Lögberg - 26.08.1915, Side 8

Lögberg - 26.08.1915, Side 8
8 LÖÖBERG, FIMT(JDAGINN 26. ÁGÚST 1915 Tímínn er próísteinninn. Afi yðar og arnnia notuðu ekki BLUE RIBBON TEA. Ekkert te komst í hálfkvisti við það að gæðum á æskuárum þeirra—hvað sem í boði var. En barnaböm yðar munu nota það. Ómögulegt að hugsa sér betra te—hve mjög sem mannkynið þroskast. En verið þess viss, að ef te getur batnað, þá verður BLIE RIBBON TEA , fyrst til þess. Umbúðirnar hafa nýlega verið bættar. Biðjið upp frá þessu um B.R.T. i nýju, tvöföldu umbúð- unum—og rykheldum, loftheldum, v'atnsheldum. Samskonar te—samskonar vörumerki—en helmingi betri umbúðir. LIFANDI ALIFUGLAR KEYPTIR- Vér ábyrgjumst að borga það verð er hér segir : I.lve Hcns.....................lOc. Spring C'hickens.............. 15c. Roosters...................... 9c. Young Ducks....................12c. 01(1 Ducks.................lOc. Turkeys................13—15c. Geese.................... lOc. petta verð er fyrir lifandi vigt f.o.b. Winnipeg og ef þeir eru gallalausir, þá Ifttið oss vita, hve marga þér viljiS selja og vér munum senda yöur körfu til aS flytja þá i. Vér höfum talsvert af gðSu og hreinu hænsna- fiSri til sölu. LátiS oss vita hve mikiS þér viljið kaupa eSa getiS selt fyrir oss af þvi. SkrifiB eftir verSi og öllum upplýsingum. GOLDEN STAR FRUIT & PRODUCE CO., 91 Lusted St., W.peg Matreiðslu-stór úr járni og stáli Nýjar—á öllu verBi. Sl.00 við móttölcu og $1.00 á viku Saumavélar, brúkaSar og nýjar; mjög auSveldir borgunarskilmálar. Allar viSgerSir mjög fljótt og vel af hendi leystar. þér getiS notaS bif- reiS vora. Phone Garry 821. J. E. BRYANS, 531 Sargent Ave., Winnipeg. Or bænum Vikadrengur óskast. Lysthafend- ur snúi sér til ráðsmanns blaðsins. Hjörtur Brandson er beðinn að gera systur sinni, Mrs. G. Her- mannsson að 639 Lipton Str., að- vart um heimilisfang sitt. RAKARASTOFA oy KNATTLEIKABQRD 694 Sargent Cor. Victor Þar líður timinn fljótt. Alt nýtt ogmeð nýjustu tízku. Vindlar og tóbak aelt. S. Thorsteinsson, eigandi Missögn var það, er liin ny- gifta kona Vilhelmina, er getið var i siðasta blaði, væri Kristjánsdótt- ir • hún er Elisdóttir, Þórðarsonar Þess skal getið, eftir beiðni, að grein i síðasta blaði um stjómar- skrármálið á Islandi, er ekki eftir Dr. O. Stephensen. Kristjón Finnson frá Viðir P.O. var hér á ferðinni fyrir skemstu. Lét hann vel af löndum þar nyrðra, en grasspretta þó með rýrara móti sök- um kulda fyrri part sumars. Smér var búið til á sunnudaginn í einu “Creamery” borgarinnar; þeir sem það gerðu voru dregnir fyrir dómara, er kvað þá brjóta lög um sunnudagshelgi, slepti þeim þó án sektar í þetta sinn. Fjörutiu barnaskólar tóku til starfa á mánudaginn, og tóku að sækja þá milli 23 og 25 þús. börn, sem er miklu meira en gerzt hefir fyrirfar- andi ár. Séra Rúnólfur Marteinsson er nýkominn úr hálfsmánaðar ferðá- lagi um Álftavatns og Grunna- vatns bygðir, í erindum fyrir Jóns Bjamasonar skóla. Fólki leið þar vel, horfur góðar með uppskeru, sláttur stóð þar yfir og gekk vel, þó grasspretta væri í rýrara lagi. Marteinn Sveinsson, sem hefir dvalið í Winnipeg í 8 ár og unnið hjá Winnipeg Saddlery Co. við söðlasmíði, er nú að flytja til Kandahar, Sask. og býst við að setja þar upp söðlamakara verk- stæði, vonast eftir viðskiftum frá löndum sínum. Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite” legsteinunum “góðu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa, Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. í Bardals Block finnið þér mig, enn á ný reiðubúinn til að gera alt gull og úrsmíði eins vel og ódýrt og hægt er. Gömlu viðskiftav'inir mínir ættu ekki að gleyma þessu. G. Thomas. Jón Vigfússon Dalmann dó 17. Júlí síðastliðinn hálfsjötugur að aldri, ættaður úr Fljótsdal, vel kend- ur greindarmaður, búinn að dvelja hér frá því 1882, löngum viðriðinn blaðaútgáfu, sem prentari og kostn- aðarmaður að nokkru leyti. Hann lagði allar eignir sínar í blaðið Heimskringlu, en tapaði þeim, að sögn þegs blaðs. Dalmann heitinn var á seinni árum á vegum frænda síns, Þorsteins kaupm. Þórarinsson- ar, og dó á hans heimili. Árni Austmann, sonur Ólafs A. að Spy Hill, Sask., er nýlega látinn, mvndarmaður á bezta aldri, eftir fjögra mánaða þunga legu í hjarta- sjúkdómi. Hann kvongaðist fyrir liðugum átta mánuðum Guðbjörgu Friðgerði, dóttur Mrs. G. Hermann- son á Lipton Str., og fyrri manns hennar, Sigurðar Goodman. Þeim mæðgurn, svo og hinum öldruðu for- eldrum Árna sál. er þung sorg að hendi borin með fráfalli hins unga efnismanns. Mr. Björn Dalmann á bréf á skrif- stofu Lögbergs. Vöruhús á Henry Av’e. valt útaf einn daginn og braut íbúðarhús er hjá þvi stóð. Grain Growers höfðu það á leigu og geymdu í því mikla þungavöru. Enginn var í húsunum, þegar þetta fágæta slys vildi til, ella hcfði vissulega orðið þar manntjón. Skaði á vörum varð nokkur. Messuboð. Sunnuaaginn 29. ágúst; (i) Hr. Octavius Thorláksson prédikar Wynyard kl. 2 e. h. Sunnudaginn á eftir, (2) Séra H. Sigmar pré- dikar í Kristnes kl. 12 á hádegi, í Leslie kl. 3.30. Sunnudaginn 5. sept.; Hr. Octavius Thorl. prédikar í Elfros kl. 11 f. h. og í Mozart kl. 3 e. h. Allir velkomnir! H. Sigmar. Engin guðsþjónusta á íslenzku verður haldin á Gimli næsta sunnu- dag (29. Ág.J, en þann dag verður messað í Víðines bygðinni kl. 2 e.h. En 5 Sept. verður, ef guð lofar, hald- in guðsþjónusta á Gimli á venjuleg- um tíma, og 12. Sept. prédika eg í Árneskirkjunni kl. '11 f.h. Fólk er beðið að taka eftir þessu og festa í minni. Carl J. Olson. Skrítið veðmál Bóndi kom inn í Lincoln garðinn i Chicago og tapaði $25.00 í veð- máli. Hann hitti tvo menn í garð- inum og þeir fengu hann til að veðja um hvernig tigrisdýrið i dýragarðinum veifaði róftmni. Þeir sögðu, að dýriö veifaði róf- unni jafnan upp og niður, en veðr- ið hefði þó nokkuð áhrif. Þeir buðust til að borga honum einn dal í hvert skifti sem dýriði sveiflaði j rófunni upp og niður, ef hannj vildi greiða þeim einn dal í hvert skifti, sem það veifaði henni til hægri eða vinstri. Bóndi gekk að þessum kostum, því hann skildi sist í hvernig veðrið gæti nokkru á orkað um það, hvernig dýrið hreyfði rófuna. Þegar lögreglan ioks skarst í leikinn var bóndi að afhenda þorpurunum sinni síðasta pening og var þá búinn að tapa $25.00. Annar þorparanna náðist, en hinn slapp. H. EMERY, hornl Notre Dame og Gertle Sts. TAÍ.S. GARRY 48 ÆtliS þér að flytja ySur? Ef ySur er ant um aS húsbúnaSur ySar skemmist ekki I flutningn- um, þá finniS oss. Vér leggjum sérstaklega stund á þá iðnaSar- grein og ábyrgjumst að þér verS- iS ánægS. Kol og viSur selt lægsta verSi. Baggage and Express Þrír vesturfarar komu hingað 18. | þ.m., Dýrfinna Jónsdóttir, systir i Mr. Samsons lögreglumanns hér í I borg, ásamt syni sínum Jóni, bæði I frá Sauðárkrók, og Eggert Briem ------------- frá Álfgeirsvöllum, sonur Ól. Briem Mrs. Margrét Bjarnadóttir John- alþingismanns. Þau lögðu af stað son dó í Minnesota 16. ágúst, að 18. f.m., fóru fyrst til Noregs og það- heimili dóttur sinnar Mrs. A. G. j an til New York, en töfðust þar í Westdal, 92 ára, fædd 14. ágúst1!) daSa- — Veðrátta hefir verið með 1823. Hún var ekkja eitir Runólf j stirtSara móti á Norðurlandi í vor og Jónsson, er dó árið 1879, °S eru Ungmenna fundur Samkvæmt því, er ákveðið var á síðasta- JBandalagsþingi, verður ungmenna fundur hald- inn í kirkju Fyrsta lút. safn- aðar í Winnipeg föstudaginn 3. September nœstkomandi kl. 8 að kveldi til þess að ræða um tilliögun Bandalagsstarfsins. Mun nefnd, er til þess var kos- in, leggja málið fyrir fundinn. Til þess er ætlast, að allir meðlimir Bandalaganna, er þess eiga kost„ sæki þenna fund. Og auk þeirra eru boðn- ir á fundinn allir þeir, er kristilegu ungmennastarfi unna, ungir sem gamlir. Menn geri svo vel að liafa með sér Bandalagssöngvana. Af ymsum ástæðum hefði nefndin heldur kosið að þessi fundur yrði haldinn seinna í liaust. En þenna tíma varð að ákveða til þess að séra Fr. Friðriksson geti verið á fund- inum, áður en hann ieggur af «tað heim til Islands. Fyrir hönd nefndarinnar. Baldur, Man., 19. Ág.,1915. F. Hallgrímsson. sumar, grasspretta slæm einkum til sjóar en nokkuð betri til dala, sláttur bví ekki alment byrjaður er sjö börn þeirra á lífi, þar á meðal því ekki alment byrjaSur er þau einn sonur, Jon að nafni, 1 Winni-. ]5gbu a stað. Hafís var enn á reiki peg, segir blaðið Minn. Mascot. úti fyrir, en óvíða landfastur. Veð- - — ; !ur hreptu þau ágætt en dýrt spaug Sera N. Stemgrimur Thorlaks- j þótti þeim að komast vestur um að sog biður Lögberg að tilkynna! þessu sinni. fólki við Isl.-fljót og þar í grend, ------------ að í sambandi við prestafund, er! KVenmaður var tekin einn daginn byrja á þar þann 31. þ. m.„ veröi | ™ Þ ’ miðvikudags kveldið þann 1. sept. trúmálafundur haldinn i kirkju Bræðrasafnaðar. Umræðuefni: “Vor kirkjulegu mál”. Málshefj- andi: séra H. Sigmar. Fundur byrjar kl. 7.30. Allir velkomnir. að hafa leigt bifreið í Weyburn og látið aka sér á henni til Winnipeg, læðst svo burt án þess að borga, þegar hér var komið. Reikningurinn fyrir ferðina var að eins 115 dalir. Ahlaupi bœgt frá Suez] skurði. Kvenfélagið Baldursbrá hefir tek- ið að sér að gangast fyrir því að Herra Stephan Thorson kom til haIda saumafundi tvisvar í mánuði 1 -i r . fyrst um sinn, til þess að sauina ým- b, .?fr fy " ,^lbu’ að f^lla af Serj iskonar fatnað handa canadisku her- skjolum yiövikjandi þ.ngmanns-jmönnunum 5 Norðurálfunni. Eru kosningu 1 Gimli kjordæmi, en þag vínsamleg tilmæli kvenfélagsins, hann var þar kjörstjóri. P. D. Ferley fékk 1172 atkvæði en S. Thorvaldson 562. Meiri hluti þess fymefnda því 610. Þannig er það sýnt. að Sveinn tapar “deposit” eða fé þvi sem hann lagði fram til ábyrgðar fyrir því að starfað væri löglega að kosningu hans. 1 fyrra hafði hann meira en tvo hluti allra atkvæða í kjördæminu. Séra Jón Jóhannesen er hér stadd ur, kominn á leið til íslands, um New York og Noreg. Séra Jón kom hing- að í Maímánuði og hefir gegnt prests verkum hjá fimm söfnuðum við Manitobavatn. Ekki er fullráðið enn hvort séra Jón kemur aftur með vorinu. Frú Lára Bjarnason fór frá Reykjavík 20. Júlí, áleiðis til Kaup- mannahafnar að hitta hr. Þórð Guð- johnsen, bróður sirni, og má vera að hann fylgi henni hingað í haust og noti færið til að heimsækja marga --'damenn, er hann á hér. að konur þær og stúlkur í Baldur og nágrenni bæjarins, er geta komið þvl við, taki þátt í þessu þjóðræknis- starfi. Ef einhverjar eiga óhægt með að sækja saumafundina, geta þær fengið flíkurnar sniðnar hjá nefndinni, er um þetta annast, og saumað heima hjá sér. Sömuleiðis er það með þökkum þegið, ef ein- hverjir vilja gefa sokka. Þær er þessu vilja sinna, geri svo vel að snúa sér til einhverrar af undirrit- uðum nefndarkonum. Næsti sauma- fundur 6. Sept. hjá Mrs. A. Helga- son Baldur, Man., 23. Ágúst 1915. Mrs. O. Anderson, Miss G. Christopherson. Mrs. F. Hallgrímsson. Mrs. C. Johnson. Mrs. C. Playfair. Hook sá, er sendur var að múta Wm. Salt til burtuveru, og tapaði 10 þús. dölum í því starfi, með und- arlegu móti. er farinn úr Inadi, að sögn, þó ekki til að vera Kelly til skemtunar. 1 borginni Joppe á Gyðinga- Iandi eiga þýzkir menn jámsteypu verksmiðju. Það kom fram, að þar var unnið dag og nótt að víg- véla og skotfæra smíðum og að til stæði að búa út herferð á Suez skurðinni Herskip Frakka lögðust fyrir borgina og sendu kveðju á land, þartil verksmiðjan þýzka og allar skotbirgðirnar voru eyði lagðar. Joppe er um 150 mílur frá skurðinum og næsta borg við eyðimörkina, sem er milli Gyð- ingalands og skurðsms. Með eyðingu skotfæranna þykir sem herförinni sé lokið. Tyrkir hafa tvívegis komið að skurðinum, síð- an stríðið hófst, en í hvomgt sinn með miklu liði, og vom hæglega keyrðir á burt. Hváðanœfa. —Sagt er að Karl Stephán, keis- arafrændi í Vínarborg, eigi að krýn- ast til konungs yfir Póllandi og, skuli landið standa undir vernd og tilsjón beggja keisara, i Berlín og Vín. Eftir er að vita, hve lang- vinnur sá konungdómur verður. C. P. R. og Allan félagið hafa lagt saman skip sín og er nýtt félag stofnað til að stjórna ferðum þeirra, er nefnist “The Canadian Pacific Ocean Services, Ltd.” —Stærsta dánarbú, sem komið hef- ir til skifta í Ontar'10, er það sem Walker verksmiðjueigandi í Walker- ville lét eftir sig nýlega. Það hljóp á $4,126,000. —Amelia, ekkjudrotning Karlos Portugalskonungs hefir unnið hjúkt- unarstörf á einum hermannaspítala í Lundúnum og liðu margar vikur áð- ur en uppskátt varð, hver hún var. —Mr. Rowell hinn snjalli foringi liberala í Ontario, hefir skorað á stjórnina þar, að leggja undir at- kvæði almennings, í næstkomandi Janúarmánuði, hvort afnema skuli vínveitingar við skenki í fylkinu. —Nokkrir sósíalistar í Berlín hafa v'erið teknir fastir og settir í dýflissu fyrir drottinsvik og landráð. Sökin var sú, að þeir höfðu gefið út pésa móti þeim flokksbræðrum sínum, sem standa stjórnarinnar megin í stríðinu. —í fyrra dag taldist svo til, að búið væri að slá fjórða part alls hveitis í miðhluta Saskatchewan- fylkis. Skortur var á bindaratvinna um tíma, en nú er úr því bætt. Veð- ur hefir þar verið hið ákjósanlegasta fyrir síðsæði og búið að slá alt að sjötta parti hafra. Búið er að þreskja nokkuð af byggi og voru sumstaðar 65 bushed af ekrunni. Hveitið kvað vera ágætt. Kjarni lifsins er í taugakerfinu, og taugarnar flytja þrótt og þrek og líf og fjör til allra parta líkamans. Mænan liggur eftir hryggnum endi- Iöngum_ en í hryggnum eru 24 liSir. ViS hver liðamót eru tvö þvf nær kringlótt op út frá mænunni. 1 gegn um þessi op liggja taugar út frá mænunni. Hver taug hefir sitt verk aS vinna. pegar taugarnar eru heilbrigSar, er likaminn heill heilsu. Hættast er viS aS taugarnar skaddist þar sem þær liggjá út frá mænuuni. PinniS taugalækninn; hún getur sagt ySur hvers vegna 95% af öllum kvillum stafa frá veikluðum taugum. DR. JANET E. FERGUSON, (Chiropractor) Phone M. 1543. 39 Steel Block 360 Portage Ave. Winnipeg, Man. r WILKINSDN & ELLIS Matvöru <og Kjötsalar Horni Bannatyne og Isabel St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 f+*-++-+*+ *+*+*+++++*+*+*+*+ í W. H. Graham I KLÆDSKERI ■f ♦ t Alt verk ábyrgst. 4 t SíÖasta tízka + |1 190 James St. Winnipeg ;£ l Tals. M. 3076 J m m +++++++++ KENNARA VAN,TAR við Pine Valley skóla, Distr. No. 1168, fyr-j ir sex mánuði. Kenslutími er frá 15. október 1915 til 15. apríl 1916. Kennarinn verður að hafa 2nd Class Professional Certificate. Til- boðum er , skýra frá æfingu og kaupi er óskað er eftir, verður veitt móttaka af undirrituðum til 15. september 1915. B. Stephanson, Sec. Treas... Piney, Man. Lot til sölu á góðum stað í bæn- um fyrir gott verð og með vægum borgunar skilmálum, finnið Jón Einarsson. 539 Victor St. Fundarboð. Bændafélagsfundur verður hald- inn að Geysir Hall, 29. ágúst (sunnudag) kl. 2 e. h. Vegna anna var þessi dagur tekinn frek- ar en annar. Má vera að fleiri fundir verði haldnir. Meðlimir beðnir að sækja. Geysir, Man., 14. ágúst 1915. B. Jóhannsson skrifari. Brotni turninn. Eruö þér reiöubúnir að deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Insurance Agent 606 Uindsay Block Phone Maln 2075 Umboðsmaður fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Dominion of Canada Guar. Accident Co.: og og einnig fyrir eldsábyrgðarfélög, Plate Glass, BifreiSar, Burglary og Bonds. —Dr. Richard Bull, forstjóri fyrir sóttkveikjurannsókn háskólans í Mel- bourne, segist hafa fundið óbrigðult ráð við mænuhimnubólgu, en sú veiki hefir verið skæð í drepsóttum og J engin ráð fundist við henni til ] skamms tíma. —Haglél með ofsaroki geysaði í Sperling og Bates héruðum síðast- liðinn sunnudag. Skemdust akrar víða til muna og hús fuku um koll. Ekki hafði tími unnist til að grensl- ast eftir hve miklu tjónið nam síðast fréttist. Askorun til Mexíco Fulltníar flestra ríkja i Suður Ameríku, svo og í Bandarikjum rumum sendu forsprökkum uppreisnar- manna í Mexico þau boð, þann 14. ágúst, að þeir skyldu gera frið sín í milli og setja bráðabirgða stjóm, er síðan efni til nýrra kosninga í landinu. Því fylgdi tilboð þessara Gömul kirkja stendur á lítilli hæð skamt frá New Hartford í Connecticut. Það þykir mestum kynjum sæta við kirkju þessa, að mjórri endi turnsins veit jiiður. Hvorki var það gert að undirlagi óyggingarmeistara né ráði smiSa. Skömmu eftir að kirkjan var full- ger, gerði ofviðri að næturlagi, tuminn brotnaði litlu fyrir ofan kirkjumæni, og steyptist niður um þakið, þannig, að efri endinn nem-1 ur við kirkjugólf, en neðri endinn! stendur upp úr þakinu. Upphaf- lega hafði bærinn staðið þar sem nú stendur kirkjan, en síðar verið fluttur og nú stenrur kirkjan ein eftir á hæðinni. Streymir fólk þangað árlega í stórhópum til að sjá þetta “furðuverk náttúmnnar”. ViSgerðum sérstakur gaumur gefinn Alt verk ábyrgst í 12 mánuði Ursiiiiöur, Gul lsiniöur Xður hjá D. R. Dingwali, Ltd. 874 Sherbrook St., Winnipeg Nálægt William Ave. B. DAVIS, Samtök bakara. tii —Miljón pundum meira hefir ver- ið selt af bindaratvinna í Manitoba þetta ár en nokkru sinni hefir áður bökunarmeis’turum verið selt á einu ári. Sum vöruhús, þar sem búnaðaráhöld eru höfð til sölu, eru nú galtóm, því öll áhöld eru uppseld. Little Rock, Ark., er bær með 5,000 íbúum. Eina nóttina fiæddi yfir bæinn og flúði flest fólk úr húsum sínum í tvö stór hótel og dómhús bæjarins og bjargaði þann veg lífi sínu. Flestum öðrum húsum skolaði í burtu, sárafáir druknuðu. Ein riddarasveit Breta var send ríkja til milligöngu til þess að koma (-,] gamals kastala í Belgíu, að hafast saman málum og semja sættir þar V1g um voru þar stórar milli þeirra flokkshöfðingja, sem grundir vaxnar fornum trjám. ofrið heyja í landinu, svo að skipu- Hringa fundu þeir í trjánum, til að leg stjóm komist á innanlands. binda hestana við, og komst það síð- Ekki fylgdu þessari málaleitan af- ar upp, að þeir voru hundrað ára arkostir, og er henni þurlega tekiW gamlir, höfðu verið þar alla tíð síðan af hlutaðeigandi ófriðar forsprökk- Napóleon fór þar um liði sínu fyrir urr>- ! orustuna við Waterloo. Sex af hinum smærri bökurum er bæjarins hafa kært fyrir bæjar- í ráði, að þeir séu ofsóttir af eftir- litsmönnum bæjarins, og séu þeir þess út gerðir af hinum stærri út af því að smáu bakaríin selja 4 centa brauð, en hinir fyrir fimm cent, og eink- um telja þeir að einn stóri bakar- inn, sem er meðlimur bæjarstjórn- ar, sé framarlega í flokki þeirra, sem þrengja vilji kosti smá- bakarianna. Um niðurstöðu af kæru þessari er ókunnugt. Nokkr- ir mjólkurmenn kærðu hið sama í vetur, að þeir væru ofsóttir af Iiinu stóra mjólkurfélagi, sem hef- ir alla mjólkurverzlun í borginni í sínum höndum, en ekki fengu þeir neina uppreisn sinna mála, komst bæjarráðið að þeirri niðurstöðu, að eftirlitsmenn bæjarins hefðu aðeins gert sína skyldu, en stæðu í engu sambandi við hið stóra DOMINION. “The Story of the Rosary” verður leiðin næstu viku i Dominion leikhúsinu. Hann hefir lengi verið leikinn í Prince leik- húsinu í London. Ekkert á hann skylt við gamla leikinn “The Rosary". Höfundurinn er hinn vel þekti Walter Howard. “The Story og the Rosary” segir frá ástaæfintýri prinsessu og Páls, hermanns. fléttað saman við við- burði þá sem nú eru að gerast í Norðurálfunni Atburðirnir eru lifandi og dregnir skýrum dráttum. Ást, styrjöld og samhljómur kirkjuklukkna er fléttað saman í snildarlega heild. Leikið alla vik- una eins og að undanfömu og “matinees” á þriðjudag, miðviku- dag og laugardag. mjólkurfélag. PANTAGES. Harden the hand-cuff king hinn víð'frægi og vel; þekti maður sýnir sig i Pantages næstu viku. Harden hlær að hlekkjum og veðj- um. Hann hefir opnað hvern dýflissu lás sem hann hefir fengið að snerta á og hann hefir brotið af sér alla fjötra og öll handjárn, sem hugvit nútimans hefir fundið upp til að halda föngum undir ermi laganna. Hann býður öllum að leggja á sig þau bönd er halda megi og leikur sömu listirnar og hann hefir áður gert í viðurvist konunga og keisara og annara stórmenna í öllum álfum 'heims. “The Passing Shaw of 1915” er annar ljómandi leikur og Long- warths og Alexander Patty syngja svo allir hlægja og klappa lof í lófa Ný deild tilheyrandij | The King George J Tailoring Co. L0ÐFÖT! L0ÐFÖT! L0ÐFÖT! ♦ gerð upp og endurbætt | ' NO ER T.MINN $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum.5 T/VLSIMI Sh. 2932 * i I x t X X X -+ X X * -+ 4- •+ 4- 676 ELLICE AVE X+++++++++++++++++++I.4+^+J Sumarfríið í nánd Hafið þér hugsað fyrir dyrum og öðr- um útbúnaði í tjaldið ? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir því. Vér æskjum viðskifta yðar, því vér spörum yður fé og gerum yður ofurlítið meiri þénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf- um sérstaklega Tjald-rúmstæði o g dýnur. Gólfdúkahreinsun stendur nú yfir. Reynið oss—vér gerum alt hitt. Phone Sherbr. 4430. WINNIPEG Carpet & Mattress Co. 589 Portage Aver.ue ITALS. G. 2252 Royal Oak Hote GHflS. GUSTAFSON, Eigandi Eina norræna hótehð í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilrrálar fyrirstöðuga gesti 281-283 Market St., Wiunipeg Óstöðugu veðri fylgir hósti og kvef. Flaska af Whaley’s Licorice & Talu Cough Syrup bætir bæði hósta og kvef áður en það verður alvariegt. Fáið flösku í dag. FRANKWHALEY irescription Iðruggtot Phone Sheribr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Meðala ráðlegging. SANOL, LÆKNAR nýrna og blöðru sjúkdóma. Verð $1.00.— Sanol Anti-diabetes læknar þvag sjúkdóma. Sanol Blood Build- er enduruærir blððið. Sanol dys- pepsia salt bætir meltlnguna.— RáSleggingar ókeypis. Læknls- skoðun ef um er beSið — Sanol fón Sher. 4029. 465 Portage ave. C. H. DIXON, Lögfræðingur, Notary Public. 508 Portage Ave., W.pg Tals. Shcrbr. 4111 Lögfræðislegar ráðleggingar gefnar fyrir 50c., með pósti fyrir $l.00, Sakamálum sérstakur gaumur gefinn t-án Renta — Innheimtun KENNARA vantar fyrir Frey- kóla, Nr. 890 (í Argyle-bygtSJ, sem hefir “Third or Second Class Certi- ficate”. Kensla byrjar fyrsta Sept- ernber og heldur áfram til 23. Des- ember þ.á. — TilboSum verður veitt móttaka til næstu mánaðamóta. Glenboro, 13. Ágúst 1915. Arni Sveinsson. Sec.-Treas. F.S.D.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.