Lögberg - 23.09.1915, Side 2

Lögberg - 23.09.1915, Side 2
■iite , LOGBERG, FIMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1915 SYRPA 2. og 3. hefti af 3. á r g a n g i verður sent útsölumönn- um *og kaupend- c^ium næstu daga. HSTIsriHI^LID: Kona kapteinsins. Saga. í Rauöárdalnum. Saga. Eftir J. Magnús Bjarnason. Magnhildur. Saga eftir Björnstjerne Björnson. Til Suöurheimskautsins. Feröasaga Scotts kapteins eftir hans eigin dagbók. íslenzkar þjóösagnir. Nikulás stórhertogi, mefi mynd. Sjálfsviröing. Saga eftir Allan Sullivan. Einkennilegasti atburöur í sambandi viö striöiö. Prestakonan. Saga frá dögum Kristjáns IV., Eftir Kristófer Janson. Tveir heimsfrœgir menn: Marconi—Roberts láv'arður. Afmælisvísur. Hersöngur Frakka. Prófritgerðir tveggja drengja á íslandi. Nyrsta land á jöröinni. Til minnis.—Rauðhærðar konur og aðráttarafl þeirra—Eru her- manna hjónabönd skynsamleg?—Bjarga tré lifi slnu?—Ahrif bibll- unnar á Evröpu-öfriöinn—Johnson barinn niöur—örlög Evrópu— Hefðarkonur I herþjónustu—Til gamans. Þessi tvö hefti bundin í eitt kosta 60c. Árgangurinn $ 1 peir, sem senda útgefandanum $2.00, fá Syrpu frá byrjun til enda 3. árgangs. — Kaupendur, sem skift hafa um bústað, geri svo vel og geri útgef. aðvart um það. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 678 SHERBROOKE ST„ WINNIPEG (Auðar tóptir. I tímaritiö Sat. Evening Post, Philadelphia, ritar Mr. Charles Van Loan um bæi í vesturhluta Ameriku, sem þutu upp á fáum misserum, er gull fanst í grendinni og dóu út, þegar gullgreftinum lauk. Einn slíkur hét og heitir Aurora, í Sierra fjöllum Nevada ríkis, og hefir hann sér þaö til ágætis, aö Mark Twain var þar um misseris tíma, svo og að einhver mannabygð hélzt þar eftir aö “boomið” datt niöur. Kaflar úr ritgerð þeirri fara hér á eftir. Sumarið kemur seint i Aurora, þarsem hún liggur falin í gljúfrum í austurhlíðum Sierra fjalla, en þaö kemur, þó seint sé. í júní- mánuöi bráöna skafiamir og renna frá þeim morauöir lækir í gljúfr- um og giljum; í júlímánuði er ekki deigur dropi eftir og stiknar alt í brennandi sólarhita, er aldrei bregöur skýi fyrir sól; í ágúst- mánuði mæna berir og brendir fjallatindar út yfi eyðimörk Ne- vada, þarsem sjóndeildar baugur- inn titrar og skelfur í sólarbrun- anum. Þangaötil snjórinn fer aö falla, er heitt í Aurora, einsog í hlóðum eöa ofni. Mark Tzvain á vegamótum. I’essu var þaö líkt í ágústmánuði 1862, er fáeinir af ibúum staðar- ins hnöppuðust saman til að kveöja einn ún hópnum og óska honum góðs gengis í nýjum verkahring. Sá sem var aö leggja upp, var tutt- ugu og sjö ára gamall. Hann hafði ferðast um og unnið fyrir sér sem prentari, leiösögumaður á fljóti. verið soldáti i vikutíma, leit- að gulls í jöröu og grafið eftir því, en mest af öllu hafði hann látið hugann reika í draumanna löndum, og Aurora haföi nálega í einu hljóði felt þann dóm, að hann dygði ekki til neins. Hann hafði komið til Esmeralda lengja drauminn, og ekkert var eft- ir til að borga meö sæti í vagnin- um. Nýja vinnan beiö hans í Virginia City, 125 mílur á burt, og eina ráðiö til þess að bera sig eftir henni var að fara fótgangandi — fara þangað gangandi í ágústmán- uöi, þegar hver andvari sem blaktir er funandi heitur einsog stroka úr glóð, þegar opnaöar eru fumace- dyr, og því verri, sem fumace eldur hefir ekkert alkali ryk. Frá upphafi hefir fólk vestan- Iands haft ótrú á gangandi mönn- um, og sett þá skör lægra heldur en “lýsnar á merabaki”, og hver sem sést fara fótgangandi með teppi sín á bakinu, segir með því sjálfur til þess, að hann hafi dugað illa til að koma sér áfram. Aurora lét sér fátt um finnast, er hinn ungi maður frá Missouri tor Ieiðar sinnar, sá eini merkismaður, sem meðal þeirra fanst, og einungis þeir fáu kunningjar, sem hann hafði trúaö fyrir draumum sínum, og soltiö höföu með honum, vissu eða kærðu sig um hvert hann fór eöa ekki. Meö teppi sín í ströngli á bakinu hélt hann út úr bænum og niður gilin, og sást þar aldrei framar. Ef borgarar í þessum námabæ heföu haft grun um, aö þessi draumamaður þeirra var á leið kominn til konungsríkis síns, þá heföi mátt gera burtför hans liá- “Fleygðu út kistlinum, og það fljótt” var ávarpið, sem búast mátti við, hvarsem bugöa var á brautinni, og vei þeim vagnstjóra, sem sinti því ekki. Það kom aldrei fyrir áð neinn léti því ógegnt nema einu sinni, því að ræningjar miðuðu lágt og skutu til bana, ef þeir beittu vopnum á annað borð, til viðvörun- ar öðrum, hverja kosti þeir mundu hafa, ef þeir hlýjddu ekki umsvifa og orðalaust. I Eitt sinn var póstvagninn rændur á leiðinni frá Aurora og sömuleið- is á bakaleiðinni þangað. Haldið var að ræningjar þessir hefðu átt heima í Aurora og vitað af guil- sendinga hneyxlinu og hagað sér þar eftir. Eftir það voru tveir vopnaðir menn látnir fylgja hverj- um vagni, sat annar á ökusæti hjá hestasveini, hinn i vagninum rjá farþegum. Vopnaðra manna fylgd. Slíkir vopnaðir fylgdarsveinar í voru á þeirri tíð víða hafðir vest- | anlands og voru nauðsynlegir, eftir því sem þá stóð á. Bankar voru | þá fáir, járnbrautir strjálar eða varla til og stór auðæfi voru flutt eftir öllum þjóðvegum, í jámbent- um kistlum. Hinir vopnuðu menn voru keyptir til að gæta þeirra kistla og jafnframt verja lif far- þeganna, — var borgað fyrir að vera fljótir til að skjóta og eiga þá hættu yfir sér, að deyja ekki á sóttarsæng. Þeir áttu ekki von á að standa jafnt að vigi og þeir sem þeim var ætlað að verjast, því að ræningjar komu jafnan fyr auga á þá og miðuðu byssum sínum áður en þeir kölluðu til ökumanns að stöðva vagninn. Þessir vopna- sveinar höfðu byssur, er hlaupið hafði verið sagað af, hlaðnar járna- rusli Þeir vissu ekki hvað hræðsla v^r og þann orðstír hafa þeir eft- irskilið, að hugaðri menn hafi al- drei uppi verið. Ekki lintu ræningjar sinni vinnu, þó að aukið væri við vopnuðum f) lgdarsveinum, en úr því fór mannfallið vaxandi. Þess er getið, að einu sinni skutu báðir í einu, einn ræninginn og sá fylgdarmað- ur, sem á ökusæti var, og féllu báðir dauðir niður, og margar aðr- ar sögur ganga af hryðjum þess- um. F.n þar kom, að 'hugur bæj- armanna harðnaði gegn útilegu- mönnum þessum, ef til vill hefir Aurora-búum þótt jarðarfarir vera of tíðar. Þeir 'hugsuðu sér að stugga við lausamönnum sín á með- al, og sýna þeim í tvo heimana, og fóru að því, einsog þá var tíðast, settu nefnd helztu og hraustustu manna, er kölluð var “Árveknis- “Eitt kveld lenti honum saman við náunga, sem hann hafði ekki gott af — Mose var hann kallaður — og fókk upp i?r því innihald úr tveim byssuhlaupum inn í sig. Þeir segja að byssan hafi verið 'hlaðin með stórum skrúfum og járna- rusli. Hvað um það, Cardér kom út úr dyrunum á Crystal ölbúðinni, með skambyssuna í hendinni, að leita að þessum Mose og vaknaði ekki framar til þessa lífs. Hann vissi ekki hvað hitti hann. Ekkjan lét setja þennan stein á leiði Cardens, en Mose líkaði ekki það sem á hann var grafið. 1 fyrsta lagi likaði honum illa, að drotni skyldi vera bent á sig með þessu móti, á legsteini, og í annan stað uppástóð hann, að Carder hefði hrækt framan í sig, svo að hér væri ekki um manndráp að ræða, heldur auðsjáanlegt sjálfs- morð. Sagan segr, að hann hafi gengið lengi og íhugað hvað gera skyldi, orðið verri og verri í skapi, þangað til hann gekk upp að letð- inu og beitti stærstu skambyssu sinni á legstéininn, er síðan hefir verið í þessu ásigkomulagi, sem nú má sjá. Svona er sagan sögð, en eg vil varla trúa þvi, að svo illa innrættur maður sé til, að hann hafi svalað hatri sínu á legstað dauðs manns, en hér er steinninn og sjá allir hvemig frá honum er gengið. Einhver hefir brotið hann, það sýnir sig sjálft, og því skyldi það ekki vera sá, sem mesta ástæðu hafði til að fá hann úr vegi.” ' Fjórir forngripir. tíðlega, með háreysti, byssuskotum nefn(^ . bað hafði verið ráð þeirra og hamingju óskum. Þeir hefðu ef til vill gert það, að hlynna að framtíð hans með því að borga vagngjald fyrir hann til Virginia City. En þeir vissu það ekki, hvað fyrir honum lá, fremur en hann sjálftir.*) / nátnabœ. i San Francisco, þegar lagaleysið keyrði þar úr hófi og síðan fóru aðrir minni bæir, að þeirra dæmi. Margir í Aurora, sem grunaðir voru um ýmsa glæpi, voru kurteis- lega aðvaraðir, að færa sig um set, og létu flestir sér þá aðvörun að kenningu verða. Fimm illvirkjar voru teknir af Árveknis nefndinni xHöf. segir síðan frá hvemig settir varthald>;10 bi?5a ,dóma liann revndi að fá sannar sögur af lennar> irnm 'oru þeir> eftir því | Mark Twain á þeim árum, frá S*m ^ ^ *T tahS’. en , fÍórir þeim öldungum, sem elztir voru á{e t,r jlV1 'stm sa ý13?®1 mér, er þessum slóðum. Einn hitti hann í j Twain, og kunm að i nefna þá með nöfnum. í þann mund frétti ríkisstjórinn Nye, til Carson City, að vinir þeirra sem í varðhaldi voru, ætluðu að safna liði til að bjarga þeim; ríkis- stjórinn gerði þegar boð Bob How- land, systursyni sínum, er þá var matar, en,hafgi sannar sögUr7f' Íífinu'í þeim St,jÓr' 1 Aurora að hann skyldi senda honum hjalp, eftir , , „ , , , Virginia City>, er mundi eftir að 'heraðs, þegar þar var mest upp-[hann gá þ Mark Twain kom nanuð ut af gullfundr með þetrn labbandi nieö jönkur sínar á bak, trU’ a* hann þyrft. ekkt annað að jnu> jnn j þann bæ «með eldrautt gera enaðrjufa svorð með skoflu skeggj a]þakjnn alkali. ki t.l að verða nkur. Aurora var full þreytulegur.” - í Aurora sá hann kofann, sem Mark 'hafðist við i, og af slikum, á þeirri skálmöld, þeir sem áttu ekki málungi þótti ekki neitt til neins korna, nemal, - , *, “± 1 v 1 , .. ... , , ’ I bæ, a hans duggara bands aiyim það sem telja mætti 1 hundruðumi , . . , . . þúsunda, en enginn var vonbetn um framtíðina, heldur en sá ungi maður frá Missouri. Enginn var á við hann þar, að byggja glæsi- Iega loftkastala. Það tók hann misseri, að renna Á þeim tima, þegar þrælastríðið stóð yfir, voru íbúar þessa náma- búða bæjar um átta þúsundir, og voru ekki alt æskilegir borgarar. I’egar námumar þar stóðu upp a ritt bezta, var mikið af gulli flutt þáðan í jámbentum kistli í hverj- 1 jamDentum kistli 1 skeiðið á enda; hann, byrjaði með um póstvagni. Tortryggnir menn blindum. hugsunarlausum vonum og vej kunnugir, segja þá sögu og endaði með algerðu vonleysi. enn J dag> að stundum hafi gull Hann tók gullnámusóttina geyst, verið flutt báðar leiðir. Það elti mýraljós gullsins um ýmsa sagt) 0g því er trúað, að gull hafi staði, skrifaði bréf heim, með ljóm- veris fjutt burt fra Aurora, flutt andi lýsingum á framtíðinni, og þangas aftur seinna í kyrþey, til lét mikið yfir því, hvað gengi og þess ag auka tölu þeirra gullpen- vild. Ilowland gerði þegar boð a móti. stutt og svo laggott, að það er síðan uppi haft: “Alt er kyrt í Aurora. Við hengjum fimm menn innan stimd- ar.” Utan kirkjugarðs. ganga mundi, og nú var það alt um garð gengið og hann kominn á stað frá öllu saman til að ná í vinnu fyrir 25 dali um vikuna. inga, sem skýrslur sögðu þaðan fluttar, og með því móti hækka í verði hlutabréf vissra námufélaga. er til sölu voru. Samkvæmt bókum Svo gersamlega voru auðvonimar, express félags þess, sem gullflutn- dauðar, að hann skoðaði þessa nt-; inginn annaðist, voru á þeim árum v;nnu sem happasending. En það f’nttar þaðan 27 miljónir í gull- var engin von eða vissa fyrir að, stöngum, og ef einhver námafélög- hann mundi reynast betur sem in ]etu flytja gull báðar leiðir, þá blaðamaður, heldur en í öðru sem hafa þau komizt að þvi fullkeyptu. hann hafði reynt sig við. I vegna þcss að til þessara slóða För hans frá Aurora var ekki sóttu þeir útvöldustu og ófyrir- glæsileg. Ef hann hefði setið í j ’eitnustu ránfugiar, sem þá voru háu sæti við hliðina á þeim sem 0hen,gdir 0g ofanjarðar, og þeir stýrði póstvagninum og ekið í ^ tóku háan toll af því sem flutt var makindum og státi til síns nýja um farinn veg. Ræningjar 'hafa heimkynnis, þa hefði hann haldið, jafnan sókst eftir spöngum at einhverju af virðingu sinni, og að rauðu gyJH og í gljúfrum þeim sem minsta kosti gagnvart öðrum, látið fara varS um til og frá bænum, sem alt væn með feldu. En jafn- var hin fyHrsát. vel sú smáa huggun átti honum ekki að hlotnast. Hver smáskild- ingur, sem honum hafði tekizt að ná í. hafði gengið til þess að *) Þessi ungi maður frá Missouri var Samuel Clemens, er síðar varð fraegur undir nafninu Mark Twain. Hinn áðurnefndi gamli maður mundi vel eftir þessu og leidií mig þangað sem þessir spellvirkjir er voru jarðaðir. Þar stóðu fjóra- krossspitur upp úr malarhrúgu, utan kirkjugarðs. Skamt þaðan var annað leiði, sömuleiðis utan kirkjugarðs, og legsteinn á með nafni og aldri þess manns sem undir lá, og neðan undir stóð þetta: “Var drepinn í Aurora að kveldi þess 10. des. 1864. Mín er hefndin, segir drottinn.” Steinninn hafði verið stór, úr marmara, en lá nú í mörgum brotum og horfði letrið niður. Hinn aldraði sagði þá sögu, að Carder sá er þarna hvíldist, hefði verið opríTttinn piltur, og leitað ill- inda einu sinni of oft. Hann kom stundum ríðandi inn í bæinn, alveg óður, tók af sér hattinn, kastaði í loft upp og skaut mörgum skotum gegnum hann, áður hann datt — svo sem hann vildi leiða athygli al- mennings að þvi, að 'hann kynni að fara með skambyssu . “Að hann var grafinn utangarðs sýnir sæmi- lega vel, að hann var ekki djákni eða meðhjálpari eða neitt þess hútt- ar. Aurora dó af tvennum ástæðum, önnur sú, að kostbært var að vinna málminn úr berginu, með þeim ófullkomnu vélum sem þá voru hafðar, og að námurnar fyltust af vatni. Hún lifnaði ekki við fyr en um aldamótin, er fjórir ungir menn reyndu að lífga hana við. Þéir komust yfir allar námurnar, og sagði einn þeirra mér söguna , af þeirri tilraun, á þessa leið: “Við höfðum ekki stórum auð úr að, spila, en við héldum að stað- urinn ætti einhverja framtíð, ef rétt væri á haldið og það hefir líka komið á daginn. Einn af þeim er í vissri námu voru, þegar vatnið spratt upp og fylti hana, sagði mér, að þar væri mikið af gulli. Með hæfilegum dælum mættt •— en til hvers er um að tala, við höfð- um ekki nóg fjármagn til þess að vinna námurnar, þó að við kæm- umst yfir þær, fyrir lítið verð. Þegar eg kom hér fyrst, fanst mér varla trúlegt, að staður sem svo líflegur og blómlegur hefði verið, gæti verið orðinn svo stein- dauður og auður. Bærinn var með sömu ummerkjum og um 1884, þegar allir íbúamir fluttu burtu og alt stöðvaðist. Innanstokksmunir voru í húsunum, og maðurinn sem átt hafði aðalverzlunina hafði lok- að dyrunum og flutt sig burt með hinum. 1 dæluskálunum lágu verk- færi á sinum stað, rétt einsog þeg- ar mennirnir lögðu þau frá sér. Alt virtist líkast góðu gangverki í klukku, er var útgengið og þyrfti ekki annars með til að fara á stað, en að einhver drægi það upp. Fjórir öldungar voru tyrir í bænum, er aldrei höfðu við hann skilið, hvítir fyrir hærum, visnir og 'hmmir; þeir höfðu verið þarna svo lengi aleinir, að þeir þóttust eiga með alt, og þótti miður, að við skyldum koma og skoða alt í krók og kring; þeir fylgdu okkur eftir og skein út úr þeim tortryggnin. Það var eins og vofur væru á kreiki, að njósna um allar aðgerðir manns, og þær ekki vingjarnlegar. Þar kom, að eg gaf mig á tal við þá og kyntist þeim smámsaman. “Hvernig maður er Donahue?” spurði eg gamla Paterson. “Hann er djöfull í mannsmynd,” svaraði sá öldungur, eftir að hann hafði gáð vel í kringum sig, hvort enginn heyrði til. “Eigðu ekkert við hann, annars hefurðu verra af.” “En Lewis er ekkert athuga vert við?” spurði eg. Svo hét einn af körlunum. “Hu. hann er beztur útaf fyrir sig. Hann er eiturnaðra, sannköll- uð naðra. Hann mundi drepa mann til þess að ná af honumj munntó- baksbita, það er sannast um hann að segja.” Það er óþarfi að orðlengjal það, að hinir þrír fóru eins að, þegar þeir náðu tali minu einslega, reyndi hver annan að bita í bakið. Eng- inn hafði neitt gott um hinn að segja. Það hefir verið gaman að lifa í Aurora, þegar ekki voru aðrir þar en þessir fjórir. 1 tutt- ugu ár höfðu þessir náungar njósn- að hver um annann og gefið hver öðrum góðar gætur í laumi, rétt einsog þeir gerðu við okkur. Patterson dó fyrstur og kom lög- gæzlumaður langar leiðir að tafca hans fáu og lélegu muni til með- ferðar. í gamalli tösku undir rúmbotninum í kofa hins dauða fann hann sjö stutta sívalninga, í gulnuðum pappírs umbúðum. Hann opnaði einn, og ultu þar út fimm hundruð dalir í tuttugu dala gull- peningum, slegnum fyrir æfalöngu. Alls voru þar þrjátíu og fimm hundruð dalir í gulli. Hvar og hvenær karlinn hafði komizt yfir þetta, og hvernig á þvi stóð, að hann skyldi hanga á þessum eyði- stað í allan þennan tima, þegar hann átti nóg til að komast burtu og lifa annarsstaðar, um það veit nú víst enginn. Jarðarför Donahues er enn í minnum höfð, fyrir það hve skemtileg hún var. Sá öldungur fékk sér drjúgum í staupinu með köflum, og í einu slíku kasti datt hann í eldinn og brendi fótinn á sér svo að ekki var annað eftir en sviðinn stúfurinn. Eftir margra vikna legu, þegar allir voru orðnir uppgefnir á honum, var mér sagt, að Donahue væri dauður. Hann hafði lagt svo fyrir, að sig skyldi ekki jarða í grafreit Aurora stað ar, — hefir ef til villl ekki viljað liggja á sama stað og gamli Patter- son — heldur á öðrum stað sem hann til tók, og voru menn svo góðsamir, að fara að óskum hans. Því lagði karlinn upp í sína síðustu reisu á botni fjalavagns, en þegar kom út fyrir bæinn, fældust hest- arnir og tóku á rás, en kistan tókst á loft og hringlaði innuftx vagninn, með miklum skellum. Loks rák- ust hjólin á tréstofn, kistan hentist mannhæð upp í loftið ,hún sprakk þegar niður kom, og settist nárinn upp með ógurlegu öskri, og tók til orða r “Hvern — eruð þið að gera við mig — dauðveikan manninn?” Donahue hafði ekki verið eins dauður og hann var haldinn, og þegar honum skildist, að við vor- um rétt búnir að grafa hann lif- andi varð hann æfareiður og bölv- aði okkur af öllu hjarta. Eg vil ekki segja, að eg lái honum það. Hann sagði eftir það, að útför sln hefði verið gerð einu sinni, og að hann kærði sig ekki um fleiri, ein væri nægileg fyrir sig. Hann tók sig til og komst á flakk og lifði í mörg ár eftir þetta, aðallega til þess að stríða hinum körlunum með því Við vorum ekki búnir að vera lengi í Aurora, þegar okkur lék hugur á verzluninni, sem stóð þar lokuð, mannlaus og full af varn- ingi. Við höfðum á endanum uppi á eigandanum, er kominn var aust- ur i land, og fengum þetta svar upp á niálaleitun okkar: “Fyrir tvö hundruð og fimtíu dali megið þið eiga altsaman einsog það legg- ur sig.” Við sendum honum þá upphæð og ferígum um hæl stóran koparlykil að útidyrum búðarinnar. Varningurinn í búðinni. Eg stakk honum í skrána með álíka hug, einsog þegar eg stakk j hendinni í tombólukassa, þegar eg var drengur, og það fyrsta sem eg I sá. var vænn dráttur. Út við dyr, milli hurða, var afarstór lykkja af bezta kaðli, eins góð og ný, og var hún ein meira virði en þeir pening- ar, sem við höfðum borgað fyrir búðina með öllu saman. Eg get | ekki lýst því sem við fundum fyrir okkur, né því, hve mikið gaman við höfðum af því að fara í gegn- i um það og flokka það. Alt var í bezta ásigkomulagi, rétt einsog þegar búðinni var lokað. Fjalla- loftið er hreint og alt geymist þar undra vel, í þurru lofti undir heiðskirum himni. endá var hvergi ryk að sjá á neinni hyllu. Fatnaðurinn, sem þama var, var frá því milli 1870 og 80, og var næsta kynlegur, bæði að lit og \ sniðum. Kvenfatnaðurinn var vitanlega ekki aðeins úr móð, held- ur óseljandi, nema Indiánum og Kínverjum. Og margai glaða stund liöfðum við af að klæða þá uppá. Þegar við hittum á Indiána eða Kínverja, er áttu dal aflögum, þá gáfum við þeim kjörkaup, sem þá hafði aldrei dreymt um á æfi sinni aðstoðuðum þá líka i valinu, með ráðum og dáð, og ef ekki tókst að gera þá skrípalega • í klæðaburði, þá var það ekki okkur að kenna. Það var Iengi, að á aðalgötunni i Aurora mátti sjá skringileg loddaragerfi fyrir ekki neitt. Það kom oft fyrir, að þar státaði stoltur Indiáni í bleikum lafafrakka, heiðbláum buxum, safrangulu vestrí og með kúf á kollinum, hvers líki hafði ekki sést heilan mannsaldur. 1 kjallaranum undir búð I fundum við allmikið af víni, orðið var mjúkt á bragð og bragðs gott af elli. Við reync nokkrar flöskur af kampavíni reyndist; það fyrirtak. Whisk seldum við vínsölumanni í bæn og það whisky var gamalt eir syndin, mjúkt einsog olía og 1 einsog sólarlag á haustin í E tucky, en séra minn Sírak, h stcrkt það var! Mig grunar, t * 4- 4« ♦ 4* f ■f 4« 4- 4* 4- 4- 4* 4- 4« 4- 4- 4» 4- 4* 4- 4* 4- 4< 4- 4* 4- Nótt. 4- 4- 4- 4- 4- 4- 4> -f 4- 4* 4- 4* 4- 4* 4- 4- 4- 4* 4- 4- 4- 4- 4- 4- 4- 4* 4- 4- 4- 4* HH4+'t4'tt’t'H'4't+’t4't+'t++4't'+H'l'++'H'++H4+4)!+'t'+'l'+ Nú er sólin sigin. Svífur nóttin hljóð upp af austri stigin yfir kvöldsins roða flóð. Alla dagsins elda felur inn í djúpri myrkra hlóð. — Listhög draumgull lýðum telur lífsins upp úr nægta sjóð. Blíða nótt, sem byrgir, bölsins djúpa hyl, svæfðu þann er syrgir, svo hann eigi finni til. Dragðu sviða úr sálar glóðum, sefa órótt hjartans blóð. Kveddu hægt í hálfum 'hljóðum hreldum manni vöggu ljóð. Jónas Stefánsson frá Kaldbak. Donahue hafi verið búinn að inn- byrða eitthvað af því, daginn sem hann datt í eldinn. — Um púrtvín- ið og sérrí-ið veit eg varla hvað varð. Eg geymdi eina flösku af því síðamefnda og gaf manni að smakka, er þóttist bera gott skyn á slíkt, hann tárfeldi þegar hann heyrði, að eg hefði glatað öllum hinum, og kvaðst glaður hefði gef- ið búðarverðið fyrir sérrí-flösk- urnar einar.” Höfundur tók svo að rannsaka, hvort Mark Twain hefði í raun og veru búið í kofa þeim, sem þar er kendur við 'hann og komst að þeirri niðurstöðu, að sögumar þar um væru alt annað en áreiðanleg- ar. Það var eftir að Mark var frægur orðinn, 'að einhverjir í Aurora sendu honum nokkra þak- spæni af kofanum, til minja, með loflegu ávarpi, hann þakkaði fyrir með vinsamlegu bréfi, sem endaði á því, að það hefði enginn þak- spónn verið á kofagreyinu, sem hann hafðist við í, meðan hann var í Aurora. Kafbáta hernaður Þjóðvtrja. Það var áform Þjóðverja, með kafbáta víking sinni, að varna skipa- ferðum til Englands og frá því, og hindra aðflutning af vistum og vopnum og liði. í því skyni átti að eyða hverju kaupfari sem til Englands sótti eða þaðan legði úr höfnum, og koma landinu þarmeð á kné. Þessi tilgangur hefir hvergi nærri náðst, og svo lítið hefir hin- um þýzku ágengt orðið með sinni ferlegu víking, að öllum er sýni- legt að þessi hernaður þeirra er hlálegur hégómi. Ekki eru það ensk blöð eingöngu, sem þessa skoðun flytja, heldur er hún líka höfð eftir nafnkendum þýzkum sjóliðsforingja og rithöfundi, sem lengi hefir þótt snjallastur í sínu landi, þeirra er tim sjóhernað rita. Eftir að kafbáta hernaöur þýzkra hafði staðið í misseri, gaf hið nafnkenda blað “Manchester Guardian ’, yfirlit yfir þá reynslu, sem Bretar höfðu þá fengið af hernaði þessum. Þar segir svo: “í fyrsta lagi má spyrja: Erum við farnir að svelta^í í öðru lagi: hafa hlutlaus skip verið hrædd frá því að leita á hafnir vorar? Og í þriðja lagi: hafa farmenn vorir orðið deigir og skelkaðir við að- farir þýzkra kafbáta? Þessum spurningum má vitanlega öllum svara með beinu neii. — Að öðrn leyti sýnir eftirfarandi skrá hver árangur hefir fylgt víking þýzkra. Tala skipa sem komið hafa og farið frá brezkum höfnum á síð- asta misseri; 31,385. Tala brezkra kaupskipa, sem sökt hefir verið: 98. Hundraðstala hinna eyddu skipa: 0.31 per cent. Tala myrtra skipsmanna: 505. Tala hlutlausra skipa, sem sökt hefir verið: 95. Þrátt fyrir víking þýzkra, hefir kaupskipafloti vor unnið vel og trúlega sitt starf, meðj aðstoð sjó- flota vors. Eigendur kaupskipa hafa grætt stórfé og það tjón sem á honum hefir orðið, hefir lent á öllu landinu, og er því ekki tilfinn- anlegt. Hinn þýzki sjóliði, sem áður er drepið á, og ritar í þýzka blaðið “Berliner Tageblatt”, undir gervi- nafninu Persius, játar að kafbáta hernaður þýzkra sé næsta ómerki- legur, að ekki takizt að sökkva nema einu skipi af hverju hundr- aði, sem á brezkar hafnir bigla, og það aðeins þær vikumar, sem þeim verður bezt ágengt, og að ekki sé nein von um að betur gangi seinna meir, því ’að jafnan finni Bretar ný og betri ráð til að verjast vík- ing þeirra. Það er auðséð af ritgerð hans, að almenningur á Þýzka- landi er gramur þvi, hve lítill árangur verður af hemaði kafbát- anna, í samanburði við það tjón sem þeir hafa beðið á þeim. Hem- aður í djúpi sjávarins, sem staðið hefir í síðastliðið misseri hefir verið grimmur og látlaus, en í 'honum hafa Bretar haft yfirhönd- ina og munu verða enn þyngri á bárunni, þegar fram í sækir. Hvaðanœfa. —Þýzka stjórnin hefir varað alla verksmiðjueigendur þar i landi við að svara fyrirspurnum frá útlending- um um ástand iðnaðarins þar án þess að bera spurningarnar undir hermálaráðgjafann. Sama regla gild- ir um útlendinga, þótt þeir hafi öðl- ast þýzk þegnréttindi. Allrar varúð- ar verður að gæta fyrir hag og vel- ferð föðurlandsins. ,^-Óeirðir hafa nokkrar verið í fjallalendum í nórðurhluta Indlands, en innlendar herdeildir hafa bælt þær niður jafnharðan. —Sir John French segir í bréfi til kunningja síns i Bandaríkjunum, að um mánaðamótin Júlí og Ágúst hafi Bretar verið búnir að sökkva 42 þýzkum kafbátum. Af þessu virðist mega ráða, að Þýzkarar séu að minsta kosti búnir að missa fimtíu kaffara. Vér vitum að Frakkar hafa sökt nokkrum og sjálfsagt hafa ítalir sökt einum eða tveimur. —Friðar umleitanir Benedicts páfa hafa vakið talsverða athygli bæði í Bandaríkjunum og Norðurálfunni, en bandamenn taka þeim illa. Bretar eru fastráðnir í að láta til skarar skríða v'ið Þjóðverja og gefa í engu eftir. Virðist það vera svar gegn friðarhjali Þjóðverja, er þeir hófu þegar þeirn fanst hentugur timi kom- inn; ítalir segja að það, sem geri frið fýsilegan fyrir Þjóðverja, geri hann einmitt óaðgengilegan fyrir bandamenn. “Það væri sigur fyrir Þjóðverja,” segja þeir, “ef að frið- ur kæmist á eins og nú stendur.” Rússar taka eindregið í sama streng- inn. J

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.