Lögberg - 09.09.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.09.1915, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FTMTUDAGINN 9. SEPTEMBER 1915 Veturinn. NiÖurl. Þaö er auðvelt að sanna það, aö þjóðin í heild sinni vinnur naum- ast fyrir meiru en fæði sínu atS vetrinum, og að öllum líkindum varla það. Öll vinnuhjú gefa með sér að vetrinum. Árskaup þeirra er ætíð lægra en sumarkaup kaupahjú- anna. Það virðist því líklegt að kaupafólkið græddi meira. En reynslan sýnir að slíkt er sjald- gæft. Margur vinnumaðurinn hefir safnað sér laglegum bú- stofni, meðan hann “Kaupi” strit- aðist við að eyða sumarkaupinu á vetrardögunum. Einkennilegt er að líta á mis- munandi búnaðarafkomu bænda nú á tímum. Eg sé að fámennu heim- ilin blómgast bezt; heimilin, þar senr kaupafólk er að sumrinu og tnikið er heyjað, en húsbóndinn er einn eða mannfár á vetuma. Eg sé líka einyrkjann sem “berst í bökkum”. IVÍeðan böm- in em ung gengur alt sæmilega, þótt kjörin séu erfið. Allir búast við að kjörin muni batna þegar börnin “koma upp”, en þar vill nú oft verða misbrestur á. Bömin verða ómagar að vetrinum’ þótt þau af og til stundi einhverja handavinnu. Hagurinn batnar ekki, þó rösklega sé unnið að sumrinu. Tilkostnoöurinn vex en fjáraflinn ekki að sama skapi. Jörðin er kannske lítil og með þröngu starfsviði. Annaðhvort sitja fullorðnu börnin heima og venjast við lítil störf og starfsvið — lenda því í andlegri kotungs- beygju — eða þau flögra úr hreiðrinu og verða að lausingjum. Eg veit að flestir þekkja bæði þessi dæmi, og vita að þau eru ekki gripin úr lausu lifti. Atvinnuleysi og iðjuleysi vetr- artíinans hefir að miklu leyti rkap- að lausingjalýðinn hans Guðmund- ar á Sandi. Þessi lýður ér sér- staklega myndaður af flokki far- fuglanna, sem sækir gullið upp í sveitirnar á 'sumrin eða til fiski- útgerðarmannanna, en svo er öllu eytt í kaupstaðnum að vetrinum til. Fjöldi af heimasætum eru í farfuglatölunni, sem hyggja að; ir á síðari ámm víða 'hvar. Fá lönd munu þola hálfgerða kyr- stöðu atvinnuveganna hálft árið. í nágrannalöndunum eru þó kjör alþýðunnar engu betri en hér, þótt starfsemin sé því nær jöfn sumar og vetur. * * * Sannleikurinn er tímabundinn. Aldarandinn skapar sér stöðugt nýtt almenningsálit, nýjan sann- leika. Tíminn skapar einnig nýja týzku er fordæmir alla, sem eigi fylgja trúarsetningum hennar. Tízkan er hin andlega drotning veraldarinnar, því hún ræður yf- ir hugum manna og skapar al- mennar skoðanir, sem ríkja “ó- skeikular” hver á sínu sviði. Ein tegund þessar tízkutrúar eða aldarsannleika er trúin á skifting vinnunnar. Sú trú hefir farið sigurför yfir heiminn og stefnir að því, að gera mennina að andlausum vinnuvélum. Margar miljónir erlendra verkamanna kunna að eins eitt lítið handverk, t. d. að hðggva auga á nál eða steypa höfuð á prjón. Skólamenningin stefnir nokkuð í sömu áttina. Vísindamennimir leggja að eins fyrir sig, brot af fræðigreinum. Alt miðar að því að gera sem flesta einstaklinga einhæfa: skarpskygna í eina vissa átt, en blinda á flest annað Hér var vafalaust andlegur voði á ferð. En fylgjendur þessarar kenningar munu segja, að hér verði nauðsyn að ráða: lífið sé orðið svo marg- breytt að viðfangsefnum, að ein- staldingnum sé ofætlun að< vera fjölhæfur, og sé öllum kröftunum beint að eins í vissa átt þá náist mest fullkomnun. Betra sé að kunna eitt vel en margt illa. Vel má vera að mikið sé satt í þessu þar úti í löndunum. 'En ís- lendingar verða að sætta sig við sína staðhætti. Við höfum verið bændur og rithöfundar öldum saman, margir hverjij;. Margir alþýðumenn hafa verið vísinda- menn og listamenn. Fjöldi al- þýðumanna hefir stundað jöfnum höndum fiskiveiðar, landbúnað og iðnað1. Þetta hefir gert okkur fjölhæfa. Og þessum margbreyttu viðfangsefnum hvers einstaklings hygg eg að við eigum það mest að þakka að íslendingar hafa ætíð etið sér góðan orðstír fyrir and- staðarins, sem lokkar og dregur. Fáar munu vera mikið fæyari að leita sér menningar, en meira hygg [ legt og líkamlegt atgervi, hvar sem eg það sé glaumur og gleði kaup- þeir hafa mætt öðrum þjóðum. Staðhættir á Islaqdi krefjast þess, að íslendingar hafi önnur gegna búsjnóðurstöðunni heima i: viðfangsefni að sumri en vetri. sveit eftir kaupstaðarvistina. Þannig hefir iðjuleysi vetrar- tímans valdið kaupstaðarsóttinni i sveitunum og fýkn eftir menta- prjáli. Margir leita burt úr sveit-; inni án þess að gera sér ljóst hvað Þeir verðá að neita ,boSorðinu um íta/lega skifting vinnunnar. ís- land neitar því að gera syni sína að einhæfum vinnuvélum. >Se * * Eitt hið stærsta viðfangsefni þeir ætla að sækja. Unga lausa- nýju aldarinnar þyrfti að verá að fólkið er á takmarkalausu og! græða hin beru rjóður vetrarlns stefnulausu flakki fram og aftur, hjá okkur, aS skapa nýja heimilis- án þess að afla sér nokkurrar menningu og heimilisiðnað. undirstöðu fyrir fasta lífsstöðu En hér er úr vöndu að ráða. siðanneir, hvorki andlega né efna- Hvorttveggja er jafn fráleitt: að lega. Að vísu telur þetta fólk að endurreisa gamla heimilisiðnaðinn það hafi aflað sér menningar, en óbreyttan, og að stofna 'hér stór-j sú tuenning hefir litið gildi fyrir iðhað til atvinnureksturs að vetr- lífið, til þess er hún of lausleg. inum. Gamli iðnaðurinn hefir Þegar svo bú er reist í bygð eða felt sig sjálfur. Vélar stóriðnað- |>æ, eru efnin litil og fyrirhyggjan arins aftur á móti eru of dýrar enn minni. Arangurinn af laus- til J>ess að standa ónotaðar tals- ingjauppeldinu verður allur minni verðan part úr árinu, þær útheimta og lakari, en af heimilisuppeldinu jafnt vinnuafl. og bjóða því enga forna- | sérstaka vetraratvinnu handa Atvinnuleysið hefir þrýst öllu sveitamönnum eða sjómönnum. vetrarkanpi ' niður. Vetrarverkin Hér..íer oftar> að hvorugt er eru litils metin, hversu mikil og vandasöm sem þau eru. Þetta at- vinnuleysi verður sveitamonnuml bagalegt, og hefir illar afleiðing- ar, beinlínis og óbeinlínis. En þó einhlítt: forfeðra reynsla eða út lendra fyrirmynd, heldur þurfa allar framkvæmdir að vera í sam- j rærni við hvorttveggja — eftir J>ví sem unt er — óbreytilega iands- i spor í rétta átt er smíðakensla hófst við búnaðarskólana. Raunar [>arf þá smiðja og algengustu smíða- tól að vera til á hverjum bæ eins og fyrrum, og er víst auðveldara að afla þessa nú en þá. Þá má og flytja heim efni i nýjar girðingar og ný hús m. fl. Alt þetta gera nú góðir búmenn, þó of fáir fylgi dæmi þeirra. En Jæssi störf eru ekki einhlít, J>au geta aldrei orðið föst atvinna á mörgum lieimilum, þau eru ekki jafnsjálfsögð og tóskapurinn forni. Þess vegna þurfum vér að reisa j nýjan iðnað, eða endurbæta hinn | gamla, sem veiti flestu því fólki, j er þarf með til sveitavinnu á ' sumrin, atvinnu heima í sveitinni að vetrinum til. Á heimilunum | þarf Iðni og Ánægja aftur að skipá öndvegissætin, og birta og [ ylur að færast um heimilin á j löngu vetrarkveldunum. Þá mun lausingjalífið þverra; þá mtm heimilismenningin eflast að nýju j og löngu vetrarkveldin verða stutt. I Þá mun auðnunum fækka, sveit- j irnar stækka, mennimir hækka. Ullin okkar býður enn fram ó- | þrjótandi verkefni, Við verðum að reisa gamla iðnaðinn við með tœkjum nútímans, en löguðum eft- ir staðháttum landsins. Það get- um við með því móti að láta kemba ullina í tóvelum, en vinna liana síðan heima með ódýrum handverkfœrum, svo sem: spuna- vélum, prjónavélum og endurbætt- um vefstólum. Spunavél og prjónavél mundu ekki kosta meira til samans en 200 kr. — vetrar- fæði tveggja kvenna. En þessar vélar mundu þó geta unnið á móti sex vinnukonum. Þær munu því fljótlega borga sig, iþar sem tvær konur sitja við rokk eða prjóna að vetri. Auðvitað þarf að rannsaka það( vandlega hvaða heimiíistæki eru hentugust og ódýrust til tóvinnu. Væri það þarfur “þingbitlingur” ef vel hæfur maður að þekking og áhuga'væri styrktur til slíkra rann- sókna og alþýðu síðan boðin þessi vinnutæki með góðum kjörum. Líklegt er að útvega megi sæmi- legan útlendan markað fyrir ís- lenzka sokka úr góðri ull, sem lag- aðir væru samkvæmt kröfum kaupenda. A það benda tilraunir, sem þegar hafa verið gerðar. Vef- stólana þarf að endurbæta: gjöra þá hraðvirkari og margbreyttari tíl vefnaðargerðar. En þeir yrðu að öllum líkiffdum aðeins heimilis- þjónar eins og verið hefir, því hætt er við að eigi gengi vel að selja heimaunnin íslenzk vaðmál til útlanda. Á vefstólana mætti og vefa nokkuð úr útlendu efni, eins og nú tíðkast á sumum stöðum. Á þennan hátt getum við1 komið okkur upp nýjum og, arðsömum nytjatóskap. Ef allir þeir sem nú eru iðjulausir mikinn hluta vetrar, eður snúa rokk og halda á prjón- um, væru famir að stjóma hand- vélum til tóskapar, hygg eg að mikill hluti íslenzku ullarinnar yrði unninn upp heima. En vel er mér það ljóst, að þessar vélar mundu eigi vel falln- ar til þess út af fyrir sig að skapa nýja heimilismenningu. Og helzt vildi eg að hávaðasama spunavél- in þegði á kveldin þegar fólkið er alt “sezt að inni”. Eg vildi að þá hefði listiðnaðurinn völdin og ým- isleg þægileg og hæglát handa- vinna. Stúlkurnar sætu við list- vefnað, liekl, prjón og útsaum; piltarnir við smíði ýmsra smáhluta, tréskurð m. fl. o. fl. Baðstof- urnar, eða vinnustofumar, þyrftu að vera stórar og rúmgöðar, og CVl y OV, T1 v,q i . • f , • . • j U V/ V V. I U o l\/I UI t/w I UII Iwvv UI y V/t verður það kaupstaðarbúum enn 11111 °S n- revns usannm 1. eitt stórt og bjart ljós ætti að tilfinnanlegra. Margir fjölskyldu- Hér er verkefni fyrir víðförlan [ nægja öllum. Með þessu lagi feður í kauptúnunum era atvinnu- og víðsýnan hagfræðing fremur en gæti einn lesið fyrir alla, eins og lausir mcð öllu mestan hluta vetr- ófróðan heimaalning. En því vek arins, og hinir verða að vinna fyr-jeg máls á þessu, að lítið hefir umj ir litlu kaupi. Þess vegna er það málið verið rætt eða ritað. Mér j fremur sjaldgæft að verkamenn í(virðist og að alþýðumenn þurfij kauptúnum eða hásetar á skipum fyrir sitt leyti að gefa þessú máli og bátum eigi nokkrar verulegar j alvarlegan gaum. . Þær framfara-j eignir. I hreyfingar verða ætíð happa- Vetrarkaupið lága hækkar bein-!drýgstar; sem sProttnar eru af línis sumarkaupið, því samanlagt1 hvotnm l>eirra manna- sem e*ga aS j verður þó árskaup verkafólks að ! annast sjalfir . nm framkvæmdira-1 hrökkva til brýnustu lífsnauðsynja, j ar °S nJota 'Þeirra. og þá lendir mest alt á sumartím-j Hér verðum vér alþýðumenn anum því að hefjast handa. En hvað öll sumarvinna að landbúnaði og| &etum vfð gert? fiskveiðum verður því dýrari enj Þessari spurningu ættu sem þvrfti að vera, ef vetrarvinnan j flestir að leitast við að svara, og gæfi meira í aðra hönd. Þetta’það opinberlega. Þá kemur vakn- • | leiðir til þess að víngarður lands ins stendur lítið yrktur. Þetta er orsökin til hjúaeklunnar og laus- ingjafansins. Og orsökin til Amerikuferða og kaupstaðaflutn- ings, orsökin til fólksfæðar í sveitunum. Þannig fer þegar gömlu stofn- arair eru höggnir áður en nýgræð- ingurinn er farinn að þroskast. ingin og málið skýrist, sem er fyrsta og nauðsynlegasta stigið. Þá fer varla heldur hjá því, að ýmislegt nytsamt megi velja úr mörgum tillögum til almennra nota. Frá þessari hlið skoðað vil eg þá einnig drepa á ýmislegt, sem mér finst hér geta komið til greina. Við getum fyrst og fremst not- Þá verður bert rjóður eftir. Hlut- j að tímann betur: flýtt fyrir sum- verk okkar verður að rækta nýjan j arstörfunum á vetrardögunum. menningargróður í bera rjóðrið j Við getum lagað öll sumaráhöldin: vetrarins. Jarðvegurinn er frjór; j reipin, reiöfærin, amboðín, jarð- það sýnir reynsla liðinna alda. Og yrkjutólin. Vlð getum smíðað landið okkar er gott og auðfrjótt ýmsa búshluti heima; fleiri eru land; það sýna efnalegar framfar- búhagir en af vita. Hér var stigið áður var. Þarna mætti vinna ým- islega skrautvinnu fyrir heimilið, og sem heimilinu yrðu kærari en verksmiðjuskraut, skraut sem væri talandi vottur um sanna heimilis- menning. Þarna kæmi aftur and- leg samnautn, þarna væru allar beztu bækur og biöð ársins lesin og rædd. Ilver ný andleg hreyf- ing yrði andleg eign heimilisins og umræðuefni heimilanna. Þetta sé eg að gæti orðið, ef þjóðin vildi. En til þess að glæða listiðnaðinn þyrfti margt að gera til vakningar -og fræðslu. Fyrst og fremst þarf að rannsaka hinn foma listiðnað okkar og varðveita þá verklegu þekkingu frá gleymsku og glötun, sem í því efni kann enn að vera til meðal alþýðunnar. Ef hinn nýi listiðnaður á aO hafa verulegt menningargildi, má hann ekki vera léleg eftiröpun erlendra fyrirmynda, heldur þarf þjóðlegar fyrirmyndir, er gefi honum sér- stakan íslenzkan blæ. Það eru konumar umfram alt, sem þurfa að taka þetta mál að sér frá nýjuni rótum, sem standa fastar í is- lenzkum jarðvegi. Vær þurfa að grafa upp hinar fornu tóskapar- listir, fegra þær og endurbæta, eftir kröfum tímans. kenna þær og útbreiða. * * * Eg hefi að framan getið þess að á vetrum væri engu minni atvinnu- skortur í kauptúnum og kaupstöð- um en í sveitunum. Þíetta er al- kunnugt vandræðamál. Margt hefir verið um það rætt, en engin föst niðurstaða fundist. Hér er stærsta verkefni verkamannafélag- anna. Benda má á það, að félög- in ættu að sameinast. Verka- mannasaéttin ætti að mynda lands- félag í líkiig við Búnaðarfélagið og Fiskifélagið — landsfélög hinna meginststtanna. Eðlilegast væri að verkamannafélögin berðust eigi að eins við vinnuveitnedur um launakjörin, heldur reyndu að gera verkamennina, meir og meir, að sínum eigin vinnuveitenrum. Félög þeirra eiga að byggja húsin í bæjunum, leggja göturnar o. s. frv. Þau eiga að stofna kaupfé- !ög og styðja þá stefnu sín á með- al, að eyða kaupmannaveldinu, sem eg hygg að hafi kjör verka- manna í hendi sér, víða í bæjun- um. Og loks ættu verkamannafé lögin að eiga iðnaðarfyrirtæki sem starfa að eins á vetuma. Menn munu nú segja að slík iðnaðarfyr- irtæki verði vandfundin. En hefir þeirra verið leitað? Hér þarf að finna sæmilega arðsaman iðnað, sem eigi hefir dýrari tæki en svo, að þau þoli að “standa uppi”, ónotuð, yfir sumartímann. * * * Hér að framan hefir nú verið komið fram með yfirlit yfir vetr- arstarfsemi þjóðarinnar, að fornu og nýju. Af því sé’st að Iands- hættir o g verzlunin við útlönd kendi þjóðinni að gera sér vetur- inn nytsaman til líkamlegra og andlegra starfa. Þessi vetrarstörf hafa skapað sérkennilega íslenzka heimilismenning. Þaðan eru | sprottnar flestar sterkustu rætur islenzks þjóðemis. • Þessari heimilismenning vetrar- ins fer að hnigna, eftir miðja 19. öld. Nýjir straumar berast til landsins, heimilisiðnaðurinn skol- ast að mklu leyti í burtu og ýms- ar fornar venjur hverfa. Verzlun við útlönd margfaldast; það sem áður var heima fengið er aðkeypt og heimilislífið á flestum sveita- heimilum breytist stórkostlega. Fólkið streymir úr sveitunum, flest alfarið, en margt kemur á vorin og fer á haustin. Öll heimilismenning i fornum stíl, er á förum. Iðnaður vetrar- ins, andleg samnautn og fræðsla á heimilunum er að hverfa. Efna- hag þjóðarinnar og jafnvel sjálfu þjóðerninu er hættá búin. Hér verður að taka til skjótra endurbóta. Einna tiltækilegustu ráðin virð- ast vera að endurreisa ullariðnað- inn með ódýrum handvélum, og cndurreisa listiðnaðinn á innlendum grundvelli, og ýmsa handavinnu með kenslu og sýningum. List- iðnaðurinn ætti aðallega að fara fram á kvöldvökunum og jafnhliða honum gætu farið fram “kvöld- lestrar” í nýjum stil og aðrar heimilisskemtanir er drægju úr sundrung heimilanna. Og loks ættu verkamannafélög- in að stofna sameiningarfyrirtæki til að bæta úr atvinnuskortinum í kauptúnum um vetrartímann. Hver þjóð á sitt hlutverk. Við íslendingar sem búum, á “yzta hjara veraldar”, höfum um eitt skeið haft mikilsvert hlutverk í heimsmenningunni. Þó skildum við þá naumast hlutverk okkar. Nú höfum við verið forngripa- safn norrænnar menningar um langan aldur. En ekki er það kín- verska hlutverk okkur til fram- búðar. Fyrsta skylda hvers ein- staklings er að þroska sjálfan sig. Hið sama gildir um þjóðirnar. íslenzka þjóðin er nú á, varasam- asta aldurskeiði. Hún er lik ung Iingi, sem kemur frá fámennu af- dalabýli og inn í stórborgarglaum. Við lifum á þeim tíma þegar fjar- lægðimar minka og þjóðirnar fær- ast nær hver anriari, fyrir bættar samgöngur og aukin viðskifti. Öldur stórþjóðamenningarinnar sópa um öll lönd, jafnt ísland sem Ástraleyjar. öldin, sem er að| byrja, ’hlýtur að verða byltingaöid. Hún mun og talsvert breyta öllum okkar atvinnuvegum: búnaði, iðn- aði og fiskiveiðum, innleiða er- lenda starfshætti og jafnvel er- lendan hugsunarhátt. Unga kynslóðin hefir mikið hlutverk. Hún þarf að breiða út faðminn* móti heimsmenningunni, taka á móti hverri góðri erlendri hreyfingu er hingað berst og gera hana innlenda. En um fram alt þarf hún að hlúa að öllum góðum og gömlum þjóðernisstofnum, skapa nýtt Island og verja það handa íslendingum. Ef vér höld- um andlegu og efnalegu sjálfstæði í byltingum þessarar aldar; ef við þroskum þjóðernið um leið og við öflum okkur aðfenginnar menn- ingar, þá munum við skipa virðu- legt sæti á meðal þjóðanna. Jón Sigurðsson. —Sktrnir. Pólverjar eru Rússa megin. Það hefir lengi verið tíðkað, að segja sögur af kúgun og grimd stjórnarvalda á Rússlandi, og þvi hafa menn út um lönd furðað sig á því, að Pólverjar standa stöðug- ir Rússa megin í þeirri rómöldu sem nú stendur yfir; ekki ein- göngu hafa pólskir menn í þeim lands'hlutum, sem Rússar hafa átt yfir að ráða, hallast á þeirra sveif og barizt með þeim, heldur eru Pólverjar í hinum fornu pólsku löndum, sem Austurríki og Þýzka- land ráða yfir, þeim löndum frá- hverfir og snúnir til vináttu við Rússa. Svo segja pólskir hér í álfu, að öllum Pólverjum sé mest um það hugað, að ná aftur sínu forna frjálsræði og í því efni treysta þeir Rússum betur en hinum. Þó að meir en öld sé liðin,, síðan landið glataði sjálfstæði sínu, lifir enn löngun í brjósti Pólverja um það, að hið forna pólska ríki rísi úr rústum og verði enn á ný voldugt og glæsilegt. Haft er það eftir aðalmál- gagni pólskra í þessari heimsálfu, að þýzkir og austurrískir hafi haldið við flokki sósialista á Pól- landi, með fjárstyrk og fögrum orðum, en sá flokkur þóttist ætla að vinna aftur hið forna frelsi landsins með aðstoð sósialista í öðrum löndum, létu þeir drjúg- lega vfir að hvenær sem til stríðs kæniii, mundi öll hin pólska þjóð rísa sem einn maður gegn Rúss- um. Þeir trú,ðu því, að Pólverjar hötuðu Rússland, svo mikið, að þeir mundu gleyma sínum þjóð- ernislegu hagsmunum, og gáðu þess ekki að Pólverjar höfðu ekkí svo góðan hug til þeirra, að þeir mundu slást í lið með þeim án staðfástra heita frá þeirra hendi urn frelsi og frjálsræði Póllands. En ef satt skal segja, þá trúðu Rússar því sjálfir, að uppreisn stæði til í Póllandi. Þar af kom það, að þeir drógu lið sitt úr mikl- um hluta PóIIyKjls. þeim er nú er á valdi Þýzkalands og Austurrík- is, fóru svo langt, að gefa upp Warsaw og leita vigstöðva fyrir austan Bug og Narew elfur. Yfirleitt varð allri alþýðu á Póllandi það fyrir? er að því kom að kjósa hvorum fylgja skyldi, að hallast að Rússunum, sem hún þekti en ekki að þýzkum og aust- .urrískum, sem hún þekti lítið eða alls ekki. Hún hugsaði sem svo, að við Rússann gæti hún bjargast, en þótti sem sér1 væri bani vís í hafi hins freka þýzka þjóðlernis- ofsa. Þar að auki hafa hvorki þýzkir né austurrískir gefið Pólverjum nein ákveðin heit. Prófessor Glotinski, heizti maðurinn í Pól- verja hóp á þýzka þinginu gekk fyrir Berchtold greifa, utanríkis ráðgjafann i Austurríki, fám dögum áður en stríðið hófst og spurði hann hvað hin austurríska stjórn vildi gera fyrir Pólverja, og svaraði greifinn: “Af hvCrju spyrðu mig að þessu? Það er nógur tími að tala um það, þegar stríðið ervá enda kljáð.” “Nei”, svaraði prófessorinn, “þá er það orðið um seinan — nú ber úr því að skera eða aldrei,” Þá hló greifinn og sagðt: “Jæja, minn góði herra, eftir fáa daga logar alt Pólland í uppreisn.” “Herra greifi, trúðu mér til, að þetta er skökk skoðun. A Póllandi hreyfir enginn hönd né fót, að svo stöddu,” var svarið. Fám dögum síðar lýsti foringi Pólverja á þingi Rússa því, að landsmenn mundu standa sem einn maður með Rússlandi, og þola með því súrt og sætt í ófriðnumi. Deginum eftir kom ríkisþingið þýzka saman, og sást hvað í efni var, er enginn pólskuij fulltrúi lét sjá sig þar. Austurríki og Þýzka land 'höfðu hina prólsku sósialista sin megin, en þegar til átti að taka, höfðu þeir ekkert bolmagn gegn þeim, sem Rússum vildu trúir vera, og hið sama varð ofan á í hinum pólsku löndum Austurríkis, að pólskir menn þar voru meðal- lagi hollir hinni austurrisku stjórn, er hún vildi engin heit gefa um frelsi þeirra að loknu srtíði. Þar kom að þýzkir óðu inn á Pólland, og spurðu alstaðar, hvort Pólverjar rnundu gera uppreisn gegn Rússum. Þegar þeim skild- ist að enginn 'hugði á það, að byrja uppreisn til hagsmuna Þjóð- verjum, þá tóku þeir að brenna þorp og borgir, svo sem Kalisz og Klobuck. Þegar þetta kom fram, gerðust bændur og alþýðumenn reiðir og sátu um þá með ljái og hvað annað sem hönd festi á, að vopnum, og hófust þá nryðjur og mannvíg um alt Pólland. Síðan mynduðust fylkingar af sjálfboða- liðum meðal Pólverjanna, er börð- ust með hinum rússneska her gegn þeim sem á landið herjuðu. Nikulás hertogi var upphafs maður að þeirri yfirlýsing keisar- ans, að allir partar hins forna Póllands skyldu verða sameinaðir i eitt ríki, er hefði sjálfstjórn undir vernd Rússa, hann veitti einnig leyfi til að safna pólskum sjálfboðaliðum í fylkingar er hefðu pólsk herklæði og pólska foringja og berðust undir pólskum fána. Pólverjar standa nú orðið nálega serír einn maður, fullir haturs til hinna þýzku og berjast með Rúss- um í þessum grimma hildarleik. Ef þýzkir yrðu ofaná, mundi al- gerlega úti um Pólland. Allir stórbæir í Póllandi eru fullir af þjóðverjum og Gyðingum og þeir mundu verða þýzkir á einum sól- arhring, með því að Júðarnir fylgja ævinlega þeirri stjóm, sem við völdin er. * Stórbændur og jarðeigendur mundu verða kúg- aðir af eigum sínum, einsog átt hefir sér stað í Posen og vestur Rússlandi og með því mótil mundi landið verða þýzkt á tiltölulega skömmum tíma. Austurriki geta Pólverjar ekki treyst, með þvi að sagan sannar, að það ríki man ekki hvað' því er vel gert. Og Prússlanu, sem á til- veru sína Pólverjum að þakka, sýndi sitt innræti 1791, er þti.0 gerði samtök um að afmá Pólland sem sjálfstætt ríki. Pólverjar hafa ekki góðan hug til embættismann- anna rússnesku, en þekkja ekki hina rússnesku þjóð. Henni eru ]>eir til með að treysta.”1 Á þessa leið segist blaði þessu, en ríokkuð mun vera hæft i, að Pólverjar séu ekki á eitt sáttir, nú sem fyr, og má mikið vera, ef þeir spilla ekki fyrir sér með flokka- dráttum enn á ríý, sem jafnan áð- ur. I nýju ljósi. Konur á Englandi hafa á síðari árum háð snarpan bardaga fyrir auknum réttindum og stundum lát- ið allófriðlega, en lítið orðið ágengt. En þegar ófriðnum mikla laust upp féll eldur sá niður og þær tóku að beita skeytum sínura að óvininum mikla. Virðist mega ráða af grein þeirri er hér fer á eftir og birtist í “Britis'h Weekly” fyrir skömmu, að sumir líti svo á, að þær hafi sýnt svo mikla rögg af sér, að engu tali taki að láta þær bíða miklu1 lengur eftir þeim rétt- indum er þær hafa krafist. i Ef það er satt, að mörg hundr- uð þúsund kvenna vinni í her- gagnabúðum og hergagnaverk- smiðjum á Frakklandi og Þýzka- landi og að fimtíu þúsund konur hér í landi stundi samskonar iðn, þá er rúin fyrir miklu fleiri og allir sem lagt geta hönd á plóg- inn ættu að vera og eru velkomnir. En vér ættum að gera mei'ra en þiggja þá hjálp og aðstoð sem þær geta veitt oss við hergagnasmíðar. Það er meira en tími til kominn að kannast við, að konur ættu aðl njóta þeirra réttinda og fá það vald sem þeim að réttu lagi ber i mannfélaginu.— þær ættu að fá atkvæðisrétt. Það kann að þykja fjarstæða að ræða um kvenrétt- indi nú og er það að nokkru leyti rótt, því mörg af þrætueplunum á báðar hliðar eru nú grafin, rotn- uð og gleymd. En það er meira en tími til kominn fyrir karlmennina í fullu bróðerni að1 kannast við það sem skeð hefir og er að gerast. Á því leikur enginn efi, að það mundi gleðja og hughreysta hverja konu sem nokkuð hefir hugsað um : kvenréttindi. Vér vitum að kon- ] ur eru fúsar til að bíða eftir ; auknu frelsi þangað til stríðinu ! linnir. En sannfæring þeirra hef- ir ekki breyst og þær verða til- j búnar að taka aftur upp baráttuna þegar hentugi tíminn kemur. En þær ættu sannarlega ekki að þurfa að berjast fyrir auknu pólitísku frelsi. Þær hafa betur sýnt og sannað með' verkum sínum en orðum, að þær e*ga heimting á því. Rangt væri að líta svo á, að oss beri aö veita konum kosningarrétt I í launaskyni fyrir unnin störf. [ Störf þeirra verða ekki launuð á 1 "V þann hátt. F.n oss ber að kann- ast við þá miklu og góðu hæfi- , leika, sem konur hafa sýnt að þær I hafa til að bera, ekki síst síðan 1 striSið hófst. Einnig má benda á, j að fram undan oss liggja störf, sem ef til vill eru erfiðari og | vandasamari, en oss 'hafa hingaSI til að höndum borið. Vér skynj- um enn ekki nema að mjög litlu leyti og óljóst hinar miklu og margvíslegu breytingar er hljóta aS vej;Sa á þjóðlífi voru þegar stríðinu lýkur. Þær veröa eflaust að mjög litlu leyti liáðar hinum núverandi pólitísku flokkum. En þær verða engu að síöur alvar- legar og þeirra verður vissulega vart í götu afkymum engu síðúr en á strætum og gatnamiótum, jafnt í hreysi kotungsins sem í höll auðmannsins. Og vér þurf- um á allri þeirri viðkvæmu speki að halda, sem konum einum er gefin, ef vér eigum að geta risið sem einn rneöur með einum vilja og einu hjarta og reist traustan framtíðar grundvöll á rústum liðna tímans. Eftirspurnin eftir konum hefir aukist og hún eykst vissulega í framtíðinni; vér þurfum þeirra með til að leysa af ^hendi' allskon- ar störf. Vér þurfúm kvenna með til að leysa af hendi andleg störf og vér þurfum kvenna með til að inna af hendi likamleg störf. Vér sjáum breytingamar sem hafa orðið á starfsviði járnbrauta- manna, til aö nefna eitt dæmi af mörgum. Þegar að því kemur að konur taka þátt í fleiri störfum en nú gera þær, hlýtur margt að breytast. Þjóðlífið verður ger- ólíkt því sem nú er þaö. Og vér getum gengið að því sem vísu, aö því fleira sem þær leggja á gjörva hönd, því öflugri og traustari stoð verða þær í þjóðfélaginu. Karlmennirnir hafa sjaldan látið á því standa að kannast viðl þol- gæði, fórnfýsi og mentaþrá kven- fólksins. Vér þurfum á öllum þeirra góðu hæfileikum að halda. Menn hafa kannast við kosti þeirra og tekið þær langt fram yfir karlmenn til að innræta böm- um góða siðu og gera þau að nýt- um mönnum. Þótt konur sem eyddu mestum hluta æfi sinnar við hússtörf og barnauppeldi kunni að hafa verið fyrirlitnar, þá er sá tími löngu liöinn. Nú eru framtíðarvonir þjóðanna að miklu leyti bygðar á heimilunum. En hér eftir verða margar mestu og beztu konur þjóðarinnar að vinna utan heimilanna. Vér þurfum þeirra með og þær fylla þar ekki siður vandskipað sæti en á heimil- unum. \?ér ættum því ekki lengur að láta á oss heyra tregðu eða hroka. Eins víst og það er að dagur fylgi nótt, eins vist eigum vér það, að konur fá kosningarrétt. Og vér ætturn að sjá sóma vorn í því, að láta þær ekki þurfa að hafa fyrir að heimta hann með oddi og egg. Þær hafa sýnt. að þær eiga hann rneira en skilið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.