Lögberg - 19.08.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.08.1915, Blaðsíða 5
LÖQBERG, FIMTUDAGINN 19. AGÚST 1915. I 5 Bændur takið eftir! Allir kornkaupmenn, s<‘iii auglýsa á þessari blaðsíðu. Iiafu liiKiim samkvæmt leyfl til uð selja liveitl fyrir bændur. peir liafa einnig, sam- kvæmt kornsiilulögum Canada. lagt fram svo mlkið tryggingarfé, að Canaila (irain Commlssion álítur að þeir geti borgað bændum fyrir alt það korn, er þelr scnda þelm. láigberg flytur ekki auglýstngar frá iiðr- um komsölum en þeim sem fullnægja ofangrelndum skilyrðum. THK (Ol.l'MliIA PRESS. IiTD. The Ogilvie Flour Mills Co. WINNIPEG, Man. Limitod Æskja hveitis er sendist til THE OGILVIE ELEVATOR Fort William, Ontario Nýjustu tæki. Rúmar 2.000,000 bushels SK.RIFIÐ EFTIR "SHIPPING BILLS” OG ÖÐRUM UPPLYSINGUM. svo langt frá íbúð(arhúsi sem hentugleikar leyfa, svo og aS halda þeim utan dyra, eftir því semj unt er og láta jxer íokki, komast i mat. Ef tæringarveikur maSur er á heimili, verður aö gæta þess aö hann fari svo nieð hráka sína, að flugur komist ekki að þeim. Loks má nefna eina uppsprettn sóttnæmis, en þaS er slóði kven- pilsanna. Þau hafa ekki slóða nú sem stendur, sem betur fer, og frá hollustunnar sjónarmiði skoðað, ber að standa á móti því, að stáss- meyjunum sé leyft að draga slóð- ann á eftir sér. Þessari upptalning má lengi halda áfram, en allar varúðarregl- ur má fela í einu einasta orSi, sem hver og einn ber að hafa hugfast, en það er: hreinlœti. Hreinlætið er aðalvörn allra sótta, og ein mikilsverðasta dygð, hreinlæti meS sjálfan sig, hreinlæti innanhúss og utan, sívakand’i viðleitni til þrifn- aðar og hreinlætis er ein af mikils- verðustu dygðum þjóðfélags borg- ara. Hengdur án dóms og laga. Stór hópur uianna réðist á fangelsið i Milledgville, sem Iæo M. Frank sat í, sá er dæmdur liafði verið i æfilangt fangelsi fvr- ir að hafa myrt verksmiðjustúlku, Mary Phagon fyrir nokkru. Þéir sem réðu til atlögu að fangelsinu voru flestir vopnum búnir, svo fangavörður gat litlum vömuml við komið. Hópurinn fór með fangann út i skóg og hengdi hanni þar upp i tré. Frank var ekki orðinn jafngóð- ur af sári er hann hafði fengið í viðureign við annan bandingja fyrir nokkrum vikum. Fregnin um hvar komið var flaug eins og eldur i sinu og hóp- ur forvitinna áhorfenda safnaðist þangað er maðurinn hékk. Lítur svo út sem fólk hafi skemt sér við sýnina, því engum hugsaðist að skera manninn ofan. en sýslumað- ur var ekki viðlátinn. Áhorfendur voru æstir og höfðu i 'hótunum að tæta flkið í sundur er þeir næðu til Jiess, en með lagi tókst þó að koma í veg fyrir það. Ríkisstjóranum fómst orð á Jiessa leið, er honum var sagt fra aðförunum: “Það er skönun fyrir rikið að Jietta skyldi koma fyrir og allir sem þátt tóku í Jiessu ódáðaverki ættu skilið að fara sömu leiðina og fanginn. Slíkar aðfarir sæma ekki fólki, sem vill teljast með sið- uðum mönnum og hver góður horgari hlýtur að fyrirlíta slíkt. Mig hryllir við a& hugsa um þennan atburð. Enginn maður sem lætur velþóknun sina ;,i ljósi yfir verkinu á skilið að telja sig til Georgiu. Þeir sem ekki mót- mæla athæfinu ættu að vera gerð- ir útlægir úr rikinu. Þeir sem ráðast á manri í fangelsi em engu betri en þeir sem læðast að lyaki annars og veita honum banasár.’’ Frank var í þunnum fangaföt- um og berfættur er hann fanst. Hafði verið dreginn fram úr fleti sínu skömmu fyrir dögun og rek- inn til aftökustaðarins. Hvaðanœfa. — Sjö manneskjur mistu lífið og margar særðust er skriða féll yfir Ragogna Jx>rpið við Simplon brautina í Svisslandi. I þorpinu stóð varla steinn yfir steini og skriðan fór því nær hálfa miílu vegar. Nærri lá og aðl nokkur hluti jarðganganna hryndi. reglustjóra embættið í Warsjá. Hann hefir áður verið lögreglu- stjóri, i Prússlandi. — í ofviðrinu sem geysaði á austurströndinni 1 og vötnunum miklu og einna harðast kom niður á Frie vatninu, mistu margir menn lífið og skaðinn er metinn til margra miljóna. — Fyrsta júní unnu 5000 stúlkur í verksmiðjum Krupps í Essen, en um nýár voru þær ekki nema 1300. í skýrslunni frá 1. júní er ekki getið hve ntargir verkamenn unnu í verksmiðjuntun, en 1. janúar voru Jjeir 46,000 að undanskildum þeint, sem vinna í ýmsum verksmiðjum annarsstaðar i landinu er Kruppsfélagar eiga. — Hei'foringjum Þjóðverja og Tyrkja, þeim er eiga að berjast hlið við hlið, kemur illa samatt; mun hinum tyrknesku þykja þýzik- arar næsta ráðríkir. Hefir svo ramt kveðið að sundurlyndinu aöí við uppreisn, hefir legið meðal liðsmanna oftar en einu sinni og ýmsir sætt þungri 'hegningu fyrir óróann af beggja hálfu. — Bifreið rakst á póstvagn í London. Ont. Maðurinn sem vagninum ók og dóttir hans 15 vetra gömul féllu bæði svo hart til jarðar að þau biðu bana af. — Flugnategund, sem kend er við Hessen, hefir gert stórmikinn skað'a á hveitiökrum víða í Qkla- hama, Arkansas, Kansas, Missouri, Nebraska, Iowo. Illinois, Indiana, Ohio og Pensylvania. — Hátt á annað lmndrað! manns voru í sporvagninum sem rann út af brautinni í Toronto, þótt ekki væri ætlast til að hann tæki nema 84 forþegja í, senn. þetta sannaðist er farmiðasali var yfirheyrður. — Meira en 2000 Bandarikja- menn hafa gengið í Canada'herinn. — 300 bömum var bjargaft1 úr St. Elizabeths bamaheimilinu í Baltimore er eldur kom þar upp í húsbúnaðarverksmiðju Goldstrom bræðra er stendur skamt frá heim- ilinu. Bömunum var skotið und- ani inn í katólska kirkju þar til eldurinn var slöktur. Goldstrom bræðúr urðu fyrir $75,000 skaða og barnaheimilið brann að nokkm. — Hvirfilvindur geysaði á Jamaica, sá sterkasti er J>ar hefir komið síðan 1903. Talið er víst að baunauppskeran hafi með öllu eyðilagst þótt fréttir séu enn ó- greinilegar, því fónar og ritsímar slitnuðu í ofviðrinu. — Enn J>á flytja bændur bú- ferlumi sunnan yfir lajndamæ/rin til vestur hluta landsins. í vik- unni sem leið fóru tuttugu og fimm fjölskyldur um hér í borg- inni á leið til Saskatchewan og hafa i hyggju að setjast þar að. Vegna striðsins eru þeir miklu færri sem koma, en svo er að heyra, sejn fleiri muni vera von er fram á haustið kemur. -— Tom Sharkey, alkunnur hnefabokki er nýgiftur tvítugri stúlku. Fyrir sextán árum, þegar Tom var á ferðalagi og stúlkan var fjögra ára gömul, fékk 'hún fyrst að sitja á hné hans og þan urðu góðkunningjar, þótt endirinn yrði annar en við var búist í fyrstu. Sharkey mun vera rúm- lega þritugur. — Hálfa fimtu miljón dala hafa Bretar Iagt til hjálpar nauðstödd- um Belgiumönnum, með frjálstun samskotum. — Þýzkarar náðu snemima í mánuðinum tveim skipum, “Llama” og “Wico”, hlöðnum olíu á leið frá Ameríku til Stockholmis. Bæði skipin voru flutt til Swine- munde og Jxittust Þjóðverjar vel hafa að verið. — Canadamenn hafa neytt miklu minna tóbaks og áfengis' árið sem leið en að undanförnu. — Glasenapp heitir sá, sem Þ jóðverjar hafa skiþað í lög- — Fyrsti fjórðungur ársins 1915 var með óvenjulegu móti á Eng- landi, sá votviðrasamasti, sein þar hefir komið í heila öld. Niðlurfall- ið náði nálega 13 þumlunguml. — Annan ágúst var svo heitt í Philadelphia að fimtán mann- eskjur dóu og var helmingurinin af því ungbörn. Á fjórum dögum dóu yfir 4a manns þar í borginni sökum hitans. Að kveldi hins annars dags ágústs mánaðar gerði regn nokkurt og siðan mun fólk ekki hafa dáið í borginni. — Ræningi réðist á National bankann í Cedar Ropids og hafft'i á braut $23,000. Gjaldkeri bank- ans fanst klukkutima seinna bundinn og með kefli i munni og var hann svo skelkaður, að hann lá marga daga rúmifastur, þótt engan hefði hann hlotið áverka. Þjófurinn er ennl ófttnd- inn. — Blaði einu í Bandarikjunum hefir borist nafnlaust bréf; hótar bréfritarinn að ganga af Wilson forseta dauðttm og sprengja tvær eria fleiri skotfæraverksmiðjur í loft upp. Á það að vera hefnd á Bandarikjamenn fyrir að hafa selt óvinttm Þýzkalands skotfæri. Póststjórninni var afhent bréfið og hafa nú ýms helztu leynilög- reglufélög landsins ærið’ að starfa. að leita uppi bréfritarann. — Eftir fregnum frá Kashing- ton að dæma ætti illverkum kaf- báta Þjóðverja aði fækka. Bretar kjáðu vera að byggja svo 'hrað- skreiða mótorbáta, vígbúna. að þeim hlýtur að vera lítil hætta bú- in af árásum kaffaranna. Mörg l>úsund bátar þessarar tegundar kváðu vera í smiftum á Englandi og 500 eru pantaðir frá Banda- rikjunum. Eiga bátar þessir aðl halda vörð um kaupför þau er til Englands fara. — Enn þá eru kristnir rnenn of- sóktir i Armeniu og héruðuntim i grendinni og bakkar Euphrat og Tyris fljóta eru J>aktir dauðra rnanna líkum. Brezkar hersveitir eru á leið upp með ánni, en eiga þó enn langa leið ófarna til vétt- vangs. Hafa þeir J>ó hraðani á borði ef verða mætti að ]>eim tæk- ist að bjarga nokkrum hinna kristnu undan ofsóknum hinna blóðþyrstu óvina. Hörð viðureign í Hellu- sundi. \ iða er sóknin hörð og vörnin skæð á vígvöllum J>essa ófriðar, en J>ó virðist sem viðureignin sé með( köflum einna mannskæðust með bandamönnum og Tyrkjum við Hellusund. Þess er getið á öðrum stað, að yfirfor- ingi þýzkra hafi orðið sár og sé annar tekinn við. Það er sann- frétt, að æðsti foringi Frakkahers við sundið varð óvígur af sárum og er annar kominn i hans stað, Sarrault að nafni. Bandamenn urWu landfastir með þvi að senda herlið í bátum undir byssukjafta Tyrkja og náði liðið landtöku við ógurlegt mannfall. Það er hvort- tveggja- Tyrkir standa vel að vígi til varnar, enda eru þeir ódeigir, og hræðast ekki dauða sinn, því að J>eir trúa að það sé vís vegur til vistar í paradís, að láta lífið í bardaga við þá “van- trúuðu”, Þ.ví er ekki að furifa, Jx> að mannfall hafi verið mikið, er bandamenn hafa hert sóknina með inagni. Nýlega kom til Englands einnj Ástralíumaður úr orustul við j Hellusund, með slíku sárafari, að j merkilegt J>ykir að hann skyldi; halda lífi. Hann var í því liði erj fyrst náði landgöngti, fékk samt ékki sár, jx> að kúluhríðin væri sem sterkasta haglél. En i þriggja stuncla bardaga nokkru síðar. fékk hann þessi sár: holund af byssu- kesju í kviðinn. átján þumlunga langa, kúluskot í nárann, kúluskot gegnuin olnbogann og annað i úlnliðinn, fingur brotinn af kúlti- skoti. fótbrot um hnéliðinn, kúlu- skot gegnum lifrina og loks gekk kúla í bringu hans og situr þar enn. Með öllum J>essum áverkum lá hann 28 stundir á vígvelli og var Ioks dreginn i hlé af manni, sem var fótbrotinn. Crosby heit- ir þessi maður og er 22 ára að aldri. Þegar hann fékk sárið í kviðinn. réðist sá sem næstur hon- unt stóð í fylkingunni móti þeim sem við hann barðist og lét líf sitt fyrir þeim santa; byssufleini er Crosby 'hafði særst af. Hernaðar útgjöld Canada. Hernaður hins umliðna árs hef- ir kostað landí vort $90,000,000. eða nálægt $300,000 á dag, $13,- 000 á hverri klukkustund eða $225 á hverri minútu. Þessi útgjöld aukast vitanlega smámsaman, eftir J>ví sent hert er á vigbúnaði og liðlsafnaði. Kaupgjald herliðsins eitfc út af fyrir sig, nemur nálægt $100,000 á dag. Af þessu fé, 90 miljónum, sem ]>egar hefir verið eytt, voru 50 miljónir veittar með samþykki aukaþings i fyrra, en 40 miljónir hafa verið. teknar af J>eim 100 miljónum sem þingið veitti til herkostnaðar í vetur leið; það fé var alt tekið til láns á Englandi. Fyrir fé til annara útgjalda var séð með þvi að leggja aukatolla og skatta á landsmenn og hafa J>eir gefið svo miklar tekjur, að sögn, að vel nægir til að standast út- gjöldin í bráðina. Langlífí. Á Ross Ave. býr öldungur, Leech að nafni, 105 ára gamall, fæddur í Ontario árið 1810, með fullri sjón og minni. Þegar hann var spurður hvaðj helzt hafi vald- ið langlífi hans, svaraði karlfugl- inn: “Það að vinna og vinna mikið í sveit. Eg hef ekki fylgt neinumj nýmóðins heilbrigðisreglum og hef j reykt pípu rnína í 90 ár.” Fleiri hafa unnið hart en gamli Leech og dáið samt á miðjum aldri. Langlífi er ættgengt í hans kyni. Systkini lians þrjú eru á lífi, frá 87 til 99 ára aðl aldri. Herverkþýzkra í Belgíu Skýrsla er samini, er safnað hef- ir verið til i kyrþey, af merkum mönnum, belgiskum, um það, hversu þýzkir létu greipar sópa uni matar- og vöruforða, landsins, fvrstu mánuðina sem þeir höfðfu landið á sínu valdi. Á þeim tíma sendu þeir þaðan til Þýzkalands: 40.00Q ton af hveiti, 15,000 ton af mais, 48,000 ton af byggi, 50 þús. dala virði af lími, olíukökur| fyrir hálfa rriiljón, 600 þús. dala virði af olíu, meir en miljón1 dala virði af ull, 1200 þús dála virði af tog- leðri 2400 ]>ús. dala virði af kop- ar. 400 þús. dala virði af hrís- grjónum, ]>artil geysilega mikið af bómull, trjávörum o. s. frv. Skinn og leður tóku þýzkir til 7 miljón dala og sendu til síns lands; flutningabátum er á fljót- um voru og skurðum, hlaðnir skinnurn, söktu Belgir, en þeir |>ýzku náðu J>eim öllum upp og slógu eign sinmi á varninginn. Allar fagrar og frægar myndir og aðra kjörgripi, sem eru almenn- ings eign, hafa þeir tekið í Belgiu og sent til Þýzkalands. Sömuleiðis hafa allar ínálmvélar sem i Belgiu fundust venð teknar sundtir og sendar sömú Ieiðina og bitt. Þær verksmiðjur skifta mörgum þúsundum í Belgiu, serm J>ammig stamda eftir, auðar og ber- ar. Þær eimar eru enn í gangi, J>arsem þýzkir starfa að skotfæra- smiðum. Svo er sagt, að jafnan verði Jxir nærgöngulli með hverj- um degi, aði kúga síðustu skild- ingana út úr landsfólkinu. Þvi er ekki kyn. að landsfólkið er illa statt, enda er það sagt með sann- indum, að þar sé, mikil hungurs- neyð af atvinnuleysi. Einkennileg aftaka. í suðurparti Bandaríkja stend- ur mikill vandi af því, hve svert- ingjar eru þar margir og illa Jx>kkaðjr af hvitum mönnum. Blökkumenn eru illa siðaðir og til glæpa hneigðir, einkanlega um kvennafar, og er þá oft ekki beðið eftir þvi, að sök þeirra sé dæmld af dómstólum, 'heldur dæma borg- ararnir sjálfir sökina og fram- kvæma dóminn án tafar, en það er alveg undantekningarlaust lif- látsdómur. -Þeir negrar skifta hundruðum, sem þannig eru lif- látnir syðra á ári hverju, flestir fyrir morð og nauðgun. Á föstu- daginn annan en var, voru niu slíkir hengdir )>ar syðra, sjö að lögnm, tveir að óprófaðri sök. Aftaka tveggja þtssára var af yf- irvöldum tiltekin Jæníian dag, hár pallur reistur, ]>arsem aftakanj átti fram að fara. en staðuriin svo valinn, að ]>etta var í dalverpi eða stórri laut, var hengingarpallurinn í botni Iautarinnar, en umhverfis í brekkunni sátu um 500Q manns, karlar og konur og börn, er gerðu sér dagamun og fóru þangað skemtiför, átu melónur, 'drukku Iemonade, og hlýddu á pólitískar ræður. Þetta var regluleg skemt- un fyrir fólkið og fóni allir glað- ir og ánægðir heim til sin að lokn- umi degi. Margir af Jxssum stóra hóp komu snetnma. til J>ess að ná að vera í fremstu röðum. Athöfnin byrjaði með þvi, að smurðu brauði og lemonade var útbýtt óke\'pis, en eftir J>að tókust ræðuhöld af hendi ýmsra. sem sóktu um stöðu i sýslukosningum; þeim var sum- um tekið með dynjandi lófaklappi; J>eir stóðu á aftökupallinum. er þeir héldu ræðurnar. að baki Jxim sátu hinir dauðadæmdu negrar og tóku þátt í lófaklappinu, rétt eins- og aðrir. ar sungii af rniklu magni. Meðan á Jxssu stóð fékk fólkið sér hress- Þegar J>essu var lokið, var tek- ið til aftöku athafnarinnar. prest- ar stigit upp á pallinn, sethist hjá J>eim dauðadæmdu, og nú sungu allir sálm. TTinir svörtu morðingj- ingu, gosdrykki og ávexti, morð- ingjarnir fengu stóra sneið af vatns-melonu, átu með beztu lyst, og þökkuðtt gefandanum með mörgum orðum. Gosd'rykkja tjald stóð við pallskörina og var þangaðt mikil aðsókn. Að lokinni aftöku fór hver heim til sín og þótti sam- koman hin bezta. Það er margra siður að býsnast yfir aftökum svertingja án dóms og laga, og skal því ekki bót rnælt, en svo djúpt standa vandræðin er fylgja sarnbúð hvítra manna og svert- ingja þar syðra, að langt mun liða, áður en þeim lýkur. Til Heimskringlu myrkrahöfð- ingjans. Frá Arna Sveinssyni. Það mun oftast bezt, að hafa sem minst afskifti af þeim manni eða mann-níðingi, sem er sá dæmalaus óþokki og hugleysingi, að hann þor- ir ekki að skrifa nafn sitt undir sin- ar eigin ritgerðir, sem þá vanalega eru tilhæfulaust níð eða hrakmæli unt saklausa menn. Einn slíkur óþokki sendir mér nafnlaust ávárp sitt í Heimskringlu, sem á víst að vera svar gegn ritgerð minni með fyrirsögninni: “Slettir hún haula hálanum”; en í raun og veru er J>að ekkert svar, heldur níð °& lygi- Hann hrekur ekki eitt ein- asta atriði, sem eg tók til íhugunar í ritgerðinni. Það er ekki ólíklegt að þessi myrkrahöfðingi sé einn af þeim, sem fékk drjúgan skerf af fjárdrætti eða þýfi Roblins-stjórnar- innar úr fylkissjóði, en sem hann hefir auðvitað mist með falli Robl- ins, og er því bæði sár og reiður og langar til að skeyta skapi sínu á J>eim, sem unnu að því að hin svik- ula og svívirðilega Roblin-stjórn féll og að liberalar komust til valda. Fyrir þann litla þátt, sem eg tók í kosningunum, beinir nú J>essi myrkra höfðingi skeytum sínum til min og bregður mér um blindni og ofstæki í flokksmálum, vanþekking og hroka. Mér kemur ekki til hugár að afsaka mig fyrir myrkraherranum, en eg legg það undir dóm óvilhallra manna, sem þekkja mig, hvert nokk- ur sannleikur er í Jxssum ákærurn. Þeir menn, sem þekkja mig og haf fylgst með í stjórnmálum Can- ada, mun það fullkunnugt, að eg hefi ekki bundið mig við neinn flokk, heldur ætíð kornið frarn sem óháður rindependentj. Eg hefi unn- ið og ritað engu íður móti liberölum en conservatívum, þegar eg hefi haft ástæður til þess. Eg vil reyna að beina minum litlu kröftum og áhrif- um í þá átt, sem eg hefi sannfær- ing fyrir að leiði til ]>jóðj»rifa og almennings heilla. Þú biður lesanda góðan að taka í hönd þér og spyrð: “Er þér ekki eins og mér farið að dauðleiðast dell- an úr honum Arna Sveinssyni í Ar- gyle?” En þarna kemur greinilega í ljós heimska þín og ósanngirni. Hvernig getur þú hugsað eða ætlast til að nokkur “lesandi-góður” taki í þína saurugu hönd, þegar þú hefir þvorki hug eða hreinlyndi til að rétta hana frarn í hreinu dagsljósi? Aðttr en nokkur tekur til greina ]>essa bæn J>ina, verður ]>ú fyrst að auglýsa nafn þitt. Gerir þú það, þá getum v'ið líka enn betur jafnað itm sakir okkar. En hafir þú ekki hug til ]>ess, vona eg að Heims- kringla geri mér J>ann greiða að birta nafn þitt. Sé hún ófáanleg til þess, liggur beinast við að álíta að hún sjálf—Heimskringla—, hafi ungað út þessum “aðsenda” vanskapnaöi. F rá íslandi. Reykjavík 30. júní. Grasmaðkur er nú mikill á blettnm í Yestur- S ka f ta f el 1 ssýsl- um, segir Þorleifur Jónsson alþm., svo að þar eru heil svæði grá yfir að sjá. Yalda J>essu meðfram hin-1 ir rriiklu J>urkar í vor. Synodus stóð yfir 24. og 25. þ. m. Séra Kjartan í Hruna prédik- aði, en prestvigðir V0411 guðfræða- kandidatamir Ásm. Guðmundsson og Jósef Jónsson. 25 andlegrar stéttar menn sóttu fundinn. Erindi fluttu séra Sigurður Sívertsen dósent, um kröfur til framtíðarkirkjunnar á tslandi, og séra Bjarni Jónsson, um starfsemi prestsins i söfnuðinum. Biskup flutti fyrirlestir um iðbótamanninn Jóhann Huss, sem leið pislarvætt- isdauða 6. júlí 1914. Töluverðar umræður urðu um hjúkrunarfélög hér á landi, meðal annars um það, hvort fremur ætt^u að vera safnaðarmál. Rætt var og um námsskeið i söng til sveita. með I það fyrir augum, að bæta kirkju- sönginn. Biskup flutti erindi um islenzk mannanöfn, og var það samhuga álit, að prestar ættu eftir megni að sporna við ónefnum. Lengstar umræður og nokkuð heitar tirðu útaf erindi séra Sig. Sívertsen. í fundarlok skoraði biskup á sveitapresta, að vera und- ir J>að búnir næst að flvtja erindi á synodus. 23. júní síðastl. andaðist sagna- skáldið Jón Stefánsson bóndi á Litluströnd við Mývatn. sem er þjóðkunnur maður undir rithöf- undamafninu Þorgils gjallandi. Hann var 63 ára gamali. Hafði hann veikst í vetur, sem leið, og Þetta erum vér Tbe Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone M. 765. Þrjú yards var skorinn upp, og batnaði honum J>á, en svo tók veikin sig snögglega upp aftur og dó hann þá eftir stutta Iegu. Strokinn úr gæzluvarðhaldi er Jón Pálmi Jónsson ljósmyndari á Sauðárkróki, sem tekinn var fast- ur út af seðlafölsuriinni siðastl. haust. Haldið er að hann hafi komist út í skip og með því til út- landa. Fyrir fám dögum var maður hér í bænum beðinn um lambskrokk. Hann slátraði tveggja mánaða gömlum tvílembing; skrokkurinn var 17 pund og pd. selt á kr. 1.50. Æ^rin hafði gengið í eyju í vor. Það kostaryður EKKERT að reyna Record áÖur en þér kaupitt rjómaskil vindu. RECOED er einmitt skilvindan, sem ber.t á vitt fyrlr bændur, er hafa ekki fleiri en 6 KÝR Þegrar þér reynliS þessa vél, munnS þér brátt sannfæraot nm. að hún teknr öllum öfiruni fram af sömu stærð og verði. Ef þér notið RECORU, fáið þér meira smjör, hún er aufiveldari meðferfiar, traustari, auðhreinsaðri oíí h«*Hl svo lágru verði, að aðrir eeta ekki eftir leikið. Skrifið eftir söluskiimálnm og: ÖLl- um upplýsingrum, til The Swedish Canadian Sales Ltd. 234 Logran Avenue, Winnipeff. herranuni brezka um, að Bretar mundu taka alla ullina úr Gullfossi, en skipið síðan losna. Látin er í Khöfn síðastl. þriðjud. frú Helga Gad. dóttir Júlíusar heit. Havsteen amtmanns, en gift Henry Gad sjóliðsforingja. Banamein henn- ar var heilablóðfall. Hún varð að eins rúmlega þrítug að aldri. Botnía varð að snúa við á ferð sinni kring um land undan ís fyrir utan Hrísey á Eyjafirði. Fór austur og suður um land og kom hingað í nótt. Héraðssamkoma var haldin. á Breiðumýri í Bárðarda 1 19. júní og voru þar um 1600 manns. Þár voru ræðuhöld, íþróttakappleikar, iðnaðarsýning, söngur og horna- blástur, og er látið vel af sam- komunni. Svo virðist, sem brezk herskip hafi nánar gætur á siglingum öllum héð- an. Síðasti vottur ]>ess er fréttin um að Flora hafi verið tekin af brezk- uin herskipum og látin sigla til Kirk- wall, eins og Gullfoss. Nánari frétt- ir um þetta ókomnar. ' —Lögrétta. Reykjavík, 17. Júlí 1915. Tómas Tómasson hreppstjóri í Auðsþolti í Biskupstungum, drukn- aði í Hvitá laugardaginn 10. Júlí síð- astKðinn. Gullfoss hafði meðferðis, er hann fór héðan, ull, hesta og fisk. Brezk herskip hittu skipið og lögðu hald á það og létu það sigla til Kirkwall. Skeyti um þetta barst frá skipstjór- anum í fyrradag. En í gær barst Cable konsúli skeyti frá utanríkisráð- Séra Matthías verður áttræður í vetur 01. Nóv.J. A Akureyri hafa ýmsir menn bundist samtökum um að koma upp myndastyttu hans þar í bænum, er skuli til á áttræðisafmæli hans, ef unt er. Ríkarði Jónssyni hefir verið falið að gera líkneskið og stendur til að hann geri mót af séra Matthíasi meðan hann dvelur hér í bænum nú. Botnvörpungar hafa verið sem óð- ast að fara norður um land til síld- veiða. En enginn komist enn alla leið vegna ísfc.—tsafold. Albert Gougrh Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 SEGID EKKI “BG GET GKKI BORGAÐ TANNIiÆKNI NÚ.“ .lrIMléI.VltwLn8 ín ** ÓSkUm °* er«« «r ** ‘‘mart ■kildlnga Bf til vill, er oss þaC fyrir beztu. ]>a8 kennlr om. sem veroum a8 vlnna fyrir hverju centi, aC meta grlldi penlnga. MINNIST þess, aC dalur sparaCur er dalur unninn MDÍNIST Þess einni*, aC TENNUR eru oft meira virCi en penlncar TEmru^R01 evÍyI8taHSP,°r tiVxam‘nKjU« PvI verClC >’ér »c ▼•^da TENNURNAR — Nu er tlminn—hér er staCurlnn til að láta rera Vl8 tennnr jrdar. , í -n (v,ilœrtl Mikill sparnaður á vöuduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GULU $8.00, 22 KARAT GULIiTENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruC manns nota sér hið |in rtwfí HVERS VEGNA XKKT p(r ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? •Ca íangra þœr iCulega úr skorCum? Ef þœr gera þaC. finniC þá tann- lœkna, sem geta gert vel viC tennur yCar fyrlr vægt ver«. EG sinni yður sj&Ifnr—Notið fimtán ára reynslu vora við i.nnif.im^py $8.00 HVALBEIN OPIÐ A KVOLDUM DE. P AKSONS McGREEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 609. Grand Trunk farbréfa skrlfstofu. Uppi yflr Stærð No. 20 THE ‘IDEAL’ “Eg flyt betri hlut inn í Canada en áður hefir þekst í landinu“ GUFU SUÐUVÉL og BÖKUNAR0FN MeC “IDEAL” gufu suCuvúi getiS þúr soCIC allan mlCdegrismatinn, frá súpu til eftlrmatar, ásamt öllu, sem þar er á milli. yfir einum eldi á hvaCa eldavél sem vera skal; fariC I burtu; ekkert getur . brunniC, skorpnaC, þornaC, gufaC upp eða orðið fU ofsoCiC. IDEAL GUFU SuCuvél sparar meiri vinnu en nokkurt annað áCur þekt á- hald við niðursuðu ávaxta og matjurta. Skrifið eftir verClista og frekari upplýsingum. I.OUIS McLAIN 284 Princess St. Winnipeg UmboCsmenn fyrir Canada. rOLEDO COOKER CO., Toledo, Ohio, hinir einu. er búa tll "IDEAL" gufu suC-vélar KlippiC flr þenn- an miCa; hann er $1.90 virCi sem afborgrun á Ide&l suCuvél; gildir til 15. Jfllf. — Oss ▼antar umboðs- menn f hverrl borg. Nýjar vörubirgðir „fZ konar aðnr strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. --------------——- Limited ---------------- HENRY AVE. EAST - WINNIPE6 !

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.