Lögberg - 23.09.1915, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1915
3
Hveitimylnan
Stórbrauða tegundin
PURITVFLOUR
- “ More Bread and Better Bread”
Eftir Amazon fljóti frá
upptökum til ósa.
Hugarflug.
Lengi hefir æfintýraþráin vakaö
mér í brjósti. Lengi hefi eg þjáðst
af óslökkvandi þorsta eftir aS
kanna ókunna stigu og leita þess
sem lengst er burt frá troönum
vegum og tæpigötum menningar-
landanna.
Oft og víða hefir mér veriS
sagt frá undrum upplandanna i
SuSur-Ameríku. Marga kveldstund
hefi eg skemt mér viS sögur þaSan
j>ótt skuggar frumskóganna virtust
hylja þær aS hálfu leyti eSa meira.
. Hin drungafulla þögn frumskóg-
anna, lifnaSarhættir og munnmæla
og helgisögur Incanna, alt seyddi,
laSaSi og æsti mig.
Binu sinni rakst eg á sögu ferSa-
manns, sem flækst hafSi í Amazon
héruSunum ; eg svalg hana eins og
þyrstur maSur sötrar svaladrykk.
Eg sá í anda myndimar, sem hann
lýsti. í anda kafaSi eg laufhrúg-
urnar og rakti slóS hans. Eg
braut greinar úr götunni, skreiS á
milli trjástofna og þræddí mig á
milli þymum stráSra runna —
þangaS til viS komum aS ófærunni.
Þar námum viS staSar og j>egar eg
lagSi bókina frá mér, reyndi eg aS
skygnast inn í og út yfir ófær-
umar, sem höfSu heft för hans.
HvaS skyldi vera hinumegin, hvaS
var huliS i djúpinu, hvaS beiS á
bak viS tjöldin? Eg varS óþolín-
móSur, eg hafSi engan friS í mín-
um beinum. Og eg einsetti mer
þar og j>á, aS hætta ekki fyr en eg
fengi aS sjá þaS augliti til auglitis,
sem eg hingaS til hafSi orSiS aS
láta mér nœgja aS sjá i anda. Eg
einsetti mér aS klifra yfir eSa
kljúfa mig í gegnum ófærurnar,
sem höfundurinn hafSi stanzaS
viS. Eg staSréS aS ferSast frá
upptökum til ósa Amazon fljóts-
ins.
Allar tilraunir vina minna og
kunningja til aS fá mig til aS hætta
viS þessa fyrirætlun mlna voru
árangurslausar. Allar sögur um
grimma og óeirSarfulla Indiána í
upplöndunum, allar lýsingar á hita-
veiki, plágum og ótal lítt þektum
veikindum voru sem sælgæti á
tungu minni og innan fárra d'aga
var eg tilbúinn aS leggja ál staS í
leiSangurinn. Helming fylgdár-
liSsins valdi eg úr þeim hópi, sem
telur sig til Nýja heimsins og þeg-
ar eg nokkru seinna sagSi kunn-
ingjum mínum, sem heima áttu í
Englandi, frá fyrirætlun minni, aS
eg ætlaSi aS fara yfir þvera SuSur
Ameríku, þá var auSgert aS fá
fimm þeirra til aS taka þátt i
förinni.
ViS lögSum á staS, ellefu talsins
og hver var sérfræSingur, í sinni
vísindagreininni hver. ViS vorum
búniir öllum beztu tækjum sem
heimsmarkaSurinn gat i té látiS
ViS vorum vel vigbúnir og gát«m
ekki síSur mætt áhlaupum veik
inda og óþrifnaSar en örvum og
skotspjótum -pvinveittra Indiána
er búast mátti viS aS yrðu á leiS
okkar. ViS höfSum öll beztu lyf
sem kunn eru til aS lækna þau
veikindi sem helzt má búast viS ao
upp komi i hitabeltinu og viS' höfS-
um vönduSustu riffla og marg-
hleypur af nýjustu gerS.
Og til þess aS gefa ferSasögu
okkar meira gildi og hafa óafmá-
anlegar endurminningar um þaS
sem fyrir augun bar á ferðinni, af
réS eg aS hafa nokkrar myndavél-
ar meS í förinni og þar á meSal
kvikmyndavél. Fékk eg fjóra
menn til aS annast myndátökuna,
þá Franiklin B. Coates, F. E.
Farnsworth, J. K. Holbrook og A.
Galaid, sem allir eru vel þektir i
heimi kvikmynda listarinnar.
Innan þriggja vikna var alt til
reiSu er meS þurfti til fararinnar
og hópurinn kominn á einn staS í
New York. ViS neyttum varla
svefns né matar síSustu dagana
fyrir ferSahug. Andinn sveif yfir
auSnum og vegleysum Andesfjall-
anna þótt vér snérumst enn í iðu
stórborgarinnar.
ViS námum staðar í Callo i
Peru. FerSinni var heitiS til Líma
því var hefir landafræSis félagiS
í Peru aðal bækistöS sína og eg
bjóst viS, aS þaS mundi geta gef-
iS okkur margar góSar bendingar.
Sú von lét sér ekki til skammar
verSa. Forseti félagsins gerSi
samninga við járnbrautarfélög svo
viS komumst þann kafla leiSarinn-
ar sem jámbrautir lágu um, á
miklu greiðari veg en ella.
Eg útvegaSi mér öll beztu
landabréf sem fáanleg voru og
gerSi nákvæmari áætlanir um
ferðalagiS. Squires, vel þektur
fomfræSingur og ferSalangur,
hafði álitiS, aS Amazon fljótið ætti
upptök sín í La Raya, í Andes-
fjöllunum. Eg bjóst viS aS ágizk-
anir hans væru nærri lagi og sjálf-
sagt væri aS leita aS upptökum
fljótsins í grend viS þær slóSir er
hann hafði nefnt.
Eftir tuttugu og niu klukku-
stunda sjóferS til Mollendo og
tuttugu og fjögra tíma ferS meS
Ferro-Carril del Spur komum vfS
í áfangastaS. Rykugir og þreytt-
ir eftir ferSalagiS stóSum við á
brautarpallinum hjá litlu stöðinni
og horfðum á eftir “hraðlestinní”,
sem hélt áleiðis til Cuzco.
Stór hópur af óhreinum, lítt
klæddum og forvitnum Indíánum
hafSi safnast umhverfis okkur og
starSi stórum forvitnis augum á
útlendingana, sem ráðist höfðu inn
land þeirra. Til hægri handar
sáust snævi þaktir fjallahnjúkar.
þar átti lítill lækur, sem rann ör-
skamt frá stöSinni og meðfram
brautinni upptök sín. Þegar viS
horfSum á þennan litla læk grun-
aSi okkur sist, aS hann væri einn
þeirra sem lengsta leiS á til sjáv-
ar af öllum lækjum jarðar. Svo
reyndist þaS þó. Stöðvarstjórinn
sagði okkur, aS lækurinn héti
Vilcanota.
Eg leitaSi fyrir mér hjá Indi-
ána um aS fá nokkur Lamadýr
leigS til að flytja á farangur okk-
ar. Hann tók því fjarri í fyrstu,
að leggja skepnur sínar í jafn
hættulega för og þá, að fara yfir
fjöllin, sagSi aS vegurinn væri of
slæmur og hættulegur og baggarn-
ir of þungir og hann bætti því viS,
að þeir piltar sem hygðu á slíka
för, væru sjálfsagt ekki meS öllum
mjalla, þeir mundu allir strádrep-
ast og þá mundi æfi dýranna ekki
verða' beisin; nei, hann vildi ekki
annari
stöðin. ÞaS var líkt og viS stæS-
um á vegamótum. Til annarar
handar voru blómskrýddar manna-
bygðir, en hinumegin auðn og
dauði Andesfjallanna — hryggur-
inn í hinu mikla meginlandi.
Þegar viS höfðum ntast ræki-
lega um og reynt aS átta okkur á
umhverfinu um stund, sannfærS-
umst viS um, aS heppilegra mundí
væri jafnt skift milli beggja þjóð-
anna, þvi jafnvel þó Englendingur-
inn gæti meS réttu haldiS því fram,
aS flagg þjóðar hans hefSi fyrst
blaktaS viS upptök kontmgs fljót-
anna, þá gat hinn hrósaS sér af því,
aS hafa orSiS til þess aS reisa fána
jtjóðar sinnar nákvæmlega á þeim
stað, þar sem sú kvísl hefir upp-
tök sín, er rennur út í þaS stöSu-
Fundum viS j vatn, sem hæst
vera aS færa tjöldin.
grösugan blett meS smárunnum' lpeirra er klofin
svo hagar voru nægilegir fyrir | Titicaca vatniS.
skepnumar og eldiviður og gátumj Við reistum því
liggur allra vatna
era skipskili —
næst upp mæl-
við því dvaliS þar í marga daga ef
með þyrfti.
Menn hefir lengi greint á um
hver kvíslin af fyrstu; drögum
Amazon fljótsins kæmi upp lengst
frá ósum þess. Margir hafa álit-
iS, aS Maranon kæmi upp lengst
frá sjó. En eftir langa og ræki-
lega íhugun meS öll beztu landa-
bréfn fyrir framan mig, sann-
færðis teg um aS Squire mundi
hafa rétt fyrir sér, er hann álítur,
aS Vilcanota sé lengra aS komin.
Fyrir okkur lá því aS fylgja þeirri
sprænu og, ef mögulegt væri, aS
finna upptök læksins, sem rennur
fram hjá La Raya stöSinni.
ViS leituðum í átta daga og
vorum engu nær eftir. Um þaS
var að vísu engum blöðum aS
fletta, aS viS vorum harla nærri
upptökunum, en bæði voru fjöllin
hrjóstrug og ógreiS yfirferðar og
viða hætt viS skriSum; því gekk
okkur illa leitin.
AS morgni hins níunda dags
gengum viS upp á háa fjallsbrún;
þaðan var vítt útsýni og lituðumst
viS um þaðan. Komum viS þá
auga á mýrkenda sléttu suðaustur
frá því svæði, sem viS höfðum
ingarverkfæri okkar og fundúm aS
lega tjamarinnar var fjórtán
mælistig og fimtán mínútur suS-
lægrar breiddar og sjötiu mælistig
og fimtíu og fimm mínútur vest-
lægrar lengdar.
ViS skildum eftir bæSi flöggin
hvort viS annars hliS og flýttum
okkur í náttstaS til aS búa okkur
undir burtförina næsta dag. En
viS gleymdum að semja viS veður-
konunginn. Um nóttina gerSi of-
viðri og næstu tvo daga urðum viS
að halda kyrru fyrir. ViS styttum
okkur stundir viS samtal og ráða-
gerðir. Lengi vorum viS aS koma
okkur saman uin, hvaða nafn ættí
bezt viS stöðupollinn sem viS höfS-
um fundiS. Vegna þjóSmetnaðar
þeirra sem í förinni voru mátti
hvorki kenna hann viS kóng né
forseta. Gárungarnir stungu upp
á aS kalla vatniS “Multum in
Parvo”, sögðu aS ekkert nafn ætti
fram hjá kofunum.
FerSinni var heitiS meS fram
Vilcanota ánni. Var vegur all-
góður og gekk okkur því ferSin |
vel. Dalurinn er fagur og frjó-
samur, grasi, komi og víði vaxinn.
Bændur sáust hvarvetna á ökrum
aS plægingu og gengu naut fyrir
plógunum. ASrir voru aS þresk-
ingu. En ekki heyrðist véla-
skrölt, því þeir þresktu upp á
gamla móSinn, leiddu naut aftur
og fram og í hring og létu þau
troSa korniS úr stráunum. Allir
voru á iSi og stjái, menn konur og
börn, hver aS sínu verki. Grænar!
engjar, gulir akrar og fullþroskaS
korn, Indiánar í marglitum fötum
og meS barSastóra hatta, alt jók á
fegurS og yndisleik dalsins og okk-
ur fanst við vera komnir mitt á
meöal “barna sólarinnar”.
/ ferðalanga landi.
í þrjá daga fórum viS eftir fjöl-
förnum þjóSvegum. Perú er aS
mörgu leyti • ólíkt öllum öSrum
löndum og óvíöa ber íjafn margt
nýstárlegt fyrir auga á þjóðveg-
um og þar. Vegna landslagsins
eru vegirnir meS ótal hlykkjum og
krókum og viS hverja bugðu ber
eitthvaö nýtt fyrir augaö. VíSast
er vegurinn svo aS segja alj>akinn
feröafólki. Fanst okkur viö vera
önnum kafnir aS svara kveSjum
þess, þvi allir heilsa, jafnt blakkir
og svipillir Indiánar sem brosleitir
betur viS því sannarlega væri hér °g Slaöir bændur og verzlunar-
“mikiS í litlu”. Eftir langa þrætu menn- sem eru a kiöinni til næsta
Nútíðar eldspýtur
eru afleiðingar af 60 ára reynslu í eldspýtna tilbún-
ingi á heimsmarkaðinum.
EDDY’S “Silent Parlor”
Eldspýtur ef rétt er haldið á og þeim strokið yfir
hrufótt efni, er ábyrgst að gefi stöðugt og bjart ljós.
The E. B. Eddy Company,
Limited,
HULL, CANADA
og margvislegt mas kom flokkur
inn sér saman um aS kalla poHinp
Besley vatn, mér, foringja farar-
innar, til heiðurs.
Þegar veörinu slotaði á þriöja
fariS um. ViS urSum aS fara i i degi, tók eigandi lamadýranna, sem
hálfhring fyrir dálitla jökulbreiSu
til aS komast þangað.
Þegar viö komum í náttstaS að
kveldi, hafði sá hópur sem haldiö
hafði í norðvestur, þá sögu aS
segja, aS hann héldi aS hann hefði
fundiö upptökin. Eftir sögu
þeirra aS dæma hélt eg að þeir
hefðu fundiö upptökin og lofaöi
þeim aS viS skyldum allir halda
þangaS aS morgni.
ViS vorum venju fremur glaðir
voru i förinni, saman farangur
okkar j>ó hann væri ófúsi til þess,
því aldrei var hann sannfærðari en
nú um aS viö værum ekki meS öll-
um nijalla. ViS fórum beina og
skemstu leiS niðnr í dalinn ''sem
viS höfðum séS ofan af hæSunum
og J>egar húma tók komum viS aS
járnbrautinni.
ViS reistum tjöld á sama staS og
viS höfSum gert áður en viS lögS-
um upp í leiðangurinn. Viö vor-
þegar viS settumst aS snæöingi um! um 8'la®ir °g ánæSgir yfir því, aS
kveldiS. ViS þóttumst hafa himinn 1yrsta takmarki ferðarinnar var
höndum tekiS, jafnvel j>ó viS hefö-; ná®-- Skómmu eftir aS tjöld voru
um ekki nema veika von um aö reish kom stöðvarstjórinn til okk-
dvölin á þessum óvistlega staS; ar- sá llinn sami er útvegaS hafði
okkur áburðardýrin og Indiánana.
ÞaS þarf minna en fjórtán daga
ferðalag í Andes fjöllunum til þess
Við höfðum stöSugt gætur áia?i ,ujúkhentir borgarbúar breyti lvlolulll ......
loftvoginni, en þegar viS litum siB- talsvert iithti. Flestir voru orðnir nokkrum stórum björgum og reið-
ast á hana um kveldiö, sáust engin s æggjaSir eins og pardusdýr og í
lagi
væri bráðum á enda.
Upptök Amason fljótsins.
þorps. Oftast nær eru tveir eöa
þrír saman og miklum hluta æf-
innar hljóta daglaunamenn aS eyöa
í ferSalög og bera dót sitt, aleigu
sina, í 'hinum einkennilegu slag-
kápum, sem þeir steypa yfir herö-
arnar. Enginn veit hvaSan þeir
koma eSa hvert þeir fara og ekki
skildum viS hvert erindi þeirra
væri. En þeim skýtur upp úr
djúpinu og hverfa aftur eins og
skip á útsænum mikla, en enginn
má vita hvar “höfnin” er sem
ferSinni er heitið til. Þá sjást
langar Iestir af klyfjuSum ösnum
og múldýrum meS þunga bagga,
af afuröum landsins, á leiö í kaup-
staöinn. Konum og örsmáum
bömum bregöur fyrir öðm hvoru;
allir heilsa meS brosi og halda svo
leiðar sinnar.
AS kveldi hins þriöja dags reist-
um viS tjöld okkar á ^sléttunni þar
sem Sacsahuaman virkiS stóS, hiS
foma vígi Incanna, hér um bil
tvær mílur vegar norður frá Cuzoo,
sem einu sinni var höfuSstaSur í
Peru. ViS reistum tjöildin hjá
en okkur virtist þar svo þröngt
fyrir, aS viS kusum heldur aö
halda áfram ferðinni, enda var
ilmurinn, sem lagði út úr kofa
hans, alt annaS en þægilegur eSa
hressandi. Þegar hann fékk aS
vita, að viS ætluðum aS halda
áfram ferðinni, bauS hann okkur
fylgdarmann og kvað okkur borg-
iS undir leiösögn hans. Þégar
fylgdarmaSurinn var tilbúinn gyrt-
um viS á hestunum, stigum á bak
og héldum eins og vofur út 5
myrkriö.
fMeira.)
Gestkoma.
Ekki
hugsa,
eru þaktir eilífum snjó. Þegar
þangað kom, var flestum í förinni
fariS aö líða illa sökum þess, hve
hátt viö vorum komnir yfir sjáv-
armál. Dýrunum og Indiánunum
tveimur sem viS höfSum fengð til
aS gæta þeirra, leið miklu betur.
BæSi menn og skepnur voru fædd
og upp alin í háfjallaloftinu og
voru vön fjallgöngum. Þéim leið
því vel þótt sléttuormamir gætu
varla náS andanum.
vita sinar skepnur í annari einsjinerki j>ess, aS veðurbreyting væri nieira Iaff’ þreytulegir. Borgar-
hættu. En þegar honum voru í nánd. Næsta morgun vorum viö lllærinn var máður af okkur og
sýndir nokkrir enskir gullpening-1 snemma á ferli, lögöum áhöldin á stöðvarstjórinn sagði, að nú kynni
ar, sem honum var sagt aS hann bakiö og IögSum á stað áleiSis 'iann ketur vis okkur en áöur, nú
fengi aS launum, mýktist hann í [ þangaS sem feröinni var heitiS; værum vi^ orSnir börn fjallanna.
skapi. ViS bjuggum því upp á staöurinn var á aS gizka í tveggja Næsta dag fórum viS til Sicuani;
dýrin og þau virtust liorfa á okkur milna fjarlægS. Foringjar farar- var tveggja tima ferð með
meS eins mikilli forvitni og ný- innar, j>eir, sem komiS höfSu þar j;lr,ll>rautarlest. Okkur var sagt,
ungagimi eins og eigendur þeirra. daginn áSur, bentu okkur á ofur-jað Þar g^tum við fengið eins mik-
Um kveldiS náttuðum viS okkur lítið stööuvatn eða tjöm. tjrj’^. at múMýntm og reiðhestum og
viS Mount Cunurani; tindar þess henni runnu tvær smásprænur til vm Þyrftum á að halda til farar-
suöurs og runnu út í mýrablett sem 'nnar ni^ur meö ánni. Þegar þang-
var þakinn hávöxnu setgrasi Þótt j af 1:0,11 ,lajttist svo á að þar var
tjörnin væri á fjalls öxl, sáum viS!einn at kátíSisdógum jxirpsbúa.
j>ó strax að hún hafði ekkert af- | ^a^ var ekki fvrirhafnarlaust aö
rensli vestur á bóginn og þar gat 6nna borgarstjóra. Eftir langa
Vilcanota því ekki haft upptök sín. niæðu tókst okkur þó aS hafa uppi
ViS skiftum okkur þvi og fórum á hofium úti á skemtivelli. HöfSu
j>orpsbúar notaS sér skemitidaginn
til aS færa hann í hjákátlegan bún-
in& °g léku sér aö honum eins og
kettir að mús. Þegar sendimaður
ok’kar hitti hann, hætti hann sam-
stundis leikjum og sagði séndi-
manninum, aS okkur væri velkom-
ið að fá öll þau dýr og alla þá
mannhjálp sem til væri i jx>rpinu
og viS þyrftum á aS halda,- En
með þvi aö ekki fundust nenia
tveir örvasa asnar, varS okkur til-
boð hans aS litlu liði og einnig
þótt hann segSi aS j>eir væru
vænstu gripir og vanir erfiSu
feröalagi. Um nóttina sváfum viö
i hóteli j>orpsins, en lítt njáttum viS
værSar njóta, því kvikt var á
vcggjnm og í rúmfötum. Var eg
því snemma á fótum, enda áttum
viö erfitt og vandasamt verk fyrir
höndum, aS útvega okkur farar-
skjóta. Eftir ráðum veitinga-
Ráðagerðir.
Um kveldiS bárum viS ráð okk-
ar saman hvernig heppilegast
mundi aS haga ferSalaginu og
rannsókninni. Eg lagSi þaS til, að
viS skyldum láta tjöldin standa
|>ar, sem þau stóðu, skifta okkur
i tvo hópa, og hittast að kveldi. Á
þann hátt gekk rannsóknin marg-
falt greiðara.
ViS brutum upp farangurinn til
aS ná i þykk ullarföt og peisur og
loökápur og húfur með eyrna-
skjólum.
Þegar viö höfðum neytt morg-
unverðar lögðum viS á staö upp
eftir hlíðinni fyrir sunnan, því uppi
á þeirri brún héldum viS aS væri
vatnaskil; þaSan hlytu vötn aS
falla bæSi til austurs og vesturs.
ViS gengum eftir »öldumynduSum
fjallarana. Til vinstri hendar var
jökulkrýndur tindur. Eftir tveggja
stunda erfiSa göngu komumst við
upp á brúnina.
Þar stanzaSi allur hópurinn til
aS njóta útsýnisins. Fyrir norðan
og austan og sunnan gnæfSu viS
hinir snævi þöktu tindar Andes-
fjallanna, eins langt og augað
eygöi. Þeir standa j>ar sem
vemdartröll er hvorki sifjar né
j>reytast.
í vestri sést móta fyrir járn-
brautinni, sem HSaSist i löngum
bugSum eftir ljósgrænum dalnum
og á víð og dreif sáust dökkir smá-
blettir sem færðust úr stað: þaS
var kvikfénaSur dalbúa. í sjón-
auka sást La Raya jámbrautar-
saman tveir og tveir til aS kanna
umhverfiS. Eftir litla stund köll-
uðu tveir af félögum okkar í
ákafa og eg flýtti mér til þeirra.
Þeir stóSu skamt hvor frá öðrum
og störSu á litla tjörn á dálitlum
rana, en á bak viö var fjalliÖ
jökli huliö. Engin minsta bára
sást á tjöminni og hvergi vottaöi
fyrir afrensli. En þegar betur var
aðgætt, seitlaði vatn i gegnum urð-
ina viS vesturbakkann og i hund-
raS faSma fjarlægð mátti glögt
heyra óminn af kvikandi vatnsæð-
um. Hér voru efstu upptök, hér
var vagga hins víðfræga fljóts.
En nú var eftir aS vita hvort
Pulpera, Pacura og Santa Rosa
áttu hér einnig upptök sín. Við
geqgvmi því einnig fram meS aust-
urströndinni og komumst aS raun
um, aS vatnis sem seig þar í gegn-
um uröina safnaðist einnig saman
og myndaöi þrjár örmjóar kvíslar
eSa rásir. Þegar viö fundum þær,
hurfu síöustu efasemdimar úr
huganum. ViS vorum allir komn-
ir í einn hóp og héldum aS hver
um sig heföi nóg aS gera aS horfa
á stöSupollinn og fagna yfir fund-
inurn. En þá tók eg eftir því, að
tveir af félögunum voru aS kepp-
ast viS aö festa mislita dúka við
göngustafi sína. Hvor um sig
vildi verSa fyrri en hinn. Annar
þeirra var Englendingur; hann
haföi haft meS sér lítiö flagg og
var aS keppast viS að festa þaS á
staf sinn. Hinn var Ameríkumað-
ur og vildi ekki veröa seinni til aS
reisa merki þjóöar sinnar á þess-
um, mér liggur við aS segja, 'helga
stað. Eg held aS Englendingurlnn
hafi orðiS einni sekúndu eða tveim-
ur fyrri til að reisa staf sinn.
Mátti því segja, að heiðrinum
mannsins fór eg á fund Don En-
rique Rojas er bjó búi sínu í tólf
mílna fjarlægð. Hann var af
spönskum ættum, glaöur í viSmóti
og gestrisinn. Víölesinn var hann
og var ant um alt er lýtur aS fram-
förum í þekkingu og vísindum.
Var hann boöinn og búinn til aS
hjálpa okkur á alla lund, taldi sér
heiSur og sóma aS því, að geta
oröið okkur aS einhverju liði.
Hann var hinn greiSasti í öllum
samningum og lagði til öll áburð-
ardýr og reiöskjóta er viö þurft-
um á aS halda fyrir sanngjama
borgun svo við vomm aS öllu
feröbúnir aS kveldi.
ViS lögöum á staS næsta morg-
un áður en þorpsbúar vöknuöu.
En j>egar j>eir heyrðu hið óvænta
fótatak, ruku þeir upp með and-
fælum, opnuðn dyrnar í hálfa gátt
og gægðust út þegar viS fórum
skjótarnir og múldýrin gæddu sér
á iSgrænu grasinu, þar sem Pizaro
og menn hans mættu mestri mót-
spyrnu af hendi Incanna foröum
daga.
Um morguninn tók eg þrjú múl-
dýr og reiS niöur til Cuzco til að
útvega vistir því fariS var aS lækka
í malnum og eg vissi, aS sumar
matartegundir sem viS gátum varla
án veriö, fengust ekki fyr en viS
komum til Santa Anna eða Santa
Domingo, sem eru í leiSinni til
Cerro de Pasco.
Þegar eg kom aftur í tjaldstað,
var sól komin lágt á loft. En viS
j>óttumst engan tima hafa aflögu,
svo eg skipaði þeim sem lestarinn-
ar gættu að leggja upp í snatri og
halda til Huaito; j>aS er stórbýli
og er hér um bil í tólf mílna fjar-
lægS. Þar ætluSum viS aö nátta
okkur, en viS ellefu félagar fórum
lausriðandi á undán. Gatan var
glögg í fyrstu, en j>egar sótti á
leiSina tóku viö svo miklir troSn-
ingar og götur lágu í allar áttir, aS
við vissum varla hvert halda
skyldi; ÞaS bætti og ekki um,; að
nú tók aö dimma af nótt. Við
höfðum ekki annaS að átta okkur
á, en smá steinbreiður 'hér og þar,
sem báru vott um, aS hér hafði
veriS j)jóðvegur hinna fomu Inca.
Okkur tók að lengja eftir áfanga-
staSnum svo eg kveikti á eldspýtu
til að líta á klukkuna. Þ.egar eg
sá hve framoröið var, var ekki um
að villast, að viö hlutum aQ hafa
lent á rangri götu. En það var
ekki um annaS aö gqra en halda
áfram í þeirri von, að okkur kynni
að hepnast að hitta á Indiána þorp;
þess var heldur ekki langt aS bíða.
Þegar viS höfðum variS á aS gizka
þrjár milur vegar, heyrSum við
óininn af næturglaumi og slarki
Indiána. Mátti marka af hávaSan-
um, aö stórveizla stæöi yfir. Þeg-
ar okkur bar aS veizlustaðnum,
j)usti hópurinn á móti okkur og
var bersýnilega jafn hissa og þeir
voru hræddir er þeir sáu svo stór-
an hóp vopnaðra manna hvítra,
koma svo seint aS kveldi. Einn
úr hópnum, sem talaSi spönsku,
sagði okkur, aö frá bústaS þeirra
væm níu mílur þangað sem við
höfðum heitiS feröinni og vegur-
inn væri afar torsótur. Eftir ráð-
um hans gekk eg á fund foringja
þeirra, er var genginn til hvílu.
Hann var kominn til ára, stiltur og
gætinn með fyrirmannsbrag. Hann
bauð okkur að gista í kofa sínum;
veit eg hvað hvolparnir
þegar sagt er “þeir séu aS
spá gestakomu.” Eg hefi engan spá-
sagnaranda eins og þeir, svo þessi
heimska kemur mér kannske þaðan.
En eg get mér til, aS þeir vilji láta
fleiri vita þetta meS sér. Svo er því
fariö fyrir mér, en alténd eftirá.
Þetta dettur aldrei í mig, fyr en
gesturinn er farinn. Fæ eg Lög-
bergs-leyfi til aS geta hér um gest-
komu?
í liðnum mánuöi kom hingað til
Markerville Jón bóndi Jónsson,, frá
Gardar í NorSur-Dakota. Erindi
hans var, aS létta sér upp viS aS
heimsækja frændur og forna sv'eit-
unga. í Winnipeg, Wynyard og hér,
jafnvel suöur í Montana, ef tími
leyfði.
í góðra bænda bygð, eins og Gard-
ar er, er Jón talinn efnaSur, en hitt
þó meira á orði haft, aS hann sé for-
sjáll og snyrtimaöur um allan bú-
skap. Síöan hann varS fullþroska,
hefir hann tekiS drjúgan þátt í flest-
um málum síns heima-héraös, en j>aö
er sú bygö Bandaríkja-íslendinga,
sem einna fjörmest hefir þótt og af-
skiftasömust um pólitik, trúarbrögS
og öll sin sveitar-mál. Jón hefir
jafnan staSiS framarlega í þeim
flokk, sem trúir á breyting til betra,
en þó íhaldsmönnum þætti hann
andstæöur, eins og von til var, mun
honum sjaldan hafa brugSist góSur
þokki þeirra, né veriS vændur dug-
leysis né ódrengskapar. AS lundar
lagi er Jón yfirlætislaus og heima-
elskur, og honum veriS minni eftir-
sókn en ella heföi v’eriö aS sitja lengi
í héraösstjórn og vera valinn til
þings, þó svo hafi fariö. Hann hef
ir síður langaS en leiSst til þess. ,
Jón kom ungur til Ameríku, hann
er íslenzkur uppalningur hennar.
ÞaS uppeldi varS frumbýlings-fóst-
ur, fremur til aö berja ofan af fyrir
sér en til bóknáms. Þrátt fyrir þaS
er Jón furSu fjölvís, og helzt víða
vel í hendur viS stefnu samtímans
ísl. skýrleiki og sú mannræna aS bæta
sér þaS sjálfur upp seinna á æfinni
sein maSur varS afskiftur á skóla
aldrinum, hafa dugaö honum til
]>ess—og líka, öll þessi bekkjaröS í
skóla “Amerikulífsins”, sem hann
hefir fluzt um, frá skógunum austur
i Wisconsin vestur á slétturnar í
NofSur-Dakota. I menningunni, eins
og heyskapnum, verða “heimafengnu
baggarnir hollir.”
Af þessu leiddi, aS Jón var hér
fyrirfram velkominn gestur, hvar
sem hann kom og átti kunnugt fyrir.
Hann tafSi hér í bygS tveggja vikna
tíma.
AS kv'eldi 21. Ágúst, dagsins áöur
en Jón hélt heim, bauS systir hans,
Helga húsfreyja Jónsdóttir, honum
og öllum ættingjum þeirra innan
bygöar, sem til náöist, nærri 30
pianns, heim til sín. Vel lá á veðr-
inu og fólkinu.
Jón á engan ræöumann í ætt sinni
hér í Alberta. Þess galt hann nú.
Fyrir minni hans var þó mælt, eitt-
hvaS í þá átt sem hér var um hann
sagt, þó með meiri aðfinslum. Til
dæmis tók Kristinn Kristinsson þaS
fram, aS þó sér þætti þakkarvert aS
hitta Jón hér, fyndist sér hann kom-
inn of fámennur, því hvergi sæi
hann nú Jónas Hall né Eirík Berg-
mann. Þá gat einhver þess, aS GuS-
björgu, konu Jóns, vantaði líka, j>ó
Jón ef til vildi væri ekki valdur að
þvi, en nú væri hann beðinn að skila
til hennar kveðju þessa safnaðar,
og þessari stöku frá eldra fólkinu:
“ViS erum ekki að “brjóta blaS”,
Þó bráöum séu gráir lokkar—
En GuSbjörg, hafðu þökk fyrir
það,
Að þú varst góð viS drenginn
okkar.
Þá svaraöi gesturinn þeim, sem á
hann höfðu yrt, meS þvi aS minnast
þess, aS fyrir 24 áruni síðan hefSi
hann heimsókt íslendingabygð þessa
í Alberta, og ætíS síSan treyst henni
til góðrar framtíöar og borið hlýjan
hug til hennar. Vonir sínar um hana
hefðu í engu brugSist, nú er hann
sæi hana á ný. Þá þakkaöi hann
fúlki yfir höfuö og frændum sínum
hér góðar viötökur og vinsemd viS
sig, nú og fyr.
Næst söng hver meö sínu nefi,
þaS sem Þorsteinn Erlingsson kall-
ar “okkar gamla veizlulag,” sem sé:
“HvaS er svo glatt,” og fáein önnur
erindi, eldri og yngri.
GóS skemtun varS aS því, aS þeg-
ar dans hófst, gengu þeir báSir í
hann, gesturinn og Kristinn Krist-
innsson, nú á sextugs og sjötugs
aldri, en höföu ekki stigiö þau spor
í 15 til 20 ár, þó sú hafi tíöin verið,
aS þeir sátu ekki dansinre í úrgangi,
og einhver mintist þess þarna, með
því aS hafa yfir ina skemtilegu vísu
Matthías skálds, um séra ólaf
Johnsen:
“Þitt sæti vel þú varðir,
Er valsinn sveif í hring,
Og drósir færri firtust
Inn fríöa íslending.”
“ÞaS er gott aS dansa viS hann,”
sögðu frænkur þeirra, sem nú voru
bezta dans-aldri, en ekki kunnu aS
ganga, þegar þessir karlar hættu
dansi, fyrir mörgum árum, og þótt-
ust orðnir of stiröfættir.
Út úr því varS þessi staka:
Þó viS gömlu, gætnu menn,
Göngum nú meS stilli,
Stundum brokkar æskan enn
Áranna fornu milli.
Líklega verSur að geta þess líka,
aS einn af frændum Jóns, sem þarna
vr staddur, Stefán nokkur GuS-
mundsson, þuldi honum þessar vísur:
Til aS láta losna í kvöld
Lögin, sem viS urigir sungum,
Hillu-lögð í hálfa öld:
Hljóma læt eg stirS og köld,
Jonni minn! af vanefnd völd
Versin mín, hjá yngri tungum.
Til aö láta losna í kvöld
Lögin, sem ungir sungum.
Þó aS slái á efri ár
Aftanroða sumarkvöldsins,
FriS er jörS og himinn hár,
HeiSrik fjöll og greiður sjár.
Fegurst enn á fimtugs brár
Festir geisla morguneldsins,
Þó aS slái á efri ár
AftanroSa sumarkveldsins.
Æ þú varst og veröur, Jón,
Vinum þínum sæmd og gleði—
ViS erum allir vestan-ljón,
Veit eg það ! í raun og sjón.
Eg er aS yppa öörum tón :
ÖSlingslund og hollu geöi.
Æ þú varst og verSur, Jón,
Vina j>inna sæmd og gleði.
ViS þig kváöu stutta stund
Strengja-slög hjá Klettafjöllum—
Fararheill um glaöa grund—
Góða þökk af okkar fund—
Þegar hjúfrar blær í blund
Bæ á þínum heimavöllum,
Blandist í hann, stund og stund,
Strengja-slög frá Klettafjöllum.
Einhver hafði orð á j>ví, að þessi
kveölingur væri bæSi tyrfinn og tor-
skilinn, og líkastur því, að hann
væri eftir Stephan G. Stephansson.
Ekki vildi kvæSamaður þó gera
neina bót á honum, aöra en þá
skýring, aS þetta um “vestanljón”
kæmi af þvi aö sér heföi flogiö i
hug glettnisvísa eftir Þorstein Erl-
ingsson, sem væri svona:
“Loksins er eg eitt af' þeim
Asdans frægu ljónum,
Sem aS vaða um Vesturheim
Með vorum stóru Jónum”,
en sjálfur hefði hann viljaö sneiða
sig sem styzt hjá ljónagryfjunni.
Svona leið þá þetta sumarkveld í
Alberta. Morguninn eftir kvaddi
Jón og lagði upp suöur til Montana.
Okkur hér er þaS ánægja, að frézt
hefir meS v'issu, aS Þjóðverjarnir
þar lofuöu honum leiðindalaust aS
stiga inn fyrir landamærin.
Svo þakka eg Jóni komuna og hús-
freyju og fólki hennar fyrir kveld-
skemtanina.
Stephan G. Stephansson.
\