Lögberg - 26.08.1915, Page 3

Lögberg - 26.08.1915, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. ÁGÚST 1915 6 FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI. Kol. ÞaS hefir mikiS Verið talaS um auSsuppsprettur íslands, en minna ■ gert aS þvi, að vinna þær. Fram- kvæmdarstjórn landsins hefir ekkert gert enn þá annaö en að leggja steina í götumar. Guömundur bryggjusmiður hefir nú lagt margra mánaða vinnu i að leita að kolum. — Hann sótti um styrk til þingsins í fyrra til þess að leita, en fékk engan. — Nú hefir landstjórnin heitið honum þvi, aS kaupa af honum eitthvaS af kolum, ef hann finnur þau. — Ekki er nú á- hættan mikil fyrir landssjóS, en margur fær af litlu lof. Gera má ráS fyrir þvi, aS þing og stjórn afsaki sig meS þvi, aS jarS- íræSingarnir haldi því fram, aS hér séu engin kol í jörSu og þaS sé því fásinna aS leggja peninga í þessa kolaleit. — En, meS allri virSingu fyrir jarSfræSingunum, of mikiS má aS öllu gera og einnig aS þvi, aS trúa á jarSfræSinga. ÞaS er mál manna, aS nothæf kol séu áreiSanlega til hér á landi, og Vísir hefir haft spurnir af því, aS is- lenzk skip hafi oft tekiS kol á þeim staS, sem GuSmundur er nú aS vinna á, og sagt er aS þau hafi reynst vel. Hverjum stendur þaS nær en land- stjórninni, aS gera gangskör aS því, aS komast eftir því meS vissu, hvort nokkuS, eSa hvaS mikiS er til í sög- um þessum? ÞaS má vel vera, aS þaS sé fá- sinna af Guömundi bryggjusmiS, aS verja tíma og peningum x þessa leit, þv'í ef hann finnur engin kol, þá er öllu því á glæ kastaS, sem hann hef- ir lagt í hana, og ef hann finnur kol, þá er sennilegast aS ágóSinn verSi ekki annar, en ánægjan yfir því, aS hann hafi unniS þarft verk, þótt unn- iS hafi veriö fyrir gíg. Því þaS má ganga út frá því sem gefnu, aS nám- an yrSi tekin af honurn, þegar hún væri fundin. Og ekki ber GuSmundi nein skylda til þess öSrum fremur, aS leita uppi kol handa landsfólkinu. En öSru vísi víkur þessu viö um afstööu þings og stjórnar. Vér höfurn ekki efni á þv'í, aS liggja meS kolanámur ónotaSar. — Þaö verður aS heimta þaS af þingi og stjórn, að gangskör verSi gerS aS því sem fyrst, aS, rannsaka þaS, hvort kol eru til á þeim stöSum, sem um er aS ræöa. ÞaS er ófyrirgefanlegt tómlæti, aS láta þaS dragast lengur. Landsmenn kaupa nú kol fyrir alt aS 10 kr. skippundiS og öll matvæli erxt hækkuS í veröi, alt upp aS því um helming, og svo liggjum viS ef til vill meS auSugar kolanámur, án þess aS líta viS þeini. — Látum 5— 10 menn v'era aS kjakka kolin upp og bera þau á bakinu til sjávar. MeS því lagi líöur sumariS sjálfsagt svo, aS vér fáum ekki neina fullvissu um þaS, hvort kol eru hér fáanleg eöa ekki; og landsmenn kasta þá á þeim tíma mörgum þúsundum króna sama sem í sjóinn, ef svo kemur upp úr kafinu, aS kol eru hér til. En ef hæfileg tæki væru notuS, gæti landiS á sama tima grætt stórfé á því að selja kol til útlanda, áuk þess sem á því græddist, aS landsmenn fengi ó- dýrari kol. ÞaS er ekki svo að skilja, aS Vísir meS þessu v'ilji álasa nokkurri sér- stakri stjórn landsins, núverandi, fyrverandi eSa fyrfyrverandi, né nokkru sérstöku þingi. — ÞaS er þetta eldgamla ríkjandi sleifaralag, sem blaöiö vill gera sitt til aS steypt veröi úr völdum. Fyrst veröur fólk aS vilja, svo er aS láta framkvæma. ÞaS fé, sem landiö yröi aö leggja í rannsókn þá, sem hér ræSir urn, er svo hv'erfandi lítiö í samanburSi viö þann auS, sem er í aöra hönd, ef von- ir manna rætast, aS þaS væri hlægi- legt aS setja þann kostnaS fyrir sig. Hér er og á aS vera um heill allr- ar þjóöarinnar aS tefla, en ekki ein- stakra manna, og því er þaS sjálf- sagt, aS þjóSin í heild sinni beri kostnaöinn. — ÞjóSin i heild sinni ætti aS njóta ávaxtanna en ekki ein- stakir menn. — LandiS ætti aö vinna námurnar. LandiS alt á aö eiga námurnar, því aö enginn einstakur rnaöur getur hafa unniS til þess, aS veröa eigandi slíkra auSæfa. Hvernig myndi líka fara, ef ein- stakir menn ættu og ræki hér slíkar 'námur? — Kolin yröu þá lítiS ódýr- ari eftir en áöur og endirinn yrSi sá, aS landslýöurinn yröi mestmegnis kola-þrælar. — Ef til vill yröi þessi auöur landsins þá öllurn þorra lands- rnanna bara til bölvunar. — En ræki landiö námurnar, gæti þaS grætt mikiö á þeim, aö þaS næmi marg- faldlega öllum útgjöldum landsjóös. Menn rnunu nú segja, aö þetta séu loftkastalar. — En hver getur full- yrt þaö? Áreiöanlega er þetta mál þess vert, aS þaS sé rannsakað.—Vísir. Goðafoss til Ameríku? Vísir hefir spurzt fyrir um þaS hjá Eimskipafélaginu, hverjar likur séu til þess aS önnur Ameriku-för verSi farin á skipum félagsins nú bráSlega. Var því svaraS, aS ekkert verSi ákveðiS um þaS enn og yrSi ekki ákveSiö fyr en í fyrsta lagi um miðjan næsta mánuS, og ferSin ekki farin fyr en eftir miSjan September. Hv'ort feröin verSur farin eöa ekki, er aö miklu leyti undir því komiS, hvort síldarveiSi verSur nokkur fyr- ir NorSurlandi í sumar, vegna íssins og eins því, hvort viöunanlegt boð fæst í síldina í Ameríku. — ÞaS eru nú allar líkur til þess, aö ísinn verði ekki síldveiSinni til fyrirstööu. En þá er eftir aS vita um síldarverSið. —Vísir. Goðafoss og hafísinn. Grænlendingur höndum höröum hugðist taka’ á NorSurlandi, öllum lét hann lokaS fjöröum, leiðir geröi ófarandi. IsagarSinn yfir þéttan arga þokuhulu breidd’ ’ann ; i. VoSa og Hel á vöxS þar sett’ ’ann, vegfarendur burtu neydd’ ’ann. ÓgnuSu kaldir heljarhrammar hart aöþrengdum landsins börnum. Útlendinga öldugammar allir flúSu og hættu vömum. Sást þá hafsbrún út viö yztu öldufákur veg sér brjóta; en enginn trúði á í fyrstu aS hann mundi sigur hljóta. Landvættir um landahringinn litu’, og sáu á hafsflöt skyggðum, ganga’ á hólrn viS Grænlendinginn GoSafoss úr IslandsbygSum. Grænlendingur gretti brána, geystist móti ofurhuga, jaka-sveit um salta lána setti. — Nú var hvergi smuga! Islendingur “aldrei vikja” j enn, sem fyrri, hafði’ á skildi; og þá frægu setning svíkja sist af öllu hreint ’hann vildi. Hart um viggirt hrannar-grunnin hleypti áfram gnoðin nýja, svo að lokum yfirunnin urSu Grænlands tröll aS ílýja. * * * Þakkir fyrir góðar gerðir GoSafoss, aS þessu sinni! SíSar munu frægSárferSir fleiri verða, í sögu þinni. H. S. B. Reykjavík, 9. Júlí 1915. ísinn er kominn aftur inn á Eyja- fjörS, svo þéttur, aS tæplega er hægt aö koma við vélbátum. Vöruflutn- ingur í niesta ólagi. Bátar geta ekki róiö á ÓlafsfirSi vegna íss, sem kominn er upp í land- steinana. Hefir aö eins orSiS síldar vart. Fréyin um að “Súlan” hafi fengiö 100 tunnur, mun vera röng. Skip þetta fæst eingöngu viS v'öru- flutninga. ÖndvegistíS í Stykkishólmi. Gras- spretta allgóS. Afli lítill á opna báta en þilskipin fiska ágætlega. Heilsu- far gott. 6. þ.m. vildi þaö slys til, aS stúlka á tvítugsaldri, dóttir Guömundar bónda í Háamúla í FljótshlíS, drukn- aSi í Þverá. HafSi hún ætlaö aS Múlakoti, sem er bær skamt iþaðan. Vegurinn liggur meS fram Þverá og á einum staS haföi hún veriS aS fara yfir kvísl úr ánni, en sú kvísl haföi breytt sér, orðið ófær, þar sem vant var aö fara. Stúlkan hefir að lík- indum hleypt á sund, og þá losnaS við hestinn. FríkirkjusöfnuS er í ráði aS stofna í Bolungarvík. Prestur safnaðarins á aö veröa séra Páll SigurÖsson, sem veriS hefir aöstoSarprestur séra Þorvaldar Jónssonar og þjónaS söfnuðinum í Bolungarvík nú í nokk- ur ár. í gær lögöu fjórir menn síldarnet í Hafnarfiröi og fengu 30 til 40 kr. í hlut. Reykjavík 13. júlí. GoSafoss kom hingaS í dag um kl. 4. — Botnvörpungurinn “Rán” silgdi á móti honum út í Flóa, fán- unt skreyttur og meS íslenzka fán- ann í heiðurssæti. Merkiflögg voru dregin upp, þannig, að læröir ntenn á þá hluti gátu úr því lesið: "Velkominn til Reykjavíkur!” Á Rán voru, auk Eimsk. fél. stjóm- arinnar, alþingismenn, Stjórnar- ráS og blaSamenn og ýmsir fleiri. — Þá er skipin mættust var blásiö og veifaS og húrraS, og héldu þau svo bæöi inn fyrir Engey, en þar var þeim lagt sibyrt og gengu þá farþegar af Rán yfir á GoSlafoss. Þar var fyrir fjöldi farþega norö- an aö og vestan, og sáum vér þessa: Matth. skáld Jochumsson, Guðm. Kamban, Magnús alþm. Kristjáns- son, Magnús bæjarfógeta Jónsson, Riis kaupm., frú önnu Stephensen og konu Ragnrs Ólafssonar kaupm. Brynj. bónda frá ÞVerárdal og Eggert Stefánsson, Akureyri. Þegar inn á höfnina kom hófu flest gufuskipin sem íyrir voru pipublástur mikinn og öll voru þau flöggum skreytt. Ekki var skipið fyrri lagst en fjöldi fólks tók aS streyma á skipsfjöl úr landi, meS- al annars kom þar lúSraflokkur og lék nokkur lög uppi á þiljum, þá er skipiö var lagst. MeSan á því stóö, komu þingmenn og aðrir boSsgestir saman í borSsal fyrsta farrýmis og höföu þar samdrykkju'. Voru margar samfagnaSarræöur haldnar og kvæSi flutt. Stykkishólmi 15. júlí. Hér er logn blíðluveSur. Engin tíöindi. Hjalteyri 15. júlí. Frá Hörgá og inn á Akureyri er Eyjafjörður óskipgengur vegna iss. Hér liggja 12—14 skip og er för þeirra flestra heitiS til Akur- eyrar. Kveldúlfs-skipin liggja ís- tept á Akureyrar-polli. — Frá Hörgá er islaust út undir Ólafs- fjörS, en hanm fullur af is. —■ Á SiglufirSi er talsverður ís og þar vestur af og ishrafl 2—3 míhxr austur meö landinu frá Eyjafiröi. — Þokur eru miklar úti fyrir og •sést þvi ekki hve langt ísinn nær til hafs, en skip þau, sem síðast komu aS sunnan, sigldu i gegn um ishroöa alla leiS frá Skaga. — Botnia var á leiö hingaS austur um, en snéri aftur frá Hrísey og hélt til SeySisfjarÖar; skilaSi ekki einu sinni pósti i land. SíSan fyr- ir helgi hafa hér verið1 sífeldar þok- ur, súld og hellirigning. — Síldar hefir orðið vart hér í firSinum i net, og hefir sést váða uppi úti fyr- ir. Nótna-veiSi hefir ekki veriö reynd. Ægissiöu 15. júli. Sifeldir þurkar og frost á nótt- um. Útlit fyrir aö mikiö skemm- ist í kálgörðum. — —Vísir. Vetrarseta með Eskimóum. Eftir VILHJÁLM STEFANSSON. aít/.\iir.v.Ý»vr?tvy.vi7.vy«vy.vrrt»vrf8\iifS\- Þegar V. kom úr fyrstu noröur- för sinni (19Ú6—7J skrifaöi hann nxargar ritgeröir um hana í mánaðarritiS Harper’s Monthly Magazine, og er þessi ein þeirra. Hann haföi sagt frá upptökum og aðdraganda feröarinnar í næsta hefti á undan. Fyrir förinni voru Leffingwell og Einar Mikkelsen, danskur rnaður, er síöar leitaði Mylius - Ericksen á Grænlandi. Þeir fóru á skipi, er hét Duchess, norSur um Alaska og brutu það í ísi. Hvernig Vilhjálmi reiddi af, segir hér nokkuö frá: 1 flestum leiSangrum í noröurvegu hafa veriö lærSir menn á dýr og grös og steina. En í þeirri ferð, sem nú stóS til (1906—7J, skyldi mönnuin gert jafn hátt undir höföi og fuglurn eSa fiskum, því aS nú var í fyrsta sinn ráSinn vísindamaSur í slíka för, er hefSi lærdóm til aS rannsaka um þá þjóðflokka, er fyrir kynnu aö hittast, ekki síSur en dýrafræðingar og jarSlaga til sinna rannsókna, og sá, sem þetta ritar, v'ar svo heppinn, að aS veröa fyrir valinu. ÞaS viröist ekki óþarfi aö geta þess stuttlega, aö þaö er ekki síSur merkilegt fyrir sögu mannkynsins, aS þekkja ætterni og atgervi þeirra þjóðflokka, sem nú eru uppi á bernskuskeiði, hugsunarhátt, sköpu- lag og siðu (ethnologvj heldur en fornar leifar um háttu þeirra ("arch- æologyj. Vér finnum axir og soö- katla af steini í haugum og hellum á Englandi og í mölinni á Signubökk- um og meguin af þeirn hlutum skynja nokkuS um athafnir forfeöra vorra, sem nú eru löngti gleymdar. En hug- arfar og háttu þeirra skynjum vér bezt meS því aS rannsaka þær þjóö- ir, sem eru uppi á vorum dögum og svo afskektar, aS þær eru á sama reki og forfeSur þeirra, sem eru undir lok liönir fyrir æva löngu. ÞaS fólk, sem forvitnast átti um i þetta sinn, voru Eskimóar fyrir austan | fljótiS Mackenzie. Um þá er nxinst kunnugt allra þjóöflokka á meginlandi Ameríku. Sumir þeirra hafa aldrei séS hv'íta menn, en í nokkrum bygSarlögum þeirra finnast fáeinir svo víðförlir, aS komið hafi í “eftirlegu“ búðir Hudson’s Bay félagsins. AS visu hafa þeir, sem búa næstir árósunum austan megin, haft mök viö hvíta menn ööru hvoru í síðastliðin 20 ár, en hugarfar og hættir þeirra hafa engunx breyting- um tekiS fyrir þaö. SjóleiSin um Bæringssund, austur meö noröurströnd Alaska, aS Mac- kenzie-ósum, er löng og hættuleg, sem hver og einn getur séS af upp- drætti landsins, sá er nokkuS þekkir til, hvernig tilhagar í norðurhöfum. I nnan staö er þaS ljóst, aS frá Ed- monton í norSvesturhluta Canada, þar sem járnbrautir þrýtur, má láta berast fyrir árstraumi eftir Mac- kenzie-fljóti, beint norSur í bæki- stöðvar þessara Eskimóa. Sú leiö er skemst. auöveldust og skemtileg- ust allra leiSa, sem liggja porður í heinxskautslönd. Þá leiö hafa. fáir fariö, enda sést þar ekki ræktaS land né hvitra manna bygS, en útsýni er þar VíSa yndisfagurt. Áin sjálf er um 3 míl- ur (énskarj á breidd, og brunar milli hárra bakka meS 3 rnilna hraöa á klukkustund. Þó er mér nær aö halda, að fáir finnist svo fróöir í New York, aS þeir viti, aö hún er stærri en Hudson-fljótiS, og aö jxeir séu ekki rnargir ,i Lundúnum, sem vita, aS hún er til. Eg hitti skip- stjóra af elfarskipi á Yukon-fljóti, og barst i tal milli okkar, hvort fljótiö væri stærra. Hann gerSi ekki nema kýma aS mér, þegar eg sagSi honunx, aö Mackenzie-áin væri svo- litla v'itund stærri. Sá fljóta-jöfur hefir haft aðdáanlegt lag á því aö komast hjá umtali í bókum og nxanna munni. En þó áin sé fáum kunn, og Indí- ánar, sem búa meðfram bökkum hennar viröist undarlegir ókunnug- uxn, þá hæfir ekki aö lýsa þeim hér. ÞaS hlýSir jafnvel ekki aS hefja lýsingu Eskimóa meö þeirri frásögn, því aö það er fátt skylt meS þeim og Indiánum, og fljótiS kemur lítiö v'iS sögu Eskimóa, meS því aS þeir halda sig viS sjávarsíðuna og sækja lífsuppeldi sitt í sjóinn. Eg drap á þaS í frásögn minni um leiðangurinn, hvaö til þess kom, aS eg kaus heldur aS fara landveg en sjóveg, en ástæðan var sú, aS mér þótti ekki ólíklegt aö skipiS mundi mæta einhverjum farartálma á hinni löngu leiS frá Victoria í B. C. norS- ur unx Bæringssund og aldrei ná aS komast þangaS, sem minni ferfi var heitiS. Þetta reyndist og svo. Það brotnaöi viS Flaxman-ey fyrir norö- an Alaska, og hefir þetta timarit áöur sagt frá þeim tíöindum. (Rit- gerö um þaö eftir Vilhjálnx birtist i Febr.hefti tímar. Harper's MonthlyJ. Eg beiS eftir því viS árósinn lengi surnars, en það kom aldrei, sem vön- legt var. Eg haföi þá meSferöis einn utanyfirfatnaS þunnan, 200 skothylki og byssu, blýant og vasa- bók, og myndavél meS sárfáum “plötum”. Fram til 1. Sept. var eg gestur landsmanna, en þá settist eg upp hjá þeim og gerðist heimilis- maður þeirra Eskimóa, sem kölluS- ust Kogmollik. Eg hafSist viS um haustiS á Hellu- nesi (Shingle PoiiitJ fyrir vestan ár- ósinn, við sjálft hafiö. Þeir, sem þar búa, eru sömu þjóSar og hinir e austan megin búa, en hafa haft mikil mök viS hvalara síSan 1889; þeir sitja á vetruxn i Herschel-eyjum, einurn 60 mílunx vestar, og hjá þeim hafSi dvaliö langdv'ölum húsbóndinn á þvi heimili, senx eg hallaðist helst aS; hann haföi hlotiö nafniö “Roxy” hjá einhverjum hvalaranum og tal- aði ensku sæmilega. Á Hellunesi kyntist eg fyrst hinu yndislega heimilislífi > Eskimóa á heimili þessa hálf-enska “Roxa”, og er sannast frá því aS segja, aS þaS er furSu líkt því sem bezt þykir og sjaldnast finst hjá minni þjóö (Banda rikjamönnumj. Eg ætlaöi þetta i fyrstunni stafa frá trúboSum á Herchel-eyjum, en þeim var Roxy handgenginn um margt ár. En eg sannaöi þaS síðar, þegar eg fann aðrar austar, sem höfðu engin kynni af hvítum mönnurn, aS Eskimóar eru siSprúSari að eSlisfari, gæfari og meiri góSmenni um flest, en vorir landsmenn. En þessa hluti skildi eg ekki fyr en eftir margra mánaSa samveru, er eg var oröinn þeim handgenginn og kunnugur tungu þeirra og hugarfari. Skal nú hv'erfa þar frá og víkja aS því síSar í frá- sögunni. Þetta fólk, sem eg lenti hjá, liföi eingöngu við fiskveiöar. Villidýr fundust þar aS vísxx inn á landiö, en svo nxiklu óvísari til viöurlífis en sjávaraflinn, aö enginn fékst til aS elta þau nema unglingarnir, og þaS rétt sér til gamans. Mér var svo far- iS frá blautu barnsbeini, aS mér þótti vöndur fiskur, bæöi á bragö og lykt, og nxátti varla heyra hann nefndan. En nú var ljóst, aS þegar veturinn fór i hönd hlaut eg aö lifa viS fisk— og hann saltlausan. Eg átti dálítiS bágt með aS komast upp á þaö í fyrstunni; fyrstu vikuna át eg ein- mælt og lagöi ekki i fiskréttinn fyr en undir kvöld, eftir gilda þing- mannaleiSargöngu á túndrunni, (en því nafni nefnast mýrar í heim- skautalöndunum, meS holtum og börðunx, frosnar fyrir neöan svörö, áriö um kringj, til þess að skerpa lystina. Þegar einn mánuöur var HS- inn, gat eg fengist viö fiskinn, hvern- ig sem hann var tilreiddur á Eski- móa vísu, — nýjan eöa úldinn, hráan, soðinn eSa steiktan. Viö höföum ekkert fyrirmyndarsniö á borðsiðun- um og hvorki hnífa né matforka. Heimilisfólkiö var níu alls, meS kvenfólki og krökkum. Þeim var mikil raun aö því, hve lítið eg borö- aði, og nxatbjó fiskinn eins vel og þaö kunni. Fósturdóttir húsbóndans hét Navalluk, 14 vetra mær; hún var því vön, þegar sást til mín á börö- unura, undir sólarlagiS, aö taka sjó- birting og steikja hann á teini við eldinn, svo að hann væri til þegar eg kæmi heim. Þegar henni þótti hann hæfilega steiktur, þá tók hún disk, sem Roxa hafSi áskotnast, sleikti hann hreinan (þvi aö það þekti hvítra nxanna siSi, og vildi ekki ann- aö heyra, en eg hefSi disk; þar næst breiddi hún handklæði á jörS- ina, lét þar á matinn og sagðist vona aö eg hefSi betri lyst en í gær, og stunduni, aS þetta væri fallegasti fiskurinn, sem heföi veiBst þann daginn. Margir hafa oröiö til þess bæSi fyr og síSar, aS breiöa þaö út, aS hreinlæti meöal Eskimóa sé stórum minna en nú gerist hjá oss — og þó eru borösiSir þeirra líklega ekki ó- líkir því, sem gerSist hjá forfeörum vorum á dögum Arthurs Bretakappa. Eg hefi ekki tilgreint ofannefnt at- vik i því skyni, aS árétta þær frá- sagnir. ÞaS er ljóst, aS diskaþvött- urinn er öSruvísi hjá oss; hitt vildi eg öllu fremur láta lesandann finna aS viSvikið, þó lítiS sé, ber vott um góövild og gott innræti. FiskiveriS hjá Hellunesi er tæpar 3 þingmannaleiðir austan Herschel- eyjar og 20 mílur fyrir vestan vest- ustu kvísl Mackenzie-fljótsins; það er i þjóSleið þeirra, sem sækja til eyjarinnar frá austurbakka fljótsins og af eyjununx milli kvíslanna, bæöi vetur og sumar. Bátar fóru fram hjá á hverjum degi, flestir aöfengnir frá hvalaveiöamönnum og einstaka fyrir vinnu á skipunum. Á þessum bátunx hafa Eskimóar lært sjónxensku og skortir ekki áræði né lag á viö alvana sjómenn. Margir af bátunum lögöu aö landi viS Hellunes til skrafs og ínatar, en sumir reistu tjökþ á landi og lágu þar í nokkra daga, svo aS þar voru löngum frá 10—14 tjöld í einu. Þvi gafst mér tækifæri til aS sjá háttu Eskimóa, þegar margir búa saman: þaö var siöur þeirra fyrmeir aö færa sig saman og búa í hverfum á v’et- urna, en nú er sá siöur lagöur niöur; nú býr hver sér, bæSi vetur og sum- ar, og er langt á milli bæjanna, jafn- vel hátt upp í þingmannaleiS. M atarccð'i. Okkar heimili átti þarna fasta- tjald, og þangaS hópuSust komu- menn helzt. Þegar gott var veSur, stóðu karlmennirnir í hvirfingu fram undan því, viS sína vinnu, því aö Eskimóar eru, aldrei iðjulausir, hvorki karlar né konur né unglingar. Kv'en- þjóðin sinti sinum verkum, aS búa til mat eða fatnaS, en allir senx höfðu ekki slika vinnu, gengu á túndruna og tíndu ber. Sumar höföu börn á baki, og báru þau svo mílum skifti í berjaleitinni, tveggja og þriggja ára gömul. Börnin eru borin á beru bakinu undir skinnkuflinum, og því hafa hann allar konur og gjafvaxta meyjar 14 ára og þar yfir, víö^n bakatil ofan aö mitti; þar er honum haldiS sanxan meö belti, sem gengur skáhalt upp yfir brjóstiix og upp í hálsmáliS aS framan. HálsmáliS rná draga saman eftir vild, og reka börn- in þar upp höfuöið þegar hentugt þykir og verk eöa veöur leyfir. Þegar heim er komiö nxeS berin, er þeim helt í stórt trog, selslýsi lát- iS út á og hrært í meS hendinni. SíSan er kallað, og koma þá allir, sem heyra, hlaupandi til veizlunnar. ViS höföum barnasiS á borðhaldinu, tókum fulla lúkuna og létum upp i okkur og sleiktum hana hreina, þegar lokiö var. Eg konxst fyr upp á aS éta þennan rétt, heldur en fiski- fangiS. Þegar fiskur var haföur, var líkt tilhagaö. Einhver konan setti upp stóran pott í tjaldi sínu og sauS fisk, eða matbjó hráan fisk í stóru trogi, meö því aS rífa hann úr roöinu metS tönnunum. Siöan var æpt niataróp, og komu þá allir hlaupandi. Ef ekki komust allir aS troginu, var konunx og börnum ætlaS ilát annarstaöar og mötuSust sumir karlmennirnir meS þeim, þegar svo stóS á. Slíkt þykir etigin læging meö Eskimóuin, því aS konur eru þar i engu mkmi metum en karlmenn, en hjá Indíánum þætti þaS mikil vanvirSa. Stundum var fisktrogiö borið þangaS, sem karl- menn sátu skrafandi viö vinnu sína. Soöinn fisk átum viS meS fingrun- um og hráan nöguðum v'iS meö tönn- unum utan af Ixeinununx. Þess má geta, til aS sýna innræti Eskimóa, aS einn var þar aöfluttur frá Alaska og hafSi hlotiS þar nafn- iS Anderson; hann átti í tjaldi sinu hálfan mjölsekk og púSursykur og gerðu þau hjónin hinimur úr því til sælgætis handa barni sinu 5 ára gömlu. Anderson vissi, aö eg átti bágt meS aö venjast viö fiskinn og vildi aö eg kæmi á hverjum degi í lunxmurnar. Honunx haföi veizt erfitt aö venjast viö hvitra manna fæðu og gat því nærri, hv'ernig mér mundi falla Eskimóa mataræSiS. Þegar fram i sókti hafði honunx falliS vel vistin og spáöi, aö eg mundi una vel matarvistinni hjá Skrælingjunum, er til lengdar léti, og svo reyndist þaö. Mjölsekkinn hafði Anderson fengiö hjá hvalaveiSanxanni; sá hafSi aö Nútíðar eldspýtur eru afleiðingar af 60 ára reynslu í eldspýtna tilbún ingi á heimsmarkaðinum. EDDY'S “Silent Parlor” Eldspýtur ef rétt er haldið á og þeim strokið yfir hrufótt efni, er ábyrgst að gefi stöðugt og bjart ljós. The E. B. Eddy Company, Limited, HULL, CANADA eins hálfs mánaöar vist handa háset- um sínum, Ai kom þó ekki til hugar, aö þeir mundu nokkurn tíma veröa svo langt leiddir af hungri, aS þeir legðu í mjölsekkinn, meS því aö hanrx hafði gegnblotnaS í steinoliu. En góðar þóttu mér samt lummurn- ar úr þv'í mjöli. Eskimóaferja. ÞaS var einn daginn í útnyrSings- stormi og slyddubyl, aö skip sást úti fyrir, svo sem 500 faSma frá landi. Mér datt i hug, a'ð þaö væri Duch- css komin aS vitja nxín, en svo var þó ekki. ÞaS var skip, sem Eskimó- ar áttu, nefnt Penelope, og þykir vel hlýða. aö segja stuttlega frá æfi þess og afdrifum. ÞaS var bygt upphaf- lega meS háum siglum og blýkili til lystiferöa, hiö friSasta skip og mjög hraösiglt, en selt síSan og smíðaS upp til hvalaveiSa í Beauforts-hafi. En er sú för varS eigi til fjár, þá var skipiö selt fjórum aSkomu- Skrælingjunx frá Alaska fyrir grá- vöru, tóuskinn, svört og silfurgrá og maröarskinn, afarmikiö fé. SiSan sigldu skrælingjar skipinu meSfram ströndum og jafnvel norSur aS Bankslandi, langt noröur i höf, en þangaS höfSu áöur komið brezkir sjóliðsforiixgjar og hlutu sæmd fyrir þá afreksferð. Nú haföi norskur skipari, Stein að nafni, tekiö Penelope á leigu og látiö Eskimóa sigla því noröur aö Parry’s höfSa; þar haföi sokkiö hvalaveiöa- skip um sumariö meS öllum farmi, hvalskíðum og dýrri grávöru, og átti nú aS reyna aS ná því. Þegar kom aS Hellunesi þótti skipverjum konx- iS of nærri vetri, aftóku aS fara lengra og gengu þar á land. Stein þessi gat ekki aS gert, hleypti niður akkerum og gekk af skipinu, en þaö sleit upp fáum dögum síöar i norð- anstormi og rak á land. Penelope liggur nú í fjörusandi viö Hellunes, hiö fyrsta og eina skip, sem Eski- móar hafa eignast og stjórnaS. einsk- is viröi meS öllu nema-blýiö í kjöln- um. Margt skipiS liggur þar sandi orpið, en yfir ekkert þeirra hafa gengið slík auönubrigöi sem skræl- ingja-ferjuna Penelope. Skipshöfnin haföi sig brott von bráöar til sinna látthaga. en Stein geröi sér hús, þar senx hann var kominn, og sat þar um veturinn. Þar er nógur reki til eldi- viöar, en ilt til veiöa fyrir isum, þeg- ar hausta fer. En i sjálfunx árósun- um og austan nxegin þeirra, er veitt á ísi allan veturinn bæSi i net og á dorg. Á auðu veiöa Eskimóar nxeS þeim hætti, aö þeir festa annan enda nets viS hæl á landi, en ýta hinum endan- um út meS stöng afarlangri, 60—80 feta. Fiskur er tregur nieöan nótt er björt, en landburöur, þegar dimma fer, sjóbirtingur, síld og fleiri teg- undir. Fjögur net voru til á okkar heimili, 60 feta löng, og þaS kom fyrir, aS viS fengum 2—3000 fiska á einni nóttu. Kvenfólkiö gerir aö, undir eins og fiskurinn kemur á laixd, og kasar hann í gryfjum; tinxburflekar eru IxafSir yfir þeim til aS v'erja fiskinn fyrir hundum. VertíSin byrjar snemma sumars, og því vill verSa ó- lykt úr gryfjunmn, þegar út á liöur. En nxörgum Eskimóum þykir fiskur beztur, þegar fariö er aö slá í hann, álíka og sumum annara þjóða mönn- um þykir góöur stækur ostur og úldiS dýraket. Eg á kunningja, sem hafa vanist á aS boröa súrmjólk hjá hjarSmönnum i Asíu og engisprett- ur í Afriku, og líkt fór nxér; þegar fram liöu stundir, þótti mér hrár fiskur stórunx betri úldinn heldur en nýr. 1 vetrarfcrð. I byrjun Októbermánaöar fór aS frjósa á vötnum og víkum og brátt lagöist veturinn aö. Eg smávandist á háttu landsmanna; í miöjunx októ- ber lagSi eg ullarfötin niöur og klæddist skinni frá hvirfli til ilja eins og þarbornir Eskimóar. Eg saknaöi aldrei nein^ vetrarklæöixaSar, sem tíðkast í siðuöum löndum, og sama sögöu sjófarendur, sem eg hitti síðar og sátu þann vetur 30 milum vestar á ströndinni. Til v'etrarsetu meS Eskimóum i heimskautalöndum þurfa hvítir menn engan viSurbúiiað—ekki neitt nema sæmilega heilsu. Unx miSjan Októberm. kom hópur Eskimóa ofan af landi og sögöu dýraveiði nóga. Þeir kölluöust Nana tóma og áttu heima fjórar þingmannaleiSir suöur í landið i Klettafjöllum, þar sem vötnum veitir vestur til Yukon. ÞaS var afráðiS, aS við Hellunesjungar skyldunx senda tvo hundasleSa til þessara veiöimannabúSa, meS þvi aS þeir lofuSu okkur eins nxiklu dýrakjöti beinlausu, eins og viö gætunx dregiS meS okkur, en þaS er um 60 fjórö- ungar á hv'ern sleða meö 6 hundum fyrir, þegar langt þarf aS fara. Mig fýsti vitanlega aS fara þá för, til aö venjast vetrarferSum áöur en hörk- ur legðust aS fyrir alvöru, með því aS eg ætlaöi þær yfriS erfiöar og hættulegar. Margir hugsa, aö ekki þurfi annaS á sleöaferöum meö hundum, heldur en aö sitja á sleðunum, veifa svip- unni og láta hundana hlaupa. Þetta kann aS vera svo sumstaðar í Labra- dor og umhverfis gullnámurnar i Alaska, þar sem stígar eru troðnir og “verzhús” viS hv'ern stíg. En norður viS haf er öSru máli aS gegna og alstaSar þar sem engin umferS er eSa mannabygö. Þar má ekki ætla hundunum aö draga meir en nauösynlegan farangur og nesti og ef í lausansnjó kemur eöa nokkuö er á fótinn, veröur aS ýta á eftir og þykir gott, ef ekki veröur aS beita sér fyrir sleðann og draga jafnt og þétt. Þessir veiSimenn áttu sleöa sina viö Hellunes frá því um voriS og voru komnir til aS sækja þá. Þeir höföu fjóra og viö tvo, sv’o aö sex voru sleðarnir, allir hlaðnir fiski, sem mest mátti. FerS var þung af lausamjöll og því var ferðinni þann veg háttaS, að einn gekk á undan á þrúgum, en sleðarnir héldu í slóöina í halarófu og drógu allir, bæði hund- ar og menn. Þá dagana var sjaldan meiri kuldi en 19 gr. C. og mædd- umst viö af hita, er þungt var aö draga í ófærðinni. Þegar fjöllin tóku viö, fórunx við þröngan dal eftir árísi, því að ööru- vísi veröur ekki komist um fjöllin; því varð leiSin krókótt og sóttist seint. Oft urðum viS aS fara upp á bakkana til aS komast hjá vatnsupp- gangi á ísnum. Árnar botnfrjósa í þetta sextíu stiga frosti. en vatniS leitar á i hallanum og flóir yfir ís- inn og veröur aö gæta sín vandlega aö reka ekki niSur úr tvískinnungn- um, því þar af getur konxið hættu- legt kal. ViS fórum 10 nxílur fyrsta daginn, héldunx þó áfram í tíma, og eftir átta daga komumst viö upp á hæstu brúnina; þá fór að lialla suSur af og sóttist betur leiðin, og 9. daginn náöum viö aö kvöldi dags suöur aS skálurn veiSimannanna. Þeir stóSu viS eina þverá ígulfljóts fPorcu- pinej nafnlausa, i skógarlundi, lik- lega þeim nyrzta, sem til er i þessari heimsálfu. Viö fengum þokur á suðurleið og sáum því ekki til dýra, en slóö þeirra sáum viS iðulega yfir árísinn. stórra hópa, og úlfaför í slóðinni. En þar senx veiöiskrælingjar þessir höföu bækistöö sína, var svo mikiö af dýr- um, aS þeir fóru ekki heinxan aö á veiöar, heldur höfSu gát á þeim frá hól á húsabaki. Ef einhversstaöar sást hópur mátulega nærri, þá fóru þeir af staS, konxust fyrir hann og í kringum hann á hálfum degi og hættu ekki fyr en hvert dýr var aS v'elli lagt. Þessir Skrælingjar voru góðir skotnxenn, höfðu byssur meö nýjustu gerö, reyklaust púöur og oddstýföa skotfleyga. ('Softnose bull- ets—oddurinn stýföur af stálhylkinu svo aö sér í blýið: af þeim veröa ljót og hættuleg sárj. Húsin i þessu Skrælingjahverfi höfðu engan mæni, heldur ávöl þök; grind var úr birki og mosa troðiS upp í. Dyr voru lágar og þröngar, og í hurSar staS var gæra af “fjalla- kind'. HlóSir voru á nxiSju gólfi og skjágluggi uppi yfir; hann var tek- inn úr, þegar kveikt var upp og mest rauk. Skjárinn var úr skinni, smit- andi af feiti og ekki . mjög gker. Tólgarkertum brendu þeir af dýra- feiti. Viö stóSum viö í þrjá daga og hjálpuöum til viS dýradrápiö. lögS- um síðan af staö norður á leiS meS sleöa okkar tvo. ViS tókunx meö okkur um lOOfjóröunga af keti, og gekk helmingurinn af þvi upp á leiö- inni. Dagarnir tóku að styttast og veðriS aS kólna, þvi hröSuðum viS ferSinni sem mest og konxum heinx aftur á 8. degi. (Meira.J

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.