðar og |>ær sem berast frá berklaveikum manneskjum. Hitt er mér ljóst, að meðferð mjólk- Vasaklútar eru ekki hollir, yfir-j I eSa könnum er ekki lengur siður leitt, en um það tjáir ekki að talal nu‘ einsoS 1 Samla daga‘. að svo stöddu. þeim verður ekk. t>ær gengU munn fra munn,. E,na útrýmt hvort sem er. Það verö urinnar eftir að hún kemur úr Að drekka úr óþvegnum bollum kúnni, er eins áríðandi, einsog það, undantekningin er víst hvernig hún er, áSur én hún kem- nr úr spenahúm. ÞaS er mjög hætt viS aS allskonar sóttkveikjur útdeiling-j berist í mjólkina og þar þrífast ur aSeins að reyna að’gera þá ekki arbikarinn- Hitt er sibur hirt um, l^r óvenjulega vel. Hvorki kæl þeir nauSsynlega þurfa' a8 l1VO lx>,laua jaínskjott og þeir|lng né meðferS mjólkur á Pasteurs liafa verið brúkaðir, svo að óhrein- visu< sem \ borgum tíðkast, drepur indin á þeim fái ekki tima til aS óhollari en aS vera. ÞaS má væntanlega ganga að,, , , „ . því vjsu, að dagsljósið og einkum >orna °£ s 'orPna> °h Þai van • , , , , ■ 1 lega. Þarmeð ma vel minna a að ahnf solargeislanna hnekki sott-i , ,, , • ,,, T* c' þvo vandlega tennumar a mat- nænu hraka. sem uti lenda. En af ' , ,, , „ „„• , . . . c , , . , , . ,, | forkum. Helzt ætti hver og einn þeim stafar j>o einkanlega hætta! w , , , ... ,, „ , 1 ö ■ að hafa sin motunar-ahold, (segir bömunum sem leika sér að leir og sandi; þvi er það æskilegt, að menn forðist að hrækja á al- faravegi, einsog götustéttum til dæmis að taka. Bezt af öllu væri, að þeir sem þykjast þurfa að skirpa út úr sér (én ]>að| eru að- allega þeir sem veikir eru og j>eir sem brúka tóbak), hefðu hrákaglas í vasanum (setn þeir svo hreins- uðu sjálfir, vel að nterkja), og að |>eir innanhúss skirptu beint í eld- inn eða i pappa dall, til j>ess ætl- aðan. að brenna hann eftir dægr- ið með’ öllu sem í væri. Þessir pappa dallar mundu aðeins kosta um 3 dali á árf og þann skatt gætu tóbaksmenn lagt á tóbakiö. II. Annar óvani er j>aS, sem of lít- ill gaumur er gefinn, sá aS væta fingurgóntana, þegar blaSaS er í bókum. AS þaS er mjög títt, vita allir, og er vitanlegt að af því getur stafaS hætta frá bókum, er ganga margra á milli frá bóka- söfnum, því aö þaS er sannað, að sóttkveikjur berast meS j>essu móti. í öllum opinberum lestrar- sölum ætti að vera aðvömn upp- fest, gegn J>essum óvana. Bækur sem í lántim eru ættu að hafa aukaband. III. °g soað í spekúlanta og féglæfra- menn. er verið hafi i samtökum við einhverja af vald'höfunum, því, að j rafigjafa og stjórnar emhættis- en hún menn. En ekki hafa eingönigu Aths.—'Lögberg hefir gert sér far itm, að flytja greinar um stjórnar- málið isl. frá báðum hliðtim, eftir þar- lendum blöðum, Jxer sem skiljanlegar virtust almenningi. En sannast að segja virðist málið vera komið á j>ann rekspöl, að lögfræðingar séu Enn er þá venju að nefna, sem sóttnæmi fylgir, en það eru koss- ar. Nú mun það líklega ekki í j>ýða mikið að andæfa kossum! rrreðal náinna. nema svo heppilega kynni að fara, að “móðurinn”, sem öllu ræður, fyndi upp hverju öðru blíðu nterki ntefial |>eirra sem unnast. Vináttukossa ætti samt að mega takmarka án stórra erfiðismuna. Einkanlega vil eg samt vara við }>ví að kyssa j>essi læknir), hníf, fork og bolla, með því móti væri hægt, að koma því í kring, að brjóstveikir hefðu [>essi áhöld útaf fyrir sig, — Helzt ætti fólk ekki að reka upp í sig rendur á glösum og bollum á opinberum stöðum, þvi aö' þau áhöld ent vanalega illa þvegin og óvandlega þurkuð. Eg ætla ekki að ræða í }>etta sinn þá hættu sem stafar af brjóstveikis sóttkveikjum, sem berast’ í lungun þegar aúdað er að sér. með j>ví að um það hefir ver- ið svo mikið rætt og ritað, og er ölhtm kunnugt, en skal aftur á móti fara nokkrum orðum um j>á sýkingarhættu sem berst gegn- um munninn, því að það er sú leifl sem sóttkveikjum er tíðust og auð- veldust. VII. Gegnum munninn fer alt sem maður lætur ofan í sig og þar á ofan andar ntargur að sér með munninum. Því er það áríðandi, að munnurinn sé sem öruggastur til að standa móti sóttkveikjum. eða meS öðrum orðum, að bæði hann og einkunt tenurnar, séu vel liirtar. Það er nauðsynlegt, að láta tannlæknir 'hremsa tennu ef skemdar eru, og ekki tannburstanum; tennumar ber að hreinsa eftir hverja máltíð, og skola munninn með vatni og helzt einhverju hreinsándi efni. VIII. iriuír, hfifa Fingurnir eru einna skæðastir á ein- að bera sóttkveikjur, jþví að þeir koma víða við. Því er það óholl- ur óvani, að reka þá upp í sig. svo sem til að naga neglumar, sleikja gómana, sem rnörg börn gera, og fullorðnir jafnvel líka. Athuga- berkla-sóttkveikjur, j>ví er það af- ar áriðandi, hvernig með mjólkina er farið, milli munns og spena. Fjósið á að vera Ioftgott og bjart og hreint, sá sem mjólkar á að ]>vo sér vandlega áður en hann sest undir kúna, mjólkurfötur og spenar að strjúkast vandlega með1 vel hreinni rýju. Meðferð mjólk- ur í flutningi á að fara þar eftir. Um brauðin er þaö að segja, að þau fara langa leið frá j>vi j>au koma úr bökunarofni þartil þau koma í munninn. Það ætti að vera algild regla, að hvert brauðl væri vafiS í pappír, jafnskjótt og j>að er bakað, ella safnar það ó- hreinindum í flutningi og í sölu- búðum. Heima fyrir ber að gæta hreinlætis í meðferS þess og geymslu, einsog alls matar, sem etinn er ósoðinn. Sérstaklega ber að varðveita ]>að frá j>eirri hættu, sent mönnum skilst betur og bet- ur, að voði fylgir, en það eru flug- untar. Allir vita, að ' j>ær halda sig helzt, þarsem óhreinast er, á haug- um og í sorpi og hvarsem hinn viðbjóðslegasta hroðh er að finna, og halda þar máltíðir sínar. Þær lifa líka á hrákum og virðast hafa mestar mætur á hrákum brjóst- veikra. Af þessu er ljóst að af þeim stafar mikill sóttkveikju voði. Þ'að er sannað að flugna skítur inniheldur berkla, og að þeir ]>eir lifa í flugunum. Tilraunir hafa verið gerðar á þá leið, uð mylja flugur í duft er lifaðl hafa á hrjóstveikra hráka, gefa duftið marsvínum, og hefir þaS oftast orðiS, aS marsvínin taka berkla- veiki af ]>essu. A fótunum hafa flugurnar klistur, svo að af ]>eirri ástæðu festist margt viS þá. Eg er svo mikill dýravinur, að eg á ekki hægt með að drepa skepntí á veiSum, en með flugumtm1 hef eg enga meSaumkún, heldur vil eg hvetja alla til að herja á þær, sem mest má verða. Upprættar verða ]>ær ekki. En á gripabúum væri ]>að æskilegast að gripahús vænt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.