Lögberg - 16.09.1915, Blaðsíða 2
á
LOUBtíKG, fimtudaginn
16. SEPTEMBER 1915
Hlið og eyrar.
Eftir Sœfinn á Öldu.
í uppvextinum gekk eg oft á ári
hverju svangur meS sjónum,
horfSi votum vonaraugum út á
hafiS og baS heitt um björg. Eg
vissi oft, aS hún var þar yfir-
gnæfandi. TíSast fór eg bónleið-
ur og óbænheyrSur til bæjar. Ein-
stöku sinnum fleygSi Ægir i mig
útþvættum ruðum af fiski, af
borSi selsins, sem hann vildi ekki.
Þannig hefir því veriS variS fyr
og síðar hjá mörgum þeirra, er al-
iS hafa aldur sinn viS sjóinn. Þeg-
ar fiskur gengur á grunniö með
söndunum, er það ógrynni af
þorski og ýsu, sem selurinn rýfur.
Þetta rándýr rýfur kviöinn af
fisikinum, tekur lifrina og 'hrogn-
in, en lítiS af ööru. Fisklengjum-
ar — en oftast aS eins hausana —
rekur svo endrum og sinnum
meira og minna, söndugar upp á
fjörumar. Og þegar vart verður
við þennan reka, er hann merki
þess, aS fiskur hefir gengiS á
grunn.
Á æskuárunum hafSi eg litla
hugmynd um auSlegð hafsins og
þann aragrúa fiskjar, sem var oft
á útmánuSunum ekki lengra en
tv'ó til fimtn hundruð faðma frá
fótum mínum.
Nálægt sumarmálunum 1868,
þegar eg var á 17. árinu, birtist
mér og fleirum sú sjón á sjó, sem
eg gleymi aldrei. Þá sá eg ofurlít-
iö sýnishom af auSlegS hafsins á
tæprar hálfrar mílu svæöi í kring-
um opna skipiö, sem eg var á. •—
Þó hæö augans sé um 5 fet yfir
hafflöt á opnu skipi, þá sjá menn
tæplega yfir hálfrar mílu breiöan
flöt. — Veður var heiöskýrt, logn
og sléttur sjór. Milli miðmorg-
uns og dagmála komu upp á yfir-
borS sjávarins margar þorska-
torfur, sem ekki voru minna en 60
til 100 faöma á breidd. Örmjó
sund voru á milli þeirra, á as
giska 1—2 faSmar á breidd. Þess-
ar þorsktorfur náöu svo langt semí
augaS eygöi, og busliö og sporöa-
köstin gengu ofan sjávar, sem
svaraöi rúma klukíkustund. Svo
hvarf alt. AS sönnu ffskuöum
viö nokkuS á handfæri þennan
itaö peninga, en þaö er líka til
xikils að vinna, um þaS efast eg
ki; en um fram alt þarf óbilandi
ilja og framkvæmd
Hungur og hor hafa veriö skoð-
iS sem himinbomir hirtingar-
endir — frá guöi! Aflaleysi sjáv-
arins sem útsendarar guös, til aö
kenna þolinmæði, lítillæti og
nægjusemi. SamhliSa hinni svo
nefndu guðsdýrkun, hefir þaS þótt
'ientugt, aS kenna guði um vöntun
gæöanna, örbyrgðina, vanþekking-
una og 'slysfarimar, og svo for-
lögunum — leyfum ásatrúarinnar.
ÞaS hefir oft verið miklu hug-
hægra aö segja: “að stundin hefir
veriö komin”, “kallið hefir veriö
komiö”, “þetta hefir veriS ákvarö-
að” o. s. frv., heldur en að kenna þaS er öSru nær.
hinum rétta sakaraöiSla um af- of.m!ki^ ó'_Þess-
glöpin og slysin.
Fyrir því er fengin mikil og góS
reynsla, aö lýsi og olía lægir brim
og legst á kamb öldunnar, svo að
hann nær ekki til aö falla. Töfra-
magn lýsisins heldur fallinu í
skefjum, en þaö er fallið, sem
hættan liggur . Erlendis fara
menn og bátar, án þess aS bíða
tjón, yfir grunn rif, sem vanalega
fellur á, meS því að verja sig meS
lýsi og varna öldunni aS falla.
Þetta mætti aö öllum líkindum
gera viö “Sandana”. Tilraunir
má gera í góSu, koma upp góðum
útbúnaði i landi, og svo í bátun-
um sjálfum, til þess, aö drepa
f 'óllin á þeirri leiS eöa því sundi,
sem fariö vaéri, og sá útbúnaður
þarf ekki aö vera dýr.
Þess er getiö, aö þar sem stóra
hvali hefir rekiS upp í fjöruna, aö
“hlið” hafi myndast þár, og hald-
izt við alllangan tíma, 1—2 ár, ein-
mitt vegna lýsis þess, sem þar
hefir runniS í sjóinn. Lýsisblæj-
an hefir myndaö lygnupoll í brim-
inu, straumurinn undir henni hef-
ir myndast af brimföllunum báö-
um megin, og grafiS lægS í sand-
inn, og þannig myndaS “hliöiS”,
og brimföllin rótað upp “eyrun-
um” eöa hækkaS þær jafnframt.
Þetta bendir til þess, sem maSur
gæti gert, ef hann nenti aS hugsa
um aö búa megi til hliS á annan
hátt, en vitanlega ekki án peninga
og heldur ekki án vilja.
ÞáS er litlum efa bundiS, aS
búa má til “eyrar” — og þá “hliö”
sjórinn rótar
“eyrar” og
2—6 faSma
dag, en ekki eftir vonum, og eng-
an fisk fengum viö eftir dagmal. um leiS. Þar sem
Meðal annara voru tveir gamlir 1 upp lausum sandi í
formenn á skipinu. ÖSrum þeirra, gúla á gotninum á
sem var nálægt 60 ára, varð aö dýpi, sem haldast ef til vill nokkr-
oröi, þegar hann sá þetta: “Eg'ar vikur eöa nokkra mánuSi, því
hef aldrei séö hvað guS er ríkur skyldi menn þá ekki getað búiö til
fyr en nú.” I “eyri” eöa hólma úr fastara efni,
Stöku sinnum hef eg séS eina Þ- e- steinsteypu, sem yrði varan-
og eina fisktorfu ofan sjávar, og le£ri- er steinlímiö sem-
stundum fiskaö vel í þeim á hald- entiö- ~ sem vantar svo vinnu-
færi, en aldrei neina líking af þvi, hraft- Nóg er til af sandi, því
sem þama bar fyrir augun, þeim l’ann er óþrjótandi. Fyrst og
óteljandi miljónum sem léku sér frernst mætti hlaöa garð öldu-
þar á sundi í ljómandi fegurSinni. brJot út frá sandinum, sem
Eg er ekki í neinum efa um þaö,! “æti myndað lendingarstað sinn
að þannig sé oft krökt og kvikt á llvoru 'riegin vis si&> eftir því sem
sjávarbotninum, nokkur hundruö ^rimiS gengi aS, hvort
suðvestri eöa suöaustri.
er nokkuS langt frá mannabygS-
um, hagleysa og gróöurlausir
sandar langt út frá lendingarstaSn-
um, og húsastæði ekki árennilegt við
ána. Eins og kunnugir vieta, hefir
Jökulsá ekki ætíö útfall á sama staö,
og suma vetur hefir hún spilt þar út-
ræSi meS því aS renna fram í mitt
“hliöiS” eöa lendingarstaöinn. En
“Eyrin” hefir ekki breyzt, þó hún sé
á nokkurra faSma dýpi, og 2—3
klettar standa nokkuð hátt upp úr
henni meS stórstraumfjöru, einkum
einn. Eg hefi oft lent og séð lent
við Jökulá, í því, sem ekki var leit-
andi lands annarsstaðar, og eg efast
ekki um þaS, aS minni “eyri” mætti
gagn gera, einkum ef hún væri öSru-
vísi löguð. Mér dettur ekki í hug, aö
lending verði búin til á þann hátt
hv'ar sem vera vildi meö 'Söndunum;
ASdýpiS er víöa
ÞaS er einungis
við Austur-Landeyjar—og ef til vill
við MeSalland austanvert, þótt efnis-
aðdrættir væru þar all-erfiSir. En
lvsiS er hiS sama á öllum stööum, að
eins getur verið misjöfn aSstaöa að
nota þaö úr landi, eSa frá eyri,
hólma, böju o.s.frv.
Svo vildi eg minnast lítiS eitt á
Eyrarbakka og Stokkseyri í sam-
bandi viS hið framan sagða. Vegna
skerjanna þar eru skipalegurnar og
sundin þaS sem þær eru. En líklegt
þykir mér, aö vinnandi verk sé, aS
steypa ofan á skerin þar utan viS
skipalegurnar, svo þær yrðu tryggari
fyrir öll stærri og minni skip og báta,
og um leiS aS dýpka aðal leiSslu-
sundin. Dálítil tilraun fyrst aS fá
þar “klett úr hafinu”, held eg þyrfti
ekki aS kosta mjög mikiS.
Þá er “Hópiö” i Grindavík *inn af
þeim stöðum, sem bíður þess búið,
aS viljinn og þekkingin taki höndum
saman til aö dýpka sundiö inn á þaS
til bátalegu.
Til lands og sjávar er þaS fram-
leiöslan í landinu, sem landið vantar
tilfinnanlega, en vegurinn til aukn-
ingar þesss er: aS bæta lendingar,
veiSistöðu og veiðarfæri, og aö giiöa
senn fyrir hinar árlegu og voðalegu
slysfarir hinna nýtustu framleiSenda
landsins.—Lögrétta.
Þegar Arabic sökk í sjó
Til þessarar álfu eru komnir
nokkrir er farþegar voru á Arabic,
stórskipi því er þýzkur kaf-
nökkvi grandaSi, og er eftirfar-
andi frásögn eftir þeim höfS,
aðallega rithöfundi amerískum er
nefnist Covington.
Hann segir svo, aS þegar þau
hjón voru búin aS koma fyrir
dóti sínu í káetu sinni, tóku þau
að æfa sig á því aS vera fljót til
að stökkva upp og týgja sig til, ef
aðvörun um háska bæri að hendi.
“Við gerðum þetta bæSi í gamrni
og alvöru og þessi leikur kom okk-
ur að góðu haldi. Morguninn sem
skipinu var grandaS stóSumi viS
upp á þilfari, meS öðrum farþeg-
um og var hjá okkur Mr. Steele,
stýrimaður skipsins. ViS vorum
öll að horfa á þaS i kíkirum, er
skipið Dunsley var að sökkva. ViS
vissum ekki hvort því hafði
heldur af, grandað tundurskot eða tundur-
faðma frá þeim, sem viS sjóinn su0vestn eða suöaustri. I öSru öufl, en sáum greinilega hvemig
búa viS suðurströnd Islands 0g lag' mætti bua td eYri — hólma — I l,aS. lækkaSi ört á sjónum og
líða og IxðiS hafa árlega sult og sem S*1' mynda8 lendingarstað horfðum á skipshöfnina bjargast
vesöld. Þannig hefir þaS gengið eða llle vis brimi innan við sig, ogM bátana. Skipsmenn bentu okkur
á umliðnum öldum, og fólkiö hef- ’>ví stærri sem hann væri, jæss! °gr veifuSu handleggjunum til
ir þó stundum dáiö úr hungri, en betri- 1 ÞrisJa lagi ™etti hleypa; okkar, og leit svo út, sem þeir
engin tilraun gerð til þess að ná í niSur nokkrum skipskrokkum, sem v’æru að biðja okkur aS koma sér
auöirrn og björgina, önnur en sú, on-vtir væni ti! sjoferöa; fyítum af til hjálpar.
steinsteypu á j>eim stað, er menn ViS fengum samt aS vita þaS
veldu til joess. Skipskrokkamir 1 seinna, að þeir vom að benda
biluðu meS timanum, en steypti1 okkur að koma ekki nærri, heldur
kletturinn ætti aS “standa sem j flýta okkur burtu, vegna þess að
klettur úr hafinu”. 1 i kafbátur væri nærri. En skipstjór-
Eg býst viS að einhver efist um nn a Arabic, Mr. Finch, hugSi
varanleik jiannig myndaðrar “eyr-; l)a vera > hættu stadda, breytti j
ar’’ eða hólmá. Þeim slcal eg stefnu og stefndi á bétana. ViS
benda á grjóteyri þá, sem liggur; vorum aS fala umi hve lengi þaS
út frá sandinum vestan við Jök- mundi faba a® komast að bátun-
ulsá á Sólheimasandi. “Eyri” 1 um> l)egar Steele stýrimaSur hróp-
þessi mun vera frá ómunatíð, aSi UPP yfir sig:
færi bafa hoðkt T ítis eða ekkert 1>orin fram °g hrófuS upp af ánni “Þarna kemur hann!”
hefir veriS gert til þess, aS auka e®a jöhiilhlaupi fram úr henni. Eg leit viS þangaS sem hann
þekking manna á notkun betri rLyri jiessi hefir myndað hlið, benti og sá hvar rák af loftbólum
tækju margfalt “blið”. sem veri® hefir meöistóS upp af tundurfleyg, er
aS fara á stöku stað á flot á opn-
um bátum í hreyfingarlitlum sjó
með haldfæri og beran öngul og
reyna að krækja í fisk) í botni.
MeS þessari auðvirðilegu og
aumingjalegu aðferð, hefir samt
oft tekist að afla ótrúlega mikið.
Borið hefir við, aS fengist hafa
50—100 í hlut á dag, og 6—12
hundruð til hlutar á vertíS “ út af
sandinum” við Eyjafjöll. En þetta
hefir verið svo sjaldan, að tæki-
veiðarfæra,
meiri afla
sem
en
haldfæriskrókurinn'öllum sondum; °g si«an fanð1 varjstefndi á Arabic, miðskipa. ViS
á sama tíma, þegar tækifæri býðst.'aS 6ðka þau útræöi, nálægt miðri sáum öll greinilega röstina af
En vanþekkingin 'hefir veriS^ r9- old> en aflagt á Melnum
mögnuð, vanafestan gömul og rót-jfram af íTvoli 1 Mýrdal, hefir þar
gróin og trúin á kraftaverk kross- re-vnst ófrulega g°»ur lendingar-
ins og aSdráttarafl svo sterk, aS, st?bur’ einl<um í suð\estan brimi,
gamlir og reyndir haldfæravinir jaustan vi® hana-
hafa felt þann hleypidóm við upp-j Sennilegt er, aS skip það, sem
töku lóðarinnar, að “línan eitraSi 14 menn druknuSu af í lendingu
sjóinn, svo ekki fengist bein fram- já '“Alelnum ’ 1864—kom úr Eyja-
ar í þeirri veiSistöð.” Lengra var ferS—hefði getað lent við Jökulsá
varla liægt að komast. Lóðin er slysalaust. Líklega hefði einmg
samt víða búin að sýna yfirburði mátt komast hjá hinu stórkostlega
sina yfir haldfæriS, netin yfirburSi manntjóni viS Dyrhólaey á góu-
sína yfir lóðina, herpinótin yfir- j j^ræHnn 1871, — þar sem drukn-
burði yfir Joorskanetin. botnvörp- u®u 27 menn, — hofSi verið leitaS
ungarnir yfirburði sina yfir hin Hnds viS Jökulsá á jæim skipum,
veiðarfærin o. s. frv. AuðvitaS er þar fórust, þann dag að kveldi
nokkuð eftir því, hvemig til hag- lögðu 8 skip undan Austur-Eyja-
ar eftir aðstöSu, tíma, botnásig- j f jöllum til Véstmannaeyja, um 24
komulagi og þar fram eftir götun- sjómílna veg, en eitt lá kyrt þang-
um. Um notkun þeirra veiðar- aS til daginn eftir, að það lenti, og
færa hvers um sig má margt segja, | öllum famaSist vel. Flest j>essara
en rúmið leyfir þaS ekki héfr. I skipa komust langt áleiSis til Jök-
Á yngri árum hafði eg, eins og ulárs, en neyddust til aS snúa aft-
margir aSrir, þá skökku skoðun, ur vegna austanvinds, þegar kom
aS úr þessu yrði ekki bætt en síS- á móts við miðjan Skógasand.
an eg eltist, hef eg sannfærst bet- “Eyrin” viS Jökulsá varð orsök til
ur og betur um það, að mögulegt bess, að þar var löggiltur verzlun-
sé að bæ’ta hvorttveggja; lendingar arstaður, sem réyndar varð ekki
og veiðarfæri. Til þess þarf auð- að notum, mest vegna þess, að þar
tundurfleygnum.
StýrimaSur kallaði til þess sem
við stýrið stóð, aS snúa skipinu
sem snarast og lét (hiS stórá bákn
aS stýrinu undur fljótt. En
f’.eygurinn fór svo hratt, að tími
vannst ekki til að snúa skipinu til
fulls, fleygurinn kom á það svo
sem qo fet frá skut og skalf og
hristist alt skipiS viS það, einsog
lauf í vindi. ÞilfariS hristist og
gekk upp og niður og vom allir
kyrrir á meðan, því að svo var sem
allir mistu andann og fyn-du til
álíka og væru þeir að hrapa. “Eg
fann mest til í holinu, eSa magan-
um; j>aS var eins og
Iega líffæri legðist
þrýstist að hryggnum.
stóð ekki lengi, eftir
stund var tekið
unarbátum var
það merki-
saman og
En þetta
drykklanga
til verka. Björg-
skotið út fyrir
borðstokkinn á einu vetfangi. ÞaS
var svo að sjá, sem skipshöfnin
væri því alvön að skipum væri
sökt undir henni, svo rólega og
rösklega >fór þeim úr hendi, það
sem gera þurfti. Skipið hallaðist
strax mikiS á stjórnborða en rétti
sig við litlu siðar og hallaðist á
bakborSa, og var sá halli orðinn
mikill, um þaS bil sem allir bátar
vom komnir á sjó.
Jafnframt því sem bátunum var
skotiS útbyrðis, vom bomar fram
hrúgur af björgunarhringum og
stóð sjótnaður hjá hverri, að
hjálpa farþegum aS festa á sig
hringina. Yfirmenn skipsins virt-
ust alstaðar vera, aS leiðbeina og
greiða fram úr og skipa sem hag-
anlegast fyrir, og alt meS svo mik-
ilii ró og hægS, einsog næsta lítið
væri um aS vera.
Eg fór niður í káetu, ásamt
konu minni; viS höfðum leikið
j>að svo oft, aS gera í flýti,
það sem gera skyldi, svo að því
var líkast sem viS hefðum gert
það alla okkar æfi. ViS steyptum
yfir okkur björgunarhringum og
tókum það af dóti okkar, sem lít-
iS fór fyrir og við vildum sizt sjáj
af. ViS höfðum fljót handtök, en
futnlaus, og segi eg þaS ekki til
að monta af hugprýSi, heldur vegna
þess, aS alt var á annaS veg held-
ur en eg hafSi hugsað mér að
verða mundi undir þessum kring-
umstæðum, eftir jæim æsingi sem
vanalega kemur yfir fólk, er líf
þess liggur við.
Þegar við komum aftur upp á
þilfar, voru allir björgunarbátar
lagðir frá, nema einn, er hékk á
trönum út yfir borðstoRIcinn. ViS
stigum í hann, hann var hvergi
nærri fullur, aðeins 37 farþegar í
honum, og nokkrir kyndarar. Þeg-
ar bátnum var rent niður, stóS
eitthvað á reipunum öðru meginj
svo að skuturinn seig en stafninn
stóð kyr, við þaS fór báturinn á
annan endann, og lá viS að allir
dyttu úr honum, en brátt rættist úr
jæssu og fór alt í góðu lagi.
Þegar báturinn sveif i lausu
lofti, svo sem þrjár mannhæðir
fyrir neðan borðstokkinn, kom
kvenmaSur fljúgandi geguum
loftið og lenti í bátnum. Hún var
hálf utan viS sig eftir byltuna, en
hvorki meidd né æst. Augnabliki
síðar kom karlmaður sömu leiðina,
er stökk út af borðstokknum og
kom standandi niður í bátinn.
KvenmaSurinn var Miss Margrét
Ross skóiakennari frá Vancouver
B. C., og maSurinn sem á eftir
henni kom hafSi beinlínis tekiS
hana og snarað henni út yfir borð-
stokkinn. Hann heitir McTamney,
og er æfður fimleikamaður úr
Ameríku, fer um og1 sýnir afl- og
fimleika raunir. Hann hafSi al-
drei reynt á þessa íþrótt sína eins
og í þetta sinn. Stúlkan hafði
ekki þorað að stíga í sraábáta þá
er fólkið bjargaSist í og hafði
ásett sér að verða eftir, þegar Mc-
Tamney kom aS; hann vissi aS
ekkert vit var í að verða eftir á
skipinu og er fortölur dugðu
1 ekki, tók hann til sinna ráða og
fór alt vel.
ViS rerum frá skipinu, um rek-
ald mikið, sáum hvar sjómaður
synti og björguSum 'honum. Þá
stóð skipiS beint upp á endann,
skuturinn í sjó alt að stjómpalli.
Að litlum tíma liðnum hvarf það
meS öllu. Enginn okkar vissi fyr-
ir víst hve langur tími leið frá þvl
að skipið var skotið, þangað til
þaS sökk, en skipevrjar á Dunsley,
sem horfSu á þessar aðfarir, sögðu
að ekki hefSu liSiS nema tæparj
fimrn minútur, frá því hvellurinnj
heyrSist, og þangaS til skipið
hvarf í sjóinn.
ÞaS vildi okkur til að logn var
og sléttur sjór, annars veit eg
varla hvað um okkur hefði, orðiS,
þvi aS enginn sjómaður var á okk-
ar bát, heldur aðeins kyndarar.
þeir reyndu að koma upp segli, en
ekki vildi það duga og róðurinn
gekk bögulega, þangað til viS hitt-
um annan bát, er í var stýrimað-
nr og nokkrir farþegar, komu þeir
í bátinn til okkar og leið síðan
ekki á löngu, þangaS til við sáum
gæzluskip, er sent hafði verið frá
landi, jafnskjótt og Arabic hafði
sent loftskeyti um hjálp. ÞaS
skip tók til að skjóta, j>egar það
var svo sem mílu frá okkur, hvort
sem það gerði það af því að það
sá kafbátinn, eSa til þess aö hræða
þá sem á slæðingi kynnu að vera
til þess að hindra mannbjörg.
ViS komum til Queenstown
undir sólarlag og var j>ar vel við
okkur tekiS í alla staði.”
Sögumaður ber fyrirmönnum
skipsins vel söguna, hversu snar-
ráSir og rólegir þeir voru, Ekki
j>ótti honum þrautalaust í 'bátnum,
með því aS þar var mest kven-
fólk og óæfðir menn; j>ó tókst
J>eim að bjarga allmörgu fólki, er
á sundi var, eftir aS skipið sökk,
og var þeirra á meðal skipstjórinn,
er bjargað var úr sjó, síSustum
allra.
Hafísmál hin nýju.
3
Kveðin 31. Maí 1915, þegar ísinn
fylti Akureyrarpoll eftir 28 ár.
“Ertu kominn, landsins forni fjandi!”
Feginn v'ildi’ eg NorSurlandi
aftur kenna aS brýna hugans brand,—
kenna að styrkja varnir lands og vígi,
veifa máls og krafta Rimmugígi,
stöðva íssins usla hér viS land!
Hann er kominn, inn til instu leira,
áttrætt skáld meS lágum rómi tér:
“Viltu svanasöng minn heyra?” —
Sjá, hann hlær og storkar mér!—
Grimdar seggur ! fer þér aldrei aftur ?
Undrar mig þinn fítons kraftur
eftir talin tuttugu og átta ár!
Nærri sjálfum Niflheim áttu sæti,
NorSri þó að böm j>ín sundur tæti
björgum mót við Ránar reginfár.
Vit þó samt, aS voSamagn þitt digra
vinnur aldrei sama tjón sem fyr:
æSra magn þinn æðiskraft mun sigra
unz þú flýrS um Heljar dyr!
Veit eg glögt, þú þykist sá hinn sami,
Suttungs arfinn jökulrami,
þyrstur enn í íslands merg og blóS.
En þótt fjari fjöriS mitt og þomi,
fagna eg meS hverjum nýjum morgni
meðan sólin signir mína þjóð.
Víst má segja margt sé enn í molum,
meir, því meir sem lengra áfram vinst,
raunir líka þyngri þolum
j>ar til hjálparráSiS finst.
Og á meðan v'öld þín þverra og
þrotna,
þrældómsfjötrin sundur brotna,
þar til hrökkva hinstu landsins bönd.
Glatt mun þá á bláum bárulegi,
betra þó á sléttum ísarnvegi,
bezt i lofti fljúga strönd af strönd.
Viltu’ ei, jötunn, senda silfurflota,
suður í lönd aS berja stærri tröll—
neðansjávar nökkva að rota,
níSingum að hasla völl?
1
Annar jötunn ógurlegri æðir,
I allra þjóSa menning hræðir
| miklu meir en eldur, ís og hel.
ÞaS er mannsins ævagamla æSi,
eldri en sögur, þjóSir, NóafræSi:
I auðs og valda óþrotlega él.
Allur heimsins ís er lítilræði
á viS stríðsin blinda heljar-fár;
}>á er lokið líkn og næSi,
lífiS roSið blóS og tár!
Þessi Jiafís, hann er mér nú þyngri,
hinum þó að sýnist- yngri,
hann er orSinn heimsins “furðu-
leikur”.
Hér er gátan: HvaS er þessi heimur?
hvaS er lífsins voðalegi geimur,
ráSi öllu ósköp þau og feikn?
Blindu þjóSir, þótt ei neinu hlífið,
þá er eitt, er sigrar stríS og morð:
ÞaS er hið sanna, þaS er lífiS, lífiS,
lífið fyrir drottins orð.
' Matth. Jochumsson.
—íslendingur.
Nauðir Armeníumanna.
6vo segja blöð, aS varla finnist
dæmi til aS nokkur þjóð hafi j>ol-
aS aSrar eins búsifjar og þaS jafn-
lengi, einsog þær sem Armeniu
menn hafa orðiS fyrir af Tyrkjum
og Kúrdum. 1 margar aldir hafa
þeir sætt hinum grimmustu ofsókn-
um og hundruð þúsunda hafa á
þeim tima veriS brytjuS niður.
HvaS eftir annað hafa tilraunir
verið gerðar til að uppræta þjóð-
ina meS öllu, en svo virðist, sem
Armeningar eiga erindi aS vinna í
heiminum,, því að margir afkom-
endur píndra píslarvotta og drep-
inna ættjaröarvina lifa enn, þó ekki
hafi þeir haldizt viö í landi sínu,
þvi aS Armenia er aðeins nafn á
vissum landshluta og þeir sem þar
búa nú, eru af ýmsu kyni.
Armeniumenn eru nú dreifðir um
þrjú lönd í Litlu-Asiu, er lúta
Tyrkjum, Persum og Rússum.
Margsinnis hefir veröldin
hneyxlast af hroðalegum sögum
um níSingsverk Tyrkja á Armeniu-
mönnum. Rán og morð, í stórkost-
legum stíl, svo og hvers konar
hermdarverk og svivirðingar hafa
fylgt stjóm Tyrkja á landinu.
Árin 1894—95 fórust 300 þúsund
af þeim fyrir vopnum, báli, 'hungri
0g svipuhöggum hermanna Abdul
Hamids, og hefði þá þjóðin með
öllu veriS upprætt, ef hinar kristnu
þjóðir hefSu ekki skorizt í leikirm
til hjálpar hinni ofsóttu þjóS.
Nú er Armenia enn í þrautum
stödd, öllu þyngri en nokkru sinni
hafa yfir hana gengið. Tyrkneska
stjórnin hefir tekið alla vopnfæra
menn í herinn, og eftir skilið kon-
ur og börn og hrama karlmenn án
verndar og hlífÖar, er ránflokkar
og illvirkjar rekast um landið,
einkum Kúrdar, sem eru miskunn-
arlaus lýSur. Úr mörgum héruöum
hefir fólkið veriS flutt langt burtu,
svo að þaS hefir enga von umj aS
fá nokkurntíma. að líta átthaga sína
aftur, ekki von um neitt nema gröf-
ina, til aS lina kvalir þeirra' og
harma.
Mikil níðingsverk hafa veriö
unnin á þeim sem eftir eru, vernd-
ar og hlíföarlausu fólki. Mörg
þúsund hafa veriö aflífuð með
verstu kvölum, er úthugsa mátti.
Böm hafa verið drepin á brjósti
mæðra sinna og söxuð í stykki.
Sumstaöar voru ungbömin tekin
og kastaS í vellandi vatnspotta,
likin svo færö upp úr og borin fyr-
ir mæöumar, tærSar af hungri og
harmi, og jæim boðiS að eta.
Skírlifi meyja og kvenna 'hefir
veriS saurgaö og vanhelgaS svo
freklega, aö hryllilegt er til að vlta,
en það er allra manna mál, að
kvenfólk í Armeniu er fríðara og
skirlífara en í nokkru öðru landi.
Þá aS Tyrkir hafi mikið aS gert
um hernaö og níSingsverk, þá hafa
Kúrdar, hálfgerðir villimenn und-
ir stjóm .Tyrkja, gert enn meira aS
manndrápum, ránum og hvers kon-
ar hemadarverkum. Hvar sem
þeir hafa fariö um, er landið sviS-
ið og bjargarlaust eftir. Þar hryn-
ur fóIkiS niSur daglega af hungri
og þeim sóttum, sem 'hungri fylgja,
og í sannleika er ástandið svo
hryllilegt, að ekki verður með orð-
um lýst.
Armenia var hiS fyrsta kristna
konungsríki í veröldinni og frá
þeim tíma hafa Armeniumenn hald-
ið fast viS kristna trú, hver auönu-
brigöi sem gengiö hafa yfir landið,
og þolaö megnar ofsóknir vegna
trúar sinnar.
Loftfari dauour.
Einn hinn djarfasti og fimasti
af flugmönnum Frakka, Pegoud að
nafni, lét líf sitt fyrir fám dögum,
er hann réðist í móti þýzkri flug-
vél hátt í lofti. Þýzka flugvélin
var ein af þeim nýjustu, er Þjóð-
verjar 'hafa látið smíöa, með tveim
skrúfum og afarsterkum vélum.
Þær era furSulega skjótar á flugi,
stórar, svo að margir menn kom-
ast fyrir í þeim, og svo haföi
Pegoud sagt, nokkrum dögum fyr-
ir dauða sinn, að það væru háska-
legar vélar viö að eiga, stórum
verri viöureignar en hinar fyrri
þýzku flugvélar, “Taube” nefndar.
Af þeim hafði hann grandaö sex,
og sloppið óskemdur úr þeim
hrySjum. Hann byrjaöi sem
óbreyttur liSsmaður en hafSi feng-
iS frama og sæmd fyrir vasklega
framgöngu.
Dumba afsagður.
Bandaríkjastjórn hefir faliS sendi-
herra sínum í Vínarborg aS skýra
stjórninni þar frá því, aS Dr. Dumba
sé ekki vel séður sem sendiherra
Austurríkis og Ungverjalands í Wash-
ington og faliS honum að heimta hann
kallaðan burtu. Orsökin er sú, er á
var drepiö í síSasta blaði, að sam-
kvæmt bréfum er Bretar náðu frá
honum til stjórnarinnar í Vín, starf-
aSi hann að ]>ví, aS hindra verk-
smiðjur í Bandaríkjum frá þvi aS
smiða skotfæri handa bandamönnum.
Bréf Bandaríkjastjórnar til sendi-
herra hennar í Vin, hljóða.r þannig:
“Constantine Dumba, lAusturrikis
sendiherrann í Washington, hefir ját-
að, að hann hafi haft ráöagerö meS
höndum til að valda verkföllum í
amerískum verksmiðjum er stuinda
hergagnasmíði. Upplýsingar um þetta
bárust stjórninni meS afriti af bréfi
hans til hinnar austurísku stjórnar.
Bréfberinn var amerískur borgari,
Archibald aö nafni, er ferðaSist meS
amerísku vegabréfi. Sendiherrann
hefir játaS, aS hann hafi haft Archi-
bald til aS bera opinber bréf milli
sín og stjórnar sinnar.
MeS því aS Dr. Dumba hefir játaS
tilgang sinn og ráðagerS um aS verða
löglegum atvinnugreinum Bandaríkja
aS meini og trufla þeirra viðskifti,
og vegna þess hv'e hneykslanlegt brot
er hér framiS á sæmilegum sendi-
herrasiðum, er amerískur borgari,
undir vernd amerísks leiSarbréfs, er
haföur til aS leynast meS erindi hans
gegn um hervarnir óvina Austurrík-
is og Ungverjalands, — þá hefir for-
setinn faliö mér aS tjá yður, aS Mr.
Dumba er ekki lengur þekkur Banda-
ríkjastjórn sem sendiherra keisarans
til Washington.
1 þeirri trú, aS hin keisaralega
stjórn muni sjá þaS og skilja, aS
Bandarikjastjórn á ekki annan kost
fyrir hendi, en aS krefjast j>ess aS
Dr. Dumba verði afturkallaður,
vegna hans óhæfilega tilgernings, vill
Bandríkjastjórn lýsa því, aS henni
þykir mikiS fyrir, aS þetta hefir
komiS fyrir og vill jafnframt lýsa
þeirri einlægri ósk sinni, aS sú ein-
læga vináttd og góða samkomulag
haldist, sem verið hefir með Banda-
ríkjum og Austurríki og Ungverja-
landi.”
Manntjón Tyrkja.
Svo segja fréttir frá Constantino-
pel, aS manntjónið er Tyrkir hafi
orSið fyrir i viöureigninni á Gallipoli
skaga, nemi 250 jmsundum. Þeir eru
illa staddir aS sögn, af allskonar
skorti, peninga, skotfæra og jafnvel
brýnustu nauSsynja og eru gramir
ÞjóSverjum, þykir þeir hafa gint sig
til ófriSar og enga aðstoS veitt sér,
sem aS haldi kæmi. Hinir þýzku for-
ingjar eru einnig gramir, meS því aS
þeir eru illa séSir af Tyrkjum, og
heimta, að þeir verSi sendir heim til
Þýzkalands. Sagt er, að ekki muni
líða margar vikur, þar til Tyrkir séu
aS þrotum komnir. Enver Pasha,
sem fastast fylgdi því, aS Tyrkir
legðu í ófriðinn, ræSur enn mestu og
heldur borgarlýS í Constantinopel í
skefjum meS hörku.
Skattur af arfi Strathcona lávarðar
Strathcona láarSurv átti eignir
í jæssu fylki, sem í erfSaskrá hans
voru virtar á $2,490,000, lóöir og
stórhýsi í Winnipeg og land á
Silver Hights, svo og allmikil
lönd annars staSar. Samkvæmt
erfSalögum fylkisins verður aö
greiða tíund af arfi náinna skyld-
menna fylkissjóð, en meira ef
fjarskyldir erfa, alt aS 15 per
cent. Samkvæmt virSingu erfSa-
skrárinnar á eignum þessum, bar
fylkissjóði skattur aS upphæS ná-
lega 250 þús. dalir; ep sá skattur
er óborgaður enn, meS því aS for-
stöSumönnum fasteignasala fé-
lagsins var falið aS virða eignim-
ar; sú virSing er nú fram farin og
álit þeirra komiS í stjómarinnar
hendur og sagt aS þaS sé sízt fjarri
j>ví sem í erfðaskránni stóö. Lá-
varSurinn cló 21. jan. 1914, og meS
því aS erföaskatturinn var ekki
borgaSur innan misseris frá dauða
hans, leggjast 6 per cent vextir á
erföagjaldiS. Ekki er það opin-
bert, hversu mikið alt sterbúið
hljóp, og verður ef til vill aldrei,
því að gamli maSurinn átti víða
itök og stórar eignir í ýmsum
löndum.
— Brezku loftfari tókst aS
lama einn kafbát ÞjóSverja fyrir
ströndum Belgiu svo hann sökk.
LoftfariS kastaði sprengikúlum á
bátinn er hann kom upp á yfir-
borðið og ibraut hann. Þetta er
aS eins einn af mörgum kafbátum
þýzkra, er farist hafa á sama hátt.
— 14. september tekur hermála-
ráðgjafinn í Rúmeniu viS yfirum-
sjón allra jámbrauta þar í landi.