Lögberg - 26.08.1915, Side 7
LOGBERG, FTMTUDAGINN 26. AGCST 1915
f
Frá amerízku sjónar
miði.
Austurríki (viö Serbíu: L,egstu
á hné þorparinn þinn og borðaðu
tíu munnbita af götusaur! GerSu
þaö samstundis, því annars sendi
eg kúlu gegnum höfuSi® á þér.
Rússland ('viö Austurriki): Ef
þú gerir þaö, þá sendi eg þér kúlu
í höfuöiö; fviö Serbiuj: B oröatSu
eins mikið af saumum og þú mögu-
lega getur; reyndu aö láta Austur
ríki ekki skjóta á þig. Eg kæri
mig ekkert um að lenda í ófriöi.
England, Frakkland og ítalía
éviö Austurriki): Bíddu ofur
litla stund; (viö Þýzkaland) : Þú
ert fóstbróöir Austurríkis og þaö
gerir eins og |þú býður. Fáöu þaö
til að bíða ofurlitla stund. Við
getum gert Austurríki til hæfis ef
þú færð þaö til að bíða.
Þýzkaland: Nei.
Serbía (á hnjánum með marga
bita í munninum): Eg er búin aö
boröa niu munnbita og skal einnig
borða þann tíunda ef þú lofar mér
aö melta þaö sem eg er
kingja.
Austurríki: Nei, fresturinn sem
eg gaf þér, mínútan er liðin og nú
beini eg byssum á þig.
England og Erakkland (viö
Þýzkaland): Gerðu það fyrir
okkur. að láta Austurríki ekki gera
þetta! Þú getur þaö og enginn
annar. Viltu ekki segja eitt orð
til aö stilla Austurríki?
Þýzkaland: Nei.
Rússland (a meðan það er að
hlaða gamlan byssuhólk): Eg
vonast til að þú gerir það. Getum
við ekki taláð saman í ró og næði
og reynt aö finna aðra greiðfærari
leiö ?
Austurríki: Það er ekki óhugs-
andi aö viö gætum það ef —
Þýzkalánd (grípur fram í):
Rússland, hættu aö hlaöa byssuna!
Rússland: Eg get þaö ekki á
meðan svona stendur, en eg skal
hætta á sömu stundu og Austur-
ríki lofar að skjóta ekki á Serbíu.
í vil. Við vorum ekki blindir af
svo kallaöri ættjarðarást, eins og
margir Þjóöverjar virðast vera og
síst af öllu ást á Bretlandi. En
samt sáum við það, aö þýzka
stjómin hafði rekiö Norðurálfuna
út i ófrið stórkostlegri en sögur
fara af.
Þessu verður ekki á móti mælt.
Það liggur- svo i augum uppi, að
okkur viröist ganga brjálsemi
næst, aö láta sér annað til hugar
koma. Það væri líkt og aðl halda
því fram í alvöru við fullorðið
fólk, að storkurinn kæmi með
börnin í nefinu.
En ef dýpra er grafið, verður
auðvitað önnur spurning fyrir oss:
Haföi Þýzkaland rctt til að reka
hálfan heiminn út i styrjöld? Vér
mundum svara því játandi ef
Þýzkaland hefði verið með því að
kaupa frelsi sitt og tilveru, ef
styrjöld hefði verið eina og sein-
asta ráðiö til að bjarga tilveru
þjóðarinnar, ef svo heföi verið aö
henni þrengt á einhvern hátt, að'
styrjöld heföi verið eina úrræðið.
En vér vitum, að líf og frelsi hinn-
ar þýzku þjóðar var á engan hátt
búin að hætta búin, að það var valdafíknin
hinnar þýzku stjómar, sem rak
Þjóðverja út í heimsstyrjöldina;
hún þóttist þurfa að þenja út ríki
sitt.
Vér vitum að þaö var þýzka
stjórnin —: en iþýzka stjórnin er
ekki nema einn maður eöa örfáir
menn — vér vitum að það var
þessi eini maður, eöa örfáu menn,
sem ráku heiminn út 5 hina skelfi-
legu stvrjöld og gerðu það vegna
þess, að hann eða þá langaði til að
ná í meiri völd. En hvers vegna
leyfði þýzka þjóðin það, að tugir
þúsunda sona hennar væru leiddir
Þjóðverja segja um þá. Vér höf-
um verið hlutlaus. Vér litum aö
eins á málsgögnin, þau málsgögn,
sem Þjóðverjar sjálfir hafa lagt
oss upp í hendurnar; vér hlustum
á það sem Þjóðverjar segja en
ekki óvinir þeirra. Meðal annara
málsgagna finnum vér samninga
sem Þjóðverjar hafa sjálfir undir-
ritað á liátíðlegri stqnd i Haag.
Einn af þeim er loforð um að
bana ekki saklausu og meinlausu
fólki til þess að hefna sín á öðríim.
Þetta loforð brutu Þjóðverjar er
þeir brutust inn í Belgiu og Frakk-
land. Þeir játa það sjálfir; vér
byggjum á þeirra eigin orðum.
Þéir slátruðu friðsömu og vopn-
lausu fólki hópum saman, af því
þeir héldu, að með því móti mundu)
þeir skjóta öðrum skelk í bringu
og hræða þá til hlýðni og undir-
gefni.
Oss geðjast ekki að þessu; oss
virðist það ekki réttlátt. Jafnvel
þótt þeir með því að slátra þólki
hundruðum saman, hefðu ekki
brotið helga samninga, þá mund-
um vér Ameríkumenn ekki geta
látið slíkt athæfi óátalið, ekki get-
að fallist á það. Vér getum ekki
látið oss það nægja þótt Þýzkararj
svari brosandi: “Þetta er strið,”
eða: “alt er leyfilegt þegar styrjöld
stendur yfir.” Vér þurfum frek-
ari afsakanir ef vér eigum með öllu I
að geta gert oss ánægða með svar-
ið. Vér eigum erfitt með að halda
tilfinningum vorum í skefjum
þegar vér fáum ekki svör sem
meira er á byggjandi.
Vér höfum komist að því, að
þegar fram í sótti, tóku Þjóðverj-
ar að hata oss. Þeir; hafa gengið
svo langt, að fara þess á leit, að
vér breyttum lögum vorum þeim i
Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu
llcimili fjTÍr allskonar sjúklinga. Fullkomnar hjúknmarkonur
og gó'ð aðlilynning og iæknir til ráða. Sanngjöm borgun. Vér
útvegum hjúkrunarkonur. ókeypis ráðlegglngar.
KOPÍUR, FARIÐ Tih NUIISE BARKER—Ráðleggingar við
kvillmn og truflun. Mörg hundrnð hafa fengið bata við vesökl
fyrir mína lækningu, sem tekin er í ábyrgð. Bréflega $2.50 og
$5.00. Til viðtals kl. 3—7.30 eða efdr umtall. Sendið frímerki
fyrir merkilegt kver. —
137 Carlton Street.
Phone Main 3104
Business and Professional Cards
SUCCESS BUSINESS C0LLEGE
WINNIPEG, MANIT0BA
Byrjið rétt og byrjið nú. Bærið verzlunarfræði — dýrmætustu
þekkinguna, sem til er I veröldinni. Lærið í SUCCESS, stærsta og
bezta verzlunarskólanum. Sá skóli hefir tíu útibú I tiu borgum Can-
adalands—hefir fleiri nemendur en allir keppinautar hans I Canada
til samans. Vélritarar úr þeim skóla hafa hæstu vcrðlaun.—Útvegar at-
vinnu — hefir beztu kennara — kennir bókhald, stærSfræði. ensku,
hraðritun, vélritun, skrift og aö fara með gasolín og gufuvélar.
SkrifiS eða sendið eftir upplýsingum.
F- G.
GARBUTT
President.
D. F. FF.RGUSOX.
Principal
út á blóðvöllinn og slátrað semj vil, en jafnframt til að gera banda
sauðfé, til þess að fullnægja svoj mönnum erfiðara um vik. Þeir
óhreinni ástríðu örfárra manna? vildu meina oss að selja óvinum
\ ér þurfum ekki lengi að leita að sinum skotvopn, sem búin eru til
svarinu. Þjóðverjar hafa sagft oss^í landi voru. Ef vér hefðum gert j
það fsjálfir með þessum orðum:|það eftir að stríðið byrjaði, þáj
“Þýzki herinn er þýzka þjóðlin!” hefðum vér sjálfir brotið lög, sem
Með öðrum orðum, þýzka þjóðin
er þýzki herinn. Því meiri trú
sem her hefir á foringja sínum,
sigursælli er hann og þýzki
hefi gert meira en nokkur annar til
að varðveita hann. En nú verð eg
að berjast til að vernda mig; guð
ætlast til þess. (Ekur spegilfögr-
um bvssum hlöðnunt út að landa-
mærunum og tekur að skjóta, en eins og vél.
Frakkland og England hlaupa heim Þetta verðum vér að álíta að
eftir byssunum sínum). | liafi verið orsök stríðsins, þótt oss
hún
Þjóðverjar sjálfir ásamt öðrum
höfðu undirskrifað áður en stríðið
dundi yfir. Ef vér breyttum þeimi
á meðan stríðið stendur yfir, vær-
um vér ekki hlutlausir; vér værum
°g getur ekki efast um skarpskygni | þá teknir að berjast með Þjóð-
pvi
Þýzkaland: Eg elska friðinn og lierinn, þýzka þjóðin efast ekki um
Members of the Commercial Educators’ Association
wyjfflf/pÆG
E. J. OSFFFIVAX,
Mi A. Pres.
Stofnað 1882. — 33. Ar.
Stærsti verzlunarskóli I Canada. Býr fólk
undir einkaskrifara stöSu kennir bókhald,
hraðritun. vélritun og aS sélja vörur.
Fékk hæstu verðlaun á hetmssýnlngunni.
Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, einkum
kennarar. öllum nemendum sem það eiga
skilið, lijálpað til að fá atvinnu. SkrifiS, kom-
ið eða fónið Main 45 eftir ókeypis verSlista
meðmyndum.
THE WINNIPEG BUSINESS COULEGE
222 Portage Ave. Cor. Fort Street.
Enginn kandldat atvinnulaus.
Dr. Bearman,
Þekkir vel á
Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma
og gleraugu.
Skrifatofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8
Tals. fA. 4370 215 8 ^merset Blk
Dr.R. L. HUR5T,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskrlfatSur af Royal College of
Physlclans, London. SérfræBingur 1
brjóst- tauga- og kven-sjúkdðmum.
—Skrlfst. 305 Kennedy Bldg., Portage
Ave. (4 mótl Eaton’s). Tals. M. «14.
HeimiU M. 2696. Tlml til viStals:
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & Wiliiam
Tglephone garrv 320
Oeficb-Tímar: 2—3
Heimili: 776 VictorSt.
Telephone garry 321
Winnipeg, Man.
og framsýni foringja síns. Þjóðin
hefir verið alin upp í trú á
stvrjöld og blóðsúthellingar og
þegar svo er komið vinnur herinn
Þótt þetta samtal standi hvergi þyki súrt 1 brotið að
skráð í skjalasöfnum Norðurálf- hvorki hafa verið meiri né betri.
unnar. þá höfum við fu'llan rétt til Örsök liggnr að vísu jafnan á bak
að hugsa okkur að það hefði farið við orsök. En vér þurfum ekki
fraiu. Við höfuin beðið og hlustað! lengi að leita. Valdafikn eins
með athygli eftir hverju orði sem
Þjóðverjar sögðu. Við hefðum!
verjum. En oss langar ekkert til
þess. Vér vonumst til, að oss tak-
ist að verndá hlutleysi vort. En
Þjóðfverjar hötuðu oss vegna þess
að bandamenn gátu keypt af oss.
skotvopn og hagnýtt sér þau; það
gátu Þjóðverjar af eðlilegum á-
skyldi stæðum ekki gert; en vér eigum
ekki sök á því. Oss er jafn ljúft \
að selja Þjóðverjum skotfæri sem!
bandamönnum. En bandamenn I
gjaman viljað að afstaða! þýzku
stjórnarinnar hefði verið önnur.
Við hefðum gjarnan þegið að sjá
hana i fegurra ljósi. En hvernig
sem við veltum fyrir okkur
orðsendingum sem fóru á
æðstu stjórnenda þjóðanna,
hafa töglin og hagldirnar á sjón-l
ntanns eða örfárra manna kom um, svo Þjóðverjar geta ekki náð J
stvrjöldinni af stað. Þjóðin varð !>eim. Þess vegna hrakyrða þeir
að fara að vilja þeirra; hún var! °ss.
orðin sent dauð vél er þeir gátuj Eflaust hefir fögngður Þjóð-i
I verja er þeim tókst að myrða'
hundrað þegna Bandaríkjanna,
Fjóra mánuði
$45.00
Einstaklings
kensla
Sveitaneiiiendum
útvegað
liúsnæði.
|y|etropolitan ffiisiness |nstitute
WINMPEG Phone Main 2529 MANITOBA
EINI VERZLUNARSKÓLIÍÍN I NÚTÍÐAR STÓRHÍSI.
Ágæt kensla I Verzlunarfræði. Nútl'Sar kenslutækl notuð. Kenn-
ararnir hafa notið praktiskrar kanslu og æfingar og hafa því reynsl-
una fyrir sér. Sérstök stund lögS 4 a8 hj41pa tornæmum. Vér hj41p-
um þeim, sem út skrifast, til að f4 vinnu. Vér 14tum póstinn flytja
lexiur heim til þeirra, sem ekki geta dvaliS langdvölum a'5 lieiman.
SIvHIlTf) TAFARIiAUST EFITU UPPLÝSINGUM
Dr. O. BJORN8ON
Office: Cor, Sherbrooke & William
Tellphonei garry 3S«
Officetímar: 2—3
HEIMILl!
764 Victor Stract
tELEPHONEl GARRY 703
Winnipeg, Man,
Dr. W. J. MacTAVISH
Offick 724$ Áargent Ave.
Telephone Áherbr. 940.
I 10-12 f. m.
Office tfmar •( 3-5 e. m.
( 7-9 e. m.
— Heimili 467 Toronto Street —
WINNIPEG
tklephonk Sherbr. 432
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD BLDG.
Cor. Portage and Edmonten
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdóma. — Er
aB ftitta fr4 kl. 10—12 f. h. og
2—6 e. h. — Talsími: Maln 4742.
Heimili: 105 Olivia St. Talsíml:
Garry 2315.
notað eftir geðþótta.
Vér horfðum og hlustuðum með
[)eim athygli ],egat- þeir byrjuðu stríðiðL
milli pejr byrjuðu það með því að til-
sem Lynna, að þeir ætluðu að fremja
fyrst logðu út í striðið, þa getum glæp sem ])eir lika geröu _ hétu
við ekki betur séð, en að samtal:aö b;eta fvrir hann ,1>egar tími væri
svipað þvi, sem að framan er tiI kominn Þeir tilkyntu þetta
skráð. hafi Tanð þeirra á mil|i eða sjálfir enginn ]iaf5i sakag þ;- um
að efmnu til venð á þá leið. Okk- þaf(. Þeir sögfiu þag opinberlega
ur langaði ekki til að sjá Þjóð-|og tilkyntu ])a8 alþjóö, ntanna> aö
verja 1 þessu ljósi, og þegar þeim þeir væru ag fremja glæ gá sem
urðu kunnugar skoðamr okkar, þá,gaf berferðilllli a bendur Bel iu
brigsluöu þeir oklcur um að þær þetta nafn> gekk næst keisaranum
hlytu að vera sprotnar af persónu-, sjálfuni a8 tign völdunl Hann
legiun hvötum. Þeir brigsluðu sagöii ag Þjóöverjar fremdu ^.
okkur um, að skoðamr okkar væru an glæp vegna ])Css j)eir þ ftu
sprottnar af þeim hvötumi er þess. vér þurfum ekki
tengdu okkur við “móðuriandið”.
England og ást okkar á brezkui
gulli! En sannleikurinn er sá, að
ef persónulegar hvatir réðu að
nokkru þeirn dómi sem upp var
kveðinn, þá voru þær Þýzkalandi
Gerið það líka
með því að
kaupa vörursem
“Búnar eru til í
Canada11
eins og til dæmis
Windsor
Borð Salt
framar
vitnanna við. /Eðsti foringi Þjóð-
verja hefir sjálfur sagt að athæfi
þeirra í Belgiu liafi verið, glæpur.
Þegar vér gætum þess, að árás
Þjóðverja á Belgiu var glæpur, þá
getum vér einnig getiö ossi til um
hugarfar þeirra manna er komui
styrjöldinni af stað. Þeir urðb
sjálfir fyrstir til að kalla það g“læp
og vegna þess, að þá var fremur
sókn en vörn af þeirra hendi, af-
sökuðu þeir athæfi sitt. En það
stóð ekki lengi. Þegar aðrar þjóð-
ir kváðu það einnig glæp og fóru
hörðum orðum um, snéru þeir við
blaðinu og sögðu: “Nei, iþað var
ekki glæpur. Þegar vér komum til
Brussel fundum vér skjöl er sýndu,
að Belgir voru sekir. Þeir höfð*u
gert samninga við Breta um að
hjalpa þeim ef við réðumsti á
Belgiu. Þess vegna var þáð ekki
glæpur!”
Setjum svo, að Belgia hafi verið
“sek . Þjóðverjar réðust á Belgiu
með þeirri sannfæringu, og könn-
uðust við það, að það væri glæpur.
Það er nóg og því verður ekki
hrundiðl Ef maður kannast við
það, að liann hafi lagt á stað til
að fremja glæp og fremur hann,
en afsakar sig eftir á með því, að
þegar hann lét greipar sópa um
hús hins myrta, þá hafi hann fund-
ið sönnunargögn, sem sýndu, að
hinn myrti ætlaði að myrða þann
sem fyrri varð til, er það nokkur
afsökun? Treystir nokkur lög-
maður sér til að verja glæpamann
þótt þetta reyndist satt?
Vér trúum ekki því, sem óvinir
konur og menn, að nokkru stafað
af þessu. Sumir kölluðu það fifl-
dirfsku af Bandaríkjamönnum að
láta sér koma til hugar að taka sér
far með “Lusitaniu”. En það var
ekki fífldirfska; það sýndi miklu
fremur að þeir voru skynsamir ög
að þeir reiddu sig á réttlætistilfinn-
ing Þjóðverja. Þeir vissu að vel
gat viljað til að' þeir mistu far-
angur sinn. en þeir héldu að lífi
sínu væri horgið og bvgðu þá
skoðun sína á alþjóðalögum.
Þeir vissu að lögnm samkvæmt,
voru óvinirnir skyldugir til að sjá
lifi þeirra borgið áður en þeir
söktu skipinu. Að vísu liefði ver-
ið fásinna að treysta þeim lögum
ef villimenn hefðu átt hlut að máli.
En þeir álitu Þjóðverja enga villi-
menn og héldu þvi, að þeir brvtu
ekki !ög á svo hryllilegan hátt.
En ÞjóðVerjar jwttust liafa af-
sökun. Maður er nefndur von
I ripitz. Hann hafði nokkrum
mánuðum áður hótað að beita
þessm vopni, hvað sem öllum lögum
liði. ef í nauðir ræki. Fn voru
Þjoðverjar i nauðum? Látum þá
sjálfa svara. Senator Beveridge
liefir gert heyrinkunnugt, eftir að
hafa ráðfært sig við keisarann, von
II indenburg og von Terpitz sjálf-
an, að ekki væri meiri hungursneyð
í Þýzkalandi en vestan hafs. Hvers
virði er þá% vörn VOn Tirpitz?
Yér getum ekki betur séð en aðl
hermdarverk Þjóðverja á Lusitaniu
liafi verið hefnd á oss fyrir það,
að F.nglendingar halda Þýzkalandi
í herkvi.
Þetta virðist oss ekki réttlátt.
Vér erum ekki ánægðir þó oss sé
sagt að þetta sén stríðstímar og
þá sé alt leyfilegt. Vér föllumst
ekki á þá nýju siðakenning. Vér
köllum það mon’l þegar maður'er
lífi sviftur mót lögum. Þjóðverj-
ar sviftu mörg börn lífi þegar
‘Lusitania’ sökk. Böm eru mann-
legar verur. Ixigum samkvæmt
höfðu þeir fullan rétt til að sökkva
skipinu. En þeir voru skyldir til
að sjá börnunum borgiðt Þeir
sem á kafbátnum vorit myrtu börn.
Nýja siðfræðin, sú siðfræði sem
Þjóðverjar fara eftir, hefir svar á
reiðnm höndum. Yér setjum liérj Það er ekki þjóðrækni að halda,
tvær setningar úr þeirri siðfræði; j því fram í tíma og ótíma, að sú!
1. Morð er réttnxætt og getui ; þjóð sem vér teljumst til hafi rétt1
verið hrósvert, ef þeim sem myrt-jmál að verja. Sönn þjóðrækni
ir eru hefir verið tilkynt, að þeirjsýnir sig 1 þvi, að vilja ekki að
verði myrtir, nema þeir hagi sér j þjóðin geri neitt nerna það sem rétt
eftir fyrirskipunum þess, sem ætl-
ar að fremja morðið.
2. Það er hrósvert aðl brjóta lög
er.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
Sú þjóð sem setur sér það gerir
öllum þjóðúm jafn hátt undir
höfð,.vinnur í þarfir alls mann-
kynsins.
('Úr Metropolitan Magazine).
— Fregnmiði í Amsterdam get-
ur þess, að enn hafi Þ jóðverjar
krafist $50,000 af Antverpen fyr-
ir glaðværð er ibúarnir sýndu á
götum úti og ekki var í anda 'hinna
þýzku.
EIGNIST BÚJÖRÐ
og ganga á gerða samninga — þar
á meðal að myrða börn — ef það
er gert i fiefndarskyni, eða ef lík-1
legt er, að þú eða vinir þínir geti
haft gott af því.
En vér getum ekki felt oss við
þessa nýju siðfræði. á'ér viljurn
leggja talsvert í sölurnar fremur
en hallast á kenningar hennar.
Jafnvel þó lífi nokkra þýzkra barna
liefði verið borgið með því að
niyrða bömin á ‘Lusitanki', þá
hefðum vér samt ekki getað álitið
verkið réttmætt. Vér getum ekki
álitið réttmætt að myrða böm,
hvernig sem ástatt kann að vera.
, Vér heyrum mikið um það hjal-
að með hátíðlegum fjálgleik, að
styrjöldin sé ómetanlegur andlegur
lyftistrengur. Oss virðist sterkur
ósannindakeimur að þessu.
crptuni ekki séð aK ctvrialrlir ivfti | færl tu 115 auk» vlð búlönd yðar hlnum
getum ekki seo, að styrjaidir lylti næstu iöndum eða 14 vlnl yðar fyrlr
anda mannsins á hærra stig. En j nágranna. Leitið uppiýsinga hjá
hitt sjáum vér, að slóði styrjald- f. W. russell ... - Land Agent
anna er þakinn dauðra manna
gröfum og vættur blóði og tárum.
Ef vér erum svo skammsýnir, að
vér getum ekki komið auga á hinn
andlega gróður, sem oss er sagt áð
styrjaldirnar beri í skauti sínu, þá
er það þó víst, að þeir sem falla
fyrir sverðseggjum og í gröfum
hvíla njóta hans ekki og oss virð-
ist það ranglát fóm.
Vér 'hötum styrjaldir. En vér
höfum komist að raun um þann
sorglega sannleika, að sumir menn
eru annarar skoðunar. Veröldin
er verri en vér héldum að! hún væri.
Vér verðum ekki áð eins að
vernda réttindi þau, er oss bera áð
lögum; vér verðum að vernda það
sem vér álítum að vér ættum að
geta hrósað oss af sem siðmenning
aldar vorrar. Til þess þurfum
vér að hérvæðast. En áðuir og um
leið og vér hervæöumst, þurfum
vér að skynja hvað ættjarðárást er
og skynja þál5 betur en sumar aðr-
ar þjóðir hafa gert.
Dr. A. A. Garfat,
TANNLÆKNIR
614 Somerset Bldg. Phoije Main 57
WINNIPEC, MAN.
BORGIST A 20 ARUM EF VILL
Jörðhi framfleytlr yður og borgar sig
sjálf. Stórmikið svæði af bezta landi í
Vestur Canada til sölu með lágu
verði og sanngjörnum skiimálum, frá
$11 til $30 fyrir þau lönd, sem nægr-
ar úrkomu njóta, áveitulönd $35 og
yfir. Skilmálar: 20. partur verðs
út í hönd, afgangur á 20 árum. f á-
veitusvæðum ián veitt til bygginga o.
j s. frv. alt að $2,000, er endurborgist á
Vér i 20 árum með aðeins 6 prct. Hér gefst
Dept. Natural Resources, C.P.R.
Desk 40, C.P.R. Depot - WINNLPEG
Skrifstofutímar: Tals. N(. 1524
10-12 f.h. og 2-4 e.h.
G. Glenn Murphy, D.O.
Osteopathlc Physician
637-639 Somerset Blk.
Winnipeg
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræBiagar,
Skrifstofa:— Room 8n McArthur
Building, Portage Avenue
ákitun: P. O. Box 1058.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
GARLAND & ANDERS0N
Arni Anderaon E. P Garianrf
LÖGFRÆÐINGA*
801 Electric Railway Chambera
Phone: Main 1561
Joseph T. Thorson
íslenzkur lögfræðingur
Aritun:
CIMPBELL, PITBLADO & COMPINK
Farmer Building. " Winnipeg M»n.
Phone Main 7640
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Homi Toronto og Notre Dame
Phone
Qarry 2988
UelmiUs
Qarry 899
J. J. BILDFELL
FASTEIQmASALI
fíoom 520 Union Bank - TEL. 2685
Selur hús og lóðir og annast
alt þar aðlútandi. PeDÍngalán
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
'eigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
504 The Kensington.Port.&Smith
Phone Maln 2597
8. A. SIQUBDSOW Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & C0.
BYCCIjlCANlE|<N og FI\STEICNí\SAtAR
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsími M 446*
Winnipeg
Columbia Grain Co. Ltd.
H. J. LINDAL L.J. HALLGRIMSON
ísleazkir hveitikaupmenn
140 Grain Exchange Blds.
A. S. Bardal
B43 SHERBROOKE ST.
selnr lfkkistur og annast
om úifarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
ta s. He’mili Garry 21S1
1, Office „ 300 og 37S
Vér leggjum aérstaka áherxlu A aB
aelja meðöl eftir forakriftum lnkna.
Hin beztu melöl, aem haegt er a8 fá,
eru notuö etngöngu. þegar þér kom-
18 me8 forakriftlna til vor, megiB pér
vera vlaa um a8 fá rétt þa8 aem
Iæknirinn tekur tll.
COLCLEUGH Jfc CO.
Notre Dame Avs. og Sherbrooke SL
Phone Garry 2(90 og 1(91.
Glftlnffaleyflabréf aeld.
Sálmabókin.
Hin nýja sálmabók kirkjufé-
lagsins er nú til sölu hjá féhirði
félagsins herra Jóni J. Vopna.
Utanáskrift Box 3144 Winnipeg
Man. Afgreiðsla á skrifstofu
Lögbergs.
Bókin er sérstaklega vönduð að
öllum frágangi. Kostar $1.50,
$2.25, $2.75, eftir gæðum bands-
ins; allar í leðurbandi. — Söfn-
uðir kirkjufélagsins, sem panta
20 bækur eða fleiri, fá 25% af-
slátt aö frádregnu burðargjaldi.
Þessi sálmabók inniheldur alla
Passiusálma Hallgrims Pétursson-
ar og einnig hið viðtekna messu-
form kirkjufélagsins og margt
fleira, sem ekki hefir verið prent-
að áður í neinni islenzkri sálma-
bók.
Lœrið símritun
Lærið símritun; járnbrautar og
verzlunarmönnum kent. Verk-
leg kensla. Engar námsdeildir.
Einstaklings kensla. SkrifiS eft-
ir boðsriti. Dept. *‘G”, Western
Schools. Telegraphy and Rail-
roading, 27 Avoca Block, Sargent
Ave., near Central Park, Winni-
peg. Nýir umsjónarmenn.
Mrs. E. Coates-Coleman,
Sérfræðingur
Eyöir hári á andliti, vörtum og
fæðingarblettum, styrkir veikar
taugar meö rafmagni 0. s. frv.
Nuddar andlit og hársvörö.
Biðjið um bækling
Phone M. 996. 224 Smith St.
Tals. G. 2292
McFarlane & Cairns
æfðustu skraddarar { Winnipeg
335 f<otre Dams Ave.
a dyr fyrir vestan Winnipeg leikhús
D. GEORGE
Grrir við alltkonar húsbúnað og
býr til að nýju.
Tekur upp gólfteppi og leggur þau
á aftur
Sanngjarnt verð
Tals. G. 3112 313 Sherbrooke It.
The London & New York
Tailoring; Co.]æ
Kvenna og karla skraddarar og loðfata
salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc.
Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð.
’Föt hreinsuð og preseuð.
142 BherMe St. Tais. Barry '2Ji8
Thorsteinsson Bros.
& Company
fiyggja hús, selja lóCir, útvega
lin og eldsibyrgB
Fón: H. 2992. 815 I
Hehoaf.: G. 789. Wlnlpe*,
E. J. Skjöld,
Lyfsali
Horni Simcoe & Wellington
TtU. Garry 4368