Lögberg - 23.09.1915, Síða 1
PEN'INGAH PYRIR BÆKIJR.—Hæstu prtsar og
skærustu skildlngar borgaíSir fyrir 11. fltg. Encyclo-
pedia Britannica, Book of Knowledge, Stoddard's
Lectures, nýjar skáldsögur og skólabækur 1 bandi.—
Bækur, frtmerki, fáséSir gripir og myndir keyptar,
seldar eða teknar 1 skiftum. púsundir útvaldra
bóka, nýrra og gamalla, fyrir hálfvirSi eSa minna.
Stærsta úrval fornra og fágætra bðka vestanlands.
Sérstök kjörkaup og kaupbætir um stundarsakir. —
Allir velkomnir aS skoSa. “Ye Olde Book Shop”, 253
Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118.
ef o.
Két með
stjórnareftirliti.
Búnaðar stjórnardeild Canada laetur stimpla két af öllum
ske num, sem slátrað ei* í þeim stofnunum, sem hún hefir
eftirlit með: ,,Canada approved.4' Vor aðferð er að selja
aðein? két af heilbrigðum skepnum. Gætið að stimplinum.
FORT GARRY MARKET CO., Limited
330-336 Garry St. Phone M. 9200
28. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FLMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1915
NÚMER 39
NORÐURFARAR
HF.II.IR Á HÚFL
Vilhjálmur Stefánsson finnur nýtt land
og býr sig í nýja norðurför.
Vilhjálmur Stefánsson,
Til Nome, Alasaka, koni skip aust-
an úr íshafi, þann 17. Sept., er
sagöi þá sögu, að Vilhjálmur Stef-
ánsson væri heill og hraustur, hefði
fundiö nýtt land á ferðum sínum
noröur ísa og væri búinn aö fá sér
skip í staðinn fyrir Karluk og út-
búa það til ferðar. Skipið, sem
fréttina bar, haföi verið sent í fyrra
aS flytja vistir til Mackenzie ósa og
staða þa’r umhverfis, en komst þang-
aS ekki fyrir ísum, fyr en í sumar;
þá hitti Vilhjálmur það. Hanh
sendi meS því ferðasögu, dagsetta á
Herschel eyju 23. Ágúst og skal liér
birtur útdráttur úr henni.
t>aS var í fyrri hluta Apríl-mán-
aSar, að Vilhjálmur skildi við fylgd-
ararmenn sína hina amerísku, og
hélt norSur á vökóttan, hrannaSan
ís, er barst hratt vestur á bóginn
fyrir straumi, og hafði þá tvo
ifylgdarmenn og einn hundasleSa,
hlaSinn vistum og farangri. Fylgd-
armennirnir voru norskir, Storker
Storkersen fStyrkárý og Ole And-
erson, valdir af Vilhjálmi úr stórum
hóp, fyrir þol og trúmensku. ÞaS
þótti lítið vit að leggja á ísinn undir
v'oriS og vildu vist fáir til verða,
en V. fór sínu frarn; hann hélt norð-
ur ísinn i níutíu og sex daga og
komst heilu og höldu til lands.
Vilhjálmur lagði á ísinn út
af Alaska, en kom af honum miklu
austar og náSi til þess hluta leið-
angursins, er komist hafSi alla leið
og var að verki því sem honum var
ætlaS, aS kanna og kortleggja Mac-
kenzie fljóts óra og aSra staSi norS-
ur þaSan og austur. DaSan tók hanti
sig upp aftur 21. febrúar í vetur leiS
og hélt enn norSur á ísana, meS sín-
um norsku félögum og fleiri öSrum,
tafSist hann mikiS af þokum og
vökum á ísunum og sóttist því seint;
var skamt á leiS kominn, þangaS sem
Itann ætlaSi, þegar vora fór. Sum-
staSar var lagnaSarís mjög þunnur,
og Vr hættulegt aS fara yfir hann er
ísinn rak fyrir straumi og hrannaSi
meS skjótri svipan. Svo var straum-
urirtn mikill, aS frá 1. til 6. Maí rak
þá félaga ellefu mílur til suSurs og
þrettán mílur vestur á bóginn.
Vakirnar voru sumar 1500 feta
breiSar og urSu þeir aS ferja sig yf-
ir, breyta sleSum í báta, meS þvi aS
skjóta segli undir meiSana og binda
þaS upp á sleSa baggann. Sá far-
kostur gat boriS tíu vætta þunga í
sléttum sjó, en hálfu minna ef hvast
var.
Þar kom, aS ísinn gerSist kramur
og jakarnir smærri og smærri og
auSur sjór alstaSar á milli, svo aS
V. breytti stefnu og leitaði til Pat-
rick eyjar, ert fimtíu mílur bar
straumurinn þá suSur á við, áSur en
þeir sluppu af honurn á land þann 1.
Júní í sumar.— Þrettán hunda höfSu
þeir og þá líklega tvö sleSa; þeir
drýgðu vistirnar, er þeir lögSu upp
meS, meS því aS drepa seli og bjarn-
dýr, bæSi til matar og eldsneytis.
Olían náSi skamt og suSu þeir eftir
þaS viS selslýsi. Þeir höfSu vind-
þurkaS hreindýraket handa hund-
unum, en þaS var nú gengiS upp og
aS eins 20 daga vist eftir handa
mönnunum.
Þeir héldu nú norSur eftir eyju
þessari, sem er stór og allvel þekt,
því aS þar höfSu áSur komiS frægir
norSurfarar og kortlagt hana, nema
50 mílna svæSi. ÞaS kannaSi Vil-
hjálmur og mældi. Þar fann hann
stöSvar þær er McClintosh hafSi
hafst viS á, nafnkendur n orSurfari
fyrrum, og bréf er hann hafði skiliS
þar eftir. Þá daga voru þokur og
dimt í lofti og ervitt aS fást viS mæl-
ingarnar.
En er þeim var lokiS, slógu þeir
tjöldum á nyrzta odda eyjarinnar.
Þá sá Styrkár, er gengiS hafði upp
á háan ísjaka kamb, land til land-
norðurs, er enginn hafði áSur séð né
heyrt getiS um. Þangað var þegar
stefnt og komust þeir þangaS næsta
dag, eftir fjórtán mílna ferS.. Þeir
könnuðu strönd þessa nýja lands á
100 mílna svæSi, i þrjá daga, gengu
upp á 2000 feta hátt fjall og sáu það-
an önnur enn hærri, uni 50 mílur inn
á landiS. Fyrir þvi álítur V. land
þetta vera allmikiS um sig. Lágt
var þar sem þeir lentu, á 77,43. stigi
norðurbreiddar og 115,43. vestur-
lengdar baugi, en hækkaSi eftir því
sem austar dró og urSu þar fjöll og
hamrar fyrir þeim.
Mörg hreindýr voru þar og.önnur
dýr heimskautalanda, nema engin
bjarndýr urðu þeir v'arir viS. Á
Jónsmessudag konm þangað gæsa-
hópar úr suSri og þá fóru farvegir
aS fyllast af leysingum í sólarhitan-
um. Því máttu þeir félagar ekki
tefja, heldur urðu að flýta för
sinni áSur isar gerðust ófærir. Á
suSurleiS kornu þeir í eyjar nokkrar
áður ófundnar og námu þær til handa
Canada. Þeir röktu sig nú suöur
meS stórum eylöndum, áSur kunnum,
skildu eftir sleða á góSum staS og
segir síSan ekki af ferS þeirra fyr en
þeir komu aftur til þess staðar, er
þeir höfðu lagt upp frá þann 21.
Febrúar. ÞangaS komu þeir 8. f.m.
Á allri þessari för hafði þeirn ekk-
ert slys viljaS til, annuð en aS ’eitt
sleðahlass hafði vöknaS hjá þeim.
F.nginn mannanna varS einu sinni
lasinn og alla hundana komu þeir
með aftur i góðu standi. Þeir höfSu
næturból i snjóhúsum, er þeir bjuggu
til á kveldin, aS sið Fskimóa. Um
100 vættir af keti og spiki brúkuSu
þeir á leiSinni, mest af sel; þeir
veiddu seytján hreindýr.
Þann 11. Ágúst, daginn eftir
heimkomuna, bar þangaS skipið Pol-
ar Bear, þriggja ára gamalt, er
gengur fyrir seglum og olíu, eftir
vild. Stefánsson keypti þaS fyrir
20. þús. dali og útbjó þaS til tveggja
ára með vistum frá skipi þá ný-
komnu, er stjórnin hafði sent til leið-
angursmanna. Vilhjálmur ætlaði
þegar að leggja norður á hinu nýja
skipi, en hætti við, meS þvi að áliðið
var sumars. Fn meS vorinu leggur
hann norður á því, í svo kalIaS Beau-
forts haf, ef veSur og ísar leyfa.
Beaufort haf er ókannað; halda
sumir að þar sé hafsdjúp mikiS, en
aSrir að þar séu stór lönd. FerSir
hafa veriS gerSar þangaS, en orðið
hafa þær aS engu.
Þetta, sem nú var sagt, er ágrip af
því, sem Vilhjálmur hafðist aS frá
því aS hann lagði upp i v'etur. En
frá því er hann skildi við manna-
bygð í fyrra vor og lagði norður á
ísana með sínum tveim norsku fé-
lögum, segir Vilhjálniur sem nú skal
greina:
“ÞaS var aðal tilgangur leiSang-
ursins að rannsaka hið ókunna haf,
fyrir norðan Anieríku, vestur af
eyjaklasanum. ÞaS hlutverk var
ætlaS vænsta skipinu, Karluk. Segl-
skútan Alasaka átti að kanna Coron
ation flóa og seglskipið Mary Sachs
atti aS vera til vara og liðsinna þvi
af þessum tveim skipum, sem mest
þurfti á að halda og jafnframt kanna
hafiS þar sem þaS fór um.
Nú fór alt sem ætlaS var, nema að
Karluk hvarf, og er sú saga sögð
áður hér í blaSinu, i ritgerS eftir
einn af þeirn mönnum, er meS Vil-
hjálmi gekk af skipinu. Tekur Vil-
hjálms frásögn þar til, er hann lagði
norður á ísana 27. Marz í fyrra og
varS ekki fyr til ferða búinn en 9.
Apríl. Þeir voru þrír saman, svo
sem fyr getur, meS einn sleða og
1236 punda hlass, mest matvæli
handa sjálfum þeim og hundunum,
('Framh. á 4. bls.J
Seinni herinn á vígvöií.
Liðsendingar Ástralíu.
Hermála ráðgjafinn í Canada
hefir lýst því, að seinni herinn, sem
héðan var sendur, og verið hefir
að æfingum í Englandi í sumar,
sé allur kominn til Frakklands, um
40 þúsundir að tölu. MeS því
sem ábur var á vígvöll komið af
herliSi héSan, eru nú 82 þús. af
Canadamönnum í hernaS komnir,
en alls er svo taliS, aS hér hafi
safnast um 160 þúsundir, og er
mikið af því liSi aS heræfingum til
og frá um landiS.
Um hlutdeild Ástralíu í striði
þessu er svo frá skýrt, aS þaSan
hafi veriS sendir um 77,000
manns til vígvallar, mestmegnis til
bardaga viS Tyrki. Um 40 þús-
und manns eru þar í 'herbúSum, til-
búnir til' herferðar, þegar vill.
Stjórnin þar heldur á liSsafnaði
og lýsir því, aS honum, skuli ekki
linna, meðan stríðiS stendur.
Herinn frá Ástralíu er aS öllu vel
búinn, og fylgja honum her-
gögn sem tíðkast, svo sem
flugmanna sveit, sem send
hefir verið til Persaflóa, og
starfar með þeim her Breta, er
sækir upp eftir Mesopotamiu, í tíS-
um bardögum við Tyrki. Um 240
þús, hesta hafa Ástraliumenn lagt
fram og sent úr landi og búast til
að senda fleiri. Svo er sagt, að
liver hermaSur á vígvöll kominn,
kosti stjórnina $413.67, að meS-
töldu flutningsgjaldi yfir hafiS.
Sakamálin.
Hertoginn heim.
BIöS á Englandi ræða þaS, aS ef
til þess komi aS óvinaher ráSist inn I
í landiS, þurfi á manni aS halda
til herstjómar, er því séj vaxinn. I
Kitchener megi ekki missast frál
sínu starfi og því telja þau rétt-
ast, aö fá Connaught hertoga
heim, til æSstii herstjórnar innan-1
lands, svo framarlega! sem hann j
megi missast frá Canada. Hann
var hermaður þegar á unga aldri
og jafnan verið viS herstjóm riS-|
inn um æfina, vel þokkaður og
virtur af sínum undírmönnum.
Ekki mun þetta ráðið, þó að til
tals hafi komiS í blöSunum.
Fyrsta vitni í sakamálum hins
opinbera gegn fjórum fyrv. ráS-
gjöfum fylkisins, var Horwood
fyrrum byggingaráSanautur, stóS
hann fast viS hinn fyrri framburS
sinn, sem birtur var hér í blaSinu
á sínum tíma, og jók ýmsu viS,
eftir því sem hann var spurður af
lögniönnum. Plann bar þaS, aS
allir þessir fjórir hefSu vitaS af
svikunum. ForsætisráSherrann
Sir Rodmond Roblin hefSi komiS
byggingar ráðanautnum til að gera
sviksamlega áætlun, hann kvað
Coldwell fyrstan hafa brotið upp
á og eggjað til prettanna, Dr.
Montague hefði síSan gengiS í
þetta óráð og reynt að koma þvi
fram klaklaust, og J. H. Howden
hefSi átt þátt í tali um þaS, á
fundi er ráðgjafarnir og E. L.
Taylor héldu einn shnnudag með-
an reikningslaga nefnd starfaSi,
hvernig fara ætti aS því, p.S kom-
ast hjá því aS þettað kæmtst upp.
Sömuleiðis bendlaði vitniS Dr.
Simpson og Thomas Kelly viS
pretta samsæri þetta, með mörgum
nýjum atburðum, er hann tiltók
nákvæmlega. Hann bar þaS, aS
Kelly hefSi séð byggingar tilboð
Lyalls, að sér sjálfum áhorfandi,
sagði frá því er hann sótti pen-
inga til Dr. Simpsons, til að senda
Salt. ViS eitt slikt tækifæri vis-
aði Simpson honum til Dr. Monta-
gue, er hefSi fengið 1000 dali, og
kvaS svo að: “sá gamli púki ætti
aS sjá af þeim’’, sagði hann.
V.itniö rakti nákvæmlega afskifti
hvers þessara fyrir sig, svo og
Shanklands og annara, sem í m&l-
iS komust, og er sú ófagra saga
jiegar kunn lesendum vorum.
Eitt var þaS, sem vitniS sagði
frá, að þegar þingi var slitið og
stjómin búin aS lofa rannsókn, þá
gekk Kelly á fund Roblins, en er
hann kom út aftur, kvaS hann sig
hafa fengið góS orS og loforð um,
áð stjórnin skyldi sjá honuin far-
borða, segja af sér, ef ekki væri
annað til — “einsog mér sé betur
borgiS fyrir þaS,” sag'ði Kelly.
Hann bætti við, að sögn vitnisins,
að ef þeir (c; ráSgjafarnirJ ætl-
uðu að koma sökinni á sig og koma
sér undir mafma hendur, þá skyldu
]>eir verSa sér samferða til Stony
Mountain.
, Liberal sigur.
Kosningar i Prince Edvvard
Island fóru þannig, að stjórnin
hékk við völd, en fylgi hennar rén-
aði ótrúlega. Hún hafði áður 28
atkvæSi af 30 á þingi, en nú aS- j
eins 17. Tveir meðlimir ráðaneyt- j
isins mistu þingsæti og sumir
komust i gegn1 með sáralitlumi
meiri hluta. Einn hafði sex at-
kvæði fram yfir sinn liberala
mótstöðumann. TalaS er, að tal-
iS verfti upp aftur og kunni þá
meiri hluti stjómarinnar að minka
enn meira. Þessi veSrabrigði
komu mörgum á óvart og meS því
aS kosningar í þessu fylki eru mik-
ið bundnar við Dominion pólitík,
]>á þykir hér sýnt eitt af mörgum
merkjum þess, ihvoru megin al-
menningur muni verða, ef Ottawa
stjórnin skyldi leita kosninga.
Skamma stund.
KaupmaSur var aS loka búð
sinni i Vancouver þegar tveir menn
gengu inn, tóku upp byssur og
tóku af lionum 83 dali í peningum
og gullstáss til 450 dala. Eftir
])að kúgnSu þeir 'hann til aS hleypa
þeim út um bakdymar, í húsasund.
KaupmaSur skaut loku fyrir dym-
ar, þaut út og hitti lögreglumann'
á næsta götuhorni. Meðan hann
var að segja lagaverði málavexti,
konui mennirnir út úr sundinu og
stukku á strætisvagn. Lögreglu-
maSurinn tók til fótanna á eftir
l>eim, komst í vagninn, sá hvar
annar ræninginti sat. tók í hnakka-
drambiS á honum meS annari
hendi en stakk skambys&u undir
hökuna á honum með þeirri 'hægri.
f þeim svifum slapp liinn ræning-
inn, en lagavörSurinn tók þann
með sér sem hann hafði hremt:
hins stigamannsins er síðan vand-
lega leitað og von um að hann
náist.
Frakkar auka her sinn.
—Sum þýzk blöð segja, aS Zeppc-
lin greifi hafi sjálfur stýrt síðustu á-
hlaupum loftfara á London, en önnur
bera á móti því, segja að liann hafi
að eins fylgt þeim á leið.
hann fundinn sannur aS sök og
síSan aftekinn.
_. I Önnur saga er nýlega fram
Þmg a trakklandi hefir sanv . . , T. , . , , , ,.v
bvkt aS kveSia beear til æfin-a komin um liaS’ hvemlS a þvi stoð,,
^ ’ J 1 S ö 1 að stærsta hergagna smiSjan í
400,000 unga menn, milh 18 og 10: , , , , ■
T ’ , , . ö Z) Petursborg sprakk 1 loft upp fynr
ara að aldri, er ekki liefSu veriS > , v r> - T 1»
... , ’ , _ , ! skemstu, er varð Kussumi aS stor-
til þess kvaddir, ef friður hefði , . . , , „. , .
, , , .„ _ . miklu meim 1 hemaði þeirra.
haldizt, fyr en anS 1017. Þeir! v , , . , v
„ ’ , „ í YfinnaSur hennar var þyzkur aS
verða aö heræfingum 1 nnsseri eða , , . , . .
, , , . , „ I kym, þo russneskur borgan væri
meira, ef ekki lengur, og verða |, . . , . , . , ,
. ’ . ? ’ . 0 „ i hann og' ætti heima skamt fra
vamr orSmr vopnaburði með vor-i , 51. . „. ,
. . . ,, verksmiSiunm. Emn morgun þeg-
mu. Þeir ungir menn, sem attu , ,. .. , . ° . ,
! ar. liann for að heiman sagi5i hann
að byrja heræfingar 1916, ef alt |
ráðskonu sinni, aS ef hann kæmi
ekki aftur eftir vissan tíma, skyldi
hún kalla á starfsmann verksmiðj-
Heldur að deyja en lúta
Þjóðverjum.
Af bréfum sem berast frá her-
tekinni Belgiu má nokkuS ráða um
hugarfar þeirra sem eftir eru í
landinu og hvemig þeir hugsa um
ÞjóSverja. Er bæSi hlægilegt og
grátlegt aS lesa um aSfarirnar í
Antwerpen á afmælisdag konungs
Belgiumanna og frá er skýrt í út-
lendum blöSum. Bréfritaranum
segist þannig frá á einum staS i
bréfinu:
A mánudaginn tóku kaupmenn
aS skreyta í gluggum lijá sér, en
á mánudaginn gengu lögreglumenn
í liverja búð og sögðu, aS ÞjóS-
verjar bönnuSu stranglega að láta
nokkuS belgiskt þjóSræknismerki
sjást í gluggunum. Einnig bönn-
uðu þeir að draga belgiskt flagg á
stöng á afmælisdag konungs, syngja
ættjarðarsöngva eða sýna önnur
þj óSræknismerki.
En ]ietta varð til ]>ess, aS ÞjóS-
verjum var strítt enn meira. öll-
um skrifstofum, búðum og blaða-
skrifstofum var lokað á afmælis-
dag konungs, 8 april. Karlmenn
gengn um götur borgarinnar með
silkihatta meS belgiskt hálsbindi
og báru ýms þjóðarmerkii og ekki
voru konur eftirbátar með að
skarta i gömlurn og nýjum belgisk-
um þjóðbúningum og flestir smá-
drengir voru klæddir í belgiskan
einkennisbúnuing. Gekk ’ fólks-
straumurinn af ásettu ráði ]>annig
klæddur fram hjá liinu ]>ýzka
hóteli, Weber, allan daginn. Sárn-
aði ÞjóSverjum þetta svo mjög,
að þeir handtóku nokkra drengi
og fáeinar stúlkur. Eu við það
jukust fagnaðarlæti fólksirís.
ViSa voru myndgátur festar
npp í lx>rginni og kastað á strætin.
Ejn þær voru auðráSnar. Hver
heilvita maður skildi að þær
þýddu; “Heldur að deyja en lúta
ÞjóSverjum.”
—Hollendingar eru orðnir leiðir á
aS horfa á loftför ÞjóSv'erja sveima
yfir ættjörS sinni og sagt að suniir
geri sér að leik að skjóta á þau.
hefSi verið í vana skorðum, eru
nú fullæfSir, og komnir til her-
stöðva nálægt vígvelli, til aS vera , , ,. „ , , „
,,,. , & unnar, er hann nefndi, meS þvi aS
vigbumr, hvenær sem ]>eirra þarf . „ • , , . .... 1
„ , , , v „ , , , , styðia a hnapp 1 husi hans, er
meS 1 vigskurðum. Frakkar hafa:, , , „T, ,, „
. : hann syndi henm. Nu for svo að
enn ekki kallaS til vopna eldri menn , , ,
, 1 | hann kom ekki a tilteknum tima
en 47 ara'______ t _______ ; og gerfti þá ráSskonan sem fyrir
hana var lagt, studdi á hnappinn,
j sem henni hafSi verið sýndur. í
I sama bili urSu brestir og dynkir
| og sprakk verksmiðjan sundur og
| eySilagðist meS öllu. Þegar stutt
Samkvæmt þvi er fjármála ráð-|var á hnappinn, leiddist rafmagns-
gjafinn Ribot sagSi nýlega á þingi straumur í sprengiefni, sem stór-
Frakka, leggja Bretar langmest í’mikiS var af í húsum verksmiSj-
kostnaðinn í striði þessu, um 'óoojunnar, og var þetta þannig útbúið
Stríðskostnaður stór-
þjóðanna.
miljón dala á mánuði eða 20 mil-
jónir á dag. Frakkar eySa 10
milj. á dag, ÞjóSverjar 500 milj.
á mánuði eða 17 miljónum á dag,
Rússar um 12 miljónum daglega.
Hann sagði einnig^ frá því, aS
Frakkar hefSu að auki lánaS banda-
þjóðum sínum 130 miljónir dala
til herkostnaSar, og mundi stjórn-
in bráSlega leita til landsmanna um
nýtt lán til að standast herkostnað
til langframa.
Vetlingar óskast.
Hver sem vill taka aS sér að út-
vega frönsku og ítölsku stjórninni
vetrarvetlinga, svo tugum þúsunda
skiftir eða meir, getur unniS sér
inn góða peninga. \'etlingarnir
eiga að vera tviþumlaSir, 14 þml.
langir og 5 þml. hreiðir, þykkir ogjmanns.
úr ull. Pöntunin hefir komið til
félags verksmiðjumanna vestan-
lands, en meS því aS enginn þekk-
ist, er hafi fyrir atvinnu, að búa til
af hinum þýzka stjómanda henn-
ar. Fleiri sögur eru sagðar, þess-
um líkar af framferði þýzkra á
Rússlandi og er ljóst, aö Rússinn
hefir í mörg horn aS lita.
Flugvéla hernaður.
Loftskipum er beitt til hernaðar
meir en áSur á vestri vígvöllum,
þennan mánuS. Fyrstu viku mán-
aðarins fórust 117 manns af tund-
urskeytum loftskipa, og munaði
mest um það, aS 40 loftskip banda-
manna sprengdu i loft upp loft-
skipastöS ]>ýzkra og drápu 103
hermenn. í sama mund sendu
bandamenn nokkur loftskip til,
íslendingur í “Board of Control’
Arni Eggcrtsson.
Herra Árni Eggertsson hefir tjáð
oss, aS hann ætli að bjóSa sig frani
i Board of Control viS næstu bæjar-
stjórnarkosningar, er fram eiga að
fara snemma í Desember. Hann hef-
ir áður setiS í bæjarstjórn og látiS
þar allmikið til sín taka. Mr. Egg-
ertsson er svo vel þektur meðal landa
sinna hér í borg, aS varla þarf að
mæla með honum við þá. Hann er
alþektur aS ötulleik og ósérhlífni við
þau störf, sem hann tekur aS sér,
kunnugur málum bæjarins, maður
einarSur. röskur til fylgis viS þaS,
sem hann álítur rétt vera og ótrauS-
ur aS halda því fram.
Hvaðanæva,
—Gustave Stadt, ÞjóSverjinn, sem
sór að hann hefði séð fjórar fall-
RouJes á Frakklandi og veittu þau J byssur a “Lusitania” rétt áður en
þýzkum áhlaup, fórust þar tíu|hun la8Si a stð ‘ síöustu ferö s‘na.
arhússvinnu.
á stð í síðustu
I hefir játað á' sig meinsæri og er
Þýzkt loftskip, er sæmt hafðiídæindur ‘ hálfs annars ars hegning-
verið sextán jámkrossum af keis-
ara, flaug yfir Calais til hemaSar, I XT v , m « ,, ■
’l New \ork Tribune ^egir, aS aldrei
en; kula kom 1 ohubrusa þess og , r- , • , • 0
1 • , , 1 v r, s hafi þyzkir Bandankiamenn unmS
tviþumlaSa vethnga, þa er fra urðu flugmenn að leita lendingar £•+,,, • ■ * ... . ,
. . • ,,v ... , v 1 f , . s“ af jafnmiklu kappi og siSan til tals
sagt 1 blofcmam, ,1 þw. .*; og yom handhtaUr. I kJst. aS Bre,a, f,nEj„ „órlán ves,-
!,eir gól' sig frani, setn (jessn v„ja Iransk,, fk.gmenn férust, Pei, hóu S hik, ekki ,.5
, ,ST T.r T , , ,W 7 l,0fSU VeriS tU Alsa“’ aS "eitt oE brjóta alla mótspyrm, á bak
pontnn kefb, att ermd, 1,1 Islan*, kasta sprengikúlum. kúluma,; ,,o Breta, fái ekki lániS.
I S1)run;”u 1 Höndurn þeii ra og datt hvernig sem þeim tekst þaS. Eftir
e I alt til jarSar, vélar og menn.1 síbustu fregnum að dæma mishepnast
meðan allir kunnu að prjóna
feldu aldrei niður prjónana,
stundir gáfust frá öðrum verkum. i Þýzkir jörSuðu
menmna með
Harður aðgangur.
peirrar hlutlausu smáþjóðar
tilefni af stríðinu hefSi þegar
kostaö um 25 milj. dala.
—I fregnmiðum frá stjórninni í
Róm er þess getiS, aS kólera og
, taugaveiki geri talsverðan usla í
voru Austurríki og á Þýzkalandi. 1 Aust-
peim allar tilraunir sínar.
hermannlegri vi&höfn.
Sex þýzkar flugvélar sveimuSu' —Forseti svissneska Iýðveldisins
yfir borginni Nancy einn daginn ’ýsti Því. ný,eSa á ifundi’ aö herbun
og létu sprengitól sín detta yfir aöur
Til marks um, hversu mann- þann liluta lx>rgarinnar, þar sem
skæSar orustur eru háSar á I engar varnir voru eSa vígvélar,
Gallijjoli skaganum viS Hellusund, | heldur aðeins einstakra manna hús.
má geta .]>ess, aS síðustu fjórtán Fónist þar tíu manns en eignaskaSi
daga þessa mánaðar, var mann- j varð talsverSur. Þetta gekk í
tjóniS meSat fyrirliSa í hinum tvígang, en í síðara skiftið
brezka sóknarher, sem þar berzt, I Frakkar viöbúnir og eltu hinajurriki dóu f”u 5)0'otí manns úr veik-
alls 1502. Af þe.m féllu 407, 950 >yzku meö skotum og loftskipum indum þessum i JúlímánuSi og miklu
særðust, 130 hurfu. Aöeins eina °g skemdu eina flugvél þeirra. I fieiri sýktust.
sinni áöur hafa tvær vikur reynst Þá er þaö og að telja, aö þýzkir!
svo mannskæöar í hinum brezka sendu loftskip til London, er loks1 Skipið Santa Anna, er eldur
lier, þaö var í vor, frá 5.—18. maí. fundu borgina, er þeim hefir ekki 1 kom. 1 á m‘®ju Atlantshafi, er
er 1627 brezkir fyrirliðar særöust I áSur tekizt, vegna myrkurs oglkomi^ nl Áozoreyja, fjórtán kveik-
eöa féllu. I ]>oku, en þau eru aðeins á ferö aS ’
Frá því striðiS liófst, hafa 15,-! oóttu til. Ekki hefir nákvæm I
840 fvrirliðar særst eða fallið íjskýrsla komiS uni skaöann, þó vita ’
brezka 'hernum, þar af liafa 47oö’menn> ah nokkrir mistu lífiS og að oIlurn’
mist lífiS. 1 I einhver skaði varS á eignum, er
því meS tilheyrandi
tundri, svo aS auSsær var illvilj'i
einhvers til aö granda því meö
sem voru' innanborðs.
tngan sakaði af brunanum, en
skemdir urðu nokkrar.
Njósnir Þjóðverja.
| einstakir menn áttu. Næsta dag t
ivar kafbáta- og loftskipa stöð _ Þjóöverjar höfðu veöurfræð-
þyzkra 1 Lelgiu árás veitt meS jsstöð norður á Spitzbergen Sain-
er bað oröiö hversu vel'TT'r herskÍF.a’ loftskiPa °S stór- kvæmt skeytum frá Berlin til Nor-
, j s^ta fra vígstoSmn Belga, og mun egs komu Bretar þangað 5. sept.
ifa verið mikiö eftir af 4 átta herskipum, brutu niöur
um þaö þeirri skothríð létti. stöðina og hertóku startsmenn
Einsog ]>egar hefir getiö veriS,' aua,
þykir meira koma til loftskipa
hernaði, eftir því sem á líSur. Til
þýzkir höfðu undirbúið njósntr í | ekki 'hafa verið
þeim löndum, sem ]>eir ætluöu sér' henni
aS 'herja á. Bretar hafa leitaS vel
hjá sér að þýzkum njósnarmönn-
um og sett suma í varöhald og af-
lífaS suma, Frakkar slíkt hiS
Kínverskir kaupsýslumenn í
njósna um aögerSir óvina eru þau ^an lTrancisco og Kina liafa stofn
sama. Rússar hafa verið seinni til,1 ómissandi, og ein orsökin til imd- aö felaS nieS f'imm miljón dala
en smámsaman hafa þeir vaknaö j anhalds Rússanna er sögð sú, aö höfuhste,l til að halda uppi sigling-
við og eru nú i óöa önn aö drepaj þeir hafa fáum loftförum á aö uln 111,111 San Francisco og Kína og
og handtaka þýzka spæjara. Alt skipa, hjá því sem ÞjóSverjar kePPa v‘ð japönsk félög er mjög
Rússland er fult af þýzkum mönn- J beita. og er afleiöingin sú, að þeir lata fil sln taka a Kyrrahafinu.
um eöa þýzk-kynjuöum, svo aö þýzku vita um alt sem gerist í liði *. „„ , . ,
erfitt var að leita í þeim stóra hóp, Lsanna. það sem loftskipUna' CoTstantinopeThl ^TSia' Z
en morgum þeirra hefir verið aS greina, svo sem flutning fylk- Tvrh' t, {■ •> , U .
Sf ^u^l'tl^lr’ .“"ST 05 anna#"en R"SSJ Ismid «*’ WUla" AnuS-
gæ u. Hversu vel hefir gengiS ar geta ekk, gert sinum motstoðu- manna. Ismid stendur viö Ismid
monnum somu skil, yegna þess aö fióann J Litlu Asiu hér um bil 56
]>a skortir nægan fjölda loftskípa. mi]ur suö-austur frá Constantin-
„ . , . ' opel. Tveir erkibiskupar hafa haft
Tveir brezkir hSsfonngjar voru þaf aösetUTstaö íbúarni
venS aS því verki, sést á| því, aö
maður sá sem settur var yfir þaS
starf. að hafa 'hemil á þýzkum
njósnurum, varð uppvís að því ný-
lega, að láta þeim í té upplýsingar
um alt er þeir vildu vita, viSvíkj-
andi ágöllum í herbúnaði Rússa og
ýfir höfuð alla leynda hluti er
hann komst yfir. Maöurinn var
vel séður viS rússnesku hiröina í
tvö fyrirfarandi ár, hátt settur. og
haföi viða komiö sér í mjúkinn.
lífi sviftir nálægt Bushire í Persíu.
Persneska stjórnin gerði enga gasg-
skör aS hafa hendur í hári morS-
ingjanna, er höfSu framiS verkið aS
ráöum og meS aSstoö ÞjóSverja.
Bretar tóku því borgina Bushire
mótstöðulaust um mánaSamótin síS-
ustu. íbúar munu vera um 15,000
Mál hans var vandlega kannaö. aö tölu.
og muarni voru
nálægt 25,000 að tölu.
— Samkvæmt skeytum frá
Berlin hafa ÞjóSverjar boSist til
aS kaupa miljón bómullarsekki og
borga 15 cent fyrir pundiö íút i
hönd, þegar ullin er komin á þýzka
höfn. AS líkindum verður boSinu
ekki tekiS.