Lögberg - 09.09.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 09.09.1915, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. SEPTEMBER 1915 LOGBERG Gefl5 út hvern flmtudag af Xtie Coluiubia i'ress, L.UÍ. Cer. William Ave & Sherbrooke Street. Wiimipeg. - - Manitoba. . KRISTJAN SIGURÐSSON Editor J. J. VOPXI. Business Manager Utanásk-rift til blaðsins: The COtilIMBIA TKESS, L>Ui. T.O. Box 3172 Winnlpeg, Mau. Utanáskrltt ritstjórans: EIUTOK BÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. stæöi sitt og alls heitnsins. Allir góðir þegnar eru þess full- v'issir, að þessi rimma fái heppi- leg úrslit, og meðan vort land og aðrir hlutar rikisins á svo hug- mikla og vaska syni, sem raun er á orðin, þarf enginn að kvíða úr- slitunum. Friðartal. j Svo er að sjá, sem þýzki keis- | arinn hafi léitað hófanna um frið- | argerð þessa vikuna, þó að al- | menningur fái slitróttar fréttir af því. Líklegt má það þó virðast, j með því að Þjóðverjum hefir al- drei jafn vel veitt og nú. Ef þeir | næðu að semja um frið á þessum j tíma, áður en þrotið er varaliö þeirra og skotfæri og meðan þeir i hafa allstórar sneiðar af löndum mótstöðumanna sinna á valdi sínu, þá gætu þeir haft kröfurnar rít- legar og ráðið friðarkostum að miklu leyti. Kröfur þeirra eru Það er ekkert laununga a j sa^gar ekki smáar. Af Rússum liði er verið að safna af kappi uin v;jja þejr taka aj(- Pólland og gera TAJLSlMI: GAKKY 215« Verð blaðsins : «2.00 um árið Urslitin. hið brezka ríki, þar á meðal hér i Canada. Það er ekki brezku lundinni líkt, að láta bugast eka hugfallast, þó ekki horfi sem væn- legast, heldur að herða sig og taka fastar á, eftir þvi sem þyngra er fyrir. Þ.ví fylgir ekkert fum eða ágangur, heldur er það gert með hægð, en jafnframt stöðugri festu, einsog þeim mönnum er líkt, sem eru, einráðnir í því sem þeir hafa sett sér, og fylgja Þvi svo ein‘ huga, að svo virðist, sem sjálfsagt sé að öðru sé ekki sint. Það er víst dæmalaust, að her sjálfboða- liða safnist svo ört, sem raun hef- ir á orðið í ríkinu brezka. Mörg hundruð menn ganga undir her- tnerkin á degi hverjum i þessu landi, og það menn, sem yfirgefa konur og börn, þægileg heimili og góðar stöður, til þess að berjast fyrir land og ríki. Og ekki láta þeir sem þeim finnist niikið um þetta, heldur ganga að þessu ró- lega og glaðlega, svo sem hverju öðru skylduverki. Þetta er átak- anlegt og upplyftandi eftirdsemi og einstakt á þessari öld, þarsem vitanlegt er, að úr þeim ríkjum, þarsem reynt hefir verið að gróð að ríki, er verða skuli merkjagarð- ur milli Þýzkalands og Rússlands, en löndin meðfram sjónum ætla þeir þó sjálfum sér, því að Cur- Iand heimta þeir í sina eigu, hið frjósama land meðfram Eystra- salti. Einnig eiga Rússar að láta Finnland laust. Serbiu vilja þeir skifta upp milli Búlgara og ann- ara, fá aftur nýlendur sínar og afarmikið af nýlendum Frakka fyrir að sleppa sinni sneið Frakk- lands, sem þeir sitja nú á. Fyrir að lyfta hrammnum af Belgiu vilja þeir fá KongórikiS, er það land á í Afríku. En um herkostn- að að öðru leyti er ekki annað haft eftir en það, að 'hann verði gífur- legur. Hversu mikið er hæft í þessu, er ekki gott að dæma um, þó að líklegt sé, að nokkuð eða mikið sé satt. En ef svo er, þá eru þessir kostir svo harðir, að ekki er við þeim lítandi að svo stöddu. Þau lönd, sem eiga að bæta herkostnaði fjandmanna sinna ofan á það sem þau hafa sjálf til stríðsins kostað, eiga varla uppreisnar von um langan tíma, og þó að Þjóðverjum hafi veítt allvel til þessa, mest vegna þess að þeir ursetja svæsinn hernaðaranda og vorti betur undirbúnir en aðrir, þá margra ára herþjónusta er Iögboð-j cr hagur þeirra ekki svo vænlegur in, hafa menn flúið í miljóna tali, til frambúðar, að þeir geti ráðið til þess að losna við þá skyldu að einir friðarkostum, sem þéim lik- ganga á hólm og berjast, en að ar. Þeir hafa hingað til varið sér visu er engin virðing lögð á slíka, I öllum til sóknarinnar, í þvi skyni af neinum. Það eru ekki kveifar- ag na fljótt hagstæðum friðar- menni og heiglar, sem ganga sjá.lf- kostum. Það mun sýna sig áður viljugir undir herfána í þessum ]angt um liður, að ýmsra dómi, ófriði, heldur karlmannlega skapi ilvort þeir hafa bolmagn til að íarnir menn, sem láta hvorki koma þeim fram. Engir af banda- þrautir né lífshættu standa fyrir^ mönnunum hafa viljað við þeim því, sem sem þeir álíta skyldu [jta, að þessu sinni. sina. Meðan hið brezka ríki á ------♦♦♦------- mörgurn miljónum slikra þegna á að skipa, er ekki hætt við að nokk- nr kraftur, saman barinn með harðstjórn og hörkuráðum, lx>li því úr því öndvegi sem það.'hefir svo lengi haldið meðal stórvelda "heimsins. Haninn (á sorphaugnum Maður er nefndur til sögunnar; sá hét Magnús. Hann bjó á þeim bæ er heitir að Látalátum. Hann hafði alla æfí lagt stund á graut- argerð; því var hann kallaður Grautar-Mangi. Þegar hér var komið sögunni, var hann um sjö- tugt; en aldrei hafði honum tekist að búa til ætan graut; grauturinn var jafnan annaðhvort sangur eða saltur, hrár eða óhreinn. Líkt hefir farið fyri'r ritstjóra Heimskringlu. Hann hefir meiri hluta æfi sinnar lagt stund á að sjóða andlega fæðu handa fólkinu. Hann er sjálfsagt kominn á sjö- tugs aldur, en hefir sjaldan tekist að blanda þá fæðu svo að hún hafi verið fólki bjóðandi. Sjálfsagt hefir honum þó sjaldan ver tekist en 1 svari sínu til mín i síðustu Heimskringlu. .í fvrstu línu svars síns, ef svar skyldi kalla, segir ritstjórinn að einhver “Eg er” hafi skri'fað í Lögberg 26. ágúst. Sannleikurinn er sá, að enginn skrifaði undir því merki í því tölublaði og hefir lík- lega aldrei igert. Með orðunum; sem hann þykist tilfæra fer hann að minsta kosti með þreföld ósann- indi. 1 fyrsta lagi sleppir hann punkti, í öðru lagi setur hann þar lírið e, sem á að vera og var upp- hafsstafur og, í þriðja lag? hefir hann engan rétt til að setja orðin innan tilvitnunarmerkja, vegna þess að þau eru ekki rétt eftir höfð; það eru þriðju ósannind'in. 111 var því hin fyrsta ganga rit- stjórans að þessu sinni og lítið verður þá úr fyndninni, sem hann knýtir aftan í innan sviga. Ekki er þessarar rangfærslu hér getið vegna þess, að hún komi að neitau levti við málinu, sem er til um- ræðu, heldur til að sýna ósvífni ritstjórans og hve hægt hann ger- ir sér um hönd að halla réttu máli þegar honum býður svo við að horfa. Ritstjórinn er furðu stuttorður um grein mína, hefir líklega átt erfitt með að hrekja, það sem þar var sagt. Eg held að hann minn- ist hennar ekki nema í þrem setn- ingum; þeirri sem þegar er nefnd, annari er hann segir að hann sé talinn með illgjörðarmönnum og er það rétt, og í hinni þriðju er hann segir að “ekki” sé hrakið “eitt einasta atriði” í fyrri Heims- kringlu greininni. Skal eg því endurtaka nokkuð af því sem móti var mælt og setja tölu við hvert atriði, til þess að ritstjórinn eigi hægara með að koma auga á það sem um er að ræða, því helzt lítur út fyrir að THE DOMINION BANK Mr miJMCND B. OSLKK, M. F„ Fres W. D. MATTHKW* ,TVn Fm. C. A. BOGF.KT. General Manager. Stoínsjóður................. . $6,000,000 Varasjóður og óskiítur gróði. . .. $7,300,000 SPARIS J ÓÐSDEITjD er ein deildin I öllum útibúum bankans. par má ávaxta $1.00 eða meira. Vanaiegir vextir grelddir. paö er óhuitur og þægilegur geymslustaður fyrir spari- skildinga yðar. Xotre Dame Brancit—W. M. HAMHjTON, Manager. Selkirk Brancli—M. S. BURGFJi, Manager. sögu einnar Norðurálfuþjóðar, ef þeim mundu berjast? fNei!) hann héldi að hún styddi staðhæf-^ Reyndist ráðagerö þeirra um niö- ing hans. Hann hefir ekki gert' urstöðu af hemaði fyrstu mánuð- það og má því ætla að hann hafi;jna rett? fNei!). ekki álitið það vatn á sinni könnu. Þeir reistu alla sína ráðagerð á| 7. Heimskringla gaf í skyn, að því; a« geta iagt 4 rothögg strax. með íslenzku kenslunni væri verið | paö tókst hvergi nærri. Á hinum að ryðja braut vissum trúarskoð-j vestra vígvelli sem hinum eystra, unum. 1 Ivögbergs greininni var m;stókust algerlega þær ráðagerð- sýnt fram á, að blaðið færi þarjir sem lierstjórnin þýzka hafði svo1 með rangt mál. Ekki hefir rit-j vel 0g lengi saman sett og treyst á. stjórinn borið við að mótmæla því. Hefðu þeir þá séð fyrir, hvemig 8. Heimskringla hafði einnig j fara mundi, þá hefðu þeir haft! int i þá átt, að það væri skaðlegt meira vald yfir því, hverju fram ef íslenzku kenzlan yrði til^ þess | ]nundi vinda; en þeir þóttust hafa. Þá hefði ekki einn einasti maður verið kvaddur til herferðar. Þá hefði ekki eitt einasta mannslíf farizt fyrir vopnum, milli Úral- fjalla og Atlantshafs. Það varð þeim að ógæfu, iþað varð heimin- NORTHERN CROWN BANK AD.VUSKIUFSTOFA I WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,000,000 Höfuðstóll (greiddun - - - $2,850.000 STJÓRNENDUR : Formaður . . ...... Slr D. II. McMULDAN, K.C.M.G. Vara-formaður - -- -- -- -- Capt. \VM. ROBINSON Slr D. C. CAMEROX, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, II. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELLi, JOHN STOVEL Allskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum relkninga vlð eln- stakllnga eða félög og sanngjarnir skllmálar veittir. — Ávísanir seldar til livaða staðar sem er á íslandi. — Sérotakur gaumur gefinn sparl- sjóðs innlögum, sem byrja má með elnum dollar. Rentur lagðar við á hverjum sex mánuðum. T. E. TEORSTEINSSON, RáísmaSur Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. að auka áhuga á trúmálum. 1 Lögbergs greininni var þessu mót- mælt og ritstjórinn samsinnir mót- mælunum með þögninni. Fleira mætti nefna sem móti var mælt; en þess ætti ekki að þurfa. Það sem hér er tekið fram ætti um að ógæfu, að þeir sáu ekki að vera nóg til að sýna öllu heil-: fyrir; hvag gerast mundij hejdur skygnu fólki hve lítið mark er gerðu sér alt annað j hug m raun takandi á staðhæfingum ritstjór- ans, hve óvandur hann er að ráð- um þegar hann sér sitt óvænna og þetta ætti að vera nægilegt um- hugsunarefni fyrir hann þangað til næsta blað hans kemur út. Það væri illverk að ofþyngja honum, öldruðum manninum. Það er eftirtektarvert, að í ann- ari setningunni í skrifi sínu um mig — því um mig er það en ekki málefnið — segist ritstjórinn ekki vita hver eg sé. En þegar hann er búinn að skrifa tólf línur dálks- breiddar er hann orðinn svo fróð- ur, að hann veit, að eg var “ný- lega úr reifum kominn” og bætir því við að það hafi verið “á Is- landi” fyrir tæpum þrjátíu árum. Annaðhvort skrökvar ritstjórinn því að hann viti ekki hver eg er, eða hann veit ekki hvort eg hefi verið fimtugur eða fertugur eða hvíri'oðungur eða ekki í heiminn borinn fyrir tæpum 30 ’árum. Þeim manni sem ekki gætir betur orða sinna en þetta er vorkunn að sitja í ritstjóra sæti. Helmingur greinarinnar eru staðhæfingar út í bláinn um hvað eg viti ekki, sjái ekki og skilji ekki. svo dimt ský ósann-jÞeim orðahaug þarf ekki að svara inda-ástar hylji augu hans, að f>T en ritstjórinn sýnir' einhverja hann eigi erfitt með að greina orð j viðleitni í að benda a eitthvað sem og stafi í gegnum þokuna. j veiti honu.m heimild til að láta sér þau oðr um munn fara. Ekki þarf heldur að víkja að ónöfnunum sem hann velur mér. 1. Heimskringla hafði haldið því fram, að með því að halda við islenzkri tungu værutn vér að , "mynda íslenzkt ríki” hér vestan i T^an fyIgJa mer ekkl’ En þau ryra hafs. í Lögbergs greininni varjaht l*?5 s,em Sefur l,au> sverta s5»' ritstjórinn beðinn að benda á eitt- ur Hetmsknnglu og mannorð höf- hvað er sýncfi að nokkur heföi. undar,ns °S fvlla flónskumæli rit- það í hyggju. Honum bjó annað stJorans' ríkara í brjósti þegar hann svar sitt en að bera það við. varð á. Það er fyrsta ástæða mín til að vera öruggur um úrslitin. Fjand- maður sem hefir reiknað rangt í heilt ár, er vís til að reikna rangt þangað til stríðinu er lokið. Önnur ástæðan er sú, að eg hef mikið traust á bandamönnumi vor- um. Þ.eir treysta oss og vér treystum þeim fyllilega. Hver af oss getur ekki verið sjálfum sér trúr, nema hann sé hinum trúr. Serbia hefir sýnt frábært dæmi þess, hverju smá þjóð1 getur orkað gegn ofurefli og mun það æ uppi verða. Belgia hefir þolað slík auðnubrigði og sýnt svo mikinn hetju hug, að það varpar dýrðleguj ljósi yfir hina harmslegu atfiurði þessa striðs Frakkland ’hefir barizt og varizt svo drengilega og vasklega, að allir lofa þess fram- göngu og þá furðar jafnvel, sem þektu Frakkland bezt. Og Rússland. Ekki þekki eg nokkurn atburð jafn átakanlegan ,og þann hildarleik sem þar er háð- ur milli vopnlausra og annara sem vel eru vopnaðir. Hefir nokkurn- tíma meiri hetjudugur sést heldur en sá sem hermenn Rússa sýna nú ? Hvað er um oss að segja. j Höfum vér lagt til vorn skerf í þennan sorglega hildarleik? Eg er ekki í neinum vafa um svarlð. Fvrir tólf mánuð'um virtist það vera efa bundið — og var það ef! til vill — hvort þetta land mundi ganga í lið með þeim, er það var engnm samningum bundið, heldur vináttu og sameiginlegum hug til að verja réttindi mannkynsins. Heimurinn horfði á, efablandinn og kvíðafullur. En úrskurðurinn féll — og var réttur. Það var Tilslökun. “Ger þú nú annaðhvort, Þórkell j hákur”. Flestum er minnisstætt j hvemig }>eirri ögrun lauk og á j líkan hátt fór hinum þýzku land- En það er nú berlega fram k°m“) stjórnarmönnum að lokum í við- ið. að hið þýzka herveldi býr yfirj ureignjnni vig Bandaríkin, útaf því, að ná yfirtökum og æztu, gröndun skipa með kafbátum. völdum yfir öllum öðrums og að ^ i_jenni ]auh með þvi moti> að hinn aðalfyrirstaðan fyrir að því mark- ^ þýzhi sendiherra, Bemstorff, miði verði náð, sé hiö brezka ríki. i stjórninni i Washington yf- TJess vegna vill það fyrir hvem irlýsingu um það, að héðan af mun koma því á kné. Þýzkir hata skyldi skipum ekki grandað af ekki Frakka eöa Rússa eða aðra kafbátum nema þau væru áður sem þeir eiga í höggi við, en til aðvöruð og fólki þarmeð gefið hins brezka ríkis ala þeir hið íækifæri-til að bjarga lífi sinu. megnasta hatur, ekki fyrir'það, að \ieg því var aðalkröfu Banda- Bretar 'hafi lagt sig harðara fram ri]<ja stjórnar fullnægt. Drjúglega til hernaðar gegn þeim, heldur en létu hin þýzku blöð yfir þvi, að aðrir, heldur af þvi að þeir finna haldið yrði áfram hervirkjum á að brezkir menn verða þeim sjó, eftir sem áður, og sýndi það þvngstir i skauti þegar fram í sig \ því, að skipinu Hesperia sækir og til skarar skríður. Þeir, var sökt, án aðvörunar, en stjórn- vilja Breta ofan riða um fram alt, 1 in þýzka lét svo, sem það verk og ef Þýzkaland skyldi verða of-jhefði fradnið verið af neðansjáv- an á, sem ekki verður, þá mundi arbát, er ekki hefði náðst til að hinu brezka ríki skapaðar svo tilkjTina hvernig komið væri, og þungar búsifjar, að það gæti ekki staðið hinu þýzka á sporði eftir það. Hér er þvi mikið í húfi — forlög ríkis þess er vér tilheyrum, því framið víkinga verk í gömlum stíl. Bandaríkja stjómin unir all- vel málalokum, en ganga mun hún þurfa eftir því, að heitin verði hvort því verður á kné komið af e]<J<i rofin. Þýzkir Bandaríkja- höriSu herveldi, er sækir eftir yfir- menn eru reiðir, að sögn og hóta ráðum yfir heiminum, ellegar þaC stj6rn Wilson Iiörðu við næstu stendur af sér tilræðið við sjálf- komingar. itl Ritstjórinn ætlar að sl^. svörtu stiyki yfir Lögbergs greinina með 2. Heimskringla sagði að gamla ah ,segjal að. engl? haf' verið hættuleg tvisýnisstund — úrskurð-| fólkið hefði séð að "enskan var motmælt 1 f-vrn ^rem hans- urinn sem Bretland feldi bjargaði ]>að fvrsta sem bamið þurfti aðj^f dufr,ekkl; du?ar ekklj menningu heimsins. Iæra”. í Lögbergs greininui var að standa a orokstuddum staðhæf-j Hvernig mátti nrskurStir þeirr.; ]iví liaMiö fratn, aft hinir yngri létu £ enna. 11 eins °g; ar stjórnar, er ekki gat sent meir sér ekkf síöur ant um enslcunám 5ad( lauS liani a J^len 100,000 eöa í hæsta lagl 160 en himr elclri er kotnu fyrir w , 9 bus. manna a vigvoll, orkaö svo eða 40 árum austan um haf og! tafil T °? kurðast vl0 aS gala- væri þetta því ranglát aðdróttun.! Tfsendurnir kunna f. meta I>a Ekki revndi ritstjórinn að mótmæla | hIa*amensk« verðleikum. ]>essu. ' I B9- Br- 3. Ileimskringla hélt því fram, að unglingamir gætu lært alla þá! íslenzku i heímahúsum, er þeirj þyrftu. 1 Lögbergs greininni var bent á hve hátt vér yrðum að setja markið, ef vér ættum með sanni að geta sagt, að vér héiduni; landi, J. A. Balfour, viö tungu vorri og að böm og ung- rniklu, þegar herir þeirra þjóða, sem til vígs gengu, voru margar miljónir? Þér megið ekki fara eingöngu eftir manntali herfylk- inga. Eg veit að' það er hægt að sýna, að ef Bretland 'hefði ekki skakkað leikinn, þá hefði Þýzka- Iand komið fram öllu, sem það ætlaði sér, og meiru til. Hvernig Flotamála ráðgjafinn á Eng-j væri vestur Evrópa komin og hélt ræðu Miðjarðarhafs lönd, ef floti Fulltrua um ‘að sigur vinnist. fyrir skömmu um það þrent, l þýzkra hefði venð einráður í lingar gætu ekki lært svo nrikið á hversu mikið afrek flotinn brezkij Norðursjó, á Atlantshafi og í héimilunum. Hvorugu þessu bar hefði unnið og þarflegt fyrir Miðjarðarhafi? Eg hugsa, að þá ritstjórinn við að mótmæla. bandamenn í þessu stríði, um ein-jhefðu bandamenn vorir hvergij 4. Heimskringla gaf í skyn, að j ing hins brezka ríkis og um góðan reist rönd við sínum f jandmönn- J vér ættum úr þjóðflokki vorumjhug og traust á þvi, að vel réðist um. ' Hvemig hefði farið, ef| “engan rithöfund á ensku máli” j fram úr vandanum. Ágrip af Frakkland hefði ekki náð til Eng- vegna þess að flestir hefðu hing- ræðu þessa spaka landstjómar- j Iands að norðan, verið aðskilið frá manns fer hér á eftir. nýlendum sínum að sunnan og “Eg þarf ekki að fara mörgum ekki getað flutt að sér neitt efni í orðum um það, að ekki einungis j skotfæri og hergögn ? Hvemig stendur vor ásetningur stöðugur, færi fyrir ítalíu, ef 'hennar langa heldur trúum vér því líka stað- j strönd væri horfin vígdrekum fastlegar nú en framan af stríðs-[ fjandmannaþjóðar? tímanum, að úrslit þessarar helj-; Hvemig hefði striðið getað ar styrjaldar gangi oss að óskum staðið með því móti? Eina skil- að til orðið að burðast með ís- lenzkuna. 1 Lögbergs greininni var þetta taiin hin mesta fjarstæða ]>ví flestfr nútíðar höfundar mundu kunna fleiri má» en það eitt er þeir rituðu á. Og ekki hefir veslings ritstjórinn reynt að mótmæla þessu. 5. Heimskringla sagði að vér hefðum ekki tima til að læra nema eitt mál. í Lögbergs greininni var því dróttað að ritstjóranum, að með þessu væri hann að gera lítið úr íslenzkunni og hann hefir ekki mótmælt því. 6. Heimskringla hélt því frarn, að ef þjóðarbrotin sem settust að í þessu landi héldu við máli sínu, þá leiddi af því “sífeldar deilur”. í Lögbergsgreininni var ritstjór- inn beðinn að segja litið ágrip af Með allri þeirri nákvæmni og fyr- irfram úthugsun, sem óvinir vorir liafa til að bera, þá hefir þeim skjátlast í öllum hlutum, nema því yrðiið fyrir því að geta haldið vömum uppi, var það, að floti handamanna gæti haft yfirhönd á sjónum. Og flotar bandamanna emu sem lýtur að vopnum og hefðu ekki orkað því, ef oss hefði skotfærum. Þar reyndust þeir hent sú slysalega heimska, að haldaj hafa rétt fyrir sér, réttara en mót stöðúmenn þeirra. Hafa þeir far- ið rétta leið í nokkru öðra? (“Nei”, svöruðu áheyrendur). Hafa stjórnvitringar þeirra farið rétta leið? ^Nei I) Gerðu }>eir rétt ráð fyrir því, hverjir móti oss utan við rimmuna, þó aldrei nema fram hefði mátt færa, að því er virtist, senniiegar ástæður,' fyrir því að ’hún kæmi oss ekki við. Það hefði orðið oss að falli }>egar fram liðu stundir, en ]>egar í stað valdið gæfutjóni og falli þeim, sem nú eru bandamenn vor- ir. Eg er ekki að gera lítið úr þeim afrekum, sem unnin hafa verið, en hitt fullyrði eg, að það var óhjá- kvæmilegt skilyrði fyrir áfram- haldi varnarinnar af hendi banda- manna, að þeir hefðu yfirhöndina á sjónum, og sá sem því olli og orkaði var flotinn brezki. Hefir nokkur ykkar gert sér í hug, hversu illa heimurinn væri kominn, ef sú þjóð væri allsráðandi á sjónum, sem væri öllum yfirsterkari á landi, og ætlaði sér þar að auki að beita valdi sínu, hefði ekkert ann- aði markmið, en að færa út vald sitt yfir heiminn? Af því hefði leitt slika harðstjórn, að veröldin hefði enga slíka séð. Veröldin hefir hingaðtil komizt hjá því, vegna þess, að yfirráðin á sjónum hafa æfinlega verið í öðrum hönd- um en þeirra, sem höfðu svo mikla yfirhönd á landi, að 'heiminum hefir staðið hætta af. Þar af kemur það, að það mun verða viðúrkent, þegar allsherjar saga verður rituð, að England hef- ir ekki aðeins gefið eftirdæmi með stjóm sinni heima fyrir, — ekki aðeins sýnt dæmi frjálsrar stjóm- arskipunar í nýlendum sínum, sem eru sómi og vörður hins brezka ríkis, heldur líka varðað frjáls- ræði veraldarinnar með því að eiga og varna stórum veraldarríkj- um að eiga yfirhöndina á 'hafinu, er ekki gat orðið annað en til harðl- stjórnar í þeirra 'höndum. Eg vona að þér gleymið ekki þvi gagni sem verzlunarfloti vor hefir unnið oss, en honum eigum vér að þakka vort daglegt brauð. Einn misreikningur óvina vorra var sá, að þeim mundi ekki aðeins takast að eyðileggja, heldur lika hræða með hervirkjum sínum á sjónum. Þeir hafa ekki eyðilagt oss eins mikið og þeir vonuðust til og hrætt oss hafa þeir alls ekki, vegna þess að verzlunar floti vor gegnir sinu ætlunarverki, án þess að1 hirða um líf eða dauða; þar hefir kom- 'ið fram bæði hreysti og þol, rétt einsog farmenn vorir væru einn partur af 'hernum. Mér er sagt, að til séu menn, — margir get eg ekki hugsað að þeir séu, — er álíta, að það sem þetta land, Canada, New Zealand, Australia og Indland hafa lagt til stríðsins, sé minna en vænta mátti. j Vér létumst aldrei hafa yfir mikl- um vígbúnum her að ráða. Vér sögðum til þess, að vér gætum sent úr landi 100 eða 160 þúsund manna her, og því tilboði var tek- ið mjög vel og þakksamlega. Hvað hefir komið' fram? Af því hrausta liði sem vér höfum sent til víg- vallar eru, að því er eg hygg, þrisvar sinnum fleiri menn falln- ir, heldur en þeir er vér höfðum lofað að senda á vígvöll, en það lið er nú mannfleiri en nokkru sinni áður og fer æ vaxandi. Hinn brezki her hefir þegar mist helmingi fleiri menn heldur en sá þýzki í ófriði Þýzkalands og Frakklands 1870—71. Það sem vér höfum lagt til er ekki minna — það er stórmiklu meira en upphaflega var af oss vænst, og það sem vér höfum þegar gert, er ekki nema nokkur hluti þess sem vér munum inna af hendi. Vér höfum ennþá ekki látið rothöggið ríða. Vér höfum ennþá ekki gert alt sem vér orkum á landi — vér höfum orðið að koma nýjum her á laggirnar •— og nýjan her höfum vér skapað. Vér erum að skapa enn nýjan her, ég látum þá, sem það vilja, ekkert til- lit taka til flota vors og þess sem hann hefir afrekað, líta aðeins áj hemað vom á landi, látum þá bíðaj til úrslitanna. Látum þá bera saman það sem vér höfum gert, við | það sem vér höfum lofað, og þá munu þeir ef til vill verða beturj færir um að dæma um það, semj vér munum gera, þegar vér lofum enn meira. Vér sjáum hinn þýzka her smámsaman færast nær því að komast i þrot, þó ekki vilji eg segja, að hann sé að því kominn að ganga saman. En vér erum ekki að því komnir, að hætta aS auka vom. Eg hef getið um manntjón í voru liði. Eg harma ekki forlög þeirra, sam fallið hafa. Þeir deyja góðum dauðdaga, fyrir hinn bezta málstað, frelsi mannkyns- ins undan útlendri yfirdrotnan. Vér munum allir, hver með öðr- um, fúsir til að láta lifið fyrir þann heilaga málstað. Vér höfum lagt mikið í sölurnar að undan- fömu. Vér horfum óskelfdum augum gegn framtíðinni. Vér er- um til þess búnir að leggja mikið i sölumar; vér erum til þess full- ráðnir, að þessu stríði ljúki vel og hamingjusamlega og þann ásetning er að finna í öllum pörtum hins brezka ríkis, og hjá öllum banda- mönnum vorum. Veri mér því leyft, að bera upp fyrir yður til samþyktar ályktun sem eg skal nú lesa upp. Hún hefir verið borin upp, og er ef til vill borin upp á þessari stundu í öllum pörtum lands vors. (Hún liefir verið borin upp í Canada, Ástraliu, New Zealand, South Africa, India og hvar sem 'hinn brezki fáni blaktar, svo og hvar sem ást brezkra manna á réttvísi er þekt og elskuð: “Að á þessum ársdegi tilkynn- ingar um réttlátt stríð, lýsir þessi fundur Lundúna manna því, að hann er einráðinn í að halda uppi bardaga þartil stríðið er á enda kljáð með sigri, til viðhalds þeim hugsjónum frelsis og réttlætis, sem er sameiginlegt og heilagt málefni allra vorra bandamanna.” Tímarit. Skírnir Thnarit hins ísl. bókmentafélags. 89. ár. 3. hefti. í þessu hefti Skírnis eru tvær góðar ritgerðir um islenzk efni, birtist önnur hér í blaðinu, eftir Jón að Yztafelli, merkilega vel lmgsuð og vel orðuð, hin er um tímatalið íslenzka, eftir G. Björns- son, einn af þeim fáu miðaldra mönnum, lærðum, er nam fingra- rím í æsku, og hefir haldið trygð við þau fræði. Stephan G. Stephanson á þar flokk, sem nefnist “Vopnahlé”, samtal feðga á vígvelli, er standa á öndverðum meið, með bollaleggingum um ýms efni, æði stórskorin. Ennfremur er að nefna ritgerð um alþýðu- vísur, eftir E. Sæmundsson. Skírnir er yfirleitt gott rit, eink- anlega um íslenzk efni, svo og er ritstjórinn, Dr. G. Finnbogason stingur niður penna um sín fræði og áhugamál. Iðunn. Tímarit til skemtunar og fróð- leiks. Fyrsta hefti. Útgefendur þessa rits eru þeir mágar Ágúst Bjarnason og Jón Ólafsson, en Einar Hjöleifsson er í ritstjórninni með þeim Ritið • ffcr vel á stað; vér birtum í þessu blaði stutta ritgerð úr því, sem á erindi til 'hvers manns, og vel mætti hafa fyrir teksta í margar ritgerðir. Vinsælt og vel þegið mundi þoð, ef ritið flytti margar slíkar. G. Guðmundsson “innleið- ir” þetta fyrsta hefti með liðlega rímuðum Ijóðaleik og Jón Ólafs- son byrjar á ritgerð, er hann nefn- ir “Kaflar úr sögu æfintýra- manns,” en sá maður er hann sjálfur. -Ágúst ritar ennfremur um það, hvemig stjörnur myndast, vel og fróðlega. Þárnæst má telja þýddar sögur og vel gerð kvæði og erindi. Ehnreiðin 21. ár. 3. hefti Þetta hefti hinnar vinsælu, og nú orðið öldruðu Eimreiðar, er tæplega eins fjölskrúðugt og vant er, mestmegnis um meðlimi Good- templara reglunnar á Islandi og baráttu þeirra fyrir bindindi, með fjöldamörgum myndum, væntan- lega af hinum helztu þeirra á með- al. Yfirlit þetta er fremur læsi- Rgt, og Reglubræður eiga þáð án vafa skilið, að saga þeirra sé rit-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.