Lögberg - 09.09.1915, Blaðsíða 6

Lögberg - 09.09.1915, Blaðsíða 6
LÖÖBEEG, FIMTUDAGINN 9. SEPTEMBEE 1915 « LUKKUHJÓUÐ. Eftir LOUIS TRACY. “Af því aö þú kallaðir á eftir einum þeirra, eg held hann hafi verið Itali, og sagðir —” “Svo, þú heyrðir það? Þú ert snarráður þegar í krappan kemur. Getum við lagt á stað, já?” “Vissulega. Eg ætla bara að snara piltinum, sem liggur í rotinu, inn í vagninn og biðja kúskinn að gefa honum staup af brennivíni í næsta veitingahúsi.” Hann gerSi þetta. Fimm mínútum seinna var von Kerber hjálpaS upp gangbrúna út á Aphrodite. Tagg varS eftir á þilfarinu hjá Stump og sagSi hon- um fréttimar, en Royson fór með von Kerber niSur í káetu. Von Kerber var lítiS eitt særSur á hnakka og hægri handlegg. Royson tókst von bráSar aS stöSva blóSrásina og binda um sárin. “Mér þætti vænt um aS sem minst yrSi talaS um þennan atburS,” sagSi barónninn, þegar Royson var búinn aS búa um sár hans. “Tagg er áreiSanlega búinn aS segja skipstjóran- um upp alla sögu,” sagSi Dick. “En heyrSi hann mannsnafniS ?” “ÞaS held eg ekki.” “Og hann mundi ekki hafa skiliS hvaS eg átti viS — meS — “blöSunum” ?” “Með skjölunum?” spurSi Dick. “Já.” “Nei. Eg býst ekki viS aS hann hafi skilið orSiS; þú talaSir frönsku.” “Nei, auðvitað ekki. ÞaS fer þá bara á milli okkar. Viltu nú kalla á Stump skipstjóra og Mr. Tagg og bjóða þeim aS drekka meS okkur glas af víni? Eg þarf aS tala viS ykkur alla saman, já?” , Baróninn setti hljóSan litla stund; svo tók hann til máls. Hann sagSi að Mr. Fenshawe og sam- ferðafólk hans mundi koma til Marseilles fyrri hluta næsta dags. Þá varS alt aS vera til reiðu svo hægt væri að láta frá landi jafnskjótt og þau kæmu. Hann sagði aS bezt væri aS segja þeim ekki frji því, sem fyrir hafði komiS á götunni um kveldiS; þaS væri fásinna aS hræSa þau aS óþörfu. “ÞiS' vitiS,” sagði hann vingjamlega,, um leiS og hann fylti aftur glösin hjá Stump og Tagg, “aS kon- um, einkum ungum stúlkum, er hætt við hræðslu þegar þær heyra sjaldgæfar fréttir.” “VerSur kvenfólk með í förinni?” spurði Stump og var auðséS að honum þótti stómm miöur. “Konur, já; tvær konur og þjónustustúlka sú þriðja.” “HvaS sagSi eg þér Tagg?” sagði Stump gremju- lega. “SagSi eg þér ekki aS allur þessi þvottur og málning aftur á vissi ekki á neitt gott?” “Já, þú gerðir það,” sagði Tagg og var engu blíðari. \'on Kerber tók eftir aS Dick átti erfitt meS aS verjast hlátri og honum datt strax i hug gott ráS til að draga úr gremju þeirra. “Konumar sem við eigum von á og með okkur verSa,” mælti hann, “eru Miss Fenshawe, frænd- kona skipseigandans og vinkona 'hennar, Mrs. Haxton. Ef þær yrðu ekki innanborSs, mundum viS aldrei fara þá ferð sem viS eigum í vændum; þaS væri ekkert á móti því, aS við hefSúm þaS hugfast. En nú hefi eg kallað ykkur hér saman til að skýra ykkur! frá ýmsu. Stump veit til hvaða hafnar ferSinni er heitiS, en enginn ykkar veit í hvaða erindum viS för- um þangaS. Nú ætla eg að gera ykkur að trúnaS- armönnum mínum. ÞiS hafið þegar kynst 'hasetun- um og ef þið haldiS aS einhver þeirra sé ekki hæfur til fararinnar, þá þurfum viS aS losna viS hann eSa þá, sem fyrst.” Hann þagnaði og leit á Stump. SjómaSurinn tæmdi glasið aftur, setti það á borSið og starSi á dropana, sem eftir voru í lögginni, eins og hann væri aö furða sig á þvi hve kampavín væri fljótt aS gufa upp. Tagg fór að dæmi skipstjórans og tæmdi glas sitt. En í stað þess að horfa á glasið, starSi hann á flöskuna. Royson áleit réttast fyrir sig að þegja. Hann lokaði meðalaskápnum svo aS von Kerber gæti sest niður. Barón von Kerber var bersýnilega órótt. Hann hafði hvorki andlegan né líkamlegan þrótt til jafns, við þá sem hann átti tal viS, þótt 'hann væri yfir þá settur. En hann var svo veraldarvanur, að hann fann strax ráS til aS losa sig úr klípunni. Royson var þaS eigi aS síSur ljóst, aS hann átti erfitt með þaS. “Þú heldur aS ein flaska sé ekki mikiS á meSal fjögra, Mr. Tagg,” mælti hann glaðlega. “SegSu brytanum að koma með aðra, Mr. King. Og nokkra vindla. Þá getum við talaS saman í næSi. Og taktu. vandlega eftir að enginn standi á hleri. Eg kæri mig ekki um, aB það sem eg ætla að segja ykkur nuna, komist til fleiri en ykkar fyrst um sinn. ÞaS er Lögberqs-sögur FÁST G E FI N S MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI bezt aS hásetarnir fái ekki að vita um þaS fyr en seinna.” Dick kallaSi á brytann og hann sá aS allir háset- arnir sátu fram á og hver hafði sína pípu í munnin- um, en káeta barónsins var aftur á. Von Kerber stiltist í skapi viö biðina og þegar hann tók aftur til máls, var röddin róleg og orðin liðu seml léttur straumur af vörum hans. “ÞaS er sennilegt,” mælti hann, “að ykkur sé ekki kunn saga Egyptalands. En þaS sem eg ætja aS skýra ykkur frá, er ekki gripið úr lausu lofti; hafiö mín orS fyrir því. Nokkru fyrir og eftir Krists burð voru Rómverjar einvaldir í Nílardeltunni. Þeir ruddu sér brautir og lögðu undir sig lönd langt suð- ur á bóginn, því nær suður til landamæra Abyssiníu. En þaS er vert aS hafa þaS hugfast, aS þeir fóru með- fram ánni en ekki hafinu. Rómverjar fréttu aS1 í Arabíu væri landshluti nokkur, sem auðugur væri aS gulli og gimsteinum. Land þetta lá norSaustur frá Mocha og Aden. ÁriS 24 fyrir Krists burð gerði hinn rómverski landstjóri út leiöangur þangað aust- ur; foringi fararinnar hét Ælius Gallus. Sagan segir aS leiðangurinn hafi mishepnast og þaS er satt að því leyti, að Gallus braut skip sín í spón í ofviöri á heimleiðinni. Þótt oft sé blíöviöri á RauSla, hafinu, þá getur hann stundum kaldað þar, eða er þaS ekki rétt, Mr. Stump?” Stump varS aS opna munninn, fyrst spurning var borin upp fyrir honum. “Eg hefi vitaS verri storm geysa þar, en nokkurt gjömingaveður,” sagði hann. “Er þaS ekki rétt frá sagt, Tagg?” “Jú, jú; meiri en nokkurt gjömingaveSur. Fáir komast lifs' af sem lenda í norð-austan stormi við eyjamar norSur af Perim.” “Alveg rétt,” svaraði barónninn með ákefð1. “Þar strandaSi floti Rómverja. Hann rak á land í litlum firði; þar eiga Italir nú lönd. 'Skipin brotnuðu, en menn komust af og þeim tókst aS bjarga herfanginu. Við vitum ekki meS vissu hve mikils viröi herfangiS hefir veriS, en þiS getiS ímyndað ykkur, aS þáS hefir verið meira en lítils viröi, þegar þiS gætiS þess, aS þeir höföu rænt borgina Saba og landiS umhverfis; en þaðan kom drotningin frá Saba, sem heimsótti Salómon forSum og getur um í sögu hans. Þegar Rómverjar eyddu borginni, þúsund ámm síöar, stóS hún enn í miklum blóma.” Yfirlætissvipurinn á von Kerber óx viS þessa ræðu. Hann þagnaöi því aftur til að sjá hver áhrif orð hans höfðu á tilheyrendurna. En þaS var mis- ráS hiS mesta. Tagg mjakaöi vindlinum úr einu munnvikinu út í hitt, tugði hann fremur en reykti og mælti: “Drotningin frá Saba! Eg þekti einu feinni skip meS því nafni. Manstu eftir því, Stump?” “Hvort eg man eftir því! Þó þaS væri nú,” taut- aði Stump. “Eg vildi aS Rómverjar heföu hertekiS þaS skip. ÞaS flæktist fyrir okkur einu sinni í Hoogly svo viS rendum skipi okkar á grunn og vor- um tvo daga að losa þaS aftur. Hvort eg man eftir því! Eg skyldi nú segja þáð!” Austurríkismanninum var illa viS aS gripið var svona óþægilega fram í fyrir honum. Sjómennimir virtust ekki hafa snefil af ímyndunarafli. Hann ætl- aSi að vekja áhuga og forvitni hjá þeim meS því að sýna þeim fram á aö þeir ættu í vændum aS finna og fá ógrynni fjár. En þeir höfSu ekki tekið eftir því og fariö' aS bulla um marklausan hégóma, um ásigl- ingar austur í Indlandi. Von Kerber tók aftur upþ samtaliS þar sem þaS hafði niSur fallið. “Eins og eg sagði,” hélt hann áfram, “mistu Róm- verjar skip sin. Og þeim gekk ekki mikiS betur á landi. Foringi fararinnar bjóst um á ströndinni meS liði sínu. Þeim tókst að koma einu skipi á flot aftur og hann/ sendi þaS eftir hjálp. Sá hluti liSsins sem eftir var beið í sex mánuði. En skipiS kom ekki og engar fregnir höfðu þeir úr heimahögum. Þá afréS hann að fara þvert yfir landiS og freista að ná til Nílárinnar. En hann varS brátt aS nema staöar og búast um fyrir árásum villimanna, er sátu um líf hans og manna hans og gerðu þeim hverskonar óskunda. Sennilegt er að Sabar hafi einnig taliS sér landiS fyrir vestan RauSahafiS. Abysiniumenn halda enn í dag, aS konungar þeirra eigi ætt sína aS rekja til drotningarinnar frá Saba og Sálómons. En hvað sem hæft kann aS vera í því, þá gróf Gallus fjársjóðu sína í jörðu og losaöi sig viS öll óþörf áhöld. Hann var hetja hin mesta og vildi ekki upp gefast fyr en í fulla hnefana. Hann og félagar hans héldu áfram ferS sinni og brutust fram hjá illvígum óvinum, en lutu loks í lægra haldi fyrir Nubíumönn- um og Rómverjar voru brytjaðir niður mnsvifalaust. Sigurvegaramir vissu sem vonlegt var ekkert um gulliö og gimsteinana, sem lá huliS í jörðu í þrjú hundruS mílna fjarlægö. AuSæfin sem kaupmenn frá Saba höfðu dregiS saman, mann fram af manni, frá Persiu og Indlandi, hafa nú legiö í jörðu í tvö þúsund ár.” Nú þóttist hann viss um aS sér hefði tekist aS vekja athygli tilheyrenda sinna. Þeir hlutui að vera sofandi sauðir, ef blóSiS1 hrærSist ekki örar x æSum þeirra eftir að hafa heyrt síðustu setninguna. Roy- | son dró auövitaö ályktanir, sem hinum var um megn að finna. En Stump þræddi sinn hugsunarferil og varS fyrstur til aS taka til máls. “Skil eg þaS rétt, að þú vitir hvar fjársjóöurinn er falinn, Mr. von Kerber?” spuröi hann og rendi augunum hvatvíslega á milli félaga sinna. “Já.” “Ertu viss um það ?” “Já” “Veit nokkur annar hvar hann er?” Royson sá, aB barónninn haföi ekki búist viS þess- ari spumingu; en honum varS ekki orSfalI. “Mr. Fenshawe veit þaS og konumar sem meö honum eru fara nær um það,” sagði hann. “Ef eg skildi þig rétt, þá em fjársjóöimir grafnir í jörðu góöan kipp frá ströndinni?” “Hér um bil fjörutíu mílur.” “Og á meðan nokkur hluti skipshafnarinnar sækir fjárfúlguna á skútan að biða fyrir landi, eSa sækja bréf til Perim eöa Aden.” ^ “Þú getur rétt til, herra skipstjóri, viS höfum hugsað okkur aS hafa þaS svo.” Skipstjórinn velti vindlinum enn þá til í munnin- um og nagaSi hann í ákafa. “ÞaS grunaði mig,” sagði hann drýgindalega. “Eg gat ekki trúað þvi, að viS ættum bardaga i vændum, fyrst konur eru meS í förinni. SagSI eg þaS ekki, Tagg?” “Jú, þú sagðir þaS,” mælti Tagg. , “Bardaga!” hafði von Kerber eftir honum. “Þú átt við, aS viö þyrftum ekki vopna meS, já? Hvemig stendur á því aS þú ert að tala um vopn?” “Eg hefi veriö skipstjóri í því nær fimtán ár og veit að þaS er ekki ónýtt aS vita hvaS er í lestinni,” sagSi Stump. “Eg fer æfinlega sjálfur vandlega i gegnum farmskrána.” Barónninn brosti glaölega. Hann var fölur og þreytulegur sökum sára sinna, en hann haföi ásett sér aö1 ekkert skyldi vera skipstjóra og stýrimönnum huliS þegar Fenshawe og förunautar hans kæmu. “Ganz gut, herr capitan!” hrópaði hann. “Þú hlýtur að hafa séS skotvopnin og skotstiklana, já?” “(Tuttugu rifflar, tuttugu og fimm marghleypur og nóg af skotfærxun í árlanga herferS.” Stump sagöi þetta hægt og gætilega og leit á Tagg, eins og hann ætlaSist til aS hann samsinti því sem hann sagði. “ÞaS er rétt, En ef viS lendum nú í ófriöi, höf- um viS þá háseta sem duga? Eg varS að eiga tals- vert. á hættu. Eg varð aS hafa KÖmlur á tungu minni á meðan eg var á Englandi.” “Eg þekki þá ekki,” sagði Stump. “En eg get sagt fyrir sjálfan mig og Tagg og eftir því sem mér er sagt um Mr. King, þá hefir hann hjartaS á réttum staS. Eg reyni hina á leiöinni til Port Said og ef einn eða fleiri reynast ekki betur en svo aö eg geti ekki treyst þeim, getum viS sent þá þaöan til baka. En eftir útliti þeirra aö dæma, hafa flestir þeirra veriö í brezka hemum eöa úr viölagadeildinni. Þeir piltar eru flestir seigir á bárunni. Eru þeir það ekki, Tagg ?” “Seigir á bárunni!” sagSi Tagg. “Ef þeir fá eins mikið aS eta og þeir hafa fengið siðan þeir komu, þá er eg viss um, aS enginn hefir hemil á þeim.” “Ójú. Eg hefi hemil á þeim,” sagði Stump. “Og þú hefir ekkert á móti þagmælsku minni, hingað til?” “Þinni hvaö?” “Eg meina hvort þú álítir það hyggilegt, aö segja þeim ekki hvert feröinni er heitiö.” “FarSu aö mínum ráðum og segöu þeim ekkert. Bíddu þangaS til lóin kemur út á þeim á Rauðahafinu og eg er búinn aS nudda af þeim mesta spekiS. Þá verSa þeir tilbúnir að murka lífið úr eins mörgum Itölum og vera vill.” “Itölum !” sagSi von Kerber hryssingslega. “Hvers vegna talarðu um Itali?” “ÞaS eru þin orö, en ekki mín. Þú sagöir aS ítalir ættu nú þennan landshluta.” “Já,” sagSi AusturríkismaSurinn og fölnaöi enn meira. “En það kemur málinu ekkert viS. Landið — er eyöimörk — og okkur veröur — engin mótstaða sýnd.” Þá tók Royson til máls. Hann hafði þagaö, en nú sá. hann aS von Kerber þoldi ekki meiri áreynslu. Hann bar sig sem hetja, en þaS var auöséö, aö ef lengra væri gengiS, mundi kröftum hans ofboSiS. “Hvorki Stump né Tagg vita að þú ert særöur,” sagði Dick. “Eg held þaS væri betra aS fresta sam- talinu til morguns.” Von Kerber huldi andlitiS í höndum sér. “Eg hefi litlu viS aS bæta,” sagöi hann. “Eg býst við að þið skiljiö mig. Eg krefst þagnar ag trúrrar þjónustu. Ef þið gangiS að þeim skilmálum' skal eg borga ykkur tífalt.” Þeir fóru upp á þilfar. Stump hnipti í síðuna á Royson. “Mér hefði þótt gaman aö sjá þig hrista slánana á götunni,” sagði hann'og glotti út undir eyrtt. “Eg vildi aS eg hefði verið með þér.” Saga von Kerbers var bers’nilega aS nokkru leyti máö úr huga hans. Áhrifin höfðu ekki varað nema’ stutta stund og þau dofnuSu óðum. Honum var mest ant um að koma skipi sínu heilu og höldnu í höfn. Aörir máttu brjóta heilann um munnmæli og æfintýri eftir vild. ÞaS var ekki laust viö, aS hann grimaöi aS barónninn væri ekki með öllum mjalla og hamingjan hefði kastað eigum annars manns upp í hendurnar á honum, til þess að hjálpa fáeinum' sjó- mönnum til aö draga fram lífiö. “Þeir eru þungir á bárunni,” tautaöi haim fyrir munni sér, þegar honum var litiö á hásetana; sumir stóöu en sumir sátu fremst á þilfarinu. “Það vefxir þeim enginn um fmgur sér, eöá heldurðu þaS ekki líka, Tagg ?” “Jú, þaö held eg,” sagöi Tagg og starSi lika á hásetana. Dick hélt niöur í káetu sína og bjóst ekki viö aS sér mundi koma dúr á auga alla nóttina. En það fór á aöra leið. Hann steinsofnaði innan stundar og svaf eins og bam, þangaö til hann var vakinn snemma morguns. Himininn var heiöur og blár. Stinnings gola af norövestri sópaöi móðunni af borginni og kysti höfn- ina svo fast aö freyddi á öldutoppxmum. Hann var á veröi frá því klukkan fjögur um morguninn til klukkan átta. Hann hafði ekki annað að gera en að líta eftir að hásetarnir reyndu aS þvo þilfariö enn betur, sem var þó hreint og fága enn betur hurðar- hírna og gljáandi gluggahringi. Þótt Aphrodite lægi fyrir innan hafnargarSinn, var þilfariö svo hátt, aS hann gat séS klettóttu eyna, þar sem Chatean d’ If stendur. Hann vissi að sögu- hetjan i einu snildarverki Dumas hafði grafiö göng út úr prísundinni og synt i land meö mannræfil. En sá maður hafði þó svo dýrmæt skjöl í vasanum, aS hann varð hinn auSugi greifi er kendi sig við! Monte Christo. Honum fanst svipaö vera ástatt fyrir séjr. Hann mintist þess hve margt hafði breyst síöan hann vaknaði í Brixton fyrir fimm dögum. Hann skelli- hló svo hásetinn sem næst honum stóð leit upp og varð litiS í sömu átt og Royson horfSi og virtist renna grun í hugsanir hans. “Fagurt útsýni,” sagSi hann. “Já, það er fagurt,” sagöi Royson. Þeir töluöust við dálitla stund, en þegar hásetinn færöi talið aö Aphrodite og hvert ferðinni væri heitiö, varð Royson ekki jafn greiöur í svörum. “Þú færö að vita hvert feröinni er heitið, þegar þú þarft aö vita það,” sagöi hann snögglega. “Eg ætlaöi ekki aS móöga þig,” sagöi hásetinn. “En félögum mínum finst eitthvaö kynlegt viS þetta ferðalag, en eg bar á móti því.” “Þaö var rétt gert. Skipseigandinn kemur í dag ásamt tveimur eða þremur konum og þá færðu aðl vita hvert ferðinni er heitið.” “Konur, segirðu það? Þetta er þá engin herferö?” Royson snéri sér undan. Hásetann hafSi líka furSaS á* aö vopn og skotfæri voru innanborös. Ef barón von Kerber áleit nauðsynlegt aö hafa vopn viö hendina, hvernig gat hann þá fengið sig til aö láta gamlan öldung eins og Mr. Fens'hawe og jafn indæla stúlku og Irene, taka þátt i svo hættulegu ferSalagi? I því gat Dick með' engu móti skiliö; en haxín braut ekki heilann hót um þaS. En hann gat ekki hætt áð hugsa um eyöimörkina og hina huldu fjársjóSu og hugsunin um þau æsti hann og hvatti. ÞaS var sem nýr strengur hefSi verið snortinn i sál hans. Honum fanst auSnin kalla sig úr fjarlægö og hann fagnaði yfir því, að hamingjan hafði beint braut hans á veg konunnar, sem brosti svo vingjarnlega til hans þegar þau skildu í Hyde Park. Þá var hann kallaður til morgunveröar. ÞaS var auðheyrt á kveðju Stumps, aS hugsunin um gull og gersemar höföu ekki raskað næturró hans. “Góðan daginn,” sagði hann. “Eg hefi setiö á tali viS Tagg og sagt honum —” Hann hætti viö hálfnaöa setningu, þegar annar stýrimaSur þóttist ekki skilja hvað hann. ætti viö. Svo hélt hann áfram: “Hann verður aö hjálpa þér, þegar eg er ekki við. Þú getur fyllilega treyst Tagg. Hann reynist þér hliöhollur. Hann sér ekki sólina fyrir þér.” Áminningin kom sér vel þótt á annan hátt væri en Stump haföi ætlast til. Royson haföi verið upp í skýjunum; en þar er lítil fótfesta; nú kom hann aftur niöur til jaröar. Hann vissi að ekki mundi nægja orðin tóm, ef hann átti aS vinna traust og hylli hinna harðgjöru og margreyndu sjómanna. Þegar fólksflutningavagni var ekiS út aS skipinu, mundi hann eftir því, að hann var annar stýrimaöur á litlu skipi, en ekki Richard Royson meS barónsnafnbót og, ef rétturinn heföi skeö, erfingi eigna sem gáfu af sér fimm þúsund pund á ári. Mr. Fenshawe var mjög liðugur og hvatur í snúningum, þegar þess er gætt hve gamall hann var. Hann hljóp út úr vagninum, þegar vagninn nam stað- ar viS skipshliðina og hann hjálpaSi tveimur konum að komast niðúr úr vagninum. Sú fyrri var Irene. Hún varð svo undrandi er hún leit skipið, aö auðséS var, aS hún hafSi ekki séð það áöur, en leist mjög vel á þaö. Á eftir henni kom fríS kona út úr vagn- inum. Fatnaöur hennar bar vott um, aö hún var kona sem talsvert kvaö aö. Þetta var Mrs. Haxton. IIún snéri baki viS skipinu og lét sem hún sæi þaS' ekki, en gætti þess vandlega aS kisturnar yrðu ekki fyrir harðhnjaski þegar þær voru teknar ofan úr vagninum. Dick sámaði svo aö hún skyldi meta meira kistur sínar en skipið, aö hann fékk sam- stundis ýmugust á henni. Hann heyröi að hún vár hvatorö og afundin viS þjónustustúlkuna og varð honum því enn minna um Mrs. Haxton gefið. ' Miss Fenshawe hljóp upp eftir lausabrúnni, sem lá út á, skipiö. Royson lét háseta standa viS þann enda brúarinnar er á land lá; sjalfur studdi hann þann endann er bundinn var viS boröstokkinn. “Góöán daginn, Mr. King,” kallaSi hún glaðlega. “Er barón von Kerber ekki kominn?” “Jú; hann kom seint í kærkveldi.” “Hvers vegna kemur hann þá ekki til þess að taka á móti okkur?’/ “Eg býst við aö hann sé þreyttur; leiöin er löng, Miss Fenshawe.” “Þreyttur! HvaS er &ö heyra! SjáiS afa minn. Er hann þreytulegur? ViS höfum fariS jafn langa leiS og barón von Kerber. Eg skal svei mér strjúka stýrurnar úr augunum á blessuSum baróninum, þegar eg hitti hann. En mikið ljómandi er Aphrodite fall- egt skip. Eg er strax farin aS elska þaö. Er þetta Stump skipstjóri? GóSan daginn, skipstjóri góöfur. Mér hefir verið sögS dálagleg saga um þig. Barón von Kerger segir aö þú sért vís til aö reka mér löSr- ung, ef eg kem upp á stýrispall. Er það satt?”1 “Þ’aS sýnir bezt, hve illa barón von Kerber þekkir mig,” sagði Stump glaölega og starða barnsmildum augum á stúlkuna. J\|ARK£T TTQTBL ViC sölutorgiS og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Fumiture Overland J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR Sher. 3019 588 Sherbrooke St. Viðfeldinn bjór ytwrs. Bjórinn sem þér líkar Kasaar með heilflöskum eða hálf- flöskum frá ölgerðarhúsinu eða kaup- manni þínum. E. L. DREWRY, Ltd. Winnipeg Isabel CleaningSf Pressing Establishment J. W. QUINN, eieandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 83 isabel St. horni McDermot Umboðsmenn Lögbergs J. A. Vopni, Harlington, Man. Ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann, GarSar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart Sask. S. Loptsson, Churchbridge, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olg. FriSriksson, Glenboro. Albert Oliver, Brú P.O., Man, Joseph Davidson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Ol. Johnson, Winnipegosis, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. GuSbr. Erlendson, Hallson, N.D. O. SigurSsson, Burnt Lake Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts. SigurSur Jónsson, Bantry, N.D. Aðeins $2.00 á ári fyrir Lögberg og premíu þar að auki stærsta íslenzka fréttablað í heimi gjörist kaupandi þ>ess.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.